Heimskringla - 17.11.1910, Blaðsíða 3
:i BIh WINNIPEG, 17. NÓV. 1910.
HEIM S K R I N G I/ A
\
*
Bókalisti.
N. OTTENSON’S,- River Park, W’p’g.
LjöOmæ>li Páls Jóossonar i bandi (8) 85
Sama bók (aÐ eins 2eiat. (8) 60
Jökulrósir 15
Dalarósir (3) 20
Hamlet (3) 45
Ljóömæli Jóns Árnasenar á Viömýri,1879 (4) 90
TíÐindi Prestafélaírsins i hmu forna
Hóiaskifti (2) 15
Áttungurinn (2) 45
Orant skipstjóri (2) 40
Börn óveöursins (3) 55
Umhverfls jöröina á áttatíu dögum (3) 60
Blindi maöurinn (8) 15
Fjórblaöaöi smárinn (3)' 10
Kapitola (i II. Bindum) (3) 1.25
E«ífert ólafsson (B, J.) 15
Jón Ólafssonar Ljóömæii í skrautbandi (3) 60
Kristinírieöi (2) 45
Kvæöi Hanuesai^Blöndal (2) 15
Mannkynssa»ra (P. M.) í.bandi (5) 85
Mestur í heimi, i b. I5
Prestkosningin, Leikrit. eftir P.E., í b. (8) 30
Ljóöabók M. Markússonar 50
Ritreglur (V. Á), i b. Í0
Sundregiur, i b. 15
Veröi ljós 15
Vestan hafs og austnn, t>rjár sögur eftir
E . H . í b. 90
Vlkingarnir áHálogandi eftir H. Ibsen 25
Þorlákurjhelgi 15
Ofurefli, skálds. (E. H.) 1 b. 1.50
ólöf 1 Ási (3) 45
Smælingjar, 5 sðgur (E. H.), í b- 85
Skemtisögur eftir S. J. Jóharuesson 1907 25
Kvæði eftir sama frá 1905 25
Ljóömæli eftir sama. (Meö mynd höfund-
arins) frá 1897 25
Safn tíl sögu og ís). bókmenta i b., III.
bindi og þaö sem út er komiÖ
af því fjóröa (53c) 9.45
íslendingasaga eftir B, Melsted 1. bindi
í bandi, ogþaö sem út er komiö af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing íslands eftir I>. ThorfKld*au í b.(16c) 1.90
Fornir forníslenzkir rímnaflokkar, er
Finnur Jónsson gaf út, 1 bandi (5c) 85
Alþingisstaöur hinn forni eftir Sig. Guö-
mundson, 1 b. (4c) 90
Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M.
Olsen (6c) (K)
Sýslamannaæflr eftir Boga Benediktson
I. og II. b innbundiö (55) 8.10
íslenzkt fornbréfa«afn,7. bindi innbnnd-
iö, 3 h. af 8 b. (1 70) 27.80
Bisknpafcögur, II. b. innbundiö (42c) 5.15
Landfræöissaga íslands eftir I>. Th., 4.
b. innbundiö (55c). 7.75
Rithöfunda tal á íslandi 1400—1882, ef-
tir J. B., í bandi (7c) 1.00
Upphaf allsherjarríkis á fslandi eftir
K. Maurer, 1 b. (7c) 1.15
Auöfræöi, e. A. Ól., í bandi (6c) l.Jli
Presta og prófastatal á íslandi 1869, 1 b.(9c 1.25
B. Thorarinsson ljóömœli, meömynd, 1 b. 1.50
Pókmentasa^a íslendinga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80
Noröurlwndaaaga eftir P. Melsted, I b.(8c) 1.50
Nýþýdda biblían (35c) 2.65
Sama, í ódýru bandi (33c) 1.60
Nýjatestamentiö, í vönduön bandi (lOc) 65
Sama, (ódýru baudi (8e) :,0
Nýkomnar bækur,
Maonr og Hona l
Fjaröa mál
Beina mál 10
Oddur LögmaÐur 95
Grettis Ljóö. 65
Aadrarlrnur 50
Líkafrónsrímur 35
Jóhanm Black rímur 25
Reimarsrímur 85
Álaflekksrímur 25
Rímur af Gísla Súrssyni 3s
Dular, Smá>ögur 5O
Hinrik Heilráöi, Saga 20
Svölda ár rlmur 85
Þjóövinafél, Almanak 1911 20
Andvari 1911 75
Œfisaga Benjamin Franklins 45
Sögusafn þjóöviljaus I—II árg. 850; III árg. 20c
IVárg. 20c; V.ár/. 0; VI. 45; VII. 45; VIII.
árg. 55: lX.árg. 55; X. árg. 55; XI. árg. 55;
XIi.Arg.45; Xlíl.árg, 45: XIV. árg, 55;
XV. árg. 30: X Vi. árg. 25; X Vii, árg. 45 ; X\ iii
árg. 55; XiX, árg. 25.
Alt sögusafn þjóöviljan selt á $7.00
Bækur Sögufélagsins fá áskrifencur fyrir
noerri hálfviröi,—$3.80.
Umboösnieun miuir 1 Selkirk eru Dalman
bræöur.
l>ess skal getiö viövfkjandi bandinu á Forn-
aldarsögunnm Noröurlauda, aö þaö er mjög
vandað. Krtudbundiö skrautband, vel frá gengið
eins er méö Bréf Tómasar Sæmuudssonar.
Tölurnar í svigum tákna bnrðargjald,er send-
st meö pöutunum.
Framtíðarhorfur.
EFTIR H. (I. WELLS.
_____ t
VII.
harAttan miijj tungu-
MÁI/ANNA.
Af öllum framtíöarmyndumim,
sem við höfum reynt aS draga
upp, lijjgtir það fyrir augum opi5,
að takmörkin, sem framtíðarinnar
skapandi öíl setja á milli mannfé-
lagsflttkkanna; eru að ftestu levti
ólík pólitiskum takmörkum nútíð-
arinnar. Landsvæði, sem nú eru
aðskilin, muntt verða sameinuð, og
landsvæði, sem nú ertt sameinuð,
munu verða aðskilin. Á cintim
stað í heiminum mun hálf tylft al
tungumálum og þjóðflokkum
verða sameinuð, og jafnframt
mun á öðritm stað samkynja þjóð-
félagi verða dreift og skift á milii
ýmsra þjóðflokka. Af þessum á-
stæðum ætlum við því að ltta á
öflm, sem mttnu koma til leiðar
þjóðfélaj/s takmörkum framtíðar-
innar.
Kóralbók P. Gnöjónssonar 90
Sama bók í bandi 1.10
Svartfjallasynir (5) 60
Aldamót (Matt. Joch,) 10
Harpa (■») 60
Ferðttminningar, í bandi (5) 10
Bóndínn “ 35
Minningarit (Matt. Joch.) “ T5
Týnd! faöirími “ 35
Nasreddin, í bandi 35
Ljóömæli J. Þóröarsonar (3) 45
Ljóömæli Gestur Pálssou “ 75
Háldánar rlmnr 30
Maximi Petrow (2) 45
Leyni-sambandiö (2) 40
Hinn óttalegi leyndardómr (2) 50
Sverð og bagall (2) 30
Waldimer Nihilisti 75
Ljóðmæli M. Joch I,-V, bd.. í skrantb. (15) 4.00
Afmælisdagar Guðm Finnbogasonar 1.00
Bréf Tómarar Sœmundssou (4) 75
Sam a bók 1 skrautbandi (4) 1.15
íslenzk-ensk orðabók, G. T. Zoega (10) 1.80
Forn&ldarsögur Norðurlanda, 1 3 bind-
um, í vönduðu giltu bandi (15) 4.00
Gegnum brim og boða 90
Ríkisréttindi fslands 50
SystQrnar frá Grænedal 35
Œflotýri handa börnuin 30
Vlsn&kver Páls lögmans Vídalins 1.25
Ljóðmæli Sig. Júl. Jónannesson 1.00
Sögur frá Alhambra :i0
Miuoingarrit Templara 1 vönduöu bandi 1.65
Sama bók, 1 bandi 1.50
Pétur blásturbeiirur 10
tíækur söglufélagsins Reykavík;
Moröbréfabækliugur 1,35
Byskíupa.sögur, 1—6, 1,05
Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídaiin 45
Tyrk^arániö,I—IV, 2,90
Gnöfrœöingatal frá 1707—*07 1.10
Jón Arason 80
Skipiösekkur * 00
Jóh. M.Bjaruason, Ljóömæli 55
Með nærgæ'tinni athngun verður
það strax ljóst, að öll takmörk
þjóökynjanna, tungumálanna og
stjórnmálanna, haia stjórnast ai
ásigkomulagi samgöngttfæranna
frá því fyrsta lína mannkynssög-
tmnar varð til. Upprttni aðskilnað-
ar þjóðkynjanna, mismunur og
dreiíing tungumálanna, klofning
mannkynsins í þjóðir, sameining
og skifting smærri orr stærri ríkja,
— heíir altsaman staíað af breyti-
legri framkomu samgöngttfæra-
þroskans, og þannig mttn það
verða framvegis. Endurbætt sam-
göngttfæri milli mannflokka, sem
áður voru aðskildir, hefir alt ai
táknað og mun ávalt tákna attkin
afskifti þeirra á milli. þessir flokk-
ar hlandast saman, og verða á
ttidanum að einum flokkí.
Löngu áður en sttgan byrjaði,
þegar tungumálin vortt í æsku,
hurfu smátt og smátt hinir ttpp-
runalegu milliveggir, sem aöskildu
þjóökynin, þegar þatt voru að
myndast. Smáir hópar bjóðkyn-
anna rtinnu saman og ttrðu að
samkynja mannflokk, þegar fyrstu
brautimar urðu til á milli mann-
flokkanna, — vanalega hernaðar-
brautir. Samt sem áðttr höfðu enn
þá hin. sundrandi en ekki sametn-
andi öfl yfirráðin. Án tíðra við-
skifta milli- ættstofnanna, og án
tiðra giftinga siu á milli, se-m
hefði orðið hið verulegasta afl
þessara samskifta, hélt tvístranin
áfram, og sökum þess varð til
mismunur í máilý/ku, í venjum, i
hegðun og í ytra útliti. En með
vaxaudi mentaþroska, með inn-
leiðslu járn-áhalda og hernaðar-
reglu, með tilbúningi reglubund-
inna vega og niöurrööun begnié-
lagsst jórtíar, en einkum þegar
hesturinn kom inn á leiksvið
menningarintiar, byrjuðu samskiita
siæðin aö stækka. því tímabili
var náð, þegar einu ósigrandi
hindranir samganganna vorti haf,
fjallaJiryggdr, óvanalega breiðar ár
eða — að eins fjarlægð, og sam-
hljóðunin eða mismttnttrinn, sem á
þessu pamskifta-tímabili fullkontn-
'aðist í kyni, tutjgúmáli, venjum
o. s. fry., varð eíni tií nýrrar bvlt-
ingar, þegar siglingttm varð fram-
gengt, og þær umbreyttii kring-
ttmstaeðum samskiftanna.
Líkt þessu verðtir maður að
hugsa sér framför í tungumálum
og pólitiskum ílokkaiélögum. þeg-
ar skriftin var fundin, gerði húu
stærri pólitisk stjórnsvið eða
mannfélög möguleg. Fyrstu stór-
ríkin ttrðu til, þegar skrifletttrs-
kierfin tóku framförum. Eins og
smáriki geta naumast átt sér stað
án hesta, þanoig geta stór ríki
ekki verið til án skriftar og pióst-
vega. Síðustu þústtnd árin er
mannkynssagan írásaga um það.
hvernig rík ja-einingi:i, sem náðt
yfir stærra svæði en lítil fylki,
hefir reynt að laga sig og haltla
siér ttppi með aðstoð he.Uanna.
skipanna og hinna skrifuðu orð t.
Fyrir austau Gobi hefir undir
þessum nýju skilyrðum kínverska
ríkjakerfið smátt og smátt kornist
á fót, og fvrir norðan Sahara
hepnaðist Rómverjum með sömu
tilfærum, að ná vfirráðum vfir
stórum landsvæðum. En á var-
anlegustu tímabilum rómverska
ríkisins var þesst sameining nð
eins bygö á pólitisku ásigkomu-
1 tgi, viðhaldið af tiltölulega fáurn
latímitalandi etnb ættd sm ö nn tt m,
gisnu neti af vegum, og mjöo’
þtinnu, lítit sjánalegtt smvrsli af
•siöierðis-timbóttim, hjá beiin na-r
því ósnortna þjóðamúg. Annað
eins samband og þetta, gat auð-
vitað tafið fyrir en .ekki stöðvað
hinn hegfara en óhjákvæmilega að-
skilnuð fylkis frá fylki, bjóð írá
þjóð. Samgöngufærin, sem gerðit
hinu rómverska keisaraveldi, og
seinna undiröldtt þess, mögulegt
að koma á fót stóntm ríkiseining-
um, voru ónóg til að hefja jiessa.r
einingar upp yfir hið pólitiska stig
Ttmgttmál, samkettdarþél, trúfræð-
islegir og þióðfélagslegir síðtr
gliðniiðu í sttndur og kúlttmynduð-
ust eins og olíudropar í vatni. Að
eins hátt settir embættism>enn,
hermenn og rikt fólk ferðaðist itm
löndin, hvert einstakt hérað var
að flestu leyti sjálfséætt og fært
ttm að halda áfram tilveru sittni,
enda þótt öll önnur lö.nd hefðti
horíið burt af hnettmum.
lín nti stöndum vér við bvrjun
nýs tímabils, útbúnir tilhögunar
og sambandstækjnm, sem aldrei
áðttr hafa þekst, svo sem afltfræð-
islegtim flutndngs-áhöldum, telefón,
telegraf og heilttm herskara af
verkfærum til að minka fjarlægð.
Ahrii þessara sameiinandi afla
sjást þegar í kvislunarstöðvtm
tuugumálanna, jafnvel hinna út-
breiddustu. Já, kvíslttnar eða
dreifingaröíl málanna starfa nú
ekki len.gur, en tillíkingar aðferð
er byrjuð. 1 byrjun 19. aldar gat
almúgamaðttr irá Somerset á Eug-
landi ekki skil ð almúgamann frá
Sussex. þeir höfðu mismunandi
framburðarblæ, mtsmunandi mál-
lýzku, tnismunandi orð og mis-
munandi hugmyndtr. Nú er aðeins
framburðarblærinn mismunandi, og
þó er hann að minkav Mál þeirra
er orðið víðta'kara nú, af því þeir
lesa. þeir lesa bækur, blöð og
tímarit, sem kemur þvi til leiðar,
að orð ritmálsins vinna sigur á
mállýzkum og framburði íbúanna t
fjarlægum héruðum. Auk þess á
sífeld fólksblöndun sér stað, menn
f'ara og koma frá og til hinna
ýmsu héraöa, sem ekki þektist
meðan járnbraut'r voru ekki til.
Af þessu leiðir, að mállýzktimar
eru óðum að hverfa, og ný rriál-
lýzkumyndun fær ekki tækifæri ttl
að þrcskast. Samskonar uppræt-
ing mállýzkanna á sér stað á
Frakklandí, ítalíu, þýzkaland.i og
Bandafylkjunttm, því hún er blátt
áfram ein hlið hinnar almennu
breytingar, som vélbúnu flutnings-
tækin hafa komið af stað.
Og þessi breyting ér ekki ein-
göngtt biindin við mállýzkurnar.
Maður í litlu landi, sem ekki kaitn
annað tungumál en móðurtnálið,
verðtir ávalt meir og medr á eftir
þe.im samlöndttm sínttm, sem auk
þess kunna eitthvert at þremttt
stórit tungumálnm Norðttrálfunti'
ar. ö því er snertir skáldsagna
hókmenur, er hann háðttr þeim
höfundmti, sem rita á hans eigitt
móðurmáli, og með tilliti til vís-
inda, er hann enn ver Staddur.
því föðttrland hans getur ekki
framleitt kennara og uppfindinga-
menn í jafn stórum stíl og hin
mannmörgtt mentalönd, og það
svarar ekki kostnaði, að gefa 'ut
vfsindabækttr f fámenna laudinu
hans, hvorki frttmsaimdar eða
bvddar. því fleira fólk, sem les
eitthvert ttingumál, þess meira er
gefið út af frumsömdttm og þýdd-
tim bókum, og því íleiri, sem les-
endur eins tungumáls eru, þess ó-
dvrari verða bæknrnar. Méð tifliti
til nvunga verðtir einnig sá, sem
að eins skilur eitt mál, illa stadd-
ttr. Blöðin hans verða að nota ó-
dvra starfkrafta, og þar af leiðir,
að hann fær takmarkaðar innan-
lands nvtintríir, og gamlar og ó-
ljósar útlendar fregnir. Atik þessa
verður það mjög erfitt fvrir hann
að ferðast til nnttara lnnda, til að
Eá lögttð >eða ftillkomnuð einhver
viðskifti. ICniglendinwtir, sem að
eins kann sitt móðurmál, getur
ftrðast um al'an heiminn ; hattii
finnur allstaðar menn, sem tala
bans móðttrmál. Fn hvað á Finn-
lend'ngur, Grænlendingur eða Fær-
evingitr að rera, sem að etns
kttnna sitt móðurmál ?
Englendingar, þjóðverjar og
Krakkar hafa nú sem stendur
knv.jandi ástæðu til að læra eitt
af stóru menitiamálunum, attk móð-
ttrmáls síns ; en fyrir íbúa litlu
landanna verðttr það þvingandi
nauösyn. Að verða mentaður
maðttr á skúmaskotsmáli er ó-
mögulegt, og maöur verðitr ann-
aðhvort að verða andlegur ]>egn
einhvers stóra mentamálsins, eða
sökkva niðttr meðal fólks ttndir-
djúpsins. Hið starfandd afl sér-
hverrar Jtjóðar verðttr í framtfð-
inni mentaðar manneskjttr, og
mentaðar verða að eins |xrr, sem
tala eða að minsta kosti skilja
eitt aðalmál. þess meira, sem
stóru málin flæða yfir þau minni,
þess færrt ástœður verða til að
gefa út bækur á þedm, hvort held-
ur þær eru frumsamdar eða þýdd-
ar, og fátöluðu tungumálin munu
því eðlílega smátt og smátt
hverfa. þess má minnast, að á
komandi árum munu ferðalög
verða tíðari og víðtækari, dreif-
ingin á bókum og blöðttm ódýrari
og hraðari, og — ]>að setn elnkutn
er athugavert — telefón-sambönd-
in útbreiddari. Að þessi öfl geri
stóru málunum hægra fvrir ->ð
sigra þau sntáu, seg.ir sig sjálít.
Á 20. öldinni fáum við að sjá það,'
að þó að smáu málin hverfi ekki
með öllu, verðttr þeim bætt við
eitt eða annað mentamál, sem all-
ir mentaðir menn í landiuu geta
talað.
(Niðurlag).
Nanitok Elevator (loiiiiiiissioii
D. W. McCUAIG, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN,
Comufissioner Commissioner Commissioner
Aðai skrifstofa: 227 Garry SK,. WINNIPEG
P. O. Box 2Q71
Coramissioners tilkynna hé með Mcnitoba bsendum að þnir hafa fengið
fra ntfðar skvifstofu 'il starfseora og að öll biéf skyldu sendast Cotnmis-
sioners k ofrn nefnda áiír n. Beiðhiform og allar upplýsingar sem
h*ndur. þarfna'st til þess fá kornhlöður i nágrenni sina, verða sendar
hveijum sem óskar.
Comraissioners óska eftir sam vi< nu Manitoba bænda f því að korna á
fót jijóðeignar kornhiöðum í fylkmu.
SUCCESS jBUSINESS C0LLEGE
HORNI PORTAOE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPEO.
Kennir satnliv. nýjustu aðferðum alskyns verzlunar fræði og
Bánkastörf. Einnig hraðritnn og stylritun. Betri verz-
lunarskóli ekki til í Vestur-Canada. Kenslu stof-
ur þar finst fborginni. Nemendur geta
byrjað iivenar sem þeir óska.
Skrilið eftir upplýsingum eða símið I\IAIN 1 6 G 4
svo
Selur sérhverja gðða tegund af Whisky, vfnum og
bjór o.fl. o.tl. Við gefuin sérstaklega gaum
familíu pöntunum og afgreiðum þær
bTði fljótt og vol til hvaðu hluta
borgarinnar sem er—. Getið
v t Ð ^ okkur tækifæri að sýna
óskum jafri ykkurað
framt eftir sveita
pöntunum—Afgreiðs'a
hin bezt i.
Talsímar Main 1673-6744
215 MAEKET ST
'Xí \ LDREl SKALTU geyma til
SJj -W morguns sem hægt er að gera
|j í dag. Pantið Heimskringlu f dag. ||
?€€€€€;
466 SÖGUSAFN IIFJMSKRINGLU
skyig>ður af hinum þykku skýjum veruledkans. þú,
sertn befir lifað þínu áhrifamikla lífi án þess að vera
bundinn hinum gttllnu fjötrum ófrelsisins, finnur el
til vill ekki til þess á sama hátt og ég. En vei
mér. það er öðruvísi ástatt með mig”.
Hún huldi andlitið með höndum sínttm og Móritz
sá fáein tár læðast út á milli fögru fingranna henn-
ar.
“Gráttu ekki, ísabdla”, sagði Móritz í undur-
blíðum róm. Gráttu ekki. Ég hefi lík-n verið ijötr-
aður, en með öönivím fjötrum tn þinir ertt. iMinir
hafa ekki verið gyltir, þeir voru úr járni, því það
voru fjötrar íátæktarinnar. það er anttars undar-
legt afS við, sem höfum hæft stimtt hugsjónamyndirn-
ar fyrir augum, sem með óslökkvandi þrá höfum
elskað og leitað hins fagra, við höfum staðið sitt
við hvorn enda mannlífskeðjunnar og höfum bæð:
kvartað. Hjá þér hefir auðurinn og œttartigmn,
þvingttn vanans, hégómagirnd samvistamanita þinna
og háð kventiantia, truflað margar hugsjón,ir og
Iiindnað frjálsa þroskun anda þ'ns. En ég”, sagði
hann brcsandi, ‘.hefi ekki þurft að kvarta yfir slfku.
Verul'ikinn hefir byrlað mér aðra beiskju. Ilann
hefir rétt mér bikar þrautanna, og ég hefi tæmt hann
gersamlega, þar eð mér var vel kunnugt, að maður
verður að þola og líða mikið, ef maður vill njóta á
vaxta sigursins. Og þó, hvað haía þessir fjötrar að
þýða, Isabella? það koma augnablik fyrir á Ufs-
leiðinriiy sem maður er alveg frjáls — sæl augnablik,
þegar strengirnir á hörpu httgsananna og tilfinning
anná sveiflast sjálfráðir. það eru til aug.nablik eim
og þetta, þegar hjartað stækkar, af því það mr,
anda að sér ilm ft-gurðarinnar — og þá lvftist sálir
upp af áncegju yfir því, að mega reyna va*ngi sína í
hreinna lcfti. Nú, jæja. Hvers vegna eigtim við
þá að kvarta?"
FORLAGALKIKURINN 167
“Ó, Móritz”, sagði ísabella httgfangin, “en hvað
ég elska draumavingl þitt, ég finn svo glögt skyld-
leika sálna vorra. Já, þú segir satt. drykkur lífsins
er beiskur ; en þó eru augnabltk tfl, sem maður er
frjáls og óbundinn, laus við alla hlekki. þú hefir
talað um það, sem mig heíi.r grunað og dreymt, enda
þó ég væri ekki búin að koma prðum að því”.
Hún laut að honum og festi baldursbrá í Itnappa-
gatið á treyjunni hans. ];egar hún leit upp aititr,
varð henni litið í atigtt hans. Frá því augnablik;
var ævarandi samband stofnað milli þeirra, enda
þótt ekkert orð kæmi yfir varir þeirra.
Garðvrkjumaðurinn, sem farið hafði að sækja
vatn, kcm nú aftur og truflaöi dratitna þeirra.
“Við skultim ganga heim á leið aftur”, sagöi
tsabella. “Fólkið hefir ástœöu til að undrast yfir
burtveru okkar”.
Móritz stundi og tók han i víð liönd sér, og Svo
sneru þau aftur til hins fólksins. f
“Sérðu þessa báu konu”, sagði ísaibella, “settt
kemur þarna með móður minni ?”
“Já, hver er hún?”
“það er prófastsfrú Washolm, sem aldrei faltr
um annað en bókmemtir. Ilún verðttr víst glöð ylit
að kvnnast þér”,
“Neii, í hamingjti Wntim”, sagði Móritz, “slíkar
kontir er ég hræddttr við”.
“En það verður ekki umflúið”, sagði tsabella
gletnislega. “HtV.t er biin að sjá okkur og stefnir
beint bi.ngað. Hún álítur þig vera heppilegt her-
faji.g fyr.ir bantt hluta kveldsms, sem eftir er”.
“ó, ísabella, en hvað þú er miskunnarlaus”.
468 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
/
ísabella brosti, og þegar þau mættust skömmtt
síðar, kynti barúnsfrúin Móritz bókmentagyðju'.ini.
“Nú er ég hissa”, sagði prófastskonan, “meistari-
Sterner. Ó, herra minn, hvað það gleðttr mig að
kynnast þér. þú ert sekur ttm það, að hafa bakað
mér vökunótt”.
"Ég?” ...
‘ Já, því ahrifamikla leikritið þitt, sem éff las
með aðdáun, hélt mér vakandi lanfft fram á nótt, og
éff óskaði mcr þá að geta kynst' þér -t f þess að tab
ttm þetta efnt v.ð þiff. Atriðin, sem ég las, kotttt
út á mér táruntim, og ég- var stundum reið við þig.
fyrir þjá:rngarnar, sem þú léz.t Isabellu,verða ívrir”.
“þú kemtir mér raunar f vandræði, frú”, sagði
Móritz. “Veiz.tu ekki, að nraður á aldrei að dætr.a
rit höftindanna í nærvertt þeirra?”
“það hefi ég heyrt, og enda þótt éf dáist að Htil
læti, held ég þó að maðttr eigi að hvetja hæfileikana.
Jhi ert gáfmmaðtir, herra minn, miHT piáfumaður.
þú ert andlega náskyldur hinttm mikilhæfa Sbak'-
speare, sem þti lík.ist svo mjiig, enda þótt þu haíir
tæplega nóga maímþekkihigu, eu þess rriá heldur ekki
vænta af svo ungtim hötfundi".
ísabella brosti í laumi, og barunsfruiu btit á vor-
ina t'i.l að gt'ta varist lilátri. Móritz svitnaði n!!
mikið, og óskaði frtinni banpað sem pittarirm gr.er,
en hvað dttgði ]»tð ? Frtiin lrafði nú eitnt sinúi á-
sett sér að ræða ttm bókmentir við hinn unga mann,
og ekkert g"'t hindrað hana i bví. Móritz vnr oi
ltmd<TÓ«ur til að bettda gaman að henni, og tók þvt
þeg;andi við pvnding»m mælskti benn'’r. Eti begar
prófastsfrtiin var orð'tt þre,rtt a skvaldrintt, ngr varð
þess vör, a ð hún fékk að .eins .cin.s-ntkvæðis orð til
svars ttpp á athuganir sínar, þagnaðl hún nlt ; cinu,
off það atign.'biik notaði Móritz til að skiótast i
burtu.
F O RI/A G A LEIK1R1N N 469
Hatin stóÖ ttpp og jrekk út tir laufskálanum þar
sem samtalið fór fram. tsabella var farin á und.ia
diontim., en Móritz náði henni við garðshliðtð.
‘ýNú", spurði hún brosandi, “hvernig kantu við
þessa lærðu prófastsfrti ?”
‘•Hún er voðaleg”, svaraði Móritz í edns konar
örvæntingar róm.
“Komdu, við skulum fara inn”, sagðd ísabella
hrosandi, “ég kkaf ledka eitt lag á JúatuVið fyrir þig.
þú tfs’tar hljóftfæraslátt held ég”.
“Já, að niinsta kosti þegar ]tað ert þtr, sem á
hljóð’ærið leikur”. •
þeeiar þau íiálguðust húsiö, mættu þau barttn
í hrenstam cg Eberharö, sem voru á leið út í gatð-
i nu. ,
ísa.beTu hrvlti við að sjá atignatillit greifans og
flýtti sár irr;im hjá þeim.
“Ileyrðu”, hvíslafti Eherharð að bariinimim.
“vSegðtt ekkcrt við dóttur þína, fvrr en ég er búinn
að telt við hana. það er ef til vi.ll bezt, að ég jbiðjt
hana aö ffiftast mér, edns og vanalegt er”.
“Eins og þú vilt”, sagði barúndnn. “En það
sem á að gerast, verður að gerast bráðlega".
|)©gar ísabella kom irttt í herherjri sitt seinna tim
kveldið, eftdr að gcstirnir vorn farnir, opitia»>i hvin
glugffanm, til þess áð hið svalandi loft kældi kinnar
hennar.
“Tá”, sa.">vi hrn við sjálfa sisr, “framtíð mín »-r
ákv'ðdn. Kg elska, — ép tlska í fvrsta sinni, tlsk t
af ÖTtt hjarta með þróttd þeirrar sálar, sem að tind-
anf.irnu hefir Imtað fyrir sér í mvrkrintt að imvml
hugsjóna sintia. það er ekki kyrlát tilfmning, sem i
mér býr, tilfinning, setn getur gleymst og horfið, —