Heimskringla - 12.12.1910, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. DES. 1910.
B««. 5
16. Afmælishátið
Tjaldbúðarinnar
veröur haldin 15. desemher næst-
komandi.
PROGRAM.
1. Söngflokkurinn.
2. Ræ-Öa : Séra F. J. Bergmann.
3. Student Samspil : Th. Johnson
4. Ræöa : B. E. Baldwinson.
5. Vocal Sóló : Miss Alice J ohiv
son.
6. Fjórar karlmannaraddir.
7. Upplestur : Miss Magnea Berg-
mann.
9. Fjórar karlmannaraddir.
10. Violin Sóló : Th. Johnson.
11. KvæSi : M. Markússon.
12. Fríar veitingar.
Innigangur 25 cents íyrir full-
oröna, 15c fyrir börn.
Fréttabréf.
‘SPANISH FORK, UTAH.
24. nóv. 1910
Ilerra ritstjóri.
Nú eru þessar blessuÖu kosuing
ar um garð gengnar, og fóru þær
eins og ég giskaði til seinast, al-
gerkiga Repúblikum í vil. Alt bind-
indisíarganiö hjá Demókrötum,
"state wide” og himinháa, sem
Jjteir bárii á borÖ fyrir kjósendur,
ojt hugöust meö þeim hætti aö ná
í völdin, valt um koll og reyndist
ónýtt, kraftlaust og einskisvert,
lík't og hjátrúarfullu friöþaegingar-
meöulin foröum dagai. Já, svona
fór utn sjóferð þá. En samt er
ekki bdndindishreyfingin útdauð
með öllu, því “þaö kvaö standa
Fyrir Controller kjósið
J. Q. Harvey
sem er fulltrúi fólksins.
Cpntroller Harvey hefir á-
samt öörum í bæjarráöinu
lagt núverandi málefni fram
fyrir kjósendurna. Hann ósk-
ar eftir atkvæöum fólksins
fyrir endurkosningu í
Board of Control
STEFNA HANS ER: —
ótýrt rafafl, víÖtækari þjóö-
edgn í sveitamálum, nóg og
gott vatn, almenn baöhús og
leiksvæöi. Opinber verk unnin
á daglaun er aðal-plaitkinn í
Controller Ilarveys stefnu-
skrá.
Greiðiö atkvæöi tneö manni
sem hefir æfingti sera opinber
þjónn, manni sem gelur allan
sinn tima í þarfir borgarinnar
Ilarveys aðalráðstola er :
2S8 William Ave.
til”, aö það mál verði tekiö ttpp
aö nýju, og boriö ttndir atk\ æði
alménnings næstkomandi júní, og
þar og J)á útkljáð af öllum ríkis-
búum, fyrir utan sérskildar skoö-
andr hinua ýmsu pólitisku ílokka ;
— svo enn liöfttm vcr ttokkra mán-
ttði tdl að sitja viö skál. I.o! sé
lierranum fyrir það. Er því nú
sem steudtir ltiö mesta l >gn og
inndælis blíöa á hinttm ólguftilla
pólitiska sæ, og sömuleiöis alt yfir
— eða “hvívetna”.
Tíöarfar hefir veriö hiö ákjósan-
leigasta í alt hatist, og enn er al-
autt og hin mesta blíöa.
Líöan fólks yfirleitt lveldur góö,
en atvinntibrögð eru farin að
mdnka, eins og vanalega plagar aö
ske ttm vetrarmánuöina.
Heilsufar er allgott víöast hvar.
Samt hefir hin svokallaða tauga-
vedkd veriö aö stinga sér niöur hér
og }>ar, en engum hefir hún oröiö
að bana svo ég hafi frétt.
Löndum vorttm líðttr vfirleitt
heldur bærilega. þeir ertt aú, eltir
gömlum og góöum sið, farnir aö
httgsa til hátíöanna, og máske aö
búa sig eitthvað ttndir þær. þeir
lifa víst flestdr í góöri vo:t ttm far-
sæla framtíö, að undanttknum fá-
einum, sem svnast vera farnir aö
veröa langleitir, að bíöa eftir fyr-
irheitinu.
Herra Ketill Eyjólfsson flutti sig
alfari héöan hinn 27. f.m. Heimili
ltans er nú National City, C.ali-
■ fornia, pósthúskassi 208.
Tlerra þorbjörn Magnússon kom
hdngað úr Winndpeg ferö sinni f sl.
viktt, og sýnist vera meö glöðu
bragð'i og vel áneegöttr með alt,
sem hann hevröi og sá í téöri ferö
Hann lætur hið bezta af landi og
lýö þar nyröra.
Nú man ég ekki medra af J>essu,
siem kallaöar eru aliniennor íréttir.
ICn til aö klykkja út meÖ, ritstj.
góður, vildi ég mega spyrja, hvaö
þessari miklu svningtt líður, sem
talað hefir veriö um aö ætti aö
haldast í Winnipeg 1912 eöa 1914.
Kr nú ekkert minst á ]>etta mál-
efnd Lngur ? ? Sýnist ]>6r ekki, ef
eitthvað á aö vcröa úr hennd, aÖ
vér, Islend ngar í Ameríkti, ættum
aö fara að gera uppdrætti af þeim
íslenzka bóttdabæ, sem þar á að
sýna, og færum aö búa oss undir
það með vmsu móti, — scxstak-
lega, til aö byrja með, með fjár-
samskotiun ? Mér mundi verða
mesta ánægja, aö fá aö heyra þig
ræða þetta mál í “Kringlunni”, —
svona viö og við, — svo vér þar
af leiðandi vissum, hvers vér mætt
ttm vænta í framtíðinni viðvíkj-
andi þessari sýningu.
Aö endingu vil ég geta þess, að
ég hefi lesiö það í þjóðviniafélags
almanakinu ' 1911, að prófessor
Bertel Högni Gunnlaugsson, sem
bjó í Tacoma á Kyrrahafsströnd-
inni, sé látdnn. Ef það er satt,
hvernig stendur þá á því, aÖ þess
hefir ekki veriö getiö í vestur-
íslenzku blööttnum ? Máske þú vild
ir fræða oss, lesendur þína, eitt-
hvaö ttm þetta ? Mér finst alveg
ótilhlýðilegt, að geta ekki um frá-
fall hinna læröustu og merkustu
manna meöal þióöar vorrar hér.
sé þess á annað borð nokkur kost-
R. D.Waugh
fyrir CONTROLLER
CONTRÖLLER WAUGH heíir pfegnt þeim
starfa tvö undanfarin kjörtímabil og- heíir
að allra dótni verio leiðandi maður í bæjár
ráði Winnipeg.
Endiirkjósið því Waugh
sem Controller.
Meö vinsemd þinn
E. II. Johnson.
* « *
ATHS. — SýningarmáliÖ bíöttr
andsvara Laurier stjórnarinnar
ttm það, hvort hún vill nokkuö
styrkja það. Fariö hefir verið fram
! á baö við hana, að hún legðd tdl
úr ríkissjóöi 2li milíón dollara til
i stvrktar þessu fvrirtæki, en ekkiert
! ákveðið svar hefir ennþá fengist.
Nefnd sú, sem hér stendur fyrir
máli þessu, hefir gert allan. nauð-
synlegan undirbúning og haft upp
— í loforöum — þá fjárupphiæö,
sem Laurier gerði aö skilyrði fyrir
bví, aö hann veitti það sem um
j var beöið. Kn samt fæst hann
ekki ennþá tfil að segja nedtt tnn,
hvað hann er fús til að leggja, ef
nokkuö. Hver nefndin eftir aðra
hefir ftrið austur til Ottawa, tdl
þess aö ræða mál þetta við hann,
en alt stendur f>st aö svo stöddu.
Tvf hann fæst t:l aö sinna nokkuö
boiö'ni -búanna í Yesur-Canada í
besstt tn-áli, þá verður svnin<nn
hsilddn, og þegar hún er ákveöitt,
])á veröur væntanlega ra-tt utri
þátt.töku íslendin'ra i sýningunm.
Að islettzktt blöðin hafa ekki get-
iö ttm lát prófiessors Bertel Ilögna
Gunnlaugssonar, ketnur til af því,
að þeim bárust engar frcttir
af því, fyrr en þatt sátt fregnina i
blen/.kum ritutn. Maötirinn haföi
hieimi’i í Tacoma borg á Kvrra-
hafsströnd, en var víst lít’.ll ís-
leiidinigur og gaf sig alls ekkert að
málttm þeirra og ltafÖi alls ekkert
sanin'eyti við lancla sína þar. Af
j þesstim ástæðum mttn það vera,
aö enitinn þeirra íslendinga, setn
þar búa, haf-a fun-diö köllun hjá
'sér til þess að rita 'blöðunum um
lát hans, — framar en aðra viö-
bnröi, setn gerast meö þeirn þar
vestra.
K i t s t j .
JOLA SALA
Undirritaður býður óvanaleg kosta kjör
FYRIR JÓLIN
KARI.MANNA NÆRFATNAÐ —
Vanaverð $1.50 til $1.75. Nú . . . Jjll.UU
KVENMANNA NJBRFATNAÐ — OC (M Cí\
Aður 50c til $2.50. Nú ....ZOC—fl.jU
Aöur $1.26 til $1.50. Nú ........$1.00
MISLIT LÉREPT — _
Vanaverö 8—10c vd. Nú ...•...:......JC
KARLA, KVENNA og UNGLINGA STÍGVEL, FLÓKA-
SKO og YFIRSKO sel ég meö mjög lágtt verði.
TÓLASKRAUT og LEIKFÖNG af öllum npphugsaaltgum
tegundum sel ég nú með mikiö lægra verðd en al'ment
genst.
Eftir 15. h. m. verður búðin opin til kl. 1-0 á kveldin, til
hægöarauka fvrir almenning.
Kontið Skoðið Kaupið
GUÐM. JOHNSON
Ben.edikt heitdnn eitt barn (sort ’,
•er dó ldtlu aftir fæðingu.
Benedikt heitinn mun hafa vei 5
með fyrstu landnemtim í Nýja 1s-
landi. Kinnig haföi hanu greiöa-
sölu í “Wiest Selkirk fyrir lan„an
tíma, oe mumt því margdr kann-
ast við hann, bæði íslendingar t y
hírlendir, því hann var gestrisinn
og lét sér ant um þá, sem hjá h >n-
um gistu.
Benedikt heitinn var skyldura'K •
inn og ástríkur faöir og maki.
Dánarminning.
samhent, eins og í öðru. Fáskiít-
inn var hann og orövar, og vei
liðdnn af öllum, sem kyntust hoa-
ttm. óvini átti hann enga.
Hann var fríöur sýnum og karl-
mannleigttr á velli ; verkhagur,
einkum á tré og járn, edns og hana
áttd kyn til. Ekkj var hann settur
tdl menta í æsku, fremur en þá var
títt, en hann aflaði sér sjálfur
talsverörar þekkingar, sérstaklega
í reikningi og skrift.'
Hans er sárt saknað af kontt og
börnum, vinum ag vanamönnum.
Iiinn' af vinum hans.
Dánarfregn.
ATKVjEDA yðar oig áiirifa oskast fyrir
THOMAS WILSON
fyrrum bæjarfulltrúa,
sem Controller 1911
STEFNA IIANS I'.R : ódýrt gas, — Gnægð af linu vatni, —
Öflugri löggæsla fyrir útjaöra borgarinnar, — Fullkomnari spor-
vagnasamgöngur, — Og siöferöisgóö borg.
Kjósið því Wilson
Framfara maður fvrir framfara borg
ATKVÆÐI yðar og áhkifa ER VIRÐINGARFYLST
OHIvAÐ TIL HANDA
Ald. D. McLean
fyrir CONTROLLER árið 1911.
^■^'.■D’ D. McLEAN hofir sýnt nð linnn ér hæfur starfsnmðnr
Inns opinbera, hnnn hetir stðan harin vnrð bæjarfulltrúi haft ýms
fibyrgðar unkil st,"r( mcð hðndum, meðal annars t.vö sl. fir verið for-
maðnr opinbcra verl.a og tiI I>oes þnr, dugáncli og vel lnefann rnann,
og þekkingu sem roynslnn ein veitir.
Atkvæða yðar er því óskad til handa D. McLEAN
seni Controller fyiir Winnipep- fyrir áiiö 1911.
þann 7. nóvemíber þ. á. andaðist
að heimili dóttur siniuir, Mrs. M.
Thorlaksson, Bellingham, Wash.,
BENEDIKT t. austmann.
Banamein : afleiöing af slagi. —
Benedikt heiunit var fæddur 28.
marz 1845 í Eyjafirði á íslandi, en
þaðan mun hann hafa fluzt á unga
aldri aö Hræringslæk í Hjaltae
staöajúnghá og dvaliö þar lengst
aí, — þar til árið 1876, aö ha:tn
ásamt kontt sinnd, Rannveigu þor-
leifsdótttir, og einni dóttur á
fyrsta ári fluttist visttim vestur
um haf og settist að í Nýja ís-
landi i Canada og bjó þar um 12
ár, lengst á Miklabæ. Tzaðan flutt-
ist hann til West Selkjrk og bjó
þar um 18 ár.
Arið 1902 kendi kona BL'tied kts
heitins heilsulasleika og fór því sér
til heilsubótar vestur á Kyrrahafs
ströad og staönæmdist í Belling-
ham, Wash. Eftir stutta dvöl þar
ágerðist veikin, svo hún lagöist al-
veg í rúmið og komst því ald ti
austur aftur, og audaðist 25. n:ai
sama ár, á heimili þeirra Mr. og
Mrs. Gíslasonar, sem þá bjuggu i
Bellingham.
Elt ári síöar 119031 gif'.'st Bn
dikt heitinn aftur, Kristinu S.g-
hvatsdóttur, ættaöri úr Vcsr-
mannaevittm á íslandi, og sem nu
lifir mann sinn.
Arið 1906 flutti Benedikt heitinu
ásamt seinni konu sinni alfa ’.u
frá Selkirk til Bellingltam, Was u
j Meö fvrri konu sinni eignað'-t
• Bcnedikt heitinn 9 börn, 0 soiiu r g
j 3 dætur. T>ar af lifa 2 dætur, Mrs.
| Hildigcröur M. Thorlaksson, ko.ia
iMagtnúsar Thorlakssouar, er leng:
i bjugigu í Vest Selkirk, og Sigrið-
| ur, Tón og Halldór, öll ógift ; iöit
■ öll dóu í æsku.
! Meö seinni konu sinnd eignaðist
]-anti 12. október sl. andaöist \
heimili simt nálægt New Ilill P.
O., Alberta, úr hjtrtaslagi, bóml
in,H GEIRHJÖRTUR KRIST- ,
jANSSON. Ilann var fædd ;r li.í
fehr. 1845 á Sörlastöðum í
Fhj''skadal í þingeyjarsýslu. For-i
eldrar ltans voru merkiMijói-in
Kristián Guðluugsson PáL-. oi. ír’,
brúöir þórötir bónda á K’gina »g
Gfsla á Gautsstööum á . ,il-
bnrðsströnd, fööur Asmund.tr fóð.
urs Kinars ilþingismanms í
Kon i Giiblaugs hér Björg, >vsi-
ir Magnúsar f.ööur Sigvalda fööir
Iósefs Walter á Gardar, N i). — |
K; n i Krist i ’ns, tnóf ir Geirhý’ < t j
ar sál., var Gtiörún Gísladót ,
frá Króktim i Fn’ósknöal, Raftts-
s nir, svstir merkisbændanna 11.i’’ |
grims sil. aö Gardnr, N. 1)., og
I Ma-'iiúsar sál. Gi>l tsouar í Minn.
, sota.
Geirhjörtur sál. ólst upp hjá !< ;
!<l!ruitt sínum fram vfir tvítugssr d-
ur, og fór svo í v:nmimensku —
! i'vrst aft Skarfti í D: l-mvn”i. ] a v-
j sin aö I.und'u br: kku í Báröart’al,
j og síöan að Möörud d á Fjöllum.
| Ilanu kvæntist 18. okt. 1870 eftir
iifundi ekkjn sinni, Guðfnntt Tóns-
dóttiir, Davíftssonar, og ólifar
Ivolfsdióttur, ættaöri úr H<
hvcrfi í þing'eyjarsvslu. Ólöf var
systir Sigrúnar tnóður Jörttndar
ríkn í Hrísev viö eviafjörö. J'att
bvrj töu strax búskap á Svðra- t
IL’li í Fnjóskad 1, og vortt þar 11 i
ár, þar til 1881, aö þau fluttu t ^
l vestur um haf til Ameríku. þar
n m hann strax lattd, rúmar 3
mílur n rövestur af Gardar, N.D.,
o.g bjuggu batt hjón þar stööugt,
h r t’l síðasfliöiö haust, aö hautt
• fluttist til Al’berta, og nam þar
strax land hálfa aöra mílu vesttir
af New IIill P.O. og 15 milur
norðvestur af Markerville.
T>eim hjónum varö 7 b-irtia attö-
iö og mistu bftit 2 af beim, stúlku
j á 10. ári, Kristjönu Guörúntt aö
i nafni, á leiöinni vestur, og pilt á
18. ári, Gttnnar Jóhann aö nafni,
; Á lífi eru fimm : Stefán Kiður,
hóndi aö Gardar, N.D., kvæntur
Gttönvju Hansdóttur Níelssonar ;
Elizatieit þorb.jörg, gift Stefáni S.
Einarssvni bónd t aö B^nlrv, N.
D. : Tóhanna Sigurntunda, gift
Steinólfi S. Grímssyni, Mozart,
Sask. ; Gísli bóndi aö Gardar,
kvæntur Onntt Antonsdóttur öítill-
er, og Krist’am GuÖrún Sigríöttr,
I ógift, Keinta hjá móöttr sinni.
j Tvo bræöur á Geirhjörtur sál. á
líli hér í Atneríku, þá Traustfi og
; Guölattg, búsctta aö Gardar, N.
Dakota.
Geirhjörtur sál. var umhyggjti-
I saniur ektamaki og faöir. Velferö
komt hans og barna var lians
I stærsta og mesta áhugamál al< til
j hinnar síöustn stundar. Ilann var
! glaöttr í viömóti, skemtinn í sam-
I ræðum og framúrskasandi gestris-
1 inn, og var kona ltans honum þar
Blaðiö Noröurland er vinsamleg-
ast beðiö að taka ttpp þessa dán-
arfregn. ’ ’
HAKGIÐ-KJCT
til jólanna!
Kins og að unda”förnu höf-
ttm viö fengið til I ókvnna
fviknin cll af hinu ljúífeng-
asta <>g jifnframt ódýrasta
HANGIKfÖTI, sem völ er
og aö góðtiin og giimlum
ískn/.kum siö,
b'iröa það um
’.llir að
ættu
jólin.
Einnig fvrirtaks TURK-
KYS, sem engian a tti t >
rnissa. Og allara aörar up;>-
hugsanlagar tegurdir af mat-
vælttm. sem b.eöi ertt gira -
leg til fróöleiks og gúð
t.l átu.
Land ;r ættu ekki aö mi m
tækifæiiö, og þvi be/.t .0
bvrg’a sig ttrp sem { rst. --
Bút'in okkar er vifturkettd
vinsælasta íslen/Va kjötbiö’n
og bar eru mena, sem . ,i-
greiöa b.eði fij.Vtt og vel.
Vinsamlega st.
O. EOOERTSON.
603 Wellingtcn Avenue.
Talsími : Main 3827
4
4
4
t
4
t
4
4
t
4
4
4
4
4
A. SECALL
(áöur hjá Eaton félaginu).
Besti kvennfata
Skraddarí
Loöskinna fötum veitt
sérstakt athygli.
Hreinsar,
Pressar,
Gerir við.
Fjórir (4) alfatuaöir hreins-
aöir og pressaðir, samkvæmt
samningum, hvort heldur er
karlmanna eöa kvenfatnaður,
fyrir aöeins $2.00 á mánuöi.
Horni Sargent op
Sherbrooke