Heimskringla - 12.12.1910, Blaðsíða 3
'd WINNIPEG, 12. DES. 1910.
n rr»i>n
hbimseeingca
E. D. flartin
fyrir borgarstjóra.
Atkvæði fyrir Martin f>ýðir að framkvæma lapdsltigm,
Atkvæði fyrir Martin merkir siðferðis góða borg.
Atkvæði fyrir Martin, Þyðir brezk sanngyrni fyrir fátæka
sem rika.
Atkvæði fyrir Martin er atkvæði fyrir eigin konur vorar
ogvermd fyrir ungar stölkur og börn.
Atkvæði með Martin er atkvæði gegn leyni knæpum og
ólöglegri^vfnsölu.
Atkvæði með Martin, er atkvæði fyrir stefnu þeirri sem
gaf Winnipeg, fiekklaust nafn.
Vændiskonur í Ameríku horfa með græðgi til Winnipeg.
Atkvæði gegn Martin býður f>eim að koma. Atkvæði með
Martin aftur á móti segir þeim hiklaust að við viljum hrein-
leik og heimili vor, og borgin okkar sé fiekklaus og að við
viljum halda því áfram vegna hinnar uppvaxandi kynslóðar.
Kjósið því E. D. MARTIN
Aðalnefndar stofa
281 Donald St. Tals. Hain 7842
Giftingaleyfisbréf
SELUR
Kr. Ásg. Benediktsson
486 Simcoe st.W’p’g.
AUPIÐ af þeim og verzlið við
f>á sem auglýsa starfsemi sfna
í Heimskringlu og pá fáið f>ér
I j betri vörur með betra verði
og betur útilátnar..............
R
Fréttabréf.
UDHAM, N. D.
29. nóv. 1910.
Herra ritstjóri Ileimskringiu.
það k«mur ekki oít fyrir, að ís-
lenzku blöðin okkar flyt ja frétta-
pistla héðan úr bygðinni, og er
það þó hreint ekki fyrir þá skuld,
að engiinn sé 'feer um, að draga
saman í eitt viðburðina. Að simnu
er ekki viðburðarikt, því alt fer
fram í mestu kyrð og friði féLags-
lífið.
Fólkið hlakkar æfiotlega til helg-
anna, að sjá dagblöðiti, sean vana-
lega færa nýjar fréttir, og mun
það vera regla flestra, að lesa
fyrst frébtagreinar utan úr bygð-
um landa vorra, og eru þau bréf
all-oft bæði skemtileg og fróðleg,
ef vel eru skriíuð og gneinilega
sagt frá. þau fréttabréf eru alt of
fá, og úr all-mörgtum nýleudum
sem aldrei heyrist neitt, og er það
mjög leiðinlegt, því flestum er
meðsköpuð sú þjóðrækni, að vilja
vita, hvernig löndum sínum líður í
þessu landi, og eru því slík frétta-
bréf uppbyggilegri fyrir MöSin og
lesendur þeirra, en skammir og
deilur. En sem betur fer er hlé á
sliku um þessar mundir.
Fréttir verða ekki héðan miklar
né fjölbreyttar. Heilsufar manna
fremur gott um þessar mundir og
vellíðam yfirleitt. Sumarið er nú
liðið fyrir nokkru og kominm vet-
urinn, eftir íslenzku tímatalá. —
Sumarið þótti að mörgu leyti erf-
itt og óhagstætt, frost og kuldar i
byrjun júmí, em óvanalegir hitar
um allan seánmá hluta mánaðarins,
sem eyðilagöi allan jarðargróður
fyrir það mesta, svo,afleiðinigarnar
urðu þær, að mjög rýr uppskera
varð af öllu sem sáð var, — 2 til
6 bushel af hveiti af ekru ; haJror
sáralitlir og víða engir. Flax fraus
alt til stórskemda hjá flestum,
svo ekki borgaði þreskinguna.
En þrátt fyrir deyfðina í at-
vinnuvegunum, hefir um langam
tíma ekki verið eins mikið fjör
sem nú í samkvæmislílinu, og befir
því þetta sumar að því leytd verið
viðburðaríkt og verður mimnds-
stætt : I byrjun júní hið skemti-
lega gullbrúðkaups samkvæmi, sem
enn er hið einstakasta í sinni röð í
sögu Vestur-Islendinga, að tvöíalt
gullbrúðkaup sé haldið í einu í svo
lítilli bygð. — Aðra skemtisam-
komu höfðum adð hér fyrir stuttu,
seiti sannarlega er þess verð að
gebið sé. Einn af betri baemdum
bygðarinnar, Stefán Johnson,
gerði að dæmi forfeðra vorra Og
hafði boð inni að fornum sið, er
tvœr vikur lifðu vetrar, og bauð
til öllum nýlendubúum, ungum og
gömlum, að sitja brúðkaup herra
Olafs Frímann og Sigríðar dóttur
sinnar, aem að veizlu þessari voru
gefin saman af séra Kristni K.
Olafssyni í samkomuhúsi bygðar-
intvar. Virðulegt samsæti var hald-
ið á eEtir, og var veizlan hin skör-
uglegasta. Nokkrir bændur urðu
til að tnæla fyrir minnum, auk
prestsins, sem að vanda flutti
tvær skemitilegar og fjörugur töl-
ur. því næst var hafinn dams, og
skemtu veizlugestir sér við hann
meiri hluta nætur. Hvorki var
þar mjööur né munngát, því nijeárí
hluti boðsgesta var háður ströngu
bindindáslögmáli. En fyrir þá fáu,
sem utan þeirra vébanda stamda,
hafði Stefán bórndi öl heima hjá
sér til að hressa amda hinna eldri,
meðan þeir ungu skemtu sér við
dansinn. því hugunynd hams var,
að hver skemti sér sem bezt lík-
aði og allir væru ánægSir. . .
Um brúðkaup þetta nwstti vel
segja það sama, sem sagrt var utn
brúðkaupdð á Fluigumýri forðum,
að aldrei hafi önnur velzla verið
haldin veglegri í landi hér og
sköruglegri, og er það lofsvert, er
menn verða til að halda uppd hin-
um fornu og Jrægu einkenuum
þióðar vorrar.
XVIII.
Bróðurleg bending.
Hvcrnig getur þú fengið af þer,
aö vanrækja að köma á Goodr
templaraiund viku eftir viku, mam-
uð eítir mánuð, — ja, jaínvel ár
eftir ár? — Ef þú sæir ánægjuna,
sem ljómar í andliti þetrra sem
iðulega sækja fundá, þegar margir
eru mættir, þá mundir þú gera
þér að skyldu, að gleyma ekki
stúkunni þinni þetta ednu kveld 1
viku, mam hún heldur fund, en
koma og fylla hópinn og taka þátt
i því, sem fram fer.
Sérstaklega vil ég vinsamlega
biðja þig, bróðir eða systir í stúk-
unni tsland, sem þetta les, að
gleyma ekki fundi stúku þinnar. —
tsland er yngsta íslenzka stúkan í
bænum og íámennust, og þessa
vegna er það tllfmnanlegast íyrir
hana, hve fólk vanrækdr að sækja
iundi.
Vitaskuld getur sá fámenni hóp-
ur sem vanalega sækir fundi stúk-
un'.iar tsland, ekki loíað mönnum
“guilli og grænum skógum’’, hvað
skemtanir snertir, enda ætti það
ekki aö vera aöalatriðið fyrir nein-
um, að koma til að skemta sér,
að láta aðra skemta sér. Fólk
ætti að hafa þann áhuga fyrir mál-
efni Goodtemplaraáélagsins — bind-
indismálinu — að fylgjust með í
starfi stúku sinnar og hjálpa hennd
til, að leysa það verk af hendii,
sem tilvera hennar er bundin við.
Ilvað get ég gert ? spyr þú.
Enginn getur svarað þeirri spurn
injni eins vel og þú sjálfur, og þú
getur naumast svarað henni svo
len.wi sem þú stendur álengdar og
skerst úr kdfe. En það er en.ginu
efi á því, að þú getur á einhvem
hátt lyft undir og hjálpað til að
bera byrðina, ef þú ásetur þér að
gera það og leggur fram krafta
þína, — hver og einn þarf að eins
að leggja ofurlítið á sig, eu því
minna, sem fleiri eru.
Komdu nú á næsta fund. Stiik-
an Island heldur fundi sína í Úní-
tarasalnum 4 hverju fimtudags-
kveldi. S.
JÖN jGNSSON, járnsmiöur, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konat
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Aii vel af hendi leyst fyrir Idtla
ITerra Jón Hólm, gullsmiöur að
770 Simcoe St., bdður þess getið,
að hann selji löndum sinum guU-
og sílfur-mutli og gigtarbelti. —
Ðeltí þessi eru óbtigðul Við gigt,
ef þau eru notuö samkvæmt fyrir-
skipunum Jóns. Kost-a að eins
dollar og kvart.
W D M:L
W • K. lYlilton
11;' ‘ 1|æ9| fyrir ALDERMAN
í 4. kjördeild
Um leið og ég bið kjósettd- ur í 4. kjördeild um atkvæði þeirra og áhrif tiil endurkosít- ingar, sem fulltrúi þedrra í bæjarstjórninni, bendi ég J>eim á íramkomu mína t }>essi tvö ár, sem meðniæli. FYLGI FRAM ÖRUGCRI FjARM A.I/ASTEFNU og ÓÖÐU SIÐFKRBI.
lfl|lp Eg þakka kjósendunum fyr- ir fylgi J>eirra síðast og vona þeir greiði tttér aftur at- kvæði. W. R. Hilton
Maiiitok Elevator Commission
D. w. McCUAIO, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN,
CommissioQer Commissioner Commissioner
Aðal skrifstofa: 227 Garry Sf., WINNIPEXJ
P. O. Boz 2971
Coromissioners tilkynna hérmeð Ma,nitoba bsendum að þnir hafa fenfcið
fra otíðar skrifstofu til starfsnota o« að öll b.éf skyldu sendast Coromis-
sioners A ofan nefnda árítun. Beiðniform or allar upplýsinttar «em
bændur þarfnast til þess fá kornhlöður í nágrenni sinverða sendar
hveijum sem óskar.
Conimissioners óska eftir samWcnn Manitoba bænda í þvi að koma &
fót þjóðeignar kornblöðum i fylkinu.
Það kostar minna en
FJÖGUR cent á viku
að f& HEIMSKRINGLU lieim til þfn vikulega árið
umkring, Það g;erir engan inismun hvar í heiminum
ert, f>vf HEIMtíKRlNGLA mun rata til þin. Þú
hefur máske ekki tekið eftir þvf, að vér gefum þér
$1.00 virði af sögubókum
með fyrsta árgagnum. Skrifið eftir HEIMSKRINGLU
nú þegar, til P.O. Box 3083. Winnipeg, Man.
EF AUGLÝSING
yðar er í HEIMSKRINGLU
J>á verður hún LESIN. - -
Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vfnum og
bjór o.fl. o.tl. Við gefum sérstaklega gaum
familíu pöntunum og afgreiðum þ*er
baeði fljótt og vel til hvaða hluta
borgarinnar setri er— Gelið
okkur tækifæri að sýna
ykkurað svo sé.
V I Ð
óskum jaf p
framt eftir sveita
pöntunum—Afgreiðsla
hin bezta.
Talsímar Main 1673-6744
215 MABKET
498 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
''þú ert ekki aðalborinn", sagði Isajbella, “og
foreldrar mínir virða ekkert nafn eins, hversu mikil-
hæft, sem það er í sjálfu sér, ef að forteður þess eru
ekki af aðli. ö, Móritz, ég virði ekki aðalstignima
sjálfa neins, en samt sem'áður vdldd ég,á þessu augna-
bliki gefa 10 ár af æfi minni til þess að þú værir af
aðalsættum. þá fengjum við máske 4*5 njótast”.
Við skulum tala um þetta á morgun, ísaibella,
nú ætla ég að eins að segja þéi þessi tvö orð : Trúðu
og vomaðu. En nú skulum við yfirgefa þenna eyði-
lega stað, þar sem éig heíi áður verðið svo ógæfu-
samur en nú svo heppinn”.
Síðan tók hann í hernli hennar og leiddi hama út
á þjiðveginn, og fvlgdi henni svo heim að Liljudal.
þau voru naumast horfin, þegar betlarinn, sem
setið hafðd á hleri, stóð upp og horfði á eftir þeim.
“Hedmskingjarnir”, tautaði hann svipþungur.
“þau v<t>ga|Sér að treysta gæfunni. þau vita ekki að
forlö'gi'n vaka yfir rósagarði ástar þeirra, og að þau
eru þegar f i rin að hvessa Örvar sinar”.
“Móritz Sterner ! þú varst orsökin í miðurlœg-
mgu dóttur mdnnar — ef til vill ekki af ásettu ráði
— en það veit ég ekki, og þarf ekki að vita, en hitt
er víst„að ég vil hefna mín”.
•‘Isabella, systir mín, ha, ha, ha. þú ert sak-
laus og óflekkuð, en hvað kemur það mér við? þú
verður þó að falla, sem sakarbót fyrir afbroit föður
þíns og bróður. Öll þessi bölvaða ætt verður að
falla fyrir hefn-d min-ni.það má til að vera þannig”
“J>-ú verður að deyja, — en hvernig?”
Jakob þagði litla stund.
‘‘A, nú fann ég aðferðna”, sagði hann alt í einu.
Já, þannig verður það að vera. Hún getur ekki lif-
að eftir j>að... þcssari hugvsun hefir djöfullinn hvisl-
að að mér, og ég skal strax framkvæma hana”.
FORI,AGAI/EIKURINN 499
Hann gekk burt í híqgðum sínum og hvarf út í
myrkrið.
X.
Samtalið.
Morguninn eítir þetta áður umgtetna atvik, sat
Bergholm prestur, Móritz og Hólm og töluðu saman
úti undir hliðinni á íbúðarhúsi Ilólms.
Ifólm starði til jarðar í meira lagi svipþungur,
um leið og haiin talaði þessi orð :
“Já, vinir mínir, ég* hefi ekki eitt augmahlik efast
um það, að þetta mundi verða niðurstaðan. Meö
jaf:i voldugum mótstöðumönnum g*at þessi skóli
minn ekki staðist. 1 staðdnn fyrir velvild og þakk-
læti fyrir tilraunir mínar, befi ég orðið fyrir hatri og
óvild af háum sem lágumj því bændurnir kenna mér
nú um það, að þeir hafa oröið Jyrir redði landsdrotna
sinna. Lœrisveinar mínir, sem voru 40, eru nú ekki
orðnir ueina 3, og þeir ætla líka að hætta bráðum.
það hefir að eins verið draumur íyrir mér þessi skóLi-
stofnun mín, enda brást hún líkt og draumar giera'
all-ofrast. það ef ekki til rn-ins að ætla sér að
kcma góðu til kiðar meðal mannanna, á int-öan þeár
trúa á vald peninganna. Auðmemiirnir óttast va>
andi þekkingu almenmngs ttieira en alt arniað, og
hafa þar af leiðandi myndð samband sin á rnilld til að
vinna á móti henni. T>að særir mig, að mannkynið
skuli vtra svona lítilmótlegt, svo gersneitt öllum
göfugum hugsunarhætti, svo þrælbunddð hégóma og
eigingirni”.
500 SÖGUSAFN HEIMSKRINQLU
“Já”, saigðá presturinn styiggur í skapi. “það
er sorglegt, sonur minn, en við skulum vona betri
tímai. Guð mun seinna miskumxa sig yfir þenna fá-
vísa, kúgaða lýð, og hugsjónín, sem þú ert forvígis-
maður að, verður ekkd með öllu ndður kæfð, nema
um tima. Við skulum vona”, sagði hann og leit á
Móritz, “að af æskulýð þessara tíma verði margir til
að halda á lofti skoðun þinni og kenniii'gu, þegar við
erum orðnir að dufti í gröfinni. Baráttan, sem við
uröum undir í, verður að lúta fyrir fræg.um sigri
þeirra, svo að hleypádjóttiar og eigingirni neyðast tdl
að láta undan hintt ósigrandi afli æskulýðsins. Um
tíma ber hið vonda sigur úr býtum, en að síöustu
setur forsjónin því takmörk—"
‘‘Hefir ekki barún Ehrenstam í Liljudal verði iá-
kafastur í því að mótmæla skóla þínum ? spurði
Móritz.
“Jú”, svaraöi Ilólm. “Hann og greifinn í Óð-
insvík eru mínir verstu mótstöðumenn. þeir hafa’
gert alt, sem í þeirrn valdi stóð, til að fá bættdurna
til að senda ekki börn sín á minn skóla. þieir halía
hótað þeim, að reka þá burt af ábýlisjörðum sinum;
taka eigur þeirra upp í skuldir og jafnvel að láta kag-
hýða þá. Afleiðingarnaraf þessu komu brátt í ljós,
Börnin komu grátandi og sógðu mér, að foreldnar
sínir hefðu bannað sér að koma hér oftar. A þenna
hátt var ég bráflega yfirgefinti af nemendum mínum,
og þetta góöa áform mitt varö aö engu”.
“Einn aí okkar stairfsömustu tnótstöðumönnum
er líka Washolm prófastttr”, sagði BerghO'lm prestur.
“Hann hefir notað trúarbrögðin til þess að troða
þeirri intyndun inn í bændur, að börnunum væri að
eíns innrætt syndsamleg veraldarkenning. Frá pré-
dikunarstólnum hefir hann þrumað á mótd þessari
djöfulkgu tiltekt, og hótað feðrum og mæðrum barn-
anna helvítis eldi og bremiisteini. Á þeana hátt hef-
- FORIvAGALElKURINN 501
ir þessum dygga drottins þjóni liepnast að eyöileggja
störf okkar”.
“þetta cr viðbjóðslegt”, sagði Móritz. “það
œtti að kæra þenna óheiðarlega prest fyrir háskóla-
ráðinu. það mundi að líkindum veita honum verð-
skuldaða aðfinmngu”.
•‘þar skjátlar þér algerlega”, sagði Ilólm. “þcss-
um heilögtt feðrum i háskólaráðhiu kemur ekki t:l
hugar að ávíta hann. þeir ef til vill kalla það lofs-
vert, sem við álítumlastvert, því þeim er ekki ant um
fræðslu almúgans og menningu. — Bæmdurnir eiga að
vinna og þræla f . rir þá, og læra spuntingakveriðþað
sem þar er fram yfir, — það er syndsamlegt. — þann-
ig hugsa og tala bæði biskupinn og háskólaráöið. —
það er engrar hjálpar að vænta frá þeim”.
“það er sorglegt", sagði presturinn, “en þó satt.
Okkar tuilttlhæfu hefðarklerkar hafa ávalt verið á
móti framför og betrun almennings í gáinalegu til-
liti. Guð fyrirgefi þeim þessa synd, þvi ég giet ekki
haldið að þeir geri J>að af sannfæringu".
“Hvernig sem á því stendur”, sagði Móritz, um,
leið og hantt stóð upp, “þá skulum við reyna að
koina skólanum af stað aftur. Eg heft ástæöu til að
ætla, að það hepnist”.
“þú ?" spurði Hól'ttt undrandi.
“Já, ég aetla :tú til Liljudals og tala viö barúninn.
j>að er aðallega mest und-'r hontim komiö'’.
“Já, vinur ntinn”, sagði Bergholnt prestur, ‘,‘þú
hefir að sönnu bjargað líft ungfritarinnar, og átt sem
slíkur heimtin'gu á Jtakklæti fjölskyldunnar, en- ég
held að barúninn láti það atvik ekki brevta áformi
sínu”.
•‘j>að er heldur ekkí það atvik, sem ég ætla að
nota”, sagði Móritz.
“Hvað er það þáí”