Heimskringla - 05.01.1911, Blaðsíða 6
Bifc 6 WINNIFEG, 5. JANÚAR 1011.
HEIMSKRIN GLA
PLAYER
PIANO
jrerö af hinu fræga HEINTZ-
MAN & Co., eru eins góö og
hæj(t er aÖ fá fyrir j>eiiinga.
J>au eru fullkomin í hljóm-
fegurfi, lógun o-g sniöd, og
hver sem vill getur spilaÖ á
þau alls kyns lög, frá þeim
ynigsta til bess elzta í f jöl-
skvldunni. Finnið oss.
suður frá Westbourne, heföi hann
móti vilja sínum og móti vilja
sumra í liéraðinu, neyðst til aö
flytja úr bygð þeirra, og það
snögglegar en æskilegt heföi verið,
og snöggleg-ar en orðið beföi, ef
heiilsan htfði ekki bilaö. Undir þess
um kringumstæðum væri þessi
stóra gjöf svo algerleva óvænt, aÖ
hatin í svipinn ætti engin orð til
að lýsa þakklæti sínu, — þakklæti
fyrir þessa góðu gjöf og iþakklæti
ekki síður fyrir vinskap hygöar-
manna og tryigð, fyrst og sednast.
Cor Portage Ave. & Hargrave
Phone- Main 808.
Fréttir úr bœnura.
Prentvillur í kvæðinu “Iæo Tol-
stoi” í síöasta blaði eru þessar : —
í 3. eríndi stendur : berskjaldaður,
á að vera : herskjaldaöa. í 4. er-
indi stendur : við eigutn land, á að
vera : við edgum langt. í síðasta
erindi stendur : ei svikinn var jiinn
lýður, á að vera : ei svikinn var
þinn eiður.
MenningarfélaTsfundur
verður haldinn næstkomandi þriðju
daigskveld, 10. janúar. Séra Frið-
rik J. Bergmann flvtur þar fyrir-
lesrtur um “Hreyfingar í hugsan
manna um trúarbrögðin nú á dög-
um’’. Allir velkomnir. Fjölmennið
og komið í tíma, kl. 8.
Herra Jóhannes Markússon, sem
verið hefir að Churehbridge P.O.,
Sask. ’hefir flutt sig til Breden-
bury, Sask. þessa er hér getið
þeim til leiðbeiningar, sem hafa
vdlja bréfaviðskifti við hann.
Jónas Pálsson
SÖNHFIÍÆÐINCLR
er nú alment viðurkendur lang-
bezti íslenzki kennarinn í þessum
bæ. — Islendingar ættu því sjálfs
sín vegna, að stunda nám hjá hon-
um eins margir og honum er unt
að taka, en láta hann ekki þurfa
að eyða mestu af tíma sínum við
að kenna annara þjóða fólki.
uHún iðrast.”
Fyrir marg-ítrekaðar áskoranir
ýmsra manna og kvenna hér í bæ
hefir íslenzka stúdentafélægið á-
kveðið að leika á ný sjónleikinn
IIÚN IÐRAHT í Goodtemplara-
salnum efri á mánud. 9. janúar,
kl. 8 að kveldi. — Leikur þessi hef-
ir þótt góður, og voaar því Stú-
dentafólagið, að íslendingar sæki
svo vel á mánudagskveldið kemur
að húsfylli verði.
“HUN IÐRAST”
verður leikin af STÚDENTAFÉLAGIXU
í (íood-Templarahúsinu
Mánudaginn 9. janúar 1911.
Aðgöngumiðar eru til sölti í búðum í vestur hluta
bæjarins.
]>eir herrar, Snorri II. Anderson,
Carl S. Anderson og Valdimar S.
Anderson, allir frá Brti, voru hér í
borg um síðustu helgi. Carl eetlar
að stunda nám hér við Búnaðar-
skólann, en beir Snorri og Valdi-
mar ætLi að gauga á Business
College. I
íslenzka barnastúkan Æskan
hafði mjög ánægjulegan fund sl.
laugívrdag í Goodtemplarasalnum,
því íorstöðukonur stúkunnar
höfðu undirbúið mjög skrautJiagt
jólatré, og var börnunum útbýtt
;if því allskonar góðgæti og há-
tíðaspjöldtim. Fórst konum starf
sitt vel úr hendi, og börnin öll svo
himingJöð og ánægð.
Rausnarleg jólagjöf,
var það, setn j>eini hjóntim J.
Magmísi Bjarnasyni og konu hans,
var færð, að Marshlattd, núna á
jólunttm. Magnús haíði kent skóla
þar í 5 siðastliðin ár, og naut þar
eins og allstaðar annarssstaðar
hylli og viaáttu bygðarmanna. 1
síðastliðnum nóvember fluttu þatt
hjón burt þa&tn, austur á “'Stóra-
nes” svo neftit, áusttir við Mani-
tobavatn, þar sem hann er ráðinn
sem kenaari, undir eins og heilsa
og kraftar levfa honum að starfa
A aðfaitigadag jóla sótti herra Jón
J. Austinann þatt hjón til þess, að
fornri veaju, að sitja jóMn með sér
og gömlttm vitium vestur á Marsh-
land-sléttu. Jólasamkoma var þá
og að venjtt haldin í samkomusal
hygðarinnar, Marshland IlaJI, og
þar útbýrt jólagjöfutn, sem þau
hjón, Mr. og Mrs. Bjarnason, íengu
sinn fulla skerf af, samkvæmt gam
alli regltt. Ivkki þar með búið.
Rétt áður en samkomunni var slit
ið, köllttðu þeir Jón J. Austmatin,
sem stýröi samkomunni, og Niku
lás. þ. Snædal á Magnús og báðu
hann að íinna sig j>ar ujvpi á pall-
inum, og þar færðu þeir liomum
fvrir hönd bvg ða r m a nna, með
mörgum hlýjtttn vinarorðum, fim-
tíu dollara í peningum, til menja
u m ástúðlega samvinnu á undan-
förnum árttm.
Magnús átti á etvgi slíkri stór-
gjöf von, og varð honum því að
orði, eins og Agli Skallagrímssj’iti
íorðum, í “Sonar-torreki’ , að :tú
væri sér “tregt tungu at hræra”,
og af sömu áxtæðum, þeitn, að of
mikið va-ri innanbrjósts. Á liðnum
árum hefði hann ávalt itotið risnu
og gæða bygðarmantia, og af
þeirri reynslu að dætna, þá væri
þetta ekki óvænt gjöf, — væri bara
framhald af }>eirra ástúðlegu vin-
arhótum og hjálpsemi. F.n fyrir
burtflutning bænda úr skólahérað-
inu, á heimilisréttarlönd þeirra
Númer 6.
Ileimskringla vill kaupa eitt eða
tvö eintök af Nr. 6 }>essa árgangs,
dags. 10. nóvember sl. þeir, sem
kynuu að hafa þetta eintak, gerött
vel að senda það á skrifstofu
Iledmskringlu.
Fyrsti ftindiir
á þessu ári er
vcrður haldinn í
tara kirkjunnar
Stúdentatélagsiiis
skemtifundui' og
samko'musU Útti-
n æ s ta 1 a a ga r i a g,
7. janúar. Allir nemendur við æðri
mentastofnanir hér í bætmiti eru
innilega velkomnir.
ANCHOIl
BRAND
HYEITI
er bezta Ganlegt mjöl til
nota f heimahú8itm og
annarstaðaT. Það er gert
úr No. 1. Hard HVEITI
eftir nýjustu aðferðum.
Sfmið eftir
söluverði þess.
Leitch Bros.
LQUfi /VULL3
Winnipeg skrifstofa
240-4 Geain Exohange
wvvvv
Iíinn venjulegi vikufundur stúk-
tiniiar ísland á fimtudagskveldið í
þessari viku verður líklega fjöl-
sðttur, þvi meðlimirnir hafa sjálf-
sagt strengt bess hedt ttm nýárið,
að sækja vel ftmdi þetta ár, enda
va-ri það sú bezta nvársgjöf, sem
stúkunni gæti hlotnast, ef meðlim-
irnfr (helzt aJJir) ■’hefðu ásett sér
að sækj t vel fundi,—og gerðu það.
Arið sem leið ntttu hjúkritnar á
Almenna sjúkrahúsinu hér í borg
5,935 sjúklitiigar. Flestir voru þar
í einu 342 op fæstir 263. Á árinu
dóu á spítalanum 409 rnanns, en
1T8 fæddust. þess utan nutu T660
tnanns ráðlegginga og smávægi-
legrar aðhlynningar, beir, er ekki
höfðu aðsetur á spítalanum.
Piano kensla.
Hérmoð tilkynnist að ég
undirskrifuð tek að mór, frá
þessum tfma, að kenna að
spila á Piano. Kenslustofa
mfn er að 727 Sherbrooke St.
Kenslu skilmálar aðgengi-
legir.
Sigrún M. Baldwin&on
þessi eiga bréf á skriístofti bJaðs-
uis : —
Miss R. Davidson (2 bréf).
Mrs. J. O. Finnbogason.
Mrs. Sigurbjörg Gissursdóttir.
Mrs. Mina Gíslason.
Rev. O. V. Gíslason.
Almanökinn 1911.
þeir herrar Arnason & Son, í
Churehbridge, Sask., hafa sent
Hrfmskringlu einn af allra falleg-
ustu 1911 Calendars. það er
skrautlituð mynd af konungshjón-
um Breta, George fimta og Maríu
drotningu. Myndin er stór og hin
snotrasta stofuprýði, og ætti að
auka þeiin félögum vinsælda í bygð
beirra. þeir verzla með allskyns
járavörtt og byggingaefni, vatns-
pumpur, vindmillur, olíur, girð-
ingaefni, blikkvöru, stór og ofna,
siJfurvariiing og gullstáss og fleira
þess háttar. Vörur þeirra eru
vandaðar og verzlanin áreiðanleg.
♦ V wvvwv
'•i
Blaðið Mínneota Mascot kom
skrautbúið um þessi jól. Stærð
14 bls. Kápan með þeitn fegurstu,
sem vér höfum séð á nokkru blaði
— Landi vor, Gunnar Björnsson,
hefir sýnt jöfnum höndum smekk
og dugnað við útgáíu þessa blaðs.
í kappspilinn á fundi íslenzka |
Conservative Klúbbsins á þriðju- j
dagskveldið var varð hr. Matúsal j
em Jósephsson hlutskarpastur ogj
vann “Tyrkjann”.
Suceess Business College
Horni Portage Ave. og Edmonton Stræti
WINNIPEG
Yetrar námsskeið.
þriðjudagÍDn 3. janúar 19)1.
DAGSKOLI
KVELDSKOLI
Islands fréttir.
Stúdentafélagið í Reykjavík hefir
samþykt að skora á forseta al-
þitigis, að gangast fyrir mynduu
síunskotanrfndar til afi hafa sam-
an fé til minnisvaröa yfir Jón Sig-
urðsson. (það hrfði veifi mun
myndarlegra og sjálfstæðislegra af
þeskStt félagi, að ganga beint til
verks og gera sjálft sig að for-
stöðunirfnd samskotanna, og tak-
ast taiarlaust á ltendur að hrÍM'díi
verkinu áfratn, án nokkurs óþarfa
umstangs. Óhætt mun bó mega afi
fullyrfia, afi samskotamálifi til
aö reísa minnisvarðatin sé nú v,el á
veg komið á Islandi, þar sem bæði
biskupinn og Stúdentafélagið hafa
haft svo tnikið við minningu hins
látna þjóðskörungs, að t a 1 a um
minnisvarða yfir hann).
Kinar Iljörledfsscn hefir samið
nýja skáJdsögu, setn heitir ‘Gull’.
Veðurátta með afhrigðum blíð á
Stiðttrlantli i byrjttn desember sl.
Klaki nær leystur úr jörðtl.
íbúatala Itevkjavíkur þann 1
des. sl. var 11,561. T>e.ss utan ó-
taJdir menn á tveimur botnvörp-
tttigum. Alls var talið í 1115 hús-
ttm ; í einu húsi flest 113 maains,
bað var í "Bjarnaborg”, í því ei-.va
húsi búa ileiri en á ölltt Austur-
stræti.
Fan.nkyngi til fjalls og mikill
snjór á láglendi, féll á Austurlandi
stiemma í nóvember.
Jóhann Magitússon, bóndi á Ilaf-
stöðum í Helgívft-llssveit á Snæ- j
fellsnesi, hengdi sig 2. des. sl.
Stefán Kol'beinsson, 10 ára j
giamli drengttrinn, setn týndist 3. í
júlí, á leið úr Hafnarfirði austur í
sveitir, aí því að mennirair, sem
með honum voru, voru of latir og
kærulausir til afi sinna sjálfir um
hesta sína, ett sigufiu drengnum til
aö ledta þeirra (og voru mefi því
orsök í dauöa lians), — er nú fund
inn ofarlega í I.yklafelli. I.íkdð lá
þar í klettaskoru skamt frá vegin-
um.
þeir þórarintt þorláksson og As-
grímur Jónsson, málarar, hafa
sent málverk (sá fyrri 14 og hinn
síðari 18) á íslcnzku listasýning-
una í Kristíaníu í Noregi, sem
haldi* var þar frá 13. nóv. ti! 3.
des. Kkki getið, hvort þe'r hah
hrept verðlaun.
Ritstjóri þjóðólfs Pétur Zóphon-
íasson hefir nýlega verið dæmdur
fyrir undirrétti til sekta og máls-
kostnaðar í þremur meiðyrðamál-
um, sem ráðherrann lét höfða mót
honum.
KENyLUGREINAR, Enska, Lestur, Sknft, Stafsetn-
ing, Reikningur, Bókhald, Hraðritun og Vélskrift.
Byrjið þriðjudaginn 3. janúar.
Skrifið, komið eða sfmið Main 1664 eftir fullum
upplýsingum.
Success Business Gollege
fö) F. G. GARBUTT
President
G. E.2WIGGINS
Principal.
SMJÖR TII, SÖLU. — Gunnl.
Jóhannsson, 800 Victor st., hefir
1200 pund af mótuðu bænda-stnjöri
á 25c pundið. Besztu kjörkaup.
Almanakið
fyrir 1911
er útkomið og verður sent um-
boðsmönnum þess • út um landið
eins fljótt og verður við komið.
Verðið það sattta og áður :
25 cents
Innihald þess er :
Tímatalið— Myrkvar — Árstíðirn-
ar— Tunglið — Um tímatalið —
'Páskatímabilið — I’áskadagur —
Sóltími — Veðurfræði Herschels
— Ártöl nokkurra merkisvið-
bttrða — Til mittnis um ísland —
Stærö úthafanna — længstur
dagur — þegar kl. er 12— Alma-
naksmánuðirnir.
Florence Nightingale, með mynd,
eftir séra F.J.B.
Kóngurinn og snjótitlingarnir (æf-
lintýr).
Mylsna.
Safn til landnámssögu fsl. í Vest-
urheimi.— Stutt ágrip af land-
námssögu fsl. í Albertahérað’.
með mörgum tnyndum. Kftir J
J. Ilúnford.
I.iengi muna börnin, saga e. U.Th.
Gunnsteinn Eyjólfsson, með mynd.
Viðauki við landnámssöguþátt
Alftavatnsbygðar. EJtir Jór
Jónsson frá Sleðbrjót.
Mun veröld vor farast í eldi ?
Helztu viðburðir og mannalát
meðal ísl. í Vesturheimi.
Sendið pantauir ýðar til mín.
Ólafur S. Thorgeirsson
678 Sherbrooke Street, Winnápeg.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlcfan and Surgeon
18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dak
Athyqli xeitt AUGNA, K YHNA
og KVKRKA S.IÚKBÓMUM, A-
SAMT TNNVOHTIS SJÚKDÚM-
UM og Ul'PSKURÐT. —
Rev. Dr. 0. V. Gíslason
HANDLÆKNIR
369 Sherbrooke St.
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURGEON
HZEKTSEL, TST. 15.
Dr.M.Hjaltason
OAK POINT, MAN
S. K. HALL
TEACHPR QF PIANO nnd HARMOW
STUDIO; 701 Victor St,
and
IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC
AND ARTS
Dr. Ralph Homor, Director.
290 Vaughan St.
Siierwin-Williains PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tfmi nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar ntan og innan. — B rú k ið
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áfcrðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið iitarspjaldið.—
Cameron &
Carscadden
QUALITY HARPWARE
Wynyard, - • Sask.
“KVISTIR”
kva;ði eftir Sig- Júl. Jóhann-
esson, til söiu hjá öllum fs
lenzkuiúbóksöhim vestanhafs
Verð: $1.00
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆiKNIR.
Fairbairn Blk. Cor Main & SelkirV
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og 'iilum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin
Office Phone 69 44. Hei'milis Phone 0462
TILJSÖLU:
----t-rsrKWWWBpr ' >. • <
160 ekrur af bezta landi. stutt
frá iárnbrautarstöð. — Fyrsti
maður með $7.00 fær hér góð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Aikens’ Bldg.
Talsíml. Maln 6476 P. O. Bo.i 833
Þegar þér þurfið að kaupa
Gott smjör
Ný egg
og annað matarkyns til heim-
iiisins, þá farið til
yules ar
941 Notre Dame St.
Prices always reasonable
i
G-EO. ST. JOHIN
^-A.lsr
mílafœrzlumasur
(iERIR ÖLL LÖGFRŒDTS STÖRF
ÚTVEGAR PENINGALAN,
Bmjar oc landnlsfnir koyptar og seld-
ar, meö vildarkjörnm,
Skiftisköl $3.00
Kuupsainningar $3.00
Saunífjörn ómakslann. ReyniÖ mig.
Skrifstofo 1000 Main St.
Talsími Main 5142
Ileimlls talsfmi Main 2357
Vi INNIPEG
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRA
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐ.A ÞAU RIÍTT
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur í áferð og réttur í verði.
Vér hðfum mikiar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
ötofnaö áriö 1874
264 Portage Ave. Rétt hjá FreePrees
Th. JOHNSON g
JEWELER
286 Main St. Taisfmi: 6606 I
ssaal
Sveinhjörn Árnason
I'hnI pignasali.
Selur hás og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
office
TALSÍMI 47a».
hús
TALSÍMI 2108
—G. NARD0NE—
Vorzlar meö matvöru, aldiui, smá-kökur,
allskonar swtindi, ir jólk og rjáma, söuiul.
tóbak og vindla. óskar viöskifta íslend.
Heitt kafli eöa teá ÓllumUmum. Fóo 7756
714 MARYLAND ST.
BRAUÐIÐ
fyrir þetta nýja ár
á að vera þaö bezta, sem þér
gietifi fengifi fvrir peninga yfi-
ar. Boyds brauö eru þau
beztu, sem gófiir balcarar
geta búifi til úr bezta Mani-
toba hveiti, en kosta yfiur
eragu meira cn lakari brauö-
úegundir.
Bakery Cor.Spence& Porta(teAve
Phone iSherb. 680
BILOFELL & PÍULSÖN
Union Bank 5th Floor, No. 5^0
selia hös og lóöir og annast Dar aö 16t-
andi störf; átvogar peniugaláu o. fl.
Tel.: 2685
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðaia- ogsktirðlækair.
Bjúkdómum kvenna og bama
veitt sórstök umönnun.
WYNYARD,----SASK.
The Evans Gold Cure
229 Halmoral St. 8*'ni Mnin 797
VaranlnK 1 kninK vi8 drykkjuskap á 28
Hökum án nokkurrartafarfráviunueftir
fyrstu vikuna. Algorloka prtvat. 16 ár
t WinnipeK. tipplýsiuaar 1 lokuBum
umslðguirt.
S ÍDr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys
J. L. WiLLIAMS, Manacer
vV. R. FOWLKR A. PIERCY.
Royal Optical Co.
307 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við
atign-skoðun hjá þeira, þsr með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun,.sera gjöreyðL
öllura áKÍ8kunum. —
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
85 Mercbants Bank Building
phone: main 1561.