Heimskringla - 26.01.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.01.1911, Blaðsíða 1
\ Talsími Heiinskrinolu Garry 4110 Talsími Heimsluinglu Garry 4110 XXV. ÁR YVINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 2G. JANÚAR 1911 NR. 17. Egg steikt á ís-[landij. Merkileg uppfynding. Ixtndi vor C. II. Thordarson lieí- ir per t merkilepa uppgötvun, sem líkleg er til a£> haía mikla þýöingu í íramtíðimvi, sérstaklega í/rír húsmaeöur og eldabuskur, því upp- fyndiitg hans hefir eingöngu að gera meö eldhúsin. þ-aÖ, sem hr. Thordarson hefir íundiö upj^, er eíúr því sem Chi- cago blööin kalla “þráSlaust e 1 d h ú s ", eöa með öðrum orð- um, að geta soöiö hvaða mat sem er með þráðTausum rafunnaigns- straumum. þuð var á rafurmagn.ssýuiugu í Chicago fyrir skömmu, að Thord- •arson gerði þessa uppfynding sirui ■kutuia, og er heuni í “Chieago J'beaminer" lýst á þessa leið \ f Frá Islíindi hefir kcxmið Ivdison sýningarinnar í persónu C. H. Thordarsonar, og hefir hann breytt hinu þráðlausa masi í samiasta ræðu og heillavænlegra þaxfa fyrir eldabuskuna. — 1 hinu þráðlausa eidhúsi liefir galdram;iðurimi enga eldavél, kol eða gas. A marmara- h*i!u eöa .p<ippír.sf>Uið setur Jk'ssí undramaður alúminium plötu. A liana hellír h.um svo innihaldinu úr liænueggi, c>}, meöan þú stend- arr undrandi yfir, liver þremillinn úr þessu eigi aö verða, stcikist sem á sjóöaadi pönnu. Undrandi hvernig þetta j^ft mátt verða, drepur þú fingriuum varlega á marmaraliellima, — hún ■er ísköld sem áður, og þú verður því engu iia'r, hvernig eggin hafi verið stedkt. þessu næst tekur Tliordarson 5>ostulínsskál — samskonar skál *áns og flestar húsmæður hafa — "°g lætur ofan í hana fjögur örsmá aluminium hjól, án jress að uokkur •annar útbúnaður sé viðhafður. I*ossn næst brýtur hann sex cgg '4+ ^eHir innihaldinu í skálina. — I rax *aru hjólin að hreyfast og pey a egjrjn, 0HKS 0g kvennafræð- ,'5nn , a'*ílr það. Sjálfur kemur •Thordarson hv,ergi nærri. það ein ]>rat ausir rafurniíigns straum.ir, sem gera það, sCgir hann og bros- ir 1 kampinn. * þessu næst kemur Thordl,son með bakarofn fram á sjónarsc iðið. Ofninn er fet a dypt 0g tV(J fe(. á breidd og gerður úr flögu„rj(itl með aluminium plötu í botiiinum! Viö skoðum ofninn grandgæli]ega — alt er ískalt. Thordarson k;..llar þá á aðstoðarmann sinn og hann kemur með deig í kökur og kex, aem Thordarson lætur í bakarofn- inn. Tekur hann srvo upp vasaúr sitt og horfír á það um stuiid1;-. þ^Bfar stundin cr komin, ojmar hann svo bakarofninn aftur tik- ur út fullbakaðar kökur, bæöi ilm- andi og heitar, og býður oltkur að bragða, og geðjast okkur að þeim úgœtlega. En ekki er alt hér með búið. — Næst er stórt ís-stykki fært fram a s.jón,arsviðið og látið á marm- arahelluna, og >galdramaðiirinu *tar PÖnnu sína ofan á það og S 01 *r eggin viðstöðulaust, iieitir VA ", l)eyrír ©gg og ísinn bráðn- ar e *. nema á þedm stað,- sem pannan stóð. Einn af sjónarvottunum Ivsir vantrúnaði sínum á þessii og tcl ur það missýuingar einar. Thord- • arson brosir, og býður honum að ; borða með sér eitt af eggjuuuin, som hann hefir steikt. Hinn gerir það, en brennir sig í tunguna, því eggið er bretiJuuidi heitt, þó það sé steikt á ís-stykki. Jregar hér er komið gefur Thord- arsou skýringu yflr allan galdur- inn. Hann segir : Velþektir edginloikar rafurmaigns- ins eru haíðir til aö framkvæmai þossi undur. Eg tek 110 volta víxlustraum frá leiðara hér í bylggingunni, ef til vdll sömu teg- j uud rafurmagns og í htisi þínu. E°i lríði svo strauminn undir bekkinn, sem bakarofninn minn stendur á, og tengi hann við segul sem ég hefi uucLir marmarahell- unmi. Rafunnagnið er þaö, sem kölluð er “serxtug hringrás", er víxlast hun-drað og tuttugu siniir- um á sekúndu. Ilin snögga skift- iug skautanna í segulstálinu gerir galdurinn. , Kona ein, sem verið hafði sjón- arvottur að öOum þessum undr- um Tliordarsonar, gekk til hans að útskýringunni lokinni og spurði hvort hann gvæti gert slíkt hið j sama í eldhúsinu sínu. Auðvitað, kæxa frú, sagði ís- lendingurinn og hneigði sig. Hvar sem vixlustraumar eru notaðir, get ég innleitt þráðlaus eldhús. Fresnsafn. Markverðusru viðburðir hvaðanæfa. C.l’.R. félagið hefir birt fyrir- œtlanir sínar fyrir árið 191f, og sýna þær að íleiri milíónum doil- ars verður varið til umbóta í Vestur-Canada. Félagið ætlar að loggja 380 mílur af nýjum járn- ■ brau tum, lnmdrað mílur af tvö- földutn sporutn, fjörutíu mílur af íramhaldsbrautum, og sömuloiðis ; aS byggja 4 stálbrýr að Medecine Ilatt og Calgary, og stækka verk- ! smiðjur sínar í Winnipeg og víðar. Allar hinar nýju brautir eru miUi jWinnipeg og Vamcouyer, en mest jaf þeim verður bygt í Saskatche- 1 wan og Alberta. 1 Manitoba aftur á móti verður framhald tvöföldu sporbrautarinnar frá Portaige la Prairie til Brandon, hið eina af brautarlagnimgum á þessu ári. — D. M. Walker, elzti dómari í und rrétti í Manitoba hefir láttð af einbætti eftir 25 ára þjónustu. Svartidauði (Bubonic Plague) geysar i Norður-Kfna og hrynur " . ll') uiður hrönnum saman. — Stjornin gerir alt, sem í hennat valdi stendur að varna að plágan breiöist út. Japanar eru .einnig að gera alt, sem þeir g,eta tij varnar þessum ósköpum. — Fimm maiuis brunnu til dauðs við húsbruna í Toronto á laugardagsnótrina var, — Mrs. Brooks og þrír kornungir synir henaar og vinnukona. Húsbóndinn Mr. Brooks var staddur í Chica^o í ver/lunarerindmn, þegar þetta hörmulega slys vildi til. — Uppreistin í Brazilíu var b.vld niður næstum í fæðingunni, en eft- irköstin urðu uppreistarmönnum dýr. — A laugarda>g.inn var voru 300 uppreistarmenn skotnir til bana, án þess að mál þeirra væri ranusakað að nokkru, og full tvö hundruð Jlöfðu verið af lffi tekin áður. — J>að er forsetinn, Fonseca bershöfðingi, sem skipaði fyrir um þessar hroða-aftökur, og áttu þær að vera öðrum til viðvörunar. En þessi óvanalega grimd forsetans mœlist hvervetua illa fyrir, og Bandaríkin iiafa lýst megnri óá- nœgju snni yíir þessari slátrun á föngunum. — Tuttugu og fimm Japíinar voru nýverið dæmdir til dauða í Tokio fyrir samsæri gegn keásara- œttinni og stjórnarvaldsmönnun- um. Mál samsærismannanna hefir staðið yfiy síðan í september, og alt, sem þar hefir íarið fram, hefir gierst innan lokaðra dyra, og öllu verið haldið leyndu þar til nú. — Foringi samsœriismantui heitir Kotuko, fyrrum blaðamaður í Tokio, en hin síðari árin hafði hann dvalið' í -San Francisco, og þar komist í kynni við Anarkista, með þeim árangri, að hann sneri aJftur heim til Japan og hugðist að framfylgja k.enninigunum í íram- kvæmdum. Hann stofnaði þvi stjórnleysingja félög í höfuðborg- inni Tokio, og hugðist margt og mikið að vintia. En lög.reglan komst á snoðir um þennan félags- skap, og einn gióðan veðurdag handsamaði alla ledðtogana. Skjöl fundust, sem gáfu til kynna ráða- gerð þeirra, og voru þau lögð fram sem aðalsönnunargögnin við réttarhaldið. þaú sýndu, að í ráði var, að mvrða krónprinsina, ræna auömenn, brenna stjóruarb\y_.ging- ar, drepa ýimsa háttstandandi em- bæ-ttismena og ráðast á keisara- hölbna. Jjessi skjöl dómfeldu saka- mennina, þó þeir hefðu engan verknað drýpt. — Ein konn var meðal hinna dómfeldu, og var bað cdrinkona Katuko. — þegiar dóm- ur nn var uppkveðinn, stóð Katu- ko upp og hrópaði : “Lifi stjórn- levsi ! ” og tóku hinir dómfeldu undir það hróp með honum. Talið er, að keisarinn muni brevta dauðaliómi konunnar til lifstíðar- fangtlsis. En hinir 24 verða' að hlýxa dómnum. — Fulltrúadeild Baædaríkjaþtnigs iius hefir samþykt að veita eftir- laun öllum þeim hermönnum, sem tóku þátt í þrælastríðinu, hafi þtir þjónað lengur en 90 daga, og eins þeim hermönaum, sem þátt tóku í stríðinu við Metxico, ef þedr þjótiuðu lengur en 60 da.ga. Styrk- urinn, sem þessum uppgjafa het- mönnum er veittur, nemur frá 12 til 36 dollara á mánuði, eftir hvað þjónustutíminn var lattgur. Aætl- að er, að árlega nemi þessi eftir- launastyrkur $45,000. — Nú 'er í ráði að gera Parísar* borg að hafnarstaö. París stendur sem kunnugt er við ána Signu, en þó all-langt frá sjó. Nú sem stiend- ur er frumvarp fyrir þdnginu þess efnis, að gera Signu fyllilega skip- genga frá árósum tdl Parísarborg- ar, og er ráðgert, að kostnaður- inn, sem aí því leiðir, muni nema 40 milíónum dollars. Við fyrstu umræðu þessa máls í neSri mál- stofunni, voru 227 þingmenn því jíincli. Verði þetta úr, sem öll líkindi benda tdl, verður París bættulegasti keppinautur I.undúna í verzlunarheirrunum. — Nýútkomin skýrsla frá Breta- stjórn sýnir, að inntektir brezku þjóðarinnar voru 5 þús. milíónir dollara á árinu, sem endaði 31. marz sl., cða 145 milíónum meira, en á næsta ári á undan. Af þessu íá verzlunar og professianal menn 2,830 milíónir dollara, land og húseigendur 1,350 milíónir, menn á í opinberri þjónustu 550 milíónir. Flestir þeir á Englandi, sem hafa ákveðin árslaun, borga inntekta- skatt ; af þeim eru 237,186 manns, sem hafa frá $800 til $1000 árstekj- ur ; 8,312 manns hafa frá 4 til 5 þúsund doll vra árstekjur ; 21,172 hafa frá 5 til 10 þús. dollars árs- tekjur ; 1,519 hafa frá 20 til 25 þúsund og 20 menn haía yfir 250 þús. dðllars á ári. 585 þús. vinn- endnr höfðu á sl. ári 680 milíón dollars inutektir, aS jafnaSii $1,165 hver vinnandi, en þaS var $30 á tnann minna en næsta ár á undan. Erfðaskattur var á sl. ári borgaS- ur af 425 milíón dollara virSi af eignum á Englaudi. — Ungir menn, sem v.'lja ganga í sjcliS Canada, þurfa aunaShvort aS rita til hermála yfirvaldanna í HalJax, eða fara til póstmeistara í stærri borgtim ríkisins, sem nú hafa fenigið uinboð að taka menn á mála. — Svertingi einn í Boston,James T-aylor að nafni, var á föstudag- inn var dætndur í 8 ára hegnin(gar- hússvinnu fyrir einsdæma íúl- mensku meðferð á konu sinni. — Konan, sein er hvít Canada-stúlka og að eins nítján ára, hafSi veriS gif't svertingjanum í tæpa 3 mán- uSi, þegar henni var bjargað úr greipum hans nær dauða en lífi. — Trú.hoðar í sverrimgjahverfi biejar- ! ins höfðu komist á snoSir um, aS I ekki var alt meS feldu í hreysi ijames Tavlors, og sögSu lögregl- : umii frá grun sínunt. Voru þá 4 ! lögregluþjónar sendir aS rannsaka bústaS Taylors, og varS árangur- inn sá, að í klefa einum fundu þeir 1 kontina allsnakta með hlekkjum, sein voru festir við veggimt og hendur hennar og fætur, og svo stutta, að hún gat ómögtik-ga lagst til hvíldar. Ilún skýrSi lög- ' roglunni frá, aS hún hciíði í fulla átta sólarhrimgíi veriS í þessu á- sigkomulagi, og hefði ekki íengið annað að borða allan þann tíma en vatn og brauð, og þess utan hefSi maSwrinn lamiS sig daglega með svipum, sem sýndi sig aS v.era engin lýgi, því likami henmar var allur meS sárum og blóði drifiun. AstæSuna fyrir þessari meðferð kvað hún vera þá, aðhún hefði neitað að selja sjálfa ; i g til hdnna svörtu kunningja manns síns, eins og hann hefði krafist. — J>egar fyrir dómstólama kom, baS hún samt mannhundi þessum vægð ar, en dómarinn gæt þess, að aðra edns fúlmensku og grfnd eins og Tavlor hefðd gert sig sekan í, hefði hann aldrei fyr hevrt getið um, og átta ár væri vægikga sloppdð meS Ivrir slik afbrot. — F.n konan á svstkini í Winnipeg, og þau hafa l'boðiS henni til sín, og vonattdi opna st 'bá nvr og betri heimur fyr- ir Margrétu Taylor. — Robert E. Peary hefir nú dengið viSurkenningu frá ncfnd þeirri, sem Bandaríkjaþingdð skip- aöi að rannsaka plögg hans, fyrir , því, að hann hafi fundið póHnn, og | um ltið hefir hann verið gerður að undir aðmirál. — Fyrir nefnd þess- ari fátaði Peary meðal annars, að norðurpóllinn væri eins týndur tiú og áSur hefði veriS, og allar til- raunir aS finna hann héreftir yrSu aS vera upp á eigin spýtur, því engrar hjálpar væri aS vænta frá sér. Ilann játaði einnig, aS hann hefði ekki viljað taka hvítan mann nteð sér í hina síSustu leit, vegna þess, aS hann hefði viljað verða einn um hedSurinn, en ekki láta ungan, óreyndan mann verða hlut- j taka í honum meS sér, — hann sjálfur hefSi mest fil matarins unnið og því fundist réttlátast, aS hann uppskæri einn. — Ekki varð ntfndin sammála um, aS viSur- kenna Peary sem uppgötvara tiorS urpólsins, en meiri hlutinn réSi. — Einn af bezt þektu sjóliSsforingj- tim Bandaríkjanna, skrifaði Dr. Cook bréf, og kvaS sig þess full- vissan, aS hefSi Peary fundið pól- in.n, hfcfði hau:t (Dr. Cook) fundið hann líka. — Sum blöS Banclaríkj- anna sögStt einnig, aS hefSi Kaup- mannahafnar háskóli rannsakað plögg Pearys, mundi hann hafa fengiS hina sömu útreiS og Dr. Cook fékk. — Sextán ára gamall unglingur var nýlega fyrir rétti í Iyos Ang- eles, sakaSur um, að ha£a ekki séð fvrir konu s'nni, 14 ára gamalli. Börn þessi, sem bæSi eru mexí- könso, höfðu verið rúma tvo mán- uði í hjónabandi, og mestan þann tíma hafSi eiginmaSurinn gengiS til leika meS börnum, en láriS hina tingu konu sína bjargast sem bezt hún gat. Rétturinn lét piltinn lausan, meS þeim skilyrðum, aS framvegis sæd hann fyrir konu sinni, sem góðum eiginmanni sæm- ir, og útvegaði honum atvinnu I þar aS auk. — Tveir menn létu lífiS viS járn brautarslys á Soo-I/ine brautittni i námunda við North Portal í Sas- katchewian. Mennirnir, scm fórust, voru báSir verzlunarerindsrekar frá Toronto og héttt S. T. fjlunt og R. A. Caprnan. Tveir aSrir meidd- ust, annar alvarlega ; sá heitir J. H. T.ewis, og er póstþjónn frá Moose Jaw. Royal Household Flour Til Brauð og Köku G’e r ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging ^arEINA MYLLAN í WINNIPEG,—LjÍTIÐ HEIMA- : IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR. \| — Ritstjóri “Kristeligt Dag- blad" í Kaupmannahöfn, hoima- trúboSsklcrkurinn Mathisen, hcfir verið dæmdur í fjögra mánaSa fangclsi fyrir meiöyrði um yngsta son Friöriks konungs, prins Har- ald. Mál klerksins hefir vakiö hina mestu cftirtekt, því hann var höf- uðpaur heimatrúboðsmanna þar í Damnörku. — Einn af samþjónum hans varð svo bálreiður, þegar hann frétti dóminn, að hann stein- gleymdi aS jarðsyngja lík, sem beið hans viö kirkjudyrnar. — Verzlunarhöllin í Cincinnati brann tdl grunna nýveriö. Höllin var hin lang-vandaSasta bvgiging borgarinnar, og voru bprgarbúar mjög mikið upp með sér af hentti. Sjálif var höllin virt á $700,000, eu fullri milíón dollars er tjónið sagt að nemi, — Vilhjálntur 'þýzkalandskieisari varð fyrir liarðri árás í ríkisþdng- inu fyrir skömmu. Einn af foringj- um jafnaðarntanna gat þess, að ef keisarinn Hcldi áfrain að prédikíi. um s'n “guölegu réttindi", yrðu afleiöingarruir þær, að hann og híins ætt yrði upprætt. “það er leiðin, sem Stuartarnir og Bour- bonarnir fóru, og ]xið er vegurinn, sem Mattúel Portúgalskommgur tróð nú nýverið, og ifyr:r yðar há- tign liggtir slíkt hið sama, ef þér hafið ekki berra gát á sjálfum yð- ur", varð ræðutnanninum að orði. Sami ræöumaður kvað keisarann hafa þráfaldlega brotiö lo'forð og eiða og tekið á sig fullmikinn ein- j veldisbrag. “þaö, scm við jatnað- 'armenn stefnum að, er lvðveldi", voru lokaorS ræSumamtsins. — Ríkiskanslarinn reyndi aS verja gjörSir keisaran-s, en íékk litla á- hcyrn. — Ljótar sögur berast frá Riiss- landi um tneðíerS á póHtiskum föngum i Síberíu. Símskeyti írá Vologda í Síberíu til eins af meS- limum Dúmunnar, var lesiö upp í ’þiinginu og olli heitutn umræöum. SkeytiÖ gat um, aS fangarnir IvefSu kvartaS vfir matnum, sem þeim var bor.inn, talið’ hann ekki boðlegan hundum, hvaS þá tnönit- um ; en íaJtgelsisstjórinn skipaöi , utn hæl,. aS allir þeir, sem um- kvörtunina hefðu gert, hvort held- ur karl eða kona, skyldu húS- strýkjast. 1/æknir íatig,elsisins hafði mlótmælt þessu, ekki talið fang- ana nógu hraustbýgða fyrir aðra eins meðferð, — en það kom fyrir ekki, allir voru lamdir. Margir frömdu eftirá sjálfsmorS, og meS- al þeirra var stúdontinn Sazanoff, ' sem myrti M. cLe. I l -hve, innan- ríkisráðherra, griindarsegginn al- kunna, og sem dæmdur hafði veriS í 12 ára Siberíu-vist fyrir morSiö. MótstöSumenn stjórnarinnar í •þinginu hicimtuSu þessa svívirði- legu meöferS á íöngttnum rannsak- aða til hlýtar og valdsmönnunum, sem ódœöiö frömdu, liegnt. En ! stjórnarliSar reyndu að skjóta skildi fyrir fangelsisstjórann, og töldu, aS skevtiS mttndi orðum aukið ; en þaS vildi ekkd ganga 'gredtt, og nú hafa ýmsir mikilhæf- ir menn utanþings skorað á stjórn- ina, aS gefa öllttm þeim föngum frelsi, sem enn eru á lifi og fyrir ■þessari gritndarfullu meðferð urðu, og reka fangelsisstjórann frá em- bætti. — Panama sýningin svonefnda, sem halda á árið 1915, þegar Pan- ama skurðurinn er fullgerður, verð ttr haldin í New Orleans. Barátt- an var milli New Orleans og San Francisco, og varð hin fyrnefnda hlutskarjxiri að ná í heiðurinn. — Alfons Spánarkonungur hefir verið á fierð um ríki sitt ásamt ráSgjöfum sinum. í borginnd Mal- ága var honum sýnt banatilræði, en sakaSi ekkj ; en tveir af þjón- um hans særSust af sj.rengikúlu þeirri, sem ætluð var konginum.—. Frá Malaga hélt konungur og lylgdarliS hans yfir á Morocco- strendur — til borgarinnar Melilla þar sem dvelja á um hríð. — í þorpinu Rambouillet á Frakklandi skeði sorglegur at-. burður nýveriö. Efnairæðingur nokkur, Noalet að nafni, haiði skil ið við konu sína fyrir nokkrum mánuðum, en undi einlífinu illa, og vildi ólmur fá ltana aftur, en hún neitaði öllum sáttatilboðum harts harðlega. En hann gafst ekki upp við það ; á hverjum degi sendi ltann hetnni bróf, þar sem hann bað liana aS korna til sin, — fyrst me5 góðu, en seinna hafði hann hótun frammi. Ko;tan hefir aS líkindum orðtS hálf-brjáluð við hótanirnat, því hún brá sér á íund hans og heimtaSi fvrst, að hann léti sig af- skiftalausa eftirleiðis. En er hann neitaði að verða við þeirri bóu hennar, tók hún upp skambyssu, er hún haföi meðferðis og skaut han:t til bana, og hílt síöan heim til sín eins og ekkert heföi iskorist og þar handtók lögreglan hana sköminu si5ar. Fvrir dómstólun- um var hún sýknuS. ,, — MorSmálinu í Hamilton,Ont., lyktaöi svo, að Tom Flinton, sem var þax ákærður um aS hafa myrt föður sinn, Elijah Flintoii, var fundinn svkn saka af kviðdómi á föstudaginn var, og samdægurs slept úr varShaldinu. — Ivn hver myrt hefir gamla manninn, er ó- upjjyst ean, og verðtir að líkind- um svo, bar til sá, sem verkið vann, ai eigin hvötum gefur sig fram, og þess mun langt aS bíSa. — SkáldiÖ Funke er nýlátiS í Bremen á þýzkalandi, 75 ára a» aldri. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TÁGA VEGGLÍM. “EMPIRE” CEMENT YVALL VEJGLlM “EMPIRE” FINISH V EGGLlM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM' 1 SACKETT’PLASTER 13v ARD. SKRIFID OSSOG FÁID VORA ÁÆTLUNAR BÓK. U Co., Limited. WINNIPEC, - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.