Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.03.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heiinskringlu Garry 4110 Heiniilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN. 2 MARZ 1911 NR. 22. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Cliiiord Sifton fyrrum innanríkis- ráöfierra í I^iurierst jórninm og hennar mikilhrefasti maöur, hefir sagt skiliö viö Liberal flokkinn, vegna gagnskiltásamnings írum- varpsdns. — I.oyd George, fjármálaráö- gjafi Breta, er sjiikur í hálstnum og hefir oröiö að hætta þingstörf- um um hríð. Hann haföi að kosn- inga •bardaganum liönnm farið til Ítalíu, til þess að f>á bót þessarar hálsmeinsemdar, og þegar hanii sneri heim aftur til Englands, hélt hainn að sér væri fyiliLega batnað, -en þegar þingið byrjaði og hann þuriti að fara að fcalda ræður löngu ræður, þá tókst meinsemdin upp að nýju. En hættulega veikan má naumast telja haun. En i la kæmi það flokk hans, ef hans misti við frá þingstönum, því að hann er annar mælskasti og d júp- vitrasti maðurinn í hinu e:iska þingi. — Vörugeymsluliús Ciand Trunk iélaigsins að Glencoe, Ont., brunnu til grunna á fimtudaginn var. Var það eldsneisti frá einn; járnbraut- arvélinni, sem brunann orsa'- aði. Gteymsluhúsin vroru full aí vörum, svo tjónið er talsvert mikið. — Hermálaráðherra Frakklands, Brun hershöfðingi, datt dauður niður af slagi á skrifstofu s*Lnni á fimtudaginn var. — Cunard línan hcfir nýverið hleypt dreka miklum „! stokkun- um í Clydebank á Skotlandi. þetta nýja skip heitir ‘Ayuit.inia’, og er rúmtak þess 50,000 smálestir. — Kostnaðurinn við byggingu þess uam 10 milíónum dollars. — Spánverjar eiga enr. þá í vök að verjast í Morocco. •Óaldaflokk- amir þarlendu, sem þeir eiga að halda í skefjum, eru illi. viðureign ar og. harðsnúnir. Nvverið lenti í blóðugan bardaga milli cins óald- arflokks'ins og spænskrar hersveit- ar, og urðu þær endalyktir, að 200 Spánverjar lágti dauðir eftir á vígvellinum, en tiliöhilega fáir féllu af himrm. Nú hefir stjórn Stpánverja ákveðiö, að gera gatig- skör að því, aö eyða öllum þess- um óaldar eða ræni:.gjaflokkum cn hætt er við, að það verðt ekki neinn hægðarleikur, þvi Morocco- rnenn erti herskáir og harðir í horn að taka. — Hýðveldið San Salvador hefir nýverið kosið sér forseta. Sá, sem kosninguna hla-ut, lie.t.r Manttel E. Aranjo, en varaforseti var kos- inn Onafre Durant. Hinn nýkosm forseti tók viö völdur.. I. marz. — Hefðarkonur Bardaríkjanna hafa hvað eftir annað orðið .upp- visar að tollsvikum, og þó þær hafi fengið geysiháar sektir fyrir afbrot sín, þá helir það ekkert ^ET't', þær hafa reynt nð komast hjá að borga tolla eftir sem áður. fvn til þess ag fyrirbyggja þetta hattalag framvegis, d.emdi Martin undirréttardómari hefðarkonu eina —Mrs. R o b e r t u G. Hill — til tveggja daga tangelsis og 2,000 dollars sektar. SektLn var borguð á sv ipstundu, en grátandi var frú- in leidd áleiðis til tangelsisins. — Fetta .er h^nn fyrsti dómari, sem ■dæmt hefir hefðarkonu til fangelsis vegma tollsvika, en allai- l,kur eru til, að það veröi meðalið til að lækna þær af því, áð reyna að BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaopa og solja lðnd, hús og ðir V£gSVregar um Yestnr- anada. ISelja lífs og elds- ábyrgðir. Lana peninga Út á fasteingir °g innkalla skuidir. ^llum tilskrifum svarað fljðtt °g áreiðanlega. Wynyard - - Sask. snuða hin voldugu Bandaríki um tolla, sem þeim ber. — Japanakeisari lielit nýlega gef- ið $750,000 til tá'tækra þegna sinna. A fé þessu að vérða varið til að vei’tia þeim læknishjálp og hjúkrun, sem ekki eru þess megnugir að borga fyrir sig sjálfir. — Ríkið Nevada í Bandaríkjun- um hefir samþykt lög, sem bíinna bvítum mönnum og stúlkum, að giftast Japönum, svertingjum eða öðrum m slitum þjóöflokkum. Og sá prestur eða dómart, sem hér á eltir gefur samatt mann og konu af mdsmunandi kynjætti, drýgir lagabrot. — Páfinn í Rómabcrg ligRur veikur í infiúenzu. — Nýdáin er suður i Vtah ein af ekkjum Mormóna ltiðtogians Brig- ham Youitg, Ilarriet CarneyYoung, er giftist spámanninum árið 1851, og var 80 ára, þá er hún lézt. Að eins ein er nú eftirliiandi af ekkj- um Youngs, og hedtii sú fcliza Burgess Y'oung. — Frá Víborg á F.nnlafldi ber- ast þær fréttir, að J53 fiskimenn hafi orðið viðskila við land á ís- íleka, rekið til hafs og farist þar. Rúmir hundrað fisk:menn aðrir ráku einnig til hafs á ísfleka, en þeim tókst að bjarga, áður en var um seinan. — Alaska búar vilja nú ttmíram alt komast í sam.bami við Canada. þeir halda því fratn, að Bandarík- i.n láti sig litlu skiití. hagsældir þeirra, pg að eina vonin til fram- fara fyrir Alaska sé í því fólgi'.i, að komast í saonband við Canada. Fundir um þetta hafa veflíð haldn- ir hér og þar í Alaska og viröst allur þorri manna þar vera breyt- ingunni hlyntur. En ekkl er sagt, að Bandaríkin líti eins á þetta mál, en fvrir Washington þingið ráðgera þó Alaska búa” nð leggja frant óskir sínar þessu aðlútandi. — Frá Paúat eyjunni NýjaGuinea 'haía þær fréttir borist, að hintt brezki landsstjóri, Staniforth Smith, tveir enskir herforingjar og 26 innfæddir þjónustumenn og lög- regluþjónar — hafi allir verið drepnir af evjarskeggjum, sem eins og kunmigt er eru v'Uimentt á lægsta sd'gi. Smith og förnnautar hans höfðu lagt frá liófuðstiað cyj- arinnar, Port Mosebv, : landkönn- unanEerð inn á eyjuna, eh úr ferð þeirri komu þeir aldrei aftur, að einum innfæddtitn lijgregluþióni undanskildutn, sem komst undan til að segja tíðindin. — Rússar eru í óða önn að draga sama:t herdeildi’ sínar að Kikh-ta, sem er síberiskt héraö, er veit að landamærum Kína, rétt á móti kínverska bænunt Maimachin. II; ica besstim hersveitum verið gefnar skipanir, að hafa nákvæma gát á öllu, setn fram te“ við 1 inda- ntærin og vera við öllu búna. 1 anoan stað hefir kinverski lands- stjórinn í Mongulíinu fengið skip- anir frá Kínastjórn, að draga her- lið aö landamærunum. — En þó þessu sé þannig varið.er lítil hætta talin, að stríð verði, e«da deilu- cfniö smávægilegt. — Arestide Briand, forsætisráð- herra Frakklands, lagði niður völd ásarnt ráðaneyti sínu á mánudag- inn var. Ástœðan fyrir embættis- afsalinu var sú að fy'gi stjórnar- innar í þjóðþinginu fór þverrandi, og síðastliðinn laugardag var traustsyfirlýsng til stjórnarinnar samþykt með að eins 16 atkvæða meirihluta, en þq.ð bótti Briand of lítið. — Briand hefir setið að völd- um síðan að Clemeneeau fór írá 23. júlí 1909, og er það óvanalega langur embættistími f\ rir franskt ráðaneyti. En sífelt hefir Briand att í vök að verjast, \egna þess, að í þiruginu eru margir flokkar. hver öðrum ósamþykkir, en enginn nógu fiölmennur til að geta haft stjórnartaumana, áii stuðnings annara. Yerstu mótstöðumenn Briands voru jafnaðarmenn. ITafði Briand sjálfur tilheyrt þeim flokki, og sem jafnaðarmaður komst hann í ráðaneyti Cle.-nenceau, en jtegar hann sjálfur tók við stjórn- artaumunum, sá ltann, að jafnað- arkenningin var illa h nt forsætis- ráðherra Frakklands og snerist þvf í flokk með framsóknarmönn- um, sem fiölm.ennastir voru t þing- intt. En það gátu jaíttaðarmenn afdrei fyrirgefið honum, og ofsóttu Kann og stjórn hans osleitilega, — Briand kvað sig nú leiðan á þess- um árásum og dró sig því i hlé.— Aðalstarf Briands, sem Frakkar ntuntt seint gleyma, va- aðskilnað- ur ríkis og kirkju, sent hann barði í giegn, þegar hann vav kirkjumála ráðgjafi hjá Clemtenceau. — Böðull Caitada, T. R. R. Rat- cliffe, andaðist í Toro.ite borg á sunnudaginn var. Ilaun hafði gent böðulsembœtti Canada í rtim 20 ár, og hengt 450 manns á því tímabili Að allra dómi gegndi Ratcliffe embætti sínu með stakri samvizkusemi og nákvæmni og var í einu og öllu talinn fyrir- myndarböðull, svo erfitt verður fyrir Canada stjórn. að fá jafnhaf- an ma:tn i það embælti sem Rat- cliffe var. — Vestur-Canada þarfnast 35 þúsundir vcrkamanna á komandi sttmri. Járnbrautafélógin þrjú hafa gefiö til kynn-a, að þatt þarfnist 15 þú'sund, eða 5 þúsund verkamanna hvert til að vinna að byggingu brauta, og Vesturfylkja bændttrnir e.r álitið að þurfi á 20 þúsund verkatnönnum að ltalda. — Alt bendir til þess, að Banda- ríkja ‘Senatið’ muni ekki sam- þykkja gagnsk'Jtasamningana að þessu sinni. Er því Taft forseti að hugsa uro, að stefna saman auka- þingi strax og þessti lýkur, og Kv'RKttr aö þá muni samningarnir fá samþykki. — O'rusta varð milii uppreistar- manna og stjórnarhersins í Mexico við Guadaleipa fyrra ntiðvikudag, og fóru svo leikar, að uppreistar- menu biðu þar fullati ósigur, — rnistu 90 menn og vhm reknir á flót'ta. Fyrir stjórnai hernum var Navarra hershöfðingi, en fvrir upp reistarmönnum Magoc ofursti. — Stjórnarherinn" var fj'.lmennari, 2 um einn hinna, og m.innfall þeirra var 63, — en vellinnm héldu þeir og það þótti Diaz furseta fvrir mesnt. Uppreistarmemi í Mexieo tinntt borgdna Front,eras á mánudaginn var. — Bandaríkja ‘senatið’ samþykti trteð 54 gegn 33 atkvæðum frum- varpið ttm að alþýðan kysi ‘senat- ið’ eftirleiðis, en ekki þing hvers rikis. — Svartidauðinn heldur áfram í Manehur.a. Síðustu fregnoir frá Harbin geta um bæ eint. innan kín- verzku landamærainna, sem mist hafi hvern ednasta íbúa úr pest- inni. Annar bær, Pei Chaunlintze, sem er um 50 milur norður af Ilarbis, missir 2000 manns dag- lega úr pestinni. ICinniig geysar sýkin að Kirin og Radone, sem I.ggja mn þúsund milur í suðaust- ur af Manchúríu. — Gyðinigaofsóknir cru ekki enn aldauða a Rússlandi. Núna nýver- ið hefir verið hafið mal á móti 50 Gyðinga-kaupmönnum í Moskva, fyrir það, að þeir haf: ekki upp fylt skilyrði þau, setr. Gyðingar þurfa þar til búsetu. Er. allir þess- ir kaupmenn hafa hafl aðsetur í borgdnni um fleiri ár og eru vel fjáðir, svo alt bendír til, að það sé auðttr þeirra, sem y&rvöldin ertt eftir. Meðan á málinu stendur eru kaupmennirnir lokaðir inni í fang- elsi ásamt fjölskyldutn þeirra, — þrátt fyrir megn mótmæli ýmsra sæmdarmanna. Vestur íslendingar taka heldttr myndarlegan og drengilegan þátt í mínu:svarasam- skotum Jóns Sigurðsconar, eftir því sern vestur-ísl. blöð skýra frá. í nóvember héldu Winmpeg lslend- ingar allsherjar fund til að ræða málið, og kusu þeir þá 15 manna nefnd til að standa fynr samskot- um. Eru í hen.ú hektu ledðtogar þeirra, prestar, læknar, ritstjórar, lögmenn m.fl. Dr. Jón Bjarnason er 'forseti nefndarinnar, en Skapti fc'. Brynjólfsson, 'fyrrum þingmað- ur, gjaldkeri. Samskotin hóíust í bvrjuti des. og hafa gengið mjög ánægjttlega. Margar fjölskyldur hafa gefið frá 5—10 dollara (18—3i krónur). — Vestmenn leggja mikla áherzltt á, að a 1 1 i r gefi, cn liver einstakl- ingur gefi mikið. Samskotafjárhæðin, sem þeir vilja fá ypp hjá sér 1:1 að lteiðra ■‘forsetann fræga”, er hvorki meira né minna en 10 þús. kr. Svo stór- tækir og höfðinglundaðir eru þeir. þökk og heiður sé Vestur-íslend- ingum fyrir áhuga siutt og stuðn- ing, er þeir sýna svo oft, í okkar sónta og ve’ferðarmálum.—ísaáold. íslands fréttir. þlNGMÁLAFUF DIR. Á þingmálafuudunum, sem al- þingismennirnir héJdu með kjósend- um sinum áður en til þótgs var farið, var víða róstusamt, þó sér- staklega á Akureyrt og í Reykja- vík. — A Akureyri hófst þing- málafundurinn kl. 6 afc kvöldi, og voru 20 mál á dagskrá ; en þegar íundinum var slitiö kl 3 um nótt- iítia, höíðu að tGts e<u þrjú mál rædd verið, og hið síðasta af þeim — sambandsmálið — endaði með skelfingu, að því leyti, að tillaga þinigmattnsins, Sig. Híörleifssonar, var feld. Sömu útreið féhk tillaga IleimastjórnarmHnua ; en aftur var miðlunartillaga irá Stefáni skóiameisUtra Stefánsíyni, sam- þvkt með litlum atkvæðamun. — þegttr hér var komið, tarð viö ekU ert ráðið vegna óláta, fundurinn lenti í uppnámi, svo engtt tauti varð við komiö, — ljósin voru s 1 ö k t , svo fundt varð að slíta. — Seinna hélt þingmaðurinn fund með flokksmönauin sínttm, og var þar samþykt ti'laga t sjálf- stæðismálinu, eins og honuttt þókn aðist, með 137 samhljóða atkvæð- unti. — Ilinn þrtðja bn.gmálafund- inn lét bæjarstjórn Akureyrat haldá, til að ræða áhuf.amál kaup- staðarins, sent ekki náðu fratn að koma á uppþotsfundinu'm. 1 Reykjavík héldu bngmenn kjöi dæmisins, þeir dr. Tólt þorkelsson og Magnús Blöudahl, þingmálafund í 4 deildum daguna 24., 25.,, 26. og 27. jan. Var kjósendttm skift í fjórar deildir eftir stafrófsröð, vegna þess, að höfuðstaðurinn á engan nægilega stóran íundarsal fyrir alla kjósendur sí:ta. \ öllum þessum ftindttm var atgangur mik- ill og fóru svo leikar, að Heima- stjórnarmenn báru sigur af ltólmi í sambandsmálinu. Aikvæðamagn tillögu þeirrar, samaiilagt á öllum deildarfundiinum, varð 632, en til- laga stjórnarliða hlaut samtals 612 atkv. Tillaga He'mastjórnar- manna var þannig orðuð : “ Fundurinfl lýsir óáuægju sinni yfir meðferð stjómariiinar og þing- meirihlutans á sambandsmálinu’’. Tillaga stjómarliða var svo- hljóðandi : “ þar sem Danir ekkj hafa viljað viðurkeatna íullveldi.siétt íslenzkti þjóðarinnar, og áframhaldandi samningstilraunir viö þá verða að teljast árangttrslaitsar, telur fund- urinn þaö sjálfsagt, að haldið sé fast vfið ályktun þingvallafundar- ins 1907, er kveður á um stefnu Islendinga, verði sjálfs æðiskröfum þeirra ekki sint”. Aftur komu báðir flokkar sér saman utn svohljóöandi tillögu í stjórnarskrármálinu : “ Fundurinn skorar á alþingi, að samþykkja á næsta þiugi frum- varp til laga um breyting á stjórn- arskránni, er feli í sér afuám kon- unigkjörinna þingntanna og afnám tiJvitnunar í stöðulögin, og íleiri breytingar, er nauðsynlegar kynnu að þykja’’. í fánamálinu var samþykt svo- hljóðandi tillaga : “ Fundurinn væntir þiss, að þing og stjórn geri sitt til þess, með löggjöf eða á annan hátt, að hinn íslenzki íáiti, sem öllu.n er heimilt að taka upp á Jandi, uái sem fyrst alþjóða viðurkenniiigv, sem sigl- ingafáni íslands”. A þingmálafundum é Akranesi, Stýkkishólmi, Isafirði og Seyðis- firði báru stjórnarlið .r sigur úr býtum í sjálfstæðismál nu. Bæjarstjóruarkosning fór fram á Akureyri 3. jan. og hlaut þar í fyrsta skifti kvenmaðu- kosningu, var sú un.gfrú Kristín Eggertsdótt ir, forstöðukona sjúkrahúss bæjar- ins. Hinir, sem ko: ringu hliitu, voru : Otto Tulinius kattpmaður, Björn Líndal cand. jur. og Guð- mtindur Öilafsson trésmiður. B jörn Sigfússon, alþ.'ii.á Kornsá, sem gegnt ltefir umboðsmanns- Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging m- EINA MYLLAN í WINNIPEO,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum YÐAR. störfum þing^yrarklatisturs frá því að Árna í HctSðahólum var vikið frá ]>eim starfa á siðasta sumri, hefir nú fengið veitingu fyrir þess- ari sýslan. Ixtndsímagjald innanlartds hefir verið með ráðherraúfskurði 20. jan. fært iiiður frá 1. febr. Venju- leg símskeyti eiga nú að kosta 5 aura á orðiö. Blaöaskex ti 21/í eyr. á orðið. Innanliæjarskeyti 2x/í e. á oröið. Síma-póstávísanir 1 kr. hv. skeyti. Niðurfærsla þvssi er ttm heltning og verður vafalaust vel tckið. Ilafísliroði talsvc-röur var um miðjatt janúaf á Isaíirð:, Önundar- firði ag Dýrafirði. A fc'latey við Önundarfjörð voru 5 enskir botn- vcirpungar inniLiktir, þá er síðast fréttist. Benedikt Jónasson, sem um tíma hefir verið aðstoðatmaður Jóns þorlákssonar landsveikp'æðings, — befir íettgið veitingu fyrir sýslan sem verkfræðingttr Reykjavíkur, með 2700 ktf. árslattntui Hann á jafnframt að vera slökkviliðsstjóri bæjarins. 36—37 kr., dökt 35 kr. pr. 210 pd, — Síld, tæplega seljanleg ; veröið ekki yfir 6—7 kr. tunnan. — Prjón- les er óseljanlegt ; l'ggja mjög; miklar birgðir óselda,-. — Vorull, af henni liggur enn talyvert ósclt ; engin eftirspurn. — líaustull sú, sem komið hefir með seinustu skip unum, Hggur óseld ; fcætt við, að verðið nemi ekki víi • 50aura pd., kannske tæpast að batj náist. — R júpur hafa selst all-\e! ; verðiS er nú kringum 30—35 atira hver, el þær eru nýjar og vel skotnar ; eti cjúpur, sem pru blóðugar og gaml- nr, ver8uf að selja m:kjð lægra. ♦ Litli kofinn | : á Nesi ; ♦ ♦ ♦ verour : ♦ ♦ ♦ sýndur í Goodtempl- ♦ % húsinu 1:3 o<f 16 'larz. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: Hallur Guðthundsson, er lengi bjó á Stórafljóti í Bisl upstungum, en nú hafði verið rtilt'.an mánaðar tíma á geðveikrahælit t' á Kleppi, hengdi sig milli 4. og 5. jan. sl. Jón kaupmaður þóiðarson, einn af atorkusömustu bovgurum Rvík- ur, fanst druknaður við Æna af bryggjum bæjarins að morgni þess 1. þ.m. Hvort hér er um slys að ræða eða sjáifsmorð, er óvíst, þó líkurnar hendi til hin: síðara. | Nýlátinn er ba-nda cidungurinn ' Eiríkur Björnsson, að Karlsskála í Reyðarfirði, á níræðisaldri. — Hanu var viðurkendur með hinttm fremstu hændaíröntuðum Austan- lands. Kalsa veðrátta var á Suðttr- landi í öndverðum janúarmánuði, en breyting til batnaðar segja síð- ustu fréttir. J óhannes J ósefsson o.g liðar hans voru í Lundúnum, þegar síðast fréttist. Sýndu }>eir iþróttir sinar í Alhambra leikltúsinu og hlutu orðstír hinn bez.ta. Hefir Jóhannes felt hvern þann, sem þorað hefir að reyna frækleik hans. og um leið áunnið sér auknefnið “hinn ósigr- andi” hjá blöðuttum. Öllum í- þróttamönnum þykir stórmikið til Jóhannesar koirta Pg íþrótta þeirra, sem hann sýnir, svo sem sjálfsvörnina o.fl., en mest hrósið fær þó íslenzka glíman. — Hver íslendingur ætti að ve:*a Jóhannesi stór-þakklátur fyrir að haia kom- ið íslenzku gHmunttm á heimssýn- s ýnfcnga r- s v i ði ð. Á Norður og Austurlandi var tíðarfarið með betra móti, eftir því sem vonja er til í janúarmán. Eftir síðustu verzlunarfréttiim frá Kaupmannhöfn stóðu íslenzkar afurðir i mjög lágu vtröi,eða voru með öllu óstiljanleigar. Eftir því, sem þjóðviljinn skýrir frá stóðu íslstjzkar vörur á Kai'pmannahafn- ar markaðnum sem hér segir : — Saltfiskur, málfiskur hefii fallið í verði ; fyrir góða, veV' erkaða vöru fæst varla yfir 62 kr.; lyrir bezta lmakkakýldan fisk 70 kr. og milli- fisk hnakkak. 64 kr.; smáfiskur er aftur um 62 kr., ísa 52 kr., mál- fiskttr úr salti 40 kr., 'Yard-fiskur 48 kr., langa 62 kr., keila 40 kr., upsi óseljanlegur ; vetfiif er ntiðað við góða, velverkaða vöru ; lakari vöru verður að selja með afslætti. — Harðfiskur er óseij-tnlegur og ligg-ttr tnikið óselt af honum. — Lýsi, ljóst hákarla og þorskalýsi, Tilkynning. Hér með tilkynnist, að við bræð^ urnir, sent að undanförnu höfum rekið verzlunina á horni Sargent og Victor stræta, ltöfuin slitið fé-* lagsskap ; hefir Sigurðm gcngið úr félaginu frá þv í í dag. og rek ég undirritaður cinn ver/lunina eftir- leiðás. Vænti ég þess, afi viöskifta- menn verzlunarintíar láti hanas njóta sömu vinsælda og áður, og mttn ég gera mitt ítrasta til aS gera þá ártægða. Ennfremur tilkynnist, að Mr. P. J. Thomsen, sem vinnur vi5 verzlunina, hefir í fjarveru minnf fult umboð fyrir mína hönd. VVinnipeg, 1. marz 1911. 7- o. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- T/iGA VEGGLÍM. ‘EMPIRE” CEMENT WALL VEGGLÍM “EMPIRE” FINISH VEGGLIM. “GOLD DUST” VEGG- LÍM* “SACKETT”PLASTER BOARD. SKRIFIÐ OSSOO FÁID VORA AÆTLUNAR BÓK. laniíoba Gypsum Co., Limited. WINNIPEC. - MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.