Heimskringla - 30.03.1911, Side 1
Mrs A B Olson
• I . .. t ■
Talsími Heimskringlu
Garry 4110
Hetmilia talsími rústjórans :
Garry 2414
XXV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 30. MARZ 1911
NR. 2G.
Manitobaþingið.
Fylkisjúnginu var slitiS af fylk-
isstjóranum Sir Daiiíel McMillan,
'síSan hluta fimtuclags, eftir 7
vikna starfsemi.
í heild sinni hefir þetta þinjr lar-
ið friðsamlejra fram, ag lítið geett
ofstopa hjá aiulstæíiinfum stjórn-
arinnar, sem oft aS undaníörnu
hefir mikið'borið á, og er slíkt ó-
ræk'ur vottur þess, að lítið tæki-
færi pafst til að víta gerðir stjórn-
arinnar.
A þessu þiujri voru það scistak-
Iej;a tvö merkismál, sem fjallað
var um. Annað var jjagnskifta-
frv., sem þingið lýsti vanþóknun
un ojr vantrausti sinu á, o<r hitt
var lanclamerkjamálið, — tilboð
I/aurierstjórnarinnar, sem þmjrið
hafnaði í einu liljóði.
Hin helztu frumvörp, sem sam-
þykki hlutii, voru :
Fjárlöjrin.
I/öjr um breytingit á Kings
Deheh’s lögunum.
I/ög tim breyting á sveitastjórn-
arlögunum.
•I/ög um breyting á vínsöluleyfis-
lögunum.
I/ög urn breyting á fátxkralög-
gjöfinni.
Ixig um breyting á héraðsréttar-
lögtinum.
I/ög um eltirlit með hreyfimj-nda
■ sýndngum.
I/ög um breytingu á skatt-
greiðslu auöfé-laga. k
I/ög utn breyting á niðurjöfnun-
arlögunum.
I/ög um breyting á heilbrigðis
lögunum.
I/ög um útrýming skaðnœms ill
gresis.
I/ög um löggilding rafurmagns-
; sporvagnafélags i Brando'n.
I/ög um löggilding Bird’s Ilill og
Springfield járnbrautafélagsins.
f Lög. um brevting á löggildinga-
■Skrá Winnipeg borgar.
I/ög um breytingu á vátrygging-
arlögum fylkisins.
I/ög um , ibreytingu á landmal
ingalögunum.
I/ög um hreyting á almennu
skólalöguntim.
I/ög um breyting á veiöivernd-
unarlögunum.
I/ög um breytdng á skrásetning-
artögimum.
I/ög, um breytmg á þinglögum
'fylkisins.
I/ög tim fcreyting á sveitalanda-
■tnerkjum.
I/ög um breyting á lögum viö-
víkjandi fylkjsgjaldkera skrifstóf-
un.nj.
I/ög mn breyting á sveita-raflýs-
mga-, gas og talsíma-lögtinum.
I/ög um löggilding The Midland
Fire Insurance Co.
I/iög tim löggilding The Western
Kleetric I.ight and Power Co.
I/ög um breytiug á kirkjulanda-
‘lögunutn.
I/ög áhrærandi The Manitoba
Power Co., Iimited.
I/ög um breyting, á fvrirkomu-
lagi ritsíma- og talsíma-kerfis fylk-
isins.
I/ög um breyting á háskólalög-
um Manitöba.
Ivög um frekari breyting á lög-
utn um skatta á séreignum í lög-
giltum borgttm og þorpum.
I/ög um frekari breyting á verk-
sfcæða reglugjörðarlögunum.
Lög um lweytingar á eignar-
haldslögutn þreskjara.
BJARNASON &
TH0RSTEINS0N
Fasteignasalar
*
Kaupa og selja lönd, ltús og
lóðir vfðsvegar ttm Vestur-
Canada. ÍSelja lífs og elds-
ábyrgðir.
LÁNA peninga
<it á fasteingir
og innkalla skuldir.
Öllum tilskrifum svarað fljótt
og áreiðanlega.
Wynyard - - Sask.
Fjáraukalög.
Lög um aö tryggja nokkur
skuldabréf Canadian Northern jám
brautarfélagsins.
Lög um breyting á löggilddngar-
skrá St. Boniíace.
Lög um breyting á sveita-endur-
skoðitnarlögunum. I
Lög um breyting áhrærandi
sveita-talsímakerfis lögin.
Auk þessa var á þessu þingi
fjöldinn allur löggiltur af ýmts-
konar hlutafclögiim, og smærri
lajgabreytingar gerðar á stofuskrá ,
ýmsra eldri félaga.
Eittnig fjöldinn allux af smærri 1
lagafrumvörpum samþykt. j
jþetta nýafstaðna bing hefir því
starfað meira og rffist mitina, en
flest undanfarin þing. Og er slíkt ,
góðs viti fyrir heill fýlkisins.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— J árnbrautarslys, sem olli
dauða 3. tnaima og særði marga,
varð á laugardaginn sl. skamt
austur af Port Arthur, á C.P.R.
brautinni. Rákust tvær járubraut-
arlestdr saman, og brotnuðu íram-
vagnar beggja og eldttr hljóp í alt
satnan. — I/estin, sem var á vest-
ttrledð, vajr gripalcst, með fáum
farþegttm að auk, en hin, sem var
á austurleið, samanstóð af tóm-
ttm farþegavögnum tingöngu. Að
eins starfsmeanirnár vortt á þeirri
lest, og létust tveir þeirra.
— Hraðlest var viðstöðulaust
send frá Port Arthur til hjálpar,
og flutti hún hina særðu til borg-
aritijnar.
— Gufuskipið Scchelt fórst við
strendur iJIritish Colutnbiu á föstu-
daginit var með aUrt áhöfn, 13
ntanns.
— William Lennox, velstæður
bóncli að Stettler, Alberta, var
skotina til baita á fö.sttidaginn var
— að heimili síntt. Sat hann inni í
stofu með tveimur öðrum mönn-
utn, þegar skot reið af fyrir utan
glttggann gegnutn ruðtina og liitti
Lettnox í aðra iixliua og fór á hc 1,
og dó hann af því aári nokkrutn
stuadum síðar. Mennunir, sem við-
staddir voru, hlupu út strax og
skotið hafði vierið, og hugðust að
grípa ódæöismanninn, cn þeir tirðit
of seinjr, því alt sem bcir sátt var
manti einn þeytast á hesti frá
bænum. — Lögreglan er nú að
leita morðingjans, en hefir ekki
náð honum enn.
— Stolypin, forsætisráðherra
RússJands, sem lagði einbætti sitt
níðttr í fyrri viku, hefir nú tekið
við því aftur. þegar á átti að
herða, treysti fjármálaráðherrann
Kokovsoff sér ekki til að taka við
stjómatforstöðu, og léitaði því
keisarian, samkvæmt ráði ráðgjaf-
antta, Stolypins, og bað hann í
gttðanna bænutn, að taka aftur \ ið
st jórnartaumununt, þvi attnars
væri alt ríkið í voða. Og Stolvpin
lofaði að gera það með þeittt skil-
tnálum, að tveir af ráðgjöfunum,
sem lionutn þóttu full frjálslyndir,
væru látti/ir fara, þvi þcir væru
þrándur í' götu sinni. Varð þá ráð-
steftia á ný, og ettdirinn varð sá,
að þessir tveir ráðgjafar voru sett-
ir frá embættum nm eins árs
tíma, og Stolypin varð aftur for-
sætisráðherra — Rússland ntun
því trauðla fá frjálsara stjórnar-
fyrdrkomulag tneðan Stolypin lteld-
ttr völdum, og ekki tnunu bjartari
dagar renna npp fyrir Finnlendinga
meðan hans nýtur við, — því öllu
meiri aifturhaldssegg ett Stol\-pin
getur varla á öllu Rússlandi.
— Minnesotaþingið hefir sam-
þvkt lög um afnáni dauðahogning-
ar í'ríkinu. A æfilangt fangelsi að
koma í staðinn fyrir aftökur, og
mun sú breyting mælast vel fyrir
hjá öllum mannúðarvinum.
— Út bú Ottawa bankans að
Kinistino, Sask., var rænt sex
þúsund dollurum á fimtudaginn
var. öryggisskápurinn, sem pen-
ingarnir vortt gevmdir i, hafði ver-
ið opnaður, og virðist það benda
á, að einhver nákunnugur læsingar
verkinu hafi ránið frantið. — Eng-
inn hefir samt enn v'erið handsam-
aður.
— Kitehener lávarður, sigurveg-
arittn úr Búastríðinu, hefir verið
skipaður af Georg konungi til að
ha£a yfirstjócrn hersveitanna, sem
saman verða kallaðar við krýning-
arathöfnina. lir þessi útncfning
talirm stórmikill heiður fyrir Kit-
chener, engu minni en hann væri
gerður að yfirforingja alls Breta
hers á ófriðartimum.
— Hántarkinu í framförum þráð-
lausra talfœra var náð nýverið,
þegar Jack McCarty, sá sem upp-
fynding þessa gerði, gat talað 660
mílur, írá Oakland til Tatoosh,
Alaska. Hann bæðt söng og talaði
og heyrði stöðvarstjórinn í Tat-
oosh greinilega hvert orð. Ntt
hygst McCarty að reyna á ettn
meiri fjarlægð áður langt um líð- ,
ttr.
— Vilhjálmttr þýzkalndskeisari I
er mikill bifreiðari og heldttr mjög
af bifreiðum, og stjórnar þeim oft-
lega sjálfur. Ilattn liefir nýverið
[Kintað fimm nýjar bifredðir, og
verða þær þá 30 talsins alls, sem
hann á. Auk þess hefir hann 10
flutningsbifreiðir. í öllum liinum
50 höllum sínttm liefir hann
geym:-1 uhvtlfing fyrir bifreiðir sín-
ar og eldtryggan gevmir fyrir ben-
ztn. Á hverri bifreið blaktir fáni
keisarans frá framhluta hennar, —
svo allir þekkja keisata-bifreiðina,
þá er hún er á ferðinni.
— Ungverskir almúgamenn eru
orðlagðir mathákar. Gott sýnis-
horn þess er bsrúðkaupsveizla, sem
haldin var í eintt ungversku þorpd
fyrir skömmtt. Boðsgestirndr voru
1,400 og stóð veizlan vfir í fjóra
daga. það, sem gestirnir neyttu á
þtssum fjórum dögum, var : 650
^þsir, 425 akurhænur, 1,200 hænsi,
60 dúfur, 3,400 brauð, 400 kassar
af kiexi, 3,000 gallon af hrísgrjóna-
gfaut, 1,320 jjallon af víni og 100
tunnur af bjór. — Veiz.la þessi fór
fram á stærsta hóteli þorpsins, og
er matskráin höfð til svnis ferða-
tnonnum, því Ungverjar eru mjög
fireyknir af matgræðgi sinni.
— Soldáninn í Morocco hefir
fundið upp á nýrri stjómkænsku,
sem vel hefir gefist. Ýmsir ai höfð-
inigjum ríkisins létu ófriðlega og
var búist við uppreist á hverri
stundti. En þá tekur soldáninn
upp a því heillaráði, að taka 75
konur úr kvennabúri sínu h- skifta
á m.fli J>essara höföingja, sem ó-
freðlega létu, og haíði það J>au á-
hrif, að engin uppreist varð og
rtktssjóður þurfti aö borga minna
til búskapar soldánsins, því 75
konum færra var að fæða og
klæða. Konur þær, sem soldánian
flf 1 b«4-rtt, voru flestar þær, sem
hann hafði tekið í arf frá bróður
sinum, er hann rak frá vildutn
ly-nr tvetm árutn síðan, og voru
flestar kotttnar af tneydómsántn-
um, og honum lítt kærar. En
hofðingjarnir, sem þær hlutu, vor.t
hæst anægðir með gjöfina. — Ea
hvernig konmuim hefir líkaö skift-
tn, veit engtnn, eada voru |>ær ekki
spurðar til ráða.
— Grimdar froslhörkur hafa
verið á Suður-Rússlattdi undanfar-
ið, og eru ekki dæmi annars eias
stðan á dögum Krímarstríðsins —
Nam frostiö oftlega 45 stigum fyr-
lr Ufcöatt z.ero, og hafa ntargir
ntena frosið í htl. Eiunig hafa úlf-
.irnir orðið svo áfjáðir, að þeir
hafa sézt um hábjartan dag á göt-
um borga, Ieitandi að bráð.
— A Frakklandi hefir það vakið
mikla eftirfcek-t, að sannast hefir
að hinn frattskj her evðir þrisvar
sinnum meira í vínföng en brauð,
.[arðarmat og niðttrsoðinn mat
samanlagt. Sú upphæð samanlögð
ttam sex og hálfri milíótt dollars,
en vinföngin námu tæpri átján og
hálfri milíón dollars. Jæssi mikla
vínneyzla hefir ollað heitutn um-
ræðtim í þingdnu, og héldu nvargir
J>\ í fram, að Irakkland kainii ald-
red dugándi hermönttum upp, ef
slíkt héldist við. Einu Jiingmaður
suaraði J>essu þannig : Hverjir
stóðu franska hernum fratnar á
dögum Napóleons mikla ? og hvet j-
ir drukktt meira þá en einmitt hia-
ir frönsku hertnenn, og það mikið
tneira en nú ? — Ræöa l>essi vakfci
ágætar undirtektir í þingintt, en
flestir leiðandi og hugsandi tnenn
meðal hinnar frönsktt þjóðar mtittu
vera þess einhttga, að útrýma sem
mest drykkjuskap bermannanna.
— I Dublin, höfuðborg í,rlands,
var maður einn, Robert Wilson, á-
kærður um Jijófnað. það kom fram
við réttarrannsóknina, að hann
var 78 ára giamall og hafði setið
43 ár og 5 mánuði í fangelsi,— alt
af fyrir þjóínað. Dómarina kvað
þýðingarlaust, að senda hana í
fangelsi oftar, en sendi hann í Jæss
stað til eliiheimilis.
— Tyrkir eiga nú í ófriði við
Araiba. Sá heitir Slieik Jahia, sem
nppreistinni gegn Tyrkjum stýrir,
en Jxer fregnir fara af þeim við-
skiftum, að Tyrkir beri allstaöai
hærri hlufca. — í síðustu orustunn.i
sem var við Hodsida, féilu 200 af
up[>reistarmönnum, en að eins 40
ai Tyrkjum. J>að eru nýtízku byss-
ur Tyrkja, setn Arabar ekki geta
staðið straum af, því sjálfir haJa
þeir mestmegnds framhlaðainga, og
hiufa |>eir lítiö að segja í inóti
skotvopnum nútímans.
— Rússakeisari hefir bannað
kvettfólki við hirð sína að gattga í
k vennobúrsbnxum. Einnig hefir
páfinn í Rómaborg gefið út þá til-
kynning, að slíkar btixttr megd c:tg-
inn kvenmaður nota við guðsþjón-
ustur í katólskutn kirkjum.
— Ontario fylki gaf af sér árið
sem leið í málmum 39% milíón
dollars, og er það 614 milíón
meira en árið 1909. Silfurnámurn-
ar í Cobalt héraðinu gáfu af sér
$7,275,240, og er það nærri heltn-
ingur alls silfurs, sem fylkiB fram-
leiddi á árirnt. GuII nam 6 miljt
dollars, og kotn tneir en helmingur
J>ess úr hlnum nýju I’orcupinc gull
námum. Sudbury námurnar fram-
leiða ennþá mest nikkel í heimin-
tim. Voru árið sem letð 18,636 smá-
lestir unnar úr Jteim og nam sú
upphæð tæpmn 15 milíónum dcll-
ars. Koparframleiðslan á árinú
nam 2J4 tmfón dollars. Járn fór
tninkandi, en gaf þó af sér 7 milí-
Ónir dollars. Stál nam 8J4 ntilíón
dollars. Ontario fylki hefir þvi
fraimleitt næstutn helming allra
méUtna í Canada á sl. ári, hvað
verðuiiphæð snertir.
— Austurríki hefir eitir nýai-
stöðnu manntali 28J4 milíóu intt-
byíTKjendur. Er það tæpra tveggja
cyg hálfrar milíónar aukning á tíu
ára tímabili.
— Ilon. Desire Gironard, elzti
dótnari í hæstarétti Canada, and-1
aðist í Ottawa 22. marz. Ilann
var fæddur 7. júlí 1833, og var því
78 ára gatnall. Hann var all-lengi
sambandsþingmaður og J>ótti nýt-
ttr í J>eim starfa og atkvæða lög-
maður. Hann var aðalmaðurinti,
sem barðist á móti aítöku Louis
Riel, upjweistarforingjans. Varð
hæstarétfcardóttiari 28. sept. 1905,
og lét J>á J»n.gmensku.
— Jack Johnson, heimshnefaleik-
arinn, var í sl. viku tekinn fastur
t San Francisco íyrir of rnikinn bif-
reiðarhraða og sektaðttr ttm 200
dollars. — J>etta er í 140. sinni, að
Johnson hefir verið sektaður fyrir
satna afbrot í Bandarikjunum, og
hefir hann orðið að borga saxntals
í sektir um 12 þúsund dollars, fyr-
ír utan málskostnað og mála-
færslutnannslaun. Hann hótaði því
að áfrýja Jiessutn síðasta sektar-
cjómi ait til hæstairéttar Battda-
ríkjanna, þó J>að kostaði sig al-
eigu sína.
— Grattd Trunk Paeific járn-
brautarfélagið ltefir nýverið birt
fyrirætlanir sínar á kontandi sumri
— Félagið ætlar að byggja 600
mílur af nvjttm járnbrautum og
framhaldsbrautum, — alt í Sas-
katehewan og Alberta fylkjum. —
Einnig verður þess utan 265 ntíl-
ttm bætt við þverlandsbraittina.—
Sömuleiðis á að byggja 140 járn-
brautastöðvar. — Ilinn áætlaöi
kostnaður nemur 17 tnilíónum doll-
ars.
— Ráðanevtið í Mexico lagði
niður völd á föstudaginn var. Var
ástæðan til þess sú, að engar
líkur voru taldar til, að innan-
landsófriðnum lvki meðan J>etta
ráðaneyti væri við völd. — Einnig
er álitið, að Diaz forseti mutti
leggja niðttr forsetatign sína jnnan
fárra daga, því útlit er mi fyrir,
að itppreistin hafi vaxið honum
utn tnegn. Foringi uppreistarinnar,
Framcisco I. Madeiro, er nú með
1500 riddaraliði í Norðttr-Mexico
og vinnur hverja smáorustuna eft-
ir aðra. Hann hefir nú látið her-
boð útganga til allra sinna fylgis-
manna, að gera nú afgerandi at-
lögtt fyrir frelsi fóstur jarðarinnar.
— Diaz lét nýveriB taka af lífi 4
Bandaríkjamenn, setn voru hand-
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gler ðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
^»~EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR.
samaðir setn njósnarar uppreástar-
manna. Bandaríkin haía mi hóta/j
þungutn búsifjum, ef ekki yrði
bætt fyrir dráp borgara sinna. —
Alment er álitið, að Bandarikin
■mttni hafa í hyggju að innlima
Mexicó, ef hentugt tækifæri býðst,
— og nti ertt tvö þétsund Banda-
ríkja hermenn við landamærin og
bíða átekta.
að J>eir veröi framtakssamir ogj
dugandi borgarar í hinu nýja fóst-i
urlandi sínu, — þar sem svertingja.
hatursius gætir lítið, én setn stað-
ið hefir Jteim fyrir þrifum i Suður-
ríkjunum.
— Scott stjórnarformaður í Sas-
chewan hefir haldið vestur a5
Kyrrahafi sér til heilsubótar.
— Harry K. Thaw hefir nú ver-
ið fluttur tir deild J>eirri, sem hann
áður var i Mattcavan geðveikra-
I
hælinu, og yfir í aðra, þar sem eru j úr fundargerð frá fttndi- i Narrowa
Útdráttur
andlegdr aumingjar og menn á I
lægsta stigi vitsmuna. Á sá lýður j
að vera -samfélagar Thaws fraim-
vegis.
— Eitt httndrað og fjörutíu j
manns mistu lífið, o.g tólf eru fyrir ;
dauðans dyrum, sem afleiðing elds- j
voða í New York á laugardaginn
var 10-lyft skyrtuverksmiðja á í
Washingrton Square, í austurhluta j
bor.giarinnar, sem J>etta hörmulega j
tjón vildi til i. Brauzt elduriiin ;
fram á 8. lofti tneð svo miklum i
hraða, að fólkið, setn vann á efstu j
loítuuum, gat cnnögulega, að fá-1 fnlið á hendtir.
Ilall, 17. rnarz-1911.
JÁRNBR AUT A R mA lið .
Samþykt að Kjósa þriggja!
manna ncfnd, til að :-era tilraua/
að fá la.gða járnbrátit til Narrows
— I nefndina kósnir : '
um undanskildum, náð lvítivélun-
tim eða stigunum. Rn ]>að, sem
hörmulegast var af öllu, var )>að,
að eldfrelsuttarstigarnir vortt að
Séxa Sig. Christoþhersott,
Sigtirgeir Pétursson. J
Jón Jónsson -fr-á Skðbrjót.
Jóni Jónssyni var sérstaklegai
að s*«rú‘.\ nti þegac
j fylkisþingmann.i Gintli kjördæmjs,j
I og skora á hann, að leggja málf
j J>essu sitt Invta lið, og reyna n tV
| þegar að fá vitneskju tim, hvort
eias fjórir á allri byggingttnni og i fvlkisstjórnin og
voru allæstir með iárnhlerum. ha.fi í hyggjtt,
C.N.R. félagic?
að gcra nokkuð á
Varð þvi vesalings iólkinu frelsun i þ e s s tt á r i til að koma því íi
ómöguleg, — nema á þattn hátt a.ð j framkvæmd, að járnbmttt verðfl
stökkva niðttr í teppi og björgun- : lögð til Narrows, . trá Oak Pointí
arnet, sem björgunarliðið hédt vtt- j brautinni.
breiddum 100 fetum tteðar. En j----------------------------
þunginn va r svo tnikjll af fallinu,
að netin og teppin héldu honttm
ekki og brustu, er sá eða sti, sem
í J>ati stökk, féll til jarðar og rot-
aðist. — t mörgtim tilfellum féll
fólkið beint niður á steinlögð
strætin, og urðu likaniir J>ess ó-
Jækkjanleg kös. Strætin flóðu i
blóðstraumum og limlestir líkatnir
lágtl sem hrávicSttr, þegar eldurinn
var slöktur. Meginþorri Jteirra,
sem lífið létu, voru tinear stúlkur,
flestar italskar eða Gyðingar. —
Hiiía nú hafist nlmenn samskot í
New York til hjálpar fjölskyldtim
Jxúrra, sem lífið mistu við brttnann
Eiitnig cr búist við, að málséikn
verði höfðttð gegn eigencltim bvg.g-
ingaritíhar fyrir vöntun á björgun-
arstigum og illan viðbúnað gagn-
vart eldsvoða. — En margar af
c'erksiniðju-byggiiigtttn New York
borgar eru taldar að haía ettgtt
l>etri ú'thúnað en J>esst ‘Trianglt’-
bvgging. — Slvs Jætta er hið stór-
feldasta, setn yfir New York hefir
dunið, síðan gtifuskipið ‘General
Slocum’ brann rneð mest allri á-
hcifn við North Brotliers Island ár-
ið 1904.
— Svertingjar frá Suður-Banda-
ríkjunum ertt mi í óða önn að
flvtja búferhint hingað tif Ca.nada.
í fyrstu var tvfsýnt, hvort Can-
ada stjórn tnuttdi Ievfa Jteim ból-
festu, en eftir að fvrsti hópurinn,
sem í vortt 150 tnanns, flestir frá
Oklahoma, hafði verið stöðvaður
við landamærin og haldið J>ar í
J>rjá. daga me'ðatt nák\ a in lækna-
skoðun var gerð á honum, var
öllutn, að eittútn tindanskildum,
Levfð landgangia. Hélt ltópurinn
saimdægurs áleiðis til Edmonton,
J>\ í J>.ir í •náigrenninu ætla svertingj
arnir að taka sér framtíðar bcil- !
festu. Allir í Jæssuttt hóp voru all- j
vel efnum búnir, og fluttu með sér j
liesta, tnúlasna og búsáhöld. — 1
ínrtan skamms er buist við pðrum j
hóp af 200 svertingjuin. — Jzessir j
svertingjar, sent til Edmonton
héldu, voru æfðir jarðyrkjumenn,
og höfðtt ttnnið að búskap alla æfi,
svo eugin ástæða er til að efast, j
SIGURGEIR PETURSSON, i
fundarstjóri.
GUÐM. JÓNSSON,
skrifafi.
JÓN JÖNSSON, járnsmiður, aO
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konttr, og brýnir hnífa ogy
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Ait vel aI hendi leyst fyrir Idtla
••■vrotrTi.
WALL
PLASTER
“EMPTRFi” VIÐAR-
TxtGA VFGGLÍM.
‘EMPIRE” CEMENT
WALL VE IGLÍM
“EMPÍRE” FINISH
VEGGLÍM.
“GOLD DUST” VEGG-
LÍM-
‘ SACKETT’TLASTER
BOARD.
SKRIFID OSSOG FAID
VORA ÁÆTLUNAR
BÓK.
Co., Limited.
WINNIPEC. - MANITOBA.