Heimskringla - 30.03.1911, Page 5

Heimskringla - 30.03.1911, Page 5
HEIMSKRINGLA WlNNItPEG, 30. MARZ 1911. * * Islands fréttir. Nýjustu íslandsblöð, sem hing- aS hafa borist, eru fra 2. þ.m., og eru þau tíðiikLafá að öðrti leyti ert alþingisíréttum. Kngar fréttir hafa þó borist af baráttu llokkanna við ráðherra útnjeímnignna, aðrar en þar, að Kristján Jónsson hafði boðist til að taka ráðherraembætt ið eftirlaunalaust, og. halda opnu dómstjórasæti sínu, þar til honum væri velt úr ráðherrasessi, auðnað ist honum þangað að komast. — Eins og simskeyti það, sem Hkr. flutti síðast, sýnir, ncfn hann sess- inum náð. Kn liklega hefir hann ekki verið skipaður fy rr en 12. þ. m., því Danakonungur fór til SVí- þjóðar um mánaðamótin og þar dvaldi liann til 11. þ.m. , FR A ALþlNGI. það virðist, sem þingmenn hafi oftekið siig á vantraustyfirlúsing- unni. Fáir fundir og fjarska stutt- ít, segir Isafold frá I. þ. m., en bakdyramakkiö telur liún að muni hafa komist í algleyming eftir stórvirkið. í neðri deikl báru þeir Skú;i Thoroddsen, Jón filafsson og Jón írá Hvanná fram tillögu þess efn- is, að Eirikur liriem, hinu rekni framkvæmdarstjóri I.andsbankaiis, yrði settur í þann starfa aftur. — Kn siðarmerr tóku flutninigsmcnn tillögu þessa aftur. Jón Ólafsson og Jón frá Múla lögðu fyrir neðri deild frumvarp til stjómarskrárbreytingar. Geng- ur það ekki neexri eins langt i kröf- um og frumvarp þeirra Bjarma frá Vogi og Jóns þorkeissonar, en íel- ur þó í sér aínám konungkjörinna 'þingmanna og ríkásráösákvæðis. — Frumvarpi þessu var vísað til stjórnarskrárneíndarinnar. Fleiri stjórniarskrárírumvörp voru á prjónunum, meöal annars eitt, sem fer fram á einskift þi:ig. Rannsóknarnefnd í Landsbanka- málið kaus neðri deild, og urðu í benni : Benedikt Sveinsson (fram- sög.um:), HáJidán Guðjónsson, Jóh. Jóhannesson (form.), Jón Olafsson og Jó* frá Hvanná. SóknargjaldanefiMl (n.d.) : Hálf- dán Guðjónsson, Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, þorleifur Jónsson og Eggert Pálsson. . Verzninarbókanefnd (n.d.) : Bj. frá Vogi, Olafur Briem, Jón Ólafs- son, Björn Kristjánsson, og Jón Magnússop. Síldarskoðunarnifcfnd (e.d.) : Sig. Hjörieifsson, Ari Jónsson, Gunnar Ölafsson, Agúst Flygecring og Ei- ríkur Briem. Prentsmiðjunefnd (n.d.) : Bjarni frá Vogi, Jón ólafsson og Jón þorkélsson. i Nefnd til að atnuga dómskipun landsins (n.d.) : Skúli Thoroddsen, Jón Magnússon, Jóhannes Jóhann- esson, Jón þorkelsson og Sig. Sig- urðssan. þegar Landsbankanaálið var til umræðu í efri deild, kallaði Ari Jónsson Lárus H. Bjærnason laga- skólastj. "premíugrip, sem t®ki öllum fram að bera aur inn á •þinigið. — I/.E,B. svaraði síðar, að Ari hefði kallað síg þ a r f a - n a u t (sem var ósatt),----en Ari væri ekki einu sinm það, heldur bara naut. — Dáfallegur er tónnínn, sem þeir senfia hver öðr- utn á alþingi, — og þaö lærðu mennimir 11 Sómi Islands, Gjafir til minnisvarða sverð oq slcjöldur. JÓNS SIGURÐSSONAR. Frá WYNYARD, Sask. Htlgi Ilelgason 25c, Brynjólfur Jónsson 50c, Friðrik Bjarúason 50 cents, Valgeir J. Ilallgrímsson 50c, Sigfús S. Bergmann 50c, Mrs. Anna Bergmann 50c, Aðalsteinn S. •Bergmann 25c, Bjarni Bergmann 25c, Signrðnr Sölvason 25c, Mrs. Tóhanna Sölvason 25c, Bogga Sölvason lOc, þórey Sölvason lOc, Jón Sölvason lOc; Margrét Sölva- son 10c, Sigurðnr Sólvason lOc, Helgi Stefánsson 50c, þuriðurjóns dóttir 50c, Sigurbjörg Helgadóttir 50c, John Westdal 50c, Grímur Westdal 25c, Páll Westdal 25c, Björgvin Westdal 25c, OlgeirGunn- langsson 25c, llannes Guðjónsson 25c, Mrs. Gróa Guðjónsson 25c, Tónas Johnson 25c, 31 rs. llelga Johnson 25c, Haldór Johnson 25c, N. B. Jósephson 50c, F. II. Berg 50c, Halldór Guðjónssott 50c, Olaf- ur Stephanson 25c, Mrs, Ingibjörg Stephanson 25c, T.ilja Ó. Stephan- son 25c, 3Iaría Ó. Stephansoa 25c, Stefán 0. Stephanson 25c, Sigrún O. . Steplianson 25c, Sigfús Good- man 50c, G. S. Gudman 50c, Stef- án ITafliðason 25c, Wvnvard Sven- son $1. Frá BT.ACK ROCIC, Ore. Mrs. Tlelga Brynjólfsson $], Mrs. Krlína Y'eaton 50c. Frá PORTLAND, Ore. T’atil Brynjólfsson $1. Frá RKDVKRS, Sask. Hannes Astmmdsson $]. Frá WINNIPEG. Jón Einarsson $1, Stefáa Einars son 50c, Jóhann Jtinarsson 25c, Magný Einarsson 25c, Jónas Daní- elsson $1, Jo-n Hjaltalín Daníels- son 50c, þorgerður þórðardóttir $1, IngibjÖTg Bjömsðóttir $1, Kristján Stefánsson 50c, Rannveig Stefánsson 50c, Ingi Stefánsson 15c, Anaa Stefánsson 25c, Stefán Steíánsspn 25c, Mrs. Gttðrún Búa- son $1, Miss Friðmunda Christie 50c, Miss Sigurveig Christie 50c, Miss Jódis Sigttrðsson 25c, Miss Jónasina Sigurðsson 25c, Mrs. Ingibjörg SiigttrSsson 50c, Mrs. Tliorbjörg Thorgeirsson 25c, J. Sveinsson 50c, Mrs. J. Sveinsson, 50c, S. H. Sveitisson 50c, H. A. ítcrgnuui $1, Einilia S. Bergman $1, Éthel I. Bergman 50c, Jóhann S. Thorarensen CLake St. Martin) $2, B.S. $2, Master Edward Peter- son $1.50, Árni Andrésson $1.25, Jón Arnason $1. Mr. og Mrs. S. O. Bjering $1.50, H. G. ITinrikson $1, Jacob Hin- rikson 25c, Mr. og Mrs. II. S. Bar- dal $2, A. J. Sveinsson 50c, Mrs. A. J. Sveinsson 50c, MarL, Kol- beinsdóttir 25c, Guðjón Ansgar 25c, T. Wilfred Swansou 50c, Mr. og Mrs. Th. Swanson 50c, Mrs. Asdís Hinrtkson 25c, Vigdís Hin- ríkson 25c, ölafur Björnsson 50c, Frá FRAMNES, Man. Jón Jónssam Jr. 50c, Jón G. Gunnarssoa 50c, Mrs. Jón G. Gunniarsson 50c, Björn Ðjömsson 50c, Mrs. B. Bjömsson 50c, Martin Johnson 50c, Caiil Martin 50c, Guð jón Ei»arsso» 25c, Mrs. G. M. Blöndai 25c, G. M. Blöndal 25c, Sigríður Blöndál 15c, Gestur M. G. Blöndol lOc, Magnús Gíslason 50c, Jacob Björnsson oUc, Björn G. Anderson 50c, öigríður Jónsdóttir 25c, Mag. Sigurdson 25c, Sig. H. Sigtirdson 25c, Jón 31. Borgfjörð 50c, ísak Jónsson 25c, P. J. 3Iagn- ússon 50c, Jón J. Hornfjörð 25c, 3Irs. J. J. Ilornfjörð 15c, Ilclgi Horafjörð lOc, Thorsteinn Ilail- grimsson 50c, Jón Björnsson 25c, Sólrún J. Björnsson 25c, Guð- mundur Jónsson 25c, i Frá ARDAL, 3Ian. Jón 31. Iktrgíjörð 50c, Árni Bjarnarson 25c, Sólveig Bjarnar- son 25c, Andrea Ingaldson 25c, Tryggvi Ingaldson 50c. Frá 3IARY ÍIILL, Man. Jón Sigurðsson $1, Högni Guð- mundsson 50c, G. Guðmundsson 25c, 3Irs. 3Ietta Guðmundsson 25c, B. Björnsson -35c, 3Irs. B. Björns- son 25c, B. Johnson 25c, Pitll B. Jolmson 25c, Jón B. Johnson 25c, 3Irs. Jón B. Johnson 25c, Halldór Thorsteinsson 25c, 3Irs. II. Thor- steinsson 25c, Sigíús Jóhannsson 25c, E. Hallson 50c, Mrs. K. Hall- son 50c, 3Iiss J. B. S. Ilallson lOc, 3Iiss J. K. Hallson lOc, 3Iiss I. S. Hallson TOc, Jón J. Sigttrðsson 50c, 3Irs. Jón J. Sigttrðsson 50c, Jón J. J. Sigurðsson 25c, 31iss Björg Sigurðsson 25c, 3Iiss Jór- tinn Sigttrðsson 25c, Jón Eiriksson 50c, Níels E. Hallson 50c, Helgi Björnsson 25c, E. Bjarnarson 25c, Tóhann B. Jóhannsson lOc, Gisli Hallson $l, Sveinn Björnsson 25c, Stefán E. Hallson 25c. Frá CLARKLEIGII. Th. Elisson 25c. Frá MINNEAPOLIS, 3IINN. Conrad F. Dalman $1, Walter Dalman $1. Frá COLD SPRINGS, Man. M. Freeman $1. Frá VlDIR, Man. Ármann 31agnússon $1, Björn •Bjarnason 25c, 31rs. B. Bjaritiason 25c, Karólina Bjarnason 25c,Rantt- veig Bjarnason 25c, Franklitt S. Peterson $1, Sigfús Pétursson $1, OiH'fnd 50c, Ingibjöig Sveinsson 50c, Sigurlaug Einarsson 50c, Björn I. Sigvaldason 50e, 3Irs. Lára Sigvaldason 50c, Snorri Peterson $1, Albert W'ilsson 50c, G. J. Guttormsson $1, Jón Nikn- lásson 50c, Jón Sigttrðsson $1. Frá GEYSIR, 31an. 3Irs. Kristín Scltram 50c, Jóseph Schram 50c, Jóhanna Schram 25c., Thóra Schram 25c, Ásta Schrp.m 25c, Asta Ilelgason 25c. Frá QUILL PI/AIN, Sask. J. F. Leifsson og fjölskylda $1.10 Frá 3IOZART, Sask. John S. Laxdal 50c, Mrs. J. S. I.axdal 50c, Soífía Laxdal 25c, María Laxdal 25c, Aniaa I<axdal25 cts., þorsteátm S. Laxdal 25c, Mrs. þ. S. Ixtxdal 25c, Jna S. Læxdal 25c, 3Iargrét S. Laxdal 25c, Snorri Kristianson 25c, Jóh. Kr. Johnson 25c, Mrs. J. K. Jolmson 25c, Svava Johnson 25c, Lára Johnsoa 25c, Hóseas J. Walter Johnson 25c, Halldór Auðunnsson 25c, Mrs. II. Auðunnsson 25c, Steinólfur S. Grímsson 50c, Mrs. S. S. Gríms, RAVENSWOOD OPNUN þKSSA ÁG.KTA ÚTIIVKRFIS FORUM WINNIPKG. — Svo árum skiitir hefir hjarta borgarittnar, verið skoðuð sem eftirsókn fyrir ltendi til að gera fyrirtaks tbúðar úthverfi. Ave. — beint á tnóti Assiniboine Park. — 3Ieö uðustu sannfaerast ttm, að hér er “hið be/ta” islóð, og vilt fá hatta á fögrum og hentugutn aið búa þar. — Okkur er ant unt, að þiö komið augmit um hina ágætu legu þeirra. — Séð héfir — Takið Decr l/0<lge, Kirkfield Patk eða Head ar. — Við búumst við mikflli aðsókn og ráðum ar sem fyrst. Sendið eftir bækliugi vorum VKRD A LÓÐUNU3I TIL BYGGINGA, ERU TÍMA3IÓT í FR AEYI- þessi ágæta eign, setn er tninna en 20 mín. frá arverðasta íbúðarstaeði. Sérhvert skilyrði er þar Dóðirnar liggja að aðalþjóðveginum, Portage því aðeins að Jíta á kortið, múttu hinir vantrú- í Winnipeg. — Kf þú ætlar þér að kaupá heltnil- stað, og með sanngjörnu verði, þá muntu kjósa og sjáið lóðir vorar og sa,nnfærist ’með eigin verið f-yrir, að götur og hakstigir séu breiðir. ingly sporvagna. þeir fara gegn um lóðir vor- því væntanlegum kaupextdum að kjósa lóðtr sín- með korti og fræðist þaðan. FRA $8.00 hETIÐ. FRED H. STEWART & CO 216 Nanton Buildln« Cor. Portage & Main Phone Main 1121 son 50c, Klemens þorleifsson 25c, 3Irs. K. þorltifsson 25c, Gunnar 1 Líndal 50c, Jóhannes J. þórðarson 50c, Jason þórðarson 25c, ITóseas IIóseassoa 50c, 3Irs. II. Hóseasson 50c, Gústaf lversen*50c, G. D. i Grímsson 25c, Mrs. G. D. Gríms- son 25e, Anna Sigríður Grimsson 25c, Grace Lawrence 25c, Guð- mundur Búdal 25c. Franklin Sumarliðason lOc, Alfred ' Sumsurlióason lOc, Teitur Oddson 50c, O. Olafsson 50c, 3Irs. O.Olafs- ; son 50c, Kristján 31. 3Iaxim 25c, j •Thorsteinn 131. Borgfjörð 25c, ; 3Irs. Ragnheiöur Borgfjörð 25c, 3Iiss Sigttý Borgfjörð lOc, 31agnús Th. Borgfjörð lOe, B jörn Th. Borg- 'fjörð lOc, El'isabet TTt. Borgfjörð ÍOe. I 1 Frá ELFROS, Sask. Sigfús 3Iagnússon 50c, 3Irs. S. Maignússon 50c, Agúst Jónasson 50c, 3Irs. A. Jónasson 50c, JónE. Jónasson $1, Axel G. Jónasson $1, Páll Thomason 50e, Mrs. P.Thom- ason 50c, Jónas Thomason $1, þorgrímur Pétursson $1, Stephan Nú;>d.il 25c, 31rs. S. Núddal 25c, Klisabet G. Núpdal 10c, Sigríður Núpdal lOc, Arnbjörn Gíslason 25c. Frá AKRA, N. Dak. B. S. Björnson 25c, Björn Tltor- waldson $1, Joe Tborsteinson 50c, Júlíits Bergson 25c, Takob Johnson 90c, Marteinn Thorgrímsson 70c, 'Bjarni Jónasson 50c, John G. Ola- son 25c, 31rs. J. G. Olason 25c, Guðm. Thorlakson 50c, Guðný Thorlakson 50c, J. T. Oddson 50c, Pauline ThorwtaMson 50c, Kinar G. Thorlakson 10, Tohn G. Tltor- lakson lOc, llans Neison lOc, S. S. Thorwaldson 50c, G. B. Gunn- lögson 50c, C. A. Jolrnson 25c, Mrs. H. Hjálmarson 50c, B. H. Iljálmarson 50c, 31rs. Guðm. F.in- arsson 50c, Guðm. Einarsson 50c, Laura J.ohnson 25c» Frá GIMLI, 3Ian. Frá 3IANCHESTER, W:ash. 3Irs. Guðný 3Iöller 25c, 3Irs. Aldis Vlöller 25c. Frá 3IARKLAND, 3Ian. Sveinbjörn Sigurðsson 25c, Ey- rikka S. Sigtirðsson 25c, Siguröttr Sigurðsson 25c, Aðalborg Emilia Sigurðsson 25c, Sigurður Svein- björnsson 25c, Frá WEST SELKIRK, 3Ian. Magnús Stephánsson 50c, 31rs. Steinunn Stephánsson 50c, Ágúst Freemann Stephánsson 25c, Ingi- björg Friðrika Stephánsson 25c, Sigurbjöhm Stcphánsson 25e, Stef-. án Jónsson 50c, Mrs. Ingibjörg Jónsson 50c, Frá HECLA, 3Ian. Flóvent Jónsson $1. Samtals ...... $ 128.45 Áður auglýst ... 2,084.90 Alls innkomið... $2,213.35 Brot úr annál. Sveinn 31agnússon 25c, Sigriður j Johnson 25c, B. H. Jónsson 25c, j Mrs. G. B. Jónsson 25c, G. B. Jónsson 25c, S. D. Finnson 25c, j B. G. Finnson 25c, J. G. Finnson j 25c, E. G. Finnson 25c, 3írs. R. j W'. J. Chiswell $1, Mrs. Guðrún Steinsdóttir I0c, H. P. Texgesen 50c. Frá TU3IWATIÍR, Wash. S. Sumarliðason 50c, 31rs. II. j Sumarliðason 50c, Árni S. Sum- j arliðason (Seattle) 50c, 31Lss Sig- j 3Iiss Dora Sumarliðason 30c, 3Lr. • 3íiss Dora Sumarliðasoy 30c, Mr. j — — það var nokkru eftir alda- mótin, að futvdur var haldinn i skólahúsinu. þar mættu nokkrir saínaðíiflitinr, karlar og konur, því ræða átti um prestskosningu, því prestur sá, cr bjónaö httfði söfnuðinum, haföi sagt af sér þjón ustunni. Og i sinn stað vildi hantt setja inn prest frá suöurpólnum. Ea fékk ekki nóg atkvæði til þess hann yrði löglega kosinn. 3Iin.ni- hlutinn vildi fá prest frá norður- pólnum, eða halda sínttm gamla presti, svo lengi sem hnnn fengist til að þjóna. Meirihlutinn var þar þvert á móti. Svo eftir mikið þref var samþykt, að presturinn frá suðurpólntim yrði beðinn að þjóna. söfnuðinmn um óákveðinn títna fyrir vissa borgun um árið. þá gerði minnihlutinn uppástungu — sem studd var — að fá að kalla norðurpólsprestinn með sömu skll- málum. En þá uppástttngu fékst- forseti ekki til að bera upp, þó beðinn væri af meiri og minni hluta. Og vissi 'þo vel, eins og all- ir, er þar voru staddir, að húra yrði £eld af meirihluta. Hún var gerð til að vita, hvort meirihlutí vildi giefa minnahluta tækifæri eða jafnrétti. En þá fór forseti að haldá hjartnæma áttiinningarræðu til safnaðarins um hans fávizku, að vilja ráða tvo presta, jafn fá- inenjiur og fátækur, sem hann væri, tn.fl.— En þegar ræðan stóð sem hœst, varð einhverjum á að stíga á sprengikúhi nálægt forseta sætitvu, og hlttpu þá allir á d)T að forða lífl símt. Og um leið sprakk söfnuðurinn, sem eitt sinn var i einu lagi, í þrjá prestlausa parta. Bréf á skrifstoíunni eiga : — Sigurður Gíshison (Islandsbréf).- Hákon Bjarnastn (Islandsbréf). Miss Finna Jólutnnsson (IsLands- bréf). 3Irs. Jóh.inna Jóhalittsson. Miss Katrín Steinlx'i g. 31 iss R. J. D avidson. FRIÐRIK SVEINSS0N húsmáling, betrekking, o.s.frv, tekur nú að sér allar tegundir aí Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili : 090 Home, St. Merra Jón Ilólm, gullsmiður'að 770 Simcoe St., btður þess getið, að bann selji lötidiim sinum gulK og silfur-mum og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. I 619 C20 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU «18 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU rásvikur. E» hvaðá gægn hefi ég af því ? Ég hefi j ekkért til að liia fyrir”. “Telurðu þá listina og vísindin einskisvirði ?■” spurðd gæmli greifinn, “og sajnbræður þinir, 'þeir sem íþú 4tt yfir að ráðat llefirðu ekki skyldum að gegna tgagnvart þeám ? Og Marita, systir þín, á hún að< 'vexa aðstoðarlaus, þegar mtn missir við, sem vexður ánnan skaftts ? — Nei, Móritz. þú hefir mikið að 3ifa fyrir”. Undár iei»s og Eberharð var dáinn, kom fjarskyld- ut ættingi tál þess að krefjast eigna hans. Honum *var strax vísað burtu, því Móritz haiði nægar sann- «anir fyrir edgniarbeimild sinai. Gamli greifinn hélt áfram að dyljast. 3Ienn héldu, að hann og dóttir hans væru vinir Móritz, Bem hefðu ferðast tál Sviaríkis sér til gamans. Mór- itz og Marita voru 'þau einu, sem þektu atvikin, sem ffram tóru við banaiheð Bberharðs, auk löður þeirra. það var orðið að satnkomulagi, að gamli grieifinn og Marita skyldu vera í óðinsvík yfir voturinn, og að Móritz skyldá fylgja þtím heim til Sviss aftur, þegar voraði, og v®ra þar hjá þeim yftr sttmjaríð og haustið. Svo átti hann að fara aftitr tál Svíaríkis til að líta eftir eignum sínum, en á hverjn ári Jvtti fcann að Ueimsaekja greifann og Mairitn, á meðan -greánn lifði. Útför Eberltarðs gekk fyrir sig með mest'it kyrð. ÍTil staðar voru þar að eins Bergholm prestur, sem tframkvæmdi prestsverkin, Hólm og fáeinir aðrir ná- grannar, eem Móritz var kunnugur. Gamli greifinn og Marita létu ekki sjá sig. þau höfðu læst sig inni á herbergjum sinmn', og Móritz, sem nú fór ekkert Seynit með Irændsemi sína ogiþess framliðna, var gest- gjafinn við þetta tœkifæri, með aðstoð frú Bergholm, sem bjó til matioíi. FOiR LAGALEIKURINN mú um prófastsdæmi. Washólm prófastur hafði yfir- gcfið embætti sitt, og, fengið annað feitata, svo llerg- hóim sótti rnn hans embætti. Nokkrir af gestunum kölluðu Móritz greifa, e« hoam sagði þeim strax, að hann tæki nldrei á sig þa.'ð nafn, beldur ætlaði sér t framvegis að bera sama nafn og. hamn hefði borið til þessa. Mer.u geta kall- ,að þetta dramb, ef memi vilja. Að þessfr viðburðir í Óðinsvík urðu gott efm í ttvurgmæTgn og þvaður meðal nágranuanna, þarf naumast að taka fram. Hin óvænta koma bróður hins framliðna, sem engjnn haíði áður vitað neitt utn, — þvi bæði Eberharð og Berghólm prestur höfðu geymt leyndarmálið hjá sér —, og sú tilviljun, að með honum kom gamalmenni og ung stúlka, varð til- efni ti! þess, að í átta vikur var naumast um annað talað. Við sleppttm þessu samt af því, að það hefir enga þýðingu fyrir sögu þessa, en látum bess getið, að engum af ættingjum hins dána kom til hugar að krefjast arfsins, þegar þeir sáu sannanir 3Ióritz fyrir skyldleika lians og greifans framliðua. Ú tfitra rges t i rtú r fóru snemma. Septembersólin kastaði geislum sínttm á bálfvisuu trjáblöðin i garð- inum, og hjá grafarmerki Matthildar Stjtmekrans, sem prýtt var nýjutn blómum, sátu þrír vinir og töhiðu alúðlega saman. þessir þrir menn voru Bergholm préstur, meistari Hólm og Móritz. Himi síðastnefndi geymdi nti ekkert levndarmál fyrir sig einan, þvi hann gat reitt sig á þögn hinna, og sagði þeim því alt eins og var, eftir að hafa feng- ið ley.fi til þess hjá gamla greifanum. þeir vissu því,, hverjir gestir Móritz voru, og af hvaða ástæðum greiftnn dvaldi huldu höfði langt frá föðurlandi sínu. "það befir ma/rgt undarlegt komið fyrir þig, n»gi orðið að reyna margt, cn það er lán fyrir þig, að þú hefir ávalt fylgt vegurn dygðaitna og vclsæmísins þess vegna hefir líka forsjónin endurgwldið bér það með' allsnægtum. Kg vona þú skiljir stöðu þína og verjir kröftum þínum til gag'.ts mannkyninu, — og þá muntu ennþá einu sinni verða gæfumaður”. “Gæfusamur ?” sagði 3Ióritz gremjulega. “Ó, þú veizt ekki, hvað þú segir. Eg befi orðið fyrir of sárum missi til þess, og of mörgum vonbrigðum. Tvisvar hefi é.g elskað, fsabellu og Maritu, ett Isa- bella er dáin og 3Iarita er systir mín. — 3Iitt hjarta finnur ei framar ást ; hún er lítsins fegursta blóm, en hefir ekki verið mér ætluð”. "Ertu viss um það?” spurðd Hólrn með dular- fullu brosi. Berghólm prestur brosti líka, þvi hann vissi einn- ig um endurvöknun ísabellu. “Alveg viss”, svítraði 3Ióritz. Getið þið cfast um það?” “Komdu til min annaðkvöld, þá skal ég svara þér", sagði Hólm,— “Eg skal sý-na þér mvnd”. “Hvaðan er hún?" spurði Móritz. “Ég kotn í gær úr ferðalagi frá Smálandi ttteð myndina. En samt er bún ekkj frá skólanum í Smá- landi", sagði Hól n brosandi. “Satt að segýa skíl ég ekki við hvað þú átt”. “Eg trúi þvi. En láttu föðttr þinn og systur koma með þér. Viltu lofa því?” “Já, við sknhtm kottiæ. En ég hefi gleyrnt að spyrja um skólann þinnj Hvernig gengur þér með hanu ?” “Aigæ-tkga”, sv^raði Hólm. “Og það á ég þér að þakkai. Skjalið, sem þú íékst hjá barúninumj haffS góð áhrif. Hann vogáði aldrei oltar að vinna Á móti mér, og hinir landeigiendurair fylgdu daemi baxts ianan skams, svö skólinn er f blóma sínttm”. GamLv greilann bar að i þessu ásamt Maritu, svo Ilól-m varð að hætta talinu. , Greifinn studdist við Maritu og sýndist tnjög®^ máttviina. þegar bann nálgaðist gtaiirmerkið, stóðu vinirnir u(tp og tóku ofan. ‘‘•Pabbi’’, sagði Móritz, “hér kynni óg þtg minum, beztu vinum, Bergjbólm presti og mcistara Hólm. þcr er kunnugt um, hve mikið ég á að þakka góða prestiníim, sem hefir reynst mér santtur faðir. Á» hans vœrj ég ekkert”. “Já, ég veit það”, sagði gamli greifinn viLnandi. “ó, herra prestur, þakklæti mitt til þm varir eilíf- lega. Án ])in hefði ekki slík stund setn ]>essi komið fyrir mig. Án þtn hefðd ég líklega aldt ei séð mitt kæra föðttrlaud aftur”. “Ég var að eins verkfæri í hendi þess alniáttuga”' sagði presturinn bljúgttr. “Ilefði ég ekki verið hér, þá tnundi hann hafa fundið' annan”. “Heiðvirði prestur, samnur postuli”, sagði gamli tnaðuriim og. þrýsti Berghólm að brjósti símt. “ó, ef allir prestar lfktust þér, þá væri heimurm:t betri en harnt er”. “Nú, nú”, sagði presturinn og þtirkaði tár af: augitm sínum. “Ég hefi séð þig áðnr, herra greifi”.. “þey. Ékki þessa nainbót”, tók gre'finn fram í fyrir homtm. “Stjernekrans greifi er dauður. Hanrt sefur á botni Innfljótsins”. “Hvað á ég þá að kalla þig?” spurði presttrrinfi all-v andræ ðalegti r. “Kallaðu mig bróður”, sagði greifinn brosandi og rétti hoíi'Utn hendi sfna, “Erttm við' etki bræð- ur? Ilefir þú ekki verið sjmi mínum sanmir 1^0»^?'“' HugÆanginn þrýsti presturinn hettdi grtifans, “Við höfum sézt áður”, sag-ði hanu aftur, “en það eru mörg ár síðam, ■— að eins augun eru' eins og þatt vorit, geLslandi af blíðu og góðsemd”, “þú hefir Kka breyzt mikið, góði \inur, en svo Jerum við ðú ekki kngur ungir”. Krúin var enn eins og bún átti að sér að vera, ekki alveg tina önug, þvl maðurino hennar sótti vinur minn”, sagði Bergholm preetur. “þú hefir

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.