Heimskringla - 30.03.1911, Qupperneq 8
B»*k8 WIÍTNIEEG, 30..MARZ 1911,
RBIMSKEINGCA
Áður enn þú kaupir
PLAYER
PIANO
fullvissaðu |)ijí um leikn,;
hljóöfæris þess, sem fremst
er í huga þér, aÖ framleiöa
Ekta Piano spil
anc-ð hreinum hljómtónum.—
Fullvissaöu !>ír um þessa
fullkomnun út 1 vztu æsar,
og ]>á k-llur val þitt efa-
laust á
HEINTZMAN & CO
PLAYER-PIANO.
Cor Portage Ave. & Hargrave
Pliorie- Maiti 808.
Fréttir úr bœnum.
____
Landar ættu aö íjölmenna á
samkomu og Tombolu Únítara í
kveld, — fimtudag. Á Tombolunni
veröa margir góöir munir og sam-
koman veröur fjölbreytt aö skemt-
unum : Sjónleikur, söngur og
upplestur. AÖgangur meö tinum
drætti kostar að eins 25 ceut. —•
Veitingiar seldar. — P.yrjar kl 8. —
Fjölmenniö, ]>að mun borga sig.
Ilér meö tilkynnist, aö hjónin
Hamnes Benedictsom og SigríÖur
Ingimarsdóttir, komin úr Mýra-
sýslu á íslandi áriö 1901, eru nú
til heimilis að Wynyard P.O.,
Sask. — Sá, sem nýlega spurði
um þau hír í blaðinu, getur ritaÖ
þeitn til Wynyard.
Frá Narrows komu i sl. vik'u
herra Guðm. Guömundsson meö
kontt sítta heilsuvciklaða til lækn-
inga. I)r. Óiafur Stephensen attn-
ast hana tneöan hún dvelttr í borg-
inni. Sömuhiöis kom írá Bluff hr.
Ágúst Jónsson snöggva fcrð í eig-
in erindutn.
Á sumardaginn fvrsta, 20. april,
VerÖur Hiigla-uppboð haldið í sam-
komusal Únítara, undir umsjón
ungu stúlknanna í L ngmennafélag-
intt. — Prógram vcrðtir auglýst
nánara í næsta blaöi.
Musical Kecital héldu
nemendur Jónasar Pálssonar í Sel-
iirk bæ á miðvikudaginn í sl.
vík ti. Átján stykki voru á pró-
gramminu, eu íiö cins 15 af nem-
tndum Jónasar þar í bæ komu
fram. Meðal þeirra voru : Friörik
Thorlakson, Dísa Bardal, Etta
Coppleman, Gortie Wodlinger,
Gwen Overton, Mary Smith, Eth-
er Finkleman, Doris Jones, I>aura
Helgason, Luella McLeod, Esther
Wodlínger, Ruby Linklater, Mary
Magnúson, Guðrún Nordal, Lily
Sölvason og Stephan Sölvason.
•Recital’ þetta fór hiÖ be/.ta
íram. Nemendur sýndu mikla fram
iör, og tókst öllum vel og sumiim
ágætlega. Nemendur Jónasar hér
i Winnipeg veröa aö halda sér vel
við nám sitt, ef ]>eir ætla ekki aö
dragast aftnr úr Selkirk nemend-
anum. — þær Gertie Wodhnger,
Doris Jones og Ruby Linklater
Sáta einhverntíma til sin taka viö
piano spil, eítir framkomtt þeirra
aö dæma á þessu ‘Recital'. Guö-
rnn Nordal spilaði og öröttg
stykki og leysti þaö vel af h'idi
«>g er nú líklega næst Stepham
Sölvasyni, sem spilaöi seinasta
stykkiö á prógramminu eins og
meistari. Ilann hefir iag á því, að
ná öðruvisi tónum úr hljóötærinu
tn nakkurt hinna. Ilann þyrfti aÖ
eíga kost á, aÖ komast utan til
þess aö fullkomna nám sitt, og
mundi honum |>á framtíÖin trygg
hiér í landi sem Concert spilara.
Áheyrendur á þessu ‘Recital’
iegðuðu sér ólikt Ijetur, en þeir í
U'-jnmpeg á mánudagskveldið áður.
— Börn vor og ungiingar þyrftu
að læra góða liegðttn af Selkirk
fcörnum, svo þau væru hafandi á
inusic samkomum hcr.
Lattgi Oddson, neniandi Th.John-
sonar, spilaði piano solo, og ,sömn-
Jéiöis ttngfrú lje:m Goline aöra, og
gerði þaö listilega vel. IHú.n er
iremandi herra C. Couture.
þau hjónán Dr. B. J. Brandson
og kona hans, urðu fyrir þeirri
þungu sorg, að inissa einkason
sinn Jón Theodór, 4!2 árs gamlan,
tir skarlatssótt sl. iöstndag. Var
hann jarðsunginn af séra Rúnólfi
Marteinssyni á s.unnudaginn var.
Drengurinn var einkar efnilegt
fcarn, og munti allir vinir þeirra
hjóna taka innilegan þátt í sorg
þeirra.
Mmneapolis SvtnplionvOrchestra
apilaði hér á Walker leikhúsfnu 3
síðustu daga síðustu viku. Utn 50
manns eru í flokki þ,im, þar af
treir íslendingar, þeir herrar
Hjörtur Lárusson og Fred Dalman
— Flökkur þessi er talinn annar
sá bezti í öllum Bandaríkjuntrm,
og er skipaöur eingöngtt aiburða
lísta-Ieikendum, og er það þvi heið
nr mikill fyrir landa vora, að eiga
tvo íslemddnga í þeim flokkj. Flokk
tir þessi ferðast um tii að spila f
61111 m helztti borgtim Bandaríkj-
anna og Canada, og fær hvervetna
eíns marga áhevrendur og húsin
rtima.
Frá SeJkirk flutti hingað til
ðorgarinrtar á mánudaginn var
herra Jón Hjálmarsson með fjöl-
skyldú sína, — konu og tvö hörn.
þau hjón hafa dvalið í Selkirk bæ
f sl. 7 ár, og liðið vel. — Herra
HjáJmarsson biður Heimskringlu
að flytja Selkirk búum kveðiu frá
beim hjónum, með alúðarþökk fvr-
tr öfl þeirra vinahót og ánægju-
Iðtmti félagsskap. — Heimili Ilerra
Iljáímarssonar veröur fvrst tim
3Ínn að 5€4 Simcoe St. hér í borg.
Kap'pglíma fer fratn í Goodtem-
plarahúsinu næstkomandi fimtu-
dagskveld, (i. apríl, milli þeirra
þeirra Jóns Hafliðasoitar og Fred.
Cook. Auk þess verða ýmsar aör-
ar líkamsæfmgiar syudar. — Jón
Ilafliöason er löndum aö góðtt
ktinnur sem íþróttamaðtir.og ættu
því landar aö fjölmcnna á glím-
urna/r.
Ógiftu stúlkurnar í Tjaldbúðinni
ætla að halda Basar 3. o<r 4. ajpríl
næstkomandi, í íundarsal kirkjunn-
ar. þar verða margir eigulegir
mttnir. Johnsons Orchestra spilar,
og veitingar verða til söíu. T>ær
biðja Islendinga að sækja vel sölu-
torgið báða dagana.
Sigrún M. Baldwinson
Teacher of Piano
727 ^herbrooke Plione Garry 2414
Dominion Bankinn.
ökýrsla hans þ-rir ariö 1910 sýn-
ir, að hann er með óílugustu pen-
ingastofnunum þessa lands. Höfuð-
stóll er 4 milíón/ir dollars ; vara-
sjóður er 5 miltóntr ; óskiftur
gróði þess utaii yfir .>00 þús. doll-
ars. Sparisjóðs og önnur innlegg
eru rúmar 49 milíóuir, og allar
eignir bankans eru taidar $62,677,-
820.00. — Banki þcssi hefir, auk
a'ðalskrifstofunnar attatíu útibú
víðsvegar í Canada. Gróði bank-
ans var á sl. ári 660 þús. dollars.
— Banki þessi hefir nýlokið við að
byggja verðmæta skrautbyggingti
á horninu á Notre Dame Áve. og
Sherbrooke Stj, ekki hundrað fet
frá Heimskringlu byg.vingunni, og
er það með fegurstu útibúum
bankans. — Bankinn hefir nú vfir
600 menn í þjónustu sinni. — Við
tækifæri vonar Ileitnskringla að
geta sýnt mynd af nábýlis-útibúi
þessa banka. — Dommion bankinn
gerir sér far um, að komast í við-
skiftasamband við sem ficsta ís-
lettdinga í Winnipeg borg, og hefir
í því augnamiði ísleazkaji i>ilt í
þjónustu sinni í útibúinu á horni
Notre Dame og Sherbrooke stræta
LE í ÐRÉ TTING.
í nokkrum eintökum af þessu
blaði hefir í kvæðinu “Skilnaður
Gunnars og Kolskeggs orðið mis-
víxltin á linum. í í. erindi stend-
ur : “og ástríkri móður, og frægð
—”, en átti aö vera : “Ö g h v e r
mundi fullhugi s á”. I 5.
erindi 2. línu stendur “ástríýri”,
fyrir ástríkri. — þetta er góö
fús lesari beöinn að hafa hugfast.
t 24. tbl. í kvæöinu “Ekki er alt
seim sýnist”, eftir lóhannes H.
Húnfjörð, hafa í ’.ioVkrum eintök-
um þessar villur slæðst : í 2. er-
indi : “blíðu” fyrir b 1 í Ö a ; 3.
erindi : “hukkar”, fvrir h æ k k -
a r, og í 4. erindi : “erfða jsýnd”,
fyrir erfðasynd.
Heimskringlti hefir veriÖ skrifaö
frá Lesli/e, Sask., aö har væri á-
gætt tækifæri fyrir mann eða koiiu
að setja á stofu þvottahús. —
Mundi ekki einhver landi eöa lítnda
vilja veröa til þess ? það mundi án
efa borga sig).
Cr. G. J. Gíslason, Grand Forks,
N. I)ak., veröttr kominn lteim úr
Evróptt-ferÖ sinni um miðjan apr.
og reiðubúinn aö taka á móti
sjúklingum.
!búð til leigu
Hjön barnlaus eða með 1 barn
j geta fermið fbúð að 564 Victor St.
Konan sé þrifin og maðurinn reglu
sainur.Öll nýtfsku þægindi 1 húsinu
: .. p._ >----------= j
Kennara vantar
við Mary Hill skóla No. 987, í
Manitoba. Sex mánaöa kensla,
byrjar 1. maí. XJmsækjendur til-
taki mentastig, kaup og æfingu
sem kennari. Sendá tilboö fyrir 15.
apríþ
Mary IIill P.O., Maa.
S. SIGFÚSSON,
Sec'v-Treas.
Samkdina
oa
TIL LEIGU
T.vö stór herbergi og eldhús,
meö ölluin nýtízku ]>ægindum.
— Rétt viö strætisvagna braut.
1 Iveigan mjög lág, ef herbergin eru
j tekin strax NÚ FYRSTA APRÍL.
— þeir, sem vilja sinna þessu,
! snúi sér til
G. JOHNSON,
571 Simcoe Street.
♦JMe. jMt j*-.#,. Mi. Jlfc M'. *k JÉh JtílMl ák ♦
3
Kappglíma
Jón Hafliðason
OQ
Fred Cook
*
»
t
»
i
#
#
*
»
»
»
»
»
»
»
»
ætla að þreyta kappglímu
i Goodtemplarahúsinu
FIMTUDACSKVEl DID 6APR.
$25.00 Lagðir undir
Á sömtt samkomtt veröa
sýndir hniefaletkar og glímur
milli annara inanna.
Aögöngumiöar kosta 75 og
j0 cents, og fást hjá II. S.
BARDAL bóksala ogKRIST
JANSSON & COONEY á
Sargent Ave.—Byrjar kl.8.v30.
Tdmkdla
verður haldin
í ÚNÍTARASALNUM
í kveld, 30. marz
Til skemtunar verður á-
gætur gamanleikur, sem
neínist NÝI FRIÐDÓM-
ARINN.
Nokkrir meðlimir Ung-
mennaíélagstns syngja.
Hr. Gísli Johnson syng-
ur sóló.
Hr. .Eggert J. Árnason
V les ttpp.
V Á Tombolunni veröa
y margir góöir munir.
ö Inngangur, með einum
& drætti, kostar 25 cents.
Veitingar verða seldar.
yjr Byrjar kl. 8.
Bernsku, Æsku,
f Manndóms,Elli-ár fj
| ættu að fá hina hreinustu, ^
’ niæringarmestu og hollustu ((
riæöu, samfara fersku and-
'rúmsloíti, — undir því er ^
) heilbrigði komin.
BRAUÐ
% .. f(ío
W er ljúffengt, nærandi og heil- w
næmt og er neyfct af þústt:td-/ý'
um hinna vandætnustu Win-\V/
n!nipeg búa. Ger þú hið sama. (jj
Talsími : Sherbrooke 680.
ifí) Brauðgerðarhús á homi
»))Spence St. og Portage Ave. »;)
G
----------- !
S, VAN HALLEN, MAlafærzlumaftnr
418 Mulntyrc Hlock., WinnipeK. Tal-
* sími Maiu 5142
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ ♦
♦ ♦
♦
‘Kvitfir’ i handi ;
♦ Munið eftir þvf að nú fást ♦
{ “Kvistib" Hír. Júl. ♦
♦ Jóhannessonar, f Ijómandi ♦
♦ fallegu bandi hj& öllum ♦
X bóksölum.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Verð $1.50
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
PORGUPINE GULL
Fjörið í Porctipitie gull-hlut abréfa verzluntnni er rétt að byrja
og það mun^skara fram úr öllu öðrtt samkynja verzlunarfjöri.—
Gifllæðarnar eru ..tórkostlegar og gullmagnið feykilegt. Hin
imiklu gullverzlunarhús í London, Suður-Aíríku og Ástralíu verja
miklu íé í Porcupdne hlutabréf. í miklu DOME NÁJVIUNNI eru
nú þegar 7 milíón dollars virði sjáanlegt á 40 feta dýpi. Gull-
magnið hefir venð kannaö 400 fet niöur og á nú aÖ setja 200-
‘stamp’ myllu í námtina.
Preston East Dome
Th. JOHNSON I
JEWELER
286 Main St. S mi M. 6606 I
Dr. G. J. Gíslascn,
Physlclau nnd Surgeon
JS South 3rd Str , Onmd Forkn, N. Dnh
Alhy qli v.eitt A UONA, K YHNA
og KVEIiKA SdCKDÓMUM A-
SAMT INNVOHTIS SJÚKDÓM-
UM og UTPSKURÐI. —
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURtiBON
HETSTSEL, 4ST. JD-
TILBOÐ.
Við undirskriíaðir tökum að okk
ur alla grjótvinnu, sem við petum
af hendi leyst eins fljótt og vel og
nokkur getur gert. Við seljum
grunn undir hús, hlööum kjallara,
steypum va-fcnskeröld óg gangstétt-
ir, gerum steinsfceypu í fjós, o.fl.
Jacob Frimann
herorr. hallrimson
Qardar, N. Dak.
J. jr. BILDFELL
FASTEIGNASAIJ.
I nion Bank 5th Floor No. 520
Selur hús opr lóöir, opr anna |>ar aO lút-
andi. Utvegar peningaláu o. fl.
Phone Main 2685
A. Segall
(áður hjá Eaton félaginu).
Besti kvennfata
Skraddari
Saumið
Hnappa
01? KrókapAr á
ttllan fatnaö yÐar,
í yðar eigin
Saumavél.
l>etta getir þér *?ert mjög fljóttlega með því
aö tengja þetta litla og handhasra vcrkfœri
á vélina.
The “HOLDAWAY
BUTTNSEWER”
sanma hnappa og krókapör á alkyns fata-
efni fljótt og traustlega,hað má teugja verk-
færiö viö hvaöa saumavél sem er. Sauma
hnappa meö 2 eöa 4 augum, bindur hvert
spor, hnappar og krókapör haldast á meöan
spjörin endist. Bórn geta saumaö meö því.
Gert úr bezta stáli, silfraö. VerÖ $5.00
sent póst borgað meö nákvæmu tilsögn og
5 ára ábyrgö aö þaö saumi eins og lýst er,
og aö vér endurnyjum hvern þann part, sem
eyöist eöa brotnará því tfmabili. Peningom
skilaö aftur ef ekki reynist nékvæmlega eins
og vér sogjuni þaö, og algerloga. fullnœg-
jandi.
HÖSMŒÐUR OG SAUMAKONOR
mega ekki vera án “Holdaway” hnappa-
saumarans, hann vinur 20 kvennalverk og
svo nettlega og vel aö enginn handsaumur
jafnast viö þaö.
Umboösmmenn óskast 1 bygðum íslend-
inga. Verkfænð er útgongilegt. Skrifiðoss
uin söluskilmála.
K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg.
WINNIPEG, MAN.
PANTIÐ HER.
K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg,
Winnipeg. Man.
Saumavél mlu er (segiö nafn smiösins)
Hún er No....... (segið númer hennar)
Sendiö mér “Holdaway Buttnsewer’’
fyrir hér innlagöa f .00
Nafn................................
Strœti og húsnúmer..................
Bær............... Fylki............
Sveinbjörn Árnason
FaMteijjiiHNtili.
Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, oglánar
poninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce
TALSÍMI 47(X».
hás
Tal. Sheib. 2018
BONN R, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆÐINGAR.
Suite 5-7 Nanton Blk. Main 76d
WinnipeR, Mau. p.o.box 223
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Mercliants Bank Buikling
PHONE: MAIN 1561.
HANNES MARIKO HANNESON
(Hubbard At Hanneson)
lögfræðingar
10 Bank of Ilamilton Blds. WlNNIPEG
P.O, Bo* 781
Phone Maln 378
“ “ 3142
eiga Freston og þrjár aðrar ná malóðir n æ s t STÓRU DOME.
Bireston lóðin sýnir yfir 50 gullæðor og sézt feikna gull í 26 af
þeim. Vélar er nú verið að setja í námuna, þar tneð ‘sfcamp’
tnylla. Fyrri auglýsingar vorar hafa skýrt frá rannsóknarverði
grjótsins, og haldist það, þá verður Preston East Dome
Ríkasta Náman í Porcupine
Eftirtalin próf á meðal málmgrjóti, valin af áreiðanlegum
námafræðingi, A. B. Stewart, M.E., eru áreiðanleg :
No. 1—5 feta bverskurður $60 .00 í tonni.
No. 2—5 feta bverskurður $80 .30 í tonni.
No. 3—2Já fcta þverskurður $573.40 í ton.ii.
GLORY HOLE, 15 þml. tvöfaldur þverskurðtir, $1,210.60 í tonni
Sex þuml. málmgrjótsæð $768.20 í tonni.
■PRESTON EAST DOME er verðlögð á Toronto námamark-
aðinum og 256 þús. hlutir seld ust í sl. viktt,
Vér skulum kaupa fyrir yður með lægsta markaðsverði,— tök-
um að eins 1 cents þóknun á hvern hlut.
Ilagnist nú af reynslunni á Cobalt námakaupum og- tryggið
yöur hluti í Porcupine strax — GR.FDID Á VERÐIIEKKUN.
Vér ráðleggjum að kaupa strax hluti í Preston East Dome
með markaðsverði.
Hlutir nú 45c til 47c hver
Vér spáum, að hlutir hækki í $1.00 hver strax og snjór hverfur
og æðarnar sjást. — Sendið okkur panfcanir yðar, við viljum láta
ykkur hagnast á sem lægstu verði að tök eru til.. IILUTIR
þESSIR ERU VISS GRÖÐI. CLEYMID þVÍ EKKI
Vér sendum boðsbréf, kort og skýrslur frægra sérfræðinga, cf
um er beðið. — Vort vikulega “Market Letter” ókcypis, skrifið
eftir því.
F E R&< C( ). Stock Brokers
FHONE JVE-A.IJST 7010
315E Kennedy Building, Portage Ave. WINNJPEQ
Loðskinna fötum veitt
sérstakt athygH.
Hreinsar,
Pressar
Gerir við.
Fjórir (4) aUatnaðir hreina-
aðir og press&ðir, samkvæmt
samningum, hvort heldur er
karlmanna aða kvcniatuaðux,
fytir aOema $2.00 k máamöi.
Horni Sargent og
Sherbrooke
Hannyrðir.
Undirrituð veitir tilsögn í alls
kyns hannyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room 312
Keinnedy Bldg., Portage Av., grgnt
Eaton búðinni. Phone: Makt 7723.
GERÐA HALDORSON.
GÓS ELDAVÉL
Lfið brúkuð með heitri
vatnsleiðslu er til sölu
fyrir lftið verð. Gunnl.
Tr. Jónsson á skrifstofu
Heimskringlu vfsar á selj-
anda.
/
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VEBKSTŒOI;
Cor. Toronto & Notre Dame.
Phone . . Helrailis
Qarry 2988 • • Garry 899
WINNIPEG ANDATRCAR KIRKJAN
horni Liptou og Sargent.
SannudafrasamkoTnur, kl. 7 a6 kveldi.
Andartruarspeki þé útsklrO. Allir velkom-
uir.
, Fimtudagasamkomur kl
huldar gátur ráönar. Kl. 7
io#ar.
8 aö kveldi,
30 segul-lækn-
w. R. FOWLER a. piercy.
Royal Optical Co.
307 PortaRe Ave. Talsimi 7286.
Allar nútiðar aðferðireru notaðar við
anKn-skoðun hjá þe>m, þar með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun,'sem gjörevðb
öllum ágískunum. —
Gripa eyrnahnappar
[Öcrðir úr aluminíum]
Meö nafn' ykkar og pósthúsi. Skriflö á
slenzku og biðjiö okkur uö senda ykkur
einn til sýnis meö nafninu ykkar á.
Viö búum til alskonar stimpla.
CAÍWDIUf STAMP COMPAKY
Tribune Bldg.
P, O. Box 2235 WINNIPEQ