Heimskringla - 29.06.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 29.06.1911, Blaðsíða 6
«. BLS. WINNIPEG, 29. JÚNl 3911. HEIMSKE.INGE A PIANO Kjörkaup Hina mikli fjöldi af Pian- 6s, sem skift er fyrir HEINTZMAN & Co. Pí- anós, gierir þaS aS verk- nm, aS vér höfum nú mörg brúkuS hljóSlæri, sem yér seljum fyrir afar- lágt verS. NotiS taekifæriS, ef þiS viljiS komast aS kjör- kaupum. Cor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main b08. Fréttir úr bænum Herra þorbergur þorvaldsson, Ph.D., kom frá Harward háskól- «nmn til bæjarins í sl. viku, og hélt rakleiSis norSur til forcldra sinna í Árnes bygS. Hann býst viS aS dvelja hjá þeim vikutíma, og halda svo rakleiSis til þýzkalands tit aS halda þar uppi vísindarann- söknum um 12 mánaSa tíma. T. Mayne Daly, lögregludómari hér í borg, andaSist skyndilega á langardagsmorguninn var. HafSi verifi hraustur fram á föstudags- kveld, en þá slitnaSi æS inuvortis, fengu læknar ekkert aS gert. n»Iy var hæfileikamaSur rnikll og Mtn eitt skeiS innanríkisráSgjafi í Ottawa stjórninni. Hngfrúrnar Sigurlín Baldwinson <og Karolína Thorgeirsson fóru á kaogardaginn suSur til North Dak- <»ta skemtiferS, og ætla aS dvelja þar hálfsmánafjartíma. St. B. Stephansson, kaupmaSur frá Leslie, Sask., kom hingaS til borgarinnar á þriSjudaginn. SagSi einsdæma gott gróðranitlit þar vestra, ef engin óhöpp kæmu fvrir. Ungfrúrnar Ifulda og María Laxdal fóru á föstudaginn var vestur til Leslie, Sask. þær ætla aS dvelja nokkrar vikur hjá ætt- ingjum og vinum þar vestra. þann 24. þ.m. gaf séra Rögnv. T'étursson í hjónaband hér i borg þan herra Alexander Oscar Olson og ungfrú Ingibjörg þóra Magnús* * ■dóttir Hinriksson, bæði íráChurch- bridge, Sask. BrúShjónin héldu samdægurs heimleiSis. Hkr. óskar til lukku. Herra Magniis G. GuSlaugson, [ sem um sl. 2 mánuSi hefir \oriS aS ferðast um Grand Prairie í Peace íiver héraSinu, kom til baka til , horgarinnar í sl. viku. Skvrsla frá 1 homnn er á öSrum staS í þessu Waði. LesiS hana. t ráði er, að nokkrir urgir ts- lcndingar nér í borg myndi líkams- æfinga eða íþróttafélag, er nefnist '•■Icelandic Athletic Clttb. Slofnun- arftmdur þess verSvtr haldinn í ■pnentstofu þeirra Anderson bræSra 555 Sargent Ave. á 'imttidags- fcreld í þessari viku. Allir fslend-/ ingar, sem óska aS taka þatt í þessttm félagsskap, ertt beðnir aS sækja fundinn. Byrjar kl. 8. Herra Pétur Björnsson, bóndi í lesfie-bygS, faðir séra Rögnvaldar Péturssonar og þeirra bræöra, var Jsér á ferS i síSustu viku í kynnis- for tíl sona sinna hér. Hann sagði uppskeruhorfur ágætar vestra. t síSasta blaSi var getiS ttm lát j Kára sál. þórarinssonar og hann ■sagðnr 54 ára gamall ; átti að j vera 46 ára. Herra Ásmundur Ásmttndsson, j sem nm tíma hafSi dvaliS hér í horg, en hjó áSur í Brandon ttm I 78 ára tíma, fiutti héSan alíarinn IjI Moose Horn Bay P.O., '’.Ian., i . þessari viku. í för meS þeitn hjón- . itn er herra Fríman Frtmansson, sem hyggur aS styrkja þau til að viiiiia heimilisréttarland þeirra þar ! 'nvrSra. ____________ Séra Rúnólfur Marteinsson mess- j ar í Tjaldbúðinni næsta sunnttdag, ivclds og morguns. Herra Pétur Árnason frá íslend- íngafljóti var hér á ferS í síSttstu , vðtn, á leið til Leslie bvgSar í ^ Saskatchewan, í kynui.síör til , síóttur sinnar þar. Áskorun til Winnipeg Islendinga. I Ég veit, aS ekki svo fáir góSir íslendingar í þessum bæ hafahugs- I aS um og fundið þörfina á, aS viS þyrftum aS eiga lystigarS ein- ■ hversstaSar á fallegum stað innan ] eða utan takmarka Winnipeg borg- ar. BeSiS aS leiSrétta í Hkr. 15. júní 1911 í grein “Átakanleg harmafregn” orSiS “reiSar hend- ur”, á aS vera reirSar hend- u r, eftir lávarS Byron. FÆÐl OG HÚSNÆÐI. UndirrituS selur fæSi og húsnæði frá 1. júlí næstk., aS 629 Uuryland St. dag). þeir gefa Ice Cream og fleira góðgæti ; einnig gott prógram og dans eftir fund. LEIÐRÉTTING. þaS var Gissur hviti, setn mægS ist viS MörS, en ekki Snorri goSi, eins og stóð í greininni til Jónasar þorbergssonar. Eg biS lesendur velvirSingar á þessu gáleysi mínu. Winnipeg er aSal aSsetursstaSur Vestur-íslendinga og svo mun lengi verSa. Nú er álitiS, aS um 5000 Islendingar eigi hér heimili eða séu hér mestan hluta ársins. Ekkert mundi sameina Winnipeg Islendinga betur en fallegur lysti- 'garSur, er þeir ættu einir. j ÁstæSurnar fyrir því, aS þessu sé komiS í framkvæmd, eru aS mínu áliti þessar : ELÍN ÁRNASON. GOTT HERBEOGI cr t.l leigu á Victor stræti, skamt frá Sar- gent Ave. Lysthafendur snúi sér til Gunnl. Tr. Jónssonar á Ileims- kringlu. MuniS eftir aS heimsækja ungu piltana í Skuld í kveld (miðviku- R. J. Davidson. JÖN JÖNSSON, járnsmiSur, aB 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viS alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. 1. þar gætu Islendingar haít allar sínar samkomur þegar veSur leyfir. 2. þaS mundi draga þá satnan og kynna þá hvern öörum betur en annars er kostur. 3. þaS mundi efla samúS og sam- hug á öllum svæSutn, bæSi sem Islendinga og Canada- borgara. 4. þaS mundi afla þeim enu raeira álits bæöi heima og liér. 5i þar gætum vér reist minnis- merki okkar mestu og beztu mönnum. 6. Og þaS gæti orÖiS stórt gróöafyrirtæki, sem alltr gætu tekiö þátt í. því fyr setn þessu yrSi komiS í framkvæmd, því betra. Einlægt stígur land í verSi, og þar mest, sem æski- legast væri aS eiga slíkan lystigarS, svo sem suður meS RauSánni og vestur meS Assi- niboine ánni. Tillaga mín er, aS gengist sé i fvrir og boSaS til almenas fundar. MáliS þar rætt og kosin nefnd til j aS athuga máliS, benda á heppi- lega staSi, þar sem enn er hægt aS kaupa. Gefa einnig álit sitt itm, hvort stofna skyldi hlutafélag eða hafa féS saman öðruvísi, og aö sú nefnd legöi svo tillögur sín- ar fyrir næsta almennan fund. — Langar umræSur í blöSuttttm um þetta, eru ekki nauSsynlegar. AS- | alatriðiS er aS vinna aS !)•• í fljótt ; og vel, jog þaS vona cg að allir verSi viljugir aS gera. R. Th. Newland. TIL MINNIS. Ég hefi tekiS eftir [>ví, aS í Free Prass stendur augiýsiag frá einhverri konu, sem býður sig í ráSskonustöSu, og er lysthafend- um boðiö að snúa sér til B. L. j Baldwinsonar, 792 Sherbrooke St. þetta er gert án minnar \ icundar, og er ekki v-el þegiS. þess \ egna er þess nú getið. aS hvorki ég né Heimskringla tökum við slíkum ttpplýsinga leitunum. Fólk, sem auglýsir, ætti aS beina mnleitun- unum beint til sín, en for5ast all- ar óþarfa krókaleiðir. B. L. B. Municipality of Bifrost. Abstract statement of Receipts and Expenditures from Jan. ist 1909 to Dec. 3ist. 1909. RECEIPTS. EXPENDITURES Cash on hand and in Bank Paid to 8chools $ 2642.97 Dec. 31st. 1908 ....$ 280.81 Roads and Bridges 3335.63 Taxes collected 7937.90 Bil's payable D.B 2763.64 Bills payable 2500.00 Interest 45.28 Received from Prov. Wolf Bounty 202 00 Government 500.00 Priuting, Postage and Wolf Bounty Provincial Stationery 196.14 Government llO.OO Survey & Road purchasing 390.57 Proceeds of Tax Sale.... 148.03 Health, Salary & Expense 39.40 Timber permits and other Municipal Commissioner 131.93 Collections 363.86 Salaries 361.00 Vital Statistics 19.50 Charity and Hospital .... 222.00 Officers indemuity 265.85 Noxious Weeds 101.49 Real Estate 148,03 Miscehaneous 410.13 Cash on hand and in Bank Dec. 31st 1909 65.04 $11,840.60 $11,840 60 Certified correct A. G. McKenzie, Prov. Mun. Auditor. Financial statement for the twelve months, ending December 3ist. 1909. ASSET3. LIABILITIES Cash on hand and in bank Schools Árdal $ 417.CC Dec. 31st. 1910 $ 65.04 Árnes 284.90 Unpaid Taxes 8734.20 “ Baklur 320.00 Wolf Bounty 27.00 “ Framnes 388.00 Unpaid permits and other “ Geysir 344.00 dues 67.50 “ Ilecla 165 13 Real Estate 163.00 “ Lundi 394.90 | Road Machinery 75 00 “ Laufas 203.84 Office.Lumber & Supplies 175.00 “ Vidir 358.00 Bills Payable 236.36 Interest 90.00 Road Work 523.43 Municipal Commissioner 147.16 Miscellaneous Accounts 263,42 Surplus Assets, over Lia- bilities 5165.60 $9,306.74 $9 306.74 Certified correct. A. G. McKenzie, Prov. Mun. Auditor. Abstract statement of Receipt and Expendilures from Jan. lst. 1910 to Dec. 31st. 1910. Herra Magnús G. Guöluugsson, sem nú er aS flytja með ktmu sína og börn vestur í Peace River hér- aSið, vantar vinnukonu til að fvlgjast meS þeim hjónum þangað vestur. þær, sem vildu sinna þesstt, snúi sér að 504 Vgnes St. tafarlaust. Sigrún M. Baldwinson ©TEACHER OF PIANOg! 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 ! ____________________________________I Herra Jón Hólm, gulfsmiSur aft 770 Simcoe St., biður þess getið, aS hann selji löndum sínum gull- og silfur-muui og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigöul viö gigt. ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins $1.25. RECEIPTS. EXPENDITURES. Cash on hand Dec 31.1909 $ 65.04 Road andbridges $ 5606.81 Taxes Collected 10049.48 Schools 3433.23 Bills payable 3500.U0 Municipal Commissioner. 147.16 Received from Provincial Hospital and Charity.... 719.74 Government (grant). 1721.16 W olf Rounty 100.00 Recd. from other sourcee 336.19 Salaries 540.50 — ('’ouncillors indemnity .. 270.75 $15,671.87 Printing, Postage a n d Stationery 180.81 V ital Statistics 16.00 Solicitor 90.10! . Survey and right of way 94.82 Noxious Weeds 65.16 Refvmds 13.55 Cash on hand Dec. 31st Lumber 52.93 1910 $ 6.66 Miscellaneous 354.19 Receipts to date 877.81 Bills payable 3736.36 Deposits and Cash paym 850.58 Interest 238.50 Balance cash on hand Cash in Bank 4.60 March 31st. 1910 ... • 33.89 Cash on hand 666 8 884.47 $15,671.87 Certified correct A. G. McKenzie. Prov. Mun- Auditor. § K EMTI FER£l Financial statement for the twelve months, ending December 31st. 1910. ASSETS. LIABILITIES. Ungtnennafélag Únítara hefir skemtiferÖ til Riverside Park, meS bátnum Alberta fimtudagskveldið þann 29. þ.m. Báturinn fer frá frá Norwood bryggjunui kl. 8. TakiS Fort Rouge, Corydon Ave. eSa St. Boniface strætisvagna.— FarseSIar 50 cents. Komið og skemtið ykkur meS ungmennun- um. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: R. J. Davidson, bréf og bögguf. Ingibjörg Jósefsdóttir. J. Th. Cletnens. Kr. Á. Benediktsson. E. Th. Jónasson. Cash in Bank...........$ 4.60 Cash on hand................ 6.66 Uncollected Taxes...... 8476.94 Prov. Government....... 500.00 “ “ Wolf Bounty 17.00 Bills receivable (Hospitul Afc’s................ 653.00 Timber fees uncollected. 28.50 Unpaid proceedsof Sale impounded animal.. 12.00 Tax sale certificates .... 179.11 Office Supplies, Etc .... 432.53 Schools’ Árdal..........$ 361.00 Arnes........... 166.50 Baldur.......... 318.00 Bjarmi........ 200.00 Big Island .... 173.38 Framnes....... 389.20 “ Geysir........ 369.90 Laufas........ 259.30 “ Lundi......... 306.70 “ Vidir......... 361.30 Municipal Commissioner 112.26 Road Work................. 573,07 Salaries................ ) 50.00 Sundries.................. 247.19 Surplus, Assets over Liabilities......... 6322.54 $10,310.34 $10,310.34 Certified correet A. G. McKenzie, Prov. Mun. Auditor. Dr. G. J. Gíslason, Physiciau and Surgeon 1S South 3rd Str, Orand Forks, N.Dak Alhygli veitt AUGNA. EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM A- 8AMT INNVORTTS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI, — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGeON HENSEL, IT. 3D. H. C. DUFTON JÁRNSMIÐUR Gerir alskyns ji-nsm'ði og aðgerðir vírfljettÍQg o fl. Mozart Sask. Dalman & Thorsteinson MÁLARAR Qera alskonar húsmálnlng. Kalsomlning og leggja pnppfr. Alt v* rk vandao og fijótt af- greitt. Phone Garry 240 7.97 Simcoe St. R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjárlán og ábyrgOir Skrifstofa: No. 5. Alberta Bldg, 2S3Yi Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 JT. J-. bildpell FASTEIQNASALI. Unlon Bank sth Floor No. S20 Selur hús og lúðir, ok annaö þar aö lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 268S TILBOÐ. Viö undirskrifaöir tökum aS okk ur alla grjótvinnu, sem viö getum af hendi leyst edns fljótt og vel og nokkur getur gert. Við seljutn gnmn undir hús, hlöSum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herur. Hallgrimson Qardar, N. Dak. BOYD’S BRAUÐ Vér höfum gert þaS að fastri reglu, að nota þau efni ein göngu, sem gera brauð vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauð, þá símiS Sherbrooke 680 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Main & Selkirh öérfræðingur f Gullfyllingu og ðllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Oflice Heimilis Phone Main 6944. Phone Main 6462 nBHaBngBBflninBMBB Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 1 Gs, VAN HALLEN, MAlafœrzlumaðor 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- * sími Main 5142 MINNISVARÐAR ÚR MÁLMI eru fullkomnastir, billegri og mikiS fallegri en steinn. End- ast óumbreytanlegir alla tíð. SpyrjiS um þá, áSur en þiS kaupiö stein. FáiS upplýsingar hjá J. S. LEIFSON, Quill Plain, Sask. Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-VV. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QUALITY HAHDWARE Wynyard, - Sask. Dííoii Loan & Investmeut Co. 45 Aikiii’* Hlilg PHONE GARRY 3154 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar meö iast- eignir i: hús, lóSir og lönd. Veitir umsjón dánarbúum.— ■Peningum vedtt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. íslenzkir forstöSumenn. — HafiS tal af þeim H. l’etnnmon, Jolm Tnit, E. .1. Steplienson J0HNS0N & CARR RA FLEIDSL UMENN LeiSa ljósvíra í ibúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera aUskyns rafmagnsstörf. 761 Wllllam Ave. Phone Qarry 733 A. H. BAKDAIi Selnr llkkistnr og annast nm átfarir. Allnr átbánaöur sA bezti. Enfremur selnr hann aliskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Sveinbjörn Árnason FaNtelgiiHsali. Selur hás og lóhir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hús TALSIMI 4700. Tal. Sherb. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR, Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Mercliants Bank Bnilding PHONE: MAIN 1561. HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of Hamllton Bldg. WINNIPEO P.Q, Box 781 Phone Matn 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TINÖMIÐUR. VEEKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone . # Heimilis Qarry 2988 * • Garry 899 Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Lipton og Sargent. Sunnudagasamkomnr, kl. 7 a& kveldi. Andartrúarspeki þá átsklrö. Allir velkom- nir. Fimtudagasamkomur kl. 8 aö kveldi, huldar gátur ráönar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co 807 Portage Ave. Talslmi 7286. Allar nútlðar aðferðir eru notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýjft aðferð, Skugga-skoðun^ sem gjðreyðii öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.