Heimskringla - 29.06.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.06.1911, Blaðsíða 4
4. BI7S. WINNIPEG, 29. ^ÚNÍ 1911. BEIMSKEINGCX rr 7 Menningar frömuðurinn með tólfkónga vitið. “Stígur! stígur! lalli!! á ljóödóma palli ; klípur tönnum kvæöa-hnot, kjarnans hefur engin not. Tungan bærist vellu-vot, vaggar hvítur skalli. Langt stígur lalli. Lárus Guðmundsson helir lengi gengið með þá tólfkonguvit-flugu í höfðinu : að hann væri, vegna sinna frábæru hæfileika, siálfkjör- inn lífvörður eða verndarengill vestur-íslenzkrar menningar. það hefir mátt svo að orði kveða, að enginn hafi getað hreyft svo hönd eða fót, að Lárus væri eigi þar ko inn, með sína spóa-vellu, til að segja fyrir um, hveruig menn ættu að bera sig að “gagnvart menningarþjóð skoðað”. Atá t. d.: nefna, aó svo nákvæmlega sagði hann fyrir verkum í landnamssögu málinu um árið, að hann stílaði dálítmn kafla, og lét prenta í Ileimskringlu, svo sá, sem bókina skyldi rita, g®ti haft til iyrir- myndar. Annars var ekki víst, að still og orðfæri yrði í réttu lagi “gagnvart menningar þjóð”. Öðru sinni settist hana upp og ritaði l<)g og reglur fyrir Ilagyrðingafél. En þar fór sem oftar, að íillögur hans voru vettugi virtar, og hefir honum sviðið það sárar en flest annað mótlæti, því ljóðagerðina hefir hann látið mjög til sin taka. Lítur svo tit, að sá sé meginþátt- ur hans heilögu kölluuar, aö “kveða niður með r ö k s e in i og djörfung alt skáldskapar-huinbúgg en lyfta til álits og verðugrar við- urkenningar” því, sem það a skil- ið. En eftir því, sem nji horfir við, má Lárus betur færast í aukana áður hann fái/lyft í frægðarsessinn sumu þvi, sem hann nú hefir í fangi, og eins að þyngra ve/'ður að stíga til, ef troðast skal mður alt það, sem hann hygst hafa undir fæti. Hann hefir þeytt upp hverri greininni á fætur annari if ein'- hverju gagnrýnis-gutli, um alt og ekkert ; varast eins og heitan eld, að beina orðum sínum að iíokkru sérstöku. Og gaf það strax grun um, að hann bæri lítið skyn á það, sem hann var að þvæla um. þessi svo nefnda “kritik” hans hef- ir því verið lítið annað en upptín- ingur eftir öðrum, sem iiann hefir malað í sinni misskilnings-kvörn og bleytt í munnvatni sinu, áður en hann hefir borið það fram fyrir almenning. Eins og vænta mátti, gekk ekki æfinlega vel. að fá menn til að leggja sér þessar krásir til munns. Fór svo að lokum, að hann hætti starfi, reiður og upþ- gefinn. Ekki mátti haan samt lengi sitja um kyrt, því köllun sinni gleymdi hann aldrei. Úndir- eins þegar hann hefir safnað kröft- tim leggur hann aftur á stað. Bar- daga aðferðin er nú öll (innur en áður. Nú á að berja á tröllum. Kemur hann fram spcntur megin- gjörðum menningar sinnar (“vér erum engin börn”) og lærdóms ; tvihendir sinn altbrjótandi sálar- Mjölni f höfuð þeim jötninum, sem hann heldur mestan feng að. þar fer líkt og þá er þór sló til Skrým irs sofandi : jötuninn lís upp og spyr, hvort laufblað nokkurt félfi í höfuð honum”. Ritgerð i Heims- kringlu 4. aí sl. “Hæsta leir- skáldið”), er það fyrsta, sem ég veit til að hann hafi gert að því að brjóta kvæði til mergjar og sýna fram á galla. Mér var að vissu leyti ánægja að lesa þá rit- smíð. Höfundurinn fer þar af öll- um fotum, og gengur fram eins og hann er af guði gerður, og mun það vel við eigandi “gagnvart menningar þjóð”. þessi andlegi stórgripur er þar léttari á ser, en venja er til, rétt eins og væri hann nýleystur út af básnum eftir sex mánaða innistöðu. það eru “Skeljabrot” eftir þorstein þor- steinsson, sem Lárus er að gagn- rýna í þessari áðurnefndu nlgerð. Efni greinarinnar er lítið riuuað en illgirnis hróp og lítilsvirðing til þorsteins fyrir kveðskap iiaiis, og svo misskilningur á hverju einasta atriði, sem hann reynir að út- skýra. Ég skrifa ekki þessar linur til að bera af þorsteini hióp Lár- usar eða lítilsvirðing. það væri ó- þarfi ; hann er almenningi að svo góðu kunnur fyrir kveðskap sinn, að Lárus og hans líkar vinna ekki áliti hans mein. Ég vil því að eins minnast á nokkur atriði þcssarar lönguvitleysu I.árusar, þar sem hann er að brjóta til mergjar vís- ur þorsteins fyrir “alþýðuna, sem grunt ristir í gildi skáldskapar- ins”, eins- og hann sjálfur kemst að orði. Er þá fyrst : “þökk fyrir Kvisti” (Til Dr. Sig. Júl. jóhann- essonar) og hljóðar svo ji “Vor er á jörðu — vor hins djúpa og hulda, sem vetur frysti milíón ára skeið, Mannsandans vor, sem þýða á þjóða kulda : hin þröngu “lög”, sem hefta frelsi leið. — Mannlífsins eik ber undra greinar nýjar ins unga vors, sem leitar sumars til. þar átt þú Kvisti: Kenning- arnar hlýjar, sem köldum hjörtum flytja vonar- yl : — sólaröld nýja — sumar fegri tíða, en — sumars þess er, vinur, langt að bíða ! — þökk fyrir “Kvisti”! — Sál þar sálu mætir í sannleik lífs, sem huggar jafnt og grætir. Út af þessari visu gerir Lárus minn einna mest veður, segir hana “ óviðjafnanlegt fimbulfamb ”, — “stjórnlausan heimsku rembing”, “enga heillega mynd”, o. s. frv. þetta er að mér sýnist f.illegasta vísan í ‘Skeljabrotum’. þar lemur ljóslega fram göfug lífsskoöun, trú á framþróun og sigur hins góða^ Framsetning hugsananna cr skálcf leg og skýr. Skáldið líkir nipnnlíf- inu við eik, sem staðið hefir lang- an vetur í fjötrum frosts og myrkurs. þeim kenningum eða hugsjónum, sem fegra lífið og betra, gera menn sælfi, er likt við vorið, sem leysir frjómagnið úr fjötrum, knvr fram nýjan gróður. þessar samlíkingar eru sannar og réttar, þvi þær hafa veruleikann að bakhjaJli. Og myndin er vel dregin, skýr og fögur iiiá þor- steini. Hann þakkar Sig. Túl. fyrir “Kvisti”, vegna þess að )neð þeim hafi hann gcrst flutningsmaður þeirra hugsjóna, sem þorsteinn vonar að muni hafa sömu þýð- ingu fyrir mannlifið. eins og sólin og vorið fyrir jurtalífið. það má svo sem búast við stór umbótum í bókmentunum frá Lárusi mínum, þegar hann er búinn að 1ý*a því yfir, að hann sé “í standandi vand- ræðum með” annað eins og þetta. Og ekki verður leiðinlegt að hlusta á sönginn, þegar búið er að kveða niður alla þessa “hölvuðu apaketti, sem yrkja í þeim bún- ingi, sem fáir eða engir skilja”. En svo fer Lárus að “hjálpa” og “láta ykkur vita, hvað liann (þ. þ.þ.) ætlaði að segja, eða eigin- lega vildi sagt hafa”. Kemur hann þá með langa lotu af sinni vana- legu grautarsuðu. Grætur svo fögrum tárum af einskærri “gctn- aðargleði” yfir því, hve *»el sér hafi tekist. (sbr.: “Eins og hugs, unin kemur nú þarna hjá mér. ein- föld og óbrotin og svo sönn”). “1 kuldanum”. Er gamanvísa fjörlega kveðin, en á ekkert skylt við visu Kr. Jónssonar, sein Lárus ickur þar til samanburðar. “Mælt út í bláinn” hljóðar svo : “Já, líf vort á fleiri lalla eu vernd- arengla á leiðinni milli húsgangara og þengla. Og Skottur og Mórar að skimpi oss hafa, sem skráma vorn líkama, tn sál vora grafa í hæst-móðins tízku, og erfðum frá afa. — það finst máske seinna, þótt finnist ei strax, hér ílón áttu leiðsögn hins kom- andi dags, að bálköstum erlendum bræðra- lags þars brennur vors þjóðernis krækl- ótt rengla”. “Yrkiscfnið í þessari skelja- kræklu”, segir Lárus, “er að minna menn á, hve sárláir þeir cru, sem sjá dýrmætið og gróðann í því, að eiga þessi góðu skáld eins og þ þ.þ. En að.því er ekki vikið með einu orði í vísunui. þar er skáldið að “minna okkur á”, að við munum ekki vaxa af því, þó við köstum frá okkur ís’enzku þjóðerni. “Á vori”. “Yfir sumar sölum sólar dísir vaka. Samt er tdimt í dölum — döggin breytt í klaka, Hví er dimt á degi ? Drungi brosið hylur, af því hjartað eigi yndi vorsins skilur. - þeirri drótt ei dagar (dagar eru nætur), níðhöggstönn sem nagar neðstu hjartarætur”. þetta heldur Lárus “eina harmaklögunina vfir flónsku al- þýðu að geta ,ekki skilið og viður- kent sín miklu skáld”. Lárus er áreiðanlega eini maðurinn, sem þann skilning getur lagt í vísuna. Ef hér er um “harmaklögun” að tala, er hún yfir því, hve lítifs menn njóti af sólaryl og v orblíðu þeirri, sem lífið í raun og veru hefir að bjóða. “Níðhöggs*önnin” er það menningar öfugstrevmi, sem snýr hugum manna írá því, sem gott er og fagurt og göfgandi svo vor og sumar fara að mestu fvrir ofan garð og neðan. Eðlileg lífsnautn og gleði verður að rýma fyrir metorðagirnd, atiðgræðgi og því líku. Jt þ. þorsteinsson cr ekki einn um þessar skoðanir, þær koma víða fram. Nú i síðustu Is- landsblöðum var kvæði eftir þor- stein Erlíngsson. þar eru þessar hendingar : “Vetur er einatt hjá völdum og auð, en vorið hjá syngjandi smölum”. þorsteinn Erlíngsson hefir víst r gleymt að spyrja Lárus, hvort rétt væri að segja þetta “gagn- vart menningar þjóð skoðað”!! — Væri Lárus eins kunnugur vcrkum Tolstois, eins og hann lætur í veðri vaka, mundi hann hafa rekist á líkar hugsanir hjá honurn. Hjal Lárusar um, að öll rússtieska þjóð- in “undantekningarlaust” liafi skil- ið Tolstoi, er svo barnaleg. sem mest má verða. Eöa hver mun trúa því, að Lárus sjái langt inn i hugsjóna heim Steingríms og Matthíasar ? það er enginn efi á þvi, að ýmis- legt má finna að kvæðum þ. þ. þorsteinssonar, en skáldgáfa hans er öllum auðsæ, sem nokkurt vit hafa á þeim hlutum. Og gagnrýni þar til færra manna væri honum til gagns. En misskilnmgs-vella Lárusar er hvorki honum eða öðr- um til uppbyggingar. Ég tala svo ekki meira via þessi “Skeljabrot” ; höfundinum hefir víst aldrei komiö til hugar, að þau væru talin stór skáldverk, á það bendir fyrirsögnin. En rísurn- ar erti allar laglegar og sumar prýðisvel gerðar, t. d “þökk fyrir Kvisti” og “A vori”. Fjas L.G. um “staðlausa rangsleitni til beztu manna” og “lítilsvirðing á þjóðflokki sinum hér”, eru tómar ofsjónir eða höfuðórar. Mgrgir hafa látið þess getið, að Lárus væri ekki svaraverður, og er það satt, þegar að eins er litið á gildi ritverka hans. Kn vegna þess, að blöðin sýna nonum þá greiðvikni eða eftirlátssemi, að birta bull hans og ýmsir málsmet- andi menn þá óverðskulduöu við- höfn að sparka í hann, sýndist mér rétt, að taka hann eiuu sinni sömu tökum og vanalega er gert við þá menn, sem álitið er að beri ábyrgð orða sinna og gerða. 22. júní 1911. Iljálmar Gíslason. VOR. I andn leirskáldsins mikln. Krýnir vog Vafurlog Vorsins sæludaga; Hýrt um völl, Fold og fjöll; Flseöir sóliu liaga SnildarmSl Sýrtgur sál Sælt við strengi braga Jörð er fáguðalvalds holguin aga. Vorsins skraut Skrýðir braut Skærum blómsturloiðum, Ljómar glest Starfið stærst, Stirnir lauf á meiðum. Signir vor Sérnvert spor, tíól í bláma heiðum Krýniralt álífsinsSkúlaskeiðum. Guðlegt happ Gyltum hnnpp Gegnum neslu smeygir, Aflabrögé Iioröalögð Brönin nálæg eygir; Eflir þrótt. Alt er hljótt, Innflytjandinn þegir Meðan skáldið signing helga segir. Frá kvœda karli að norðan. THE DOMINION BANK HORNI NOTRE IIAME AVENUE OG 8HERBROOKE STREET Höfuðslóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Véf ósknm eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst aff eefa beim fulinæaju. /Sparisjóðsdeild vor er sú stæi sta sem nokaur banki h, fir í bortcjnui. íbúeudur þfssft hluta borgarinnar óska aó skifta við stofnun sem beir vita að er aÍRerlepa tiygg. Nafn vort er fullirygictHK óhlut- leika, Byr.jið spai i int.legg fyrir s.j ilfa yðar, komu yðaron; iiörn. I*h»ne Gai ry SlíO Scntt llnrlnw Ráðsmaðnr. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S það er léttur, íreyðandi bjór, gerður eirigöngu úr Malt og Hops. Biðjið æ.tíð um hann. E. L. DREWRY, IVlanufacturer, Winnipeg STRAX í DAG or rezt að GEEAST KAUBANDI AÐ HEIMS- KEINGLU. — ÞAÐ EE EKKl SEINNA VÆNNA. MANITOBA tækiferanna land. Hér skulu taldir að eins fáir þeírra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BC-NDANS. Frjósemi jarðv'egsins og loftslagdð hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðraæstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændásonum ókeypis búnaöar- mentun á bunaðarskóla, sem jaíngildir þeim beztu sinnar tcgundar á ameríkanska meginlandinu. ■til iðnaðar- og verkamanna. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorttm óðflttgia stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnuTaun. Algengir vcrkamenn getapig fengið næga atvinnu með beztu lattnum. Hér eru yfirgnæíandi atvinnutæki- færi fyrir alla. til fjArhyggjenda. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Agæt sam- göngu og ílutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð ttm fram fylstti vonir. Vér bjóöum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til ír.okari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliiance Bldg., Montreal, J. F, TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOIJIEN, Deputy Miiiister of Agriculture and Immigi at.ion.’W.nn peg iittareinkennið 95 Nevitt settist á bekkinn hjá henni og dálítið nær en Gwendoline kærði sig um. “Talaðu ekki þannig, Gwendoline”, sagði hann smjaðurslega. “Við vor- um þó einu sinni góðir vinir, og ég hefi ekki getað gleymt því Gwendoline þokaði sér fjær og leit fyrirlitliingar- lega á hann. “Alt breytist með tímanum”, sagði hún harðneskujulega. “það var áður en ég þekti yður rétt”. “það var áöur en þér þektuð Granville Kelms- cott, eigið þér við”, sagði Nevitt. “0, þér þurfiö ekki að láta svona ólíkindalega, ég vcit um jtað alt saman. En margt breytist meö tímgnum, cins og þér sögðuð, og ég hefi komist að nokkru um C»ran- ville, sem ef til vill breytir skoðun yðar a lionum, Gwendolinp”. Gwendoline stökk á fætur og horfði þarðneskju- lega á hann. “Herra Nevitt, þér hafið enga heimild til að kalla mig Gwendoline lengur, og heldur ekki til að tala við mig um Kelmscott. Eg vísaði yður ekki á bug sökum neins annars manns, og því síður sökum peninga annars manns, heldur af því, að því betur, sem ég kyntist yður, því ver gazt mér að yð- ur. Eg er ekki heitbundin Granville Kelmscott, ég tala ekki við hann oftar, og ég ætla ekki að giftast honum”. “Nú, það gleður mig að heyra”, svaraði hann “það gleður mig hæði yðar og hans vegna, ungfrú Gildersleeve, því mér er kunnugt um, að Granville er alveg eyðilagður maður. Ilann er ekki og ’nefir ald- rei verið erfingi að Tilgate, og það var eannarlega heiðarlegt af honum, að leysa yður frá lieitbindingu yðar, undir eins og hann vissi, að hann var lilafátæk- ur aumingi”. Endaþótt Gwendoline hataði þenna biðil sinn, gat hún þó ekki ráðið við forvitni sína, og I.ingaði til 96 Sögusafn Heimskringlu að heyra meira um Granville, svo hún gæti getið sér til um ástæðuna, sem væri í vegi fyrir því, að hann gæti kvongast henni. Hún sló því höndunum sam- an og sggði : “Hvað eruð þér að segja, hr. Nev- itt ? Hvað hefir Granville gert ? Segið mér mein- ingu yðar í þessu efni”. “Nei, Gwendoline”, sagði hann mjög nægt, “ég hefði ekki átt að minnast á það, það er leyndarmál. Eg tck orð mín aftur. Afsakið þér mig, jiér getið skilið það, að tilfinningar rnínar urðu um oi æstar, jjegar ég sá að stúlka, sem ég elska svo heitt op- inni- lega, fleygir sér í faðminn á manni, sem er eignalaus og stöðulaus. En þar eð út lítur fyrir það, að Kelmscott hafi af frjálsum vilja gefið yður iausn frá loforðí yðar, þá er engin ástæða fyrir mig að aðvara yður. Við skulum því ekki tala meira um þetta”. Gwcndoline fann að hún átti að yfirgefa hann, en hún gat ekki ráðið við forvitni sína ; hana langaði til að vita, hvað hann meinti með jiessum dulmæl- um sínum. “Ö, segið þér mér það”, sagði hún og sló höndum saman. Ilvað hafið þér heyrt mn herra Kelmscott? Eg er ekki heitbundin honttm, það er ekki Jicss vegna að mig langar til að vita það, — en —”, ltún þagnaði og roðtijiöi mikið. “Nei, en gætið jiess”, sagði hann mjög alvarleg- ur, eins og hann væri heiðarlegasti maður ittidir sól- ég á annað borð segi yður nokkuð — má ekki segja unni. — “gætið þess, að það sem ép segi yður — ef nokkrum lifandi manni, það verður að vera ieyndar- mál okkar í millum. Ef þér segið nokkrum manni frá því, þá getur það komið mér í slæm vattdræði. þér skiljið það, að jiar eð cg er sá eini, sem veit það, þá verð ég álitinn að vera skraffinnur, ef þér segið það nokkrum. Ef ég segi yður nú það sem ég veit, viljið þér þá lofa því hátíðlcga að segja cngum frá því?” Ættareinkennið 97 Gwendoline leit/ niður og skammaðist s.n mjög mikið með sjálfri sér, en svaraði þó með lágri og skjálfandi röddu : “Já, ég lofa yður j./í, herra Nevitt”. & “Hlustið þér þá á sannleikann”, sagði Nevitt, með djöfullegttm sigurhróss óm, sem undirhreim radd- ar sinnar. Hr. Kelmscott er ekki elzti sonur föður sins ; hann er ekki og hefir aldrei verið erfingi að Til- gate. En það er engiitn sem veit Jietta, •nma ég. Ég veit ennfremur, hverjir hinir réttu erfingjar eru, og get sannað réttindi Jieirra. Sjáið þér mi, nngfrú Gildersleeve — ef ég á að halda áfram að kalla yðm þannig — hvernig tíminn hefir breytt stöðu Granville Kelmscotts. það er 1 rrþnu valdi, að eyöileggja hann alveg, og erindi mitt hingað var aöallega þetta: hugsið yður um, áður en þér gangið að eiga fátækan mann, sem hvorki á auð né stöðu. þegar l,'-'r vakn- ið af þessum draum, vona ég það gleðji yðttr að geta snúið yöur að J>eim manni, sem ávalt helir elskað yður síðan hann sá yður í fyrsta skifti, og scm tím- inn hefir að engu breytt”. Náföl í framan horfði Gwendoline fast á hann. “Herra Nevitt”, sggði hún fyrirlitlega, “ég e'ska yö- ur ekki og get aldrei elskað yður, og þér h.iliö enga heimild til að tala til min á þennan liátt, sem þér hafið gert. En ég er glöð yfir að vita nú, Iivað hr. Kelmscott meinti, og þó hann sé eins fátækur og hann getur mest verið, er ég albúin við því að gift- ast hnntim á morgun, ef hann vill það. Ég tek orð mín aftur, ég giftist Granville þegar hattn vill”. Hún horfði svo djarílega á hann, að hann varð að líta undan. Ilann sá strax, að hann haiöi farið rangt að, og misskilið þessa stúlku, en tiú var of seint að breyta til eða draga sig í hlé, — jiað eina, sem hann gat, vár að hefna sín. “Nú, jæja", sagði hann í dimmum róm, og horfði tryllingslega á hana. 98 Sögusafn Heimskringlu því hann elskaði þessa stúlku og þótti sárt aö missa hana, — “en munið eftir loforði yðar, og minnist ekki á þetta við nokkurn mann, það verður líka bezt fyrir yður og mannorð yðar. En takið citir orðum mínum : frá þessari stundu hlífi ég ekki (íianville Kelmscott, og hætti ekki fyr en hann er alveg eyði- lagðtir, það er minn fasti ásetningur. Á morguu fer ég til Devonshire ; þaQ er fyrsta sporiö á móti hon- um, til bygðariunar í nánd við Dartrnoor ; bað er pláss í heiðarhéraðinu þar, sem heitir Mam'otiry”. — Ilatin lyfti upp hattinum svipillur og gekk í burt, án jies.s að kveðja hanai eða líta við henni. Gwendoline hraðaði sér heitn, blóðrjóð ,i.f sneypu og reiði, og gekk beint til herbergis síns, settist nið- ur og skrifaði fáeittar línur tii Granville. “Elskulegi Granville”, skrifaði hún, “nú '-eit ég alt, og mig fttrðar stórlega, að þú skyldir lnJda að þaö hefði nokkur áhrif á mig. Ég veit að þú ert ekki elzti sonurinn, og að annar en þú er erfingi að Tilgate, en slíkt hefir engin áhrif á mig. Ég elska þig of heitt til þess, aö taka nokkurt tillit til, hvort ])ú ert ríktir eða fátækur, og ég er fús á að giftast þér, hvcnær sem þú krefst jie.ss. þín ávalt óbreytanlega trygg, Gwcndoline". % Iltin iét bréfið í umslag, lokaði því og ltljóp sjálf með það og smokkaði því í póstkassann. Én Nev- itt, sem varð fyrir svo miklttm vonbrigðum, gekk þau úr sér, að svo miklu leyti, sem hann gat, með því að fara langan veg og ganga hratt yfir enpjar og beitilönd, unz hann kom á þjóðveginn. þar horðaði hann óbreyttan morgunverð, branð, smjör og ost i greiðasöluhúsi ; svo hélt hann áfram þangað íil hann kom á Guilford járnbrautarstöftina t.u, aveldið. það-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.