Heimskringla - 02.08.1911, Blaðsíða 4
4. BES, WINNIPEG, 2. AGÚST 1911.
BEIUBKEINGBX
RÆÐA.
B. M Ólsens háskólarektors við
setning háskólans.
Háttvirta samkoma !l
Fyrir hönd HáskólaráSsms og
kennara háskólans tek ég á móti
hinni nýju stofnun úr liöndum
landsstjórnar og lýsi yfir \ vi, aS
Háskóli Islands er á stofn seltur.
Jafnframt leyfi ég mér aS fram-
bera alúSarþakkir allra, sem aS
háskólanum standa, bæSi kennara
og^námsmanna, -til landsstjórnar-
. innar fyrir stofnun Háskólaas. Vil
éjr þar fyrst og fremst biSja menn
aS minnast vors allra jnildasta
ástsæla konungs, FriSriks 3 , meS
því' aS standa upp. Hann hefir
staSfest háskólalöjrin og fjárveit-
injjuna til Háskólans meS ur-dir-
skrift sinni, og ntí hefir hann sent
Háskólanum hlýjar heillaóskir á
vígsluhátíS hans. J>ar næst levfi ég
mér aS minnast Alþingis íslend-
lendinga, sem hefir samþþkt Jögin
og veitt þaS fé, sem til þuríti, og
loks þeirra þriggja ráSherra, sem
aS þessu máli hafa unniS, einn
meS því aS leggja fyrir Alþingi
ftumvarp til háskólalaganna, ann-
ar meS því aS útvega staSfesdng
konungs til þessara laga og undir-
skrifa þau meS konungi, og hinn
þriSji meS því aS útvega staðfest-
ing konungs til fjárveitingarinnar
og koma háskólalögunum til fram-
kvæmda.
ÁSur enn ég held lengra áfram í
ræSu minni, finn ég mig knúSan til
aS biSja um umburSarlyndi vSar,
heiSruSu áheyrendur. Eg finn s jálf-
ur bezt til veikleika míns og hve
mikiS vantar á, aS ég geti til
nokkurar hlítar, staSiS í þeim
sporum, sem ég nú stend í, þegar
ég á svo aS segja aS marka hiS
fyrsta spor þessarar stofnuuar.
Til þess aS geta snortiS hina réttu
strengi í brjóstum ySar, þyrfti ég
aS hafa mælsku Demosþenesar og
speki Platós. Enn í staS þess \ erS-
ur ræSa mín harla einföld og ó-
brotin.
ViS þetta tækifæri finst mér
lÍKffja nærri, aS vér reynnm aS
gera oss grein fyrir því írá al-
mennu sjónarmiSi, hvaS háskóli
eiginlega er eSa á aS vera, hvert
sé markmið háskóla og starf, og
hverja þýðing slíkar stofnanir hafa
fyrir þjóðfélögin og alþjóS hins
mentaSa heims, og því næst aS
vér snúum oss að þessum livítvoS-
ungi vorum, sem mi er í reífunum,
og hugleiSum, hvað Háskóli ís-
lands er nú, og hvaS hann á aS
verða í framtíðinni.
£g skal taka þaS fram, að éff
hef orSiS háskóli í þeirri merkingu
sem þaS hefir í háskólalögunum.
OrSiS þýðir þar beinlínis sama
sem lat. orðiS universi tas,
sem allar mentaSar þjóðir hafa
tekiS upp til aS tákna hinar æðstu
mentastofnanir sínar.
Háskólahugmyndin er gömul í
mannkynssögunni. Akademía Plat-
ós og fleiri grískir heimspekinga-
skólar voru í rauninni uokkars-
konar háskólar, og fleirí i'íkir
skólar komu upp í rómverssa rík-
inu á keisaratímunum. Enn nafniS
universitas kemur ekki upp
fyr en á miðöldunum og þýðir í
upphafi samfélag mentamanna (un-
versitas magistrorum et scholari-
um). Háskólarnir voru þá nokkuS
einhæfir. Elzti háskóli NorSurálfu,
skólinn í Salerno á Italíu, var upp-
haflega varla annaS en læknaskóli.
Háskólinn í Bologna, næstel/.ti há-
skóli Italíu, var aSallega lnga-
skóli. Og viS háskólann í París
sat guðfræðin og hin skólastiska
heimspeki í öndvegi. þetta var og
eSlilegt á miSöldunum, því að þá
var vísindalífiS einfalt og óbrotið
og vísindagreinar þær, sem menn
stunduSu, fáar aS tölu. Enn eftir
þvi, sem visindaiSkunum fór fram,
og menn tóku aS leggja seund á
eSa jafnvel skapa frá rótum fleiri
og fleiri visindagreinir, eftir því
víkkaSi verkahringur háskólanna,
eftir því tóku þeir aS teygja sig
út yfir fleiri og fleiri vísindagrein-
ir. Við þetta breyttist einnig pýS-
ing orSsins u n i v e r s i t a s, og
nú leggja menn vanalega, aS
minsta kosti í NorSurálfunni, þá
þýSing í þetta orS, að þaS sé
stofnun, sem grípur yfir allar þær
fræSigreinir, sem mannsandinn nti
leggur stund á, og þær verSa alt
af fleiri og fleiri, því aS vtsinda-
stefna nútímans fer í þá átt, aS
skifta* vinnunni milli margra, þann-
iS aS hver velji sitt sérstaka \ iS-
fanp-sefni, og viS þaS hafa sttm-
part skapast nýjar fræSigfeittir og
sumpart hafa hinar gömlu fræði-
greinir klofnaS sundur í sérstakar
greinir.
MarkmiS háskóla er fyrst og
fremst þetta tvent :
1. aS leita sannleikans
í hverri fræSigrein fyrir sig, og
2. að leiSbeina þeim, sem
eru í sannleiksleit, hvernig þeir
eigi að leita sannleikans í
hverri grein fyrir sig.
MeS öSrum orSum : háskölinn
er vísindaleg rannsókn-
arstofnun og vísindaleg
fræSslustofnun.
í þessu sambandi get ég ekki
bundist þess, aS drepa á afstöSu
háskólanna viS landsstjórnina eða
stjórnarvöldin í hverjtt landi fyrir
sig. Reynslan hefir sýnt, aS f u 11-
komiS rannsóknarfrelsi
og fullkomiS kenslu-
f r e 1 s i er nauSsynlegt skilyrSi
fyrir því, aS starf háskóla geti
blessast. Á miSöldunum voru oft
háskólar settir á stofn viS bisk-
upsstóla eða klaustur, og gefur aS
skilja, aS klerkavaldiS, sem réS
slíkum stofnunum, var þröskufdur
í vegi fyrir frjálsum vísindaiöknn-
um. SíSar, einkum eftir reform-
ationina, settu konungar eSa aSrir
stórhöfSingjar oft háskóla 4 stofn
og lögSu fé til þeirra. J>óttust þeir
því hafa rétt til aS leggja Iiöft á
rannsóknarfrelsi og kenslufrelsi
háskólanna, og hafði þaS hver-
vetna hinar verstu afleiSingar.
Frjáls rannsókn og frjáls kensla er
eins nauðsynleg fyrir háskólarta og
andardrátturinn er fyrir einstakl-
inginn. Landsstjórnin á því aS
láta sér nægja, aS hafa efiirlit
meS því, aS háskóla skorti ekki fé
til nauðsynlegra útgjalda og aS
þeir fylgi þeim lögum, sem þeim
eru sett, enn láta þá aS öSru
leyti hafa sem frjálsastar hendur
um starf þeirra og málefni.
Enn hafa flestir háskólar hiS
þriSja markmiS, og þaS er aS
veita mönntim þá undirbúnings-
mentun, sem þeim er nauSsvulég,
til þess þeir geti tekist á Lendur
ýms embætti eða sýslanir í þjóöfé.
laginu. Jtetta starf háskólanna er
mjög nytsamt fyrir þjóSfélagiS.
J>aS er ekki, eSa þarf aS minsta
kosti ekki aS vera strang-vísinda-
legt, heldur lagar þaS sig eftir
þörfum nemendanna.
GóSir háskólar eru gróSrar-
stöSvar mentalífs hjá hverri þjóS
sem er, sannkallaSar uppeldis-
stofnanir þjóSarinnar í bezta skiln-
ingi. tJt frá góSum háskólum
ganga hollir andlegir straumar til
hinna ungu mentamanna og frá
þeim út í allar æSar þjóSarlikam-
ans. þessir straumar hafa vekj-
andi áhrif á þjóöernistilfinninguna,
enn halda henni þó í réttum skorS-
um, svo að hún verSur ekki aS
þjóðdrambi eSa þjóðernisremb-
ingi. SannmentaSur maSur elskar
þjóSerni sitt og tungu, enn hann
miklast ekki af þjóSerni sínu, fyr-
irlitnr ekki aSrar þjóSir né |>\kist
upp yfir þær liafinn. Slíkt er
heimskra aðal. Yfir höfuS aS tala
verður þaS andlega gagn, sem góð-
ir háskólar vinna j>jóS sinni, seint
tölum taliS eða mælt í ílátum.
Enn auk þess vikkar hver sæmi-
legur háskóli sjóndeildarhring þjóS-
ar sinnar fit yfir landamæri lunn-
ar til alls hins mentaSa Iieiins.
Hver háskóli fyrir sig má lieita
borgari í hinni miklu respublica
scientiarum. Milli háskóla Jieims-
ins er náiS samband, eins -.g eSli-
legt er, þar sem þeir vinna aliir aS
hinu sama marki í flestum grein-
um. Eftirleitin eftir hinum huldu
sannindum vísindanna er þeim öll-
um sameiginleg. J>ví eru háskól-
arnir kosmopolitiskar stofnanir
um leiS og þeir eru þjóSlegar
stofnanir, og hefir reynslan sýnt,
aS þetta tvent fer ekki í bága
hvort viS annaS. þetta band millj
háskóla heimsins verSur æ s>.erk-
ara og sterkara. Háskólarnir í
Norðurálfu og háskólarnir í Vest-
urheimi skiftast nú á, aS senda
hvorir til annara kennendur sína
til aS halda fyrirlestra. Hitt hefir
veriö altitt um langan tíma, jafn-
vel síðan á miSöldum, aS neinend-
ur fara frá einum háskóla til ann-
ars til aS ftillkomna sig í námi
sínu. Nýtt dæmi þeirrar samuSar,
sem háskólar bera hvor til ann-
ars, er símskeyti, sem ég hef rétt
i þessu fengiS frá Kristíarlíu há-
skóla, og skal ég leyfa mér aS
lesa þaS upp. þetta skeyti frá Há-
skóla frændþjóöar vorrar er sann-
kallaS gleSiefni fyrir alla j>á, sem
aS Iláskóla vorum standa.
“Noregs Háskóli sendir Há-
skóla íslands ("Söster-jniver-
sitetet’’) í Reykjav’k sína
beztu kveSju á vígsludeginum
og bíöur þvi aS senda fulltrúa
til 100 ára minningar vorrar
5. og 6. september”.
þetta samband milli háskóla
heimsins er eitt af þeim táknum
tímanna, sem benda í þá átt, aS
þess sé ef til vill ekki langt aS
bíSa, aS upp muni renna nýr
“FróSafriSur” ,og aS róstur og
styrjaldir hverfi úr sögunni. Enn
hvernig sem þaS nú fer, þá er þaS
víst, aS háskólarnir eru hinn
helzti frömuSur alheimsmenuingar-
innar.
Eftir þessar almennu atliuga,
semdir hverf ég nú gS Háskóla ís-
lands.
Hann er eigi aS eins hinn yngsti
háskóli heimsins, heldur etnnig
hinn minsti og einhver hinn ófull-
komnasti. þetta er eSlilegt, j>ví aS
efni vor eru smá, og vér verðum
aS sníða oss stakk eftis vexti. En
þaS verSur aS segja þaS eins og
þaS er Vér megum ekki gera oss
neinar gyllingar eSa þykjast liafa
himin höndum tekiS, þó aS vér
höfum fengiS mentastofnun meS
háskólanafni. því aS eins getum
vér gert oss vonir um, aö laga
smátt og smátt þaS, sem áfátt
er, ef vér sjálfir lokum ekki aug-
unum fyrir því, sem á brestur.
Og oss brestur mikiö og margt.
þrjár af deildum Háskólans
standa aS vísu á gömlum merg,
þær sem til eru orSnar upp úr
eldri skólum : guSfræöisdeildin,
lagadeildin og læknadeildin, og
þær eru bezt úr garði gerðar aS
því er snertir kenslukrafta. Enn
þó er varla viS því aS búast íyrst
í staS, aS þær geti sett markiS
mikiö hærra enn það, aS vera góS-
ar undirbúningsstofnanir fyrir em-
bættismenn, eins og gömlu skól-
arnir voru áSur. þetta cr ekkj
talaS af neinu vantrausti til em-
bættisbræðra minna viS j-essar
deildir. þvert á móti ber ég hið
bezta traust til þeirra allra.
Heimspekisdeildin stendur þó enn
ver aS vígi. þar er einn keuslu-
stóll í heimspeki, einn í ’slenzkri
tungu og íslenzkri menningarsögu
og einn í sögu Islands. þeir sem
vita, hve nauSsynlegt þaS cr fyrir
hvern mann, sem vill læra ísleuzku
til nokkurrar hlitar, aS kunna
önnur germönsk mál, t. d. scr í
lagi gotnesku, og jafnvel hin fjar-
skildari indoeuropeisku mál, svo
sem fornindversku, og aS bera
nokkurt skyn á samanburSarmál-
fræði, þeir geta fariS nærri um,
hve mikil vöntun það er, aS ekki
er neinn kenslustóll í öSrum mál-
um en íslenzku og enginn í s i'.nan-
burSarmálfræði. Líka er hætt viS,
aS kenslan í íslandssögu komi ekki
aS fullum notum, þar sem cnginn
kenslustóll er í almennri sagn-
fræði og enginn í sögu annara
NorSurlandaþjóSa. Ég tek þetta
aS eins sem dæmi þess, hve mikið
vantar viS heimspekisdeildina, af
því þaS er svo bagalegt fyrir
kensluna í íslenzkum fræSum.
StærSfræSisdeild og náttúruvis-
inda vantar alveg.
þaS vantar því mikiS á, aS Há-
skóli Islands fullnægi þeim kröf-
um, sem menn eru vanir að gera
til háskóla nú á dögum, og er
þess þó ógetið, aS Háskóliun á
enn ekkert hús fyrir sig og tigur
varla svo teljandi sé. Til er aS
vísu Háskólasjóður frá gamalli
tíS, enn hann mun ekki ncma
miklu. Auk þess hefir einn veg-
lyndur borgari þessa bæjar, kaup-
maSur Bened. þórarinsson, gefiS
Háskólanum stóra og höfSinglega
gjöf, aS upphæS 2000 kr., á slofn-
tinardegi hans. Gjafabré'fiS hljóSar
svo : >
“Til háskólaráSsins.
í minningu þess, aS Háskóli
íslands er settur í dag, gcf ég
honum 2000 — tvö þúsund —
krónur, sem verSi sjóSur hans
til þess að verSlauna islenzk
rit vísindalegs efnis.
Peningarnir fylgja meS bréfi
þessu, enn skipulagsskrá mun
ég senda innan skamms.
VirSingarfylst.
Ben. S. þórarinsson”.
Ef margir fara aS dæmi þessa
heiöursmanns, er von um, _iö Há-
skólanum safnist fé meS tímauum.
Eg kann konum alúSarfylstu
þakkir í nafni stofnunarinnar.
“Öll frumsmiS stendur til bóta”.
Háskóli vor á aS stefna aS því,
aS laga smátt og smátt þaS sem
áfátt er, svo að hann fullnægi
kröfum tímans. Margir háskólar
hafa byrjaS í smáum stíl, og vax-
iS smátt og smátt. “Mjór er mik-
ils vísir”. Og þó aS Háskólinn
fyrst í staS fullnægi ekki öllum
kröfum nútímans, þá verður þó
varla annaS sagt, enn aS hann
bæti úr hinum bráSustu þörfum
hinnar íslenzku þjóSar. þó aS Há-
skólinn sé ekki sem fullkomnastur,
þá er liann þó sniSinn eftir þörf-
um vorum,- og “hollt er í’eima
hvaS”. 'Til dæmis munu allir játa,
aS kenslustólarnir í íslenzkum
fræðum bæta tir brýnni þörf, ef
kennararnir duga. Vér höfum á-
stæSu til aS vona, að Háskólinn
verði meS tímanum gróSrarstöS
nýs mentalífs hjá þjóS vorri, og
sjá allir, hve ómetanlegt gagn þaS
getur orðiS fyrir menningu vora
°K þjóSerni, að hafa slíka stofnun
hér innanlands. Meira aS segja
viljum vér vona, aS Iláskólinn
geti, þegar stundir líöa, lagt sinn
litla skerf til heimsmenningarinn-
ar, numiS ný lönd í ríki visind,
anna, í samvinnu viS aöra þá-
iskóla. Háskóli vor verSur að nota
sér þaS samband, sem er á rnilli
allra háskóla heimsins, einkum
meS því aS styrkja unga cfntlega
námsmenn til aS fara til annara
háskóla aS afloknti námi hér. Ann-
ars er hætt viS, aS sjóndeíldar-
hringur þeirra verSi þröngur, og
aS Háskóli vor, einkum me'ðan
hann er óftillkominn, veröi aS
nokkurs konar kínversktim múr,
sem byrgi fyrir útsýni til alheims-
menningarinnar.
AS íslenzka þjóðin væntir sér
góSs af Háskólanum þaS héfir Al-
þingi Islendinga sýnt meS því aS
ákveSa, aS stofnun hans sknli fara
fram á aldarafmæli Jóns SigurSs-
sonar. Ég vil biöja menn aS minn-
ast hans með því að standa upp.
Nafn þessa óskasonar íslands, sem
um leiS var ágætur vísindamaSur,
er þannig frá upphafi markaS á
skjöld Háskólans. Ef hann mætti
líta tipp úr gröf sinni og sjá alt,
sem gert er þennan dag til aS
heiSra minningu hans, hvar sem
nokkrir Islendingar eru saman
komnir, þá er ég sannfærður um,
aS hann mundi ekki síst gleSjast
af þeirri athöfn, sem hér fer Iram.
Vér vonum, aS Háskólinn, þegar
hann tekur til starfa, muni ekki
bregSast þeim vonum, sem þing og
þjóS gerir sér til hans. FramtíS
Háskólans er undir þvi komin, aS
honum takist æ betur og betur aS
ávinna sér traust og hylli þlóSar-
innar, því aS þaS er hún, sem ber
hann uppi af almanna fé, og til
fulltrúa hennar verður aS leita um
| fjárveitingar til allra nauðsynlegra
umbóta.
I annan staS er framtíð Háskól-
ans komin undir kenslukröftum
hans og námskröftum. J>aS <*r svo
um hverja kenslustofnun, að hún
getur ekki þrifist, netna hún eigi
góSa og samvizkusama kentiara og
námfúsa og ástundunarsama læri-
j sveina. Ég veit aS þér, háttvirtu
samkennarar minir, og einnig þér,
kæru námsmenn þessarar stofnun-
ar, eruð gagnteknir af alvöru
| þessa augnabliks og heitiS því
hver í sínu hjarta, aS reynast Há-
skólanum' vel og leggja fram alla
vSar krafta viS kensluna og vám-
iS.
Ef vér allir, sem aS stofnuninni
stöndum, annars vegar þinj'. og
þjóS, hins vegar kennarar og
námsmenn, tökum saman höndum
, og reyntim af fremsta megni aS
j hlynna aS þessum nýgræSingi, sem
nú er gróSursettur, þá eru vonir
I tim. aS hann muni meS guSs hjálp,
þegar fram líSa stundir, /erða aS
stóru tré, er veiti skjól íslenzkri
' menningu og sjálfstæSri vísinda-
lepri rannsókn hér á norðurhjara
heimsins.
^ Algóöi himneski faðir !’ Vér
biSjum þig aS halda þinni rdmátt-
ugu verndarhendi yfir konungi
vorum og fósturjörSu, yfir þjóð
I vorri og þingi og yfir stjórn þessa
lands, yfir samþegnum vorum í
Danmörku og öSrtim frænd|>jóSum
vorttm á NorSurlöndum. Sannleik-
ans guS, þú sem ávöxtinn gefur af
allri einlægri sannleiks brá, ef allri
einlægri sannleiks leit, vér biSjum
þig að leggja blessun þin vfir hinn
unga Háskóla Islands og vfir alt
starf kennenda hans og nemenda.
I Floreat Universitas Islandice.
ÆttarcinkcnniS 135
Hann varS aS þagna, því Gildersleeve þrumaSi
afarreiður og hárauSur í andliti :
Asni ! VogarSu aS tala þannig við rcig og
koma meS slíkar ástæSur. En ySur skjátlar, ég læt
ekki hræSa mig ; er þaS hugsun ySar, að nota þess-
ar upplýsingar, sem þér hafiS þefaS upp, til aS neySa
mig til aS gefa ySur dóttur mína án vilja hennar ?
J>á ætla ég aö segja yður, að þér fariö vilt. Eg gef
aldrei samþykki mitt, þér getiS notað alla ilskti yS-
ar, en samt mun ég aldrei undan láta. Ég skal
stríða gegn ySur fram í andlátið. þér getiö evSi-
lagt mig, ef þér viljið, en þér skuluð aldrei ujóta
•þeirrar ánægju, aS beygja mig. þér skuluS komast
að þvi, aS ég er eins og harður steinn, komiS þé
með uppljóstranir ySar um mig, — ég hrindi þeim
frá mér hiklaust, ég vil berjast viS ySur um pærl og
þér skuluð komast aS raun um, hver er sterkari”.
Hann talaði meS þeim logandi ákafa, að Nevitt
yarö aS ætla aS eitthvað stæði bak viö þetta. Ilér
var nýtt spor, sem hann varS aS rekja sér til gagus.
‘TJppljóstranir ?” endurtók Nevitt hræddur og
truflaSur. — “Uppljóstranir um yður, góði herra
lögmaSur, þaS skil ég ekki, — ég fullvissa ySur um,
aö ég skil þaS ekki”.
I.ögmaSurinn starði á hann fyrirlitlega. “I/Vg-
ari”, sagSi hann ofsareiður, “hvernig getiS þér feng-
ið ySur til aS standa þarna og draga dár aS mér.
þér skuluð ekki leika yður aS mér, ég veit cfurvel,
að þér ljúgiS. Dóttir min sagSi mér hvert orö, sem
þér sögSuS, — ég þekki hótanir ySar. þér voruS
svo þrælslegur, aS reyna að hræða lífiS úr saklausri
stúlku, meS því að hóta aS opinbera óverðskuldaS
afbrot móður hennar. Enginn annar hefSi gctaS
fengið sig til slíks ; en þér gerSuö þaS, viSbic>Sslegi
þrællinn, — þér gerðuS það. Hún sagði mér aS
þér ætluðuö til Mambury til aS ná í upplýsingurnar,
136 Sögusafn Heimskringlu
og hún sagSi satt, ég sá sjálfur að þér voruS aS
leita þeirra”.
Nú skildi Nevitt loksins, aS beir fóru sína lciSina
hvor. Ekki vissi hann samt ennþá, hvað lögmaSur-
inn átti viS, en að þaS var eitthvaS óheiSarlegt um
hann og konu hans, þaS var hann viss um, og þótt-
ist heppinn aS hafa komist á snoSir um þaS.
Og hér stóS nú nafnkunnasti lögmaSur Eng-
lands og kom upp um sjálfan sig, án þess aS ;vita
þaS. J>etta tækifæri mátti ekki vera ónotað.
HvaS sem þaS kostaSi, varS hann að kvnnast
þessu betur, og reyna aS tæla þennan reiSa mann til
aS segja meira en hann var ennbúinn.
“þaS var ekki tilgangur minn, aS hræða ungfrú
Gildersleeve, þaS segi ég ySur satt”, sagði hann bliS-
ur og brosandi þaS sem ég vildi komast eftir var
þaS, hvort þetta málefni væri í raun og veru iins og
ég hélt, þér skiljiS Ef ég færi aS tala við hana uin
þaö, sem ég vissi um aðra konu —”
J>að var eins og þrumuský á enninu á (jilders-
leeve, hendurnar skulfu og fingurnir kræktu.st í lóf-
ann. Gildersleeve var í raun og veru heiSarlegur
maSur, svo hann hafði sterkan viöbjóð á þessum flá-
ráSa hræsnara.
“LeyfirSu þér aS viSurkenna gagnvart inér”,
sagði hann og nötraöi af reiSi, “að þú hafir sagt
dóttur minni, að þti héldir þú hefSir ástæSu til aS
mistrvggja framkomu móSur hennar á liðna tíman-
um ?”
Nevitt leit rólegur á hann og brosti kuldalega.
“þér vitið, aS í ástasökum og hernaSi er alt ’eyfi-
legt”, sagSi hann hræSslulaust.
þetta bros réði forlögum hans. MeS hemjti-
lausri heift réöist Gildersleeve á hann. Ekki var
þaS tilgangur hans aS meiða manninn, en hann varS
að leyfa tilfinningum sínum að brjótast út. Hann
í ttareinkenniS 137
þreif í hálsinn á Nevitt og fleygSi honum aftur á bak.
Nevitt féll ofan á burknarunnann ; allmikil hrygla
heyrSist, svo geispaSi hann og höfuSiS hné mátt-
laust til jarSar. Hann hlaut aS hafa meiSst mikiS,
á því var enginp efi. LögmaSurinn starSi á hann,
rauSur af vonzkti, en andlit Nevitts var mj iUhvítt.
Svo varð hann sannleikans var alt í einu. Nevitt
var dauSur. Ilann hafSi drepiS hann meS stóru
höndtinum sínum.
Hann hafði drepiS hann óviljandi, — þaS mældi
honum bót, þó lögreglan fengi að vita um þetta.
Samt var hapn nú mjög hræddur, þegar hanu sá,
hvaS hann hafSi gert.
En hann haföi nú engan tíma til að hugsa. —
Dylja þaS, dylja þaS, var þaS eina, sem honum datt
í hug. Ilann tók líkið upp, eins og þaS væri barn,
bar þaS lengra frá brautinni og lagSi þaS svo niSur
bak viS runnana. Um leiS og hann tók líkið tipp,
datt 'eitthvað þungt tir vasa þess, en því gaf hann
engan gaum. þegar hann var búinn aS leggja líkiS
niður, hraSaSi hann sér í burt, gekk þvert yfir heiS-
ina, án þess að mæta nokkrum manni, og kom um
kveldiS til Ivybridge. Tíu minútum síSar kom Gtty
og fann vasabókina.
XXV. KAPlTULI. •
VelgerðamaSur.
þaS var gagnslaust fyrir Guy, aö spyrjast fvrir
um Nevitt, enginn vissi hvar hann var.
Tveim dögum síSar sat Gilbert Gildersleeve i
138 Sögusafn Heimskringlu
bezta gestgjafahúsinu í Plymouth ; hann hafSi forðaB
sér þangaS eftir — -eftir þessa óhappa tilviljun, sem
hatin kallaSi þetta meS sjálfum sér. Hann var nú
ekki jafn mikillátur og hann var vanur aS vera. 1
fyrsta skifti á æfinni varð hann þess var, hvernig
þaS er aS vera síhræddur. ViS hvern hávaða lá
honum viS aS verða bilt, ett hann gætti sín eins vel
og hann gat, aS láta ekki á því bera. LíkiS var
enn ekki fundið, og honttm fanst hann ekki geta fariS
burt úr nágrenninu fyr en hann væri búinn aS heyra
getgátur manna um þetta slys, og svo var citt cnn,
liann vissi aö ltann gat ekki horft í augu konu sinn-
ar eSa dóttur eins og frjáls maSur.
Af þessum ástæðum var hann kyr í bænum, og
tafði tímann með því aS ganga um nágrenni hans.
Einn daginn, þegar hann sat í knattleikastofnnni,
kom þangaS inn ungur maSur, sem hann kannaSist
við að hafa séð í samkvæmi meS Montague Nevitt
oftar en einu sinni. Hann fölnaði, þegar hann sá
hann. Fyrst mundi hann elíki, hvað hann hét, en
von bráSar kom honum til hugar, að þaS væri Guy
Warring. þaS var hörS reynsla fyrir hann, .tð bitta
vin hins drepna manns þarna, en hann varS aS láta
þaS svo vera. þeir heilsuSu hvor öSrum og töhiSu
fáein orS saman um einhverja markleysu ; en bar eð
Guy var heldur ekki mikiS um þaS gefið, að hitta
menn frá.London, leið ekki á löngu unz hattn stóS
upp og fór, hugsandi um þaS, hvaS orðiS væri af
Nevitt.
Jtegar Guy var nýfarinn út, kom gestgjalinn inn
til aS stýtta gesti sínum stundir meS yngstu frétt-
tintim.
“IlafiS þér heyrt síSustu fréttina, herra”, sagSi
gestgjafinn alvarlegur. “UmsjónarmaSurinn sagSi
mér það núna. þaS er eitt af því, sem heyrir vSar
stöSu til. 1 Mambury er nýlega fundiS lík aí ung-