Heimskringla - 02.08.1911, Side 5
HEIMSKRIN GL A
WINNIPEG, 2. AGÚST lall.
5. BLS.
GLÍMA.
Svar til “v. H."
Einhver “v.H ’ hefir fundiS hjá
sér hvöt til þess í vor aS ráSast á
mig í Lögberjri, út af grein, sem
ég reit í “The Strand Magaziue” í
vetur sem leiS (marz-heftinu), um
“Glímu” og sjálfsvörn tuína. —
Grein mín felur trauSla í sér nokk-
uS, sem meS sanngirni væri hægt
aS álasa mér fyrir, eins og tnenn
geta sannfærst um meS pví aS
lesa hana.
Jtessum “v.H.” er auSsjáanlega
eitthvaS í nöp viS mig, bæði per-
sónulega og sem íþróttam.xnn,
fyrst hann ræSst svona á mig upp
úr þurru, og þaS í blaSi, sem hon-
um sjálfsagt er kunnugt um, aS ég
aldrei muni sjá. — AS v.H. ekki
setur nafn sitt undir greinarstúf
sinn, virSist mér fvllilega benda á,
aS hann hafi veriS sér þess meS-
vitandi, að hann ekki hefSi hreint
mjöl í pokahorninu, en færi meS
rangt og ósatt mál. HvaSa á-
stæSa annars til aS levna nafni og
vera aS “pukra” í myrkrinn aftan
aS mér ?
“v.H.” hallmælir mér fyrir þaS,
sem ritstjóri "The Strand Maga-
zine” ritar aftan viS grein mina ;
en á því ber é g enga ábyrgS. AS
ritstjóri Str. Mag. segir mig
heimsmeistara er hans aS svara
til, ekki mitt. Ég margsagði hon-
um, aS aldrei hefSi veriS brevtt
um heimsmeistarastig í <slenzkri
glímu, en aS ég hefði einungis unn-
iS íslands beltiS tvisvar. Rengi
v.H. þettað, er ekki nema sann-
gjarnt, aS hann skrifi “Str. ?,Iag.”
og spyrjist fvrir um þettaS. Sömu
leiSis getur hann fengiS nS vita
þaS satna hjá Mr. John Henderson
45 Cowick Road, Upper '.'ooting
Rd., London, sem og var bar viS-
staddur, er talaS var um þettaS.
Ritstjóri færir máli sitiu til
bóta, aS ég sé búinn aS þrevta
glímu um alla Evrópu og aldrei
tapaS. — Ég á því jafnlitla sök á
þessu eins og hinu, aS ritstiórinn
segir þetta sé í fyrsta skifti, sem
lýst sé ísl. glímubrögSum. Hefir
sjálfsagt búiS þaS til sem meS-
mæli meS riti sínu. Á þvf ber hann
einn ábyrgS ; enda ekki satnkvæmt
sannleikanum. BæSi er þaS, aS í
“The Sketch” frá 29. júlí 1908 eru
12 mvndir xitaf ísl. glímu meS
grein, sem og í “Health &
Strenght” frá 10. og 17. apríl
1909 eru sömuleiSis 10 glímumvnd-
ir og greinar. þ>ar að auki skrifaSi
ég bækling á ensku voriS 1908 um
ísl. glímu, sem í eru 38 myncfir af
glímunni.
AS ekki komu myndir af sjálfrj
glímunni (þ.e.a.s. haldandi glímu-
tökum) í “The Str. Mag.” hefir
sínar afar einföldu ástæSur, sein
sé þær, að um sama leyti, sem og
rétt áSur (í desember og janúar),
komu myndir af glímunni í vms-
um enskum blöSum, svo sem í
‘The Sketch’, ‘Health & Strength’
o. fl. þar aS auki lýsing af henni í
flestöllum Lundúna blöSunum, og
mörgum í héraSsbæjunum. “The
Strand Mag.” vildi vitanlega ekki
flytja sömu myndirnar, sem hin
blöSin fluttu. — þaS e r ástæSan
fvrir því, aS “The Strand Mag.”
flutti mxmdir af sjálfsvörn minri,
en ekki af sjálfum glímutökunum,
þar eS önnur blöS voru búin aS
flytja þær.
Mér er ókunnugt um, aS aSrir
glímumenn hafi skrifaS eða gert
meir fyrir glímuna en ég.
Hitt er rétt, aS þaS eru m í n
orS, aS Islendingar til skamms
tíma varSveittu glímuna fvrir út-
lendingum, sem helgidóm, er þeir
einir ættu, og sem haldiS v.kyldi í,
sem þeirra eigin eign. — Veit “v.
H.” til, aS glíman hafi nokkurn-
tíma verSi sýnd útlending-
um fyr en á þingvöllum 1874? --
“v.H.” gæti vel látiS sér s.ema,
aS kynna sér þetta betur, éSur cn
hann færi aS kalla mig Ivgara og
nota önnur varla viðeigandi stór-
yrSi. — Ég skal ennfremur benda
honum á, aS jafnvel 1908 voru eigi
allfáir heima á móti því, aS viS
sýndum glimuna viS Olvtnpisku-
leikana í Lundúnum, þar eS þeir
voru hræddir um, aS útlendiugar
kynnu aS læra hana og verSa okk-
ur snjallari. SögSu, að viS ættum
aS hafa glimuna fyrir okkur sjálfa,
sem hingað til, þar eS hún væri
okkar þjóSarfþrótt, s e m h ú n
o g e r , því hvergi er hún þjkt i
neinu landi netna á Fróni. Æ*
“v.H.” veSur algerlega \illu, er
hann segir gl muna miklu eldri en
frá 1100, og flutta til fslands meS
NorSmönnum. Enginn veit meS
vissu, hvenær glíma þessi hefst, en
sögur höfum viS ekki af henni fyr
en EFTIR 1100 (er engin prent-
villa). Hvar glímunnar er getiS
. miklu fvr í fornsögunum, er mér
óknnnugt um, hefi hvergi getaS
fundiS þaS, þó leitað þess all-ítar-
lega fvrir nokkrum árum, er ég
.var aS grenslast um upphxf j;lim-
unnar. — Sanngjarnt væri, aS “v.
H.” benti á, hvar hann heíir rek-
ist á glímu fyrir þennan tíma. —
Ekki má þó blanda saman iang-
brögSum og glímu, því þaS er
tvent ólíkt. FangbragSa er vitan-
lega getiS miklu fyr og þaS strax
og sögur hefjast, en þaS er ekki
íslenzk glíma. FangbrögS til íorna
voru lík fangbrögSum nútímans,
sem sé “catch-as-catch-can” og
grísk-rómversk, þótt vera megi aS
talin hafi veriS bylta öSruvísi en
nú er.
Ég hefSi líklega aldrei orSiS til
þess, að gangast fyrir þvi og
vinna aS því, aS glíman yrSi þekt
erlendis, ef ég ekki hefSi veriS þess
fullviss, aS útlendingar geta n.ium-
ast nokkurntíma staSiS okkur þar
á sporSi. þótt þeir læri hana og
æfi. Glíma liggur í blóSi íslend-
inga.
þaS er blátt áfram vitleysa, aS
jafna saman sundi og glímu og
segja viS getum alveg eins taliS
sund “leynda” íþrótt íslendinga.
Sund þekkja þó allar þjóðir ; þaS
er ekki íslenzk, heldur aíheims-
íþrótt, og hefir aldrei veriS annað.
Finst nú “v.H.” sjálfum þetta
ekki heimskulegur samanburSur
hjá sér ?
“v.H.” vill láta mig fræða út-
lendinga ttm þaS, aS fslendingar
ekki hafi kunnað aS meta glímuna
meir en svo, aS hún hafi lagst niS-
ur og jafnvel alveg gleymst i sum-
um landshlutum. HvaSa gagn
gæti nú glíman eSa íslendingar
haft af því ? JxaS væri gaman aS
vita. AS mínu áliti myndi slíkt
einungis skaSa okkur. ILvaS ætli
útlendingar hugsuSu um þjóSar-
íþrótt, sem hlutaSeigandi þjóS af-
rækti og ekki einu sinni sjálf vildi
iSka ?
j Grein mín f “The Str. Mag.” er
sannleikanum samkvæm, þótt ég
ekkert minnist á þettaS, og ég er
þess fullviss, að htín er íslending-
ingum hvorki til skaSa né van-
sæmdar. •
Hlægileg speki er það hjá “v.
II.”, að íslendingar aldrei hafi
sýnt íþróttir fyr en á allra síð-
ustu tímum. Veit hann þá ekki,
l að íslendingar til forna voru fræg-
ir fyrir iþróttir sínar ? Hann var
þó aS vitna í fornsögurnar. A S í-
þróttasýningar voru tíSar trjög á
íslandi fvrrum, sést þó svo greini-
af íslenzku sögunum, aS ekki þarf
aS benda á dæmin, — sem eru svo
ótal mörg og ég hélt að allir ís-
i lendingar þektu. — Fyr má nú
rota en dauSrota ! !
Líklen-a er þaS ekki vísvitandi
lygaáburSur úr “v.H.”, aS ég hafi
[ boriS lægri hlut í glímu seinast er
ég þreytti hana á íslandi ? Van-
] sæmdarlaust væri honum aS taka
þetta aftur, sé hann ærlegur maS-
ur, því það ertt örgustu ósann-
; indi, enda benda altof ljóst a per-
| sóntilegan fjandskap. — S í S a s t
1 er ég þreytti glímu á Fróni var 8.
júní 1908 um íslands beltið, er ég
j vann, án þess aS vera feldur, eins
I og 1. apríl 1907. — Á Jxingvöllttm,
I þann 2. ágúst 1907, féll é-Pr fyrir
i tveim mönnum, þeim Hallgrími
Benedikstynsi og GuSmundi Stef-
ánssvni ; en slíkt kom engum
glímumeistara titli viS, þar cð ein-
ttngis var glimt um þrenn peninga-
verSlaun, en alls ekki meistarastig
íslands. — Énda hélt ég satt aS
segja, að fullreynt hefSi veriS bæSi
áSur og síSan, hvor okkar Hall-
gríms væri meiri glímumaSur, þó
ég væri nú svona slvsinn á þing-
Ivöllum. — Nokkrum dögttm eftir
| Júngvalla-glímuna, glímdum við
Hallgrímttr opinberlega í Revkja-
v’k, þar sem ég feldi hann 0 sinn-
um, en datt sjálfur ekki. — Eftir
beiSni dómnefndar voru birtir ein-
ttngis 3 sigrar, þar eS þaS ' ar tal-
iS nægilegt.
I Sigurjón Pétursson er gb'mtt-
j meistari íslands, en enginn lieims-
meistari, frekar en ég. BeltiS og
meistarastigið vann hann KKKI
af mér, þar eS ég ekki hefi haft
j tækifæri til aS glíma um þaS síð-
j an.hann vann þaS ; altaf verið er-
I lendis; varð aS afhenda “Grettis”-
] félagintt beltiS, er ég fór af landi
jburt. Enda víst móti “Grettis”-
lögttnum, aS ég fái aS þrevta um
beltiS framar, þar eS ég tilheyri
oSrum flokki glímtimanna, setn sé
“Professionals”. Eftir því sem ég
bezt veit eru þeir útilokaSir frá
“beltis-glímu”. En þar fyrir bet
ég enn meS réttu titilinn : Glímu
meistari íslands, þar eS ég fór ó-
Bandaríkj aherinn.
sigraSur sem beltis-hafi frá ís-
landi. .
Næst þegar “v.H” fæSir eitt-
hvað af sér í minn garS, væri
“þakkarvert” aS það ekki yrSi sá
vanskapnaSttr, að hann þvrfti að
bera kinnroða fyrir aS kannast
viS faðernið.
Khöfn, 14. júlí 1911.
JÓIIANNES JÓSEFSSON.
StöSug adressa min :
Das Programtn,
Berlin, Germaay,
JxaS er ófögur lýsing, sem }>fir-
læknir Bandaríkjahersins gefur af
lifnaSarháttum óbreyttra liSs-
manna í skýrslu sinni til 'nermála-
stjórnarinnar nýverið. Hann segir
meSal annars, aS starfsþrek her-
mannanna fari alt af minkandi
vegna drykkjuslarks og lasta, sem
alment riki á meSal hinna ó-
breyttu liSsmanna. Sérstaklega sé
þaS samneyti þeirra yiS kvensnift-
ir af versta tági, sem skaSlegust á-
hrif hafi haft og sem sé .Jvarleg-
asta íhugunarefniS. Sjúkralistarnir
sýni, aS 25 hermenn af þúsundi
hverju veikist vegna drykkjuslarks
en 200 af þúsundi sýkist af kytt-
siúkdómum, og setn einvörSungu
eigi rót sína að rekja til siSsnill-
ingar þeirrar, sem fer dagvaxandi
meðal hermannanna. Jtessi tala er
hærri en hjá nokkrttm Evrópu-her.
Jafnvel franski herinn, sem til
þessa tíma hefir verið talinn sið-
spiltastur allra, er stórum betri.
Af þessum ástæðum sýkjast þar
að meSaltali að eins 150 nermenn
af hverju þúsundi.
Orsökina fyrir þessari jpillingú
Bandarikjahersins telur læknirinn ]
knæpttr þær, setn allstaSar um-
kringja herstöSvarnar, og þar sem
hermönnunnm er selt citrað
brennivin, sem bær afleiSingxr hef-
ir, að þeir eru firtir heilsu og pen-
ingum áSttr en þeir vita af. Knæp-
ttr þessar eiga naumast sinn l’ka,
því allir upphugsanlegir lestir þríf
ast þar, — og bað vel. Kv'ensnift-
ir hafa bækistöð sina á þeim öll-
ttm, og þær ásamt ólyfjun þeirri,
sem hermönnunttm er boðin til
drykkjar, valda því að fleiri hundr-
ttS nýtra drengja hafa leiSst út á
lastanna braut og sokkiS dýpra og
dýora í hyldýpi spillingarin.tar. —
Albr, sem vita um þessar knæpttr,
segja hiS sama um þær, og 1, xrma
aS þeim skuli vera leyft aS vaxa
og dafnast óhindraS, sem þær
gera. Allur landsins her, 77.000
manns, virSist algerlega éis'álf-
biargá gegn þessum spillingar-
djöfli.
Margt og mikiS hefir veriS rætt
og ritað um þetta ástand hersins,
og hvað væri heillavænlegast til
björgunar og bóta. Bindindismenn
telja algert bindindi eina ráSiS, —
en hængttrinn á því er sá, .tS örS-
ugt myndi aS koma því á, :dzt í
svin. Aftur halda margir mikil-
hæfir menn því fram, aS heppileg-
asti vegurinn til bóta sé aS endur-
reisa drykkjuskálana (Cattteen)
innan herstöSvanna, eins og áðtir
var. Jtar gætu hermennirnir fengið
sitt öl og svaladrykki og jtyrfttt
því ekki út fvrir herstöSvarnxr af
þeim ástæSum. Jtessir drvkkju-
skálar hefStt aS minsta kosti þann
kost, aS drvkkirnir, sem þar <eld-
ust, væru engin ólyfjan, og kæmu
því í veg fyrir, aS hermeunirnir
sýktust af eiturblöndun eins og ntt
væri altítt. Einnig væru drvkkju-
skálar þessir ttndir eftirliti yfir-
mannanna, og hefSi þaS mikiS að
se^ia : en eins og nú væri hefðu
yfirmennirnir enga stjórn X iiðs-
mönnunum, þegar beir værtt titan
herstöðvanna á drykkjuslarki.
Ennfremur yrSi þaS unniS viS
endttrreisn drvkkjttskálanna, sem
jafnframt yrSu klúbbar hermann-
anna, aS knæpurnar myndu hverfa
til hópa, og hin skaðlegu utan aS
áhrif þannig hverfa aS mestu.
j Tilgangurinn meS því aS afnema
drykkjuskálana gömlu var sá, aS
auka starfsþrek hermannatma, —
en raunin varS öll önnur. Lögin
ttnntt þaS eitt, aS auka drvkkjttl
skap, geSveiki, strok, óánægjtt, ó-
ráðvendni og sjúkdóma ; svo öllu
meira glappaskot mun naumast
hafa gert veriS viSvíkjandi hern-
um en einmitt afnám drvkkjuskál-
i anna, og margir munti þeir vera,
sem ötulast börSust fyrir afnámi
þeirra, sem nú mvndu jafnötullega
berjast fvrir endurreisn þeirra.
En margir eru þó þeir, sem ertt
andvígir endurreisn drykkjuskál-
anna og telja aðrar aðferSir betri
til viSreisnar hernum, svo stm al-
gert vínbann, eSa lög, sem fvrir-
blóði knæpur í námunda viS her-
stöSvarnar. Segja þessir sömtt
menn, að drvkkjuskálarnir giimltt
hafi kent mörgum manninttm aS
drekka, og þegar þeir svo vortt
ölvaSir orSnir, hafi þeir fariS á
j pútnahúsin, sem lágu umhverfis
herstöSvarnar, — staSi, sem þeim
hefði ekki komiS til hugar að fara
á, hefðu þeir veriS án áhrifa víns.
Einnig eru mótstöSumenn drykkju-
] skálanna fjarri því að álíta, aS af-
nnm þeirra hafi orsakaS spillingu
þá, sem nú ríkir í Bandaríkjahern-
um.
Flestir af hershöfSingjum Panda-
j ríkjanna telja endurreisn drykkju-
] skálanna happavænlegasta ráðiS
til bóta frá því sem nú.er KomiS,
— og ættu þeir aS vera hnútunum
kunnugastir.
En meSan menn eru aS rökræða
þetta mál og bollaleggja, hvaS eigi
og hvaS eigi ekki aS gera, ganga
hermennirnir óhindraSir hinn sama
spillingarveginn, — og kæra sig
kollótta
TIL ISLANDS.
Ég elska þig landiS mitt litla
langt út í hafi,
meS eldinn í fjallanna iSrum
og ísinn viS strendur,
kórónur jöklanna hvitu,
sem knæfa viS himinn,
og hjartnæma, hreimfagra söng-
inn,
er hefja þar svanir.
Ég elska þig landiS mitt litla
langt út í hafi,
meS iSgrænu hlíSarnar háu,
þars hjarSir sér una,
og friSsælu dalina djúpu,
hvar drjmjandi fossar
kveða sinn kjarkmikla óSinn
viS klettana hörðu.
Ég elska þig landið mitt litla
langt út t hafi,
meS heiSloftiS hreina og tæra,
sem hollast er lýSum,
og norSurljósin, sem ljóma
meS leiftrandi prýSi,
þér knýtandi gullega kransa
af kvikandi geislum.
Ég elska þig landiS mitt litla
langt út i hafi,
þó stórveldtim standirSu fjarri
og stríSir einmana,
þér sigur og sárþráSa frelsiS
um st'Sir mun gefa
drottinn, og drúpa á þig láta
dögg sinnar náSar.
John Th. Thorkelson.
íslands fréttir.
JtjóðskáldiS Matthías Jochums-
son fór meS skipinu Castor á leiS-
is til Noregs, ásamt ungfrú Her-
dísi dóttur sinni. Ilefir þjóðskáld-
iS fengiS styrk nokkurn af Carls-
bergssjóSnum til þess aS skrifa um
forna sögustaSi í Noregi. FerSast
hann í þessum erindum um Noreg,
frá NiSarósi til Kristíaníu og held-
ur á þeirri leiS fyrirlestra, en Her-
dís dóttir hans aSstoSar hann og
skemtir fólki meS söng sínum. —
Matthías skáld er enn cyn og
hraustur og ungur í anda, þrátt
fvrir, sín 75 ár. Von er á þeim
feSginum til íslands aftur i þess-
um mánuði.
hans á skrifstofu Heimskringlu viS I — Lögreglustjóri á SiglufirSi eB'
fyrstu hentugleika. cand. juris Vigfús Einarsson skip-
aSur í sumar.
— Bifskútan Fanney kvaS vera
strönduS á Raufarhöfn. Menn
björguSust allir, en skipiS sjálft er
sagt ónýtt. SkipiS var fullfermt af
múrsteini þeim, er átti aS fara í
hús síldarolíu-verksmiSjunnar á.
SiglufirSi.
— FormaSur IJ.M.F.Í. var koæ-
inn á þingi félaganna á Jtingvöll-
um GuSbrandur Magnússon prent-
ari.
— Gæftir hafa veriS miSur gó5-
ar nú undanfariS, segir Austri 25.
] júní, enda mikill skortur á beitu
þar til síSari hluta sl. viku, aS
I
nokkuS fór aS veiSast af síld í
reknet hér útifyrir, og hefir aflast
1 vel á þá beitu. Á Mjóafirffi hefir
all-mikiS veiSst af síld, bæSi í rek-
net og lagnet.
ÞAKKLŒTI.
ViS undirrituS teljum oss skylt
nú viS burtför herra Jóns Olafs-
sonar (fóSursala) og konu hans og
barna úr þessari borg, aS votta
þeim hjónum opinberlega okkar
innilegasta þakklæti fyrir þeirra
framúrskarandi eSallyndi gagnvart
okkttr hjónttm, sem nú erum orðin
háöldruS og ekki lengur einfær í
baráttunni fyrir tilverunni.
Jxegar viS fyrir hálfu fimta ári
vorum húsvilt og allslaus og aS
mestu ósjálfbjarga, og ekki sjáan-
legt, hvar viS gætum fengiS heitn-
ili, ,— þá bauS herra Jón ólafsson
okkur vist í húsi sínu og hefir haft
okkur þar síðan, án alls ettdttr-
gjalds. Jteir, sem þekkja hvað það
er, aS borga húsaleigtt og eldiviS í
borg þessari, eins og nú er alt
dýrt hér, geta gert sér hugmynd
ttm þann velgerning, sem lterra
ólafsson og kona hans hafa til
okkar gert. þau hjón hafa iafnan
veriS samtaka í því, aS gera okk-
ur alt gott, allan þann tíma, sem
viS vorttm hjá þeim, og ég, Ingi-
fi. isrg hefi legiS rúmföst síSatt viS
komum til þeirra.
Fyrir þetta vottum viS þeim
hjónttm þaS þakklæti, sem hugur
og hjarta býSur.
Winnipeg, 19. jtilí 1911.
Jón Hólm.
Ingibjörg Hólm.
T/ / •
limaritití nyja.
NÝTT TÍMARIT
5YRPA
Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar
sögur og æíintýr og annað til
skemtunar og fróðleiks
T>ITIÐ er 6x9 þuml. og 64 blaðsfður,sett með sörlegadrjúgu
letri, skfru og góðu til aflesturs. Eg held þvf fram að
það sé lang-ódvrust bók eða rit íslenzkt, að undanteknu Al-
manakinu mínu, sem hér hefir verið til sólu. Ritið sei ég
fyrst um sinn aðeins í lausasölu fyrir 35 cent hvert hefti.
INNIHALD ÞESSA FYRSTA HEFTIS ER:
Til lesendanna.
, FR UMSA MDA R SÖG UR.
Illagil, 1. og 2. kafli. Eftir Þorstein Þ. Þorsteinssom
Dætur útilegumannsins. (Afkomendur útilegumanna f Oddða-
hrauni flyfja til Amerfku í byrjun vesturfarahreyfing-
arinnar á fslandi stuttu eftir 1870.) Ný útilegumanna-
saga. Eftir handriti gamla Jóns frá Islandi.
ÞÝDDAR SÖGUR OG ÆFINTÝR.
STJARNAN. Eftir Charles Dickens.
CLAUDE GUEQX. Eftir Victor Hngo.
NÁMUR SALÓMONS. Eftir E. L. Baeon. (Fróðleg og
skemtileg frásögn um leit þjóðanna eftir námunum í
2. þúsund ár. Nú er haldið að þær séu fundnar.
HREYSTI HÁLENDINGA. Sönn smásaga úr Búastrlðitu,
ÝMISLEG T.
St'ikur úr ýmsum áttum. Sólirt og vindúrinn (Dæmisaga)
Tala JAtvarðar VII. Krýningarsiðir og eiður ensku kóng-
anna. /Westminster Abbey. Hákarlinn. Hermenn á skaut-
utn. Óskabrunnurinn.
Hér meS vil ég vinsamlega biSja
samlanda mína um sveitir uti,
fjær og nær, aS senda mér nöfn á-
skrifenda sem þeir hafa satnaS,
aS hinu fyrirhugaSa mánaSarriti,
sem allra fyrst, — helzt fyrir miSj-
an ágústmánuS.
öll bréf til mín sendist til : 378
Maryland St., Winnipeg. Man., —
þangaS til ég ráSstafa öSruvísi í
blöSunum.
Magnús J. Skaptason
Eg er að senda Syrpa til úts'ilumanna minna út utn allar
bygðir. Þeir setn eigi ná til þeúra bið ég senda pantanir til
mfn og munn þær strax afgreiddar.
Með loforði um að Syrpa verði vinsæl og velkominn gest-
ur á hverju íslenzku heimili,
er ég yðar með virðing og vinsemd.
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
678 SHERBROOKE ST. WINNIPEG
*****
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦
: :
♦
“Kvistir,, í bandi
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
Munið eftir þvf að nú fást ♦
“K vistir" Sig. Júl. 4
Jóhannessonar, f ljóntandi ♦
fallegu bandi hjá öllum ♦ |
bóksölum. ^
Verð $1.50
Hversvegna vilja allir minnisvarða
úr málmi. (White Bronze)?
Vegna þess þeir eru rnikið fallegri.
Endast óiuubreytanlegir öld eftir
öld.
En eru samt mun billegri en granft
eða marmari, mörg hundruð úr að
velja.
Fáið upplýsingar og pantið tijá
J. F. LEIFSON
QUILL PLAIN, = SASK.
♦
♦
♦
♦
♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
JÓN JÓNSSON, járnsmiöur, að
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir vi8 alls konai ]
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir bnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel af hendi leyst fyrir litla
Hver sá, er kann aS vita, hvai
Ástfinnur Frímann Magnússan —
sem kom hingað vestur frá Rvík
— er niSur kominn, er vinsamlega
beöinn að senda rétta áritun til
Hyland Navigation and Trading Company
S. S. WINNITOBA.
Til St. Andrews Locks A þriöjudötnim
og fimtudögum, kl. 2 15 A Jaugardög-
uni, kl. 2 30 e.h.
Til Hyland Park. A mAnudögum, þriöju-
dögum, fimtudögum og föstudögum
kl. 8 15 aö kvöld.
Farseölar til St. Andrews Locks $1.00
til parksins 75c; Böru fyrir hélfviröi.
S. S. BONNITOBA.
Fer þrAr feröir á dag kl. 10.15 f. h., 1.45
e. h., og 7.30 e. h.
Á. laugardögum og helgidögum au ka-
ferö kl. 4.45 e. h.
Fargjald 50c. Fyrir börn 25c.
RED RIVER OG LAKE WINNIPEG FERÐIR.
Miövikudaga—Til Selkirk og vlðar. Af staö frá Winnipeg kl. 8 e. h., til baka
10.30 um kvölaiö.
Föstudag—Til Selkirk, St. Peter og víöar, frá Winnipeg kl. f. h., tll baka 7.30 f.h
Laugardag:—Yikulokaför um Winnipeg-vatn. Afstaö frá Winnipeg kl. 9 aö
kvöldi, til bako á mAnudagsmorguninn kl. 6. Fargjald Til St. Andrews Locks, $1.00;
Selkirk, $1.25; St. Peters, $1.50; til Armynnis $2.00; Vikulokaför. $3.00, Skipin leggja
frá enda Lusted strretis. Takið Broadway, Fort Rouge eöa St. Boniface strætis-
vagna A noröurleiö. og fariö af á Euclid Ave.
Skrlfstofu talsíml M. 248, 13 Bank of Hamllton. Sklpsakvíartalsími M. 2400