Heimskringla - 02.08.1911, Page 6

Heimskringla - 02.08.1911, Page 6
6. BLS. WINNIPEG, 2. AGÚST 1911. HEIM8KE1N G E A $425.00 Hór er eitt af hinum frægu HEINTZMAN & CO. PIANOS eins hljómfagurt, vandað að- gerð, og útlits fallegt sem þér getið óskað yður. Verð $425. og skilmálar hinir að- gengilegustu. Fnginn skyldi borga meira. þessum landa vorum allra heilla í hans nýja væntanlega heimkynni vestur viö hafið. í gær (þriðjudag) byrjaði hið ■ mikla skotmót, sem háð er hér í ' borg á hverju ári og stendur yfir í ! fjóra daga. Allir beztu tkotmenn í | Vestur-Canada, frá Port Arthur j vestþr að hafi, mætast hér fyrsta ! ágúst og reyna með sér. — Tveir elztu synir herra S. J. Austmauns ! hér í borg, þeir Jóhann Victor og Ingvar Emil, verða á móti þessu, og eru það víst einu Islendingarn- ir. 1 næsta blaði verður væntan- lega getið um úrslitin. þeir, sem hafa pantað íslands- kort frá Heimskringlu geri svo vel að bíða nokkra daga. Upplagið, sem sent.var til Chicago, gekk upp svo ört, að ekki er hægt að smna síðustu pöntunum héðan frá skrif- stofunni fyr en kortin koma á ný frá Danmörku. Cor Portage Ave. a Hargrave I Phone- Main b08.| Fréttir úr bænum Munið eftir íslendingadeginum. Islendingadagurinn, þessi eina þjóðminningarhátíð Winnipeg ís- lendinga, ætti að verða fjölsóttur. Nefndin hefir ekkert tilsparað, að vanda sem bezt til hátíðahaldsins, og há og mörg verðlaun verða veitt. Kapphlaup, dans og margs- ’íiappsund, glímur, dans og margs- konar stökk fara þar fram. Læðu- menn verða : Séra Friðrik Hall, grímsson (minni Islands), séra Rúnólfur Marteinsson (minni kvenna) og Sveinbjörn lögmaður Johnson (minni Vesturheims). En kvæðin verða eftir séra Lárus Thorarensen, “þorskabít” og Egg- ert Arnason. — Islendingadagurinn aetti því að veita almenningi góða og fjölbreytta skemtun. Hátíðin verður sett kl. 9. f.h. — C.levmið ekki, landar góðir, að fjölmenna þangað. Staðurinn er River Park, sem allir kannast við. þess var getið í Islandsfréttum j þann 13. júlí sí., að prestaskóla- kandídat Jakob O. Lárusson, hafi hlotið aðra einkunn við embættis- I próf sitt : 90 stig. Stigtalan var j rétt tilfærð, en ekki einkunn. Hann fékk háa fyrstu einkunn. \lt yfir 78 stig er fyrsta einkunn. Júníheftið af Trail Magazine hef- ir borist þessu blaði, og er að 'vanda bæði skemtandi og fræð- andi. Efnið er fjölbreytt. Kostar $1.00 árgangurinn, og má það telj- j ast ódýrt. þeir, sem vildu eignast ritið, geta pantað það með því að rita til : Trail Magazine, Winni- peg, Manitoba. Landspilda á Hargrave Street, geo-nt Eaton búðinni, var í sl. viku seld fyrir 250 þústind lollars. Spildan var 81 fet á Hargrave St. þriðjudaginn 25. júlí sl. hafði sunnudagsskóli Tjaldbúðar safnað- aðar sitt árlega “Picnic” í Assini- boine Park. Veðrið var hið ákjós- anlegasta ; margt fólk með börn- unum og skemti sér vel. IHássið bæði rúmgott og skemtilegt að öllu leyti. Kl. 3 síðd. byrjuðu hm vanalegu kapphlaup barna og ung- menna, og hlutu þessir yerðlaun : Stíilkur innan 6 ára, 1. verðl. Jóna Sumarliöason, 2. verðl. Halldóra Christie ; drengir innan 6 ára, 1. vl. Alex Simson, 2. vl. óskar M. Björnsson ; stúlkur 6—8 ára, 1. vl. Sigurborg M. Björnson, 2.vl. Guð- ný Erlendsson ; stúlkur 8—10 ára, 1. vl. Lilja Gottfred, 2. vl. Inga Jóhannesson ; drengir 8—10 ára, 1. vl. þórhallur Jörundsson, 2. ul. Haraldur Strang ; stúlkur 10—12 ára,* 1. vl. Kristjana Vigfúsdóttir, 2. vl. Magnea M. Björnsson ; dreng ir 10—12 ára, l.vl. Halldór Ilall- dórsson, 2. vl. Ingigunnar jör- undsson ; stúlkur 12—15 ára, I. vl. Friðrika Christie, 2. vl. Sigurborg Brynjólfsson ; stiilkur 15—18 ára, 1. vl. Efisabeth Bergmann, 2. vl. Jóna Hallson ; piltar 15—18 ara, 1. vl. Thorsteinn Anderson, 2. vl. Óskar Hillman, og 3. vl. Jörundur Jörundsson ; stúlkur 18 ára i*g yf- ir, 1. vl. Miss Laura Halldórsson, 2. vl.Jóna Vopni ; piltar 18 ára og yfir, 1. vl. Ragnar Bergmann, 2. vl. Jón Bergmann. — Klukkun um 6 var borið á borð fyrir <>11 börn sér og fullorðið fólk í öðru lagi, og neyttu þar allir kvöldverðar undir umsjón ungra kvenna. Ef n >kkur íslendingur hefir farið á mis við þann kveldverð, þá hefir það veriö 1 af tómri vangá, og er þá liér með beðið velvirðingar á þvi, ef svo er. Eftir kveldverðinn, sem stóð lengi yfir, fór eldra fólkið með vngri börnin að hafa sig til vegs kl. 8Já—9Jí ; en þá fór fólkið, sem var af barnsaldrinum og ekki telst með eldra fólki, að skemta sér í knattleik fram til kl. 11. nokkur réttilega unnið fyrir því, sem hún á enn útistandandi, þá hefi ég gert það. Treystandi því, að allir skilji nú afstööu mina í þessu máli og að er ekki sök í þessum drætti, er ég yðar með vinsemd og virðingu Margrét J. Benedictsson. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kjms hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. SPURNING. Ég keypti hest á uppboði, sem sagður er 12 ára, og samkvæmt því bauð ég í hestinn eins og ég áleit hann vera virði. En siðar fékk ég sönnun fyrir því, a'ö hest- þrinn er 18 ára gamall, og, eins og eðlilegt er, reynist ekki eins og ef hann væri ekki eldri en hann var I sagður. Er ég skyldugur að 'oorga hann því verði, sem ég • auð í j hann, úr því sagt var ósatt um ^ aldur hans ? Fáfróður. S v a r : — Heimskringla er ekki fær um að svara þessari spurningu ákveðiö, því upplýsingar eru ónóg- ar. Vér teljum víst, að dómari myndi líta svo á, að kaupandi hafi átt þess kost, að sjá og skoða hestinn á uppboðinu og að sann- færa sig um aldur hans. En geti kaupandinn sannað, að uppboðs- haldarinn hafi víssvitandi sagt hestinn yngri en hann er, með því augnamiði að gera sviksamlega sölu, þá er sennilegt, að kaupandi geti ryftað kaupunum. En ætli hann að halda hestinum, þá er sjálfsagt að borga uppboðsverðið fvrir hann. R i t s t i. JÓLABLAÐ HEIMSKRINGLU 1908. . óskast keypt á skrifstofunni. I blaði þessu, sem er nr. 13, er úti- legumannasagan af Gunnstemi og Eiríki. Blaðið verður vel borgað. þann 16. júlí sl. gaf séra Albert E- Kristjánsson saman í bióna- band í Norðurstjörnu skólahúsinu í Grunnavatnsnýlendu þau herra Ingimund S. Sigurðsson og ungfrú Astu Straumfjörð, bæði þar úr bygðinni. Að vígslunni afstaðinni var haldin vegleg veizla, er talin var af þeim sem þar voru, sú stór- íenglegasta, sem þar hefir haldin verið. Um 200 manns voru þar viðstaddir, margir þeirra frá Win- nipeg og Gimli. Frammistöðu- menn þar voru þeir Pétur Bjarna- son og Hannes Snædal. — Sagt er oss, að séra Albert hafi við þetta tækifæri flutt eina þá íegurstu hjónavígsluræðu, sem heyrst hefir frá íslenzkum presti vestanhafs. — Bæði voru brúðhjónin skrautlega búin og hin glæsilegustu i allri framkomu, og var það í samræmi við skraut það, sem hlaðið hafði verið á og í skólahúsið fyrir þetta -sérstaka tækifæri. Veitingar allar voru hinar fullkomnustu og gest- írnir skemtu sér við söng, ræðu- liöld og dans fram undir næsta morgun. Brúðargjafir voru n.argar og verðmætar, að mestu úr silfri. Vígsluvottar voru þau Mr. ogMrs. Agúst Magnússon. — Brúðhjónin eru myndarlegustu og bezt inetnu persónur bvgðarinnar, og fvlgja þeim innilegustu árnaðaróskir ekki ,að eins þeirra, sem þarna voru viðstaddir, heldur allra annara bygðarbúa, og þeirra mörgti vina, sem herra Jóhann Strautnfjörð, íaðir brúðarinnar, á hvervettta hér í bygðum landa vorra. — ITefms- kringla óskar brúðhjónum þcssum allrar hamingju. >’ Blaðið Grand Forks TTerald, dags. 25. júlí, flytur ritgerð um herra Barða Skúlason, lögfræðing I Grand Forks,, sem það segir vera að flvtja burt úr Norður- Dakota ríki, til þess í félagi með Corliss dómara, að setja ttpp lög- fræðistarf í borginni Portland í Oregon. Blaðið telur þessa tvo menn leiðandi lögfræðingana í Norður-Dakota ríki, og segir þá ætla að hefja starf sitt í Portland ú. komandi hausti. Mr. Corliss hefir verið yfirdómari í liæsfirétti Norður-Dakota ríkis og Barði hefir verið kennari við lögfræðisdeild ríkisháskólans. Félagar þessir eru því með þeim bezt þektu ’ögfræð- ingttm ríkisins, og hafa báðir rekið umfangsmikið starf í Grand Forks borg um mörg ár undanfarið. Um Barða Skúlason fer blaðið þeim orðum, að hann hafi stundað lög- fræðistörf í Grand Forks horg í sl. 14 ár, og sé talinn með mestu hæfileikamönmtm þar ; að hann hafi verið þingmaður jafnframt því er hann var kfennari í lógum við háskólann, og að ríkinti sé hin mesta eftirsjá í honum eins og fé- laga hans. — flhVtf má fttllvrða,- að Vestur-Islendingar yfirleitt árna Á laugardaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Runólfi Marteinssyni ungfrú Anna Sigur- 1 na Sigurðsson og herra Toseph Percy Leatn, ráðsmaður fyrir Mar- tin, Bole & Wynne Co. hér í borg- inni. Að hjónavíglsunni lokinni fór myndarlegt samsæti fram að heim- ili foreldra brúðarinnar, að 461 Burnell St. — Heimskringla óskar brtiðhjónunum farsællar framtíðar. TILKYNNING. Herra Guðmundur Árnason, frá Pembina, N. D., var hér á ferð um hefgina. Sagði gott gróðrarútlit þar syðra, heyvinnu búna og korn- slátt byrjaðan. IIERBERGI TIL LEIGU, að 653 Simcoe Street. Guðmundur Jónsson, klæðskeri frá Leslie, Sask., sem var hér á ferð í kynnisferð til kunningjanna, hélt heimleiðis um fvrri helgi á- nægður yfir dvölinni hér. Sigrún M. Baldwinson TEACHER OF PIANO 727 Sherbrooke St. PhoneG. 2414 Kennaraprófin. All-margar íslenzkar námstnevj- ar og tveir piltar hafa staðist kennarprófin hér í fylkinu, sem nú eru, nýlokin, og hafa leyst þau vel af hendi, sum náð ágætiseinkunn. Fullnaðar eða fyrsta flokks prófi lauk ein námsmeyjan — Selome Ilalldórsson, B.A. Fyrsta flokks (non-professional): Ililda Johnson, Ólavía S. Thorgeirsson. Guðný Sólmundsson. Annars flokks próf : Mary Thorleifsson, ágæt'seink. Ingibjörg Björnsson. Ellen F. Jóhannsson, Jóna E. Sigurðsson. Ólavía S. Thorgeirsson, Jennie Bárðarson. þriðja flokks próf (síðari hluta): Guðbjörg Helgason, ág.eink. Rúna Jóhannsson, ág.eink. Sophi^. G. Johnson, ág.eink. Anna M. Johnston, ág.eink. Ingibjörg Thorsteinsson, ág.e. Salóme Henriksson, Margrét Johnson, Dorothy Thorsteinsson, Agnar Einarsson. þriðja flokks próf (fyrri hluta) : Barney Bjarnason, ág.einkj Ljótunn Johnson, ág.eink. Mable Joseph, ág.eink. Sigurlína Johnson, Guðrún Peterson, Kristín Pétursson, Inga Sveinsson. Allir, sem hafa bréfaviðskifti við mig undirritaða, eru vinsamlega beðnir að skrifa utan á <"I1 slík bréf til mín persónulega, þannig : Margrét Benedictson, 522 Victor St., W i n n i p e g , M a n. en ekki til “Freyja” eða til “Freyja Prt. & Publ. Co.” — af þeirri ástæðu, að Sigfús B. Benedictsson hefir fastsett öll bréf og blöð send “ F r e y j a ’ eða “Freyja Prt. & Publ. Co.” á pósthúsinu í Winnipeg. Síðan ég kom austur hefi ég verið að berj- ast við, að fá endurnýjaðan út- gáfurétt minn á “Freyju” hjá Catf- ada póststjórninni, — rétt, sem ég með hinni löngu fjarveru minni haföi fvrirgert. Og þegar ég loks hélt því máli vel á veg éomið, kemur Sigfús B. Benedictsson og fastsetur á pósthúsinu öll b.-éf og blöð send “Freyju” eða “Freyja Prt. & Publ. Co.”, sem eigandi blaðsins. — Hvað mikið hann hefir gert til að gera slika kröfu, er kunnugum kunuugast. En hvaða ástæðu hann í raun og veru hefir, skal hér ekki framtekið að sinni. En ég álít það skyldu mína gagn- v-art sjálfri mér og öllum, sem ttnna “Freyju” og hafa búist við útkomu hennar og ferðasögu minni vestur að hafi og vestan — í henni, að gera þessa yfirlýsingtt, og einnig til þess, að koma i veg fvrir, að bréf mín falli í hendttr of- angreinds manns. þeir, sem unna “Freyju” og starfi mínu í þarfir kvenréttind- anna svo mjög, að þeir vilji vita um frekari fyrirætlan mína gagn- vart hvorutveggja — því 'g hefi alls ekki hugsað mér að gefast upp —, geta skrifað mér eftir frekari upplýsingum. þeir, sem skulda “Freyju" , gerðu vel í að senda m é r það sem fyrst, því alls þarf með. Hafi PIANO RAFFIE Föstudaginn 28. júlí sl. átti, eins og áður hefir verið auglvst, að ‘raffla’ píanói, að 351 McGee st. hér í bænum, en þar «ð ekki hafði selst neitt sem hét af ‘tick- ets’ fyrir ‘rafflið', þá var því írest- að til 11. þ.m. (ágúst). Og til reynslu vil ég nú biðja olla þá, sem hafa gert svo vel og tekið ‘tickets’ til að selja, að selja alt, sem hægt er fyrir 50c (fitnmtíu cents). En seljist ekki sem tnmur móti helming verðs pianósitis, þá verður enn ekki hægt að raffla’, en peningttnum skal skilað til baka. Yonandi ‘ticketm’ seljist vel fyrir svona lítið verð. Ó. J. Vopni. Stó til sölu verður að seljast fyrir ’ok júltraán- | ar Nv, ágæt eldhússtó (Steel Range), bakar ágætlega, brennir litlu, 4 eldhólf. Finnið strax ísl. konuna, Mrs. Cain, 540 Agttes St. BEZTI MATUR. Mrs. M. Björnsson, að 659 Alver- stone Street, hefir rúm fvrir nokk- ura kostgangara. — Finnið hana Kennara vantar við Geysir skóla No. 776 ?"á 15. september til 15. desember 1911. — Kennari tiltaki kaup og mentastig Tilboðum veitt móttaka til 1. september næstk. H. PÁLSSON, Sec’v-Treas. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjög vel og fljótt. Einnig hreinsa, pressa og gera við gömul föt. j BOYD’S BRAUÐ 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 Miðsumarsalan byrjuð Vér ætlum að selja allar stakar stœrðir af alfotnaði vorum. Það eru nýjar og fallegar tegundir Kosta venjulega alt að$22,50,en verða nú seldir hverum sig $10.00 PALACE CLOTHING STORE Baker Block 470 Hain St. G. C. LONG, eigandi, Dr. J. A. Johnson PMYSICIAN and SURQEON EDINBURG, N. D. Dr. G. J. Gíslason, Physiclau and Surgeon 1H South 3rd Str, Orand Forkn, N.Daf Atliyqli veitt AUQNA. EYHNA og KVEliKA S-IÚKL-ÓMUM A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKUHÐI. — Vér höfum gert það að fastri reglu, að nota þau efni ein göngu, sem gera brauð vor lystug og nærandi. Ef þér vilj- ið hafa slík brauð, þá símiö Sherbrooke 680 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. Unioo Loan & InvEstraent Co. 45 Alkin’N lildg. PHONE GARRY 315 4 Lánar peninga, kaupir sölu- samninga, verzlar meö iast- eignir c hús, lóðir og lönd. Vedtir umsjón dánarbúum.— Peningum veitt móttaka og 7% vextir ábyrgstir. lslenzkir forstöðumenn. — Hafið tal af þeim H. IVínrnson, Jithn Tait, K. J. Stepheiiiion HANNES MARINO HANNESSON (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hamilton Bldg. WINNIPEG P.O, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason FuHteigiiHsali. Selur hás og lóðir, eldpábyrgðir, og lánar peniuga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. J0HNS0N & CARR RA FLEIDSLUMENN Leiða ljósvíra í íbúðarstór- hýsi og fjölskylduhús ; setja bjöllur, talsíma og tilvísunar skífur ; setja einnig upp mót- ors og vélar og gera allskyns rafmagnsstörf. 761 Wllllam Ave. Phone Qarry 73S offlce TALSÍMI 4700. htís Tal. Sherb. 2018 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. CT. J". Tj I TjJL) T"1 JilTiT i FASTEIGNASALI. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aO lút- andi. Utvegar peningalán o. fl. Phone Maln 2685 Fairbalrn lilk. Cor Maln & Selkirk Bérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar &n s&rsauka. Engin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone Main 6944. Heimilis Phone Main 6462 R. TH. NEWLAND Vorzlar með fasteingir. fjárlán og ábyrgðir Skrifstofa: No. 5. Alberta Bldg, 253Vt Portage Ave, Sími: Main 972 Heimilis Sherb. 1619 Th. JOHNSON H. C. DUFTON JÁRNSMIÐUR Gerir alskyng ji' nsraiði og aðgerðir vírfljettiag o fl. Mozart Sask. JEWELER 286 Main St. Sfmi M. 6606 I |nni«Bims«aaBMiMaaBBaaal G S, VAN HALLEN, Málafœrzlumaður 418 Mclntyrc Block., Winnipeg. Tal- • sími Main 5142 Dalman & Thorsteinson M A LARAR Qera alskonar húsmálning. Kalsomlning og leggja pappir. Alt v»rk vandað og fljótt af- greitt. Phone Oarry 240 797 Simcoe St. Winnipeg Andatrúar Kirkjan horni Liptou og Sargent. Sunnudagasamkomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá utskírð, Allir velkom- uir. Fimtuúagasamkomnr kl. 8 hveldi, huldar gátur ráðnar. Kl. 7,30 segul-Iœku- ingar. Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒUI; Cor. Toronto & Notre Datne. Phone • • Heimills Qarry 2988 ’ ‘ Garry 899 Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsm&lningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt liúsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — CAMER0N & CARSCADDEN QUALITY HARDWARE Wynyard, - Sask. A. S. IIARDAL 8elur llkkistur og annast um átfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Eufremur selur haun aliskonar minnisvaröa og legsteiua. 121 Neoa St. Phone Garry 2152 TILBOÐ. Við undirskrifaðir töhum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel oif nokkur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og jraugstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Heror. Hallgrimson Gardar, N. Dak. W. R. FOWLER a. piercy. Royal Optical Co 307 Portage Ave. Talsimi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við hjá þeim, þar með hin nýja I aðferd, Skugga-skoðun,,; sem gjöreyðíi öllum ágískunum —

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.