Heimskringla - 05.10.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.10.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 5. OKTÓBER 1911 HEIMSKRINGLA PUBISHED EVEBV 'l HUR DAV, BY lUu Htitnikfinoía HEIMSKRiNGLA NEWS & PUBLIShlNG COMPANY, LIMITED VerB blaBsins 1 Canada n« Bandarlk.nm, Í2.00 um ériB (fyrir fram bor„-a8). bent til Islands *'2.JO fyrir iraai borgaB). /). L. BALDWItí&ON, Editor & ila„tyer 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phoae Garry 4110 Viðskilnaðurinn. Sir Wilfrid Laurier ætlar siáan- leffa ekki að gera Grand Trunk Pacific málið endaslept. Ilann er nú, gamli maðurinn, með sínum föllnu ráðgjöfum, sem óðast að gefa út stór ‘akkorðs’ verk, svo nemitr milíónum dollars. Undir vanalegum kringumstæð- um myndi sú stjórn, sem beðið hefir jafn gífurlegan ósigur við kosningar eins og Laurier-stjórnin nú gerði, hafa forðast að fratn- kvæma ábyrgðarmikil stjórnar- störf, vitandi það, að hún liafði algerlega tapað tiltrú þjóðarinnar, — fyrir það, meðal annars, hvern- ig hún hafði farið að í Grand Trunk Pacific málinu. En þrátt fyrir það, þó kjósendur Canada- ríkis hafi lýst megnri vanþóknun sinni á Laurier-stjórninni, og felt fiesta ráðgjafa hennar, þá vinnur hún nú sem óðast að þvi, að semja um margra milíón dollara útgjöld úr ríkissjóði. Meðal annara verka, sem hún hefir byrjað á að láta framkvæma síðan hún féU, er að látá byggja endastöð fyrir Grand Trunk Paci- fic járnbrautiná í Quebec borg. — Verk þetta á eftir ráðstöfun stjórnarinnar að kosta 800 þúsund dollars. Önnur ákvörðun hefir verið gerð um, að kaupa 2 þúsund tons af stálteinum á brautina. Og enn aðrir samningar eru í smíðum, sem fjalla um margra milíón doll- ars útgjöld. þeirra helztur er um hafnbætur í St. John borg, sem á- ætlað er að kosta skuli 12 milíónir dollars. Mikið umtal hefir orðið um þetta í blöðum Austurfylkjanna og efa margir, að þessi ráðsmenska sé lögum samkvæm eða þeim ráðs- menskurétti, sem afdankaða stjórn in getur tileinkað sér. Alment er svo litið á, að þegar ein stjórn er fallin frá, þá sé um leið réttur hennar til framkvæmda þrotinn. Og ekki sízt í þessu tilfelli, þar sem meiri hluti ráðgjafanna ekki að eins eru fallnir úr ráðherratign, heldur hafa eklert sæti í þinginu. þjóðin hefir lýst á þeim megnu vantrausti, og sjálfsvirðing þeirra hefði átt að aftra þeim frá, að framkvæma þessi störf undir þeim kringumstæðum. Að vísu getur afdankaða stjórn- in haldið fram því, að hún hafi framkvæmdavaldið, þar til að ný stjórn sé svarin inn í embætti. En sii vörn er of veik til þess að rétt- læta gerðir hennar í þessum mál- um, þar sem tugir milíóna eru i tafli, sem verða að borgast af nýjum ráðherrum. — Laurier- stjórnin er ábyrgðarlaus. Free Press rœðir um Libera! ílokkinn. þ>að er óþarft að fræða lesendur á þvi, að blaðið Free Press í Win- nipeg er aðalmálgagn Liberala í Vestur-Canada, og með þcim flokki barðist það að sjálfsögðu í þessum nýafstöðnu kosningum. það er því fróðlegt að íhuga, hvernig blaðið lítur á ósigur Laur- ier-stjórnarinnar og hverja framtíð það sér flokki sínum á komani ár- um. Blaðið bvrjar grein sína: "FAC- ING THE FACTS”, með því að segja, að ekkert sé unnið við það, að gera sér missýningar. því að úrslitin í Ontario fylkithafi sýnt, að íbúarnir þar séu algerlega and- vígir tollmiðlun og eindregnir með tollverndunarstefnu Conservatíva, og heimti að Canada haldi óskert- um yfirráðum yfir fjármálum sín- um öllum. Free Press segir blaðið Tor- onto News hafa aðdáanlega lýst skoðunum þeirra, sem mói'- mæltu samningunum, á þessalcið: “ þeir vita, að ef stjórnin verð- ur sigursæl við kosningarnar, þá er hún á valdi frjálsverzlunar- flokksins, og að þegar búið er að svifta bóndann tollvernd sinni, þá verða verksmiðjueigendur eiunig bráðlega sviftir þeirra tollvernd, og með þeirri meginlands frjáls- verzlun, sem Washington-stjórnin hefir í huga, myndu verksmiðjurn- ar í öllu Canada verða að loka dyrum sínum. Heinlamarkaöur I bænda yrði stórlega skemdur. þús- I undir verkamanna yrðu atviunu- lausir, og yrðu neyddir til að ' ganga frá heimilum sínum hér og leita sér atvinnu í Bandaríkjumun. ! “ Ef vér tökum fyrsta sporið, sem er tollmiðlun í landbúnaðar- vörum, þá verðum vér að luka næsta sporið, sem er frjálsverzlun í verksmiðjuvarningi. ötefna Grain Growers félagsins í .Vestúrlandmu, Ontario bænda og margra Liberal þingmannsefna í þessum kosuing- um, — sannar, að þeir ætla sér ekki lengi að þola þá stjórn, sem prédikar frjálsverzlun en við held- ur tollverndunarstefnunni, og að ada, og sem að þess dómi getur j ætíð ráðið úrslitum við ríkiskosn- ! íngar hér. það verður ekki séð, að flokkn- um sé nein huggun veitt með þess- um ummælum blaðsins Free Press, miklu fremur eru þau þrungin af algerðu vonleysi um uppreisn hans En maður verður að virða hrein- ' skilni blaðsins, sem vitanlega vill hintim pólitisku trúbræðrum sín- um alt hið bezta, >og finnur sig því til neytt, að ráða þeim til að vera að því leyti sjálfum sér trúir, að þeir haldi sér við þá stefnu, sem ekki á sér nokkra sigurs-von í Canada um langan ókominn tima, og sem flokkurinn sjálfur afneitaði meðan hann var við völdin og bar ábvrgð athafna sinna gagnvart þjóðinni. Blaðið segir flokkinn til neyddan að gera þetta — af því tollverndunarmenn í Canada trúi honum aldrei framar, eftir 15 ára uppihaldslausa stefnu-sviksemi. J En blaðið hefði mátt gefa flokkn- j um enn aðra ástæðu fyrir jieirri ' trú þess, að hánn eigi litla upp- [ reistarvon í Canada, og hún er sú, að við þessar kosningar sundrað- ist hanu svo og lamaðist, að hann ef þessir flokkar halda nú Laurier- stjórninni við völdin, þá krefjast er allur í molum, og eiginlega eng- þeir gjalda”. j inn liokkur, svo teljandi sé, — írá T _ , „ . tiltrúar eða áhrifalegu sjónartntði þetta var skoðun tðnaðarstofn- | s J ananna í Ontario fylki, sem er að al framleiðslufylki ríkisins og aöal j markaður þeirrar framleiðslu er í j Vestur-Canada. Sú skoðun, að tollar yrðu teknir af verksmíðju- vörum næst eftir að búið væri að taka þá af vörum bænda, var al- ment viðtekin í Ontario. þessi skoðun var barin inn í verkalvð- inn. Herra Crossen í Coburg, eerk- smiðjueigandi, sagði hiklaust, að ef tollmiðlun yrði samþykt, mundi hann flytja allar verks'miðjur sínar til Winnipeg ; og Harry Cockshutt í Brantford tók í sama streng á opinberum fundi í Brantford. Ontario hefir mest pólitiskt afi allra fylkja í Canada, og heldur á- fram að hafa það um langan ó- kominn aldur. Ef fylki það er ein- ráðið í einhverri ákveðinni stjórn- arstefnu, þá getur það ráðið úr- slitum þess máls í þinginu t Ot- tawa. Ontario er sterklega toll- verndartrúar og er líkleg að halda áfram að verða það. Engin V.reyt- ing á toll-löggjöf landsins í frjáls- verzlunaráttina getur haft fram- gang án þcss samþykkis. Kosningarnar eru því alger síg- ur fyrir tollverndunarstefnuna. — Hver er þá framtíö Liberal ilokks- ins ? Flokkurinn hefir brent brýrn- ar fyrir aftan sig, að því er snert- ir stuðning frá tollverndunarmönn- um. Hann nær aldrei framar trauáti þeirra. Flokkurinn virðist því ekki eiga annars úrkostar, en að taka hinn veginn og halda sér stöðugt á honum. Liberalar rerða til neyddir, kringumstæða vegna, ef ekki með frjálsum vilja þeirra, að taka upp sína gömlu tollniala- stefnu. En þetta, að sjálfsögðu, heldur þeim frá völdum um lang- an tíma, nema ef eitthvað óvænt kemur fvrir til að hnekkja Bordcn stjórninni. þetta er sannleik ir, sem vér verðum að viðurkenna”. þessi framanskráða grein í Free Press. aðal máltóli Liberal lokks- ns í Vestur-Canada, er í mcsta máta íhugunarverð, af því hún felur í sér þessara játningar, sem ekki hafa áður komið fram i blöð- mn flokksins : 1. Að Ontario geti hvenær ;em hún vill ráðið þjóðmálastcfnu landsins. 2. Að Ontario fvlkið sé einJrcgið með stefnu Conservatíva. 3. Að það fylki muni halda þess- um atkvæðalegu j-firburðum um langan ókominn tíma. 4. Að Liberal flokkurinn hafi Irf- að frjálsverzlun og náð völdum á því loforði, — en viðhaldið samt tollverndunarstefnunni — I l Hann hefir tapað mörgum siuum ! helztu og áhrifamestu leiðtogum, eins og áður hefir verið ;ýnt í þessu blaði, og hann hefir tapað úr þinginu nálega öllum leiðiudi mönnunum, og þar með meiri hluta ráðgjafanna, nefnilega þess- um : 1. Fielding, fjármálaráðgjafa. 2. Graham, járnbrautaráðgjaía. 3. Fisher, akurvrkjumálaráðgjifa. 4. King, vinnumálaráðgjafa. 5. Paterson, tollmálaráðgjafa. 6. Borden, hermálaráðgjafa. 7. Rud. Lemieaux, fiotamálaráðg. 8. Templeman, námaráðgjafa. 9. Bureau, ríkissaksóknara. 10. Belland, póstmálaráðgjafa. Lemieaux og Belland sóttu í 2 kjördæmum og náðu kosningu í öðru þeirra. Frank Oliver, innanríkisráðgjaíi, hefir náð kosningu í Edmonton, að því er virðist, þó enn sé ekki frétt úr öllum kjördeildum þess kjör- dæmis. En litlir verða yfirburðir hans, þó hann hefði á briðja þús- und fleirtölu við kosningarnar 1908. það á þvi svo heita, að Laur- ier ráðaneytið hafi gjörfalliö,*1 og vottar það bezt, hve illræmdir þeir náungar voru orðnir í hugum kjós- anna. Alt þetta bendir sterklega i þá átt, að Liberal flokkurinn i Can- ada sé éir sögunni — dauður, sem áhrifamikill stjórnmálaflokkur í þessu landi. LENGI LIFI TOLLVERNDUN- AR-STEFNAN ! hugsun hans lauú að því, að vinna Kínaveldi alt það gagn, sem hæfi- leikar hans orkuðu ; og marga or- ustu háði hann landsins vegna við stórveldin eða umboðsmenu þeirra þar eystra. Stjórnmálamenn Kina urðu þess skjótt varir, að Hart var enginn útlendingur, sendur þangað til að vinna að hagsmun- um annara þjóða og um leið til að auðga sjálfan sig, — lieldur væri hann þjóðhollasti maðurinn, sem þá var uppi í Kínaveldi. End- ursköpun Harts á tollmálafyrir- komulagi Kínaveldis er viðurkent að vera eitt hið mesta þrekvirki, sem eftir nokkurn einn mann ligg- ur þar í landi. Hann hafði 8 þús- und manns í umsjá sinni. þar af voru yfir þúsund Evrópumenn og Ameríkanar. — Svo mikil áhrif hafði liann, að hann gat komið til leiðar, að allir þeir, sem höfðu á- byrgðarmiklar stöður í tollmála- deildym landsins væru hvitir i menn. Til þess að fá þessu Iram- gengt, tók hann þá stefnu, að eng- ir nema Kínverjar skyldu hafa fjár geymsluna með höndum. Enska var gerð að Uðal ritmáli við toll- deildirnar, en Kínastjórn krafðist þess, að öll skjöl skyldu síðar þýdd á kínversku. | þegar hann hafði komið tollmál- um þjóðarinnar í gott lag, þá mýndaöi hann og stjórnaði her- skipaflota, sem hélt tollvörð <-ið strendur landsins og á ám þess, til þess að handsama ræningja og þá, sem tollsvikum vildu beita. — i Og að síðustu myndaði hann kínversku póstmáladeildina, og gerðist yfirumsjónarmaður hennar járið 1896. Ef til vill var fjármálastarf I hans fyrir hönd Kínastjórnar þýð- i ingarmesta verkið, sem eftir hann I liggur. Hann var sérfræðingur í 1 fjármálum og stóð fyrir útvegun allra fjárlána, sem Kínar fengu hjá öðrum þjóðum. í öllum öðrum þjóðmálum var og álits hans leitað og ekkert þýð- ingarmikið starf var svo unnið né ákvörðun tekin, að keisara ekkjan ] látna ekki sendi eftir honum, og !spyrði hann ráða. Ilann var ! stefnu- og viljafastur og hvergi vikið frá því, sem hann áleit rétt | að vera. það gilti að einu, hvort hann mætti mótspyrnu keisara- j ekkjunnar sjálfrar eða æðstu stjórnn#lamanna hennar. Málin ] lyktuðu einatt eins og Ilart vildi ; vera láta. Eitt sinn ■ kom það fyrir, að gamli Li Hung Chang vildi láta ! víkja Ilart úr tign sinni, af því ! hann kom ekki áformum sínum j fram fyrir honum, og vildi hann koma þjóðverja að í hans stað. En þá risu öll stórveldin upp sem einn maður og kröfðust þess, að Hart yrði látinn halda áfram j starfi sínu. Og víst er það, að fjárhagur landsins hefði nú verið ‘illa á sig kominn, ef Harts ráðum -------;—— ] hefði ekki vcrið fylgt í hvívctua. j Endafengust flest lánin með þeim Sir Robert Hart. skilyrðum, að héldi áfram starfi sínu. Nýlega er látinn einn af hinum fremstu stjórnmálamönnum Breta. Fáir hafa unnið meira í þarfir föð- urlands s ns en hann. övo er sagt, j að Sir Robert Ilart hafi um sl. 40 ár verið allra manna áhrifamestur í Kínaveldi, að undanteknum að j eins gamla Li Hung Chang, og j jafnvel hann beið lægri hluta, þeg- j ar þeim lenti saman. Ástæðan fyrir hinum miklu á- lirifum, sem maður þessi hafði, j var fyrst og fremst sú, að brezka stjórnin og þjóðin stóð sem einn maður með honum. Og svo var ! hann vinsæll af alþýðu manna í i Ivína, að engir fengust til að etja | afli við hann. Ennfremur hafði | hann lag á því, að koma sér svo við hinar aðrar stórþjóðir heims- ins, að þær kusu engan auaan honum fremur í embætti það, er I hann skipaði. Enda sýndu J-ær liafi svikið ^það loforð sitt við það, þegar hann fyrir tveimur ár- L- incotinn r*i eom 1r ntn kni tn -4 i 1 .. . . 11 .1 : _; . r . ' ..I i. / ! kjósendurna, sem kom þeim til að veita henni völdin. 5. Að úrslit kosninganna séu ó- ti íræður sigur fyrir tollvernd- unarstefnuna í þessu landi. 6. Að Liberal flokkurinn hafi tap- að tiltrú allra þeirra kjóscnda, sem aðhyllast tollverndun iðn- aðarins í landi þessu. 7. Að Liberalar nái aldrei Tamat tiltrú tollverndarmanna. I övo var Ilart mikill eljumaður, að í full 30 ár tók hann sér aldrei hvíldardag og var á því tímabili öllu ekki nema fjórum sinnum fyr- ir utan múra Pekin borgar. Allir áðrir Evrópumenn þar cystra tóku sér langa hv ldartíma á ári hverju. Hart sendj konu siua og börn heim til Englands og sá þau ekki í full 27 ár. Líf hans var í voða, þegar Box- er uppreistin mikla varð ]>ar í landi, og oft var hann sagður lát- inn. Hús hans og bókasafn var brent og eyðilagt, en sjálfur komst hann klaklaust úr öllum hættum, og var þá gerður fulltrúi krúnunnar í viðurkenningarskyni fyrir alla framkomu hans á þeim ófriðartímum. • Árið 1886 bauð enska stjórnin honum sendiherraembættið í Kína, en hann neitaði því boði þá og jafnan síðan. 8. 9. Að nú eigi flokkurinn ekki ann- an kost, en að halda sér við frjálsverzlunarstefnuna —, sem hann hefir upphaldslaust svikið í sl. 15 ár. Að sú stefna muni halda Lib- eral flokknum frá völdum um langan ókominn tíma. Hér er flokknum sagt til svnd- anna eins og hann á skilið, og eng- in von gefin um, að hann nái nokkurntíma trausti þess flokks kjósendanna, sem blaðið viður- hennir að vera mannflestan í Can- um vildi segja af sér embætti, — þá höfðu stórþjóðirnar svo n jög á móti því, að Kina-stjórn vcitti hontim hvíldarfrí eins lengi cg hann vildi og með ftillnm launum. ITann var á þessti hvíldarlni |>cg- ar hann andaðist 76 ár<t gamall. 1 öir Robert Ilart var íæddur á írlandi 1835. Hann sigldi til Kína þegar hann var rö argamall, cg ickk þar stöðu seiri t.ulkur vlð ut- ansíkissnrifstofuua í Hong Ko> g borg. Hann lagði þi sirax tnikla stund á jí 1.. ■; kín.'ersku og kynnast stj 't-.'a ': i't'im Kiinls r.s. sem og (illum siðum og eiginleik- um þjóðarinnar. þegar hann vcr 28 ára gamall, var honum veitt vfirumsjón tolldeildar Kína-v’eldis, með 40 þúsund dollars árslaunum. þá vrar liann orðinn svo samrýnd- ur þjóðinni, að hann mátti teljast eins mikill Kíni eins og Irlending- t tir. Ilann hclt samt áfram að vera I brezkur ]iegn. En lagði sig þó all- an fram um, að verða sem einn af j þjóðinni, sem hann bjó hjá, og öll Cróinn \ Evrópu. það er alt annað en rólegt í Evrópulöndum þessa dagana. — Nærri hvert land þar hefir ein- hverjar óeirðir við að stríða. Á Frakklandi byrjuðu húsmæðurnar fyrir nokkrum vikum síðan stríð á móti matvörusölunum, vegna hins háa verðs á lífsnauðsynjum. öeinna urðu óeirðirnar uinfangs- meiri, því ýms verkamannafélög gengu í lið með húsmæðrunum og gerðu þeirra kröfur að sínum kröfum og urðu afleiðingarnar við- sjár miklar og hiti í pólitíkinni. Norður-Frakkland alt var undir hervaldi í fleiri vikur, og átti her- liðið fult í fangi með að halda ó- eirðarlýðnum í skefjum Víða urðu blóðugir bardagar og mistu nokkr- ir lífið í þeim róstum. Nú má þó heita, áð óeirðirnar séu að mestu sefaðar, og fyrir viturlega fram- komu stjórnarinnar, sem miðlað gat málunum svo viðunanlegt þótti. í Belgíu urðu svipaðar óeirðir, en þar tókst að kæfa þær niöur með harðri hendi í fæðingunui, en óánægjan er enn megn meðal lýðs- ins, eins og nærri má geta yíir að fá hlut sinn að litlu eða engu réttan. þá kemur Austurríki. þar hafa rósturnar orðið alvarlegar. öér- staklega þó í höfuðborginni Vin. þar hafa mannskæðir bardagar verið háðir á götum úti og marg- ir fallið dauðir í þeim styrjöldum. En með hervaldi og grimd tókst að bæla óeirðiynar niður í bráö, og voru forvígismennirnir Jæmdir í 5—10 ára þrælkunarvinnu og fjöldi manns til smærri hegninga. En í kolunum brennur engu minna en áður. Ástæðurnar fyrir róstunum í Austurríki voru hinar sömu og á Frakklandi, nefnilega hið gei’siháa verð á öllum lífsnauðsynjum. — Reyndar var því borið við, að jafnaðarmenn hefðu komið 'ieirð- unum af stað af pólitískum ástæð- um, en það er að eins fyrirsláttur yfirvaldanna, til að reyna að af- saka hrottaskap sinn og harðýðgi, — því það voru jafnaðartnanna foringjarnir, sem þeir dæmdu liarð ast, þrátt fyrir minni sakir en tnarga aðra, er með sektir sluppu. En þessar óeirxir i Atisturríki hafa slegið þýzku yfirvöldunum skelk í bringu, og búast þau við svipuðu, því matvæli öll fara stöð ugt nækkandi í verði, og er kur mikill í mönnum yfir því ástandi. Verkamennirnir hafa í mörgum stöðum heimtað hærri laun til þess að geta staðist verðhækkun- ina á lífsnauðsynjum. 1 fæstum til- fellum hafa verkveitendur orðið við kröfum þeirra, og er því al- ment búist við alvarlegum verk- föllum víða um landið innan skamins, ef ekki verður bót á ráð- in. A öpáni er alt í báli og brandi. Verkföll víða utn landið og liung- ursneyð fyrir dyrum á mörgum stöðum, og ofan á það bætist svo megn uppreistaralda gegn kon- ungsvaldinu. Uppþot hafa orðið hér og hvar, og mannskæðar róst- ur á sumtim stöðum. Ilefir stjórn- in séð sér þann einan kost færan, að setja öll óeirðarsvæðin undir hervaldsstjórn ; en til þess óyndis- úrræöis er sjaldan gripið nema al- varlega horfi. Nú hafa cerka- mannafélögin hótað, að kalla al- ment verkfall ym land alt, — svo óséð er, hvernig málunum muni lykta. Annars heur friður ríkt á Öpáni um síðastliðin tvö ár, og er það næsta óvanalegt. öíðasta skiftið þegar alt landið var sett undir hervaldsstjórn var árið 1909. þá yar stjórnarbyltingar hreyfing sterk í landinu, og varð stjórnin að beita grimd og harðfylgi til að bæla þá hreyfingu niður. þá var það sem prófessor Ferrer var tekinn af lífi. Orsakirnar fyrir ó- öld þeirri var stríðið, sem öpánn átti í við óaldarflokkana í Mar- okko. ötjórnin fann sig knúða til, að kalla út varaliðið til styrktar meginherntim og senda í stríðið, en menn risu upp á móti þessu útboði stjórnarinnar og neituðu að fara í stríð. Gerðu i þess stað uppreist gegn stjórninni, rændu stjórnarbyggingar og vopnabúr og náðu sumum borgum alveg á sitt vald, svo sem Barcelona. Upp- reistarlýðurinn brendi þá kirkjtir og klaustur með fólkinu inni og framdi ýms hrvöjuverk önnur. En með grimd bældi stjórnin upp- reist þess um síðir niður ; cn Itún varö þrrir svo hörðtim dómum, að hún sá þann einn kost vænstan að lcggja völdin niður. þannig enduðu þær óeirðir. En nú virðist ástandið engu betra cn þá var. Fólkið í sumum borguu- um, svo sem Alcocer og Caraca- jcn.te, hefir rekið valdsmenn stjórn- arinnar á burt og lýst yfir lýð- stjórn. í Portúgal hefir alt gengið tré- fótum fyrir lýðveldisstjórninni. Flokkadrættir og viðsjár með mönnum og upphlaup hér og þar. Enda blása konungssinnar stöð- ugt að þeim kolunum, og eru reiðubtinir, hvenær sem færi gcfst, að hefja uppreist og kollvarpa lýðveldinu, en koma Manuel kon- ungi aftur í valdasessinn Á írlandi eru verkamannaóeirðir og verkföll. Mest kveður að '. erk- falli járnbrautamanna, sem teppir því nær allar samgöngur. Er því útlitið næsta ísk}rggilegt þar. I A Englandi eru horfurnar alt annað en glæsilegar, þrátt fvrir það, þó tekist hafi að jafna þau verkföll, er yfir landið dundii á liðnum mánuðum. Nýtt verkfall er ] í vændum og það gríðárstórt og þýðingarmikið, nefnilega kola- námamanna verkfall. Kolanáma- mennirnir hafa komið fram með krofur sínar, og verði ekki fallist á þær, sem litlar líkur virðast til, hóta þeir almennu verkfalli. Kola- námamennirnir hafa aldrei verið ánægðir með þá samninga, er þeim var næstum þvingað til að ganga að fyrir tveimur árum síð- an, þó þeir bættu að nokkru, voru þeir ekki nægileg bót. ó- ánægjan hefir smámsaman farið vaxandi, þar til nú, að þeir hafa birt kröfur sínar opinberlega og hóta verkfalli, ef ekki verður að þeim gengið. þannig á England aftur í vænd- um iðnaðar-örðugleika, — örðug- leika, sem verða erfiðari viðfangs en sjómanna og járnbrautatnanna verkföllin. því ef alment kola- námaverkfall kemst í framkvæmd, verða afleiðingarnar hinar alvar- legustu á alla iðnaðarframleiðslu í lándinu. Yfir milíón manna vinna í og við námurnar, og tekur allur sá fjöldi þátt í verkfallinu.— Nú scm stendur koma hér um bil 850,000 tons af kolum úr ttámun- um daglega. Verði verkfall liættir kolagröfturinn að mestu. Verk- smiðjttrnar, járnbrautirnar og gufuskipin verða fyrir itórum skell, og fjárhagur og verzlun landsins verður sett í voða, ef verkfallið stæði lengi. þannig er útlitið nú. Að afstýra verkfallinu er bráðnauðsynlegt fyr- ir verzlunarviðskifti og iðnaðar- fratnleiðslu landsins. þá er órói mikill í löndunum á Balkanskaganum, en hann á mest rót sína að rekja til stríðsins milli Tyrkja og ítala. -öem sagt, því nær öll Evrópu- löndin liafa meiri og minni óeirðir og sundrung við að stríða. Stjórnarfcrraenn Canada. Frá þeim tíma að fylkjasam- bandið komst á, liafa átta stjórn- ir setið að völdtim í Canada, og hin níunda er Borden-stjórnin, sem nú er að komast á laggirnar. Fyrsti stjórnarformaður þessa lands var öir John A. Mac- d o n a 1 d. Hann tók við völdum 1. júlí 1867, og hélt þeim þar til í nóvember 1873! það, sem stjórn hans varð að falli, var járnbraut- arhneykslið svo nefnda. ]»á komst Liberal stjórn til valda undir forustu Alexan- der McKenzie. Tók hann við stjórnartaumunum þann 7. nóv. 1873. Ilann beið ósigur við kosn- ingarnar í október 1878, og var þhð fríverzlunarstefna hans sem honum og stjórn hans varð að fótakefli. Bir Jolin A. Macdonald tók þá við stjórnarforstöðunni í annað sinn 17. október 1878, og hélt völdum þar til hann andaðist þann 6. júní 1891. Á þessum árum kom öir John þjóðmyndunarstefnu sinni (National Policy) i fram- kvæmd. Eftirmaður öir John A. Mac- donalds varð ö i r J o h n J. C. Abbott. Tók hann við stjórn- artaumunum 16. júní 1891 og hélt þeim til 5 des. 1892, er hann lagði niðnr völd sökum hcilsubrests. þá kom fimta ráðaneytið til valda undir forustu ð i r J o h n ö. I). T h o m p s o n s og sat það til datiða öir Johns þann 12. des. 1894. öir Mackenzie Bowel varð hinn sjötti stjórnarformaður Canada, og hélt hann völdunum í rúmt ár, til janúarbyrjunar 1896. þann 15. janúar 1896 tók öir C h ar 1 e s T u p p e r við stjórn- arformcnskunni, en hann beið ósig- tir við kosningarnar í júlí 1896 og lagði völdin samstundis niður 8. júlí. það, sem Tupper-stjórninni varö að falli, var Manitoba skóla- málið. — Með falli Tupper-stjórn- arinnar lýkur völdum Conserva- tiva, sem að undanskildri liinni stuttu stjórnartíð Alexanher Mac- kenzies, hafa haldið stjórnartaum- iintim frá myndun fylkjasambands- ins 1867, eöa í fnll 26 ár. Og áttundi stjórnarformaðurinn verður því ö i r W i 1 f r i d L a u r i e r , er við völdunum tek- ur 11. júlí 1896, og situr að völd- um í 15 ár. Dauðadómuripn yfir stjórn hans er uppkveðinn 21. sept- ember 1911, en 4. október leggur J<aurier völdin formlega niður. Gagnskiftasamningarnir urðu henni að falli. Níunda stjórnin, undir forustu R. L. Bordens, tekur við völd- unum þann 5. okt. Með henni byrj- ar nýtt tímabil í stjórnarfarssögu Canada. Tíðarfarið hefir verið hálf kaldr- analegt þessa dagana,. rigningar og nepja.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.