Heimskringla - 05.10.1911, Blaðsíða 3
HEIMSÍtfeíÍÍGLA
WINNIPEG, &. ÖIvTÓBER 1911 3. BLS.
Japan leiðir Austurlönd
-- hvert?
Eftirfarandi grein hefir tnerkur
kristniboSi brezkur, P. Wilkes, rit-
aS, og birtist hún í einu af viS-
lesnustu tímaritunum Lundúna fyr
ir skömmu. Mr. Wilkes hefir lengi
dvaliS í Japan ojr er siSum og
er siSum og háttum þar gagn-
kunnugur:
* * *
“Japan leiSir Austurlönd —
hvert ?’’
Fyrir nokkrum árum síSan sendu
kristnir stúdentar í Japan svo
latandi símskeyti til fjölmeuns
kristilegs stúdentafundar, sem hald
inn var í Ameríku. Nvi er bessi
spurning orSin miklu heitari en
híin var þá. Japanar standa Iang-
fremstir af öllum þjóSum í Asíu,
eins og nú standa sakir. Jieir hafa
komist fram úr þeim öllum á ör-
fáum árum, svo aS fádæmum sæt-
ir. Allar þjóSirnar líta því þang-
aS sem þeir eru. 'Kínverska stjórn-
in velur úr þá unga menn, sem
hæfastir þykja í hverju fylki, og
sendir þá til Japan til náms og
frama. HiS sama gera Kóreu-búar.
I Japan dvelja eigi færri en þús-
und hinna efnilegustu ungra manua
á ári hverju til náms, og samtlm-
is senda Japanar þúsundir kaup-
manna, mannvirkjameistara, lista-
manna og hermanna til Kóreu og
Mandsjúrí. Slíkur og þvílíkur vöxt
ur og viSgangur japanskrar mcnn-
ingar hlýtur aS hafa hina Scestu
þýSingu.
Indverjar hafa glöggar gætur á
þessu litla en merkilega eyjavíki.
Nú fvrir skemstu hafa Indv-'jar
kvatt tvo af leiStogum kristuinn-
ar í Japan til aS ferSast á Ind-
landi, borg úr borg, til þess aS
segja frá kristninni í Japan, og
þúsundir manna flvkkjast aS þeim
til þess aS heyra ferSasögu þeirra.
Og þaS er vafalaust, aS ef kraft-
ur væri í japanska kristindómin-
um, þá myndu þess fljótt sjást
ljós merki í Kína, Mandsjúrí cg
Kórea, óg jafnframt á Indlandi.
En hvernig stendur nú kristin-
dómur Japana aS vígi ? Framfarir
Japana eru fádæma miklar 1 j'ióð-
félagslegu og fjárhagslegu ciiliti ;
þeir liafa mikinn herafla á sjó og
landi, verzlun og iSnaS, uppfræS-
inini og menningu á háu stigi : aS
því leyti fylgjast þeir algerlcga
meS tímanum. En þaS, sem oss
varSar mestu, er siSfar þeirra og
trúarbrögS. Um þaS mál fala
stjórnmálamenn Japana sjálfra
meS hinni mestu áhyggju.
Skólinn og heimiliS eru m:kil-
vægustu máttarstólparnir í lífi
hverrar siSaSrar þjóSar. En frá
siSfarinu þar segja þessir mern
oss hinar hræSiIegustu sögur. Fyr-
ir nokkru síSan bárust fræSslu-
málastjórninni ófagrar sögur af á-
standinu ,í skólum og háskólutn í
höfuSborginni Tokíó og ‘skipaSi
hún þá nefnd til aS rannsaka,
hvernig sakirnar stæðu. J>á kom
margt upp úr kafinu, sem er ljót-
ara en svo, aS frá verSi sagt hér ;
og nefndin komst aS þeirri niSur-
stöSu, aS ekki er hægt aS kenna
góSa siSu, nema trúarbrógöin
liggi til grundvallar.
Og hvernig er þaS svo á heirnil.
unum ? Fáein dæmi má taka til
skýringar. ÁriS 1900 áttu ‘íj,500
hjónaskilnaSir sér staS, eSa hér
um bil 200 á hverjum degi ; i sum-
um héruSum leystust upp 30
hjónabönd af hundraSi hverju. Á
sama ári .fæddust 130,080 börn ut-
an hjónabands, og í einu fylkinu
voru 21 lausaleiksbarn af hverjum
hundraS, sem fæddust.
þetta siSferSisástand, sem kall-
aS er meS réttu “hin opna und
hins japanska þjóSlífs”, steadur
einmitt í nánasta sambandi viS
hin svo nefndu trúarbrögS þjóSar-
innar.
í smábæ einum, Kotahira, til
dæmis aS taka, kemur árlega sam
an nærfelt ein milíón pilagrítna til
aS tigna þar hiS fræga goS, sem
kallast Komnira. Flest hús í þeim
bæ eru fúllífishús og hafa í frammi
allar brellur til aS ná í pílagrím-
ana.
Og svo eru þaS trúarbrögSin í
Japan. Kristnin hefir komiS þar
mörgu góSu til leiSar, oeintín.s og
óbeinlínis, í lífi þjóSartnuar. En
ekki getum vér lokaS ajgum \ „r-
um fyrir því, aS meSil 61—80 þús
unda af prótestautisk-kristnum
mönnum í Japan, eru margir, æg:
lega margir, aS eins aS nafniim
kristnir. þar á ofan bæt.ist, aS h:n
svo nefnda ný-guSfræSi og “ hærri
kritik”, hefir áunniS sér marga
formælendur í Japan. Nú fvtir
skemstu stóS í einu Kristn t bl.iSi
frá Japan : “Nú trúir enginn f’“jiii
ar k r ;*f t a v e r k a s ö g u m giiSspjall-
anna, og væri kenningunni um
krossinn og friSþægingnna sli-pt,
þá mundi kristindómurmu 1’1-a
rySja sér til rúms i Japan”. H\ et
er þaS nú, sem telur Japönmn tru
um annaS eins og þcttj ? Megum
vér ekki meS sárri tilkenninga fvr,
irverSa oss fyrir, aS uú skuli slík-
ur smánarblettur vera scttur á
kirkju Krists í Japan?
En hvaS hittum vér 'svo fvrir,
þegar tit fyrir kirkjuna temur ?
AlgerSa guSsafneitun hjá mentuSu
stéttunhm ; hundruð, já, þúsundir
af því fólki lætur sér algerlega á
sama standa um öll trúarbrögS.
En hvernig er þaS svo meSal el-
þýSunnar? Ja, þar er ekki von-
laust um, aS eitthvaS megi vinn-
ast. AlþýSan heldur sér enn viS
hin fornu trúatbrögS — J’.udda-
trúna og Shinto-trúna — svo ó-
fullkomin og úrelt sem þau truar-
brögS nú eru orSin. Svo er aS sjá,
aS í Japan hafi Búdda-trúin upp-
haflega veriS “trúarbragSalaus”
siSfræSi. J>ar er enginn guS, eng-
inn frelsari, og ekki nein synd
lieldur, í þeim skilningi, sem \ ér
nottim þaS orS. J>ar er hver og
einn sjálfs síns frelsgri, með því
aS hann þjáir sjálfan sig. En þess-
ari mynd Búdda-trúarinnar vitS-
ast Japanar hafa slept hér um bil
300 árum e. Kr.; þá blandaSist
hún viS kristni þá, sem kend r-r
viS Nestarios, grískan kennim tnn
(d. 440 e. Kr.) og á sér all-marga
fylgismenn enn í Persíu, Sýrlandi
og viSíir. þaS er sértrúarflokkur.
þaS hiS nýja, sem alþýSa rnanna
hefir haldiS sér viS síSan, er ‘rrels-
ari’, og kalla Japanara hana A m-
i d a B tt t s u, en hann hefir ald-
rei til veriS, eSa er alls eigi sögu-
leg persóna ; en Japönum er l:r«nn
frelsari og ve:ta beir honum mikla
og margháttaSa tilbeiSslti.
Hvað getur nú veriS átak.ui-
le^ra en þetta ástand og hrópaS
kröftuglegar til vor, kristinna
manna ? ...
Skammvinn kynni af kristin-
dómi Nestariusar fyrir hundrttS-
um ára síSan vakti lijá þjóSinni
þrá eftir frelsara, vakti hjá
henni meSvitund um, aS hún ætti
tilkall til hans ; en svo kafnaSi
þessi þrá aftur hjá henni oo- sner-
ist í öfuga stefnu. Ettum vér þá
ekki, sem þekkjum þennan irels-
ara, að slást í förina meS tonum
til þessarar þjóSar, sem situr
svona átakanlega í myrkrinu ?
það er hægt aS kristna alþýS-
una í Japan, og þaS er lnin, sem
vér gerum oss vonirnar um. Eg
er búinn aS vinna hér aS kristni-
boSi í 12 ár og reynsla min er
þaS, aS ,nú er Japan vaxiS til viS-
töku fagnaSarerindisins. Akrarnir
eru hvítir til uppskeru. Hvar sem
orS guSs er boSaS, jafnt í sveit-
um sem í fjölmennum borgum, þar
taka menn þegar viS kristni fleiri
og færri. TrúboSshús hafa v-riS
reist um landiS þvert og endilangt
og þar er rekiS sérstakt trúboðs-
starf, og þangaS streymir sí og æ
múgur manna.
Uppi í landinu eru smábæir
hundruðum satnan 3—4 þúsund im
íbúa, þar sem kristniboSi gæti á
einu ári eSa svo stofnaS lítinn, en
blómlegan söfnuS, meS íáeinum
þarlendum hjálparmönnum, ef aS
hann settist þar aS. þaS er á-
byrgSarhluti fyrir oss, sem kristn-
ir erum, aS ganga fram hjá þeim
mannfjölda, sem biSur þarna eítir
boSun fagnaSarerindisins.
þaS, sem Japan þarfnast er
gagngerS trúvakning meSal þeirra,
sem heyra þar til kristinni kukju.
Allir þurfa þeir aS tileinka sér
náS guSs í Kristi í miklu fyllra
mæli : kristniboSar og prestar,
prédikarar og aSrir kristnir tr.enn.
Allur þorri japönsku þjóSarinuar
er nú undir þaS búinn að veita
kristninni viStöku, en kristna
kirkjan í Japan er ekki því verki
vaxin, aS boSa henni hjálpræSiS.
“Lynciiing”
Svartasti bletturinn á Bauda-
ríklunum er hin svo nefnda lynch-
íhr’i — aftaka manna án dóms cg
laga. Gsvinna þessi er orðin svo
almenn, aS þjóSinni er vanvirSa
aS. þaS kemur varla sú vikan fyr-
ir, að einhver eSa einhverjir séu
ekki teknir af lífi án dóms og laga
af hinum blóSþyrsta skríl, St.-m
ekki getur beðiS eftir því, aS lögin
ltafi sinn framgang.
í all-mörgum tilfellum hefir þaS
komiS fvrir, að saklausir menn
hafa verið myrtir þannig, — aS
eins vegna þess, aS grunur lá á
þeim um glæp, en sem seinna —
eftir morSið — kom í ljós aS var
á engum rökum bygSur.
“Lynching” er meS réttu nefnt
morð — glæpur á hæsta stigi,
framinn af hóp óaldarlýðs eða
skríls, en sem aS almenningsálitið
heldur uppi sem réttlátri l.egn-
ingu. Lögreglan eSa yfirvöldin
grípa sjaldan í taumana. Og þó
maður eða menn séu staSnir aS
því ^að vera forsprakkar í þannig
löguðum glæpum, þá komast þeir
aS jafnaSi hjá hegningu eSa er
hegnt mjög litilfjörlega.
það er einmitt fyrir þetta af-
skiftaleysi yfirvaldanna, aS þessar
ólöglegu aftökur eru svo alme.in-
ar. Yæri gefiS út lagaboS um, aS
“Jynching” væri morS og þeir, sem
þann glæp fremdu, yrSu dæmdir
sem morSingjar, myndi þessari ó-
svinnu létta bráðlega. En þaS, aS
slík óhæfa sem þetta skuli látin
því nær óáreitt af yfirvölduuum
— elur í lýðnum þá djöfullegu
skoSun, aS “lynching” sé léttlát
hegning fyrir drýgða glæpi.
Vanalega eru það svertingjar,
sem teknir eru af lífi án dóms og
laga, en þó hefir þaS nokkrum
sinnum boriS viS, aS hvítir mcnn
hafa orSiS fyrir því. En baS er
ekki nóg fyrir hinn blóöþyrst.a
skríl, aS drepa þá hreinlega, sem
falla honum í greipar, heldur pína
þá og kvelja á sem dýrslegastan
og grimdarfylstan hátt, áður en
þeir sVifta þá lífinu. Pyntingarnar
á miðöldunum hafa naumast ver-
iS dýrslegri né djöfullegri, en J.ær
sem þessi “menningarlýSur” í
Bandaríkjunum beitir viS þessi ó-
gæfusömu fórnarlömb sín. Yenju-
legast, þegar um svertingja er aS
ræSa, sem reiöi fólksins hefir kom-
ið niður á, er dómur þess aS
brenna hann á báli. þaS er xvala-
fylsti dauSdaginn, — og skríllinn
hefir sérstaka unun af, aS horfa á
kvalir þessara vesalinga. Stuudum
kemur þaS fyrir, aS hendur og
jafnvel fætur eru höggnir af matin-
ræflum þessum, áSur en þeir eru
Jtrendir — eSa hengdir, sem er
önnur algengasta aftökuaSferðin.
Oft kemtir þaS fvrir, aS skríllinn
hengir manngarminn fyrst, skýtur
þvínæst kúlutn gegnum líkiS, og
brennir það svo aS lokum á fjöl-
förnustu götum bæjarins.
Vitanlega er meirihluti svert-
ingja þeirra, sem teknir eru þann-
ig af lífi, misvndismenn og sumir
hafa framiS ltina svívirSilegustu
glæpi. En oft er sökin, sem á
svertingjann er borin, smávægtleg
og stundum aS eins órökstuddur
grunttr. Jafnvel ltefir þaÖ margoft
veriS svertingjunum höfuSsök, að
ávarpa hvítar konur á götum úti.
Sé þaS henni móögun, þá eru alt-
af frændur og vinir reiSubúnir að
hefna jæirrar svívirSu grimmtlega,
— og endirinn verSur, aS svert-
inginn er hengdur upp í næsta tré
eða brendur.
Fyrir skömmu hafði svertingi
einn í smábæ einum skamt frá
Pltiladelphia móðgað konu citta ;
en lögreglunni tókst aS bjarga
honum úr höndum manna þeirra>
sem voru meS hann áleiðis til
gálgans. En í þeirri viðureign var
svertinginn særSur hættulega, svo
flvtja varS hann á sjúkrahús, og
töldu lícknar tvísvnt um líf haits.
En hvaS gerir skríllinn ? Ilattn
ræSst á spítalann og nær hinum
devjandi tnanni, dregur hann út á
aðalgötu bæjarins og brennir Jtann
þar á báli. — Jjaö var skrílnum of-
raun, að vita mannræfilinn devja á
spítalanum og geta ekki svalaS
dýrseSli sínu.
En þetta er ekki ný bóla. Ölíkt
hefir komiS fyrir margoft áSur.
Bandaríkin telja sig og eru aö
verSugu talin meS fremstu menn-
ingarþjóSum veraldarinnar, — aS
mjög mörgu leyti. En eiga þau
það fyllilega skiliS, meSan slík c-
hæfa sem þetta viSgengst ? AS
minsta kosti er “lynching” svart-
asti bletturinn á menningarúimni
Bandaríkjanna. Og meS hvaða
rétti setja Bandaríkjamenn sig í
dómarasessinn og lýsa fyrirlitning
sinni á ástandinu á Rússlamli og
hrvSjuverkunum, sem þráfaidlega
eru framin á Balkanskaganum, —
þegar meSal þeirra sjálfra eru
blóðþvrstari mannúlfar en jafnvel
á Tyrklandi ?
Vilji Bandaríkin sjá þjóSarheiS-
ur sinn flekklausan, verður lands-
stjórnin að gera alvarlega og
stranga gangskör aS því. aS af-
nema “lynching”, og þaS ætti
henni aS vera í lófa lagiö, ef tétti-
lega væri aS farið.
Aftökur án dóms og laga cru
morS, og ber aS hegna þeim sem
morSingjum, er slíkt ódæöifremja.
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lörid til sölu, f town-
ships 25 til 32. Kangvs 10 til 17,
að báðum iueðtöldum. vestur af
2 h&dgisbaug. Þessi l<h)d fftst
keypt með fi eða 10 ára horgun-
ar tfma. Vextir 0 per cent.
Kaupendum er tilkynt að A. 1 .
Abbott, að Foam Lake, ö. D B.
Ölephauson að Leslie; Arrvi
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu nmbcðsmenn.alls heraðsins
að VVynyard, Öask., eru þeir
einu skipaðir umboðsmenn til i
að selja C.P.R. liind. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P R. lðnd
til annara, en þessara framan-
greindn manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Knupið pessi lönd mi. Verð
þe/rrn verður bráðlega sett upp
KERR BROTHERS
OENl IíaL SAl.ES AQENTS
WVNYARI) :: SÍASK.
JOHN DUFF
PI.TIMBEU, QAS ANDSTKAM ÍT7TFJÍ
Alt ve-lj Tel vnndaö. ok verðiö rén
664 Nr>tre Dair.eAi. Plione Qairy 2«-' 6
WTNNIPEO
MARKfcT HOTEL
146 Piincess Öt.
A niGii uiHrkaOtiun
P. O'CONNFLL. eigandl, WINNIPH*
Buztu vtnfftnp vindlnr o*r «rhlynni’'K
Iölenzkur VBÍt Ui/Mninöni P S.
Anclerson, leiöbe nir lslendinKum.
JIMMY’S HOTEL
BE7.TU VÍN 0(1 VINDLAII.
VÍNVEITARI T.H.KRASEH,
ÍSLEN DINfíUR. : : : : :
dcimes Thorpe, EigandI
Woodbine Hotel
466 MAIK ST.
Slw'sta BiUift'd ílall 1 Norövestnrlandt' i
Tln Po*'l-NorÁ.— Alskonnr »'fno*r rind’ •»
vilstin^ t»K fn fll: $1.00 u dug og J>ar yflr
I.etiiit m A
Vicreudnr.
$--------------------------
| Hefir þú borgaS
C Heimskringlu ?
tekiferanna land.
Hér skulu taldir aS eins fáir þeirra miklu yfir-
buröa, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers-
vegna allir þeir, sem óska aS bæta lifskjör sín, ættu
aS taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis.
TIL BÖiNDANS.
Frjósemi jarðvegsins og loftslagiS hafa gert Mani-
toba heimsfræga, sem gróSrarstöS No. 1 hard hveitis.
Manitoba býSur bændasonum ókeypis búnaSar-
mentun á búnaSarskóla, sem jafngildir þeim beztu
sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu.
TIL IÐNADAR- OG VERKAMANNA.
Blómgandi framleiSslustofnanir í vorum óSfluga
stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks-
mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun.
Algiengir verkamenn geta^og fengiS næga atviunu meS
beztu launum. Hér eru yfirgnœfandi atvinnutœki-
færi fyrir alla.
TIL FJÁRHYGGJENDA.
Manitoba býSur gnægS rafafls til framleiSslu og
allskyns iSnaSar og verkstæSa, með lágu verðd ; —
Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auSs-
uppsprettur írá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam-
göngu og ílutningatæki ; — Ungir og óSfluga vaxandi
bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auS-
æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og
starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóSum öllum
aS koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk-
un. — Til frekari upplýsinga, skrifiS :
JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont.
JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man.
A. A. C. LaRIVlERE, 22 Alliance Bldg., Montreal,
J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba.
.1. (jOLDEN,
Dep ,ty Miuistei of AKiici.lture and Iiumigration, W.nn peg
Ættateinkennið 203
sæti, af því þau voru nákomin Guy. þegar Elma
var sezt, leit hún ekki af dyrum þeim, sem dómarimi
var væntanlegur aS koma inn um.
þau biðu lengi, og eins og vant var spjölluðu á-
heyrendurnir á neSri bekkjunum og hlóu.
Alt í einu varS dauðaþögn í salnum, því dyrnar
voru opnaSar og dómarinn kom inn. Elma laut
áfram í sæti sínu og blóðroSnaSi.
“HvaS gengur aS þér barn?” spurSi móSirin.
“SérSu þaS ekki, mamma ? þaS er Sir Gilbcrt
sjálftir, sem er dómari”, svaraði Elma.
Og þannig var þaS, þvert á móti því, sem hún
haföi búist viS, var hann kominn heim. Á sein-
asta augnabliki var Sir Gilbert símritað til Spa :
“Datt af hestliaki — alvarleg tilviljun — eitt-
hvaS skemt innvortis —, get ekki starfaS fyrir yöur.
þér verðið að koma heim, ef yöur er mögulegt. —
GeriS svo vel aS svara strax. Atkins”.
þegar Sir Gilbert fékk þctta símrit, var haun llý-
kominn af skemtigöngu og var hinn frískasti. Ilann
varð nú annaðhvort að gera, aS fara lieim cða
sleppa embættinu. Orólegur í liuga símritaði hann
aftur, aS hann skyldi koma, fór meS næstu lest til
Bruxelles og Calais, og kom á síðasta augnahliki
meS Dover gufuskipinu.
Nú kom hann inn í salinn til aS.dæma Guy Var-
ring fyrir morSiS á þeim manni, sem hann luifSi
sjálfur drepið.
204 Sögusafn Heimskringlu
LXII. KAríTUIJ.
Óvæntur vitnisburSur.
Sir Gilbert var náfölur og skalf eins og hrísia,
þegar hann settist í dómarasætið, svo allir vor-
kendu honum.
Sækjandi inálsins, Forbes-Ewing, horfði fast á
hann. Hann var einn af lögfræSis-óvinum lians, en
fann nú til meSaumkunar, svo liann sagSi : “Mér
virSist þér ekki vera nógu frískur til aS opna réttar-
hald í dag, lávarSur góSur ; er ekki bezt að fresta
málinu fyrst um sinn?”
“Nei, nei”, svaraði dómarinn. “í þeim rétti,
þar sem ég sit dómari, vil ég engar tafir hafa, l> er
eru svo kveljandi fyrir sakborninga”.
Um leiS og hann sagSi þetta, leit hann til Elnm,
og sá hún þegar, að hann liugsaSi um sitt eigið líf
og sinn eigin dauSa, en ekki Guys.
“Nú, sem þér viljiS, lávarSur”, sagSi sækjandi,
dálítið styggur ; “það var ySar vegna en ekki sak-
borningsins, aS ég kom meS þessa uppástungu”.
Guy var nú leiddur inn í salinn og vísað til sætis
í sakborninga stíunni. Hann var rólegur og a'ds
ekki hræSslulegur, en dómarinn þar á móti órólegur
í meira lagi, svo allir álitu hann veikan.
Sækjandi byrjaði málssóknina meS þvf, aS benda
á vitnisburS gestgjafans í Mambury, geta um hótan-
ir Guys til handa Nevitt, og segja alla söguna um
veru Nevitts og Guys í Mambury, aS svo mikJit
leyti sem hann þekti hana. Jiegar sækjandi sagSi
þessi orS : “þaS sem næst skeSi, sá ekkert mann-
Ættar einkennið 205
legt auga”, horfði hann fast á Guy, en honum l>rá
hvergi, en þar á móti hrökk dómarinn við og \arö
JitiS í augu Elmu, en leit strax undan aftur.
Guy lilustaöi á allar þessar ásakanir eins og í
draumi. En viSvíkjandi vasabók Nevitts og hanka-
seSlunum, sem sækjandi hafSi minst á, gat liann
engar upplýsingar gefiS verjanda sínum, því að opin-
bera fölsunina, var sama sem að ganga iit í dauð-
ann.
Svo byrjaSi j’firheyrsla vitnanna, og liiS síðasta
þeirra var gestgjafinn í Mambury. Hann sagSi alla
söguna um Nevitt og Guy, mintist svo á vasabók
Nevitts, sem var full af peningum og ekki fanst, live
vel sem leitaS var, eftir dauSa Nevitts.
J>egar Cyril lieyrSi þessi ofð, stakk hann hend-
inni í vasa sinn, til að fullvissa sig um, að vasabók-
in væri þar. Jú, hún var þar. Svo kipti hann
hendinni úr vasanum snögglega, og um leiS fylgdi
vasabókin henni og datt á gólfiS viS fæturna á
þeim, sem næstur sat. Fyrst varS Cyril blóðrjóS-
ur og fölnaSi svo eins og liSiS lík, greip eftir bók-
inni, sem sessunautur hans var búínn aS taka upp
og skoða fljótlega. Um leið og l>ókin datt, jpnaö-
ist liún, svo finnandinn sá strax nafn liins rnyrta
manns innan á fremra spjaldinu.
Nú stóS finnandinn upp og liélt bókinni á loft
fvrir ofan höfuS sitt. Cyril reyndi aS ná lienni, en
gat ekki. VitniS sneri sér hvatlega viS, er þn5
heyrSi þessa hreyfingu. “HvaS er þetta?” sagSi
dómarinn og leit reiSum augum á þann, sem truibiöi
kyrðina.
“AfsakiS, lávarður”, svaraSi gestgjafinn og
starði undrandi á bókina, “þetta er vasabók Nevitts,
sem ég var aS tala um”.
“KomiS hingaS meS hana”, skipaSi dómarinn.
Án þess að/segja eitt orð, fór finnandinn með
206 Sögusafn Heimskringlu
ltana og lagði hana á borðið fyrir framan dómar-
ann. ,
Undrandi skoSaSi dómarinn bókina og bauka-
seðlana í krók og kring. og sagSi svo :
“HvaSan kom hún?” Rétti svo kviSdómendun-
um hana til yfirskoSunar.
Finnandinn svaraSi : “þaS var þessi herra viS
hlið mína, sem misti hana á gólfið”.
“Ilver er sá herra?” spurði hann, þó hann þekti
Cyril vel.
Sækjandi svaraSi : “þaS er herra Cyril War-
ring, bróðir hins ákærða”.
LXIII. KAP:TULI.
Freisting Sir Gilberts.
Cvril fann, aS úti var um alla frelsisvon, og
Elma leit til hans ásakandi augum.
Eina vitniS, sem eftir var aS yfirheyra, var
drengurinn, sem séS og talaS hafSi viS Sir Gilbert
og Guy viS hliðiS í Mambury. Drengurinn sagSi
nákvæmlega frá öllu, og fullyrti að það hefSi verið
Guy, sem hann sá og talaði viS hjá hliðinu, svo
gat hann þess, að hann hefði líka séS þar annan
mann.
“HvaSa maSur var þaS?” spurSi verjandi.
“Ilann var afarstór og þrekinn og í fallegnm
fötum. Hann var líkur þessum herra, sem situr
þarna uppi með hárkolluna”.
“Á, var hann líkur honum ? Ertu þá viss um,
aS það liafi ekki veriS dómarinn sjálfur, sem spurði
N
\