Heimskringla - 12.10.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.10.1911, Blaðsíða 2
WINNIPEG, 12. OKT. 1911. HEIMSKRINGLA ", BLS, PUBISHED EVEHY TIIUBSDAY, BY Tri cl HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED Verö blaösins I Canada nir Bai da íkn.m, $2.00 um áriB (fyrir fram borgaö). Seut til Islai.ds $2.00 fyrir fram borgað). B. L. BALDIVINSON, Editor <£• Manager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Fox 3083 Phone Garry 4110 Rangsleitni. Einn vinur Heimskringlu hefir sent blaöinu tilkynningu um, aö hann og ýmsir aðrir kaupendur blaðsins hafi íengið innan í Heims- kringly, sem dagsett var 15. sept. sl., lausan pólitiskan miða, sem prentaður var í prentsmiðju Lög- bergs og nefnist “ S k o ð u n bænda í N. Dakot a”. Jietta er að eins einn af nokkr- um bæklingum, sem prentaðir voru í sömu prentsmiðju fyrir síð- ustu kosningar og sendir voru út í bygðir Islendinga til útbýtingar þar. þessi sérstaki miði átti að sýna kjósendunum þá skoðun Norður- Dakota bændanna, að Canada j merkjum Conservative flokksins og bauð sig‘ þá fram til þingmensku, en beið ósigur við þær tilraunir, þar til hann náði kosningu árið 1899, þegar Conservativar komust til valda. Skömmu eftir það var hann gerður að ráðherra opinberra verka hér í fylkinu, og því starfi hefir hann gegnt síðan Hon. R. P. Roblin tók við stjórn hér, — sjálf- um sér til sæmdar og hinum ýmsu héruðum þessa fylkis til mikilla hagsbóta. Hon. Robert Rogers er gáfu- maður mikill, vel mentaður og á- gætur ræðumaður. Og svo er öll framkoma lians alþýðleg og við- , feldin, að hann hefir á sl. 10 árum laðað að sér hugi fylkisbúa, þar til nú, að þeir munu fáir vera, jafnvel meðal andstæðinga hans, er ekki beri hlýjan hug til hans, jafnframt því, sem þeir viður- hefði alt of mikinn hag af því, að þeir næðu samþykki kjósendanna k"enna“fúslega hans“miklu hæfiíeika íl/» VV, 11 », KaCM f llfrtlltl f *“ . . oe jroOu mannkosti. hér nyrðra. Og mun þessi tilraun Liberal flokksins hafa gerð verið í þeim tilgangi, að sýna canadisku bændunum, hve gagnlegt það væri fyrir þá, að greiða atkvæði með samningunum. Miði þessi var sendur innan í Lögbergi á þá pósthúsdeild — að minsta kosti — sem hér um ræðir. Ekkert er á móti því, að póli- tískir andstæðingar Heimskringlu sendi sínar pólitísku bókmentir út á meðal kjósendanna, á hvern þann heiðarlegan og lagalegan hátt, sem þeim finst við eigai En þeir hafa hvorki siðferðis- né laga- legan rétt til þess, að stinga slík- um ritum innan í Heimskringlu til útburðar með henni til kjós- endanna. Heimskringlu-blaðið, sem að framan er getið, var gefið út eins og hin önnur númer hennar, án nokkurra sérprentaðra pólitiskra fylgirita. það er því engum vafa bundið, að á því pósthúsi, sem pakkinn var sendur til, hefir mið- um þessum verið laumað innan í blaðið. — þessi aðferð Liberala til að útbýta ílokksritum sínum, er að vorri hyggju svo ódrengileg, að málið má ekki láta afskiftalaust. Póstmeistarinn hér í borg veit að sjálfsögðu ekkerf um þessar að- farir, og myndi ekki líða þær, ef hann hefði vitað um þær. — En það vitundarleysi getur Heims- kringla ekki látið sér nægja. TJm- kvörtun blaðsins verður að ganga beina boðleið tif Ottawa, og lands- stjórnin þar beðin að taka þær ráðstafanir viðvíkjandi þessu, sem henni virðast bezt viðeigandi. Til þess eru póstlögin í Canada, að póstmáladeildin sjái til þess, að opinber blöð landsins, sem fult póstgjald er borgað fvrir, berist skilvíslega til kaupenda sinna, án þess að af þeim sé klipt eða i þau bætt. Og stjórnin verður að bera ábyrgð á gerðum póststjóra sinna og póststjórarnir verða að sinu levti að vera ábvrgðarfullir fyrir því, að þær bréfa- og blaðasend- ingar, sem þeim er trúað fyrir, komi til skila í þvi ástandi, sem þær eru, begar þær berast þeim i hendur á pósthúsum þeirra. Póstmeistarinn, sem hér um ræðir, hefir sýnilega ekki gætt þessarar skyldu. Vera má, að sömu aðferð hafi beitt verið gagnvart Heimskringlu á fleiri pósthúsum. það væri því vel gert af öllum kaupendum blaðsins, sem fengið hafa slíka miða innan í blaðinu, að gera Heimskringlu aðvart um það, því hún ætlar sér ekki að láta málið falla niðu^án frekari aðgerða. Hon. Robert Ro?er3. Enginn maður er meir eða betur þektur í þessu fylki, heldur enn Hon. Robert Rogers, og enginn fylkisbúa þekkir fleiri af íbúum Manitoba og Vesturfylkjanna en hann. Enda hafa margir þeirra orðið að leita hjálpar hans ag góðra ráða á þeim liðnu árum, sem hann hefir stjórnað opinberra- verka deildinni hér í fylkinu. Nú hefir Hon. R. L. Borden, hinn nýi forsætisráðherra Canada, viðurkent hina miklu hæfileika herra Robert Rogers og boðið lion- um sæti í ráðaneyti sinu í Ottawa og það boð hefir hann þegið. Hann fór því austur héðan á laugardags kveldið var, og hefir nú unnið em- bættiseið sinn sem ráðgjafi innan- ríkismála. Heimskringla telur fylki þessu mikla eftirsjá í Hon. Robert Rog- ers. En sú er huggun, að í sínum umfangsmeiei verkahring þar evstra getur hann væntanlega unn- iö Manitoba fylki ennþá meira gagn, en hann átti kost á að veita því i hans þrengri verka- hring hér vestra. í honum á þetta fylki tryggan vin og hollan ráða- naut, eins í hinni nýju stöðu hans eins og meðan hann var hér með oss. Sérstaka ástæðu hefir Gimli kjördæmið til þess að sjá með söknuði herra Rogers á bak, því að á öllum þeim árum, sem hann var hér opinberra verka ráðgjafi, sýndi hann jafnan góðan vilja til þess, að veita fé eftir föngum til þess kjördæmis. Og í öll þau ár, sem ritstjóri þessa blaðs hefir starfað í þágu Gimli kjördæmisins hefir hann jafnan fundið örlátan vin í herra Robert Rogers, þegar um fjárveitingar til kjördæmisins var að ræða. Heimskringla óskar af alhug, að herra Rogers megi endast langur aldur til þess með starfi sínu í Ottawa að beita sínum miklu og góðu hæfileikum til sem mestra hagsbóta voru unga framfara- landi. Nú, þegar Liberal flokkurinn er í minnihluta í þinginu, má vera að hann haldi áfram að hafa fylgi Bandarikja-fæddra kjósenda. En Evrópu-fæddir kjósendur munu fylgja ‘Homestead Inspector’ Bor- den-stjórnarinnar rétt eins auð- veldlega eins og þeir á liðnum ár- um hafa fylgt ‘Homestead Insi>ec- tor’ Laurier-stjórnarinnar. þegar Liberal flokkurinn leitar næst fylgis íbúanna í Saskatche- wan, Alberta og Manitoba, þá nýtur hann ekki hjálpar fylkja- stjórnanna eða landsstjórnarinnar, og líkurnar cru þær, að Liberal- flokkurinn undir leiðsögu Sir Wil- frid Lauriers eða nokkurs annars leiðtoga, ná ekki sex sætum í Vestur-Canada. þeir 19 þingmenn, sem Strand- fylkin eystra hafa sent til fylgdar Sir Wilfrid Lauriers, hafa að mestu náð kosningu með hjálp In- ternation brautar þjóna og aun- ara stjórnarþjóna þar í fylkjun- um. þegar Liberalar ganga til kosninga þar eystra, án hjálpar þessara tveggja málsaðila, þá ná þeir ekki fleiri en 6 sætum í öllum þremur strandfylkjunum, Nova Scotia, New Brunswick og Prince Edward eyju. Quebec fylki heldur að líkindum áfram að fylgja Liberal flokknum að málum, að meira eða minna leyti núna á tímum neyðarinnar. En Ontario fylki mun halda áfram á þeirri braut, sem það tók við nýafstöðnu kosningarnar. West Lampton, South Essex, East Kent og West Kent kjördæm in fylgdu Laurier af þjóðernis og trúarlegum ástæðum. Prescott, Russell og Glengarry kjördæmin unnust flokknum af því, að fransk- ir kjósendur eru þar í fleirtölu. Norfolk, South Wellington, West Middlesex, North Oxford, Welland og South Renfrew eru einu önnur kjördæmin í fylkinu, sem neituðu að yfirgefa Laurier-flokkinn. Ontario fylki var vagga og vígi Liberal-ílokksins í Canada. þegar Sir Wilfrid hófst til valda, þá héldu Liberalar yfirráðum i Onta- rio í helfingi þeirra kjördæma, sem andstæðingar hans höfðu sniðið sér til fylgdar. Fall Laurier stjórn arinnar árið 1911 setur flokkinn í það ástand, að hann hefir enga tiltrú og er valdalaus þar í fvlk- inu með að eins 13 menn af 86, sem fylkið sendir til Ottawa. — I.eiðsögn Sir Wilfrids Lauriers nef- ir endað með algerðri útskúfun stefnu hans úr fylkinu. Eyðilegg- ing Liberal stefnunnar í Ontario fvlki, er virk leiki, sem menn gcta ekki lokað augunum fyrir ;>.f viið- ingu fyrir Sir Wilfrid Lanrier og hans gráu hærum eða aí ineð- aumkun með honum í andstreym- inu. kenning kom í ljós jafnsnemma og mentun mannsins. Meðan þekking- in var engin, voru engar byltingar — því án þekkingarinnar til að bera saman og aðgreina, gátu mennirnir ekki haft neina verulega hugmynd um, að eitthvert annað fyrirkomulag yrði í nokkru betra, en það, sem þeir bjuggu við á því og þvf tímabili. En með mentun- inni og fyllri andans þroskun komu byltingarnar, og hafa síðan fylgt þeim á hæla. Löngun manns- andans eftir því fullkomnasta og bezta er óseðjandi. þess meira frelsi, sem hann hefir, þess meira frelsi heimtar hann ; og þess meiri auðæfi, sem maðurinn á, þess meiri vill hann komast yfir ; og þess meiri þekkingu, sem hann nær, þess meiri þekkingu þvrstir hann eftir. þannig er það í hverju einu : þess meir, sem manninum hlotnast af þeim efnum, er veita ánægju, þess meir heimtar hann. Og jafnframt sem hann finnur, að ófenginn hlutur myndi veita sér ánægju, ef hann hefði hann, \ iður- kennir hann vitanlega, að hann er óánægður með það sem er. Svert- inginn í Suður-Bandaríkjunutn um árið var skarpsýnn, þegar liann (neitaði að læra að lesa af því j hann var þræll. Hann vissi, að af bókunum mundi hann nema frels- ið og svo ótal margt fieira, sem I hann varð að vera án, þar sem : hann var annars manns eign. Áð- | ur fyrri var það meginregla hjá höfðingjunum, að halda undirsát- um sínum eins þekkingarlausum og framast var hægt, til þess þeir lærðu ekki að vera óánægðir með hlutskifti sitt. KaupiÖ lOc ‘plug’ af Currency CHEWING T0BACC0 OG YERIÐ GLAÐIR. að og réttindi hans jafnmikil eins og í nokkru öðru landi undir sól- unni. Margir Islendingar, eins og aðrir fylkisbúar, hafa um síðastliðinn fjórðung aldar þekt herra Robert Rogers, sumir þeirra persónulega, — aðrir aö eins af afspurn. Hann kom hingað til fylkisins, þegar hann var 16 eða 18 ára gamall, og stundaði fyrst bændavinnu og önn- ur algcng hversdagsstörf, en rak síðan verzlun í Clearwater hér í fylkinu og þótti jafnan koma vel fram og ávann sér fjölda vina. — Hann var glaðlyndur, góðlyndur, jafnan hjálpfús hverjum, sem til hans sóttu og hann gat veitt að- stoð, og trygglyndur og vinfastur i bezta lagi. Fyrir fjórðungi aldar fór hann að gefa sig við stjórnmálum undir Skuggalegt útlit. Blaðið Toronto Star, sem er ó- háð í pólitík, flutti nýlega svolát- andi ritgerð um framtíðarliorfur Liberal flokksins i Canada. “ Hinn eitt sinn mikli Liberal- flokkur í Canada er ekki íórnar- lámb mótlætinga, liann cr eyði- leggingar óskapnaður. Atkvæða- magnið sýnir ekki slys, sem varð Liberal flokknum að falli um stundarsakir. það sýnis evðilegg- ingu, sem rænt hefir flokkiim allr: von um nytsemi eða endurreisn um komanni ár. Flokkurinn, sem taldi sér lá- lægt helfing allra íbúanna i Can- ada á því timabili sem Sir John A. Macdonald hélt stjórnarlcgum yfirráðum ; — flokkurinn, sem fagnaði Sir Wilfrid Laurier sem sigurvegara árið 1896 og sem fylgdi honum til sigurs árin 1900, 1904 og 1908, — sá flokkur er í dag óhæfur til þess, að sýna nokk- urt viðunanlegt fylgi utan Quebec fylkis. Framtíðarhorfur flokksins eru daprar. Alberta og Saskatchewan fylki sýna, að fiokkurinn hefir 20 þús. atkvæða yfirburði í þeim fylkjum. En kjósendur, sem eru fæddir Bandaríkjaþegnar og kjós- endur, sem eru fæddir i Evrópu, eru í þessum fylkjum fleiri en nem- ur fleirtölu flokksins þar. Ilið algerða fall Libaeral flokks- ins í Ontario fylki, ætti að kenna herra Bordfen að varast j au sker, sem Laurier-örkin strandaði á og sökk með allri skipshöfn. Sir Wilfrid Laurier er maður að- laðandi, gæddur miklum hæfileik- | um og persónulega hreinferðugur. j En öll þessi gæði nægðu ekki til, i að gera Laurier-stjórnina eins I þarfiega og Borden-stjórnin ætti að verða því fólki, sem velti Lanr- j ier-stjórninni úr völdum til þess J að koma Borden-stjórninni í valda ! sessinn. Borden-stjórnin ætti að I setja traust sitt á þær dygðir, sem Laurier-stjórnin haföi ekki lag á að hagnýta sér til nota fylk- J isbúum eða til að firra sig falli. | Órlög þau, t frid sem eyðileggjara Liberal- ! flokksins í Ontario, ættu að verða herra Borden til varnaðar og aftra j honum frá þeirri vildar-hlunninda- stefnu, sem gerir gróðabralls- mönnum mögulegt, að nota flokks- I fylgi til að seðja græðgi sína. Og j einnig þarf hann að varast þá | skjallara, sem frá fyrst til síðast 1 revndust óvinir í herbúðum Sir Wilfrids Lauriers. Stefna byltinganna, sem nú eru á ferðinni, er auðvitað stórum breytt frá því sem var. Undan- farandi byltingar gera sömu stefnu ömögulega. Fyrrum, eins og nú, er þó heróp byltingamanua það sama : “Frelsi”, “Jafnréttur ! Einvaldir konungar og þjóðstjórar „ , , . . ^ , - sameinaðir kirkju og klerka- |verSa mor« !ker a ve^ emstakl- valdi voru fyrrum einráðir og frelsi og fjör einstaklingsins var í | þeirra höndum. þess vegna var . , , það, að byltingamennirnir beind- Vll'að nota rett slnn °* s>;na sJalf' ust að þessum valdsmönnum og ! stæSl sitt' En ^essl sker’ sem beittu öllu sinu afli til að tak- j sJalfræSl svo mar^ra strandar. a 1 markavald þeirra. Stórkostleg 1 Bandankjunum, eru auðvaldsfelog stríð voru háð og alls konar hryðjuverk framin, eitt eftir ann- að, og alþýöan sigraði smámsam- | vlS «uS °K “e,UI; ^ Vclu\ UKUL an, ögn fvrir ögn. Við hvert blóð- ! tekist >mS’ Það hefir margoft lit- TVÖ KVÆÐI. En hvað um nágranna vorn, — Bandaríkin ? Er frelsi og réttindi einstaklingsins jafntrygg þar og hér ? 1 fyrstu virðist svo vera, — en raunin verður önnur. þar á íngsins, sem honum í alt of mörg- J umtilfellum hefir reynst um megn að sneiða hjá, þegar hann hefir rétt sinn cj^ | stæði sitt. En þessi sker, sem in. þeirra markmið er og hefir verið, að fara sínu fram. í trássi I við guð og menn. Og þeim liefir bað færðist eitthvað í lag, þar til loks að einvaldshöfðingjarnir \ oru yfirbugaðir og almenningur gat látið til sín taka í stjórn landsins. þjóðræðið þroskaðist með hverju ári, og er ennþá að ná fyllri og fyllri þroskun. Nútíðar b}-ltingarnar ganga sum staðar út á, að umturna þjóðfé- laginu sjálfu, en allar miða að auknu mannfrelsi og betri lífskjör- um. — það virðist nokkuð undar- legt, að í þeim ríkjum, þar sem mannfrelsið er fullkomnast og póli- tíkst frelsi á hæstu stigi, s\To sem á Englandi og Frakklandi, eru byltingarnar meiri og almeunari, heldur enn í þeim ríkjum, þar sem pólitiskt frelsi er takmarkaðra. — En þær byltingar koma fram í annari mynd : það eru byltingarn- ar fyrir bættum lífsskilyrðum, sem þar eru tíðastar. — Afcur á Rús.s- ^ landi og öðrum harðstjórnarlörid- l um eru nútíðar byltingarnar keim- líkar fyrri tíma byltingum. þar j:ér frelsisbaráttan einatt efst á , baugi. þegar vér nú lítum yfir uúver- | andi ástand í Evrópu, skiftir bylt- ingunum í tvö horn. Á Spáni, sem nú sýna Sir Wil- Portúgal, Balkanskaganum, Rúss- landi og jafnvel J>ýzkalandi eru byltingarnar fyrir auknu einstakl- ingsfrelsi, meira þjóðræði. Aftur á Englandi, Frakklandi, Belgíu og Danmörku, eru það betri lífsskil- ! yrði, sem aðallega er barist fyrir af byltingamönnum þeirra landa. En hvað er þá með Vesturheim ? Er' ástandio hér eins og vera ber ? i 1 mörgum tilfellum er það svo. Einstaklingsfrelsið er hér óneitan- lega mikið. það er hver og einn algerlega sjálfráður, sem náð hefir lögaldri. Hann einn ræður livei*t hann fer og hvað hann aðhefst, á meðan hann að hefst ekkert það, sem kemur í bága við lög landsins svo frain lir hófi keyri. — Og hvað pólitísku frelsi viðvíkur, þá er það mikið. Nærri að segja hver fullorðinn karlmaður hefir at- kvæðisrétt við alls konar "tjórn- kosningar, og, jafnvel kvenfólkið er smám satnan að öðlast meiri og meiri pólitísk réttindi. Frá þessu sjónarmiði er ekkert að klaga. En notast mönnum þá þetta frelsi, — þessi réttindi, sem stjórn- irnar í Canada og Bandaríkjunum hafa lýðnum veitt? það sýnist atiðvitað sjálfsagt, að mönnum hljóti að notast það. það sýnist ekkert vera til, er geti hindrað frjálsan mann í frjálsu landi frá að hagnýta sér þau réttindi, er alþýðustjórn hefir honum gefið. Og hvað Canada viðvíkur, þá er frelsi einstaklings'ns eiris óþving- Byltingar. Ilvert sem augum er rent um ! þessar mundir, er einhver þjóðfé- lagslnlting í bruggi, — einhver ó- ' róa undiralda á ferðinni, sem fyr eða síðar brýtur. Ekki eitt eifP asta ríki í hinum mentaða heimi er undanskilið. Jafnvel á gamla Fróni er hafrót óróans hvað mest. — En þessar byltingar eru níjög mismunandi og á misjöfnu stigi, — heita þetta í þessu landinu og hitt í hinu. En það kemur alt fyrir eitt, — það eru þjóðfélags og siða- j bvltingar, hverju nafni sem þær nefnast. Og að líkindum stefna þær allar að einu og sama tak- marki, þótt vegirnir, sem að því leiða, séu svo dreifðir og sýnist liggja í hver öðrum gagnstæða átt. En þessar byltingar eru ekki nýj- ar, — þær eru ættarfylgjur tnann- kynsins frá ómuna tímum. Sú ið svo út, sem félög þessi stjórn- uðu landsstjórninni, en landsstjórn in ekki félögunum. Vald þeirra hefir verið og er takmarkalaust. Gegn þeim hafa engar byltingar J dugað. En hver er orsökin ? Eng- ! in önnur en mútugjafir. Félagið | eða félögin þurfa að fá þessu eða hinu framgengt, sem oftsinnis : striðir gegn vilja alþýðu. þá er ekki um annað að gera, en kaupa 1 fulltrúa hennar. Félagið, sem hlut á að máli, hvíslar að fulltrúmum, að ef hann greiði atkvæði svo og svo í þeirra máli, þá skuli hann fá ákveðna upphæð fyrir. Og eftir nokkrar slíkar atrennur gugnar hann, hristir höfuðið að vísu, sem merki upp á neitun, en heldur um leið annari hendinni fyrir altan bakið og tekur með henni á móti J peninga pyngjunni, sem auðmað- urinn réttir að honttm. þetta \ið- gengst næstum dags-daglega, — frá hinni minstu sveitarstjórn til hinnar æðstu stjórnar í landintt. — þeir menn eru í öllum stéttum og stöðum, sem standast ekki r.iútu- freistinguna. Jafnvel þjónar rétt- vísinnar eru flæktir í neti attð- valdsfélaganna, að því er marg- sannað er. Auðvaldsfélögin setja sig ekki tir færi, að koma sínum mönnum í embætti, — mönnum, sem þau eiga með líkama og sál. þannig verður hlutur og réttur einstaklingsins fyrir borð borinn.— það eru auðvaldsfélögin, sem eru drotnarar lands og lýðs. Auðvitað er það, að fjöldi á- gætismanna meðal Bandaríkja- þjóðarinnar hafa barist með hnú- um og linefum gegn valdi auðfé- laganna, og oft hafa þeir gert þeim skelli. En það eru skellir, sem félögin hafa getað borið, og hnekt valdi þeirra að litlu sem engu. Á móti þessum öflum hafa núna á síðustu tímum risið upp ýms fé- lög, sem hafa það fyrir markmið, að varðveita einstaklings réttind- in. Ennþá má heita að félög þessi séu í bernskti, en þó hefir þeint til muna vaxið fiskur um hrygg liin síðustu árin. Og það sýnist ekki ástæðulaus barátta, því auðvalds- einveldið er litlu betra en stjórnar- einveldið frá fyrri öldum ; tnark- miðið er hið sama : að ná undir sig sem mestu valdi og auðæfum, með hvaða brögðum sem svo er. Lögin hafa þau að leiksoppi. það er því engin furða, þó órói °g bvlt ngar sétt við líði, þar sem svona hagar til ; og á meðan ó- rétturinn ríkir yfir réttlætinu og frelsi einstaklingsins er í höftum, — þá mun áldrei friður ríkja á jörðu vorri. I. Mannsins lága lysting lífs-ógleði veitir ; — boðuð skjótleg skifting skræl-þurkar og bleytir. Hjá oss halda velli heilsa og vesöld bæði, systur, Eska og elli, eiga misjöfn gæði. Víst er kífsins kæla kvala-skömtun manna ; lánuð lífsins sæla er lánið eina, sanna. II. Eg á orðið einhvern veginn illa og stirða lund ; ég er víða illa þeginn —, ég er í tali niður dreginn —/ alt mitt líf er óláns-stund ; öðru lífi ég verð feginn. ég vil sofna blund. Aldrei verður ástin vífsins allra meina bót ; hálfu verri hlutum þífsins liafa verið óhöpp lífsins, — vegleysan og villa ljót. ÍJthlutaður kuldi kífsins kvelur marga rót. Koma fyrir höpp og hending, hugur gleðst af því ; Ýmis konar afhroðs sending, ætti skilið hvergi lending, heldur dvelja dýpi í. — Hver er lífsins bezta bending bæði gömul og ný. Hvort mun lækna lýða menning lífsins mein, ég spyr, getur þessi kirkju kenning, kölluð af vana: heilög þrenning, •vísað lífsins vanda á dyr ? þurfa sálir svona renning að sigla lífsins byr? 1-1910. VERZLUN TIL SÖLU niasisskéTr’UM Bfasus '«■—« að Antler, Sask. Vörubyrgðir 7— 8000 dollars virði ; þar af þarf ekki að borga meira en af- sláttur 6 prósent. Ef meira er borgað, þá 5 prósent afsláttur á því. Verzlunarbúðin er 26x60 og Vöruskúr 26x40 ft. — Samkomu- salur bæjarins uppi á lofti, sem gefur góða inntekt ; auk þessa eru 5 íbúðar-herbergi. Bygginguna má leigja fyrir 50 dollars um mánuð- inn, eða kaupa með ágætisverði og með góðum kjörum. — Eiuka- sölubtið fyrir Ogilvies mjöl og fóð- ur. Umsetning er upp á 20 til 25 þúsundir árlega. ! Ágætt tækifæri. Náið í haust- verzlunína. Hr. Bogi Eyford á nú og starf- rækir Antler hótel, og þætti hon- tim vænt um, að íslenzkur verzl- unarmaðttr væri í bænum. Skrifið fllótlega eftir frekari upplýsingum til MAGNUS TAIT Box 145 ANTLER, SASK. ATYINNA. Thorvardson & Bildfell, verzlun- armenn á Ellice Ave., vantar tvo æfða innanbúðarmenn. Gott kaup borgað góSum mönnum. Finnið þá strax

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.