Heimskringla - 25.01.1912, Síða 2
2. BLS.
WIXXIPEG, 25. JAN. 1912.
HUIMSKRIN GLA
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO XKKK>00A0O00<K><XXKVK>00
o
r
SIŒITIN MIN.
Ég hugsa einatt heim til þín
mín, hjartakæra sveit,
þar ungur fyrst ég sólu sá
í svásum bernsku reit.
þar fyr'st á jörð ég fótum steig,
þ.<r ívrst égr grét ojr hló,
O" fjölmörjr þar mér íæddist von,
sem fölnaþi o^ dó.
J>‘ir fvrst mér beöur búinn var,
vif> brjóstin móður kær.
Jrsr. fyrst mér svefninn seijr á brá,
svo sætur, Ijúfur, vær.
Minn æsktrfííill óx þar lireinn,
viö vl og blíðu kjör,
ojr fyrsti jjæíinn kærleiks koss
var koss af mömmu vör.
J>ar mælti’ éj; fyrst af munni orð,
í mildum barna róm,
0£ kvað þar fyrstu kvæðin mín,
svo kjarnalaus oj; tóm.
þar tendrað var mitt trúarljós
ojr traust á drottins mund,
sem leiðir miff um lífsins braut,
þó lokist önnttr sund.
J>ar leiddi pabbi mig við mund
á mærri bernsku tíð,
ojr sæll éjr lék við systkinin
um sumarkvöldin frið.
Við byjrðum okktir blóma höll
í blíöri aftan kyrð ;
þa'r ríkti jruð ög jrleðiu lirein
við jrlaða barna hirö.
J>ar hlýddi éj; fyrst á súana söng
ojr sttmarfugla klið,
og fossins sterka fimbulróm
og fágran lækjar nið.
Já, þar er margt, sem enn ég ann
og aldrei gleyma má
og hjarta mínu helgast er,
þótt horfinn sé því frá.
tætti snndur skóinn á öðrum faet*-
inuni á honum. J>að var töluvert
blóð í skóræflinum, þegar hann
var tekinn af fætinum, og dreng-
ttrinu var marinn og meö bruna-
sárum æðilengi á eftir, en varð þó
jafngóðtir á furðanlega stuttum
tíma.
J>ar víl ég sofna síðsta blund
og síðstu hvílu fá.
En það ég mætti vita vel, —
mér veitíst ei sú þrá.
Eg geng minn veg með létta lund,
ttnz lífsins dagur þver ;
þá nálgast dauðans gríma grimm
ég gisti hvar sem er.
Björn Pétursson.
oooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooo c ooooooooooooooooooooc
í kjaptastólnum
lireykir spyrjandi.in sér enn.
(Eftir lausamann).
Gleðilegt ár, herra ritstjóri!
Ég kunni ekki við annað, en
kcímsækja þig, þó langt sé nú
aokkuð síðan þú svaraðir spurn-
ingnm minum. Ég vildi sýna þcr
J>á kufteisi, að þakka þér svarið,
þó mér líkaði það alls ekki. Ég
spnrði þig, hvort meiri hagnaðar-
tou væri að sauðarækt eða naut-
griparækt. Pin þú fórst þá að pré-
dika mér tt.rn kornrækt, og ráða
mér til að fara út í óbygðir. Ég
ItéJt þú gætir því nærri, að maður
sem hefir verið mitt i menningar-
stranmnum í Winnipeg, eins og ég,
mnndi ekki fella sig við þá lifnað-
arháttn, sem félitlir menn þurfa
viö að búa í nærri því óbvgðem
sveitnm, og alt það gleðisnauða
erfiði og vosbúð, sem því fylgir ;
skárra væri þó, að fara í ein-
hverja gömlu bygðina, þó margt
sé þar durgslegt, og ósamboðið
■tönnnm, setn lifað hafa í menta-
straummim i Winnipeg, því í sum-
im þessum hálfbygðu sveitum er
þó svo mikill snefill af menningu,
*fi þar eru þó ‘‘Pool Room” og
‘‘Barber Shop” og x einstöku stað
“Hotel”. Ifn ég ætla ekki að fjöl-
yrffa víð þig um þetta búskapar-
hasl, því ég er búinn að öðlast þá
sanníæring, að það sé bæði léleg
Of/ menningarsnauð staða, að vera
aff baslast við að ejgnast lönd og
hfía. Mönnrnn með mínum hæfi-
fciknm standa opnar margar stöð-
ttr. sem leiða erfiðisminna bæði til
auffs og gengis. Ég h«fi sannfærst
iim það síðan við sátimst seinast.
Ég hefi víða sveimað síðan, og
eittsfnn slóst ég í för með skil-
vindn-agent. það var gæfustund,
þegar ég hitti hann, því hann opn-
aði augu mín til að sjá það, að
fvrír mettn eins og mig, og alla,
sem meðalgreind hafa, er það mis-
heiting á liæfileikum, að eyða æf-
inni í moldarmokstri og öðrum
enu auðvirðilegri verkum. þessi
maðor, sem ég gat um, gat keypt
mann og fjöruga hesta til að
keyra um bygðiruar, og þurfti
ekki annað að gera en tala viff
'lólkið og afbenda skilvindur. Hann
var mikilsmetinn maður, og kristi-
Jega sinnaður, og var jafnframt aff
agitera fyrir trúmálum, og stjórn-
málum, og hann benti mér á, aff
reyna að komast í þá stöðu, og
hjálpaði mér til þess ; sagffi tnér,
sem satt mun reynast, að ég
mnndi smáhækka í tigninni. Ég
vaim við kosningarnar í haust,
svona í byrjun, til að hjálpa til aff
•'organizera'’, semja um kjósenda-
Jreyrslu og flytja á milli ýms kosn-
ingaáhöld. Og ég “kom svo vel
út eftir þann tíma, að ég ætla mér
ekki að fara að stauta við land-
töku eða skítmokstur. Og svo
ættn fleiri tmgir truenn aff gera, et
þeir vilja verffa nýtir menn í þjóff-
lélaginn.
J>að var eitt í svari þínu, sem
mér fanst nokkuð óskammfeilið,
að segja af jafn gömlum manni,
og sjálfsagt greindum, eins og þú
ert. þú sagðir, að ég ætti að
skammast mxn fyrir að drekka.
þafi er sorglegt, þegar menn eins
þú segja svona öfgar. það er
**r» og þú vitir það ekki, að það
cr skoðun allra hygnustu tnanaa,
aS enginn geti orðið aff verulega
mftlum manni, ef hann drekkur
ei. það hafa svo margir sagt mér,
og sannað með ótal dæmum, að
hver maður geti beitt betur and-
! legum og líkamlegum hæfileikum
sínttm, ef hann er undir áhrifum
víns, Vínið er guðs gjöf, til að
' styrkja sál og líkama. — Ég held
þú þurfir ekki að líta lcngi í kring
um þig til þess að sjá það, að i
liverri stöðu sem er, eru það á-
hrifamestu ttlennirnir, sem drekka,
og að þeim mönnttm laðast flest-
ir, einkum ungir menn. — það
hafa margir mikilsvirtir menn
sagt mér, bæði hér og úti á landi,
að Goodtemplarar væri úrkastið
úr þjóðinni, og enginn auðvirði-
legri félagsskapur til. Og svo mik-
ið ósiðferði væri þar, að hver
heiðarlegur ma.ður ætti að sneiða
hjá þvi. Stimir hafa sagt, að kven-
fólk, sem þar væri, væru eintóm-
ar skækjur. Ég held þeir hafi nú
kannske sagt það í gamni, því þér
að segja held ég ntt um suma
þeirra, að ef það heföi verið sann-
færing þeirra, aö kvenfólkið í
Goodtemplarafélagimt væri svona,
bá hefðti þeir engan dag verið ut-
an Goodtemplarafélagsins. þú hef-
ir nú ekki þessi gamanyrði eftir
mér. En það eitt er vist, að þeir,
sem eru að hasla við þessi bind-
indisfélög, eru oftast lítilsmetnir
menn, hvort sem þeir eru f bæjum
eða bvgðum. Verða oft að at-
hlægi h já sannmentuðum mönn-
ttm, og sitja hvervetna á hakan-
nm. Ég held þetta geti verið at-
hugamál, bæði fyrir þig og aðra,
sem annaðhvort vanrækja að
Kriíka vín nógu mikið, eða alls
ekki.
Ég er nú búinn að eyða frá þér
alt of miklum tima. En af því þú
lagðir töluverðan tíma í sölttrnar
til að svara mér í haust, þá fanst
mér skvlda min, að henda þér á
það, sem óg sá að þú fórst villur
veear í ; því þó þú værir ókurteis
við mig í svari þtnu, þá verður
hver og einn að umbera það, þó
einhver annar skilji ei menniugar-
viltli þess, scm um cr að^ræða, og
ég bvst við, að þú hafir sagt alt
af bezttt sannfæring.
, Vertu nú sæll! Ég býst ei við,
að ég leggi leiðir mínar til þín oft-
ar, því ég þykist nú kominn á
það menningarstig, að þurfa ei að
sækja fræðslu til þín, og mun eng-
inn teija mér það til sjálfhælni.
Oíl ég vona, að ég hafi dálítið
kiðrétt skoðanir þínar, og að það
verði þér að góðu.
að slagið. Ekki gæti maðurinn
þolað ljós einlægt, á þvi þroskun-
arstigi, sem hann nú er ; hann
hætti þá að meta það. Vér gæt-
um alls ekki þróast í alsælu, og
því er stundleg vöntun hins góða
nauðsynleg, að vér getum þróast
og dafnað. Ameríkskur sagnfræð-
ingur (ef ég man rétt) hefir sagt :
‘‘Éndow a man so that he never
has to worry about money, re-
move hiin from all tcmptation, in-
stire him against ever falling ill,—
and his soul will shrivel up like a
bean”. Ilt getur ekki verið til.
J>að er alt saman gott, ef vér
kynnum a^ð eta það og skilja.
Sé til djöfull, þá er liann þjónn
almættisins. —
Annari eldingu sló niður í hús
Ilallgríms Sigurðssonar ; það var
seinni hluta nætur og fólk í svefni.
|>að vaknaði við vondan draum,
j>\ í að eldingin haföi kveikt í
rúmi uppi á lofti. J>að lenti i
hörðum hardaga milli eldsins og
heimilisfólksins, sem lauk svo* að
eldurinn varð slöktur, en tölu-
verðar skemdir tirðu á húsinu. —
ilér var sagt, að vanalega svæfi
stTstir Hallgríms í rúminti, sem
brann, en af stakri tilviljun hefði
ln’iii ^sofið í öðru rúmi bá nótt. og
hefir það sjálfsagt bjargað lífi
hennar.
Eldingu sló niður í hestllús þess
er J>etta skrifar, og drap tvo úr-
vals hesta. Ekkert sá á þeim,
nema þeir vortt ofurlítið sviðnir
um hausinn. þeir ‘‘lagu sem hefðu
lagst til svefns, er leiknum hætta
bar, með sinni forntt, fóstu ró” og
fölir voru þeir (báðir gráir).
Svo brutu eldingar tré og tal-
simastaura víðsvegar í bygðinni,
og gerðu fieiri spellvirki, sem ég
man ekki að telja.
J>rátt fyrir alla ó.tíðina og eld-
ingarnar hefir uppskeran orðið
meiri i haust en nokkru sinni áð-
ur, og meirihhitintt a£ henni náð-
ist með góðri hirðingu. Sérstak-
lega var bygg-rækt arðsöm í ár ;
æðdmargir hafa fengið um og yfir
40 dollara virði af byggi uppúr
hverri ekru, og jafnvel í stöku til-
fellum 50' dollars.
Veikindi og manndauði liafa ver-
ið hér með meira móti. Flestir,
sem dáið hafa, voru menn á bezta
aldri, tiltölulega færra af börnum
og gamatmennum. Mestur er skað-
inn sjálfsagt að fráfalli Hr. M.
Halldórssonar, og sakna hans
marvir.
‘‘Alheimsformið ekkert slys
Við Adams-fallið > skeði,
Heldtir að eins áleiðis
Aframhald þar réði”.
Hiignrvndin um illa vertí er ó-
samboðin guðshugmynd vorri. Vcr
getum ekki hugsað oss nokkuð ilt
í sambandi við alvizku og algæði.
— Sú efska, sem guð elskaði oss
með í sköpuninni, varir óum-
brevtt frá eilífð til eilífðar, því al-
vizkan fær aldrei neitt nýtt að
vita, sem hún ekki vissi áður ;
hvers vegna þá er ómö.gulegt, að
hinni elskandi alvizku geti nokk-
urntíma hugur snúist, svo guð
fari að hata þann, sem hann áður
elskaði. þetta er deginum ljósara.
Eg sé alls enga nattðsyn hins
illa ; en í myrkri þurfum við ann-
að slagið að ráfa, til að læra að
þekkja ljósið. |>að er oss nauðsyn-
legt, að hið góða sé frá oss tekið
á stundum ; en ilt þarf alls ekki
að koma í staðinn. Chaos er alls
ekki ilt : það er bara vöntun á
Costnos. Lífið er virkilegt, —
dauðinn er ekkert, eða vöntun lífs.
111 er ekki til, — getur ekki ver-
ið til. Ef vér kynnum að skilja
það og meta, mundum vér sann-
færast, að basl og veikindi og vol-
æði og annað, sem við kölhim ilt,
er alls ekki ilt, heldur gæði í dul-
arbúningi og fífimt nauðsynleg.
H. F. B.
Á gamlársdag 1911.
Hugleiðingar
út af erindi S. Thorsons ; flutt á
Menningarfélags-fundi, um
“Uppruna hins illa”.
Kæra Heimskringla : —
i Ég hefi veitt því eftirtekt, að
i þú hefír gaman af að fá bréf frá
! piltunum, eins og margar aðrar
i kringluleitar blómarósir ; og það
eru ekki margir, sem skrifa þér
j héðan, svo mér datt í hug, að
i senda þér nokkrar líntir að gamni
mínu.
Fyrirlesarinn og allir, sem mál-
ið ræddu, virtust hallast að þeirri
skoðun, að til væru tvö andstaeð
öfl, ilt og gott, sem striddu um
efri höndina og héldu þannig jafn-
tæginu.
En eru tvö öfl nauösynleg ? —
J>arf hins illa við ? því getur ekki
hið illa, sem við svo köllum, ver-
ið að eins vöntun á hinu góða, í
stað þess aff vera virkilegt? Vér
vitum fyrir satt, aff myrkriff er
hið algeröa ekkert, en ljósið er.
Myrkrið er að eins vöntpn ljóss.
Ljósiff er hreyfing, myrkur er
kyrð, — hreyfingarleysi.
En því aff eins kunnum við að
meta ljósið, aö oss vanti þaff ann-
Árið sem feið hefir að mörgu
deyti verið okkur Gardar( búum
íerfitt. það byrjaði með ákaflega
j miklum frostum, svo menn muna
Ivarla eftir öðru eins. Vorið var
, fremur kalt og framúrskarandi
j stormasamt; fyrri hlutinn af
sumrinu ákaflega rigningasamur,
Jog haustið engu betra, svo öll
; haustvinna gekk seint. Jörö fraus
j seinni hluta októbermánaffar, svo
ekki hefir verið hægt að plaegja
síðan, og eiga því margir mikiff ó-
plægt af ökrum sínum. það voru
reglulegar vetrarhörkur allan nóv-
ember, en aftur bezta tíð í desem-
ber, þangað til þrjá siðustu dag-
ana. Eldingar hafa verið með nær-
göngulasta móti síðasliðið sum-
ar ; einni sló niður i húsi Jónat-
ans Gíslasonar og kveikti í fötun-
um á einum drengnum hans, og
1
Lítið hefir verið um byggingar
i sumar. þó má geta þess, að H.
J. Ilallgrímsson lét bvggja “pool
room” á Gardar í vor. þar geta
unglingarn r losað sig við þau
cent, sem þeir kunna að hafa aí-
gangs. Svo bygði Lúters söfnuður
kirkju, skamt frá gömlu kirkjunni
hér á Gardar ; þar mega allir
menn skilja cftir dollarana sína,
því “seint fyllist sálin prestanna”.
J>að er íremur snotur og vönduð
byCTnnJL °£ hlýtur að kosta á
sjötta þúsund dollars, þegar hún
verður fullgerð ; sumir safnaðar-
menn, og prestur þeirra, hefir
sýnt framúrskarandi elju og at-
orku við þá byggingu og allir
lagt á sig þunga skatta ; og hefði
það alt verið góðra gjalda vert,
ef nokkur þörf hefði verið fyrir
nýja kirkju ; en því fer fjarri,
gamla kirkjan er nógu stór fyrir
allar trúaðar íslenzkar sálir, sem
til eru í j>essari bygð, og Lúters-
söfnuði var oftar en einu sinni
boðin hún að hálfu móti Gardar-
söfnuði — og það borgunarlaust
— á meðan hún stæði og báðir
sörmtðirnir þyrftu hennar tneð.
En það var ekki við það kom.iti<b,
]>essir góðtt menn voru ult i ciuu
orðnir sér þess meðvitandi, að
þcir voru rétt-trúaðir og sanu-
kristnir, og svo hreinir, að J>eir
gátu ekki hugsað til j>oss, að það
bærist út um bygðir lancls, að
þeir hefðu samneyti +i$ bcrsynd-
uga! Svo bygðu þcir kirkju og
völdu gul-mórautt gler í allar
rúður, — líklega til þess, að scm
minstan yl og birt.it íegði út um
þá á okkttr vesalingaua titan við ;
svo ætla þeir að b.ifa skilrúm,
haganlega fyrirkomið, inui f kirkj-
tinni ; það getur ko'ttið sér vtl síð-
ar meir, ef eitthvað af okkur,
Gardar-safnaðar fólkj; skvhli slxð-
ast þar inn til þeiOra.
Sjálfsagt hafa þeir bygt þessa
kirkju guði til dýrðar. En ætli
það hefði ekki verið honuni eins
i v elþónlegt, að þeir hefðti verið
kyrrir í gatnla söfnuðinum og Jof-
að sann-kristilegu kærleiksljósi og
I vl lifandi trúar sinnar aff skína á
^ okkur, og reyna aff þíða kbtkanu
i utan af okkur og enda kveikja trú-
arneista í hjarta okkar?
Margir eru hér, tem lítilsvirffa
I séra Kristinn fyrir þaff, hve fljót-
, ur hann var aff ségja skilið við
I Gardar-söfnuð, og vísa á söguna i
; Nýjatestamentinu um hinn góða
hirðir. En ég get ekki verið þeim
sammála þar ; ég man alt af eftir
svipnum á prestinum, þegar hann
var aS draga uppsagnarskjaliS
upp úr vasa sínum á stóra fundin-
um á Gardar. Mér datt þá í hug,
að ég sjálfur mundi hafa veriS
sviplíkur honum einu sinni á yngri
árum mínum ; þá var ég hirSir,
ekki þó sálna, heldur gripahirSir
fyrir þá Gardar-bændur. MeSal
gripanna var þríspen kýr, sem
þorsteinn Hallgrímsson átti; hún
tók upp á því, þegar hún var bú-
in að bíta æðilengi og heíði átt að
íara að leggjast og jprtra, að þá
tók hún sprett heim, og hvernig
setn ég hljóp og þandi mig, þá
komst ég ekki fyrir haua. Ég man
að ég hugsaði henni ljótt, — má-
ske ég hafi reynt að koma orðum
að því sem ég hugsaði. J>að var
einmitt á meðan á Jæim hugsun-
ttm stóð, sem mcr fanst okkur
presti hefði ávipað saman. Og
eitthvað líkt því hefir Sameining-
unni dottið í htvg, því< htin sagði
nokkru síðar, að j>að mundi vera
ástæða til aíT biðja fyrir okkur!
Blessuð Sameiningin, æfinlega er
hún söm! Blessar þá, sem henni
bölva og biður fyrjr þeim, sem
rógberá hana og ofsækja!.
Éndingarbetri varð ég þó en
lirestur ; ég reyndi mig við kussu
á hverjum degi, þangað til ég
hafði betur, og eftir það þorði
hún ekki í kapphlatip við mig. Nú
var líkt ástatt fyrir kirkjufélag-
inu ; það var búið aÖ halda roll-
nm simtm á bcit í mörg ár, og
þær beföti átt að fara að leggjast
og jórtra og b.íða rólegar þangað
til tími kom til að mjólka þær í
júbil-pottinn ; enda þurftu hirð-
arnir stundarfrið frá röltinu, því
þeir ætluðu að nota tímann til að
tvfta einn smalastrákinn ; hann
haföi reyndar verið þeirra dugleg-
astur að smala og mjólka, en þeir
voru búnir að fá öfund á honum,
ög svo var hann farinn að standa
uppí hárintt á þeim, þegar J>eir
vildu siða hann, og nú skyldi gefa
honum duglega ráðningu ; hann
var orðinn svo vöðvastæltur og
luirður í horn að taka af sífeldum
lilaupum, að enginn jieirra þorði
aö ráðast á hann einn ; svo þeir
söfnuðust allir að honum, og er
ekki gott að vita, hvernig farið
hefði, ef rollu-skrattinn héðan frá
Gardar — og auðvitað margar
fieiri, eins og vant er, þegar eitt
fcr á stað — hefði ekki þotið á
stað eins og fjandinn úr sauðar-
lesrgnum, op- það í verstu átt, —
norður og niður í skrúðgrænt víð-
lendi, þar sem sattðirnir ganga
nær j>vú sjálfala og eru aldrei
hnappsetnir. Nú ætltiðu þeir að
hlatipa fyrir rolltt skömmina; sér-
staklega gerði Kristinn sig líkleg-
an, því þetta var hans rolla ; en
það höfðu gengið verstu fúlviðri
Hagana á ttndan og þeir voru allir
httndrennandi uppí klof og komust
ekkcrt, svo þeir bara settust nið-
tir í ttefnd “til að hugsa”.
J>ið getið láð séra Kristinn, hve
fijótur hann var að vfirgefa okktir
— ég geri það ekki. — Ekki get
ég varist þeirri hugsun, að ef
hann o» hans diiglegustu fylgifisk-
ar við kirkjubyggingttna hefðu
!a~t frám svto sem tuttugasta
hlutann af því kappi og dugnaði,
sem j>eir hafa sýnt i sumar, til að
koma á friði og samkomulagi i
hessari bygð, þá mundi það hafa
lukkast.
að allir þeir, sem sögðu, sig úr
kirkjufélaginu —, eða með öðrum
orðum: að þeirra allra. duglegustu
og ströngustu “rétt-trúnaðar”
prestar, séra Hans, séra Friðrik
(á meðan hann vaf' “rétt-trúað-
ur”) og síðast en ekki sízt séra.
Kristinn, séu búnir að strita við
það, f um 30 ár, að gera okkur að
vantrúarmönnum! Ég óska þeim
til lukkull
Með vinsemd,
G. B. Olgeirsson,
Edinbttrg, N. D.
Fréttabref.
CANDAHAR, SASK.
12. janúar 1912.
Kæra Heimskringla
Iljartans þakklæti fyrir send-
inguna (Fountain Pen), er ég með-
tók fyrir fáttm dögum, og átti ég
sízt von á því, og finn vel að ég
átti það alls ekki skilið, þó ég hafi
indkallað andvirði blaðsins undan-
farin ár, þá er ekki nema skylda
manns að gera það eins vel og
frekast að hægt er, ef maður
tekst það á hendur á annað borð;
svo bezt geta blöðin þrifist, að
þau séu borguð, og það ætti hverj
um kaupandá að vera ljóst.
Héðan er alls ekkert að frétta,
er í frásögur sé færandi. Uppsker-
an var hér mikil síðastliðið haust,
eu ekki eina góð, þar eð meiri
partur af hveiti var meira og
minna frosið, sumt mjög illa ; en
alt fyrir það höfðu bændur mikla
peninga upp úr hveitinu. það mun
láta nærri, að meðaltal hafi orðið
32 bush. af ekrunni af hveiti. Flax
varð vfða ónýtt sökum frosta;
llafrar frusu allstaðar, og er ekki
álttlegt með góða útsæðis-hafra í
vor. Helzt var ómögulegt, að
koma hveiti frá sér í haust, því
altar kornhlöðttr voru fullar og
kör fengust ekki og hefir það geng-
ið svo í allan vetur, og er það
stórtjón fyrir bændur.
j Síffastliðið sumar var eitt hið
kaldasta sumar, sem ég man eftir
j og var þar af leiðandi uppskera
sein og fraus eins og áður er sagt.
J>resking stóð yfir fram á vetur,
og má henni heita lokið hér í
kring, en víða er óþreskt hér
lengra burtu. Ekki getur heitið,
að plógfar væri plægt neinstaðar
hér í haust, og hafa menn nóg að
gera, þegar vorar, þvf yfirleitt
hafa menn orðið mikjff nndir; einn
landi hér (Jón Gttðnason) hefir
800 ekrur að setja pfan í í vor,
i bæði sem hann á og leigir af öðr-
um.
Veturinn var hér mildur fram
að jólum og lítill snjór, en síðan
I liafa verið grimdar hörkur stöð-
Ekki er enn kveðinn upp dómur
í Eyford-safnaðar málinu, og er
sttmum farið að lengja eftir þeim
úrskurði. J>að mál byrjaði út af
eignarrétti á kirkjunni þar, — en
revndar er kirkjan ekki }>ess verð,
að rífast út af henni, hvað þá fara
í mál ; en svo skarst kirkjufélagið
í leikinn, og sneri Jfví þannig, að
nú eru þeir að reyna að sanna fvr-
ir dómstólum Bandaríkjanna, að
meirihluti Eyford-safnaðar sé
genginn af trúnni — og þá auðvit-
"fít °g kominn all-mikill snjór.
Ég slæ svo botninn í þetta og
óska þér og öllttm gleöilegs árs,
og að þér megi ætíð farnast vel á
þinni æfibraut.
ISLENZKAR BÆKUR
Ég undtrritaður hefi til sölu ná-
lega allar ísknzkar bækur, sem til
eru á markaðinum, og verð aff
hitta að Lundar P.O., Man.
Sendið pantanir eða finniff.
Neils E. Hallson.
KAUPIÐ lOc ‘PLUG’ AF
Currency
CHEWING
TOBACCO
OG VERIÐ GLAÐIR.