Heimskringla - 25.01.1912, Qupperneq 3
■j, 4 ' T, A
WlNNip.JiG, J AÍL mZr - - .. 3. BI.S.
Hvort er sem sýnisí ?
■Klerkar segja kenningar
Kældar í legi harðhðar,
I.ýðum eigi leyfiist l>ar
L'ig við heyja kirkjurnar.
Margar þverar þýðingar
Þeir um gera játniugar.:
I kiáfum bera kretklurnar
Vm kirkjur þverar nátfðar..
Klerkar þegja um kenningar, Klerkar heygja kenningar
Kærar degi nötíðar ; Frá knlluðum degi þekkinga-
Strfð þeir heyja og hrellingar. Sjá nú megin sfinnnnar
Helst um veginn giötunar. Sinnar eigin ramisöktiar.
Klerkar teygja kenningar,
Á klettum eygja vörðurnar
Fram með vegi Volundar.
En> valt er að segja áttirnar.
Klerkar feyja kenningar
Kunttar á degi miðaldar,
Eýð þær segja lankréttar,
iLeyfast eigi breytingar.
Klerkar eygja kennitigar
Kenndar degi framtfðar.
Lýðir segja lofsverðar,
Lagðar vegi elskunnar.
Vorir megir iminu þar,
Margir á xiiegi framsökttar:;
Þvf til segist sötmunar,
Að « »1 er á >vegi þekktngar-
Einhver (>eirra veður í villn, veslings presta,
Sirm hver vegitm segir beKta
Söfnuðinum í hug að festa.
Á ég að tríia, að úr kirkjn einni bara,
F>lk til himna fara f skaru
()g tinnist eugin leið til vara.
Hver viH trúa, heilnr sveitir ‘Herrans-sanða
Brenni í d/ki báls og nauða.
liúnu þeÍMi í lttd og dauða
Mfn er trú, að mfiiniuin sfen margir vegir
Búitir upi> til hitnnahæða
Af bSfuudktum aMra gteða.
J. G. G.
i ririi" verSnr haJdi.5 lafraui á þessu
! ári af meira krafti en iiokkru sinni
I áöur, um gjörvallaai heim. Augu
almentiings eru nó A>pnuð, og þaS
er .fj-rir mestu. læggist hann á
jeitt meö læknum og valdsmönn-
um, má gera mikig og þartt verk,
og foröa mörgum úr helgreiiium
tivringarinnar.
£an um Gísia 02 Einar.
Baráttan gcgn
tæringu nni.
Allur .Mqii mentabi lieimair lieftr
Ihervæöst gegn tæring.unni. í
hverju landi leggjast stjórnirnar
og almenningur á e.itt í ;þ,ví efni.
Allir vilja ntrýma feinum voðlega
gesti, berklaveikinni. lleilsnhæli og
rannsóknarstOfnanir éru eett á
stofn hér og þar, og læknisfræö,
ingarnir eru óþreyitandi í, að
reyna aS finna upp lyf, sem lækn-
að geti þettnan sk>dlfingar sjtik-
«fóm. Knn feefir þaö ekki itekist,
en meun lifa í vonirjari, aS þess
verSi ekki : laingt að bíöa.
Tæringin ,er versta pStága mann-
kynsins og leiöir fleiri til grafar,
en nokkur annar sjúkdósnur. ,Út-
rýming hennar þrá allir., og bar-
áttan gegn henni er hörö Pg
harðnar alt af, og gefur það vcm
um, aö sigraður verði fjaaadd sá,—
’.eða lamaöur í irásinni áöar langt
um líöur.
Árið, sem nýliðið er, stendur
■fremst í baráttunni gegn tæring-
itinni. Ilinn mentaði heimur varði
þá fullum 500 milíónum dollars til
að lækna og útrýma plágunni. —
Krakkar eru hæstir á listanum ;
hefir stjórnin, ásamt prívat mönn-
um og stofmmum, varið 25 tnilí-
ónttm dollars í því augnamiði. Og
næstir koma Bretar með 17 mili-
ónir ; en hinir þriðju á listanum
eru Bandaríkjaanenn m«ð 14jý mil-
íón dollars. þessar þrjár þjóðir
hafa tiltölulega mest að segja af
tæringunni, því dauðsföll hjá þeim
•úr þeina sjúkleik eru fleöá að til-
itölu en hjá öðrum þjóðum. þeim
«r þess vegna hugar'haldíð, að
Tintia bug á “hvíta dauðamim”.
Af þeim 25 miliónum doUars,
sem Frakkar hafa v.arið til útrým-
ingar tæringunni, komu 15 milíón-
ir úr ríkissjóði, 10 milíónir frá
prívat mönnuw og félögum. þær
18 milíónir, sem Bretar eyddu,
komu mestmegnis úr ríkissjóði;
og hjá Bandajmönntim voru 66
prósent af allri upphæðinni — 14ý£
milfón — úr opinberum sjóðum.
Yér höfum hér fyrir oss skýrslur
um, hvernig Bandamenn vörðu
þessari uppltæð, og hvernig henni
var, safnað í hinum ýmsu ríkjum.
I.angstærsta upphæðin, $11,800,000
gekk í að byggja heilsuhæli, við-
halda þeim og annast sjúklingana;
$800,000 gengu í að greiða lyfsöl-
um fyrir meðul, og % milíón doll-
ats voru laun og starfskostnaður
ýfttsra nefnda, er fengust við að
Læða almenning um tærmgarsjúk-
dóminn og varnir gegn honurn. —
þeirri upphæð, sem þá er eftir —
$1.300,000 — var varið til að
l*kna tæringarsjúklinga, er voru í
fgngelsum og geðveikrahælum.
Naumast helmingur af ríkjum
Bandaríkjanna hafa nokkuð lagt
uf mörkum til útrýmingar tæring-
UWn, að þyi er skýrslnrnar sýna.
Rannar iman það loma rt.Il af jþví,
uö í þeim -ríkjúm séu engin heilsu-
hæti. Aftur þau af ríkjunum, sem
; liafa heilstihæli, eitt eða fleiri,
standast aö tnestu leyti kostnað
þaitn, sem af þeitn leiðir.
| ]>au af ríkjunum, -sem borið hafa
| kostnaðinn, æru : Ne.\v York ríkið,
|sem lagt hefir íram $3,550,000;
íþar af eru $2,405,000 frá hinu op-
.inbera,. en $1,055,001 frá prívat-
| mönnum og iélögum. jþá er Benn-
I svlvanía með $2,266,000 ; þar af
j,$1,720,000 frá hinu opinbera og
$545,000 frá prívat monnum. því
næst Massachusetts með $1,108,-
000 ; eru $814,000 frá því opinbeta,
en $294,000 frá privat mönnutn.
j.Fjórða í röðinni er Colorado með
I $746,000, og er því nær öll sú upp-
hæ,ð frá prívat mönnum og félög-
u m ; frá því opinbera aö eins 66
þúsund tíufilars. ]>á kemiur Ohio,
meö $722,000, og ,er mest öll sú
upphæð frá því ©pinbera, eða
$647,000 móti 75 þúsundntu frá
prívatt mönnsum. -Sjötta í .röðinni
í er Californía með $670,000 ; kom
í sú upphæð því nær jarnt frá því
|opinber,a og prívat mönnilm. þá
ikemur Connec-.ticut sríkiS með
($647,000., og er $467,500 frá því ©p-
1 Msbera, en $129,500 frá prívnt
imönnum. Næst er New Mexioo
$.590,500, þar af $245,500 frá
því opinbera og $345,000 frá prí-
vat mönnum. þá er Illinoís ríkið,
með $474,420, og voru þrír fjórðu
hlutar }>ess fjár frá því opínbera.
þá keniur ^íöasta ríkið á lístan-
um, Maryland, með $390,000 ; þar
af $325,000 frá því opinbera og
$65,000 frá prívat mönnum eða fé-
lögum.
Meðal þeírra ríkja, sem ekkert
hafa af mörkum lagt til útrým-
iugar tæríngunnij eru Norður-c ©g
Suður Dakota, Virginia, Texas,
Carolina, Louisiana, Georgia og
lowa. Ilvort þetta kemur til af
þvi, að þar sé minna um tæringu,
en í hinum ríkjunum, eða það sé
vegna þess, að heilsuhæli séu þar
engin, — um þaö geta skýrsltirnar
ekkert.
í Canada hefir mikið verið gert
á liðna árinu til útrýmingar tær-
ingunni, og miklu fé safnað meðal
prívat manna í því augnamiði. —
Hér i Manitoba er eitt af ;be/.tu
, tæríngarliælum Iandsins, í Nin-
ette, og hafa margir komiö þaðan
albata eftir lengri eða skemri
dvöl.
Hleima á íslandi er nú, sem
ktinnugt er, komið heilsuhæli, á
Yífilsstöðum við Reykjavík, og
mun það án efa hafa gert mikið
og gott verk, þó skamma stund
hafi það staðið. þess var brýn
nauðsyn ; svo mörg efnileg ung-
inenni hafa á seinni árum dáið úr
tæringunni, að ekki mátti lengur
sitja með auðar hendur og bíða
átekta. Vífilstaða heilsuhælið verð-
ur ættjörðu vorri mannbjörgunar-
hæli.
Baráttunni gegn ‘‘hvíta dauðan-
j Ivaeri ritstjóri :: —
Fi-rir nokkru síðan stóð í blaði
j þínu ritgerð með fyrirsögninni :
s “Svar til Jóns þorgeirssonar” og
j nú í seinna blaði var ritgerð með
i fyrirsögninni : “Myndin með dá-
íitlum útskýringum”. þessar rit-
i myndir eru eftir Gísla og Einar,
°g þ.ykir mér v.ænt um þær báðar,
j og skrifa ég þessar fáu línur rétit
; til að þakka þekn fyrir þær. Hel/t
.! af því, að þær sýna vel og greini-
j lega, að sú li.tla grein, sem ég
> skrifaði og þeir hneyksluðust svo
í mjög á, er sönn, því “sannleikan-
j nm verður hv«r sárreiSastur”.—
Báðum þessum höfðingjum kemur
j saman um, að ég sé aumingi, bæði
ítil sálar og líkama. Annar segir,
að ég hafi slasast í ungdæmi mínu
j og sé það orsökin ; hinn segir, að
mér sé það meðfætt. Svo það er
I eins og það var fvrir löngu síðan,
j að “þeirra vitnisburðír urðn ekki
j samhljóða”. Báðum T»er saman
í titn, áð þeir ættu ekki að vera að
skffta sér af mér ‘ en báðir eru
> samtaka í, að vera að því. Báðir
eru ergilegir af því, aö ég skuli
dirfast að skrifa tnínar skoðanir á
ytnsum hlutum ; en báðir feila í
; áð léiðrétta mig. “Svo hvar ætli
1 þetta' lendi ?”
Nú ætla ég rétt að drepa. á fá-
j ein Gísla og Kinars hreystiverk,
j sem snerta beinlinis sjálfan mig og
j þá, sem mér eru nánastir. Fyrst,
! til að byrja tneð, þá bauð Kinar
; mér, hæði tnunnlega og skríflega,
að e£ ég væri viljugur til að þætta
að hugsa um neitt, nema það, sem
,haun Jejrði fyrir mig, — skrifaði
.ekkert og.léti ekkert fara frá mér
jtíl prentuuar, nema láta sig fyrst
iskoða það og ganga frá því eins
,©g sér þóknaðist, — þá skyldi
haturígera mig að ttierkismanni.
Og gaf hann mér í skyn, aS það
væri einn Jiélzti Islendingurinn í
> Spanish Fork, setn hefði þegið
}>eita góða tilboð. fíg hafði ekki
j vit á, að gainga að þessu tilboði,
og !j>ar byrjaði íákænska mín, sem
j heflr haldist við síðan. Kn Gísli
auðsjáattlega þáði það, og þar
j byrjaði höfðingsskapur lians og
| vizka. Gísli er út af höfðingjafólki,
j en hefir alla sína æfi verið bezt
þektur fvrir einféldni ; en var hiiö-
’ \ irður og ráðvandur tnaður, þang-
i að >til hann gaf sig undir vald K.n-
I ars.'Og ég er • sartrifærður utn, að
! alt það ilt, sem Gísli hefir gert
I mér, og ,er það mikið, }>á er það
| fyrir undirrróöur og áeggjun Ein-
I ars. Kinar, fyrst þegar ltann kom
tfl Spanish Fork, var.ekki stórrík-
ur, en þótíist mikill, og fór 'Gisli
j strapc að iialda honmn .veizlur. < tg
1 eftir fyrstu veizluna, setn h tnn
hélt honum, þá sagði Gísli mér að
| það vværi minkun fyrir Islendinga í
Utah, ef annar eins maður.og Kin-
I ar, sem aldrei hefði gert “hart'’
j dagsverk, yrði að þvingast til uð
! fara að vinna ail«ienna vinnu ; cn
j ég var fivo rangsíiúinn, að ég ifcélt
að hann væri ékkí of góður til að
I v inna eríiðísvinnu, rétt eins og
j aðrir. Gisli auðvitað sagði Einari
> af þessu, svo Kina-r sá strax, að
ég mundi verða þessum tilkom-
! andi merkismuutna-flokki óhentng-
j ur ; svo það tnest áríðandi var,
j að losna við mig ,við fyrsta ta-ki-
í færi, svo hann sem oddviti merkis-
; manna gæti verið eínvaldsherra.
! Nti féll vel víð veíði með þetta ;
ég, að ráðí og samþykkí konu
ttiinnar, fór upp til Montana, þar
sem ég, fyrir millígöngu kunnitt.gja
míns, fékk vinnu 40 dollars og
fæði utn mánuðinn, og til þess að
afla nægilegs til að festa ‘ farm”,
sem ég og mínir gætu lifað á, þá
ályktaði ég að vera burtu í þrjú
ár, og það \;ar ég. Einar var í
Spanish Fork, hér um hil að-
gerðalaus, og leit helzt út fyrir, að
; liann yrði að fara að vinna einsog
aðrir, eða fara á sveit. Sem af-
j leiðingar af þessu, þá fóru að
koma á gang ljótar sögur um
j mig, sem Einar þóttist fá frá vini
! sínum í Montana, en Gísli hljóp
! rneð þær til konunnar minnar, og
hafði þær upp fyrir henni aftur og
j aftur, þangað til hún trúði þeim.
j Svo fvrir forgöngu Gísla, þá varð
Kinar nú ráðatnaður. Skilnaðar-
krafati var send mér til Montana ;
jkonan mín, eftir að hafa fengið
kattpið mitt fvrir þrjú ár, var nú
af Gísla og Einari rekin til að
fara út að hetla, og reyna til að
fá að vinna hjá sumu heldra fólki,
þar sem henni var auðsjáanlega
uppálagt og þrengt til að rægja
mio- svo svívirðilegum rógi, sem
Gísl og Kihar gátu útbúið, Skjh).
aðurinn gekk fytrir sig, því þ® ég •
kæmi heim, }>á veitti ég enga mót-
stöðu, og þarna útvegaði Gísli
Kinari nálægt 50 dollara af tnínu
fé. Kn af því Gisli var alt af að
rokast af, að Eíinn hefði gert þetta
fvrir ekkert, þá betlaði Kinar út
hjá íslendingum í Spanislt Fork
handa Gísla verð fyrir úr úr
iöílsku gúlli, nálægt sömu ttpphæð
og hann fékk fyrir frammistöðu
sína við skilnaðinn.s Svo Gísli í
raun réttri ‘fékk þessa heiðursgjöf
og heiðúrsveiziluna, sem henni
fvlgdi, og ' ‘‘‘Einar stjórnaði svo
höfðinglega fram yfir miðnótt”, —
fvrir ekkert annað en að hann
komst upp á milli Jóns Jiorgeirs-
sonar og konunnar hans. þ>að er
vel til, að þeir, sem gáfn fyrir úr-
rnu, hafi ékki lmgsáð út í þetta ;
en það er ékkí í það eina sinni, að
líinar hefir vflt sjónir íslendingum
í Spanish Tork. Af þessnm fremd-
: arverkum stnum ]A>ttust bæði Ein-
ar og Gísli miklír ; en til að kór-
■óna þetta, þá för Kinar að stéll-
ast í að sernla Gísla tfl Idaho, í
svokallað heimboð, sem var þó
miklu heldur sendiför frá Kihari,
auðsjáanlega til þess að ljúga
milli m>n og sona minna, og fvrir
'það fékk Gísli ‘“10 doTl-ars i pen-
ingutn fvrir utan ált annað”. Ef
það skvlcli nú vera efi fvrir nokkr-
um viðvík'ianfli menttm oa- höfð-
ingsskap Gisla og Kinars, þá ætla
ég að bæta hér við dálítflli sögu.
íslendingar í Spanish Fork eiga
dálitið bókasafn, og hefir verið —
með kcdlutn að minsta kosti —
haldinn ársfundur til að kjósa for-
•seíta, bókavörð o. s. frv. Fyrir
nokkrum árum síðan varmérboð-
ið að vera á einum af futidum þess
um, sem heiöursgestur, og af því
ég hafði verið elskar að íslenzkum
bökmentum, þá þáði ég þekta.
þegitr á fundiun kom, þá v.ar Ein-
ar þ.ar ekki, og grunaðí míg fljót.t
,að eitthvað mundi vera í undir-
búiúngi, sem Einar væri hvata-
maðfur að, en vildi ekki vera þekt-
ur ; ég komst fijótt að, að svo
var. ]>ví rétt eítir aö fundurinn
var settur, þá stóð Bjarni J.Johm-
son — settt þá var lærisveinn Ein-
ars — og stakk upp á að kjósa
mig íyrir forseta lestrarfélagsins.
Og undir eins og hann settist nið-
ur, stóð Gísli frá Hrífunesi upp og
jós þar vfir mig allskonar svívirð-
ingum. í þeirri ræðu mintist Gislí
á s'tt mikla þrekvirki í að hafa
stvrkt til að . “losa heiðvirða konu
frá öðru ríns klækja og flækings-
rægsní”, og alt eftir því. Hann
ruddi þessu úr sér fvrirstööulaust,
því hann kunni það auösjáanlega
utanhókar, — þangað til honum
var ráðlagt aö þegja, og þá dragn
aðist hann víð að setjast niður og
þagna.
Eg sat þegjandi nndir öllu
þessu, heilsaöí sumnm vinutn mín-
um og fór í bnrtu. ]>að var siður
Gísla, að vakka á götunum fvrir
mér og gjóta þar að mér einhverj-
ttm hégiljum og .særingum, og dag-
inn eftir þetta gekk hattn í veg fyr-
ir mig að vanda sínum, og gaut
því að mér, að nú væri búið að
ganga svo frá því, að ef enginn
annar yrði til gð stytta tnér ald-
ur, þá skyldi ég verða glaður að
gera það sjálfur.
þarna er óafmáanleg mvnd af
höfðingsskap ‘‘Gísla og Einars”,
þó ljót sé, og styðst hún sérstak-
lega við sendiferð Gísla til Idaho,
og ferðasögu þá, sem hann ritaði,
þegar hattn kom heim.
í ómyndar-grein sinni stærir Eiu
ar sig af, að bæðí hann og læri-
sveinn sinn Gísli skrifi mestmegnis
spott og háö, og séu því reglulega
sposkir og hæðnir. Etginleikar þeír
sem útheimtast til að vera hæðinn
©g sposkur, er heimska, rógg'irni,
flærð, grimd, húgleysi og fleira
þessu líkt. í orðsins réttu tnein-
ingn er sá, sem er háöskur eða
sposknr, ærumeiðandi ærulevsingi.
! þeir, sem efa þetta, ættu að sjá
Websters þýðingu á ‘‘ínoekerv’’ og
| ‘‘scurriHty’’.
John Thorgeirsson,
Thistle, Utah.
ÞAKKARORÐ.
og Agnes St., sem nokkrar konur
höfðu stofnað til og voru þar sam
ankomnar þann dag. Auk veizlu
þeirrar, sem þær héldu mér, gáfu
þær mér allar sína peningagjöfina
hver og bættu þannig úr þörfum
mínum.
Ennfretmir gerði herra Guð-
mundur Bjarnason það góöverk á
tnér þennan satna dag, að hann af
eigiti hvötum og á sinn kostnað
pappírslagði herbergi mitt og fág-
aði að öðru leyti eftir þörfum.
F vrir alla þessa velgerninga
votta ég hér tneð öllu þessu fólki,
og þeim öðrum, sem mér hafa
gott gert, mitt innilegasta þakk-
læti og tneð þeirri ósk og von að
hann, sem engan vatnsdrykk lætur
! ólaiutaöan, blessi bú þess og fram-
i tiðarstarf, á þann hátt, sem hann
sér hentugast.
Mrs. Guðrún ö. Swansou,
459 Victor St.
kennara vantar
við Reykjavíkurskóla, No. 1489, til-
að kenná í fjófa mánuði, frá 1.
marz til 30. júní'. Kennari þarf að
tiltaka aldur, mentastig og kanp
}>að, sem óskað er eftir. Einnijí
væri æskilegt, að hann gæti kent
söng. Tilboðum veitir vmdirritað-
ur móttöku til 10. febr. næstk.
KRISTINN, GOODMAN,
Secy-Treas.
Reykjavík P.O., 27. des. 191L
JON JONSSON, járnsmtður, a®
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
í onto St.) gerir við alls koaar
katla, könnui, potta og pönuur
j fyrtr konur, og brýnir .hnífa ojf
! skerpir sagir fyrir karlmenu. —
Alt vel af hendi leyst fyrír Utla
borgun.
Kaupið og bcrgið Heiirskringhi
Eg undirrituð fmn mér skylt, að
votta hér tneð alúðarftilt þakklæti
mitt þeim mörgu mannvinum, sem
glatt hafa mig og gott gert á þess-
um vetri. Nefni ég þar til þau
heiðurshjónin lierra S. F. ólafsson
viðarsala og konu hans, sem gefiö
hafa tnér allan eldivið, sem ég hefi
þarfnast síðan á liðntt hausti. Auk
þess hefir Mrs. ölafsson gefið mér
ýmislegt og glatt mig á margan
veg á liðniim árum.
þá get ég þess, að á síðasta af-
mælisdegi mínúm, þann 17. nóv.
sl., þegar ég byrjaði sjotugasta
aldursárið, var tnér gert heimboð
að heimili Mrs. Sigurfinnu Cain,
j Wingolf Block, borni Elþce Ave.
Sóley.
4.J
V
Nafn lieunar lifði í eldfornum óð
um j>ztu bvgðir, sem hafsbrúnin geymdt,
og hennar var minst þegar mannheim dreymdi
um miðnótt í eilífri sólarglóð.
En sögnin frá aldinni, suðrænni þjóð,
er sæfarans bernskuþekking gleymdi,
var orðin að kynjum og æfintýrum.
Aðeins nafnið með rúnum skírum
sem grafletur ókunnra örlagá stóð.
— Svo veltur tímans og hyelsins hjól.
Hugimir knýjast á ófarna vegi.
Jörðin er numin á láði og legi
og lögð undir mannsandans bj’ltingastól.
llvert frækorn af sannleik, sem forsagan ól
á fyrir sér \ öxt á komandi degi.
Með hafsóknum ríkja, rneð landflóttum lýða,
Ijúkast upp augu, sem skvnja og þýða
skírnarnafn landsins með fágnættis sól.
Lífsstjarna hafbláa liiminsins sjálfs
horfir svo fölleit til norðursins tnanna,
heimtar þá utar, hærra að kanna,
svo heimurinn verði af efanum frjáls.
í ljóssins teikni, til yzta áls,
írarnir íremstir leita hins sanna.
Ut yfir feigðardjúp fallandi unna,
fram yíir skipreikans brimvörðu grunna,
sækja þeir hafið um sigur s’ns tnáls.
----þar rís hún vor droluing, djttpsins mær,
með dr.fbjart tnen yfir göfgutn hvarini
og framtíma dagiun ungæn á artni,
eins og guös þanki lirein og skær.
Frá henui undar ilmviðsins blær,
en eldhjarta slær í fannhvítum barmi.
Jökulsvip ber hún liaröan og heiðan,
( en hæðafaðm á liúu víðan og breiðan
og blævatna auguu bl ð og ta>r.
Lm hana hringast hafblámans svi'ð.
Ilánoröurs tjöldin glitra að baki.
Svo hátt sig ber, undir heiðu þaki,
í hramtadunum og straumanið.
Föðmuð á ilstraum á eina hlið,
á aðra af sæírerans harðleikna taki,
áttvís á tveunur álfustrendur,
eiubýl, jafnvíg á báðar hendur,
Situr hún hafsins höfuð við.
Norðursins gyðja í lieiini hér.
ílún hlýðir í kyrð sínum tigin söngum.,
væxin á ölduuutn ævalöngum,
tíl augnabliks }>ess sem komið er.
Og mjúklega hafrænu bvrinn ber
blævang að hlíðanna rjóðu vöngum.
— Sóley, brúðurin úthafs er unnin,
örlaga þBunginn dagur er runninn.
og liðsarmi skipað í lýðanna her. — —
Árgeislar loga af landsins sjón +
og leika í ílotans svellandi voðum. S-
Sem höggdofa foringjar styðjast að stoðum
og stara á heilagt og ósnert Frón.
Suðurlands vatnanna lognskvgðu lón
ljóma á inóti Iranna gnoðum.
Enn er ei grasvengið reitt og'rúið,
rætt upp björkin né landsgiftu snúið
með ódáð og sundrung í ánauð og tjón.
Með stórskorna drætti, með straumanna tröf
stirnandi, sólglæst við bergskuggann svarta,
foldarmyndin j'eim fvlgir bjarta
frá þeirri stund um öll veraldar höf.
Með dragandi þrá, unz þeir ganga í gröf
gullstafa nafnið er brent í hvert hjarta.
Fjallstörðin unga með fegurð og unað
fangmjúk og andhrein með lífsins munað,
býður þeim sjálfa sig að gjöf.
— 1 huldu og þoku bygð þeirra býr,
sem blikaði eitt sinn með sterkum eldum
súður ;um hafið á haustdimmum kveldum.
Enn hugur að glötuðu sporunúm snýr.
Enn kviknar þekkingar neisti nýr.
1 niðdimmu fylgsnunum, djúpum og hvelfdum,
tvívegis glötuð saga hins sanna
um Sóleyjar fund hinna nafnlausu manna.
horfir frá bergveggnum, höggin, skír.
-i |
Einar Benediktsson.
(— Isafold).