Heimskringla - 25.01.1912, Qupperneq 4
4. BLS. VINNIPEG, 25. JAN. HQ.
H EI MSKIIIICLA
Seimikfitiola pm,“,D -
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
Verft blaftsins I Canada nic Bandarlkjnm. {2.00 um árift (fyrir fram boriraí).
Sent til Islands $2.00 (fyrir fram bor«aft).
B. L. BAI.DWTNSON, Editnr <f' ilunager
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110
Áramóta hugleiðingar.
Kftir Arnn Soninsson.
Herra B. L. Baldwinson.
Kæri vinur : — Ég las ritgerö
þína ‘‘Nýárs-áform” með ánægju
og. eítirtekt. Mér virðist það vel
viðeigandi, við hver áramót, að
vekja athygli vort á því, hvernig
heppilegast sé að búa sig undir
framt'ðina, svo vér getum því bet-
ur hagnýtt okkur þá hagsæld og
þau tækifæri, sem nýbyrjaða árið
geymir í skauti sínu. Og eins það,
að gefa góðar bendingar viðvíkj-
andi þeim skylduverkum og þeirri
ábyrgð, sem hvílir á herðum vor-
um gagnvart sjálfum okkur og
þjóðféfaginu, sem vér tilheyrum.
Auðvitað getum við gömlu menn-
irnir ekki gert okkur von um
langa framtíð ; en engu að siður
er það skylda okkar, að vinna
meðan dagur endist. Að minsta
kosti að reyna að styðja og
styrkja vngri kynslóðina með ráði
og dáð ; því á henni hvílir í fram-
tiðinni viðhald og heiður hins ís-
lenzka þjóðernis hér vestan hafs.
Knda beinir þú máli þínu sérstak-
lega til ungu mannanna.
það er nokkuð síðan ég veitti
því eftirtekt, að svo virðist sem
ungu mennirnir muni tæpast feta í
tótspor þeirra eldri, að því er
snertir fvrirhyggju, dugnað og
Jramkvæmdir. Knda mun óliætt að
fnllyrða, að íslenzku frumbyggj-
arnir Jnuni yfirleitt hafa verið
með j>eim beztu og frernstu inn-
flytjendum, sem hingað fluttu á
þéim árum. Og það þótt þeir
kæmu hingað svo að segja með
tómar hendur, og hefðu yfirleitt
litla eða enga skólamentun fengið;
þeir kunnu hvorki vinnu né mál
landsins, en þurftu að keppa við
hérlenda menn, sem í flestu tilliti
stóðu miklu betur að vígi.- En
brátt kom það í ljós : að þeir
voru vinnugefnir, duglegir og hús-
bóndahollir ; var þeim því vís
vinna engu síður en innlendum,
þegar nokkur tiltök voru með
vinnu ; enda voru þeir viljugir, að
taka hvaða vinnu, sem til félst, á
þeim árum, svo sem : járnbrauta-
vinnu, skurða-vinnu, bera “mot-
. Hf” og “briek'’ og afferma “flat-
* bátá’1, i stuttu máli allu heiðar-
lega vinnu, sem lagði peninga í
aðra hönd, til þess að framíleyta
þeim og fjölskyldunni. — þeir, sem
tóku heimilisréttarlönd og settust
að á þeim, neyddust til þess jafn-
framt, að gefa sig við daglauna-
vinnu, svo þeir gætu ke}’pt hinar
mest áríðandi lífsnauðsynjar.
þessi umhj’ggja og þetta ‘‘strit”
í sambaadi við lifsbaráttuna hér
á fvrstu framsóknar árunum, held
ég að hafi gert frumbyggjunum
gott að nokkru lej’ti ; það stælti
vöðva þeirra, gerði þá þolna og
þrautseiga, gaf þeim nóg umhugs-
unarefni, vakti hjá þeim viljaþrek
og sjálfstraust, trú á framtíðina,
mátt sinn og megin. Og yfirleitt
hvgg ég, að í flestu tilliti hafi
þeim orðið það að góðu, því mi
standa þeir hérlcndum mönnum
jafnfætis. —
Öðru máli er að gegna með ungu
mennina, |>eir hafa ekki þurft að
ganga gegnum þær eldraunir, sem
óhjákvæmilegt var fyrir frum-
byggjana, en hafa hins vegar not-
ið fleiri lífsþæginda á uppvaxtar-
árunum. Samt virðist, að þeir
hafi ekki tekið að erfðum þol og
þrautgæði feðranna ; að minsta
kosti sneiða alt of margir hjá
þeirri vinnu, sem leggur á menn
talsverða líkamlega og andlega á-
reynslu, og það jafnvel sumir
þeirra, scm alist hafa upp úti á
landsbygðinni. Sem sézt bezt af
því, að margir af þeim ílytja til
bæjanna, og eyða þar miklu af
hinum dýrmæta tima æskuáranna
í iðjulej’si, eða máske öðru verra.
Af þessu háttalagi leiðir það : að
þegar gömlu frumbyggjarnir falla
frá eða verða aö flytja af löndun-
um fyrir eðlilegar orsakir, verða
sttmar bújarðirnar annaðhvort að
leggjast í eyði, eða þá að lenda í
höndum óviðkomaadi manna. —
Knda hafa sttmar gömlu bygðirn-
ar gengið talsvert saman, í stað
}>ess, sem eðlilegra hefði verið, að
Jærast út og vaxa. því gömlu
mennirnir voru búnir að yfirvinna
mestu erfiðleikana, og búa í hag-
inn fyrir afkomendur sina; svo ef
þeir hefðu — fleiri en gert hafa —
tekið myndarlega við af gömlu
mönnunum, myndu framf arimar
stöðugt hafa haldið áfram, færst
út og vancið í réttu hlutfalli við
| nútímans jækking og tækifæri. Og
i það því fremur, sem fjöldinn af
| okkar unga fólki er prýðisvel gefið
bæði til sálar og líkama, — bara
það beindi hæfileikum sínum í
rétta átt. — Auðvitað eru hér
margar heiðarlegar undantekning-
ar, því margir af okkar ungu
mönnum sýna í verkinu, að þeir
eru gæddir óbilandi viljakrafti,
eru framtaksgjarnir og beita hæfi-
leikum' sínum í rétta átt til að
ryðja sér braut til frama og far-
sældar í þessu framfaranna landi,
og J>eir hafa náð og ná oftast
takmarkinu, sem þeir stefna að.—
Kn því miður eru hinir væru-
gjörnu alt of margir ; svo margir,
að ef ekkert breytist tif batnaðar
í því tilliti, er ég hræddur um, að
vér íslendingar töpum þeirri tiltrú
og því áliti, sem vér ltöfum þegar
unnið okkur, og að íslendingar og
íslen'kt þjóðerni hverfi hér sem
dropi í sjóinn fyr en varir.
þú álítur óþarít, að gefa konun-
um nokkrar bendingar um, hver
nýárs-áform þær ættu að gera, —
J>ví ekki þurfi að efa að þær séu
fvllifega færar að ráða fyrir sig.—
Getur verið. — En þú leyfir þér
þó að benda J>eim á það, að beita
sínum miklu áhrifum til að bæta
karlkynið. — Kins og J>ær hafi
ekki gert það. —
1 Mér J>ykir engu síður vænt um
konurnar en J>ét. Ég ber mikla
virðingu fyrir sjálfsafneitun og
mannkærkika störfum Jæirra, og
hve innilega góðar og nákvæmar
}>ær eru viö alla þá, sem veikir
eru og eiga við lwig kjör að búa.
Kn þrátt fyrir alt þetta, virðist
mér þær einnig hafa sinar veiku
hl ðar. Jafnvel þó J>ær meini ekk-
'ert annað en gott, og vilji fremur
J>óknast en móðga okkur karl-
mennina. Og í því sambandi vil ég
levfa tnér aö benda á hégómagirn-
ina og tízkuna, setn tnér virðist
hafa náð of sterkum tökum á
þeim. Svo sterkum, að fjöldi af
unga kvenfólkinu mun varla gera
hetur, ett vinna fyrir lífsnauðsynj-
nffl símtm og því sem gengur til
að prýða líkamann. Sem þær þó
alls ekki þurfa, því kvenfólkið er
yfirleitt fegurstu skepnurnar, sem
guð ltefir skapað, svo þær ættu að
' vera ánægðar, og ekki láta sér
kotna það í hug, að þær munt
gera betur. Knda er alt tilduf og
prjáf fremur til óprýöis, eins og
alt það, sem manni er óeðlilegt.
Og sé það gcrt með þeirri hlið-
sjón, að draga að sér athygli
karlmannanna, þá er það alveg
þýðingarlaust. því enginii velhttgs-
attdi og réttsýnn niaðitr ber virð-
ing fyrir slíku, — miklu fremur hið
gagnstæða. það kom greinilega í
l.jós, síðastliðiS sumar, J>egar ís-
lenzka stúlkan, í sinttm óbreytta
íslenzka búningi og meö sitt e i g-
i ð fagra íslenzka hár, fékk fyrstu
verðlaun fyrir fegttrð.— það vakti
hjá mér endurminningar frá æsku-
árunum ttm tslcnzku stúlktirnar,
leiksystur mínar heima á ættjörð-
inni, og þá kom mér í httg þetta
erindi eftir B. Gröndal :
‘‘Man ég munninn mæra,
man ég ennið skæra,
man ég kinn og hvíta hönd! ’
Man ég munarhljóminn,
man ég ástarróminn,
man ég ljóstær lokkabönd”.
Já, þetta erindi virðist mér
mega heimfæra upp á íslenzku
stúlkurnar, sem ég þekti og var
samtíða heima á ættjörðinni á
æskuárttm minum, og auðvitað
höfðtt þær fleira sér til ágætis ;
þær voru vinnugefnar, tápmiklar
og þrautgóðár, og gengtt svo að
segja að allri sumar-útivinnu með
okkur karlmönmtnum. Og sumar
]>eirra að eins 8—12 ára höfðu fjár-
gevmslu á sumrin ; enda voru þær
léttfættar “ttm leiti og börð, laut-
ir og fjallaskörð’’ ; og voru oft á
krð, og það um hávetur, yfir fjöll
og firttindi. Ég var oft á ferð með
systrum mínum yfir fjallvegi, og
eitt sinn með einni þeirra í snjó-
hríðarbil og vondri færð ; óðum
við snjóinn viða meira en í hné ;
við vorttm á heimleið úr kaupstað
og bar ég nokkuð þungan vöru-
bagga, en þó var erfiðara fyrir
hana að vaöa sn jóinn vegna klæðn
aðarins ; við vorum talsvert
þreytt, er við náðum til bæjar um
nóttina. þegar ég er nú kominn
heim í Fáskrúðsfjörð, þar sem ég
var fæddur og uppalinn, verö ég að
yfirvega hann í allri sumardýrð-
inni, og líta yfir hinar fögrn, grasi
vöxnu grundir og fjölskrúðugu,
! blómum skrýddu hltðar, og þar
! fyrir ofan hin fjölbreyttu hamra-
belti, og efst hina tignarlegu
, tinda, }>ar sem ár og lækir hafa
jupptök sin, en safna afli og þrótt
á leiðinni ofan hinar fögru hlíðar,
sem þeir hlaupa ofan, suðandi og
syngjandi, hoppandi og stökkv-
andi fram af hverjttm kletti, sem
fyrir verður, og mynda um leið
! hina víðfrægðu ísl. fossa, þar sem
| “regnboga litir titra tærir”, — en
Jtegar kemur niður á fögrtt, grænu
grundirnar, hægja þeir ferðina ; og
renna svo í hægðum sinum til
sjávar, og eru að sjá í sólskininu,
sem fagttr silfurborði á skraut-
klæði. Nú er ég kominn með bless-
uðum lækjtinttm minum, þangað,
sem Jxúr falla í faðmlög hinna
gáskafullu ægisdætra, og hverfa
sjónum mínum. En ég má til aö
halda áfram, og láta þær bera mig
á brjóstum sínum — eins og þær
gerðu svo oft á æskuárum míntim
— út allan fjörðinn. Fjörðinn, sem
ég þá lifði á flestar mínar inndæl-
ustu æfistundir ; þvf varla mun
nokkttð hafa skemt mér betur, en
að sigla í góðutn og hagstæðum
vindi til og frá um hinn fagra og
veðursæla Fáskrúðsfjörð. Enda
tnan ég vel eftir hverjum tatiga og
hverri vík, eyjum og skerjum, og
þá sérstaklega fjalleyjttnni fríðu —
Skrúðnttm —, sem gnæfði mörg
hundrttð fet yfir sjávarmál á út-
hafintt, — sjálfsagt tignarlegasti
hollvættur landsins. Knda var oft
íengsælt í SkrúS og á fiskimiðun-
tim umhverfis hann. J>aö var mjög
hrífandi um hábjarta sumarnótt
að vera J>ar, þegar sólin sem eld-
hnöttur strauk hafið, og sveif svo
f allri sinni geisladýrð ttpp á him-
inbogann og sendi um leið yl og
f.jör ö lum láðs og lagar dýrum.
Fiskarnir vöknuðu og fóru aS
kyggja að morgunverði, og fugl-
, arnir hófu sinn f jölbreytta og
margraddaða morgunsöng. Nýtt
fjör og áhugi vaknaði hjá sjó-
mönnuntim eftir næturkyrðina og
veiðin gekk þá betur, því fiskarnir
, tóku önglana með beztu lyst. En
Jxgar fullfermt var, svifu bátarnir
með þöndum seglum yfir hafið og
inn fjörðinn fyrir hafgolttnni. Oft
kom það fý’rír, að lítið veiddist,
og menn höfðu bæði vind og sjó á
móti sér, og þurftu }>á að taka á
ölltim þerm kröftum, sem til voru,
og var þá oft mikil hætta á ferð-
um. ,En undravert var það, hve
vel Iiinir smáu bátar afbáru stór-
sjó og ofsaveður, cn auðvitaö
varð þá aö viðhafa aJIa gætni sem
mögulegt var ; hafa hæfileg segl
og klærnar lausar, svo hægt væri
að gefa úr seglum á atigabragði,
þegar við þurfti ; svo var og. mjög
áríðandi, að hafa góða stjórn og
verja bátinn scm bez.t fyrir áföll-
nm. — Á ]>eitn tima, sem ég þekti
til í Fáskrúðsfirði, fórst þar að
eins einn bátur.
t
— þú fyrirgefttr, þótt ég hafi
vikið nokktið frá aðalefninu. Okk-
tir hættir við því, gömltt mönnun-
tim, þeggr athygli vort dregst að
æskustöSvunttm, aö missa vald á
hugsjónttm vorum og tilfinningum,
og verðtir þá erfitt að halda þeim
innan vissra takmarka. Við verð-
tnn ttngir í annað sinn, og lifttm
aftur árin, aö minsta kosti í anda.
— JæJa, þá er bcz.t að taka til
máls, )>ar sem fyr var frá horfið,
nefnilega nýárs-áformunum, sem
ertt, eins og þegar hefir verið tek-
ið fram, mjög áríðaitdi. Kn því aö
eins verða þatt að tilætluðum not-
um, aö þau komist i framkvæmd ;
annars missa þau gildi sitt. Vér
skultim því mi um Jtessi áramót,
reyna sem flestir að verða sam-
taka og strengja þess heit, að
kappkosta af fremsta megni, að
gera skyldu vora í öllttm greínttm.
ij>að heit tekur inn öll nýárs-
áformin, og ef vér efnum það trú-
lega, mtin okkur li’Sa enn betttr
um næstu áramót.
ITngtt mennirnir ættu aö ihnga,
og revna að brevta ‘samkvæmt eft-
irfvlgjandi vfsuorðum, sem Grikk-
ir sungtt í fornöld, á manndóms-
og frægðar-ártim sinum :
Gömlu mennirnir kváðu :
‘‘Vér vorum eitt sinn ungir
menn með afl og dug”.
J>á svöruðu þeir er voru á bezta
aldri :
“Nú erum vér það ; reyni
ltver sem reyna vill”.
Og síðast ungmennin :
‘‘En langtum fremri munum
vér þó verða brátt”.
Og það, að verða feðrunum
fremri, er einmitt takmarkið, sem
ttnga fólkið ætti að stefna að ; og
fáir munu standa betur að vígi í
því tilliti, en íslenz.ku ungmennin ;
og J>eim tekst að ná því tak-
marki, ef J>au gera skyldu sína, —
og }>á brosir framtíðin við J>eim.
Kf einstaklingarnir — hver í sín-
um verkahring — hvaða stétt eða
stöðti, sem þeir tilheyra, gættu
þess nákvætmlega að gera skyldu
sina, væri meiri veLsæld og friður
á jörðinni. Einkanlega ef yfirvöld-
in og trúarbragða leiðtogarnir
væru í því tilliti sönn fyrirmynd ;
og þá ekki sízt leiðtogarnir
kristnu, fulltrúar friðarhöfðingj-
ans góða — hér á jörðunni. það
er sérstaklega í }>eirra verkahring,
að efla og ittbreiða f r i ð á
j ö r ð u , fyrst og fremst innan
sinna eigin vébattda og svo út á
við. Og ttmfram alt beita áhrifttm
sínntn í friðaráttina, á þjóðhöfð-
ingjana, sem virðast hafa líf og
eignir heilla þjóða í höndum sér,
og sem ]>eir svífast ekki að fórna
á altari auragirndar og metorða.
lin þar virðist kirkjan eða leiö-
togar hennar kraftiausir, eða þá
þeir vanrækja skyldtt sína. því
varla er sjáaniegt, aö kristnu þjóð-
irnar taki hinum mikið fram, að
því er snertir frið og siðgæði, þeg-
ar tekið er tillit til hins voðalega
herbúnaðar og eyðileg.gjandi morð-
véla, og hinna grimdarftillu og
blóðugti bardaga, sem ræna þits-
ttndir manna lífi og eignum, á
mjög hrvggilegan og kvalafullan
hátt ; svo hverjttm manni, sem
breytti þannig viö . sínar eigin
skynlausu skepnur myndi veröa
harðlega hegnt. J>að er sorglegt,
• að lesa mannkynssögttna, og sjá
þar alt i gegn, að mennirnir frem-
ur öllum dýrum, beita mestri
hörku og grimd við sitt eigið kvn;
svo ekki finnast dæmi til slíks
mcðal hinna grLmmustu óarga
villidýra. J>etta sýnir ljósJega, að
vér mennirnir höfttm ekki enn lært
a.ð gcra skyldu vora. J>að mun að
visu langt þangað til, að mamt-
kvttið nær því takmarki ; en þrátt
fvrir það megum vér ekki gefast
upp cða legg.ja árar í bát. Miklu
fremtir skttlum vér halda áfram i
framfaraáttina, og leitast við af
öllttm kröftum að gera skyldu
vora ; þaö bætir vorn eigin hag,
og ]>eirra, sem áhrif vor ná til.
J>égar ég nú á æfikveldinu horfi
til baka og lít yfir dagsverkið,
finn ég glögt, hve langt ég hefi
verið og er frá skyldu-takmarkinu.
lín J>essi tilfinning hefir vakið hjá
mér Jx-ssar og fleiri hugleiðingar.
Allir liljóta að viðttrkenna, að
heimurinn og náttúrugæðin eru
svo ittllkomin frá Gtiðs ltendi, að
allir gætu notið þeirra gæða og
lífsþæginda. sem nattðsynleg ertt
t;l |>ess að mönnum líði vel — yfir
IiöfuS að tala —, ef þeir aS eins
hagnýttu þatt réttilega, samkvæmt
g.jafarans gó-ða tilgnngi. J>eim,
scm komast næst því takmarki,
líðtir vfirlettt bezt ; hinir, sem van-
rækjaþað mest, hafa oftast við
eytnd og bágindi að búa.
Byrjum þá allir árið með J>eim
staðfasta ásetningi, að
g e r a s k y 1 d u v o r a.
að hann óski að það Ieggi þessa
braut á J>essu yfirstandandi ári.—
Kn alt kemur fyrir ekki. Bréf hefi
ég þó fengiö frá Ottawa nú fyrir
skömmu, sem gefur von um, að
takast tnegi að beina máli þessu
í svo vænlegt horf, áður en yfir-
standandi þingi er slitið, að á-
kveðið loforð fáist um, að félagiö
láti að óskum bygöarmanna og
leggi stúfinn noröur. Ég vanrækti
ekki, að taka það fram í bréfinu
til Ottawa, að nauðsynlegt væri
að tnál }>etta yrði til athugunar á
ársfundi félagsins, og þar fenginn
ákveðinn nrskurður um, hvað fe-
lagsstjórnin vildi gera i þessu
efni. — Sjálfum er mér það hrygð-
arefni, hve afar örðugt veitist, að
fá máli þessu framgengt. En þaö
get ég sagt bréfritaranúm, aS eng-
in stjórn í Canada getur knúð
járnbrautafélögin til þess aö,
leggja járnbrautir um þau svæði,
sem ekki virSist líklegt, að starf-
semi brautarinnar geti borgað sig,
os> í raun réttri geta stjórnirnar
ckki skyldað félögin til að byggja
neinar bratitir, heldur verða þær
að semja tim það við félögin, og
til þess hygg ég að tilraun verði
gerð áSur en þessu ríkisþingi er
lokið. Hver árangur verður af
þeim tilraunum verður tíminn aö
leiða i Ijós.
Bitstj.
Miðsvetrarsamsætið
í Lesl*e, >rask.
kveöju frá klúbbnum ‘‘Helg*
magra” í Winnipeg. J>á sungu tvi-
söng (“Friðþjóf og Björn”) þeir
Páll Magnússon og Chris. John-
son, og var gerðttr að söng þeirra
ltinn bezti rómur.
þá var aftur tekið að dansa, og
dansaS fram á dag ; og eins og
vandi er til, skemti fjöldinn sér
mæta vel viö þá iðju.
Klukkan 7 um morgiminti var
samsætinu slitið, og menn fóru að
tínast heim til sín. Rtim 200
manns höfðu tekið þátt í þessum
mannfagnaði.
Um samsæti Jxtta er í lteild
sinni er það að segja, að það fór
vel fram', og prógrammið var vel
af hendi leyst. Forstöðunefndin á
því þökk skylda fyrir verk sitt,
sem bæði hefir verið mikið og örð-
ugt. J,ó nokkrir yrðu góðglaðir
undir áhrifum Bakkusar, þá átti’
nefndin enga sök á því ; enda héldu
þeir menn sig að mestu á hótelinu
°g spiltu að engtt gleði manna í
samkomuhúsinu. Og að matnum
t'ar ábótavant, heimfæri ég hótel-
haldaranum til syndar, en ekki
nefndinni.
Von min er þó, að á næsta
miðsvetrarsamsæti í læslie takist
að fá landa að matbúa. Islenzkur
■matur er alt af kærastur í slíkum
samsætum.
Ég þakka forstöðunefndinni Og
kunningjum mínum þar vestra
kærlega fyrir gestrisnina.
Gnvul. Tr. .Töns?on
I
Ur bréíi frá
Nýja íslandi.
(Dags. 12. jan. 1912).
“Ritstj. Hkr. — Hvar sem tveir
eða þrír eða fleiri erti samankomn-
ir er æfinlega minst á járnbrautar
tnálið, og hvernig ráðsmaðttr C.
P. R. félagsins tók í J>að á síö-
asta sendinefndarftindi okkar ; og
án þess að stjórnirnar taki nú í
taumana og neyði félagið til að
leggJÁ þennan stúf, verðtir að lík-
indttm dráttur á, að brautin fáist.
Mior hefir dreymt, að stjórnin eða
stjórnirnar muni geta knúð félagiö
til að leggja stúfinn, ef ekki er unt
að fá það til þess á attltan hátt ;
og hafi stjórnin nokkttrt slíkt
vald, þá vona ég að hún beiti því
nú, ef m,eð þarf, og ég vona, að
þú, sem ert leiðtogi okkar í Mani-
toba J>inginu, beitir nú öllum á-
hrifttm 1>ínum, sem þér er frekast
mögnlegt, að \’ið fáttm nú braut-
itin frá Gimli norður að Fljóti, án
dráttar.
“Myndi það nú ekki ltafa mikif
áhrif á málið, ef félagið levfði ein-
hverjum mikilsmetnitm stjórnmála
manni, að bera fram á ný beiðn-
ina á næsta ársfundi félagsins?”
Kkkí lái ég Ný-íslendingum, þó
þeir ttni hlut sinum illa, eftir Yit-
reiðina, sem nefnd þeirra fékk á
síðustu ferð hennar ltingað til
borgarinnar til að bera fram bæn-
ir sveituiiga sinna tttn framlenging
járnbrautar C.P.R. félagsins frá
Gimli norðttr að íslendingafljóti.—
Svar ráðsmanns félagsins gerði
það ljóst, að hann var framleng-
ingunni andvígur, og eingöngtt af
ástæðum, sem verða að teljast
bygðarmönnttm en ekki honum til
svnadar. Ég eyddi engtim tfma til
óþarfa þá ttm daginn, en ritaði
tafarlaust til Ottawa, hvernig
sakir stæðu. Síðan hefir ráðsmað-
ttr félagsins verið þar eystra og
átt rækilegt tal um þetta við
stjórnina á ný og neitað henni um
framlenginguna. Herra R. P. Rob-
Jin befir og tjáð C.P.R. fclaginu
Miðsvetrarsam.sa-tið, sem landar
vorir héldtt í Iæslie, Sask., á föstti
dagskveldið 19. þ.m., var fjölsótt;
höfðtt menn komið víðsvegar að
úr nærliggjandi bygðum, og nokk-
urir voru úr fjarlægum stöðum,
svo sem Winnipeg og Saskatoon.
Fr.á Winnipeg vortt tveir: sá, er
þetta ritar og hr. Ingvar Olafsson
Frá Saskátoon komu þeir herrarn-
ir : Wm. Christiansojj og faðir
hans, J. Lundal og Gtinnar Jensen.
, — Meöal annara gesta voru : Frá
Candahar Mr. og Mrs. Lúðvig
Læyd.il ; Mr. og Mrs. Chris.Hjálm-
arsson, Mr. og Mrs. Hermanu
Johnson og séra Haraldttr Sigmar.
Frá Wvnvard : Dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson, Jakoh Lárusson, cand.
theol., Paul Bjarnason, o.fl., o.fl.
Forstöðunefnd samsætisins ltafði
ákveðið, að samsætið að undan-
skildtt borðhaldinu, skyldi haldið í
samkotntiluisi bæjarins, en borð-
haldið átti áftur að fara fram á
Iiótelinn. A undanförntim miðs-
vetrarsamsætum hafði einnig ver-
ið borðað í samkomtihúsintt, og
þá höfðti Islendingar sjálfir séð
tim allan mat og matargcrð ; en
nú vildt enginn taka bann vanda
nð sér, og varð því að semja við
hótelhaldarann um matreiðslu. —
T/ofaðí hann ölltt fögrti, þó efnd-
iritar vrðti ekki eins góÖar.
Satnsætið setti forstöðumaSur
nefndarinnar, hr. Tómas Paulson,
kl. 7T< um kveldiö. Battð hann
gestina velkomna með stuttri
ræðti. Næsttir talaöi hr. W. H.
Paulson, fvrir minni íslands,
snjalla og tilkomumikla ræSu, sem
hontim er lagið. þá var stingið hið
gullfagra kvæði Steingríms: “É.g
elska yður, þér íslands fjöll”. —
J>ví næst talaði séra Haraldur Sig-
mar, fvrir minni Vesttirheims, og
sagðist Vel. Sungið var á eftir
sntldarkvæðið hans Kinar Hjör-
leifssonar fvrir því minni. — Síð
asta minnið á tdhögunarskránni
var m>nni Vestur-íslendinga; mælti
fvrir því Jakob Lárttsson, cand.
theol., og sagðist prýðisvel. Kr
hr. Lárusson mælskttmaðttr með
afbtirðum og talar ram-f.sletizkt
mál. Kvæði eftir séra Hjört I,eó
var sttttgið fvrir þesstt minni.
Á milli ræðanna lék hornleikara-
flokkttr Leslie-búa ýms lög, bæði
íslenzk og ensk, og fórst vel úr
hendi. Kinnig lék flokkttrinn öll
danslögin.
J>essu næst var vikið að borð-
haldintt. Héldu menn til hótelsins
og hugðust að gleðja sig við góð-
an mat ; en þá revndist svo, að
borðsalurinn var langtnm of lítill,
og varð troðningiir mikill, að
komast að borðttntim. þvt allir
vildtt fvrstir v.era. Margir urðtt þá
að ltafa þolinmæði, því fjórum
sinmim varð að setjast að borð-
tim.
Tlvað matnum viðvíkur, þá var
hann fremtir lélegttr, t samanburði
við bær ágætu veitingar, er verið
höfðtt á undanförntim vetrum. Kn
naumast er bægt að saka for-
stöðunefndina ttm það, heldttr hót-
elhaldarann.
Að borðhaldimt lokmt var dans
hafinn f samkomtthúsinu, og tóku
þátt f honum bæði ungir og aldn-
ir. Kl. 2 itm nóttina var hlé á
lieirri skemtun, og vorn þá ræðtir
haldnar ot sung*'S. Héldu þar ræð-
ur : Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og
Jóhannes Kinarsson, frá Lögberg,
Rask. Gunnl. Tr. Jónsson flutti
Fróði.
Nú er firnta heftiö af FRÓÐA
að fara af stað, og vil ég biðja
ktinningja hans að Hta eftir hon-
um ; hann hefir andróður sem
fyrri, og gerist mæðinn, karlinn.
Kg er að reyna að kotna honurti
með ‘‘eíxpress”, tetrinu, en þá má
hann ekki koma á pósthúsin. Hef-
ir mér verið skrifað af landi utan,
að það sé forboðið, nema með
fnllu gjaldi. Kn hann vill ekki
•>rjóta lögin, og er því bezt að
gjalda varhuga við, að láta hann
ekki í póstkassana, þar sem hann
er sendur með “express”.
En þá vil ég biðja konur og
dætur ,og syni póstmeistaranna, að
leiðbeina honum, svo hann farr
ekki í flaeking ; það má geyma
hann í eldhúsinu, eða hvar sem>
vera skal annarsstaðar en f póst-
kössunum.
Svo vil ég benda mönnum á eitt
viðvíkjandi borguninni, en það er
það, að ef að einn á pósthúsi
liverju gleymir eða dregur að'
borga hann, þá tapar Fróði við>
það 150 dollurmn, cn 300 dollur-
tim, ef tveir draga að borga á>
pósthúsi liverju, því að pósthúsin,
sem hann er sendur á, eru nú ná-
lægt 100. Ekkert smáblaö mttndí'
]>ola þetta, þegar viðlíka skellir
koma þá úr fleiri áttum. En ég
veit, að þegar menn athuga þetta,
þá munu rnenn sjá til að ekki'
verði það karlinum aS fjörlesti.
Ilann hefir breytt dálítið um inni-
hald, og ætlar nú að fá mönnttm
eitt og annað að hugsa um. í
næsta blaði kemur merkur fyrir-
Iestur eftir séra Rögnvald Péturs-
son ttm “Samkvæmissalinn".
M. J. SKAPTASON.
krnnara VANTAR.
Fyrir Little Quill skóla, nr.
1797, frá 1. apríl til 1. desember.
ICennari tiltaki kaup og menta-
stig. TilboSum veitt móttaka til
1. marz af undirrituðum.
TH. ÁRNASON,
Sec’y-Treas.
Mozart, Sask.
KKNNARA VANTAR.
Víð Siglunesskóla, nr. 1399, frá
1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir
ttm kennarastööuna sendist undir-
rititðum fyrir 1. apríl næstk., og
sé í umsókninni skýrt frá menta-
stigi umsækjandans og kauphæð
þeirri, er hann óskar éftir.
Siglunes P.O., 12. jan. 1912.
JÓN JÓNSSON,
Sec’y-Treas.
KKNNARA VANTAR
fyrir Geysir skóla, nr. 776, frá 1-
marz til 30. júní. Kennari tiltaki
kaup og mentastig. Tilboðum»
veitt móttaka til 15. febr. 1912 af
undirrituðum.
H. PÁLSSON,
Sec’y-Treas.
Geysir P.O., Man..
Hannyrðir.
Undirrituð veátir tilsögn í all*-
kyns hamnyrðum gegn sanngjarnri
borgun. Starfsstofa : Room .312-
Ketinedv Bldg., Portage Av., gegnt
Batoa búðinnl. Phone: Main 7723Í.
GERÐA haldorson.