Heimskringla - 25.01.1912, Qupperneq 5
BEtMSKitKGLA
WINNIPEG, 25. Mn- 1»12-
5. BLS,
jr-fwvp---
Ljóðabréf.
Til St. Fr Stéfiíusaanar.
þó stiröni gómar stíls viö flóö,
Stirt sé mér um párið,
])ér éjr sendi þels úr sjóð :
]>ökk fyrir jramla árið.
Svalan Óma svíf á flug
Sönjjs úr höllu Braga,
Orðin glæði afl ojj dug
Ársins nýja daga.
þroski jjyðjur þessa árs
þína gleðiranna ;
Beri til þín bynjji fjárs
Byljir atvikanna.
Ilappadísir heillasveig
Höfði þínu að snúi,
ótæmandi vizkuveig
Veiti og fróðleik búi.
í
Síglaður um sinnuver
Sit með álmanjátum.
Mannlífsdisir miðli þér
Móður- skaða -bótum.
Hamingjan á happatið
Hespaði ævistrenginn,
Máðurástin iðflblíð
Annast skyldi drenginn.
Eitt er það, scm aldrei brást,
þó eldist skrúði blómsins, —
Góðrar móður gleði cvg ást,
Gimsteinn lielgidómsins.
Móðurelskan mjtik og há
Manns er arfur beztur.
Drengjum jafnt og drósum hjá
Dýrgripurinn mestur.
Ettarmót og eðlisþrá
Eðri þekkinjj blekkja, —
En inst í hjarta mannsins má
Moðurarfinn þekkja.
Frysu dýki fárs og meins,
Fölnuðu ama-glæður,
Ef að fjöldinn ætti eins
Ástúðlegar mæður.
Mörg þó stundin mæti höfg,
Menta rýr er sjóður.
AEvin skapast skir og göfjr
1 skauti góðrar móður.
Heimtar fjörið Ilelja blá,
Hníga’ andvana dróttir.
Á minni geymist minnisskrá :
María Kjartansáóttir.
Ivífs þó bátinn bryti á
Brimið æskuvona,
Hjartagóð og hýr á brá,
H'ún var skynsöm kona.
Margt hún las, og mældi flest,
Minnug, kurteis, ræðin.
Sögur manna sagði bezt,
Söngva mat og kvæðin.
Hjvort að þrengist braut og brú,
Brattar risi unnir,
Lengi eins og lifir þú
þjitfri móðir unnir.
þinnar móðurmoldum hjá
Minning fögur hlúi,
Meðan grundu gróa strá
Og gíll í sólarhúi.
Skapanorn og Skuldarnegg
Skemmi ei þína daga,
Viki frá þér hrim ojj hregg,
Hraust þín reynist saga.
Fyrirgefðu Fjalarsgnoð,
Farm og byr án tafa.
þæfa þeir betur vísna-voð
Vit og mál sem hafa.
Miðsvetrar sé mundin hlý
Mínum kvæðavini ;
Steypt er kveðja stefjum í ;
Stefáni Gunnarssyni.
Myrkviðri og Mjallarþil
Mönnum valda baga,
Vildi ég hann vísna-spil
Væfi í fimbuldaga.
Hel og Norðri halda vörð,
Ileipt er út’ og inni ;
Skellur í lásinn ljóðagjörð.
Lifðu farsældinni.
Jæir, sem fara í fornu gólf,
Fræða glæða valið,
Nitján hundruð nefna og tólf
Nýja árataliö.
Nákvæmara nefna má
Njóttnn Fáfnisbóla : —
þessar vísur þuld’ ég á
þrettánda dag Jóla.
1\. Asrj. He<'r<UUtsson.
Ur bænuni.
Útgefendur Hénderswn Directory
hafa nýskeð látið gera manntal
hér í borg, og telja um 227,339
manns í borginni og umhverfun-
um. I þesstt er talið : St. Boni-
face og Norvood, St. James, Kil-
donan og St. Vital, sem öll ertt á-
fast borginni og mega að réttu
teljast hluti af henni. I bókinni
sjálfri ertt 81,669 nöfn ; þau ertt
margfölduð tneð 2% til þess að fá
ftlt manntalið.
Ilerra Jacob Anderson, frá Cal-
garv, Alta., kom til borgarinnar í
sl. viku ; hann er í kynnisför til
kunningja sinna hér og f öðrum
pörttim fylkisíns. Hann lætur vel
af líðan landa vorra þar vestra.
Herra Anderson býst við að verða
nær tvær vikur að heiman.
Kvenfélag Tjaldbúðarkirkju held-
ur samkomu í kirkju sinni þann 8.
febr. næstk. Aðalstykkið á pró-
grammi þar verður íerðasaga sr.
Fr. J. Bergmanns frá þvt í sumar
að ltann fór til íslands. Prógram
verður auglýst í næsta blaði.
þeir herrar Sigurjón Eiriksson
og Ögmundur Sveinsson, frá
'\Vyn)-ard, koinu hingað til borgar-
innar á þriðjndagsmorgttninn, og
mttnu dvelja hér nokkra daga.
þeir Páll Sveinsson og Páll Thor-
láksson í Wynyard, Sask., hafa ný-
skeð keypt Wine Hotel þar í bæn-
ttm, og eru nú teknir að stjórna
því. Bæði hótelin þar í bænum ertt
þvi nú eign íslendinga.
Auglýsing í þesstt blaði eftir
skólakennara fyrir Geysir skóla,
nr. 776, hefir að því lej’ti mis-
prentast, að ttndir henni er S.
Pálsson, en átti að vera II. Páls-
son, Geysir P.O., Man. Auglýsing-
in er leiðrétt í þesstt blaði.
Ilerra Thorbergur Ilalldórsson,
frá Wynyrad, Sask., var hér á ferð
í sl. víku, áleiðis til fslendinga-
fljóts, að finna háaldraða foreldra
sína þar. Ilann býst við að hafa
nokkurra vikna dvöl hjá þeim. —
Hann lét vel af líðan fólks í Qttill
lake bygðinni, þrátt fyrir frostin
þar á síðasta hausti.
í ráði er, að strætisbrautafélag-
ið hér láti vagna sína ekki renna
eftir götttm borgarinnar lengur en
til kl. 2 á nóttunni, eins og verið
hefir. Bæjarstjlórnin vildi láta
vagnana renna viðstöðulaust allan
sólarhringinn. Félagið neitaði að
gera það, en mun í þess stað setja
fargjald niður í 5 cents frá kl. 12
á miðnætti til kl. 2 árd.,, í stað 10
cents, sem verið hefir.
Herra John Goodman, málari,
biður þess getið, að hann sé nú
fluttur frá 753 Elgin Ave., til 843
McDermot Ave.
Mr. Pat O’Connell, eigandi að
Market Hotel, sendir íslendingum
þakklæti sitt fyrir fyrri ár og ósk-
ar þeim gleðilegs árs. Hann þakk
ar þeim fyrir síva.xatuli viðskifti,
prúða framkomu og snyrtimensku.
Honum geðjast betur að Islend-
ingum en annara þjóða mönnum.
Allir, sem koma til hans, kotna og
fara ánægðir, enda er Market Hót-
el aðal-hótel fslendinga fjarr og
nær. Nú um miðsvetrar samkom-
ur íslendinga t Winnipeg, biður
hann þá að sneiða ekki ltjá að
finna sig. Ilann hefir velþektan ís-
l lenzkan veitingamann, hr. Pétur
S. Anderson, röskan og góðan
mann. ITann tninnist þess að hafa
auglýst í hinu víðlesna blaði
Ileimskriatglu, 'síðan hann ivissi um
Itana, og er blaðinu þakklátur.
__________________________
Á siðasta Hagyrðingafélagsfundi
var ásamt öðrum störfum sam-
bvkt, að bæta við tölu heiðursfé-
laga féla.gsins, herra S. J. Jóhann-
essvn:. Eru þá þessir heiðursfélag-
i as : Thor. Bjarnason, J. M. Bjarna-
| son, Kr. Stefánsson, dr. Sig. Júl.
Tóhannesson og S. J. Jóhannesson
Og heiðursforseti St. G. Stephans-
son. — J>eir, sem kvnnu að vilja
ganga inn í félagiö, snúi sér til for-
seta félagsins, H. Gíslasonar, Elm-
wood ; eða S. B. Benedictssonar,
skrifara, 672 Toronto St., sem
j gevmir lög félagsins og getur því
| veitt allar uþplýsingar viðvíkjand'i
reglum ]>ess. Einnig getur hver
| annar f/laga borið fram nýjan
meðlim til upptöku.
ITerra II. Halldórsson og S. J.
TT. Tótisson, frá Hensel, N. Dak.,
] kotuu til borgarinnar í þessari
vikn. Tlalldórsson í þeitn erindum
að finna augnalæknir.
All-margir íslendingar hér í borg
eru um Jtessar mundir að festa sér
námalóðir í gulltekjuhéraðinu nv-
; fnndna, nálægt Minetonas bæ hér í
fvlkinu.
SELUR LÖND OG LÁNAR FÉ.
Tlerra Magnús J. Borgfjörð, að
| llólar P.O., Sask., biður þess get-
j ið, að hann selji búlönd og elds-
ábvrgð og útvegi peningalán gegn
fastei<rnaveði. Bvgðarbúar eiga
þvf hægt afstöðu, að ná sfr f
skildinga, með þvt að finna Mr,
Borgfjörð.
TIL
“NOKKURA MANNA I W’PEG”.
Bréf með undirskriftinni; ‘‘Nokk-
urir menn í Winnipeg”, sem sent
hefir verið e:num heilsulausum
manni hér, og sem ber þess mcrki
að hafa komið við á skrifstofu
Ilkr., — verður athugað síðar. En
hvort |>essi virðulega sending er
frá Winnij>eg manna hjartarótum
nppsprottin, eða það er aðsendur
innblástur úr einhverri þeirr átt,
sem auðugri er af sorablöndnu
hugarfari en velsæmistilfinningu í
garð aumingja, — gerir lítinn mis-
mun, því gott er gott, hvaðan
sein það kemur.
Blaine, Wash., í janttar. 1912.
Gamall Winnipeg-búi.
Hvar er hann ?
\
Ilver, sem veit um heimilisfang
herra Magnúsar Jónassonar, sem,
ásamt Jóh. þorsteinssyni kom
ltingaö vestur úr Skagafirði á Is-
landi i sl. mánuði, — er vinsam-
lega, beðinn að tilkynna það á
skrifstofu Heimskringlu.
Viisamle? tilmœa.
Eins og kunnugt er, brann
kvennaskólinn á Blönduósi í Húna-
vatnssýslu til kaldra kola ; aðeins
fyrir fáum árum fluttur þangað
frá Ytri-Ey.
Síðasta alþingi áformaði að
endurreisa skólann, og leggur þar
til nokkurn styrk.
En með því að fjárþröng mun
vera, sem von er, við endurreisn
skólans, þá leyfum við oss hér
með að fara þess á leit við allar
þær konur í Vesturheimi, er stund-
að hafa nám eða bera hlýjan hug
til nefnds skóla, að skjóta saman
nokkrum dölum, — þótt ekki
næmi meiru en því, að hægt væri
að kaupa fvrir þá hljóðfæri, er
sómasamlegt væri fyrir hina fyrir-
huguðu skólahússbyggingu.
Tnnan skams verður gerð ráð-
stöfun í Heimskringht og I/ög-
bergi um, livert senda skuli satn-
skotin, þar til peningarnir verða
sendir heim til skólanefndarinnar.
Sealtle, Wash., 15. jan. 1912.
Miss Helga Halldórsson
Miss Jóhanna Thorarins
Silfurbrúðkaup.
þíitin 16. des. síðastliöinn var
glatt á hjalla hér í einu húsi á
Gardar í Norðttr Dakota. J>að var
á heimili )>eirra hjónanna K r i s t-
jáns Samúelssonar frá
Máskeldu í Dalasýslu og Ö n n u
Björnsd. Samúelsson frá
Broddanesi í Strandasýslu.
J>au hjón voru bttin að vera 25
ár í lijónabandi þann dag. Og
vildti því kunningjar þeirra og vin-
ir minnast Jæss. J>vrptist saman
múgur og margmenni, cr kom
þeim hjónunum nokkuð á óvart ;
fór allur þessi fjöldi heim til þeirra
um kveldið. Búa hjónin í stórn og
vönduðu húsi,' sem er alveg víst
að þau eiga skuldlaust. En þó að
húsið sé stórt, varð þar næsta
bröngt, því að svo voru gestirnir
margir.
Iljónunum var aflient gjöf, sem
kunningjar þeirra, er þarna voru
staddir, höfðu lagt sinn skerf til.
Fn gjöf ]>essi var kaffiáhöld,
kaiiu:i og fleira á bakka, alt úr
skínandi silfri, og höfðu verið
'etruð á bakkann viðeigandi orð.
Séra I/árus Thorarensen ávarp-
aði hjónin, flutti þeim kvæði og
afhetiti þeim gjöfina.
Jiökkttðu þau hlýlega Jx'ssa heim-
sókn og það vinarþel, er þeim
vteri sýnt með slíkri gjöf.
Að því búnu skemti fólk sér með
því að skrafa samaii og syngja og
spila á hljóöfa'ri. Nóg var og til
hressingar af kaffi og ísrjómi til
IJt er komið 2. hefti af
SYRPU
oj> er til sdln hjá útgefandanum og öllum þeint
er seldu 1. heftið. Peim er sendu mér árgiald
ritsins hef ég sent það. : : : ;
INNItlALD:
Jólanótt frumbýlingsins. Eftir Baldur Jónsson.65—67
Illagil. Eftir Þortstein Þ. Þorsteinsson......68—89
Landnámssöguþættir. Kaflar úr sögu fyrstu landnáms-
manna í Manitoba. Eftir Baldur Jónsson, B. A. . .90—101
Sagnir nafnkunnra manna um dularfull fyrirbrigði:
A8 finna á sér. Skvgni.
Hugboð. V’ofan á ránni.
FeigBarboð. Grant forseti og spákonan.
Samþel. Skygni og heyrni.
Sannarleg kynjagáfa. Jóhannes Jónsson....102—109
Gömul saga...................................109—110
Kveöið við barn. Eftír I.. Th....................111
Konráð og Storkurirn.................. ..'....112—113
Orustan við Waterloo. Eftir Grím Thomsen ....113—121
Sorgarleikur í kóngshöllum...................121—126
Sönn draugasaga (úr Norðvestur-Canada.).....126.—128
Smávegis........................ .........110 og 128
Verð: 35 cents hvert heíti í lausasölu.
ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N, 678 Sherbrooke St. Winnipeg
IwlMllÍlMrKlKlWlÍlflllwlMfTwlWwtWlÍflÍIIWlwfflBrWf ffffflWfffllffWlwfflWUÍTwlwnri
sv'ölunar. Jregar menn kvöddust
var kotniö miðnætti. Og einn gest-
urinn fór ekki fy-r en daginn eftir.
J>au Kristján Samúelsson og
kona hans eru hin mestu ágætis-
hjón. Og þeim, sem þetta ritar,
verður alt af hlýtt til þeirra lijóna
eins og lika til fleiri í hinni kæru
Gardar byrgð.
— } fyrra vetur var silfurbrúð-
kattp þeirra Jóns Jónsson-
a r og konu hans Guðbjarg-
a r , hér aö Gardar. J>au fengu þá
lfka fjölmenna vinaheimsókn og
þeim voru færðar gjafir.
Eru þau hin mestu merkishjón.
Oir því þessi vinsesmdarvottur, sem
þeim var sýndur, sjálfsagður og
tnaklegur.
Viðstaddur.
Fréttabréf.
GIMLI, MAN.
8. janúar 1912.
]>ann 22. f. tn. nudaðist konan
Guðfinna, dóttir Fintihoga Finn-
j bogasonar, bónda í Breiðuvík, 32.
ára gömul, — fædd 19. nóv. 1879
| l Húnavatnssvslu á íslandi —, ,eft-
J irlifandi tnaður hennar er Kr. J.
. Kristjánsson. J>au giftust 1903, og
j eignuðust 5 dætur ; dó sú fyrsta,
i cn 4 lifa, allar kornungar : 5, 3 og
i 1 árs og 2}4 mán. gatnlar. Fyrir
mörgum árum var farið að örla á
j kratikleik þeim, er varð Guðfinnu
j sál. banamein ; það var tæringar-
í kend kirtlaveiki, og gátu engir
j læknar, sem leitað var til, ráðið
j bót á. Guðfinna sál. var góð og
I vinsad kona og eftirsjá mikil að
j henni. Hún var jarðsungin m’lli
jóla og nýárs af sér» Jóhanni
Bjarnasyni í grafreit Breiðvíkinga.
Ifaustið var gé>ðviðrasamt, og
: svo er enn snjóFtiö, að ekki er
meira cn sleöafæri gott. Haust-
fisksafli meðfram nýlendunni með
betra móti, en styttri tími, sem
hann var tekinn af fiskikanpmönn-
um. Siðan frá jólum hafa verið
uppihaldslausar frosthörkur og
margir bera þess merki, þeir, er
tneð fisk fara norðan af Winnipeg-
vatni, þó engaii hafi enn kalið til
stórskemda ; en íslendingar eru
yfirleitt harðgerðir og láta ekki
alt á sig bíta, né frost hamla ferð-
um sinura, þó 30 stig og þar yfir
sé fyrir neðan zero. Nú er útlit
fyrir, að aflétti hörðustu frostum
um tima, því í dag er veður mild-
ára. I/íðan mawia og skepna er
yfir höfuð að tala i góðu lagi.
O.G.A
Miðsvetrarsamk >ir a
“Hel*a migra”'13.fib.
“llielgi magri’’ er enn á ferðinni
j með iniösvetrarsamkomu, sem á
j undanförmun vetrum, og að þessu
sinni verður betur til hennar vand-
að en nokkru sinni áður.
Ilöllin mikla Manitoba Hall á
Portage Ave. hcfir verið fengin til
hátíðahuldsins, og gamli /immer-
mann, hiun góðkunni matsali þar,
hefir lofað að gæða gestunum á
miklum og Ijúffengum mat, meðal
annars hangikjöti.
liæðmnenn verða að þessu sinni
valdir ; og skáldin mnnu ekki
liggja á liöi sinu. Söngflokkur er í
afingu, sem skemta mun gestun-
ufn meö söno' ísl nzkra kvæða; og
svo ba'tist við alt þetta dansinn,
nieð ölltim sínum töfrum, og sem
nú verður fvllilega hægt að njóta.
þar sem danssalurinn er svo stór.
Miðsvitrarsamíioman verður
haldin ]>KIDJUI)AGSK V. þann 13.
h'brúar, og eru eins og að tindan-
fiirnit allir Islendingar boðnir og
velkoninir.
I HELGI MAGRI.
S y 1 v í a
115
116
S ö g u s a f n II e i m s k r i n g 1 u
S y 1 v í a
117 !lK
S ö g ii s a f ii 11 e i hi s k r i n g ] u
‘Jæja, ég skal verða vinstúlka hennar. hún er ef
til vill ekki svo slæm’, sagði Sylvía og víldi svo *kki
tala meira um Mary Brown.
xvr. KAPlTULI.
Lávarður I, orrimore er f nándinni.
Lorrimore lávarður beið ekki boðanna. Sama
kvöldið fór hann til London, og fór undir eins að
búa sig undir burtfÖT sina. Skeð gat, að hann
vrði burtu í tvö ár, eða kæmi máske aldrei aftur.
En hanti iðraði ekki, að hafa ráðist í J»etta, hann
þóttist viss um það, að ef að hann findi Neville, leik-
hróður Andrey, þá myndi hún taka bónorði sínu.
Daginn eftir heimsótti hann lögmann sinn, fól
honum á hendur umsjón eigna sinna, og lét hann
skrifa fyrir sig erfðaskrá, sem ákvað að Andrey
skyldi fá stóra peningaupphæð. Svo ráðgaðist hann
um fyrirtæki sitt við lögmanninn, sem starði á hann
alveg liissa.
'J>ér Jækkið ekki þennan Neville Lynne, lávarð-
ur?’
‘Nei’, sagði Lorrimore.
‘Afsakið, en mér finst þetta einkcnnilegt fyrir-
tæki’, sagði lögmaðurinn.
‘J>að er það’, sagði Lorrimore, ‘en ég vil fá til-
breyting á lífi mínu, og það er eins gott að feröast
í ákveðnum tilgangi og án hans’.
'Hvers vegna auglýsið J)ér ekki?’ spurði lögmað-
urinn.
‘i®g hefi hugsað uxn það, og ég held að það sé
iragnslaust. Auk þess vil ég ekki, að maöurinn
sjjálfur né aðrir fái að vita, að ég sé að leita hans.
Ég ímynda 'inér líka, að honmn þætti ekkert vænt
ym að láta auglýsa eftir sér, eða myndi yður líka
það ?’
Löginaðurinn viðurkendi, að sér myndi það á
inóti skapi.
‘Er nokkuð, sem getur leiðbeint yður?’ spurði
| lögmaöurinn.
Lorrimore hristi höfuðið.
‘Nei, ekki annað en það, að ég liefi heyrt að
1 hann væri í Ameriku'.
‘Er sú fregn frá áreiðtinlegum manni?’
Lorrimore mundi nú, að fregnin átti uppruna
1 sinn hjá Sir Jordan, og var því efandi.
'Eg ætla fyrst til Ameríku’, sagði hann. ‘Má-
ske 6g fái einhvern til að hjálpa mér þar, en finni ég
hann þar ekki, held ég áfram’.
‘Á þessum tímum fara margir ungir menn til
Ástralíu’, sagði lögmaðurinn.
‘Já, en líka til Afriku, Asíu og yfir höfuð til
allra landa heimsins’, sagöi Lorrimore. ‘J>egar ég
kem til Ameriku, getur skeð að ég auglýsi, en ég
j lield það lwirgi sig ekki í enskum blöðum, eða, þekk-
I ið þér nokkurn, sein kaupir London Times í Ameriku
! eða Astralíu?’ Getið þér gefið mér nokkrar bcnd-
ingar ?'
Lögmaðurínn hristi höfuðið.
‘líkki netna þá, að þér legðuð málefni þetta í
hendurnar á njósnara eða umboðsmanni, sem gæti
leyst það betur og fljótar af hendi en þér, lávarður,
°g þá gætuð þér vcrið kyr heima’.
‘l?n það er lilutur, sem ég ekki get. Ég hefi lof-
að aö finna hann sjálfur, og ég ætla að gera það.
Munið eftir því, að ég vil ekki að neinn nema þér,
viti neitt um þetta’.
‘Ekki hcldur Sir Jordan, liálíbróðir unga liuinns-
ins ?’
‘Nei, alls ekki’, svaraði I/.orrimore fljótlega.
I.öomanninn fór nú að gruua vmislegt um ásig-
| koinulagið.
‘Ég vona, lávarður, aö j>ér veröið heppinn. Og
j ég skal nákvivmlegn gæta hagsmuna vðar itieöan
þegar I.orrknore gekk út úr skrifstofunni, var
| þér cruð í burtu, eji ja nframt vona ég, að þér látiö
j miir vita, hvar þér eruð staddur’.
■ rétt komið að því, að garnli inaðurinn, setn verið
j hafði lagalegur ráðgjafi Lorrimore Ijölskyldunnar í
! 30 ár, gerði sig sekan í að blóta.
‘Af öllum þeim heimskulegu fyrirtækjum, sém
Lorrimorarnir hafa gert sig seka utn — og þau eru
j ekki svo fa — er þetta lakast. Auðvitað ér ein-
hver kona riðin við þetta, líklega Miss Ilope, en það
| er jaín tlónslegt samt’.
Tveim dögum siðar var Lorrimore lávarður a
1 leiðinni til New York.
A skipinu var margt fjörugt og skeintilegt fólk,
j en Lorrimore kunni bezt við að vera út af fyrir sig
| með sína ástadrauma.
þegar hann kom til New York, byrjaöi liaan
strax á rannsóknum sínum. Ymsir menn, sem
þektu liann að nafni, buðu honum heim Ail sín, ’ en
hann gaf sér ekki tíma til að þiggja slik heitnboð.
I/öks lét Lorrimore varkárlega orðaða auglýsing
í blöðin.
Ekki stóð á svðrunnm. Nálægt 150 manns
komu til hans á hóteliö, flest gamlir menn.
Lorrimore tók þessu öllu með þolinmæði, þangað
til drj'kkjumaður nokkur heimsótti hann, eins ólíkur
lýsingunni í auglýsingunni eins og mögulegt var.
I/Orrimore íé.t reka hann út, og dagiun cftir lagði
hann af stað suður S ríki.
Eu sama sa.gan cndurtók sig allstaðar, og loks
vfirgnf hann A.meriku og fór til Astralíu.
þar hagaði liann sér öðruvisi. Ilann heimsótti
lökustu göturnar í Melbourne, lenti einnsinn i áflog-
um á stræti úti, fékk blátt auga, en fann ekki
Neville.
Yeturinn var liöinn og vorið einni/r. Kvöld eitt
nm miðsumarsleytið sat hann og naut Astral uvins,
j og var að hugsa mn, hvað nú skyldi gcra. J>að
j var 'ujög líklegt, að Neville væri farinn til Englands
aftur, og I/Orrimore, sem langaði heim. var að hugsa
um, livort hann ætti ekki að heimsækla brezku eyj-
arnar, þegar tnaður kom inn, sem haíði aðstoðað
liann við rannsóknir hans.
‘Ekkert nýtt, lávarður?’ sagði hann.
‘Nei, ekkert. Ivg var að hugsa uni það tiúna,
hvort ég myndi ckki finna manninn nær heimili sínu,
| og mér íinst ég vita, að hann sé kominn heim’. '
‘Ég veit að það er venja að hlæja að grun',
sagði maðurinn, ‘en ég triii þess konar hngsunum,
og sé þetta grumir yðar, þá ættuð þér að breyta
eftir honum, um stund að minsta kosti. þessi mað-
ur hefir líklega verið ungur og sterknr?’
‘Já, jötun að afli’, svaraði Lorrimore.
‘Haldið þér þá ekki að skeð geti, að hann hafi
vilst út i gullnámurnar ?’
'Ég hefi haft svo margar imyndanir nm, hvar
hann rnundi vera, að ég er búinn að missa sjálfs-
traust initt’, sagði hann. “það er alls ekkert óvana-
legt, sem þér segiö, en það er eins Kklegt að hana
rækti te á Ceylon eða grafi eftir demöntutn í AfríkuL
‘En þessa stundina eruð þér hvorki « Ceylon eða
í Afríku’, sagði vinur hans glaðlega, 'en fyrst þér er-
uð nálægt námunum, því má þá ekki raimwaka þ*r?
það væri þó umbreyting’.
I