Heimskringla - 25.01.1912, Blaðsíða 8
8. BLS.
WINNIPEG, 25. JAN. 1912.
hhimseringla
Sérstök PIANO sala
PAÐ ER 3.JALDGŒFT AD McLEAN
hC'SIÐ HALDI sfiRSTAKA ÖTSÖLU
en stunrium er t»aö NáUOSYNLEXIT
öll nefangreinrlPianos hafa rerifl tekinsem
part boraun app f Njf lleint/.man & Co
Pianos oh Player Píanos, þnu eru IrtviA
brúkuö Ov' í b- zta ástandi. Vér t >ki m þau
aftur á sama re ö. sera þau eru tm »«ld
hvenar sem þér kaupiö nýtt Piano eöa
Player-Piano.
KOMIÐ OO 5KOOIÐ ÞAU
Hardmar, New York.áöur $5r>0 tiú $275.00
Estey, New York, áÖur $500. i»ú . $250.00
Stark, Chicago, áöur $450. lú...$250.00
Hallett-DaTÍs.Boston.áöur $550. nú $275.00
Mayer & Weber, áöur $500. nú $27 5 00
Jacob Dahl, Chicaao. 4öur$475. nú $250 00
OŒTII) ÞBSSARAH KJÖRKAUPA
SOI.U
Skrifið, 8fniið eða fdnið f dag.
Skriflegar pantanir fljdtt
afgreiddar.
Herra Halldór Vigfússon, frá
Baldur, sem hér hefir veriö á al-
menna spítalanum í sl. 8 vikur til
lækninga viö veiki í höfðinu, gekk
undir uppskurö hjá Dr. Smith, og
er nú svo kominn til heilsu aftur,
að hann gat farið af spítalanum í
vikunni sem leið. En hann verður
samt hér í bænum undir læknis-
hendi um nokkra daga ennþá áður
en hann ier heim aftur.
Árborg búar auglýsa samkomu í
kirkju sinni þann 1. febr. næstk.,
kl. 8 að kveldi. J>ar spilar og
syngur prófessor Sveinbjörn Svein-
björnsson, frægasti listamaður nú-
lifandi Islendinga. Hann gefur
kirkjunni það, sem inn kemur fyr-
ir inngatngseyrir, sem er 35c fyrir
fullorðna og 25c fyrir börn. Land-
ar vorir ættu að fjölmenna til að
sjá og hlusta á prófessor Svein-
björnsson.
STÓRSTÚKUÞING.
J. W. KELLY. J. RKDMONf) oif W
KOS8, aitika eigeodur.
Winnipeg Mesta Music Búð.
Cor. Porta«e A*o. and Hargrare Street
Stórstúka Manitoba og Norð-
í vesturlandsins af Alþjóða Reglu
Good Templara heldur hið árlega
þing sitt 12.—14. febrúar næstkom-
andi í Winnipeg. Sunnudaginn
þann 11. verður almennur bindind-
isfundur haldinn undir umsjón
stórstúkunnar. Staður og ræðu-
_____________menn verða síðar auglýstir.
Islenzkir Goodtemplarar eru vin-
Fréttir Úr bcenum. samkKa ^önir að fjölmenna.
----- I Næstkomandi þriðjudag, 30. þ.
Á fundi Jóns Sigurðssonar minn- m., verður sameiginlegur fundur
isvarða neludarinnar þann 19.þ.m. með Jóns Sigurðssonar mínnis-
gat herra Árni Eggcrtsson þess, varSa ««fndinni hér í borg og
* . ■ ... T, «. sendinefnd frá Gimli, sem henr far-
að nu væn myndastytta Jons S,g- .g þess . ^ ^ minnÍ9varðinn
urðssonar komin til Winmpeg. J>á ^ verði settur niður þar neðra.;—
gat og Dr. Jón Bjarnason þess, að Fundurinn verður í Goodtemplara-
komnar væru einnig að heiman salnum neðri, kl. 1.30 e.h.
þær 2 þús. krónur ($522.20), sem
nefndin þar ætlaði að leggja til
-npp í kostnaðinn við uppsetning
styttunnar hér vestra. Mynda-
styttan verður geymd hér á trygg- taka þátt í píanó-kappspili þvi,
tim stað, þar til hún verður sett sem herra Jónas Pálsson hefir
ttpp á varanlegan stall. Lítill efi heitið $100.00 verðlaunum fyrir,
leikur á þvi, að uppsetning stytt- og fram á að fara hér í borg á
ttnnar hér vestra kernur til að næsta vori, — ámintir um, að til-
kosta talsvert té, og mun nefndin kynning um hluttöku í því kapp-
siðar ætla sér að leita samskota spili á að vera komin hér á skrif-
mcðal landa vorra í því skyni. En stofuna fyrir fyrsta (1.) febrúar
nm það verður nákvæmlega rætt t næstkomandi. J>að er því að eins
blöðunum, þegar þar að kemur. vika til stefnu.
$100 Píanó-kappspil.
Hér með eru þeir, sem ætla að
R e c i t a 1 nemenda Jónasar
Pálssonar í Goodtetnplarahúsinu í
fyrrakveld var svo vel sótt, að
margir uröu að standa niðri til
Herra Sæmundur Friðriksson,
Antler, Sask., sem verið hefir veik-
ur um nokkurn undanfarinn tima,
óskar að geta fengið vinnttmann.
þess að komast fyrir. Bezti rómur Iíann hefir kontt og eitt barn, og
var gerðttr að öllu því, sem þar konan verður að sinna öllum störf-
fór fram, og svo mikil læti urðu um utanhúss og innan ; það með
til þess að fá Stefán Sölvason að annast um 12 gripi. þetta er
íram aftur, að hann fékk ekki und- henni ofvacxið starf, og þess vegna
an komist. Gttðrún Nordal var og óska þau hjón mannhjálpar. Eski-
kölluð fram í annað sinn, en að legt væri, að roskinn og ráðinn
eins sýndi sig ; einnig var ungfrú maður færi í vist þessa, yfir vetr-
Gofine, fíólin spilarinn frægj, köll- armánuðina. Atlæti er þar gott,
uð fram. — Tveir eða þrtr söng- og vinnan létt f>rrir karlmann ; en
fræðingar voru þar viðstaddir og þörfin er br.áð til bjargar. — Um
töldu samkomu þessa með þeim kaup og annað lútandi að vistar-
aflra beztu, sem þeir hafi verið á ráðum, má semja við herra Thor-
hér í borg. íír'«t ólafsson, Antler, Sask.
á HEIMILIS Ny\TTUS'yrI]VF I! Skaupid
_______a HhlMILIS NAUÐSYNJUM.__________ I œUi ya„r„ðJre)™
Hafið þér fengið eintak af vorum Semi-Annual Sale Catalogue? y BOYD’S
BRAUD
Hagnist af sparnaðartilboði, sem er i Semi-Annual vöru Catalogue voruim, með því að
panta það, sem þér þarfnist, áður en vör- urnar seljast upp. Semi-Annual sala vor er sveita-
fólki það, sem föstudags kjörkaup Eaton félagsins eru til Winnipeg búa. — Allar vörur á
þessum vörulista eru með lægsta sölu verði.
fZzmzzxZczæn.twa
/Hr'nrry/
■
S H0USEH0LD
•3RY SOAP
.: ^RS
MIKILL AFSLÁTTUR Á ÞV0TTASÁPU.
Vér bjóðum EATON sáputegundir á $2.65
hv-er 100 stykki, og vér ábyrgjumst, að þér
verðið ekki fyrir vonbrigðum á þeim kaup-
um. Hin mikla eftirspurn cftir sápu þessari
hefir sannfært oss um vinsældir hennar með-
al húsmæðra ; og vegna hinna mörgu sápu-
pantana, eru birgðirníir að þrotum komnar,
svo vér ráðttm yður til að panta þessa sápu
tímanlega. .
6E 1. Fvrir 100 stykkja kassa -
Ábyrgjð vor á við alla hluti í Sale Catalogue vorum eins og í vortim almenna vörulista og
vor stefna er, að fullnægja hverjum skifta vini. Vér tökum vörurnar aftur og skilum söluverð-
inu, ef ekki er alt eins og vér lýsum því.
KVEN-HVÍTFATNAÐUR, AFAR-ÓDÝR.
Ivéréft og dúkar á voru afarlága veröi
ættu að mæta eftirspurn. Munið, að vér á-
byngjumst yður algerða fullnæging. Ef þér
þarfnist nokkurs, seon ekki er tilgreint í
Sremi-Annuírl Sale Catalogue vorum, þá
skoðið vorn algenga Catalogue.
Bordúkar úr írsku hörlérefti. Söluv. $1.78
Damask Borddúkar úr írskur hörlér-
efti. Söluverð ..a., ........... 39c
Borð-Pentudúkar tir írsku hörlérefti.
Söluverð, hver tylft .............$1.75
Br)óderaðir Bakkadúkar. Söluverð ...
Glasa-þurkur. Söluverð hvn yard ...
Kefla-þurkudúkar. Söluv. hv. yard
Baðþurkur, ágætar. Söhiverð parið
Flannelett Rtimábreiður. Söluv.parið $1.35
Obleiað Rekkjuvoðíiléreft. Söluv. yd. 23c
Enskt koddaveraléreft. Sölúv. yd. 12c—15c
17c
lOc
lOc
39c
HUSBÚNAÐAR dúkar með MIKLUM
AFSLÆTTI.
Vér bjóðum kjörkaup á hvítum dúkvörum
Vér keyptum þær með niðursettu verði og
seljum þær með minsta hagnaði. H'ver
hlutur er með kjörkaupsverði. Ef þér sjáið
vörurnar, sannfærist þér um verðgildi þeirra.
Náttskv'rtur kvenna. Söluverð 69c til 99c
Corset Covers. Söluv.erð ... ... 19c til 45c
Velgeröar kvenbu.xur. Söluverð 43c til 69c
Hvít Millipils. Söluverð ... 79c til $1.98
Princess Slips. Söluvesð .......... $1.35
Létt ‘Combination’ Nærföt. Söluverð 39c
Fíngerð Baðmullarvesti. Söluverð .... 19c
öklalangar Léreftsbutxur. Söluverð ... 19c
Og sérstök kjörkaup á góðum Kven-
bolum. Söluverð ....... ... 39c til $1.75
NAFN
PÓSTHÚS ................................
SKRIFIÐ EFTIR V0RUM SALE CATAL0GUE.
Ef þér hafið ekki þegar fengið eintak af Semi-Annual Sale Catalogne vorum, þá
eítir hontrm, og vér sendum hann til yðar með næsta pósti frítt. Skrifið í dag.
skrifið
J,
Maffur að nafni Stewart kom 1 kveld (miðvikudag) flytur sr.
nýleea hingaS til bæjarins i Albert E. Kristjánsson fyrirlestur
glimuerinduín. Ilann er gllmu- 4 Menningarfélagsfundi í 'Únítara
kappi Englands, og skoraði hér á kirkjunni. Efnt : “Hjónaband og
hóhn hvern er þyrði aS mæta sér, ( hjónaskilnaffur".
og lét þess getiS um leiS, aS hann , ------------
kysi a8 reyna við landa vorn Jón | Nýlega er myndaS og löggilt
HafliSason. Jón lét ekki á sér hér í borg skandinaviskt félag. 1
standa, en fór tafarlaust og lagði því eru Danir, NorSmenn, Svlar
fram tryggingarté til þess aS festa og íslendingar. tím stefnu félags-
samningana ttm þrautmótiS við ins er Heimskringlu ókunnugt, en
Stewart. Enn er óvíst, hvenær ^ væntanlega mun félagið auglýsa
þeir glima, eu fjölmenna ættu stefnuskrá stna hér í blaSinu innan
T. EATON C9,
WINNIPEG,
LIMITEÖ
CANADA
Gardar, N.D., þau þorgeir Hall-
dórsson Ármann og ólöf (‘Olive’l
Goodmann, frá Wynyard, Sask.
Séra Lárus Thorarensen fram-
kvæmdi hjónavígsluna. Nokkrum
dögum síSar færSi unga fóIkiS
nýju hjónunum 25 dali í gulli aS
Rjöf.
SAFNAÐARFUNDUR
verður haldinn í TjaldbúÖinni
þriSjudagskveldiS 30. jan. óskaS
er eftir, afS meSlimir safnaöarins
fjölmenni á fundina til þess að
taka þátt í meSferS þeirra mála,
er þar verða lögð fram.
SLEÐAFERÐ.
Séra Rúnólfur Marteinsson biS-
ttr þess getið, að hann flytji gnSs-
Ungmennafélag Únítara biður þjónustu í Goodtemplarasalntmi
alla þá, sem vilja taka þátt í neSri naesta sunnudagskveld kl. 7.
sleSaierð á ánni, að kveldi þess !
29. þ. m. (næsta mánudagskveld), SÖLU
aS mæta í samkomusal Únítara
kirkjunnar kl. 7.30 þaS sama kventreyja, loSfóSruS, meS ‘mink’
kveld. Allir velkomnir ; þess fleiri kraga, stærð 38. t ágætu ástandi,
VftggjaPappi og málaSir veggir
hreinsaö. Gamlir speglar nýjaSir
upp. Alt verk ábyrgst. — Skrifið
eða talið viS
O. S. SNÆDAL,
(22-2) 678 Toronto Street.
því betri skemtun.
I — að 652 Notre Dame Avenue.
Ársfundur
skams tíma.
GÓÐ VINNUKONA óskast, vön
húshúsverkum. Hátt kaup borgað.
Fyrsta Únltara safnaSarins í Win- ^inmS „^írsrI‘'ggertssoni 120
nipeg verður haldinn í kirkjunni ‘ml 1 v '• 1
eftir messu síðasta sunnudag í |
landar vorir á þá samkomu, þegar
hún verSur. — í ráöi er og, a5
Jón þreyti bráölega viS annan þann 19. des. f. á. voru
glimukappa , her i borgmm, og saman t hjonaband a heim.lt H*II- if næsta ^ lagðar fram skýrsl- Mr. Villi þórarinsson.
verour það auglyst a smum tima- j dors Armanns og- konu hans « I - • ......... - • I ----
gefin þeTm, mAnuðV2®’ Bréf á skrifstofu Hkr. eiga:
_ .. , verða kosmr safnaSarfulltruar fyr- I
PR0FESS0R
Sv. Sveinbjörnsson
LEIKUR Á PIANO, SYNGUR OG FL.
í KIRKJUNNI í ÁRBORG,
Fimtudaginn 1. febrúar nœstkomandi.
Samkoman byrjar kl. 8. e.m,
Inngaogur kostar—fullorðnir 35 cent, börn 25 cent.
T>ROFESSORINN gefur k'rkjunni það sem inn kem-
ur. Komið sem flestir að heyra listamanninn, sjá
Ijúfmennið, og hlálpa kirkjunni.
KAFFI VERÐUR 8ELT Á STAÐNUM.
Eddy Johnson hefir góðft'rsh'Cja lofað að ljá stóran part
af hesthúsi sfna ókeypis
Byoqinoabnefndin.
a 1 ur og reikningar viSvíkjandi starf-
semi safnaSarins á liSna árinu.
Allir meSlimir safnaöarins, sem
mögulega geta komið því við, eru
beSnir að sækja fundinn.
S. B. BRYNJÓLFSSON,
forseti.
I. O. G. T.
Stúkan “Framthrá, nr. 164, hef-
ir fund á vanalegum staö og tima
sunnudaginn 28. þ.m. Mörg áríS-
andi málefni eru fyrir fundinum,
sem einnig er kosningafundur.
NauSsynlegt, að sem flestir meö-
limir mæti.
Lundar, 19. jan. 1912.
PÁLL REYKDAL.
50 dollars fundarlaun
eru ennþá boSin fyrir fund unga
mannsins WILLIAM EDDLE-
STON, sem er fáviti 29 ára gam- !
all; 5 fet 9 þttml. á hæS ; dökkleit-
ur, alskeggjaður og smámyntur.
Ilann yfirgaf heimili sitt 1. júní
1911. Hver, sem veitir upplýsing,
sem leiSir til fundar þessa manns,
gerir meS því þægt verk foreldrum
j hans ; þau búa aS 607 Manitoba
Ave., Winnipeg, Man.
Björn Pétursson, kaupmaður.
Jón Halldórsson, frá SiglufirSi.
Frú Jensina Björnsson.
Ástfinnur Frhnann Magnússon.
GuSrún Sigfússon.
SigurSur Gíslason.
Sæmundur J. BorgfjörS.
Miss R. J. Davidson.
óskaS er, aS bréfa þessara
verði vitjaS hingaS á skrifstofuna
sem allra; fyrst.
^JU*'•
í lífsábyrgSarfélagintt Vínland,
nr. 1146, voru eftirfylgjandi meS-
limir settir í embætti af D.D.C.R.
J. Tait 2. janúar sl.:
C.R.—Jacob Johnston.
V.C.R.—Eigill Stephenson
R. Sec.—GuSm. Lárusson.
Fin Sec.—P. S. Dalman.
Tras.—Chr. Goodman.
Chap.—Gunnl. Jóhannsson.
S. W.—Kristján Krístjánsson.
J.W.—Stefán Pétursson.
S.B.—Stefán Jónsson.
Stúku-læknir—Dr. B. J. Brand-
son.
Erindsreki til Dist. High Court
Jac. Johnston.
FélagiS heldur fttndi sína f G. T.
húsinu fyrsta þriSjudagskveld í
mánuSi hverjum.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclan and Surgeon
ÍH 8ovth 3rd &tr, Orand Forkn, N.Dat
Alhygli veitt AUGNA. KYRNA
og KVKRKA 8JÚKVÓMUM A-
8AMT INNV0RTI8 8JÚKDÓM-
UM og UrrSKURÐf. —
C.P.R. Lönd
C.P.R. Lönd til 8ólu, 1 town-
ships 25 til 32, Ranges 10 til 17,
að báðum meðtöldum, vestur áf
2 hádgisbaug. Þessi lönd fást
keypt með 6 eða 10 ára borguD-
ar tfma. Vextir 6 per cent.
Kaupendum er tilkyntað A. H.
Abbott, að Foam Lake, K. D. B.
Stephanson að Leslie; Arni
Kristinsson að Elfros; Backland
að Mozart og Kerr Bros. aðal
sölu umboðsinenn.alls heraðsins
að Wynyard, Susk., eru þeir
einu skipnðir umboðsmenn til
að selja C.P R. lönd. Þeir sem
borga peninga fyrir C.P.R. lönd
til annara en þessara framan-
greindu manna, bera sjálfir
ábyrgð á þvf.
Kaupid pessi lönd nú. Verð
þeirra verður bráölega sett upp
KERR BROTHERS
QENERAL SALBS AOENTS
WYNYARD SASK.
PAUL BJARNAS0N
FASTEIGNASALI
SELUR ELDS- LÍFS- OG
SLYSA- ÁBYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALÁN
WYNYARD
SASK.
Það aetti að verða eins
heilladrjúgt eins og brúð-
arkakan, og betra, þvf að
heilnæmasta fæða oghrein-
asta er BOYD’S BRAUÐ
Flutt daglega heim til yðar
og kostar aðeins 5 cent.
TALS. SHERB. 680
J0HiM\ & €AHR
RA FLEIDSL UMENN
Leiöa ljósvíra í íbúSarstór-
hýsi og fjölskylduhús ; setja
bjöllur, talsíma og tilvísunar
skífur ; setja einnig upp mót-
ors og vélar og gera allskvns
rafmagnsstörf.
761 William Ave. Tal. Garry 735
Anderson & Garland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
TH. J0HNS0N
JEWELER
]
286 Maln St..
Siml M. 6606
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Salte 5*7 Nanton Block
Phone Maln 766 P. O. Box 234
WINNIPBG, MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN and SURQBON
EDINBURG, N. D.
Sölnmenn nslcAtf ^r*r ötnlt of fram-
ooiumenn OSKaSl gjarot fagteigna-
felatf. Menn sem tala útlend tunsrnmál
hafa forgangsrótt. Há sö ulaun borgnD.
Komiöog talið viö J. W.Walker, sölnráöö-
mann.
F. .1. Campbell & Co.
624 Main Street - Winnipeg, Man.
R. TH. NEWLAND
Verelnr me5 faateinair, fjárlán ogábyrgBlr
Skrlfntofa: 310 Mdntyre Block
Talsfml Matn 4700
Helmill Rohlin Hotel. Tala, Garry 573
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERK8TŒÐI:
Cor. Toronto & Notre Danoe.
Phone
Oarry 2085
Helmllla
Garry IH
HANNES MARINO HANNESSON
(hubbard & Hanneasoii)
lögfræðingar
10 Bank of Uamllton Bldg. WINNIPBO
P.O. Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
Sveinbjörn Árnason
Fasl pignaNiili.
Selur hás or lóBir, eMsábyrgftir, ok lánar
pemnga. Skrifstófa: 310 Mclntyre Blk.
office hifa
TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018
J. CT. BILDFELL
FASTBI0NA5ALI.
Unlon Bank 5th Ploor No. 520
Selur hÚ8 og lóöir, og annaö þar aö lút-
andi, Utveíjar peuingalán o. fl.
Phone Maln 2685
G
St VAN HALLEN, Málafmrzlumaönr
418 Mclntyrc Hlock., Winuipeg. Tal*
1 slmi Main 5142
KLONDYKE
TT T7JVJTTX> eru
H-ÆkiM u lv ;erph®e'ir. <
. hotmi. E1 n
Klondyke hæna verpir 250 eRgjum á ári,
nðriö af þoim er eins og bezta ull. Vorö-
mœtnr hwnsa bœklinKur er lýsir Klon-
dyke hœnum veröur sendur ókeypis
hverjum sem biöur þess. Skriflö;
Klomlyke l*oullry Itanrli
MAPLE PARK, ILLINOI8, O. 8. A.