Heimskringla - 01.02.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.02.1912, Blaðsíða 8
8. BLS. WINNIFEG, 1. PEBRÚAfi. 1918 HKIMSKRINGLA Sérstök PIANO sala ÞAÐ ER 3JALDGŒFT AÐ MoLEAN HÚSIB HALOI 8ÉR3TAKA ÖT8ÖLU en ntoadnm er það NAUÐ8YNLEGT ÖU neAanffreínd Piaooa hafa rerið tekinaem part horgUD upp I Vf llelntiman & Co. Pianon og Player Pfanos, þan eru KtiO brákuO og í besta Astandi. vér tbknis þau aftur A sarna re*5. sem þau eru ná seld hTenar sem þér kaupið uýtt Piano eða Plftyer-Piftuo KOMIÐ OO 5KOÐIB ÞAU Hardmar, New York,A5ur $T>TiO ná $275.00 1 Estey, New York, AOur $500. oá $250.00 Stark, Chieago, AÐur $450. r.á.$250.00 Hallett-Davis.Kostoo.A5ur $.7>C. ná $275.00 Mayer & Weber, Aöur $500. oá...$275.00 Jacob Dahl, Chieago. A5ur$47S. aá $250 00 QŒTIÐ IHBSSAR A R KJORKAUPA SOLU Skrifið, sfmið eða f(5nið í dag. Skriflegar pantanir fljtítt afgreiddar. J. W. KELLY. J. RKDMOND og W J. ROSS, oiuka oigoiulur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. aud Hargravo Street. Mrs. Björg Jackson, sem áÖur bjó á Sherbrooke St., hjá Sargent Ave., hefir flutt heimili sitt og býr nú aö 301 Boyd Ave., í Nor6- ur Winnipeg. MuniÖ eftir þorrabióti Helga magra, sem haldiÖ veröur í Mani- toba Hall þriöjudagskveldiö þann 13. þ. m. ÍSL. CONSERVATIVE KLOBBURINN heldur sinn venjulega spilaiund næsta tnánudagskveld, þann 5. þ. m., á venjulegum staö og tíma.— Á fimtudagskveldið þann 8. þ. m. veröur og haft sérstakt kappspil og verölaun gefin þeim, sem sigr- ar. — Allir klúbb-télagar beönir aö sækja báða fundina og ámintir utn aÖ koma í tíma. I.esendum er bent á auglýsingu herra S. D. B. Stephansons á öör- um stað í þessu blaöi. Hann hefir byrjað á fasteigna og lífs og elds- ábyrgöasölu og peningaláns verzl- un í Leslie bæ, Sask. Hr. Steph- anson er svo vel þektur, aö meö- mæli meö honum eru óþörf. Fréttir úr bænum íslenzku gullnemarnir, sem fóru til Minitonas í sl. viku, komu flestir heim um siöustu helgi, og létu illa af ástaudinu vestra, — sögöu þar ekkert gull, eöaþvísem næst ekkert. — Herra Eiríkur Sumarliöason, sem þar var vestra fáeina daga í námatöku erindum, birtir skýrslu um þá ferö sína í næsta blaði. ítarleg skýrsla um fund þann, sem sendinefnd Gimli manna átti með Winnipeg samskotanefndinni hér í fyrradag, um minnisvarða Jóns Sigurðssonar, — kemur í næsta blaöi. Næstkomandi sunnudag, 4. febr., veröur framhald af ársfundi Úní- tara safnaðarins í kirkjunni eftir messu. Aö fundarstörfum loknum verður samsæti i samkomusalnum AUir meðlimir safnaöarins eru vin- samlega beðnir aö sækja fundinn. Herra Halldór Vigfússon frá Baldur, sem hér var fyrir nokkru um tíma á almenna spítalanum til lækninga við eyrnasjúkdómi, en fór heim aftnr nýskeð til Baldur, — er nú nýkominn hingaö á sjúkra húsiö til frekari lækninga viö þess- um sjúkciómi, siem tók sig upp á ný. T. Eaton félagið hefir ákveðið, aö bæta ennþá tveimur tasíum of- an á búð sína á Portage Avenue ; verður þá búðin 9 tasíur á hæð. TJmimál hússins er full ekra á stærö, eða 2fi6 £et á Portage Ave. oy 315 á Donald st. Byr jað veröur á viöbót þessari eins fljótt og unt er að ná efninu á staöinn. þrír af aðal stjórnendum rafafls- deildar bortfarinnar hafa sagt af sér embættum, út af ósátt vegna afskifta bæjarrá'ðsmannanna af vcrkuni þeirra. Mr. Rossmann sagði af sér með þriggja mánaða fyrirvara, en bæjarráöiö samþykti aö gefa honum lausn í náð nú þeg- ar og setti Mr. Glasston til aö gegna störfum hans til bráða- birgga. Lesendutn er hent á söng-leik- samkomu andatrúar fólksins í Goodtemplarahúsinu 8. febr., sem auglýst er í þessu blaði. Enginn þarf aö efa, að þar veröi góÖ skemtun, og ættu landar vorir að sýna því fólki hlýhuy sinn meÖ því að fjölmenna þangað. Svo er aö sjá á blaðinu Birki- beinar frá des. sl. og nýkomnu hingaö vestur, aö símskeyti um kosningarnar hafi verið sent frá Reykjavík til Vestur-íslendinga, þ. 7. nóv. sl., en ekki komist áleiöis, veyna þess, að sæsíminn var slit- inn nálægt Færeyjum.. Einhver hefir sent á skrifstofu þessa blaðs eintak Bergmálsins frá 11. des. 1899. þökk fyrir sending- una. SKEMTIFUNDUR. Stúdentafélagið heldur skemti- |fund í samkomusal Únítara næst- ikomandi laugardagskveld. Alt ís- jlenzkt námsfólk er boöiö og vel- komið á fundinn. Stúlkur félags- ins stýra fundinum og þarf því ekki aö efa um skemtunina. DÁNARFREGN. j Aö kveldi þess 24. þ.m. andaö- J ist að heimili foreldra sinna, Ó. i Magnússonar og konu hans, á | Furby st. hér í bænum, konan j Gróa Johnson, nær 28 ára að aldri i Banamein hennar var tæring, sem !hún hefir þjáðst af í langa tíö.— I H.eiman af íslandi kotn hún ásamt ■ mannt sinum fyrir tæpum tveim járum. Hún eftirlætur auk manns- 1 ins 3 ung börn. Gróa sál. var fríöleiks og myndarkona. Enn um Borg- íirðinga-mótið. j íslenzkt samkvæmi fyrir Islend- inga. Skemtiskrá dagsins veröur ekki síður íslenzk en réttirnir. Herra B. B. Olson á Gimli, sem ráöinn hefir verið til þess, að fara heim til íslands í innflutninga er- indum fyrir Dominion stjórnina, leggur upp í þá ferð héÖan úr borginni «m miÖjan febrúar. H. S. Bardal, umboösmaÖur Allan línunnar, hefir beðið Heims- krinp-Iu aö geta þess, að fargjald frá Islandi hingað vestuy til Win- nipeg hefir hækkað um $1.25. Var áöur $56.10, en nú $57.35. í næstu viku veröa tveir spila- fundir í íslenzka Conservatíve kltrbbmim, á mánudags og fimtu- daeskveld. Sérstök verölaun gefin síðara kveldiö. Allir meölimir klúbbsins beönir aö mæta á fund- unum. Forstöiöiimenn ‘►Borgfiröinga- móts biöja þess sérstaklega getið, aö prófessor Sveinbjörn Svein- björnsson syngi og spili til ánægju gestum þeim, sem sækja mótíö. Sjálfiir er hann ættaSur úr nábýli þeirra á fslandi. StúdentaJélagiö er aö undirbúa skemtisamkomu, sem þaö heldur mánudapskveldiö 12. þ.m. í Godd- temolarahúsinu. Meðal annars fer þar fram mælskusamkepni. í næsta blaði verður samkoma þessl nánar augfýst. ILér birtist sýnishorn af henni, en öll í heild sinni kemur hún í næsta blaöi. Hinn heimsfrægi prófessor Svein- björn Sveinbjörnsson sýnir list sína í þetta sinn hjá okkur. Æiföur söngflokkur veröur þar undir fprustu herra Halldórs þór- ólfssonar og próf. Jónasar Páls- sonar, og eru þeir báöir hæfileg- leika menn i list sinni. Einnig ætl- ar prófessor Pálsson að leika á píanó. — Ennfremur verður þar pianókennari vngfrú SigriÖur FriÖ riksson, sem alþekt er orðin fyrir list sína í hljóðfæraslætti. þar verða líka valdir ræðumenn og veröa nöfn þeirra birt í næsta hlaði. Úrvalsskáld yrkja kvæöi fj’rir samsætiö, sem sungin veröa af söngflokk. Margar íslenzkar myndir af fall- egu landslagi veröa sýudar. Viö viljum enn minna á, aö S- ríðandi er aÖ kaupa aÖgongumiöa í tíma, því ekki verður seld nema viss tala. þeir eru til sölu hjá rit- ara nefndarinnar, aö 310 Mclntyre Blk., og hjá öllum ööruin nefndar- mönnum. Einnig hjá Birni kaupm. Péturssyni og B. Matúsalemssyni. R. TH. NEWLAND, ritari. Fyrir gríðarmikla afsláttarsölu ..■■■■■ ■; ■ Sjáið vorn “ SEMI-ANNUAL SALE CATALOGUE ” Þú g;etur stóhagua8t á hinum mfirgu vildarkjörum sem “Semi-Aunual Sale Catalogue” vor hefir að bjóða. með þvf að panta byrgðir meðan vöru tegundiraar eru fjölbreyttastar. Stórkaup vor örsaka það að ver erum megnugir að selja svoua ódýrt. “Semi-Annual” sala vor er, sveita fólki það sama og fóstudags kjörkaup vor, eru Winnipeg-búum.—Gleymið þvf ekki! I ff? TRYGGING VOR. Vér ábyrgjumst, að sérhvaö er eins og því er lýst, og ef aÖ þú ert ekki ánægður, færöu peninga þína aitur ásamt flutn- ingsgjaldi báðar leiðir. Mark- miö vort er : gera alla ánægöa. PANTIÐ SNEMMA. ÁÖur enn sala þessi er um garö gengið, er alveg áreiÖan- legt, að sumar ai vörutegund- um vorum veröa uppseldar. — Pantið því snemma, j— sem allra fyrst. m KJÖRKAUP Á NÁTTKJÓLUM þessir náttkjólar eiga ekki sinn líka, og meö því að eins aö horfa á þá, sann- færist maður um hin miklu þeir vildarkjör. — eru tilbúnir í vorum eigin verk- smiöjum, úr völdu efni og með fallegu sniði. Háls og erm- ar snoturlega brydd- ar eins og sjá má af myndinni. Lengd 56—58—60 þuml. qq Kjörkaupsverö ................. NAFN .. PÓSTHÚS DUKAR OG LÉREPT MEÐ MIKLUM AFSLÆTTI. Vér bjóðum fágœt kjörkaup, á dúkum og leréptum sem allir þurfa, og eru af beztu tegund. Ef það er eitthvað sem heyrir undir þennaa lið og ekki er í “Semi-Annual” sölu verðlistanum, sjáið þá hinn vanalcga verð- lista vorn. Bordúkar úr irsku hörlérefti. Söluv. $1.78 Damask Borddúkar úr írskur hörlér- efti. Söluverð ...i.......... 39c Borð-Pentudúkar úr írsku hörlérefti. Söluverð, hver tylft ....... ...$1.75 Bróderaöir Bakkadúkar. Söluverö ... I7c Glasa-þurkur. Söluverö hv. yard ... lOc Kefla-þurkudúkar. Söluv. hv. yard lOc Baöiþurkur, ágætar. Söluverð parið 39c Flannelett Rúmábreiiður. Söluv.pariÖ $1.35 Óbleiað Rekkjuvoðaléreft. Söluv. yd. 23c Enskt koddaveraléreft. Söluv. yd. 12c—15c SKRIFIÐ EFTIR VORUM SALE CATALOGUE. Ef þér hafið ekki þegar fengiö eintak af Semi-Annual Sale Catalogue vorum, þá skrifið eftir honum, og vér sendum hann til yöar með næsta pósti frítt. Skrifiö í dag. a<T. EATON C9. WINNIPEG, LIMITED CANADA FLUTTU R. Einsog þegar liefir verið auglýst er ég nú fluttur meÖ verzlun mína að 1156 Ingersoll stræti, hvar éj; verzla með samskonar brauöteg- undir og áður, en aðeins sel ég nú í stórum stíl, þ. e. til kaupmanna eða þeirra, sem vilja verzla með vörur mínar. Samt vil ég 1,aka það fram, að einsog áöur sel ég til ‘‘prívat” manna eöa húsmæöra tvíbökur og hagldabrauð, ef tekið er ekki minna en tunna af ann- ar,i hvorri sortinni. Verö á tvíbök- tim þannig : llc pundið og sama verð á hagldabrauði. Einnig tek ég á móti pöntunum frá hverjum, sem þyrfti að fá einhverjar brauÖ- tegundir til brúökaupshalds eöa annara skemtisamkoma, ef slíkar pantanir nema að upphæð $2.00 eða yfir, svo og brúðarkökur. Til verzlunarmanna hér í bæ eða úti á landsbygðum, sem verzlað hafa við mig áÖur, og svo ann- ara, sem verzlun hafa, vildi ég vekja athygli aö, aö nú er ég bú- inn að fullkomna svo allan bökun- arútbúnað hjá mér, aö eft r þessi mánaöamót get ég af hehdi leýst vel og fljótlega allar pantanír, sem mér færast frá þeim, og aö haglda brauð og einkanlega tvíbökur eru nú aö stórum mun betri en áöur, bæöi aÖ gæöum og frágangi. VerÖ- ið verður það sama og áður. Svo vil ég að endingu þakka öll- um minum skiftavinum fjær og nær fyrir velvild sina til mín og óska aö mega hafa verzlun við þá framvegis. þess skal og getið, aö af ís- lenzkum kaupmönnum hér í borg eru þe r herrar H. S. Bardal og B. Metúsalemsson, sem verzla meÖ kökur frá mér, og aörar íslenzkar verzlanir meö tvíbökur og haglda- brauö. Með þakklæti og vinsemd til yðar. O. P. THORDARSON 1156—58 INGERSOLL St. Phone: Garry 4140. Rœktaðar bújarðir, or óuuninn liind til sölu, með vægu verði [og’ góðum skil- málnm. Eg útvega peninga- lán móti, í fasteignum. Ték hús og skepnnr í eldsá- byrgð, og menn og konnr f lffsábyrgð. Er sölu umboðs- maður fyrir lönd og bæjar- lóðir C. P. Ry. félagsins. — | Finnið mig, það borgar sig. S. D. B. STEPHANSON, LESLIB, SASK. Drengur óskast Ötull og skýr íslenzkur drengur, 12—14 ára, getur fengiö atvinnu hjá THE ANDERSON CO., PRINTERS, 555 Sargent Ave. Phone G. 334 VINNUKONU VANTAR Dugleg og þrifin stúlka óskast fyrir vinnukonu. Gott kaup í boöi. J. SVEINSSON, 235 Oakwood Ave., Fort Rouge, Winnipeg. Tals. Ft. R. 2304. | TIL SÖLU Ágæt sölubúð með miklum í vörubirgðum, mjöli og fóöri, járn- vöru og geymsluhúsi. Einnig ak- uryrkju verkfæra verzlun, ásamt með járnslegnu geymsluhúsi. Af- staöa sú allra bezta : rétt gagn- vart járnbrautarstöðinni. C. P. R. lönd til sölu og bæjar- lóöir í Mozart. Einnig elds- og lífs- ábyrgð, og sömuleiöis haglábyrgö. Ágætur staöur fyrir framtíðaT- verzlun. Leitið upplýsinga til Petur 0. Backlund MOZART, SASK, Veggjapappi og málaöir veggir hreinsaö. Gamlir speglar nýjaöir upp. Alt verk ábyrgst. — Skrifið eöa taliö viö O. S. SNÆDAL, (22-2) 678 Toronto Street. Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Slr, Grand Korkn, N.Dal Athygli veitt AUGNA, EYIiNA og KVERKA SdÚKDÓMUM A- SAMT INNVORTIS S.IÚKDÓM- UM og U 1‘PSKURÐI, — C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til sölu, í town- ships 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báðum meðtöldum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 6 per cent. Kaupendum er tilkyntað A. H. Abbott, að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu umboðsmenn.alls heraðsins að Wynyard, Sask., ern þeir einu skipaðir umboðsmenn til að selja C.P.R. lörtd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupiö pessi lönd nú. Verð þeirra verður bráðlega sett upp KERR BROTHERS OBNERAL SALBS AOBNTS WYNYARD SASK. PAUL BJARNASON | FASTEIGNASAU | SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ÁBYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD : : SASK. EFTIR brUðkaupið ætti yður að dreyma BOYD’S BRAUÐ Það ætti að verða eins heilladrjúgt eins og brúð. arkakan, og betra, þvf að heilnæmasta fæða oghrein- asta er BOYD’S BRAUÐ Flutt daglega heim til yðar og kostar aðeins 5 cent. TALS. SHERB. 680 mm & carf RA FLEIDSL UMEEN L h b s o Tí eiöa ljósvíra í íbúöarstór- '•si og fjölskylduhús ; eetja öllur, talsitna og tilvisunar kífur ; setja einuig upp mót- rs og vélar og gera allskyus ifmagnsstörf. 761 WiIIiam Ave. TaL Garry 735 Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. TH. JOHNSON I----1 JEWELER I I 286 Mnln St., . ■ Slml M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Sulte 5-7 Nanton Block Phone Maln 766 P. O. Box 234 WINNIPBG, : : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGBON EDINBURG, N. D. óölumenn oskast g^"rrnt n fastei™! félag. Menn sem tala útlend tunffumál hafa forgancsrétt. Há sð ulaun borgnð. Komiðogtahð við J. W. Walker, sðloráðs- mann. E. .1. Camitbell A Co. 624 Mam Street • Winnipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar með fasteingir. fjériAn og áhyrgeir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsfml Maln 4700 Helmill Roblln Hotel. Tals. Garry 572 Gísli Goodman tinsmiður. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Qarry 2088 Helmllls Garry 890 HANKES MARIKO HANNESSOH (Hubbard & Hannesson) LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of llamllton Bldg. WINNIPBd P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason lasieig.ii.Huli. Selur hás og íóöir, eldsAbyrgöir, og lánar penmga. Skrifstofa : 310 Mclntyre Blk. office hiís TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018 J- J- BILDFELL FASTBIONASALI. Unlon Bank 8th Floor No. 820 8elur hás og Iððir, or annað þar að löt- andi. Utvegar peningal&n o. fl. Phone Maln 2689 G8, VAN HALLEN, M&lafærzlumaðnr 418 Mclntyrc Rlock., Winnipeg. Tal- * sími Main 5142 KLONDYKE II 2C''VTTTT> eru heimi. Eíd Klondyke hœna verpir 250 effgjum á ári, flöriö af þeim er eins og hezta all. Verö- mretnr hrensa bœklingur er lýsir Klon- dyke hœnum veröur sondur ókeypis hverjum sem hiöur þess. Skrinö; KDindyke I*onltry Itnncli MAPLE PARK, ILLINOI8, U. S A.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.