Heimskringla - 15.02.1912, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.02.1912, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. FEBR. 1912. 7. BLS. KENNARA VANTAR. við Franklin skóla, nr. 559, sem liefir Second Class Certificate, til aS kenna i átta mánuði, frá 15. marz. XJmsækjandi tiltaki kaup og feynslu sem kennari. TilboÖum ■veitt móttaka til 25. febr. af G. K. BRECKMAN, Lundar, Man. KENNARA VANTAR fyrir Háland skóla, nr. 1227, yfir >6 mánuði frá 1. maí 1912. Skóla- ■frí ágústmánuð. Kennari tiltaki *kaup ogf mentastig. Tilboðum ■veitt móttaka til 29. febr. 1912 af nndirskrifuðum. Hove, 18. janúar 1912. S. EYJÖLFSSON, Secy-Treas. KENNARA VANTAR fyrir Harvard S. D., nr. 2026. Kenslutími 8 mánuðir, byrjar 1. apríl. Umsækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mót- •taka til 1. marz af undirrituðum. O. O. MAGNUSSON, Sec’y-Treas. Wynyard, Sask. KENNARA VANTAR fyrir Wallhalla skóla, nr. 2062, frá 1. april til 1. nóvember. Umsækj- endur tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veitt mlóttaka til 10. inarz af undirrituðum. MAGNÚS J. BORGFORD, Sec’y-Treas. Holar, Sask. Krossfestið hann! Krossfestið hann hrópa nú æðstu prestarnir og hin- ir skriftlærðu í annað sinn. Áður fyrri á Gyðingalandi, nú hér. Áður heimtuðu þeir frelsarann krossfest- an, nú heimta þeir Tjaldbúðar- söfnuð krossfestan, — að marið sé úr honum lífið, ef hægt er. En sú heift, sem aldrei dvín! þó ljótt sé, þá er það satt, að frá því fyrst að Tjaldb.s. var til, þá hefir hann verið lagður í ein- elti af hálfu kirkjufélagsins ; reynt eítir mætti að gera hann svartan, ef hægt væri, í augum almenniugs útí frá, eða hnekkja honum á einn eða annan hátt, Síðastliðið vor réði Fyrsti lút. söfnuður prófessor R. Marteinsson fyrir sumarfríið fr,á skólanum, — ekki til að prédika eða gera önnur prestsverk innan safnaðarins, sem annar aðstoðarprestur safnaðar- ins, heldur átti hann að fara út og finna fólkið, heimsækja það og tala við það. Svo var það kallað, og var ekkert út á það að setja, eins lengi og það náði að ieins til safnaðarfólks Fyrsta lút. safnaðar og ekki sízt fyrirrennari hans, hafa gengið með heilbrigðri skyn- semi og góðum áhuga gegnum sl. ár, — treystandi því, að söfnuður- inn þroskaðist meir og meir í næstkomandi tíð, eins og hann hef ir virkilega gert i næstliðinni tíð. að sér í íslenzkum bókmentum og fylgdist alt af með tímaaum. Guð- elskandi og trúmaður í sinni barnatrú. Hjá dóttur sinni Sigurlaugu og manni hennar, Mr. J. Kr. John- son,, liíði hann síðustu stundir líf- Oft hefi ég hugsað um það, að | daganna. Anna dóttir hans er líka ekki væri safnaðarlífið eins og það gift, ensknm manni, Mr. Parker ætti að v,era, fyr en allir, karlar og konur, yngri og eldri, kynnu að lyfsala ; þau búa í Manitou. Ein þeirra er ógift, EUn Jóhannesson, skoða sig (söfnuðinn), sem eina j i Victoria, B. C. Dæturnar allar stóra fjölskyldu og góða, og aliir | og tengdasynirnir trega sárt miss- í þeirri góðu fjölskyldu bæru blak j irinn, — að hann fór heim svona hver af öðrum, þegar við þj’rfti, eins og öU góð systkini og góð foreldri mvndu gera, og öll fjöl- snemma, þegar þær gátu nú orðið stutt hann á efri árum hans, fyrir umhyggju þá og föðuralúð, er skyldan stöðugt vinnandi að vexti | hann lét þeim í té á æskuárum o.g viðgangi safnaðarins, bæði and- lega og efnalega. Svoleiðis hefir frelsarinn ætlast til að það væri, og þá fyrst er félagsskapurinn orð- inn það, sem hann í virkilegleika á að v.era, fyrri ekki. Eftir því, sem ég áður mintist á, hvernig alt hefir gengið vel sl. ár, finst mér fleiri hugsa líkt þessu. þeir, sem utan safnaðar eru, en fvlgjandi stefnu hans í huga sér, ættu nú, í tilefni af þessu síðasta tiltæki til að eyðileggja og sundra honum., að taka rög.g á sig og KENNARA VANTAR. Fyrir Little Quill skóla, nr. 1797, frá 1. apríl til 1. desember. Kennari tiltaki kaup og menta- ■stig. Tilboðum veitt móttaka til 1. marz af undirrituðum. TH. ÁRNASON, Sec’y-Treas. Mozart, Sask. KENNARA VANTAR. Við Siglunesskóla, nr. 1399, frá 1. maí til 30. sept. þ. á. Umsóknir um kennarastöðuna sendist undir- rituðum fyrir 1. april næstk., og . . on . , ,/ . . íafnað, þegar lærisveinnmn tok 30 •Ktirri kaunhæð Petunffa td að svikja frelsarann 1 I hendur óvinanna. En samvizkan og annara, sem ekki tilheyrðu ganga inn í söfnuðinn, bæði til neinurn söfnuði. En svo hefir pró- þess að styrkja hann og mótmæla fessor R. M. komið víðar, — farið þessu athæfi. Nú er tíminn fyrir inn í hús hjá því fólki, sem staðið þá til að játa skoðun sína drengi- hefir í Tjaldbúðars. í fleiri ár, - lega, en mótmæla þessum yfir- sumir frá því söfnuðurinn fyrst gangi. varð til. Og til hvers ? Auðvitað Og þeir, sem þegar heyra söfn- til að reyna, ef hægt væri, að fá ugjnum til, ættu að láta þetta það til að yfirgefa sinn söfnuð og verSa ai.variesra áminningu fyrir ganga í hinn. Ilvaða meðal mund sjg. ag sækja kirkju sina aldrei helzt brukað til að vinna þett 1 i,etur en einmitt nú, og senda fólk. Auðvitað, rægja það, ef unt ),grn sín a sunnudagaskólann,— þá væri, við sinn eigin prest, og sv j jretur svo farið, að sá falli í gröf- við safnaðarfélagsskapinn í heild j ;Ua sem sinni. Alt svo verður þá meðalið: rógburður, ósannindi og aðrar ill- ar hugsanir, sem þeim meðulum fylfda. ösköp sýnist þá einn kristinn prestur, sem er eiðsvarinn til að prédika fagnaðarerindið fyrir folk- inu, vera kominn langt út fyrir sinn rétta verkahring! Og það var slæmt það skyldi henda pró- fessor R.M., að selja sig fyrir fá- eina dali til að vinna annað eins verk. það er nærri að manni detti ó- sjálfrátt i hug, þó langt sé til Winnipeg, 29. jan. 1912. Safnaðarlimur Tjaldbúðarsafn. Halldór Jóhannesson. þeirri, er hann óskar éftir. Siglunes P.O., 12., jan. 1912. JÓN JÓNSSON, Sec’y-Treas. þess var getið í ísl. vikublöðun- um Lögb. og Hkr. 18. jan. þ.á., að faðir okkar Halldór Jóhannesson hefði dáið þann 14. jan. 1912, að 352 McGee St., eftir einnar viku sjúkdómslegu. Banameinið var lungnabólga. Viljum vér því, vinum hans og þeirra. Blessuð sé minning hans. W’peg, 12. fe.br. 1912. Nánustu ættingjar hins látna. * # * íslenzku blöðin ísafold og þjóð- ólfur eru vihsamleiga beðin að birta dánarfregn þessa. bar hún með mestu hugprýði og stillingu alt til enda. Vert er að minnast hér til verð- ugs heiðurs þeirrar framúrskar- andi umönnunar og alúðar, se>m tengdasystir hinnar látnu, húsfrú Jósefína Anderson, lét henni í té í hennar löngu og þungbæru.Veikind- um. Aldrei hafði hún svo annrikt, að hún gæfi sér ekki tlma til að vitja um hina sjúku tengdasystir og hlynna að henni. Ingibjörg sál. var mesta stilling- ar og siðprýðis kona, æfinléga hóg vær, en þó glöð og skemtileg, og ávann sér virðing og hylli allra, sem hana þektu. Hennar er því sárt saknað, ekki einungis af enzla-fólki, heldur af öllum, sem henni kyntust. BLessuð sé hennar minning! 3. febr. 1912. Vinur. Guðrún J. V. Jósephsson. það hefir gleymst að geta þess í Ifkr., að þann 29. des. sl. andað- iet að heimili sínu hér í bænum konan Guðrún J. V. Jósephsson, 58 ára gömul. Guðrún sál. var fædd 1853. For- eldrar hennar voru hjónin Jón Runólfsson og Valgerður Bjarnar- dóttir, er lengi bjuggu að Dölum við Reyðarfjörð. Guðrún sál. flutt- ist til Ameríku árið 1879 og gift- iet eftirlifandi manni sínum árið 1885. Guðrún sál. var góð . kona og skvnsöm, og er hennar því sárt saknað af vinum og vandamönn- um, sérstaklega af eiginmanni hennar og tveimur fulltíða og mannvænlegum sonum, sem1 hafa nú séð í hinsta sinn ástríka móð- ttr og einlæga konu. því er við brugðið, hve maður hennar annaðist hana með ástúð og viðkvæmni gegnum hennar löngu legu, sem varaði nokkuð á annað ár. Minneota, Minn., 7. febr. 1912. V i n u r. Herra Gísli E. Bjarnason í Span- ish Fork hefir sent Hkr. ritgerð gegn ákærum hr. J. Thorgeirsson- ar í Thistle, Utah. í ritgerð þess- ari ber hann af sér allar ákærur, sem á hann hafa bornar verið : 1. Að E. H. Johnson hafi beitt nokkrum áhrifum á hann til þess orsaka skilnað þeirra Thor- geirssons hjóna, enda hafr hr.John- son þá verið fjarverandi úr Span- ish Fork bæ. 2. Að E. H. Johnson hafi fengið $50.00 af fé J. Thorgeirssonar. 3. Að hann hafi *haldið E. H. Johnson heimboð og veizlur. 4. Að Einar hafi sent hann til Idaho og borgað honum $40.00 í fararkostnað ; heldur hafi hann farið þangað í heimboð til vina sinna. Pétur Ásmundarson. kennara vantar fyrir Mímir skóla No.2313, til átta mánaða ; skólinn byrjar 1. apríl; kennari tiltaki kaup og mentastig. leiðina, — byrjað^ á sunnudaga- Tilboðum veitt móttaka til 15. j skóla hér suður á Goodtemplara- tnarz af undirrituðum. j húsinu ; svo prédikaði prófessor H. E. TALLMAN, | R. M. síðastliðinn sunnudag á Sec’v-Treas. sama stað að kveldinu. Líklega tók þann aumingja mann þvi helj- vandamönnum hér og heima á artaki, að hann kastaði þeim pen- í ættjörðinni, lýsa æfistarfi hans ingum frá sér aftur framani þá, j með nokkrum orðum. sem gáfu ; og svo mikið sá hann , Halldór sál. Jóhannesson var j Fríkirkju-safn. í Argyle bygð og eftir því, sem hann hafði gert, að sonur merkishjónanna Jóhannesar jarðsungið af séra Friðrik Hall- lionum Varð lifið óbærilegt. Ilalldórssonar og Önnu Guðlaugs- j grímssyni, þann 8. sept. 1911 andaðist í bænum Glenboro, Man., gamal- mennið Pétur Ásmundarson, eftir mánaðar legu í lifrarbólgu. Líkið var flutt til greftrunar í grafreit Candahar, Sask. **Ss3B Nú rétt nýske var lögð lykkja á 1 dóttir, er bjuggu á Grýtubakka í ■*- ,—- ------a Ilöfðahverfi, og síðar að Urðum í Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu. — Eignuðust þau 7 börn, 5 syni og 2 dætur ; sem eru : Halldór, Guð- laugtir, Jóhannes, Sigurhjörtur, og þorsteinn ; dæturnar: Anna og Jóhanna. þetta voru systkini hans — börn Jóhannesar og Önnu. Halldór sál. var fæddur að Grýtubakka í Höfðahverfi, og ólst þar upp hjá frænda sínum þor- steini þorsteinssyni, þar til hanu fluttist að Urðum í Svarfaðardal, og var með foreldrum sínum, þar til hann kvæntiet árið 1874 Arn- fríði Jónsdóttur frá Laugum í þingeyjarsýslu, systir Carolínu Dalmann, sem nú býr hér i Winni- hafa þar orðið nokkur vonbrigði, því fátt mun haia verið þar af því fólki, sem frekar hafði verið vænst eftir ; en fleira aftur úr Fyrsta lút. söfnuði, en til hafði verið ætl- ast. Auðvitað liggur það í augum uppi, að ekki hefir þetta auka-bú (annexía) verið stofnsett hér svöra af þeirri ástæðu, að ekki væri kirkja Fvrsta lút. safnaðar Ágrip af reglugjörð ám heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- , firdrifin ag stærg {yrir aiian söfn skyldu hefir íynr (að sja, og ser- uSin _ þó nokkrar sálir hver karlmaður sem orðinu er 18 heföu bæzt yig. IIitt var þag, ag ú^’section’ Tóteknu stjórnarlandi , Þ^taa8 .rí5j Tj'I A Urö?m h^n þ.au híón 1 í Manitoba, Saskatehewan og Al- u*x aS ful.U ; í °llu /a“l f { ; T- ar' Þau eignuðust 4 born, 1 son berta. Umsækjandinn verður sjálf- a® !"a einhverJnm> e{ væn . og 3 dætur. Árið 1883 brá hann ur að koma á landskrifstoíu stjórn íf,ldrnna- |bnl og fluttist hingað vestur, a- nrinnar eða undirskrifstofu í því Eigum við nú að láta æðstu samt bróður sínum Guðlaugi Jó- . héraði. Samkvæmt umboði og með prestana og hina skriftlærðu nú- hannessyni. Fóru þeir bræður þá var vinsæll hja ollum, sem hann sérstökum skilyrðum má faðir, tíðarinnar krossfesta okkur, og j fyrst suður á Gardar, N. Dak„ og þektu. Fjormaður var hann og móðir sonur dóttir bróðir eða merja úr okkur lífið ? Nei, við voru þar um 7 ár. Misti Halldór heilsuhraustur mestan hluta æii svstir’ umsækiandans sækia um skulum í öllum bænum láta þá j sál. þar konu sína í apríl 1884, eft- ; sinnar. Faðir Péturs heitins var Ás- mundiir Guðlaugsson, er lengi bjó á Leirlæk í þistilfirði í Norður- þingevjarsýslu á íslandi, um tniðja 19. öld. Pétur átti 4 bræður og 1 svstir, er til fullorðins ára kom- ust, og var hann yngstur þeirra. Ekkert þeirra systkina mun nú á | lífi, nema Ásmundur, sem lengi hefir búið í Brandon, og flutti það- an næstliðið sumar. Pétur heit. kvongaðist aldrei, en var vinnumaður á ýmsum bæjum í þistilfirði frá því hann náði full- orðins aldri, þar til hann flutti til Ameríku árið 1889. Eftir það dvaldi hann í Argyle bygð og í Hólabygðinni norðaustan við Glen boro, og siðast í bænum Glenboro. Pétur mun hafa verið þm nær 70 ára gamall. Hann hafði jafnan gott orð á sér, sem ráðvandur og húsbóndahollur vinnumaður, og systir umsækjandans sækja um landið fyrir lians hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í (6 ár frá því er heimilisréttarlandið var -tekið (að þeim tima meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R T, Deputy Minister of the Interior. hrópa og hamast til einskis. Ilafa ir tæpa ársdvöl í þessu ókunna opin augun fvrir hættunni, hvað- j landi. j an sem liún kann að koma. j Stóð hann þá einn uppi með 1 Úlfurinn eða refurinn horfa ekki j dæturnar sínar þrjár í bernsku ; í að fara inn, ef hjarðirnar liggja | soninn mistu þau heima á ætt- fyrir opnum dyrum, Og drekka þar | jörðinni. Tók þá bróðir hans úr þeim blóðið. En ef dyrnar eru Guðlaugur eina dótturina og Car- læstar fyrir þeim, verða þeir að labba burtu með niðurlafandi skottið, án þess að hafa nokkuð upp úr ferð sinni. Ekki minni þörf fyrir okkur, ef nokkur vildi skella hramminum yfir okkur og merja úr okkur lifið eða limlesta. Alveg eins ef einhver íer að blása i hism- ið, sem einu sinni hafði verið svo dásamlega hreinsað frá hveitinu, — ekki láta þáð fjúka aftur saman við hveitið, heldur beint í augun á þeim seim blæs, svo hann hröklist til baka með bilaða sjón. Aldrei hefir það betur sést en nú hvað Tjaldbúðarsöfnuður er að skilja það betur og betur, hvað það í raun Og veru er að vera kristinn söfnuður. Aldrei verið fleiri á gjaldenda lista en síðast- liðiö ár ; aldrei verið jafn margar hendur á lofti til að vinna í hon- um eins og síðastliðið ár. jþað sést bezt á skýrslum þeim, sem lagðar voru fram á safnaðarfundinum 16 þ.m.. og er það ljós vottur þess, að söfnuðurinn allur f heild sinni, olina DaLmann aðra fyrir nokkurn tíina, á tneðan hann var að ráða Friður guðs hvíli yfir moldum hans. Vinur hins látna Ingibjörg Thompson. þann 10. jan. sl. (1912) andaðist að heimili sínu á Winnipeg Beach konan Ingibjörg Thompson. Líkið fram úr erfiðleikunum ; ein þeirra I var flutt til Selkirk og jarðsett 1 var alt af með honum. Tveim ár- íslenzka grafreitnum þar 13. s. m um síðar settist hann að á Ey- j Yfir hinni látnu töluðu í íslenzku ford, nálægt Gardar, réði sér bú- kirkjunni í Selkirk Rev. C. W. stýru og dvaldi þar í 5 ár og hafði Gordon frá Winnipeg og séra N, dæturnar sínar allar hjá sér. það- an fluttist hann til þingvalla ný- lendu og var þar 2 ár. Svo hingað j Stgr. Thorláksson, jarðsöng hina látnu. sem einnlg Ingibjörg sál. var nærri 27 ára til Winntpeg, og var her það sem , RÖmul) fædd 26. jan. 1885. Hún eftir var lífdaganna, þar til hann j dlst Upp foreldrum sínum, hr. dó þann 14. jan. 1912, eins og áð- j Qugmundi Árnasyni og konu hans ur er frá skýrt; haígi þá verið hér Guðrúnu þórgardóttur, sem eiga í þessu landi um 29" ár. hejma - Seikirk) og þar hafa búið Halldór sál. var mætur maður í um mörg ár. Og hjá foreldrum allri umgengni, öðlingur í lund og vildi öllum að vilja gera; var maður orðvar ; vandur að vinum ; reglumaður mesti, einlægur bind- indismaður og tilheyrði Good- templarareglunni um fleiri ár til sínum hafði Ingibjörg sál. jafnan heimili sitt, þar til sl. vor 19. apr- íl, að hún gifti sig eftirlifandi eig- ntattni, Mr. W. W. Thompson, sem er verzlunarstjóri fvrir verzlun Capt. W. Robinson á Winnipeg dánardægurs. Bókamaður var Beach. Btuttu þar á eftir lagðist hann ; átti orðið laglegt bókasafn, keypti flestar af nýrri bókum, sem út komu á ættjörðinni, strax og þær komu hingað vestur ; var vel Ingibjörg sál. í veiki þeirri, sem leiddi hana til bana ; hún var alla- jafna veik eftir það, þar til 10 jan. sl., að hún dó. Sjúkdóm sinn FRÁ UTAH. 5. Að hann ltafi skammað Jón á lestrarfélagsfundi. 6. Að hann hafi hótað að stytta honum aldur, eða gefið slikt í skyn. Gísli getur þess einnig í ritgerð sinni, að kona Jóns Thorgeirsson- ar, sem aðal beiskju deilunnar hef- ir valdið, sé nú látin fyrir 6 eða 7 árum. Vér höfum talið ré.tt að geta þess, að Gísli ber algerlega af sér allar þessar sakir. Hins vegar fær grein hans ekki rú,m í blaðinu, sem nú er lokað fvrir frekari umræð- um um þetta mál. Ritstj. Mail Contract INNSIGLUD TILBOÐ send til Postmaster General verða með- tekin í Ottawa til hádegis á föstu- daginn þann 22. marz 1912 um póstflutning um fjÖgra ára tíma, tólf sinnum á viku hverri háðar leiðir milli GARSON QUARRY og TYNDAL, frá fyrsta júní næstk. Pnentaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- flutnings skilyrðin, fást til yfirlits, og eyðublöð til samninga eru fáan- leg á pósthúsunum í GARSON QUARRY og TYNDAL og á skrif- stofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- tiipeg, Manitoba, 9. febrúar 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Hefir þú borgað Hetmskringlu ? A/VVV\\^AVVVVV/A\\\\VVVVVVV\WAVi/VVVVVVVSA K R Remington Standard Typewriter Enska og fslenzka geta verið ritaðar jöfnum hönd- um með ritvél þessari. Skrifið eftir mynda-verðlista. REMINQTON TYPEWRITER CO., LTD. 253 Notre Dame Ave. Winnipeg,jj^Manitoba >AAAAAA^AAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^A Moö þvl aö biöja nafinlega nm ‘T.L. ClftAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UNION' .MADR) Western C’igai' Factory Thoutas Lee, eieandi WTinnnipeK rFhe Wiimipeg SafeWorks, LIMITE TO 50 Princess SL, Wiiinipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safcs], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, J i VÉRJBJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.