Heimskringla


Heimskringla - 04.04.1912, Qupperneq 2

Heimskringla - 04.04.1912, Qupperneq 2
2. BLS. WINNIPEG, 4. APRÍL 1912. HEIMSKRINGLA Heilsuhælið á Vífilsstöðum. J>aö er verið að búa til prentun- ar nákvæ a skýrslu um Heilsu- haelið. J>ar verður glögg lýsing á þyí tneð mörgum myndum ; þar verður líka reikningur yíir stofn- kostnaðinn ; ennfremur reikningur yfir reksturskostnaðinn frá upp- hafi til ársloka 1911 og gerð grein fyrir tekjum Heilsuhælisfélagsins ; loks verður þar ritgerð eftir lækni Hælisins um sjúklingana og á- rangurinn af veru þeirra í Hælinu. Skýrslan verður ekki send út um land fyr en í vor með strandskip- um, en alla mun langa til að fá sem fyrst fréttir af Hælinu. því er beðið fyrir þessar fregnir. 1. Ætlunarverk Hælisins. Við sáum, að brjóstveikin var óðum að færast í vöxt ár frá ári, og varð því nær öllum að bana- meáni, sem fengu hana. Við feng- um fréttir a£ því, að aðrar þjóðir væru að koma upp sérstökum heilsuhælum handa br jóstveikum, þar fengju þeir bata, og fiestir full- an bata, ef þeir kæmu nógu fljótt, og færi brjóstveikin óðum þverr- andi í þeim löndum, þar sem nóg væri ai heilsuhælum. það bar við, að sjúklingar voru sendir héðan í þessi útlendu heilsuhæli og komu mar.gir heim aftur heilbrigðir. En það var dýr heilsubót og fáum fær. Flestir urðu að sitja heima með sjúkt brjóstið og hjálparlaus- ir deyja drotni s:num. Ég man meðal annars, að fvrir fáum árum sá ég í senn tvær ungar stúlkur á sama reki, háðar með brjóstveiki rétt í byrjiin ; önnur var vel efn- u'ö, og fór til útlanda í hcilsuhæli þar ; hún lifir nú við beztu heilsu ; hin var fátæk og hlaut að sitja eftir ; hún liggur nú suður í kirkju garði. Ég kann margar þess konar sögur, en þær eru állar jafn sorg- legar og engum til ánægju. Nú horfir öðruvísi við. Nú höf- um við eignast ágætt heilsuhæli. því er ætlað að lækna brjóstveika, þá sem læknandi eru, og hjúkra þeim, sem eru orðnir dauðvona ; kenna þjóðinni að varast veikina, verða miðstöð allra varna gagn betklaveikinni vinna btig á þessu mrkla þjóðarmeini. Og það er fult útlit fyrir, að all- ar. þessar vonir muni rætast. 2. Aðsóknin a3 Heilsuhælinu. 179 sjúklingar. Sumir héldu að það væri nóg, að Hælið okkar tæki 30 sjúklinga. Mörgum J>ótti þó vissara, að hafa rúmin 50 ; sjálfur þorgi ég ekki að nefna meira í upphafi, óttaðist, að annars myndi alt stranda og ekkert verða úr neinu. En svo góð ar urðu tindirtektirnar, að stjórn Heilsuhælisfélagsins afréð að hafa húsið miklu stærra. það getur tek- ið 76—80 sjúklinga. Og þó þyrfti það helzt að vera enn stærra. Hælið var opnað fvrir sjúklinga 1. sept. 1910, á óhentugum tíma. þó komu 49 sjúklingar frá 1. sept. til 31. des. 19Í0. 1 vor sem leið var kominn húsfyllir ; i sumar nrðu mar.gir sjúklingar að bíða þess, að rúm losnaði. Frá 1. sept. 1910 til 31. des. 1911 hafa 179 sjúklingar komið á HæliS Af {>eim voru 73 eftir í Hælinu núna ttm áramótin. 106 sjúklingar eru því horfnir aftur úr Hælinu. Hefir Sigurður læknir Magnússon látiS mér í té skýrslu um afdrif þessara 106 sjúk- linga, og er hér utdráttur ur henni : 23 sjúklingar komu alveg dauS- vona og dótt þeir allir í Hælinu. 2 sjúklingar voru sendir i Hæl- ið, sem ekki höfðu berklaveiki í luitgum, heldur önnur lungnamein ; dó annar þeirra hér í Hælinn. 3 sjtiklingar fóru aftur eftir ör- stutta dvöl. Af þessttm 106 eru þá ótaldir 78 sjúklingar, sem komu með brjóst- veiki á ýmsu stigi, en ekki von- lausir. 3. Batavonin í Heilsuhælinu. Af }>eini, seín ekki koma dauS- vona, íá 3 af 4 einhvern bata; annarhver sjtiklingur fær fullan bata ; þeir, sem koma meS veikina í byrjun, fá því nær allir (9 af 10) fullan bata. Læknar hafa konjiS sér saman nm, aS skifta brjóstveikum sjúk- lingum, J>eim sem eru ekki dauS- vona, í 3 flokka, eftir þvi, hvaS veikin er orSin mögnuS. Ef bún er t einu lungnablaSi, er sjúkling- urinn talinn á 1. stigi og batavon j á heilsuhæli ágæt; sé veikin kom- , ia t 2 lungnablöS, er sagt hún sé á 2. st gi, og er þá batavon miklu minni ; en ef lungun eru þaSan af meira skemd, þá er talað um 3. j stig ; hættan þá orSin mikil og batavonin minst. þess var getiS, aS farnir væru úr Hælinu á Vífilsstöðum 78 sjúk- lingar, sem komið hefðu með veik- ina á Jtessum ýmsu stigum. Hér er nú skrá yfir þá og afdrif þeirra: S *íi E 'r- s r * ® ^ * ->; S Hvernii? farnir. .b<s: L. <S = á S & S r _í 33 7 ! 40 Miklu bctri 1 7 6! 14 Nokkru betri 1 2 2 5 Engu betri 1 3 2 Jo Dánir 4 11 4 í-amt.als 36 23 13 78 Bata að meiru eða minna lej’ti fengu þannig 59 af 78 (75.6 pró- sent). H'eilbrigðir urðu 40 af 78 (51.3 prósent). Af J>eim 36, sem komu með veikina á 1. stigi, urðu 33 heilbrigðir (91.7 prósent). það ríður lífið á, að sjúklingarn- ir komi nógu fljótt. Ég hafði spáð því, að Hælið okkar myndi jafnast á við beztu heilsuhæli í öðru löndum. þess vegna set ég hér lítinn samanburð við heilsuhæli danska heilsuhælis- félagsins eftir skýrslum þaðan fyr- ir eitt ár (1909—1910) : Heilsuhmli Farnir -ják- it'nar, sem koiiiu á 1. stigi l»ar af^heíl- brignir Silkeborg.... 65 58 Ry 19 12 Haslev 29 21 Sk^rping.... J27 40 Faksinge . .. 85 21 Nakkebölle.. 149 88 Vífils8taðar . wt) Ég þarf engu hér við að bæta, öðru en því, að læknirínn á Vífils- stöðum er mjög áreiðankgur og samvizkusamur maður og skýrsla hans því öldungis örugg, ábyggi- leg. 4. Arsútgjöld Heilsuhælisins. Ársiitgjöld Ilælisins (reksturs- kostnaður, vextir og afborganir af lánum) árið 1911 hafa numið hér tim vil 67,000 kr. * ) En attk J>ess hefir verið varið um 8,000 kr. (7,994 kr. 91 evr.) til að reisa úti- hús, laga til í kringttm Hælið, gera vegi o. s. frv. Ennfremttr 2,000 kr. til kaupa á húsbúnaði í viðbót við J>að, sem til var. Mér kann að veita erfitt, að færa mönnum heim sanninn um J>að, að þessi árskostnaðttr sé í raun og vertt gleðilega lítill. Og þó er það svo. Tilkostnaðttrinn er jafnan meiri í heilsuhælum en venjulegum sjúkra- húsum fyrir alþýðu manna. Ég veit engin erlend heilsuhæli, er séu rekin með meiri ráðdeild og sparnaði en heilsuhæli danska heilsuhælisfélagsins. Nú eru ;£áar ltfsnauðsynjar ódýrari hér en í Danmörku, en margar dýrari. ]>ess vegna má kalla tnjög vel að verið, ef reksturskostnaðurí'nn •verður ekki meiri hér en þar. Hér er því skrá til samanburðar og fhrið eftir nýjum skýrslum úr dönsku ha-ltinum (1909—1910) : H»n 1 * tt— C 3 * V'fl X 1 ® ‘2 X zi u — fl 'Í CA^-fl6 u - O V ð — > öt $ kr. kr. Silkeborg.. . 60888 171410 2,82 Ry 13422 36774 2 34 Haslev l 8823 30424 3,45 Skörping ... 45070 142433 3,16 Faksinge ... |43642 103818 2,3 5 Nakkebölle.. Í44762 152090 3.40 Vlfilsst.(1911 24575 67000 2,73 1 ársútgjöldum dönsku hælanna eett líka taldir vextir Og afborgan- ir af lánum (stofnkostnaði), en lánin þar víða minni að tiltölu. * ) Ársreikningurinn er ekki svo í fttllgerður enn, að ég geti talið ttpp á eyri. Og ekki get ég talið upp á eyri, hvað Heilsu- hælið g«efur í aðrahönd j En ég þori þó að fullyrða, að það hefir bjargað frá bana a ð ttiinsta kosti 100 ungum manneskjum þennan stutta tíma 1 sjðan það var opnað, ýmist biein- 1 línis (lækningin) eða óbeinlinis (færri sýkst af sjúklingunum). Tlver ungfullorðin manneskja er nú í minsta lagi 5,000 kr. virði, upp Og niður, fyrir þjóðfélagið. En 5,000 sinnum 100 verður h á 1 f m i 1 í ó n. 5. Hver borgar ? Nú voru talin útgjöld Heilsuhæl- fsins árið sem leið. En hver borgar ? Sjúklingarnir hafa goldið í með- gjöf með sér samtals 32,022 kr. 66 attra. Landssjóður hefir lagt til 18,000 krónur. Útistandandi hjá sjúklingum voru við áramót 4,483 kr. 95 au. þetta verður samtals 56,506 kr. 61 eyrir. Tekjur H'eilsuhælisfélagsins (til- lög félagsmanna, áheit og gjafir) árið 1911 hafa numið rúmum 10,- 000 kr. (reikningur yfir þær ekki fullgerður). það lætur því nærri, að tekjur hefðu hrokkið fyrir ársútgjöldun- um, e f meðgjöf sjúklinga hefði fengist öll með skilum. 6. Hver ætti að borga ? Fullur helmingur af útgjalda- I bvrðinni verður nú að hvíla á veik- I ustu herðunum, — á sjúklingunum jsjálfum. Naestur cr landssjóður j með sinn rífiega skerf. Síðust kem- ur alþýða manna (Heilsuhælisfé- lag.ið), allir þeir, som eru hraustir og heilbrigðir og ættu að hjáipa sjttkum og bágstöddum, svo að þeir þurfi ekki að leita í sveitar- sjóðinn eða landssjóðinn, se<m er ekki annað en svéitarsjóður allrar þjóðarinnar. þeir heilbrigðu eru mikltt fleiri en J>eir brjóstveiku, og miklu fær- ari ttm einhver útgjöld. þ e i r ættu að leggja Ilælinu það til, sem sjúklingarnir verða nú að borga, bera bvrðina fý’rir þá, sem veikir eru. Allir gcta orðið brjóst- veikir. Og mundi ekki hver maður kjósa, að eiga visa ódýra eða ó- kev.pis hjálp, ef það ólán bæri að Itöndum. En sá, sem hjálpar öðr- j nrn, honum v.erðitr líka hjálpað. þess vegna á líeilsuhælið ítak f Iiverjum heilbrigðum manni. Allir standa í skuld við J>aS, hver eftir sinni getu, — og ættu ekki að láta f>að dragast, að borga af þeirri skuld eitthvað á hverltt ári. Rvík, 8. febr. 1912. G. BJÖRNSSON. Lögberg um Dr. Georg Brandes. Kirkjublaðið Lögberg mintist j nýlega á Georg Brandes, og það j ]>annig, að mér fanst fregnin strax bæði ósennileg og undarlega. ill- girnisleg. Sem kunnugt er, varð 1 liann sjötugur þann 4. febr., og j var hann hafinn til skýja þá sem endrarnær, af öllum • }>eim, sem j í ttnna fegurð, — bókinentum og listnm. Nokkrir notuðu tækifærið j til að veitast að honum, og reynir j Lögberg af veíkum mætti að fylla j þann hóp, með því að hafa eftir lionttm ttmmæli, sem hann hefir i aldrei látið frá sér fara. Hefir Vdaðið þar tekið gönuhlaup, og | þaö leitt. því heimildir hafa þar j verið vondar, eins og þær eru að dönsnum og skandinaviskum frétt- um, í s e i n n i t í ð að minsta kosti. Mér er ánægja að staðhæfa, að frétt Lögbergs sé röng. Hefi bæði séð blöð og timarit frá Dan- mörku og víðar af Norðurlöndum (Tidens Tegn o. fl.), og hefi hvergi orðið neins slíks var. Eru blööfn þó vön, að henda hvelt orð á lofti, sem kemur frá Brandes. Af dönskum blöðum voru að eins nokkur kristileg ofstækisblöð, sem reyndu að sverta hann. Brugðu ekki fögrum vana sínum. Jafnvel ekkert }>eirra hefir þó dirfst, að fara með Jæssa frétt, og getur þó hver og einn séð, hvort þau ekki mvndu hafa hagnýtt scr hana. Nei! þessi LögbergsTregn er ekkert annað en ennþá einn á- j þreifanlega skýr vottur um ógeð j það, sem hinir þröngsýnu guðs- dýrkendur hafa á allri mentun. það þýðir lítið fyrir þessa menn að neita því ; öllum er sýnilegt lögmál J»eirra og> hugsanir. ‘i‘Við hötum listir og vísindi og alt and- legt líf, nema okkar eigin þrönga, þokubundna sjóndeildarhring”. þó þeir ekki kannist við það, og reyni eftir mætti að hvlja það, kemur það þó óvart í ljós við hátíðleg tækifæri. Ekki gat t. d. Lö.gberg skýrt frá láti hins merka rithöfundar Her- mans Bang, án J>ess að reyna til að óvirða hann um leið, — liðinn. VitanLega með vitleysu, sem engum öðrum en Lögbergi eða lík- ttm hefði látið sér til hugar koma- En hvað gerir það til ? Allar hugsanir og íhuganir vilja þeir binda vissum takmörkunum : ‘‘Ilingað og ekki lengra”. Og tak- mörkin eru : Barnalærdómur Lút- ers, trúarjátningarnar Og þvíum- líkt. Öllum, sem leyfa sér að efast um eitt orð af því, sem í ritning- ttnni stendur, — eða sem einungis vilja athuga, hve mikill sann- leikur eða réttvísi sé fólginn i ein- hverju vissu atriði, — öllum þeim er undir eins útskúfað og þeir dæmdir. Og það af þeim, sem líkjast vilja sjálfum meistaranum, og þykjast gera það, — honum, sem sagði : ‘‘Dætnið ekki", og ‘‘sá sem sjálfur er syndlaus, kasti steininum”, En það er ekki ein- tingis réttur hverrar mannssálar, að rannsaka og leita eins djúpt og hátt og mögulegt er, heldur blátt áfram s k y 1 d a. Að vera frjáls í hugsunum sín- um og skoðunutn, óhindraður af hjátrú og kirkjureglum, óviðeij^- andi fyrirdómum og helvítisótta— ( ætti að vera hverjum manni kær- ast af öllu. þ a r liggur aðal- starf Brandesar, rauði þráðurinn í ölht lífi hans. það hefir verið ' barátta, og verður það framvegis. Barátta við hvítklæddar trúar- ^ kempur, með siðferðis-grímu á and- litinu, — við hræsni og yfirdreps- skap fjölda manna. En einmitt þetta verður að þakka honum, og það gera menn bezt með því, að i heiðra þá Islendinga, sem verja I lífi sínu, hæfilegleikum o.g eldi fyr- ir J>essa stefnu. — — Sverrir kon- ungur tók sér ekki nærri bannfær-t' in<r páfa, og heill sé honum. Slíkir menn eiga viöurkenning skilið. — Nöfn eru óþörf, — sauðirnir eru itttöþektir frá höfrunum. j VIÐAR. Heimsins mestu menn. Á 74. fæðingardegi sínum ritaði Mr. Andr.ew Carnegie skrá yfir þá 20 rnestu menn héimsins, sem hann áleit vera, og afhenti hana ýms- tim blaðamönnttm, sem heimsóttu hann. Mr. W. T. Sread, ritstjóri tíma- ritsins REVIEW OF REVIEWS, skrifaði stðan ýmsum merknm mönnitm bæði á Englandi og ann- arstaðar, og bað þá um að gefa álit sitt um, hverja þeir álitu 20 mestti menn heimsins. Fjölda margir af þeim sendn lista, en engnnn af }>eim var Is- lendíngur og enginn íslendingur á neintim listanum. Listar J>essir komtt út í janúarheftinu 1912 af Review of Reviews, og var þeirra [>á getið í Ilkr. Kn í marz-hefti sama tímarits kemttr listi, sem vér höfum fulla vissti um, að er eftir Sigtrygg Ágústsson, því hann hefir sjálfur við það kannast. Á lista þeesum ertt 2 íslendingar, Irfmnes Haf- steinn og Jón Sigurðsson. Setjum vér hér listann, ásattit því, sem Mr. Stead segir um hann og höfund hans : ‘‘I had not intended to publish any more contributisons, but since the issue of our last number I have received some comtnunica- tions from which I deem it well to rnake extracts. One is from an Icelander, but because his contri- bution illustrates the very wide range of interest that has been excited by this discussion. ‘‘The writer (Mr. Augustsson) says : ‘Being myself an Icelander, I put two icelandic names on the list, those of Jón Sigurðsson and Hannes Hafsteínn. The former was the greatest statcsman and pat- riot that Iceland has produced, and the latter, Hannes Haísteinn ex-Premier of Iceland, and doubt- less her ablest and most farsighted statesman og the present day. He also is one of the most disting- uished poets of the country’.” (I íslenzkri þýðingu : Ég hafði ekki ætlað að birta íleiri lista, en síðan að síðasta hefti kom út hafa mér borist nokkrir, sem ég álit vert að birta. Einn er frá Islend- ing, og sýnir hann, hvað víðtækan áhug>a menn hafa haft á þessu málefni. (Listahöfundurinn (Hr. Ágústs- son) segir : Með því að ég er sjálf- ur Islendingur hefi ég látið tvö íslenzk nöfn á listann, Jóns Sig- urðssonar og Hannesar Hafsteins. Hinn fyrneándi var hinn mesti stjórnmálamaður og föðurlands- vinur, sem Island hefir nokkru sinni átt, og hinn síðarnefndi Hannes Hafsteinn, fyrv.erandi ís- landsráðgjafi, er vafalaust mikil- hæfasti og víðsýnasti stjórnmála- maðurinn, sem nú er þar uppi. Ilann er einnig eitt af frægustu snáldum landsins). Listi hr. Sigtryggs Ágústssonar er þannig : — Ilómer, lOth or llenth century B.C. Aristotle, 384—322 B.C. Marcus Aurelius, 121—180. Dante, 1265—1321. Gutenher.g (The greatest benefac- tor of humanity). Michel Angelo, 1475—1564. Shakespeare, 1564—1616. Spinoza, 1632—1677. Voltaire, 1694—1778. Goethe, 1749—1832. Balzac, 1799—1850. Charles Darwin, 1809—1882. Jón Sigurðsson, 1811—1879. Herbert Spencer, 1820—1903. Ernest Renan, 1823—1892. Ilenrik Ibsen, 1828—1906. Leo Tolstoy, 1828—1910. Gcorg Brandes, 1842. Anatole France, 1844. Ilannes Hafsteinn. 1862. Áramótin. Eldr er baztr með ýta sonum * ok sólar sýn. Árið nýja frama, frægðum, j fjár og auðs og metnaðs gnægð- um hlaði, ísland, í þitt skaut. Vafurlogar um þitt enni ttndnir skíni vitt Qg brenni, i teygist hátt á himinbraut : vilja eldur íslands sona, eldur hugar.þrár og vona. Magnist liann við hverja þraut. | Lárrar gremju eldur eyði, eldur beiskrar þjóðarreiði, ]>eim sem kjósa á ísland ok. Yfir heitar elda glæður allra þeirra skrif og ræður leggist eins og laufafok. það skal lengi þjóðin muna, þegar verða í björtum funa mttnnskálpa og lyga lok. Allir gangi að einu verki undir sinnar þjóðar merki ; vinnan mun þá verða létt. J>jóð mun sólar-sýnin veitast, sem ei æðrast vill né þreytast uns hún fær sinn fulla rétt. Sól og eldttr yfir vaki Islendinga vopnataki ; Stöndum fast og stöndum J>étt. Bjarni Jónsson frá VQgi. — (Birkibeinar). Fæði og húsnæði. Hérmeð læt ég alla mfna gömlu viðskiftavini, eða kostgangara, sem áður hafa haft húsnæði og fæði hjá mér,vita að ég er ákveðin f þvf að byrja aftur að halda hús, nú f næsta mánuði (aprfl). Og þeir sem vilja sinna J>vf að fá fæði og húsnæði hjá mér gjöri svo vel að finna mig því viðvfkjandi, hið allra bráðasta, svo ég geti liagað húsi og herbergja fjölda á sem haganlegastann hátt. Fyrst um sinn er mig að hitta að 688 Agnes St. Með vinsemd og virðing Mrs. Guðrún S. Jóhannsson i FRÍTT! FRÍTT!! BÆKLINQUR “THE LAND WHERE OIL IS KING” X>ÆKLINGUR þessi b/ður yður tækifæri sem ekki kemur fyrir nema einu siuni á mannsæfinn — Hann segir yður hvar verja skuli fé yðar og sýnir yður hvernig það margfaldast. Segir yður alt um olfu iðnaðin f Californfu, gefur full- ar sanuannir um áreiðanleik Buick olíu félags hlutabréfin og stórfaldan gróða. Sendið nafn og áritan yðar f.dag eftir bæklingnum—þér fáið hann ókeypis. KARL K. ALBERT P.O.Box 56. 708 McArthur Building, Winnipeg, Manitoba IKAUPIÐ NU L U C K Y J I iH HLUTI Hækka óðfluga á markaðnum. Aðeins fáir hlutir eftir. Finnið mig að máli eða skrifið mér. SELJAST MÓT 0TIHÖND BORGUN MEÐ AFBORGUN Sýnishorn frá námunum til sýnis. KARL K. ALBERT <investments,, 708 McARTHUR BLDG U PH0N E AIN'7323* WINNIREG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.