Heimskringla - 04.04.1912, Page 3

Heimskringla - 04.04.1912, Page 3
HEIMSKRINGLA AVINNIPEG, 4. APRÍL 1912. 3. BLS. í bráðina. TIL SÖLU Á MOUNTAIN, N. D. Hús þetta er lofthús með þremur góðum herbergjum uppi og þremur góðum her- berjrjum niðri, — ásamt jreymsluskúr. Brunnur cróður íylgir og með. Ennfremur fjós fyrir 4 gripi og hey- hlaða. Lóðir fylgja þrjár, 50x150 fet hver. Iiúsið er á góðum stað, nær miðju bæj- arins. J>eir, sem kaupa vildu, geta samið við mig um þæga skilmála. JAKOB BENEDIKTSSON. MOUNTAIN, N. DAK. Z HUS **u u u “w fe T>ann 14. marz þ. árs k A MniTNTA.N N n 1 g<naxklausa til mPín j kringlu frá “Ani Bogsveigi”. Hún I j er mjög fátæk að anda ög orðíæri. Ilún er aö eins eftirtektaverð fyr- j ir mig, af því hún er auðsjáanlega I tvífeðra, og báðir feðurnir ekki I hugumstórir. Annar hylur sig í | nátttrölla heimi. Hann tiplar út á I bl'aðavöllinn undir lygasögu nafn- . inu : Án Bogsveigir, enda er hann bezt kominn i þeim heimkynnum. | það er sjálfsagt ógaman, að mæta j fvrirsátrum þessara stigamanna, en samt nenni ekki að renna að I órejmdu. Vígsök min hjá þessum stiga- mönnum er grein sú, sem ég rit- aði um söguna “Gull”. Fyrri partur þessa rit-klandurs er auðsæilega eítir “An Bogsveig- ir”, en síðari parturinn eftir nátt- j tröllið, sem í myrkrinu læðist. ! Fyrri parturinn er samansettur j eftir skilningi og anda “Jónasar í hvalnum". Hann hefir áður galað ' fram í mál annara majma i Ileims- XNNSIGLUÐ TILBOD send til kring.lu, þegar það blað heíir veriö tekin í Ottawa til hádegis á föstu- ■ þa® hjartabetra en önnur, að ljá daginn þann 26, apríl 1902, um 1 g»li hafaí rúm. — Nú þykist hann póstflutning um fjögra ára tíma ' vt'ra að útmæla f o r m fyrir rit- sex sinnum á viku hverri, báðar dómasmiðum, en veröur smátt úr. leiðir milli LUNDAR og LUNDAR ; Andann skortir ijós og liti. Samt RAIIAVAY STATION, sem hefst legg-ur hann ritsv.eSjunni all hart þegar Postmaster General segir ; °K títt f 'yak mér. tíegir ég fari svo fyrir. rangt með persónngjörvinga höf. Prentaðar tUkynningar, sem inni- j “?«lls”- %> sem se' Kerl þær svo halda frekari upplýsingar um póst- Kofupr- að fata þær ***** °S flutnings skilyrðin, fást til yfirlits, star£a með heilanum. það vita og eyöublöð til samninga eru fáan- alllr- sem sk-vn bera a skaldsogur, itg hefi j>egar gefið honum tölu- j verðar leiöheiningar, að svo komnu. það er hans að færa sér birtist | þær í nyt, eða ekki. Heims- þó nátttröll og geitadrengur slái skjaldborg utan urn “falsaö gull”, þá held ég« áfram að segja E. H. til syndanna, þá mér býöur svo við að liorfa, jafnt og öðrum, sem lægja íslenzkar bókmentir. Kk. ÁS(4. iiKXEDllvTSSON Einkennifeoir siðir. manngarminum sér lítill heiður með þvi gjör. Aðrar dætur soldánsins fá og sérstök einkaréttindi yfir mönnum sínum. Allar eru þær hiisráðendur á heimilunum, en menn þeirra undirtyllur. Kinum af dætrum þessa soldáns var af honum gefin ungum, auðug- um manni til ekta. Eignir þessa manns dró soldáninn strax undir sig, en veitti hinum hamingju- sama brúðguma í staðinn sömu hlutanna, í brunabóafélögum. Og menn eiga eins greiðan aðgang a'ð brunabótafélögunum eins og lífsá- byrgaðarfélögunum, og nauösynin er enn meiri, að vátryggja eignir j sínar en líf sitt, þótt hvorttveggja sé mikilsvarðandi. t brunabótafélögunum deilist : eignamissirinn meðal svo margra I tneölima, aö tapið verður næstum ótilfinnanlegt íyrir hvern einstak- jan. En félögin varðveita og við- j lialda fullu verðgildi eignahluta i einstaklinganna og gera framtíðar MAIL CONTRACT. leg á pósthúsinu að LUNDAR og á skrifstofu Post Office Inspector. Postoffice Inspectors Office, Win- nipeg, Manitoba, 15. marz 1912. W. W. McLEOD, Post Office Inspector. Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinn er 18 ára, hefir,heimilisrétt til fjóíiiungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewau og Al- berta. Umsækjandínn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- j upp allir, sem skyn bcra þá getur enginn höf. í lieimi ritað svo sögu, að lesandinn þurfi ekki að lesa á milli linanna meira og minna af hugsan og verknaði sögupersónanna. Ég er hárviss, að liöf. “Gulls” meinar ekki, að séra þorvaldur liafi siglt upp til ís- lands, án þess að hugsa eitthvaö um verkahring sinti og framtið í embættisrekstri sínum. Höf. iætur lesandanum eftir, að ge/.ka á, hvað hann hafi hugsað, jafnt mér sem öörum. Frá nýstefnu sjónar- miði prestsins, og fjörbrotnm ný- stefnunnar í Reykjavík, get ég ekki séð, aö hann hafi hugsað langt frá því, sem ég álít. A því stigi sögunnar veit lesandinn ekki, að séra þorvaldur aflánast hjá höfundinum. Knda tekur “Án” þá lýsingu upp eftir mér, ásamt lleint, og ertt þær upptekningar lang-nýtilegastar í rttgli hans. Á- samt þesstt og nokkurum smásal- ar ilikvitnis-klausum og getsökum til min, skríður “An” eða Jónas inn í maga hvalsins, en hinn skálmar fram á rithauginn. Il’ann fer að lýsa Gnöshugmyndum bæði Gamla og Nýja testamentanna. ITann er Biblíu-lesinn, karlinn sá! ( Hann liefir yndi af að hnýta í Guð | Gj'ðinga. Um föðurhugmyndina talar hann minnsr, sem fæðist af kennirtgtt Jestt Krists. þá gerir j hann lvkkju á leið sína og klifrar að einhverjum prédikunarstól réttarlandinu, og ekki er minnæ en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða íöður, móður, son- ar, dóttur bróSur eða systur hans. 1 vissum héruöum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sinum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður aö sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiÖ var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion j spilla fyrir að gleipa “Gull’ hér v.estan hafs. þar hefir hann j staðiö á gægjum, sá litli ; — þá klifar hatin all-mikið á orðintt | “rétttrú.endur”. — Allur þessi seinni partur kemur grein minni um “Gull" ekki hið íninsta við. þar minnist ég ekki á Guð Gyðinga, ekki á föðurhug- myndina, ekki á ræður vestán- prestanna, og ekki á rétttrúendur. Ég sýndi að eins fram á hinn ó- stjórnlega hringlanda um Guðs- hugmjmdina, sem höf. “Gulls" sýnir fyrir hönd sína og séra þor- valdar. í halahárum klausunnar eru feð- urnir að biðja lesendur “Gulls” að vera svo ósjálfstæða, að taka ekki cftir grein minni og láta hana ekki á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. V'erð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R T, Deputy Minister of the Interior. ur hafa þeir japlað á því, að ÁS- hún hefði ekki áhrif á neinn. LIví þá að ganga kveinandi og vælandi? |IIví þá, að reyna með öllu móti, j að leggja mig baka til úr myrkr- ! inu ? IIví þá, aö þora ekki, að j láta mig sjá rétt nöfn sín ? — I Skriíið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðai málnm íslendinga hér og heima. ^ I | iis: ffet sagt feörum þessum þær karlmennina. j fréttir, og ég get látið prenta þær líka, — að fólk fjær og> nær hefir þakkað mér innilega fvrir þá grein. Sumum finst hún ekki eins hörð sagan eigi skilið. Fyrir nokkrum árum síðan Var brezkur liðsforingi, Boyd Ale.xan- <!cr að nafni, mvrtur af svertingj- um í Mið-Afriku. Unnusta hans, hugrökk og táp- mikil stúlka, er Olive Macleod héitir, fór nokkru siðar 4000 mil- ur vegar, undir leiðsögu og vernd nokkurra hermanna, að leita graf- ar liðsforingjans, og bar margt undarlegt og markvert fyrir ung- irúna á þeirri ferð. Skrifar hún ferðasögu sína í eitt af aðaltíma- ritum Breta, og kennir þar margra grasa. Meöal annars segir ungfrúin frá giftingarsiðum hjá nokkrum þjóð- ilokkum í Mið-Afríku. Hjá einum , slíkum þjóöflokki sem stendur með þeim fretnstu að menningu, er sá siður fyrirskipað- ttr, að brúðurin rétt fyrir brúð- kaupið er færð í hóp vinstúlkna sinna og si>egill settur fyrir fram- an hana. Síðan eiga vitistúlkurnar að dæma um útlit ltennar, og er það skylda þeirra, að lasta og sví- virða hina ungu brúðiir á allar lundir, oj> bregst það aldrei, aö þær geri það ósvikið. Kn öllum j þessuúi háðungarorðum veröur brúðuriti að taka með jafnaðar- geði, og látji hvergi sá, að sér sé misboðið. Kn ekki þar með búiS : Standist liúit þennan hreinsunar- i cld, bíöur henni annar enn verri. Kr hún uú tekin af himtm sömu vinstúlkum sínum og lamin með svipum, -unz blóðið renntir í lækj- um niðttr eftir endilöngum líkanta heitnar. Hafi htitt staðist þessa ltáðttglegu og griindarfullu refs- ingu, án |>ess að mögla, er það dómttr kvennanna, að hún sé hæf til að giftast, og verði auðsveip og góö eiginkona drotnara sins og eiginmanns. Standist hún aftur á tnóti ekki þessa eldratin, er hún rekin með liáöung heim til foreldr- anna aftur og er höfð í hinni mestu fvrirlitningu, þar til að við seinni tilraunir að hún stenst mátið. Fjölkvæni viðgengst allstaðar hjá þesstnn svertingjaflokkum. Ungfrú Macleod hitti á ferð sinni einn svertingjahöfðingja, sem tók henni með virtum. Og er hún spurði, hve margar konur liann ætti, sagði hattn þær vera milli 290 og 250, — var ckki á því hreina, karlsaiiðurittn, hve margar li.tr væru. Leyföi hann ungfrúnni, að taka mvndir af þeim öllum, tv.eimur og tveimur í senn, og kom þá ttpp úr kafintt, að konur hans voru 246, en dætur’því nær fullþroskaðar vortt 90 talsins. það vakti hina mestu ttndrun og gremju hjá konum höfðingjans, aö hann — þessi mikli maður — sté ttiður af hesti sínttm og heilsaði tingfrú Macleod með hattdabandi og síðar hjálpaði henni á hestbak. Slíktt höfðu vesalings konurnar lians aldrei átt að venjast, og ald- rei séð hann 'heilsa nokkttrri kvett- legri veru meö handabandi áður. I , Varö kur mikill í hópi þeirra út1 í þessu, en höfðinginn kallaði óðar í þræla sína, er hann varð þess var, og skipaði þeim að lemja konurn- ar með svipum. Mótþróa gat hann ekki þolað, og sí/.t af ölltt af kon- um síntitn. Ungfrú Macleod bað Ix'im vægðar, en karl sat við sinn keip og konunum var refsað. j Að giftast prinsessum er afttir á tnóti ekkert sældarbrauð fyrir bera konu sina á háhesti á matina- 1 obaða trausta’ mót. líka siði livað hjónabandi kemur. Og dætra sinna við- Einn höfðingi ltefir innfært þá reglu, að allir bræSur sínir skuli missa annað attgað ; svo það gef- ist ótvíræðilega til kjmna, að hann sé sjónskarpari en nokkur þeirra, sem a-tla má að vilji hann úr valdasessinum. Ýtnsa aðra merkilega siði getur ttngfrú Macleod um í feröasögu sinni, en sem hér yrði of langt að minnast á. réttindi og hann væri giftur næst , ......... , , . . elztu dótturinni, - nefnilega, að mokulelk& bvers vatryggjanda Jafn 1 ohaða og trausta, setn aður en hann henti slysið, þar sem félögin bæta honum aö fullu eignatjónið, Flestir aðrir svertingjahöfðingj- j og ],aö all.0ft að óverðskulduðu. ar hafa líka siði og soldánninn, j „ .... Nakvæmlega það sama gtldir við vátrygging skipa og báta gegti j sjávarslysum. þá eru vátrj-ggingarfélög gegn j slysum og veikindum, óháð og j undattskilin lífsábyrgðarfélögunum, | ! er samskonar tryggingu veita. —| j Sum þessara veikinda tryggingar- félaga hafa það markmið, að | greiða sjúkum meðlimum sínttm fult dagkaup meðan þeir eru veik- , ir og jafnframt borga alla læknis- hjálp og meöul. í flestum þeirra þarf meðlimurinn ekkert iðgjald að borga meöan hann er veikur, hvað l lengi sem það varir. Félög þessi j eru að fá meiri og iueiri útbreiðslu með ári liverju. Slysa-ábyrgarfélugin eru í því fólgin, að tnaður tryggir sig í þeim fyrir meiðslnm, hendur, fætur, augu, eyru, o. s. frv. eru vátrygð. Missi maðttr eitthvað þessara, íær °g hann peningafúlgu, jafnháa og sá hluti líkamans hefir verið trygður íyrir, er slasast. J)ft ertt þessi fé- lög í sambandi við lífsábyrgðarfé- lögin. Kn snúum okkur að lífsábyrgð- arfélögunum. Kngin manneskja veit, heersu lengi hún lifir. Menn geta dáið á hvaöa augnabliki sem er og hvern- ig sem á stendur, frá konu og Tryggingarfélög. Um heim allan eru nú allskyns trvggingarfélög, sem bæta manni skaöa af bruna, meiðslum, skiptapa og manntjóni. Hin síðastnefnda trvgging er kölluð lífsábyrgð, hafa þess útbreiðslu um. kölluð konar félög náð feikna á tiltölulega fáum ár- það eru að eius rúm 200 ár síö- an hið fyrsta lífsábyrgðarfélag var stofnaö í heiminWn, og hét * það “Amicable”. Nú skiita félögin ileiri þúsundum. En trauðla hefðu þeir menu, er uppi voru þá, trúað, að lífsábyrgð arfélögin myndu a svo tiltölulega börnum. Og þess yngri, sem for- skötnmum tínia na slíkum g'eysi- eldrarnir deyja, þess sterkari líkur framförum um allan hinn mentaða eeu fyrir því, að börnin þeirra lieim ög raun hefir á orðið. Sem komist á vonarvöl, — ef ekki er dæmi utn vöxt og viögang þess- lífsábyrgð eða talsverðar eignir ara félaga má geta þess, að að fyrir’ hendi. það er höíuðskylda for etus Bandaríkja lífsábyrgðarfélögin hafa árlegar iðgjalda inntektir, sem nettin 550 milíónum dollars, og> ee þaö engin smáræðis fúlga. Menn Sjá’ i öllum greinum vá- trygginga íasta og ákveðna fram- för, sem kemur öllum stéttum þjóðfélaganna að hinum mestu notum. þá er ínenn í byrjun 18. aldar stofnuöu ltið fyrsta lífsábyrgðar- félag og ltófu starfrækslu þess, var sú starfsemi öllum al-óþekt og fvrirtækiö í heild sinni svo tor- trvggilegt, sem hvert annað fjár- glæfra fyrirtæki, og menn urðu hér að fikra sig áfratn, berjast við tvo ramma höfuðgalla, tortrvgni og vanþekkingu. Menn ltöfðu hér eng- an fastan né ákveðinn grundvöll, etíga ábyggilega ]>ekkingu yfir möguleiká milli lífs og dauöa. — það var fyrst eftir að menn fengu uppskeru reynslunnar, sein áar j>á stundum all-beisk. En margt ltefir brev/.t tii bins betra siöati. Líkt er því varið enn þann dag í dag, er ný úrlausnarefni eru fvrit höndum ; þau eru mörgum tor- skilin, og tortrygnin þá oftlega efst á baugi, þrátt fyrir það, þó ótvíræð hlunnindi séu í boði. Og þannig er það með slysa og veik- inda ábyrgðir, sem mörg hin eldri og attðugri lífsábyrgðarfélög veita meðlimum sinum gegn örlágu auka-iðgjaldi í sambandi við lífs- ábvrgðir, og má telja slíkt með þeim allra beztu og stórvægileg- ustu hlunnindum, sem félögin veita. En alt ttm jiáð eru margir ltfsábyrgðarhafa svo skammsýnir, að þeir sjá eftir þeim fáu centum, sem fara í þetta auka-iðgjald og kjósa 'heidur lífsábyrgðina eina.— þess skal þó getið, að öll l'fsá- bvrgðarfélög veita ekki þessi hlunn Eru það þeir, sem indi. það eru að eins þau gömlu ™? DOMINION BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $/0,000.000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og Abyrgumst ati cefa þeim fullnægju. $parisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir í borginni. íbúendur þessa hluta bornarian- ar óska ad skifta við stofnun seiu þeir vita að er algerleca trygg. Nafn vort er full'rygging óhn) - leika, Byrjið spari innleifg fyrir sjálfa yður, konu yðarog börn. OEO. H. MATHEVVSON. Káösma6ur Plione Cíarry 3 4 5 0 eldrattna að tryggja börnin sin fyrir framtíðarhaettum og eymd, og verja þjóðfélagiö fyrir jæírri ömurlegustu niðttrlægingu, að fá þreklausa, dáölausiT, óframfærna og ósjálfstæða þjóðfélaga, sem til einskis ertt nýtir, sem eru hrygðar- mvnd hvers þjóðfélags og þess fótakefii. En þetta vill all-‘>ftast værða afleiðingarnar af örbirgö <>g vergangi, en sem vanalegast staf- ar af því, að faðirinn ltefir skilið sv‘ö viö þenttan heim, að fjölskylda hans stendur eftir meö tvær ltend- ur tómar. Ilefði hann verið í fifs- ábv'rgð, heföi hagttr fjölskyldunnar hatts orðið allttr íinnar. Lifsábvrgð arfélögin eru til þess öllu fremur, að' tryggja hinuni ósjálfbjat'ga ör- ugga framtíð. En lifsábvrgðarlélögin ertt ekki öll jafn trygg og bjóöa ekki öll hin söntu kjiir. þess eldri og auð- ugri, sem félögin cru, þess örilgg- ari eru þau, o<r þess betur ná þau tilgangi sinum. þau geta þá boðið meðlimum sínum allskonar lif- tryggingar, lífrentnr og slvsa- ábvrgðir. I>:tu geta verið hag- kvæmasta lánstofnun, ef þér ertið í peningaþörf, og hjá )>eim fáið þér að jafnaði he/.tu hhtnnindin, að minsta kosti þait trvggustu. þatt eru starfandi ttndir ströngu eftirliti þess ríkis, sem þau eiga ! heirna í, og mörg jtéirra undir rik- i isábvrgð. í sfikum félögum ertt menn ættð örtiggir að tryggja líf sitt. Tryggingiarfélögin eru heiminum ! til ómetanlegs hagnaðar, og með 1 degi hverjum satinfærast menn ! betur og betur um nauðsynina að ! tryggja húsin sin, bátana sína, | gripina og hústntmina og lífið og | heilsuna ekki sizt, — þess er þarf- i inn mestur fvrir ílesta. C.P.K. LOl C.P.K. Lönd til sölu, í town- sltips 25 til 32, Ranges 10 til 17, að báöum nieðtöklum, vestur af 2 hádgisbaug. Þessi lönd fást keypt með 6 eða 10 ára borgnn- ar tfma. Vextir (> per cent. Katipendum er tilkynt að A. H. Abbott.að Foam Lake, S. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sölu nmboðsmenn.alls lieraðsins að Wynvard, Sask., eru þeir eniu skipaðir umhoðsmenn til að selja C.P.R. lönd. Þeir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framan- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupiö pessi lönd nú. Verð þeirra veröur brdölega seit uj>p KERR BROTHERS GENEItiL SALES AOEXTS VVVNYARI) :: :: SA5K. S. D. B. STEPHANS0N Fasteignasali. LESLIE, SASK. Ræktaður bújarðir til sðlu ineð vægu verði og góðnin skil- málnm. Útvega lán mót veði 1 fasteignum. A g e n t fyrir Lffs og EÍdsftbyrgðar félög. TIL SÖLU I LESLIE BŒ, befi ég HOTEL með öllu til- heyrandi. Einnig: VERK- FÆRAVERZLUN. Góðar bygKÍtigar. gott B u s i n e s s Agætt, ta-kifæri að ná í arð- væuleg BUiálNEfiS. Skritíð fijótt eftir npplýsing- um, verði o. s. frv, til S. D. B. STEPHANSON LESLIE, SA5K. paul mnm FASTEIGNAS A LI IB— • ^ SELUR ELDS- T/TFS- 0(4 SLYSA- ABYROÐTR 0(4 ÚTVEGAR PENINGALÁN WYNYARD SASK. KLONDYKE HÆNUR Klondyke btenn verpir 250 ergjrm A Ari, tiðrib af þeim er eÍDs og beztK u)l. Veiö- mætur hæDsa bæklinRur er lýsir Kb>n- dyke hoBnum veiöur ^eudv.r úaeypis hverjum sem biöur þess. Skrifiö; lilondyke l’onllrv ItancSi MAPLE PARK, ILLINOIS. U. S A. Og að jafna það upp síðar. það er hægt >á verða að vera lilýðnir og auð- ^ ojr sterkustu, sem það gera og ! Hvers vegna að þpla. gabb með sveipir, — rétt eins öir konugarm- gera. Menn hafa nú að vísu traust- j bvr að, kaupa lélejrt álúns “baking j — arnir nndir vanalegum kringum- an grundvöil til undirstöðu, ltvað I P°wder , þegar þér getið fengið i = stæðum. j viðvíkur allri vi'ðskiftastarfsemi meÖ eins hægu móti Magic Baking » Soldánninn í Bagirimi, eittu af 1 ^ábyrgðarfélaganna. Aðitr voru smáríkjuuuni í Mið-Afríktt, kýs menn a,') °*lu leyti t •villu og þegar ég reit greinina um ! ætíð dætrum sínum eiginmenn. En svlma. Menn hafa nu margreyndar “Gull”, gekk ég ekki að því grufl, j vanalega flýr sá litvaldi ríkið og °*f harréttar stærðfræöisreglur að andi, að sumtim lesendum mundi ! tekur sér bólfestu hjá öðrum þjóð- ekki falla hún í geð. En ég vissi, . flokkum, heldur en að mægjast að meiri hlutanum mundi geðjast j soldánimvm, því sá böggull fylgir hrigðishætti □□□□□□□□□ »iwr«[»i«Ti vel að lienni. Já, auðvitað ertt 1 skamrifi, að með því að giftast mattneskjur til, sem likjast höf. , dóttur soldánsins, verður hann að “Gulls” að sálarþroska og karl- ; reka frá sér allar þær kcnur, sem mensku! ! það er tómur hugarburður, að tnér sé persónulega illa við E.H. En ég álít hann ekki hafa, og er sannfærðjir ub, að haim hefir ekki, dáðríkt islenzkt lunderni. Hann ltefir sýnt það í gegnum sumt af skáldskap sínum, gegnum póli- tiskt brask, gegnum andatrúar kennittgar, og annan undirróður. hann hefir áður eignast ; sem verst er, aö skvldi dótturin deyja á undan honum, — verður hann að vera ókvæntur það setn eftir er æfinnar. Elzta dóttir soldánsins hefir bann einkarétt, að mega sýna sig á hesthaki fyrir almenningi ; en sú næstelzta má ríða gegnum her- fara eftir og nákvæmar vísimTaleg ar skýrslur ttm lífsaldttr og heil-1 hjá flestöllum siðuð- , nm þjóðum. Grundvallarhugsjón líftrygging- | anna er jafn einföld og blátt á- i og það fram. sem hún er í alla staði heil- | soldáns- brigð, sem í sérhverri annari vá- I tryg>gingu vfir höfuð. Menn. setn missa hús sín og j eignir við eldsbruna, geta oft orð- ið ör.eiga og eyðilagðir menn nm lengri eða skemxnri tíima og jaln- vel alla æfi, ef þeir ættu ekki kost á að tryggja eignir sinar gegn tif- Powder, hiö heilsusamlega álúns- lausa lyftiduft með sama veröi ? Iljá öllum matsölum. inn á herðum mannsins, og þykir j tölulega lágu gjaldi af verðmæti Ski ifið yður fyrir •:• HEIMSKRINGLU •:• svo að ber setið æ- •:• 1 & tíð fylgst með aðal * málum Islendinga hér og heima. í V — V t VEITIÐ ÞÉR LAN Ef svö, þá tryi/j/ið haí/s- muni yðar með þvf að ger- ast Askrifandi að “Dun’s” Leual and Commercial Re- cord. Allar upplýsingar veittar er óska. f R. G, DUN & CO. Winnipeg, Mnn. □ □!□□□□□□□□□□□□□□□□ ~iDCll

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.