Heimskringla - 04.04.1912, Side 5

Heimskringla - 04.04.1912, Side 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. APRlL 1912. 5. BLS. Gósen landið. WANTEOfl MILLION StTTLERS PO R THE FAMOUS CRfl IN FIEL.DS OF MANITOBA. Mynd þessi er tekm af uppdrætti, sem landi vor, hr. Magnús Johnson frá Hjaröarfelli geröi fyrir skemstu, og til sýnis er í iðnað- arhöllinni nýju hér í borginni. Hefir hr. Johnson hlotið hrós mik- jð fyrir mynd sína og það að mak hveitilandið mikla, Manitoba-fylki, leitunarmönnunum. Landar ættu iðnaðarhöllinni, — hún er lista- “LUCKY JIM” Wiunipeg, 1. apríl 1912. Háttvirti ritstjóri : Aður en ég lagði af stað í för mina til British Columbia, til þess að yfirlíta eignir Lucky Jim zink- náma félagsins, lofaði é,g aö gefa Hkr. allar upplýsingar þar að lút- andi strax og ég kæmi til baka. J)ó ég af upplýsingum þeim, sem ég áöur hafði fengið, efaði ekki, að námárnar væru mikilsvirði, hafði mér samt naumast komið til hug- ar, að þær væru eins stórfengileg- ar í öllu tilliti, eins og ég komst að raun um með því að grand- skoða þær sjálfur. Hinar afarauð- ugu málmæðar, sem sjást með berum augumi mundu fylla flesta undrunar. J>að var þann 1S. júlí 1910, að voðalegir skógareldar geysuðu um þann hluta British Columbia, sem námahéraðið lá í, og sem eyði- lögðu gersamlega allar byggingar, vélar og annað, sem á yfirborði jarðarinnar var. En síðan þetta skeði, hafa Lucky Jim byggingarn- ar risið að nýju úr rústum og miklu vaJidaðri og stærri en áður. Einnig allar vélar og annar útbún- aður, er að málmgreftri og málm- hreinsun lý.tur, hefir félagið'nú sett þar í fastar skorður, og alt er það eftir nýjustu og hagfeldustu gerð. Má því með sanni segja, að vand- aðri útbúnað munu fá námafélög haía en I.uckv Jim. C. P. R. félagið hefir nú því uær lokið við járnbraut þá, sem það hefir verið að bvgg.ja frá Three Forks til Lucky Jim námanna. Að brautinni er ekki alveg lokið, staíar af hinum miklu sn.jóþyngsl- um, er veriö hafa i vetur í Slocan héraðinu, samfara frosthörkunum. Eftir því, sem mér komu Lucky J im námurnar fyrir sjónir, við ná- kvæma rannsókn, virtist mér, þeg- ar alt væri komið í ákjósanlegt horf, að auðið væri að flytja það- an tvö hundruð smálestir af málmi á dag, og það í íjöldamörg ár. Málmforðinn virðist vera ó- Jirjótandi. Eg komst að því þegar í upp- hafi, að Lucky Jim námurnar hafa verið grandskoðaðar af tnjög svo legleikum. Myndin á að sýna, að breiði opinn vinarfaðm móti land- að sjá frummvnd lir. Johnsons í verk. jinerkum náma-sérfræðingum, og I það oftar en nokkrar aðrar zink- námur í Ameriku, Og dómur allra jsérfræðinga hefir verið sá sami, að námurnar væru stórauðugar. Hin fvrsta af rannsóknum þessum var gerð að tilhlutun Canada stjórnar. Stóð fyrir henni AValter Ranton Ingalls, einh af frægustu náma- fræðingum Bandarikjanna, og voru lionum til aðstoðar margir aðrir sérfræðingar. Eftir að hafa rann- sakað námurnar í heild sinni, sendu þeir soýrslur sínar til Hon. Frank Olivers, þáverandi innanrík- isráðgjafa, og er þar lokið eins- dæma lofi á námurnar. Ilér er því miður ekki rúm fvrir útdrátt úr þessum rannsóknar- skýrslum, enda mundu þær. þreyta lesendurna. ]>á skýrslu er þó nauð- synlegt að gefa hér, að Lucku Jim námurnar eru við Bear Lake í Slocan héraðinu, að námurnar eru 12 talsins og landspildan tekur yfir 350 ekrur. I Upp til ársins 1905, og að því meðtöldu, voru 5,345 smálestir af ,zink-málmi fluttar frá námunum. 1 Arið 1905 var svo Lucky Jim | námafélagið stofnað Og löggilt af British Columbia þinginu •, tók fé- lagið þá við öllum vfirráðum yfir I námunum og hefir unnið þær síð- j an, og frá 1909 til 1910, að skóga- eldarnir eyðilögðu útbúnað allan, voru margar þúsundir smálesta af zink-málmi fluttar frá námunum. Námárnar eru unnar gegnum 7 jarðgöng, og er hið helzta þeirra 4,551 yfir sjávarflöt. Tvo af þess- um jarðgöngum stóðu i beinu sambandi við Kaslo-Slocan járn- brautina, sem eyðilagðist í skóga- eldunum ; en þau hin sörnu koma aftur til að standa í satnbandi við ný.ju járnhrautina. Öll þessi jarð- göng til samans eru um 3,000 fer- fet á lengd. það er engutn efa bundið, að jarðvegurinn allur á ]>essu náma- svæði, er einkar vel fallinn til námagraftar og auðunninn ; enda hefir námagröfturinn gengið prýð- isvel frá upphafi vegar. l?g hika mér ekki við að segja, að Lttcky Jim námurnar séu með þeim allra stærstu og auðugustu í heiminum, og að fullkomnun járnbrautarinnar sé það eina nauð- synlega, til þess að gera alla á- nægðæi er hlut eiga að máli. Min sannfæring er, að arðvænlegra fyr- irtæki sé nú ekki á markaðnum, þegar öllu er á botninn hvolt, en hlutir í Lucky Jim. Virðingarfylst, KARL K. albert. Fregnsafn. Markverðusrn viðhtirrtir hvaðanæfa — Bandaríkjastjórnin hefir nú á kvarðað að gera sitt ítrasta til í að stemma stigu fyrir að fólk það- ! an streymi til Canada og taki sér ! bólfestu þar. llafa á síðasta ári ; 125,000 Bandaríkjamenn með yfir | $5,125,000 af eignum yfirgefið ætt- land sitt og kosið sér Canada sem ! framtíðarheimili sitt. þetta mann- ; tap og eigna, er meira en leiðandi stjórnmálamenn Banadrík’janna geta þolað óumtalað, og hefir Camp Clark lýst vfir því í ræðu í þinginu, að haitn gæti útheit blóð- ugum tárum yfir því, hvað margir myndarbændur úr heiinaríki sínu, ; Missouri, hefðu haldið með eignir 1 sínar og áhangeudur norður í þetta Gozenland. Margir aðrir | hafa tekið t sama strenginn og | nærri “grátið”. Sérstaklega eru það þó landamærafylkin, Hakota og Minnesota, sem flestir hafa j íluzt burt frá. — Frumvarp hefir nú verið samþykt í Washington j þinginu, sem álitið er að muni draga úr burtflutningnum að tölu- verðu leyti. Er frumvarp þetta í þvt innifalið, að breyta heimilis- réttarlöguhum og sníða þau sem i mest eftir Canada lögunum. þann- I ig á nú skyldutíminn, ee vinna j þarf á landinu, að v.era þrjú ár í i staðinn fyrir fimm, og jafnframt j gefst hverjum lattdtakanda leyfi til að vera 5 mánuði árlega á þessu . timabili í burtu af landinu og j vinna annarsstaðar. ]>að vár tekið fram við umræðtir málsins, að , mest af hinum beztu heimilisrétt- I arlöndum Bandaríkjanna væru j þegar tekin, og þess vegna bæri ! nauðsyn til að létta á skyldunum, j svo hin verri löndin gengju einnig , út, Og landleitunarmenn færu ekki vfir til Canada af þeini ástæðum, að ák væ ðisskv ldtt rnar værtt þar miklu vægari. — Ilvaða árangur frumvarp þetta heúr, ef það verð- ur að lögttm, á enn eftir að sýna sig. — Robert Love Tavlor, senator í Bandaríkjaþinginu frá Tennessee, andaðist í Washington á sunnu- dagsmor.guninn eftir ttppskurð við gallsteinasýki. Ilann varð 61 árs gamall. Jafnaðarlcga gekk hann ttndir nafninu fiðltt Bobb, vegna j>ess, að hann ltafði fiðlu þvf nær ætíð trtieð sér á pólitiska fundi, er hann v.ar í kosntnga leiðangri í Tctmesse.e, og lék á hana fyrir kjósendur sína, og vann sér á þann hátt meira fvlgi en með ræð- um sínum. — Vatnavextir tniklir eru víða í Bandaríkjunum unt þessar tnundir, mest þó í Missouri, Illinois og Kentucky ríkjunum. Er það aðal- lega stórfljótið Mississippi, sem gríðarvö.xtur hefir hlaupið í, svo það liefir flóð yfir bakka sína og gert stórtjón á eignttm manna. Skaðinn af ]>essum vatnavöxtum hefir þeg>ar numið svo milíónum dollara skiftir, og enn eru þeir í engri rénun. Fimm menn hafa druknað. — Edward Terry, einn af fræg- ustu leikurutn Breta, andaðist i Lundúnum á þriðjudagsmorguninn 68 ára gamall. Hann. heimsótti Winnijteg með leikflokki sínttm fyr- ir tæpu ári síðan, og sýndi hér ýtnsa af sínum beztu leikjutn og lilaut einróma lof og gríðarmikla aðsókn. — Ileimastjórnárfrumvarp íra verður lagt fyrir neðri málstofu brezka þingsins strax eftir pásk- ana. En við stórtíðindum' má bú- ast áður. Sjötíu Unionista þing- tnenn ætla sér til Belíast í viku- lokin til að halda mótmæla fundi í Ulster héraðinu, og sjálfur leiðtogi þeirra, Bonar Law, ætlar að tala í Ulster Hall næsta þriðjudag til að mótmæla frumvarpinu og færa írum lteim sanninn um, að málum ])eirra verði margfalt betur stjórn- að og þörfum þeirra betur gætt af ríkisþingimt í I.undúnum en af heilnastjórnarþingi í Dttblin. Við- búnaður er geysimikill í Ulster héraðinu og eru ungir og aldnir að heræfnst af kappi, og hóta að grípa tii vopna verði heimastjórn- inni þröngvað ttpp á þá. Af.tur eru íbúarnir í öðrum hlutum írlands því nær allir heimastjórnarmenn. — Fvlkiskosningar fóru fram i British Columbia þ- 28 marz, og lauk þeim svo, að McBride stjórn- in vann þar stórfrægan sigur. Voru kosnir 40 Conservatívar og 2 Jafnaðarmenn, en ekki einn ein- asti Liberal. Verri fýluför hafa engir nokkru sintti farið en Liber- alar þar í íylkinu við þessar kosn- ingar. Meirihluti þingmannaefna jteirra tapaði try.ggingarfé sínu, og ekkert þeirra komst nálægt því, að ná kosningu. Jafnaðarmenn höfðu 20 þingmannaefni í vali og náðtt að eins tvö þeirra kosningu, og bæði í kjördæmttm, sem áður höfðu sent Jafnaðarmenn á þing- ið. Atkvæða yfirburðir þeirra fóru ]>ó stórum minkandi, og af hinum 18 þingmannaefnum þeirra mistu 12 tryggingarfé sitt. Aldrei hefir því nokkur stjórnarformaður feng- ið eins ótvíræða traustsyfirlýsingu og Tlon. Richard McBride ltjá British Colttmbia að þessu sinni. — Uppreist er nú hafin í Suður- Ameríku lýðveldinu Paraguay, og hafa blóðuvir bardagar v.erið háð- ir hér o.g þar um landið og upp- reisturmönnnm veitt að jafnaði betur. Stærsta orustan stóð ný- verið við bæinn Asuncion og féllu þar 600 manns. Forseti lýðveldis- ins, er Pedro Pena heitir, hefir flúið landið. — Fjórir þjóðverjar voru nýver- ið tebnir fastir á eyjunni Wright í Englands-sundi, og kærðir um að vera njósnarar. Gengur nú ekki á öðrtt en þv/.ktt vfirvöldin taki Breta fasta fyrir njósnir og svo íiftur brezktt vfir völdin þjóðverja fvrir sömu sakir. þannig hefir það gengið í meira en ár. — Forsetaútnefningar bardaginn heldur ennþá áfram, og hvað Rep- úblikana snertir, virðist Taft nú nokkurnveginn sigurinn vis, hvað útnefninguna áhrærir. New York ríkið, sem sendir langflesta full- trúa, kaus því nær eingöngu Tafts tnenn, og ríkið Indiana kaus einn- ig eingöngu Tafts menn. Aftur er Michigan ríkið skift á milli Roose- velts og Tafts, en meirihluti full- s g -3 c fS 4) > N 4) BQ Ræktað fyrir Vesturlandið McKENZIE’S FRÆ Vér hOfuai Vesttirlandsins. ramtsakað hinar breitilegu þarfir Vér seljum ]>ær fræ tegundir sem bezt eiga við jarðveg Vestur Canada. Allir framtak8samir kaupmenn selja þær, ef verzlari yðar heíir þær ekki þá sendið pantanir beint til vor. LlTIÐ eftir McKenzie’s frækðssum f hverri btlð. Postspjnld feevir yður roru ensku rörulista. A. E. McKenzie Co. Ltd. BRANDON, MAN. CALGARY, ALTA. Fegursta Fræ-bygging í Canada p> u eu 3" c trúanna mun þó fylgja þeim síðar- nefnda. Roosevelt sjálftir o.g fylgis- menn hans ertt mjög óánægðir með úrslitin í New York ríki, því þeir ltéldtt sér þar sigttrinn vísan. Eru nú engar líkur til, að Roose- velt hreppi útnefninguna, nema af La Follette menn fylkja sér um hattn við aðra atkvæðagreiðslu, en það tnun þó mjög efasamt, og fult eins líklegt, að La Follette fái eins marga fylgjendur á útnefning- arfundinu sem Roosevelt.— Bar- áttan í Dc'inókrata herbúðunum er sem áðttr milli Woodrow Wilson og Cainp Clark. __ — Uppreistin i Mexico hefir nú fengið hvern skellinn á fætur öör- um, og er álitiö, að Madero muni takast að vfirhuga hana með öllu innau skamms. Stór orusta stóð samfleytt í þrjá daga um borgina Itninez og fórtt svó leikar, að her stjórnarinnar vann hana eftir mannfall mikið á báðar hliðar. Stýrðu Trucy Aubert stjórnarhern um, en fvrir uppreistarliðum, sem borgina vörðu, var Orzco hers- höfðingi. f Norður-Mexico hafa þó uppreistarmenn víða töglin og hagldirnar ennþá. — Máli einu er nýverið lokið fyr- ir undirrétti í Odessa á Rússlandi, sem talsverðri eftirtekt hefir vald- ið. Voru tveir undirforingjar í ' hernttm og lögreglumaðttr ákærðir fvrir að hafa kvalið til dauða fanga einn, sem þeim hafði verið fenginn til varðveizlu. Maður þessi var kærður fvrir að hafa stolið yfirfrakka af ferðatuanni. en hann neitaði að méðgan.ga. Tóktt þá ná- ungar þessir til sinna ráða, og með dæmafáum ptslttm nevddu þeir manngartninn til að játa sig sekan. Meöal annars hrendu þeir iíkatna hans með glóandi járntein- ttm o,r börðtt hann með trédrumb- ttm. Mannauminginn dó af þessari meðferð tveimur dögttm síðar. þá var rannsókn hafin og komst alt : ttpp. Dómttrinn vfir þessum böðl- | ttm hljóðaði upp á tveggja ára ])rælkunarvinnu. — T.ikar sögttr af ^ gritndarverkum rússneskra fanga- j varða herast víða að, og ertt það | jafnt konttr setn karlar, sem verða | fyrir slikri fanta-meðferð. Korn- I ttng stúlka í eintt sveitaþorpi var ! nýverið ákærð fvrir smástuld, sem j hún þó var al-saklatts af ; og er ! litín neitaöi, fletti fangavörðurinn j hana klæðum og húðstrýkti hana I tneð svipu, unz hún leið í ómegin. j Er það síðar sannaðist, að hún var saklaus, var hún látin laus, en fangaverðinum var að engu he.gnt fyrir fúlmenskuna. — Járnbrautarslys varð á föstu- daginn nálægt Phoenix í Arizona, og biðu þar fjórir menn bana og 10 særðus't, sumir hættulega. Stökur um Gísla sál. Olafsson. Eftirfarandi vísur kvað Guð- mundur sál. Sigurðsson frá Tjörn j utti Gísla sál. Ölafsson fyrir jjokkr- I um árum síðan. Sagði höf. mér frá vísunum nokkurtt áður Gísli dó. Nú eru þær prentaðar eftir tninni hr. Oddbjörns Magnússonar^ — þær eru svona : Flesta kosti og fríðleik bar, Fermdur dvgðum sönnuim. Stórhöfðingi vinsæll var Yesturheittis hjá mönnum. þenna gilda gæfuhal Gat þingeyjarsýsla. Margir græddu dug og dal Dr.engirnir hjá Gísla. Kr Ásg. Benediktsson Hvað er að ? Þaftu að hafa eitt- hvað ti! að lesa? Hvpr vilI fá sér eittbvHft tiýtt )»»sh f bvorri vikn.æt i Hé iterast kanpHmii Heitnskrinir n. — Hnn tim .-ímini ý(ni«k«»nnr nýýan fróöleik 52 siimutn á ári fyrir hö ins $2.00. Viltn ekki vera m*‘ö! S y 1 v í a 195 hana. Sylvía lirökk við, og le.it inn í vagninn, og sá þar Andrey Hoj)e stara á sig. ‘Meidduð þér yður?’ sagði Andrey hlýlega. Einhver innri hugsun kom Sylvíu til að lyfta blæj- unni frá andlitinu, og leit brosandi á Andrey. Andrey ltrökk við og tölnaði, en stru.x geisluðu augu hennar aftur af gleði. ‘Signora Stella’, sagði hún fjörlega. Sylvía btosti aftur. ‘Verið þér ekki hræddar mín v.egna’, sagði S.yl- vía, ‘ég lieíi ekki meitt mig, en ,við höfum mist vagn- inu okkar’. Andrey leit til lafði Marlow, sem .var að hugsa um, hváð Audrey mundi nú gera, en gátan varð br.átt r.áðin, því Andrey opnaði vagndyrnar. ‘Gierið þið svo vel, að kotna upp í vagnitm’, sagði Andrey blíðlega. Sylvía var í efa, hvað hún ætti að gera og roðn- aði, en Andrey tók í hendi hennar, og áður en þær visstt af, voru þær háðar komnar upp í vagninn. ‘það var heppilegt, að við vörnm í nánd, Sign- ora’, sagði lafði Marlow. ‘Eruð þér vissar um, að þér hafið ekki meiðst?’ ‘Alls ekkert’, sagði Sylvía. ‘það er vingjarn- legt af yður, að aumkast yfir okkur, og þó er ég hrædd um, að við séum til þrengsla’. ‘Nei, nei’, sagði Andrey, ‘hér er rúmgott’. Svo fór hún að hugsa um það, að söngmeyjunni kynni að þykja þetta brottnám undarlegt, og sagði : "“Ivg hefi þó liklega ekki móðgað yður með þessu brott- námi ?’ ‘Nei’, sagði Sylvía og brosti. ‘það er einmitt það, sem ég bjóst við af ungfrú Ilope, þegar hún sæi einhvern í vandræðum’. 'þér þekkið nafn mitt?’ spurði Andrey. ‘Ég spurði að því í kærkv.eldi’, sagði Sylvía. 196 S ö g u s a f n II e i m s ,k r i n g 1 u ‘þér hafið þá tekið eftir mér?’ sagði Andrey. Ég hélt að leikendur myndu ekki sjá neinn einstakan af áhorfendtim’. ‘þe.ir geta það ekki ávalt’, svaraði Sylvía, “en ég sá yður, og mig langaði til að þakka j’ður fyrir fallegu blómin. þau lifa enn, og ég skal ávalt — ávalt geyma þau’. Mjúka, hreina röddin, tneð svo blíðum þakklætis- óm, ha;fði mikil áltrif á Andrey, og hún var sérlega glöð yíir því, að kynnast þessari stúlku, s/tn hún yai hrifin af. ‘O.g mig langar til að segja yður, hve mjög' ég dáist að fögru röddinni yðar’, sagði Andrev. ‘Ég þakka yður fyrir það’, sagði Svlvía hlíðlega, og rétti Andrey hendi sína, sem tók hana og þrýsti innilega. Á meðan ungu stúlkurnar voru að spjalla saman, talaði lafði Marlow við Mercy. ‘Vinstúlka yðar, Signora Stella, er mjög ung til þess að ltafa hlotið ]>essa nafttfrægð’, sagði lafði Marlow. ‘Hún er mjög ung’, svaraði Mercy. Og ljómandi fögur’, hvíslaði lafðin. ‘Og eins góð og ástverð og hún er fögttr’, svar- aði Mercy rólega. ‘það er ég viss um’, sagtði lafðin. ‘Ungfirú Ilope, skjólstæðingur minn, er mjög hrifin af henni, en það ertt líka allir’, sagði hún brosandi. ‘Eruð þér syst- ir hennar?’ ‘Nei’, svaraði Mercv, ‘að eins félagssystir hennar og vinstúlka, vona ég’. ’Ég sé að þér eruð henni mjög vinv.eitt’. ‘Já, enginn getur kynst henni, án þess að þykja vænt nm hana’, sagði Mercy. Lafði Marlow leit á ungu stúlkuruar, sem voru að tala saman. S y 1 v í a 197 ‘þær eru ]>egar orðnar vinstúlkur’, sagði hún. Vagninn var nú faritm að hreyfast. ‘'Hv.ert ökum við ?’ spurði Svlvía brosandi. ‘Heim til vðar, ef þér viljið segja okkur, hvar þér búið’, svaraði Andrey. ‘Við búum í nr. 29 Berrv Street’, sagði Sylvía, ‘en þiö megið ekki heygja út af vkkar leið’. 'það vill svo vel til að heimili yðar er á okkar leið’, sagði Andrev, ‘við búutn í Grosvenor Square'. Hún tók í vagnklukku strenginn og sagði öku- tnaitni, að halda til heimilis Sylvíu. Og svo hvísl- aði hún að hettni : ‘Má ég heimsækja yður á morg- un á lieimili yðar?’ ‘Já, það veit hamingjan, að þér eruð velkomnar’, sagði Sylvía með ákafa., 'uin hvert leyti má ég vænta yðar ?’ ‘Ég skal koma kl. 12. Eruö þér vissar utn, aö ég verði ekki til óþæginda ? É.g veit, aö nafttkunn- ar persónur eiga marga vini —’. » Sylvía hló. ‘þá er ég ekki nafnkunn’, sagði hún, ‘því auk Mercy, vinstúlku minnar, eru að eitts ein eða tvær persónur, sem ég er kunnug’. Andrcv fiaug Lorrimore í hug, og sveið sáran. ‘Ég kem á morgun’, sagði hún, þegar þær skildu, og þær þrýstu hvor annarar hendi innilega. ‘Jæja’, sagði lafðin 'þér kemur margt undarlegt til hugar. Ekki veit ég, hvernig Jordan rnuni líka þessi heimsókn þín’. ‘Um það httgsa ég ekkert’, svaraði Andrey. ‘Jæja, ég þvæ hendttr mínar, og gef þig á vald Jordans’, sagði lafðin. þegar heim kom, var Jördan þar fyrir og beið ]>eirra. Andrey rétti honum hendina svo kuldalega, að Jorda-n þorði ekkt að kyssa hana, eins og hantt hafði ætlað sér. 198 Sögusafn Heims'kringlu I.afði Marlpw sagði homtm frá þvi, að þær hefðu frelsað Signoru Stellu úr vandræðum, en Jordan lét ekki á þvi bera, hvort honum líkaði það vel eða illa. ‘Einmitt það, þú ætlar að finna hana á morgun’, sagði hann brosandi, ‘ég viidi.að ég gæti iylgt ]>ér, en annir mínar hanna það’. Jordan vissi, að Andrey fenm á morgnn að vita, hvort nokkuð væri satt um trúlofun Sylvíu og lá- varöur Lorrimore. ‘En — ég verð að giftast And- rcy tafarlaust’, httgsaði hann. , t! 7 s > XXIX. KAPÍTUI.T. í h e i m s ó k n h j á S y 1 v í u. Um kvöldið talaði Sylvía naumast utn attnað er Andrev Hope. ‘Mig furðar, ef hún kemur’, sagði Sylvía. ‘‘jEtt- fólk hennar vill að líkindum ekki leyfa henni að heim- sækja söngmeyju’. ‘Andrey Hope hefir verið of lengi sjálfráð til þess að fá ekki þessa ósk tippfylta’, sagði Mercy. ‘Hvernig vitið þér það?’ sagði Svlvfa. ‘Svipur hennar lýsir því. það var hún. sem opnaði vagndyrnar og tók okkur inn’. ■iÉg v.erð henni ávalt þakklát fvrir það’- Mercy gat rétt til : á slaginu 12 kom Andrey. Herbergið, seim henni var vísað inn í, var mann- laust, en alt þar inni var i beztu reglu, mjög snoturt og skrautlaust.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.