Heimskringla - 04.04.1912, Page 8
> . BLS, WINNIPEG, 4. APRÍL 1912.
HtílMSKRINGLA
. . . THE . . .
HEINTZMAN & CO.
PLAYER-PIANO
TjAÐ er ekki Piano með si'r-
* stakri spilara-vél bygðri
annarstaðar, og sett svo ínnan
I Pianoið. Það er ein Vjygging,
og svo vðnduð að ekki á sínu
lika. Piano þessi eru bygð í
verksmiðju þeirra sem er við-
kunn fyrir vunduð smiði og
efnisgæði. Piano þess ern bæði
listfeng að gerð og óviðiafnan-
lega hljðmfðgur, og eru sannur
dýrgripur á hverju heimili.
Komið í bfið vora og heyrið
undursamlegasta hljóðfærið, f
stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg.
/. W. KELLY. J. REUMOND og W. J.
ROSS, einka eigendur.
Winnipeg Mesta Music Búð.
Cor. Portasre Ave. and Hargrave Street.
Fréttir úr bænum
íslendinjjar í Vancouver ætla að
halda myndarlega vetrar-kveðju
samkomu þar í borginni 24. þ.m.
Verður þar vafalaust glatt á
mannfagnaður góður.
Margir landar hér í borg ætla að
byggja stórhýsi á komandi sumri,
Ofr hafa allmargir þegar fengið
byggingarleyfi. Fyrst skal getið
um liina nvju Tjaldbúðarkirkju, er
byggja á Victor stræti. Hún mun
eiga að kosta um $40,000. — þá
eru íbúðarstórhýsin. Albert John-
son ætlar að bvggja eitt á norðan-
verðri Winnipeg Ave., milli Emily
Oo- Monkman stræta ; það á að
kosta $40,000. Annað stórhýsi
byggir hann og í félagi við Svein
Eálmason ; það á að standa á
aorðvesturhorni Winnipeg Ave.
og Emilv stræti, og er kostnaður-
inn áætlaður $55,000. — Aðalsteinn
Kristjánsson reisir mikið stórhýsi
þrílyft á Wolseley Ave. Verður
það einkar vönduð bygging, sem
áætlað er að kosta muni $65,000.
Einnig ætlar Hannes Pétursson að
hvggja stórhýsi í Fort Rouge.
Björn kaupmaður P.étursson ætlar
að byggja íbiiðarstórhýsi á Agnes
stræti. þá höfum vér heyrt, að
Th. Oddson og Loftur Jörundsson
ætli að byggja stórhýsi, hvor um
sig ; hinn fvrnefndi tvö eða þrjú.
Kn býggingaleyfi hafa þeir enn
ekki ' sótt um. — Fleiri landar
munu það vera, sen\ byggja mtmu
íbúðarstórhýsi á komandi sumri,
auk þess sem fjöldi smærri íveru-
húsa verða bvgð af þeim. Flest
mutt þó Halldór Halldórsson
byggja ; hefir hann tekið bygginga
leyfi fyrir 14 húsum, er kosta ciga :
samtals $60,000. — Sigfús Ander-1
son málari ætlar að bvggja stór-
hýsi á Toronto stræti, sem kosta
unga fólkinu, sem lagt hafði sig
fram til að skemta henni og gera
henni þess-a tveggja vikna dvöl sem
ánægjulegasta. Miss Gíslason hélt
heimleiðis á þriðjudagskvelciið.
þeir bræðurnir Sigvaldi B.
Vatnsdal og Timoteus B. Vatns-
dal, frá Icelandic River, komu
hingað til borgarinnar á mánu-
da-smorgtininn. Sögðu þeir alt hið
bezta í fréttum, alla hiitninglaða
yfir járnhrautinni væntanlegu. Mik
il eftirspurn væri eftir löndum og
þau nú því nær öll upptekin þar
um slóðir. þeir bræður héldu heim
næsta dag.
Ilr. þórður Ilalldórsson, sem
verið hefir hjá Árna Pálssyni,
mjólkursala í St. James, 3 ár, síð-
an hann kom að heiman úr kynnis-
för t'l Islands, fór ttm helgina
norður á Bluff. Hr. þórður sest
að á heimilisréttarlandi sínu þar
norðurfrá Reykjavík P.O., Man.
þórður er við aldur, én vel þektur
maður í hvívetna.
MENNINGARFÉLAGS-FUNDUR.
Næsta miðvikudagskveld (10. þ.
m.) verður fundur í Menningarfél.
á venjulegum stað (Únítarakirkj-
unni). Dr. B. J. Brandson flytur
þar fyrirlestur um taugaveiklun
(Neurasthenia). Fjölmennið. Allir
velkomnir. ■
Sunnudaginn þann 24. marz
voru eftirfvlgjandi drengir fermdir
við íslendibgafljót, af séra Rögnv.
Péturssyni frá Winnipeg :
Hallgrímur Jóhannsson Statfeld.
Jóhann Bjarnason Jóhannsson.
Gunnlögur Bjarnason Jóhannsson
Valgeir Jóhannsson Statfeld.
Suður til Duluth, Minn., fóru
fyrra fimtudag ungfrúrnar Bjarn-
dís Finnbogadóttir og Anna Sig-
urðardóttir ; ætla þær að dvelja
um nokkurn tima hjá kunningjum
sínum þar syðra.
Ungmennafélajr Únítara heldur
fund í kveld (miðvikudag 3. apr.)
á venjulegum stað og tíma. Með-
litnir beðnir að fjölmenna.
Iíerra þorst. þ. þorsteinsaon
skáld hefir fengið talsíma í hús
sitt, að 732 McGee St. Talsíma-
nútnerið er : Garrv 4997.
Ilr. Karl K. Albert, umboðs-
tnaðtir Buiek Oil félagsins og
Lucky Jim ziuknáma félagsins, er
nýkominn heim aftur úr langferð.
Fór hann suður ttm öll Bandaríki
og skoðaði allar eignir Bnick Oil
félagsins i Californitt. Fanst hon-
um rnfög mikið ttm. Hann hei-m-
sótti einnig marga af helztu borg-
um Bandaríkjanna. Síðan hélt
hann norður til British Colttmbia,
og skoðaði þar Lttckv Jim nám-
ana, og lýsir hann þeim á öðrum
stað hér í blaðintt. í næsta blaði
lýsir hann oliubrttnntim Buick Oil
félagsins og öðrurn eignum þess.
á $25,000.
Á Páskadaginn (þann 7. apríl
næstk.) prédikar séra Rögnv. Pét-
ursson í skólahúsinu á Hnausum.
Messa bvrjar kl. 2 e.h. Óskað eftir
að sem flvstir sæki. Fundur á eftir
messttnni.
Næstkomandi sunnudagskveld
verður talað um ódauðleika
sálarinnar i Únítarakirkj-
unni. Allir velkomnir.
Venjukgur spilafttndur verður
haldinn í íslenzka Conservatíve
klúbbnum næsta mánudagskveld
(8. þ.m.). — Einnig hefir verið á-
kveðið, að hafa síðasta spilamót
klúbbsins á þessum vetri f i m t u-
dagskveldið i næstu viku í sam-
komusal klúhbsins (Únítarasaln-
um). Verður þar útbýtt verðlaun-
um fvrir flesta vinninga yfir vet-
urinn. Einnig verða gefin sérstök
verðlattn fvrir flesta vinninga það
kveld. Meðlimir ámintir um að
fjölmenna og koma snemma.
Séra Magnús J. Skaptason ætl-
ar bráðlega að fiytja fyrirlestur
tim ný og lítt hugsuð málefni.
Fyrirlesturinn kallar hann "þjóð-
veldið mesta”. Er það bending til
þess, hvernig á því standi, að
þjóðirnar séu að úrættast og vesl-
ast upp, svo menn velti út af fyr-
ir hverjum smákvilla. Fvrirlestur-
inn snertir hvorki pólitik né trú-
máL En er vekjandi fvrir unga og
gamla, karla og konur, bindindis-
menn og brennivínsmenn. Verður
nákvæmar auglýstur síðar.
Miss Sigurbjörg Gíslason, frá
Milton, N. Dak., var hér á íerð á
þriðjudaoiinn. Kom hún norðan frá I
Dog Creek, þar sem hún hafði i
dvalið nm tveggja vikna tíma hjá |
frændfólki og kunningjum. Hún
bað Heimskringlu að flytja Dog
Creek búum stna beztu kveðju
með þakklæti fyrir góðar viðtök-
nr Sérstaklega þakkar hún þó
Mrs. AnnaG slason hefir flutt frá
' 522 Victor St. til 677 Agnes St.
Herra Jón Thorsteinsson, eig-
andi reiðhjólaverzlunarinnar West
End Bicycle Shop, hefir nú fengið
miklar byrgðir af reiðhjólum, sem
hann selur með óvanalega Iágu
verði. Lar.dar ættu að hraða sér
að kattpa reiðhjól hjá Jóni, því
betri. ódýrari eða traustari eru
þau hvergi annarstaðar. Og svo
er Jón sjálfttr þvílíkur afbragðs-
maður í viðskiftum, að leitun er á
' öðrum eins í þessari borg. — Allar
; viðgerðir á reiðhjólttm gerir öng-
inn iætur en hann. Mttnið það,
landar góðir.
Herra Helgi Asgrimsson, málari
frá Chicago, kom hingað til borg-
arinnar á sunnttdaginn. Hann ætl-
ar að setjast hér að, fyrst um
sinn að minsta kosti.
__________
Hagvrðingafélags skemtisam-
|koman er haldin var í Únítara-
I salnum á fimtudagskveldið í síð-
tistu viku, var fjölsótt. Skemtun
var all-góð. Mestur rómur var
frerðttr að baslarabrao- Halls Magn
ússonar. sem hann söng sjálfur af
sérkennilegri snild.
—
i Ungu stúlkurnar í G. T. stúk-
ttnni Skuld standa fyrir ágætu
prógrammi og trakteribgum næsta
miðvikudagskveld (10. apríl). þær
I bjóða alla íslenzka Goodtemplara
■ velkomna.
Mrs. H. O. Hallson frá Moose
ITorn Bav kom htngað til borgar-
innar á lattgardaginn og dvelur
hér þar til á föstudagsmorgttninn,
er hún heldur heirnleiðis. Hún lét
vel af líðan landa þar í bygð sinni.
Bréf á skrífstofu Hkr. eiga:
Mrs. G. S. Snædal.
Missa Finna Jóhannsson.
Miss Elín Johnson.
C. O. F.
þann 18. marz 1912 hélt Canad-
ian Order of Foresters ársfund í
Brandon, Man. Fundurinn byrjaði
kl. 9 árdegis og stóð yfir í tvo
daga. Á fundinum mættu 250 er-
inclisrekar tir Manitoba og vestur
Ontario. Mr. Ilughes, bráðabyrgð-
ar borgarstjóri í Brandon, bauð
gestina velkomna og veitti beztu
móttökur.
þrír íslendingar mættu á þess-
ttm stórstúkufundi, Messrs. Jacob
Johnston (fulltriíi frá stúkunni
Vínland nr. 1146), Joseph Polson
(fulltrúi st. Court Libertv nr-. 305,
háðar í Winnipeg) og H. H. John-
son (fulltrúi st. Court of Brú, nr.
730).
Ársreikningar voru lagðir fyrir
fttndinn. þeir sýna, að Canadian
Order pf Foresters á í sjóði rútttar
$4.000,000. Meðlimatalan yfir 83
þtisund.
Af þessnm 3 Islendingum var
kosinn í stjórnarnefnd, sem annast
ttm útfarardeildina, J. Johnston.
Stúka hans var ein af 23, sem
hrgpti heiður fyrir starfsemi síð-
asta ár.
Að eins 2 fulltrúar frá aðalstúk-
unni mættu á þessum fundi : Dr.
U. M. Stanley, einn af stofnendum
félagsins Canadiau Order of For-
esters, er stofnað var fyrir 32 ár-
um ; hinn v.ar V.C.R., A.C.Broud-
etir frá Montreal, Quebec,
OPINN FUNDUR.
Næsta fimtudagskveld (11. apr.)
liafa G. T. sttik. Ilekla og Skuld
áformað að halda opinn fttnd fvrir
íslenzkan almcnníng. Verða þar
haldnar ræður af stórmentuðum
fra-ðimönnum um hið lanpstærsta
velferðarmál mannkynsins. Enn-
fremur verður fólkinu skemt með
ágætttm söng og hljóðfæraslætti.—
Nábvæmar auglýst í næsta blaðif
Fréttabréf.
MARKERVILLE, ALTA.
(Frá fréttaritara Ilkr.).
21. marz 1912.
Sama góða veðráttan hefir hald-
ist það sem af er jjessum mánuði.
StiIIur og kyrviðri flesta daga ;
nætnrfrost talsverð stökn nætur ;
nýskeð féll nokkur snjór ; akvegir
orðnir Iítt færir á sleðnm. — Al-
ment heilsttfar gott og vellíðan
fólks vfirleitt.
Dáinn er Helgi B. Bardal, bóndi
við Markerville. Hann andaðist á
sjúkrahnsinii í Red Deer aðfara-
nótt 14. þ.m. Fyrir nr/kkrn síðan
var gerðttr á honum holdskurðnr,
sem var ítrekaður fleirttm stnnum,
og sem dróg hann til dauða. Út-
för hans . fór fram 17. þ. m., frá
Iúterskn kirkjunni á Merkerville.
Séra P. Hjálmsson fiutti ræðu í
kirkjunni, en stúkubræður hins
látna, W.O.W., báru hann til graf-
ar og frömdu þar gr.eftrunar at-
höfnitta, eftir að prestur hafði
kastað moldum á kistuna ; mtkill
liluti a£ bygðarmönnum fylgdi hon-
um til grafar. Helgi sál. var fædd-
ur 10, okt. 1879. Ilanrr var velgef-
inn maður og velvirtur ; vandaður
maðitr og skilríkur, og dug<naðar-
og framkvæmdarmaður. Helgi sál.
kvæntist fvrir rúmu árt síðan ung-
frú Sigtirlaugu Húnford ; með
henni átti hann eina dóttur, fárra
vikna gamla. Hin unga kona ber
þttngan harm í hjarta, því sam-
báðin var ástúðlég, en svo stutt,
og er mismunurinn því svo sártil-
finnanlegur.
Fyrir nokkru síðan var Jóhann
Björnsson, P.M. Tindastóll, fluttur
á sjúkrahúsið í Red Deer, undir
holdskurð við fótarmeinsemd. Fyr-
ir mörgum árum hafði hann meiðst
stórkostlega, brotnuðu þá bein í
fætinum, en enginn læknir kom tii;
lét Jóhann það lítið á sig fá, held-
tir gekk að allri vinnu hlífðarlaust
þótt fóturinn greri aldrei og bein-
flísarnar kæmu smámsaman út,
off engan dag mun hann hafa ver-
ið heill síðan. Má af slíku ráða,
hvílíkur hörku og þolmaður Jó-
hann hefir verið. Fréttin segir, að
nú sé mjög tvísýnt um bata.
Húsmunir til sölu
með lágu verði
Að 652 Toronto Street
þar á meðal 4 nýir munir :
Sideboard, Dining Room
borð, Bókaskápur með skrif-
borði og annar skápur; —
einnig margt fleira, svo sem
saumavél. Selst með góðu
verði, ef keypt er fyrir 8.
þ. m. (apríl).
Equitable Trust & Loan
Company, Limited
TTERMEÐ tilkynnist að sérstakur aðalfundur fyrir hlut-
■*" hafa þessa félags verður haldinn í skrifstofu minni,
204 Mclntyre B'ock, Winnipeg, föstudagskvöldið 26. dag
aprílmánaðar 1912, kl. 8. og verða þar meðal annars eftir-
farandi málefni tekin til meðferðai :
1. Kosin stjórn.
2. Heimila stjórninni að gefa út og selja aukin
hlutabrcfa fjölda.
3. Hvort ráðlegt sé að selja allar, eða nokkurn
hluta af fasteignum félagsins.
4. Hvort ekkt væri ráðlegt fyrir félagið að
auka starf sitt á nýjum sviðum, og vinna
kappsamlegar í framtfðinni á því starfsviði
sem félagið var stofnað undir, en verið hefir
á sfðastliðnum nokkrum árum.
5. Skýrslnr um starfsemi og hag félagsins,
lagðar fram af fráfarandi stjórn.
0. Breytingar á aukalögum félagsins, sérstaklega
aukalögum þeim sem snerta fundarboðs til
kynningar til hluthafanna, og aðferðina er
heppilegust væri við slíkar tilkynningar
eftirleiðis.
Dagsett í Winnipeg, þann lsta dag aprílmánaðar 1912.
n
ARNI EQQERTSSON,
Secretary & Manager
E-
CANADA
BRAUD
“Gott eins og nafnið ”
Ef þú ert svo vandlát,
að vilja hafa það sem
bezt er á borðum. Þá
muntu ekki láta þér
annað llka en CANADA
BRAUÐ, ekki er annað
notað í það en beztu
efni, og tilbúningur þess
og bökun ferfram undir
umsjón liinna b e z t u
bakara sem til eru.
PHONE SHERB. 680
Oglátið senda það heirn á
hverjum degi. Kostaröc
7U
Dr. G. J. Gíslason,
Physlclau and Surgeon
! 18 South 3rd Str., Orund Forktt, N.Dak
Athygli veilt AUQNA, ETRNA
og KVERKA 8JÚKDÓMUM. A-
í tiAMT INNVORTIS 8JÚKDÖM-
ÚM og UPP8KURÐI. —
PAUL
BJÖRK er að mndirbúa Bazar
sem hún ætlar aö halda í Tjald-
búöinni þriðjudaginn og miöviku-
daginn 7. og 8. maí.
Hver, sem veit um heimilisíang
Magnúsar ölafssonar, frá Skála-
nesi í Vopnafiröi, sem hingað kom
til lands fyrir 8—10 árum. er vin-
satral. beðinn aö gefa upplýsingar
um þaö til Mrs. Grímur Laxdal,
Kristnes P.O., Sask., eða Gunnl.
Tr. Jónssonar á skrifstofu Hkr.
ATYINNA
Hjóni, helzt einhleyp eð’a meö
litla familíu, geta fengið atvinnu
fyrir Ien.gri eða skemri síma úti á
landi ; maðurinn þarf að vera van-
ttr laudvinnu og ötull vinnumaður.
Gott karap fyrir gott fóBk.
Semja- má við
J. SVEINSSONr
235 Oakwood Ave.
Phone : Fort Ro.uge 2304.
TILBOÐ.
Til 1. maí næstkomaadi veitir
undirritaðtir móttöku tilboðum
frá þeim, sem kynnu að vilja taka
að sér a/5 smíða og leggja til efni
í hinn fyrirlmgaða Árdal skóla.
‘‘Plans amd specifications” til sýn-
is hjá
J. P. PÁLSSON,
Secy-Treas.
Árborg, Map.
HEYRl HEYRII
“Ogr Guð sagði: Alla daga ver-
aldariiinar skal ég vanta o.s.frv.”
En I'all BergNMon segir: Héð.
an í frá og að eilffu amen, skal
ekki vanta; skyr og rjóma, mjólk
eða sýru', að 5«4 Símeoe Mtrcet-
HEYR! HEYR! I
hOs til leigu
-□
Nr. 612 Elgin Ave. Finnið Óla V.
Ólafsson, að 619 Agnes St.
TIL LEIGU
3 berbergi að 718 Simcoe Street.
West Winnipeg
Realty Co.
653 Sargent Ave.
Selja hús og lóðir í
bænum og grendinni;
lönd í Manitoba og
Norðvesturlandinu. Út-
vega lán og eldsábyrgð-
ir.
Th. J. Clemens,
G. Árnason,
B. Signrðsson,
P. J. Thomson.
. 653 SARGENT AVE. m
m—-------------- =mm
gerir Plwnbing og gufu-
hitun, selur og setur upp
allskonar rafmagns áhöld
til ljósa og annars, bæði í
stórhýsi og íbúðarhús.
Hefir til sölu :
Rafmagns straujárn,
r a f m . þvottavélar,
magda lampana f rægu
Setur upp alskonar vélar
og gerir við þær fljótt og
vél.
761 William Ave \\
Talsfmi Garry 735
Anderson & Qarland,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHONE: MAIN 1561.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOY
Fœði og húsnœði
fæst að
666 Alverstone Street.
0000000000000000000000
VOR
KVENNHATTASALAN BYRJUÐ
Hérmeð býð ég öllum mín-
nm Islenzku viðskiftakonum að
sækja vor-kvennhatta sölu mfna.
Eg hef nú þá fegurstu nýtfsku
kvennhatta sem fáanlegir eru.
Komið og skoðið þá, og ég er
viss um að' þeir þóknast yður.
Verð sanngjarnt.
Mrs. Charnaud,
702 NOTRE DAME AVENUE
I “<
TH. JOHNSON
JEWELER |-
286 Maln St.,
Siml M. 6606
Bonnar & Trueman
LÖGFRÆÐINGAR.
Sulte 5-7 Nanton Block
Phone Maln 766 p. o. Box 234
WINNIPEG. : ; MANITOBA
Dr. J. A. Johnson
PHVSICIAN and SLRGEON
EDINBURG, N. D.
“Skófatnað minn
ég skárstan tel”.
Núna um tímamótin vors
og vetrar mun öllum nauð-
synlegt að skifta um fóta-
búnað. Vil ég því biðja alla
mina góðu skiftavini, að
veita því eftirtekt, að ég hefi
fengið inn mikið af skófatn-
aði af allskonar tegundum,
sem ég sel með vægara verði,
en hægt er að fá í stóru
búðunum neðar í borginni.—
Reynið þiSII
Gamlir skór gerðir sem
nýir.
Vinsamlegast,
JÓN KETILSS0N,
623 SARGENT AVE., W’FEG
BBBBm8SBBBBB9B9UjU838KSiKð!ðfi
J. CT. BILDFELL
FASTBIGNASALI.
Unlon Bank sth Floor No. S20
Selnr hds og 166ir, ok anoaO t>ar aö lút-
andi. Utvegar peningaián o. B.
Phone Matn 268S
Snlumpnn ntlratl fyrir Otnlt of fram-
ouiumenn osKast gjarnt fasteigna-
felag. Menn sem tala útlend tungumAl
hafa forgangsrétt. Há sðlulann borgnð.
Koraiöog tahö yið J. W. Walker, sðlnráðs-
maoD.
F. J. 4'ampbcll & Co.
624 Main Street - Winnipeg, Man.
R. TH. NEWLAND
Verzlar meö faBteingir. fjárlán og ábyrgCir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talsími Maln 4700
Helmlll Roblln Hote). Tala, Garry 372
ÉG HREINSA FÖT
og pressa og geri sem ný
og fyrir miklu lægra verð,
en nokkur annar i borg-
inni. Eg ábyrgist að vanda
verkið, svo að ekki geri
aðrir betur. Viðskifta yður
óskast.
GUÐBJÖRG PATRICK,
757 Bome Street, WINNIPEQ
71'
Gísli Goodman
TINBMIÐUR.
VEEKSTŒÐI;
Cor. Toronto & Nofcre Dame.
Phone
öarry 2988
Heimills
Garry 899
HANNES MARINO HANNESSON
'Hiihbard & Hanneason)
LÖGFRÆÐING AR
10 Bank of llamllton Bldg. WINNIPEO
P.O, Box 781 Phone Maln 378
“ “ 3142
S, VAN HALLEN, MálafœrzlnmaOnr
418 Mclntyrc Hlock., Winnipeg. Tal-
• sfmi Main 5142
Sveinbjörn Árnason
FiinI cigniisuli.
Selnr hús og lóöir, eldsébyrgftir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
office
TAL. M. 4700.
hds
Tal. Sherb. 2018