Heimskringla - 02.05.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.05.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. MAÍ 1912. Le Pas. Fyrir íáám árum var lítið talaS um bæinn Le Pas. Nú síSasta ár var.S hann nokkuS þektur, eítir aS C.N.R. braut kom þangaS norSur. Nú er veriS aS byggja brú norSur írá bænum yfir Saskatchewan ána og verSur því verki lokiS í sumar. Frá Le Pas er sambands- stjórnin byrjuS aS byggja stjórn- arbraut norSur aS Hudson flóan- um, annaShvort til Nelson eSa Churchill, og meS tímanum til beggja staSanna. Le Pas verSur því megin viSskiftastöS, á allri verzlun Og flutningum aS Og frá Hudson llóanuim, sem innan fárra ára verSur orSin feykimikil viS- skifti viS NorSurálfuna og Flóa- menn. Fyrir sjö, ,átta árum voru engir hvitir menn þar vestra, aS undan- skildum mönnum í þjónustu Hud- son ílóa félagsins og trúboSum. ViSskiftalýSur liins verzlega og andlega lífs voru Indíánar og kyn- blendingar, sém höfSu aS baki sér ótæmandi veiSivötn og gnægS af lands og lagar dýrum. Svo lesendur Heimskringlu fái ofurlitla hugmynd um, hvernig um- horfs er nú í Le Pas, og hvaSa framtíð sá bær á fyrir höndum, set ég hér eftirfarandi skýringar : Iæ Pas er nú sem stendur enda- stöS C.N.R. félagsins, sem stjórn- arbrautin til Hudsons flóans verS- ur tengd viS. Sú braut verSur í starírækslu eftir 3—4 ár. í Le Pas eru nú 10 eða 12 búðir og verzlun- arhús. Stærsta verzlunarhúsiS þar heitiS “Armstrong Trading Co.”, sem dregur nafn af Hon. Hugh Anmstrong, gjaldkj'ra Manitoba- fylkis. því var nýhleypt af stokk- unum. RáSsmaSur þess er Robert Kerr. — þá eru þar : T. Lamb, skinnakaupmaSur þar og kringum Moose Lake ; Herman Finger viSar-stórkaupmaSur ; M. McMil- lan, Hudson flóa járnbrautar verk- liaíi ; Sinclair dómari, setn eitt var í Dawson City ; C. H. Ander- son bankastjóri ; Canadian Bank of Commerce ; R. E. Mclvenzie, ráSsmaSur Iludson flóf} félagsins ; Dr. Larose, — ásamt fleirutn drif- andi starfsmönnum. Bærinn stendur hérna megin viS ána, sem er þar breiS og íll vfir- ferSar á sumrum. Brúin, sem nú er langt komiS aS bvggja vfir ána, er 1100 feta löng. 1 óbygöum þeim, sem liggja kringttm Iæ Pas, eru taldar aS vera 20,000 ferh. milttr af vötnum, stórum og smáum, hyldjúpum tneð gnægð af fiski. Mest er þsr af hvítfiski og vatnssilungi. Indíánar reykja þar hvítfiskinn og þykir mönnum hann herramannsréttur, og betri enn hangin ísa. óteljandi eyjar ertt í þessttm vötnum, og á mörgum á þeim ,er svo þykk mörk aS menn fá vart í gegnutn komist. ASrar ertt þaktar í fuglnm og eggjum. VíSast ertt vatnstrendurn- ar klettóttar, og svo ertt eyjarnar líka. Er þar gnægS ýrnsr.a málma og nárna. þar ertt allax tegundir af öndum og gæsttm, sem Indíánar veiSa til matar og selja öðrum. þar eru hjarSir af Moose dýrum, og skaut skinnasali Lamb 2 dýr í vetur undir eldiviSarhlaSanum heima við húsiS. Kornyrkjulönd eru þar ekki mik- il að svo komnu. En mýrar eru þar meS kaigrasi á. SíSasta sum- ar sló þar maSur tveggja mílna langan skára, og lmaut hvergi viS fyrir ljánum í vélinni. Hey er þar nægilegt fyrir hesta viS skógar- högg og í járnbrautavinnu. ViSarsali Herman Fin,ger (þýzk- ur), sem hefir dvaliS þar um nokk- ttr ár, á sögunarmylnu, sem sagaS getur 400,000 fet af viSi á dag. Ár- ið sem leiS lé.t hann saga 30 mil. fet af timbri, og þetta ár ætlar hann aS auka þaS upp í 45 milíón- ir feta. Innan stutts tíma er búist viS umbótum á Saskatchewan ánni, og koma þá hveitiflutningar frá Lethbridge og víðar norSur til Le Pas. þá verSa bygðar kornhlöður þar. En hvaS svo sem líSur um vatnaleiSina, þá koma aS minsta kosti bæði C.P.R. og GT.P. þang- a'S, til aS tengjast viS stjórnar- brautina norSur að Hudson flóan- um, og er þaS nægilegt til þess, aS Le Pas stendur eins vel að vígi í öllu, en hetur í sumu, eins og Pldmonton, Prince Albert og Sas- katoon, og aSrir betri bæir í norS- vesturfylkjunum. þegar búiS er aS bæta vatnaleiSina, sem óefaS verS- ur gert mjög bráSlega, stendur Le Pas ekki einasta í sambandi viS of- annefnda bæi, heldur einnig viS Peace River héraSiS, og norður og vestur um 200 mílna svæSi, sem hefir ótæmandi veiSi í vötnum og á landi, Og feykistórar byrgSir af timbri, ásamt góiSum bújörðum, Oir námum, sem fáir þekkja nú, en engir nota. AS undanförnu hefir verzlunar- vara Indíána o,g veiðimanna, sem hafa veriS þar norSurfrá, ekki ver- iS annaS enn grávara, savali og fiskur. í vetur hfjóp gráVörtt og savala-kaup í Le Pas upp í $200,000 En Armstrong Trading Co. sendi þaSan á suSurleiS 11 vagnhlöss af hvítfiski. Af þesstt sést, aS um aflaföng er aS ræSa þar vestur og norSttr. þaS er engunt vafa bundiS, aS Le Pas, sem er hliðiS milli Vestur- fvlkjanna og Iludson flóa leiðarinn ar til Evrópu, er einhver efnileg- asti bœr í Vesturfvlkjunum. þó ekki séu þar stór svæSi af korn- vrkjulöndum ennþá, þá má búa þau til, meS því aS ræsa fram mýrarnar, sem ertt margir tugir þús. ferh. mílna svræSi. Skógar- högg og veiSiskapur er þar ó- þrjótandi langt fram eftir kom- andi árum. R. E. McKenzie, flutnings um- sjónarmaSur H.B.R. félagsins, hef- ir verið i Le Pas aS eins í tvö ár. Ilann kom frá Norway House, sem er norSan viS W’pieg vatn, og keyrði þá á hundum vestur til Le Pas. Ilann er því kunnugur leiS- inni þangaS og landintt þar í kring mun betur enn ílestir aSrir, sem konta þangaS meS járnbrautum. Hann hefir háar hugmyndir um stóra framtíS í þessum bæ. Mr. Kerr, sem er ráðsmaSur fyrir Armstrong Trading Co., segir Le Pas hafi engu síSri tækifæri, enn Prince Albert, Saskatoon og Ed- monton, og aSrir bæir, sem vissir eru aS fá til sín þrjú eSa fleiri járnbrautafélög. Dr. Larose, sem hefir stundaS lækningar í tíu ár, á ám og vötnum á sumrin, er allra manna kunnugastur vatna- leiSum þar vestra. Hann segir, aS þaS sé létt, að búa til ,góSa báta- leiS alla á milli Prince Altært aS norSan og til Saskatoon aS sunn- an. Umbætur þar álítur hann aS ekki kostuðu yfir $100,000. VíSast hvar þarf ekki annaS, enn grafa sundur eyrar til aS styrtta leiðina afarmikiS. Sumstaðar þarf aS dýpka árfarveginn. VatniS þrýtur svo á sumrin, einknm þá þurviSri ganga, aS bátaferSir teppast al- gerlega um miSjan ágústmánuS. þegar búiS er að gera viS vatna- leiSina, eru skipaferðir óbrigSular, þangaS til frýs, en vötn leggja þar vestra ekki fy^rr enn í októhermán- aSarlok. Vetrar þar eru fylt svo langir, sem hér,, að því leyti, aS snjóar og frost byrja þar sjaldan seinna enn ] síSustu daga í októliermánuSi. j Kemur þar vetur á viku til hálf- um mánuSi fyrr enn héx er venju- leg.t. Vorkuldar eru þar einnig lengur enn hér inn í landi. Stafar þaS af nálægS ltafísa og vatnaísa. Bærinn Iæ Pas, sem hérlendir oftast kalla : “The Pas”, fer bráS- lega að sjást í siigtt íslendinga. Landar hér hafa margir httg á, aS skoSa sig um norSur viS Hudson ílóann, þegar braut er komin þang- að. þar eru fiski og fuglaveiðar miklar, aS sögn, ltvalafang og sel- veiSi, ásamt ýmsri annari arS- semi. þar ertt snjóar og ísar sem á íslandi, og þó eflaust nokkuS verri. En þar er líka nætursól og norðurljós. þegar þeir fara þang- aS, fara þeir um hliSið Le Pas. í framtíSinni fer þaS fólk, sem fer á milli Ameríktt og íslands, norSttr | aS Iludson flóa, og beint til Is- lands. Eins og ég hefi ritað utn áSur, þá hefir Httdson flóa brautin allmikla þýSingu fyrir ísland. ís- land er svo skamt út úr leiSinni milli Flóans og Bretlands, aS þau línuskip koma viS á suSurhafnir landsins. Enda er þaS litlum efa bttndiS, aS ísland og Canada ger- ast stra.x verzlunarsystkini. ís- lendingar fá hvergi tætri kornvörii enn héöan úr Vestur-Canada. Má vera, að htin verSi eins dýr, en ' hún er langtum gæSadrj'gri enn hveitisáld þaS, sem þeir kaupa frá ! Englandi, og er margblandaS fúnu 1 og frosntt rttsli í mölunarmylntin- nm í Bandaríkjtintim og víSar. — Ogilvies hveitimylnan í Canada selur þaS Itezta og vandaðasta bveiti, sem til er í heitni. Enda er Manitoba hveiti þaS gæSaríkasta hveitikorn, sem til er á heims- markaSnum. Miklar líkur eru til, aS Vesturfvlkin keyptu hesta og sauSfé frá íslandi, ásamt fleirti, og gæfu vel fvrir. Svo þaS er eng- um efa bundiS, aS viSskifta ná- lægð Canada viS tsland hefir stór- mikla þýSingu í framtíSinni fvrir íslendinga aitstan og vestan hafs. ! þau viSskifti hljóta aS ganga í gegn ttm Le Pas bæinn. þeir tslendingar, sem eru ferSa- Iatt,gar og veiSikrákur, ættu aS kvnna sér veiðar norður um slóSir þessar. þeir hafa fariS eins langar leiSir áSur til fiskifanga og dýra- , veiða, og ekki stanzaS hissa né ráSalattsir. þaS er einnig ekki ' fjarri sanni, aS skygnast eftir lóSa bletti, á meSan ekki er kominn æSisgeng-inn trvllmgur á alt þar. Ekkert er líklegra, enn tslending- ttr eða íslendingar stofni þar verzl- ttn innan eins áratigar, og sendi þaS út um Vestur-Canada íslenzk- ar vörur. Kr. Ásg. Benediktsson Eimreiðin. AnnaS heftið af átjánda árgangi EimreiSarinnar er fyrir skömmu komiS hingað vestur ; er þaS fjöl- skrúSug-t að efni, skemtandi og fræSandi, og mun það því mörg- um kærkominn gestur. InnihaldiS er : I. Konur í fornöld, eftir GuSmund skáld FriSjóns- son. Pir þetta attnar kaflinn, skáld- legttr, kjarnorSur og skemtinn, sem hinn fyrri, og sýnir ljósa dóm- greind hjá höf. á f»rnu kvenhetjun- um. Ilér veröur höf. tíSræddast ttnt GuSrúnu Ósvífsdóttur, Signýu Völsungadóttur, Brynhildi BttSla- dóttur og GuSrúnu Gjúkadóttur. Lýsir hann lyndiseinkttnnum þeirra hverrar fyrir sig, hugarstríSi og ofbeldisverkum. Ilann dregur þær allar sem Ijóslifandi fram á sjónar- sviSiS, og hampar framan í lesand- ann voSaverkum jteirra meS sýni- legri unun ; þau bera bezt merki hetjuskaparins, og hann elskar GuSmundur. IIann finnttr kven- hetjum sinum málsbætur f ölltt. — jafnvel þegar þær drepa börnin sín. Annars er þetta erindi Guð- mundar prýSilega orðað og veiga- mikið. II. Frá Berlín, eftir Dr. Helga Péturss. Sagt frá fundum í landafræSisfélagintt þar, og stutt lýsing á borginni. — Skemtilegt aflesturs. III. ÓprentaS eftir Jónas Hall- grímsson, kvæ.ði ort viS burtför stift- amtmanns Ilorn frá íslandi 1829, og dagbókarbrot, þar sem Tóm- asar Sæmundssonar er getið. Ilvorttveggja prentaS eftir göml- tun handritum í Árna Magnússon- ar safnintt. IV. Minni Svb. Sveinbjörnssonar, tónskálds, eftir Lárus Thorar- ensen. KvæSiS var flutt í samsæti er tónskáldinu var haldiS aS Gardar, N. Dak. á liSnu hausti, Og er prýðisvel kveSiS. V. T.ikami mannsins, þýddur greinarstúfur, tekinn upp úr Lögbergi. VI. Margarethe læhmann-Filhés. Dr. þorvaldur Thoroddse.i skrifar falleg minningarorð um skáldkonuna og íslandsvininn Mar- gnrethe Tæhmann-Filliés, sem lézt fvrir skömmu í Berlínarborg. Ilún hafSi skrifaS margt og mikiS um ísland og þýtt mikiS af íslenzkum bókmentum á þýzku ; meSal ann, ars mikiS af þjóSsögum Jóns Árnasonar. ITún ferðaSist til ís- lands 1907. VII. Úr bréfum Jóns SigurSsonar, eftir Dr. Valtýr GuSmundsson. Pólitiskar hugvekjur og hvatn- ingar. VIII. Mansöngttr til æskustöSv- anna. IIiS gullfallega kvæði þorst. J>. J>orsteinssonar, sem birtist hér á öSrum staS í blaSinu. IX. þýzkalandsför Kobba gamla ; smellin gamansaga frá Borg- undarhólmi, eftir Martin Ander- sen-Ne,xo, eitt af vngri skáldum Dana. X. .Eskuminningar um Magnús Bryn jólfsson, með mynd, eftir J. Magnús Bjarnason. Jæssar prýSisfögru 5. BES, minningax voru teknar upp í síS- asta blað Hkr. og eru því lesend- unum kunnar orðnar. XI. Maurice Maeterlink, skáldiS fræga, sem nýlega hlaut Nobels-verSlaunin fyrir rit sín, er hér leiddur fram fyrir les- endur Eimreiðarinnar af Steingr. læknir Matthiassyni. Er þaS kafli úr einni af bókum skáldsins, sem læknirinn þýSir, og segir þaS sé gott sýnishorn af rithætti hans og skoSunum. Kaflann kallar hann : “Út af dauSa hundsins míns”. Loks er síSast í heftinu ritsjá Og hringsjá, sem aS vanda. Kjaftakindin. I.vga-elginn lepjandi, ljótar sögur færandi, liaturs-eldinn aukandi, öllum friSi spillandi. FerSalögum fjölgandi, fréttum eftir leitandi. Margt af skapast mærSinni, úr mýflugunni úlfaldi. BliS á manninn, brosandi, bikar ramman fvllandi ; hefir nóg af hræsninni, hreykjr nöSru artinni. RógburS stakan ræktandi, raunir margra ýfandi, saklevsingja svertandi, svikum vissra hælandi. T.öngum snörur leggjandi, levnifundi lialdandi ; spádómsanda -spúandi, sjteki ýmsra kennandi. Jóhannes H. ITúnfjörS. Rafmagnsseyðsla. Fyrir rútrui missiri stofnsetti raf- magnsnefndin í Marylebone (undir- bær í Lundúnum) rafmagnsseyðslu AflstöSin heitir : Marylebone Lane Power verkstæSi. Nefndin bjó til rafmagnseldhús. 1 því hefir veriS matreitt í 6 mánuði miSdegisverS- ur, ásamt kv,eld og morgunmat, handa 400 manns, sem vinna á verkstæði þessu. Nefndin kaupir af matvælaiélagi matinn og mat- reiSslutia. I.eggur aS eins til eld- húsiS. MatvælafélagiS heitir : Lon- don Home Delecacies Association. Samningurinn var, að það skyldi selja miSdegisverð á átta til tíu cents, fyrir manninn, eftir því livaða matartegundir liver kaus sér í það og }>að skifti. Viðfangs- efni þessar.ar rafmagnssevðslu var aS prófa þessa matreiSslu, tneS takmarki viS lægsta verSi. Eftir 6 mánaöa revnslu er matvælafé- lagið ánægt með útkomn sína, þótt skilmálarnir væru ekki alls- kostar aðgengilegir í byrjuninni. Sérstaklega þvkir þaS eftirtekta- v.ert, hve eldhttsiS o,g áhöldin hafa haldist hrein ; var þó húsrými eld- hússins ekki meS sérstökum þæg- indum útbúiS, né rýmra enn þurfti LoftiS var aldrei daunað ofsvælu né reykjarþef. Eftir nefndan tínia sá ekki frekar á eldhúsinu aS inn- an eSa á áhöldum, heldttr enn þeg- ar handverkstnennirnir skildu við það nýuppdubbaS. 1 þessari 6 mánaSa reynslu segir félagið, að það hafi haít þaS fvrir hugskotssjónum, að evða ekki meiri rafmagnshita, enn sem svar- aSi gaseySslu. Hinn áþreifanlegi kostnaSur rafmagnshitunarinnaTi sem íélagið eyddi, reynist lægri enn ef þaS hefSi notaS gas. það segist vera sannfært um, þegar alt er tekis til yfirvegunar, þá hefði það eytt meiri peningum í hita, ef það hefði notaS gas eSa kol, eSa hvern annan hitamiSil. Félagiö staShæfir ennfremur, aS kjöt rými ekki eins mikið i rafmagnsseyðslu, eins og þá það er matreitt viÖ venjulegt eldsneyti, ogi segist hafa grætt eitt pund á hv.erjum tóll pundum við rafmagnsseySsluna.. FélagiS heldur því fram, að í ná-* lægri tíS víkji öll eldsneyti fyrii; rafmagnssevðslunni, sem verði rikjandi við alla matarsuðu. Fé- lagið segist hafa fengið örugga reynslu, bygSa á matreiSslu þekk- ingu, að innan örstutts tíma verði rafmagnsseySsla á hverju heimili,i sem matreiöa þarf. (Ifytt). K.Á.B. Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlcnd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl-i skyldu hefir fyrir aS sjá, og sér» hver karlmaSur, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórSungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al» berta. Umsækjandinn verSur sjálf-* ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraSi. Samkvæmt umboSi og með sérstökum skilyrðum má faöir, móðir, sonur, dóttir, bróSir eða systir umsækjandans sækja umi landiö fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sera er. , S k y 1 d u r. — Sex mánaða á- búS á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa ál landi innan 9 ' mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúSar-i jörS hans, eSa föður, móður, son-i ar, dóttur bróöur eða systur hans.. I vissum héruöum hefir landnem-i inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-i emption) að sectionarfjórSungi á-i fösrum við land sitt. Verð $3.00 ekran. Skvldur :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður aS yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notaS heimilisrétt sinn og getur ekki náS forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getnr kevpt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð L3.U0 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 rnánuSi á landinu á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W W C O R Y, Ot-initv Mimster of the Interior, Auglýsing í Heimskringlu borgar sig ætíð. ‘Bíðið augnablik’, sagði Lavorick. ‘Plkki hálfa mínútu. Einn, — tveir, — þrír! ’ Lavorick lyfti upp höndunum. ‘Nú getið þér farið’, sagði Jordan, ‘en ef þér lítiÖ aftur, skýt ég yður’. ‘þér hafið sigrað í þetta sinn’, sagði Lavorick. ‘þér hafið veriö hér á undan mér og stolið erfða- sktjánni, en ég skal ná rétti mínum, þó ég verði hengdur í staðinn’. Jordan brosti ógeðslega. ‘Farið þér’, sagði Jordan. ‘AS tveim stundum liðnum læt ég lögregluna vita um yður’. I/avorick þoldi ekki mátið lengur og rauk á Jor- dan, en á sama avrgnabliki var ljósið slökt. Neville heyrði skot og eins og urr í reiðum manni og stekk- ur niður úr trénu, en um leið rak hann sig á mann í myrkrinu. Neville þreif í hann, og nú byrjuðu allharðar stimpingar. Eftir stunclarkorn varð Neville þess var, að maðurinn var skieggjaður, hélt hann þá að þetta væri Lavorick og hamaðist sem óður maður, unz hann gat felt manninn. ‘þræll’, sagði Neville, hrevfðu þig hálfan þumlung og ég skal drepa þig’. ‘Neville, JtekkiS þér mig ekki — Trale?’ var svarað. [i Sögusafn Heimskringlu XXXVIII. KAPlTULI. Gæfan snýr sér. Neville stökk á fætur undrandi. ‘Réttið mér hendi yðar, Neville, svo ég geti stað- ið upp. J>ér eruð nærri búinn. að gera út af við mfy’. þegar Trale var staðinn upp, þreifaði hann eftir kertinu, fann það og kveikti. ‘þeir eru farnir’, sagði Trale. ‘Auðvitað. Hvað voruð þér að gera hingað — og I því tókuð þér mig —?’ ‘Já, þegar um það er að ræða, hvernig gátuð ]>ér tekið mig í misgripum fyrir —’ 'Mér var é>mögulegt annað’, sagði Neville. ‘J>ér voruð ekki hér, þegar ljósið dó’. ‘Jú, ég hefi verið hér síðustu 15—20 minúturnar’, sagði Trale. ‘Kr það mögulegt ?’ ‘Já, það er það’, sagði Trale. ‘Eg var á heiml leið, þegar ég sá ókunnugan mann, sem mér leizt illa á, og þvi veitti ég honum eftirför hingað’. ‘J>ér' hafið þá heyrt—’ ‘Alt’, sagði Trale. ‘J>að var ég, sem slökti ljósið’. ‘Nú skil ég’, sagði Neville. ‘Úg> vildi, að þér hefSuS vitað, að ég V'ar hér. Við hefðum báðir get- að tekið piltinn, en nú hefir hann sloppií með pen- ingana’. ‘Ekki held ég það’, sagði Trale. ‘Sko hcxna’. S y 1 v í a 229 ‘Bankaseðlarnir! ’ kallaöi Neville. ‘Já’, sagði Trale, ‘ég riáði ]>eim um leið og ég slökti ljósið’. ‘Við skulum elta þrælinn’, sagði Neville. ‘Bíðið þér ögn’, sagði Trale, ‘hann skal ekki sleppa núna. En mig langar til að v.ita, hvað af erfðaskránni hefir orðið’. ‘Hún er hérna’, sagði Neville, ‘ég var uppi í trénu og náði henni.’ ‘0, svo þér voruð þar. það var þá ekki að undra, þó ég sæi vður ekki, en gej’mið }>ér erfða- skrána vel. þetta er sú bezta kveldvinna, sem við höfum nokkru sinni unnið’, sagði Trale. ‘Komið þér nú’, sagði Neville. ‘Eg vil ná þrælnum’. ‘Við megum varla elta hann núna, því bróðir yðar er annars vegar’, sagði Trale. ‘Honum var ég bújnn að glevma’, sagði Neville. ‘Við skulum fara til Stoneleigh’, sagöi Trale. ‘Eg sendi nokkra af mínum mönnum til að ná hon- um, og þar g.etum við ráðgert hvað gera skal’. þe.gar þangað kom, sendi Trale þrjá af sinum beztu mönnum til að hafa gætur á Lavoriek, en ekki til að taka hainn strax. Svo fór hann með Nedille inn í herbergi sitt. ‘Nú, hr. Neville, getum við skoðað erfðaskr.ána’. Neville flevgði henni á borðið. ‘Lesið þér hana’, sagði hann. Trale opnaði skjalið og las það. ‘I>að er eins og ég bjóst við’, sagði hann, ‘síð- asta erfðaskrá föður yðar, þar sem hann arfleiðir vður að þriöjung eignarinnar, Jordan aö öðrum, og dóttur konunnar, sem hann ofsótti svo grimmilega, að einum þriðjungnum, ásamt skrautmununum’. Neville stóð mállaus og magnþrota. ‘þér haldið þá, að bróö — Sir Jordan hafi vitað 230 S ö g u s a f n Ileimskringlu um þessa erföaskrá, og að hann sé —’ Neville þagnaði. ‘Mig grunar það’, sagði Trale. ‘Guð minn góöur’, sagði Neville. ‘það er annað að gruna a'ttingja sinn um þrælmensku, en að lrafa full sannanagö.gn fvrir því. Hvað á ég að gera?’ ‘}>ér viljið líkleg.a ekki vekja opinbert hneyksli?’ sagði Trale. ‘Xei, heldur vil é>g missa minn þriðjung, en gera ætt minni slika skömm’, sagði Neville. I ‘Kn þér gleymið stúlkunni’. ‘Já, éor þekki hana ekki, en það má til að fmna lrana, Trale’. ‘Máske þér viljið tréia mér fyrir þessu málefni, aö minsta kosti um stund?’ sagði Trale. Neville satnþykti það. J>egar Neville sofnaði um kveldið, tautaði hann sofandi : ‘Svlvía, litla Sylvía! ’ XXXIX. KAPÍTULI. Jordan revnir að vera rólegnr. Jordan flýöi frá skóginum með slíkum hraða, að kunningjar hans mundu naumast álíta hann svo fim- an að hlaupa. Ekki nam hann staðar, fvr en hann var kominn á brantina, se.m lá heim að Lynne Court, og þá! varð hann þess fyrst var, að hann var særður ál vinstri handleggnum og mundi þá eftir skotinu. Hann gekk nú heim til sín, fór fnn um hliðardyr og til herbergis síns. þar fór hann að skoða sáriðj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.