Heimskringla - 02.05.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.05.1912, Blaðsíða 8
8. BIvS. WINNIPEG, 2. MAt 1912, HKIMSKRINGLA . . . THE .. . HEINTZMAN & CO. PLAYER-PIANO TjAÐ er ekki Piano uieð sér- stakri spilara-vél bygðri annarstrtðrtr, sett svo innan I Pianoið. Þrtð er ein bygging, og svo víinduð «ð ekki á sínu lika. Piauo þessi eru bygð í verksmiðju |>eirra sem er við- kunn fyrir vönduð smiði og efnisgæði. Piano þess ern bæði listfeng að gerð og óviðjafuan- lega hljómfögur, og eru sannur dýrgripur á hverju heimili. Komið í bðð vora og heyrið undursamlegasta hljóðfærið, f stærstu hljóðfæabúðinni í Wpg. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, eiaka eiffeadur. Winnipeg Mesta Music Búð. Cor. Portage Ave. aud Hargrave Street. DR. R. L. HURST meMimur konnngleira skurðlfekMaráO'úo?, útskrifaður af kouungiega Iwkaaskólanum í London. Sérfrnöimrur i brjódt r»ar taugn- veiklun og kvensjúkdómum. Skrif.-oofaSC5 Kennedy Huildincr, Portage Ave. ( firagnv- Eato is) Talsími Main 814. Til viðtals frA 10-12, 3-5, 7-9 Fréttir úr bænum Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson fer héSan í næstu viku áleiðis til Skotlands. Ilerra Hallgrímur Ölafsson, bóndi, frá Mary Hdll, var hér á ferð í þessari viku, á leið í kynnis- för til frændfólks í Argyle nýlendu. Ilann liefir selt bú sitt þar v.estra °jr hugsar aö bregða búskap. Munið eftir samkamu Ung- mennafélags Únítara, sem haldin verður í Únítarasalnum næsta þriöjudacrskveld. þar verða skemt- anir jróöar o;r veitingar. Sjá aug- lýsingu í þessu blaði. Á mánudaginn var fór héðan hópur mælingamanna frá C.P.R. norður til Gimfi, til þess að mæla út brautarstæðið það norður að íslendinga,fljóti. Félagið ætlar á þesstt ári að láta högg-va skóginn af vegstæðinu. En ekki er víst, að bvrjað verði að gera brautar veg- stæðið fyr en á næsta ári. Til íslands fara í næstu viku þessir : Sigurður J. Jóhannesson skáld, Sigfús Pálsson ojr kona hans, Jónas Pálsson söngfræðing- ur, Mrs. Hansína Olson og sonur hennar Baldur Olson kandídat, öll héðan frá Winnipeg. Sömuleiðis Jóhannes Havíðsson ojr kona hans og tengdamóðir irá Foam Lake ; Jóhanna Elíasson, Foatn Lake ; Mrs. Jónas Stephensen, Ivristnes Sask.; Mrs. Rannveig Thorkels- dóttir, Wvnyard, Sask.; alt þetta fólk fer til íslands sér til skemt- uuar. Eins og auglýst hafði verið Ílutti séra M. J. Skaptason fyrir- lestur í Únitarasalnum á finit't dagskveldið var, er hann nefndi “þjóðveldið mesta”. Kyrirlesarinn sagði, að margan hefði furðað á þessu nafni, og haldið það gæti ekki náð neinni átt, ]>egar um lík- atita mannsins og heilstt væri að ræða, en hann kvaðst nú skyldi leitast við að réttlæta það, og gerði hann það svo skýrt og snild- arlega að unun var á að ltlýða. — Efni fvrirlestursins kvað hann aðalleg.a vera, að þrýna fvrir mönn um að gæta vel heilsunnar, þess dýrmætasta fjársjóðs, semtilværi. ]»á tók fyrirlesarinn að lýsa bvggingu mannlegs líkama og starfi hinna ýmsu hluta þessarar dásamlegu vélar, og var sú lýsing bæöi skýr og skáldleg. Ifann lýsti bar.áttu hvítu blóðkornanna við sjúkdó-msgerlana, og hvernig óholl fæða eitraði blóðið daglega og gerði verndurttm Jæss baráttuna erfiðari og erfiðari, un/. þeir yrðu ofttrliði bornir, gæíu upp bardag- ann og væri þá úti ttm mann. Sérstaklega var það kjötið, settt fvrirlesarinn sagði menn ættu að | forðast að nevta, nema þá mjög sparlega ; manmnum hefði aldrei verið a-tlað að lifa á kjöti, öll eða flestöll efni nauðsvnleg tíl viðr h;ilds Og. þroska líkanians værtt í jurtafæðu ; ýms dattð efni væru í kjöti, sem gerðtt meltingarfærun- ttm starfið örðugt, og sem líkam- inn vrði að losast við eða sýkjast ella. Kjöt hefði líka þau áhrif, að viðhalda og örfa vínlöngun. Margt fleira mætti segja ttm efni fyrir- lestursins, en þetta að eins tekið I sem svnishorn. Kngttm gat dulist 1 það, hvort sem hann var fyrirles- ! aranym samdóma eða ekki, að er- I indið var samið af snild og með eldlegum áhuga fvrir málefninu. — Séra Magnús tntin stðar ætla að i Ilvtja fvrirlestur þettna i ýmsum ! bvgðttm íslendinga hér, og er von- | andi að almenninæur fjölmenni, því ! erindið er sannarlega þess virði.— Hér var fvrirlesturinn ekki vel , sóttur, sem stafaði eílntist með- j fram af því, að rigning var og svo | vmsar aðrar samkomttr meðal I landa hér það kveld. Herra Sveinn Thorvaldsson, frá íslendingafljóti, oddviti Bifröst- sveitar, ásamt með nokkrum sveitarráðSYnönnum og öðrum leiðandi borgurum þar, komu hing- að til bæjarins um síðustu helgi, að finna herra Paterson og biðja um framlenging talsíma . línunnar frá Hnausuht vestur að Árborg. Yfir 20 manns liöfðu tjáð sig fúsa og undirritað beiðnir til þess að fá talstma í hús sín á þessari leið. Herra Paterson leizt svo vel á beiðni þessa, að hann fullvissaði sendimenn um, að hann mundi mjög bráðlega geta orðið v’ið ósk- ittn þeirra, að le.ggja talsímann til Árborgar. 1 tilefni af þvi, að Jónas tónfræð ingur Pálsson er á förum til Ev- rópu til að fullkomita sig frekar í list sinni, gerðtt nemetidur hans honum heimsókn á laugardags- kvöldið, hlaðnir vistum, og settu þar upp veizlu kennara stnum til heíöurs. Einnig. færðu ]>eir honttm ;,ö gjöf mjög vandaöa terðatösku, og árnuðit honum fararheilla, og báðu heilan heim koma hið allra fvrsta. Hr'. Pálsson hefir beðið Ilkr. að llvtja heimsóknargestun- tttn sínar heztn þakkir fyrir velvild þeirra og hlýhug. Næsta ’ sunnudagskveld verður talað i Únitarakjrkjunni ttm: Arf- gengi og áhrif. Allir velkomnir. Hallgr. stúdent Jónsson fór vestur til Shoal Lake á mánltdags morguninn. Hann verður þar , kennari. Ungmennafélag Únítara heldur fund í kveld (miðvikudag) 1. ai. Áríðandi, að meðlimir sæki fund- inn. Á mánudaginn var kom hr.Guð- valdi Eggertsson, kjötsali hér í bænum, heim tir skemtiferð og verzlunar.erindum suður i ríkjum. Hann dvaldi nokkra daga í St. Pattl og Minneapolis. H'ann segir þar dattfa daga ; atvinna lltil og kaup lélegt. Kólk að fly.tja þaðan í stórhópum ; alt fer það veetur á bóginn, Og fjöldi af því til Vestur- fylkjanna hér í Canada. Lesendur minnist þess, að mikill Bazar verður haldinn í Tjaldbúð- inni á þriiðjudag og miðvikudag i næstu viku,, 7. og 8. maí. þar eru hlutir góðir, og konurnar vona að aðsókn verði að sama skapi. Sjá auglýsingu í þessu blaði. Kvenfrelsiskvenfélagið heldttr fttnd þriðjudagskveldið 7. maí hjá Mrs. Stefánsson, 191 Kugene St., Norwood. Félagskonur beðnar að fjölmenna. Aleinleg villa var í síðasta blaði, er þess var getið, að hr. Oddur Jónsson, bóndi frá Lundar P.O., Man., hefði gengið ttndir ttppsktirgi hjá Ifr. Brandson — við sullaveiki. það var útvortis meinsemd, sem að honum ,gekk, og heftr hann nú lilotið góðan bata. Oddur hélt heim á mánudaginn. Hann báð Ifkr. að flvtja Dr. Brandson alúð- ar þakkir sínar fyrir læknishjálp- ina. ITr. Jóhannes Markússon, Bred- enbury, Sask., var á ferð í hænum í siðustu viku. Hann kom aöallega til að vera viðstaddur jarðarför Marteins f). Jóhannessonar. Son- ur hans Gísli var með honum. — Ilann segir sáningu byrjaöa. þur- viðri, en frost á nóttum. FERÐAPISTILL. IFr. Magnús Björnsson, 666 Al- verstone St. hér í borg, er nýlega kominn heim tir landskoðunarför noröur með Winnipeg vatni og vestur i Dufferin. Hann lætttr all- vel af löndum þar vestur ,fr.á, enda eru menn að ná sér þar í þau í grið og ergi, — einkum Krakkar, sem ertt að bvggja heilmör.g hús í vetur, í Víkinni, sem köllttð er. — Magnús tók sér land á Icé-on- Point, 16 mílur norður af Nar- rows P.O. Reykjavík. Ilann tók land rétt við hliðitta á mági sínum þorvaldi Kristjánssyni. þar ertt nokkrir Islendingar : Benedikt br. þorvaldar, Alex Finnet’, Bjarni Tétnsson, og er von á fleirum. Arni Jóhannsson er hér úr bænum — tók land á sama tíma og Magn- ús. Magnús segir, að þar megi frá góð, byggileg lönd. þar er léttur skógur og mýrar, en með tímanum vérður mest af þessu kornræktar- fönd að meiru og minna leyti. — Magnús biðttr Hkr. að bera kveðju stna til ]>orv. Kristjánssonar og fólks hans. EATONS VERÐ BINDARA-ÞRÆBI. t>aö skiftir engu hvernig upp- skeran veröur í ár, skortur á bind- ara þrœöi er fyrir sjáanlegnr vegna þos« hvaö Jítiö er fyrir hendi af vinnuefni. 1'ryMglö ykkur þráöinn í tírra. rlovmíö '‘kki skortiuum i fyrra sumar. jnamond E Golden Manilla Binder Twine. 550 fet í rundi, rutt á hvaöa járnbrautarstöö sem er lyrir, í 5ASK. ALTA. 818.'8 3 4 CENTS HVERT PUND. Vt prós-nt afsláttur ef vagnfarm- ar eru key* tir. Afsláttur þessi er oss möiritíefiri r, meö þvl aö senda pöntunina berut. fiá verksmiöjunni á staöinu. Sameiniö ykkur urn pant- anirsvo þár getiö hagnýtt hiö fá- gœta tílboö vort, Verðið innibindur allan kostnat). 100 dollara niöurborgun skal fylgja hverji vagusfarm pöntun, af- ganguriuu borgist viö afhendin u ef afgreitt er á stöö sem ageut er á, ef s öö!n hefir euginu agent, veröur alt aö borgast fyrir fraru. *T. EATON C? WINNIPEG LlMITEC CANADA SPURNINGAR. 1. Hvaða sekt liggur við því, ef einhver segir annan lygara undir votta, að atriði, sejn hann getur ]>ó ekki sannað ? 2. Hvað segist á því, ef einhver selur tveimur saima hlutinn, og tekur fttlla borgun frá seinni tnann- inum ? SVÖR. — 1. Með því að ganga tif laga, ge.tur þti fengið andstæð- ing þinn sektaðan fyrir illyrðið, eða að öðrum kosti, að hann biðji þig velvirðingar á illmælunum. 2. Hafi sá, er fyrst samdi um kaupin, ekkert borgað, þá er hann ekki kaupandi, en sá, sem borgaði itlutinn að fullu, er kaupandi. En hafi sá fyrri borgað hluta af and- virði hlutarins, þá hefir hann skaðbótakröfu á liendur seljanda fvrir samningsrof. Ritstj. • • • Ilvað var fargjaldið frá íslandi til Que.hec árið 1883 fvrir konu og 2 börn, 8 og 4 ára ? SVAR. — $60.85. Ritstj. Aðfaranótt þess 25. f.m. andað- öt á GirnH Mrs. Laurentína Mark- ú‘son, eiginkona Magnúsar skálds Markússonar, eftir langa legu í tæringu. Hún var hin mesta tnynd arkona og vel látin. Jarðarförin fór fram á þriðjttdaginn frá heim- ilintt, ;að 468 Jessie Ave., Fort Rouge, að fjölinenni viðstöddu. — Séra Friðrik J. Bergmann jarð- söng. Fyrra fimtttdag andaðist að Ninette heilsuhæli Miss Ilelga S. Johnson, 21 árs gömul, úr tær- ingu. Hún var systir Skúla John- sons, námsmannsins fræga, og var prýðisvel gefin og tnyndarleg. — Jarðarförin £er fram kl. 2 í dag (miðvikttdag) írá heimili frænda hinnar látnu Jóns Thorsteinsson- ar, reiðhjólasala, að 523 Ellice Av. Skandínava-klúbbttrinn heldur fund í Goodtetnplarahúsinu fimtu- dagskvöldið 2. þ.m., kl. 8. Fund- arstjóri verðttr herra Pattl Shéol- ler. Ræðumenn verða þar margir ; meðal annara H. M. Hannesson lögmaður. Islpndingar eru beðnir að minnast þess, að þeir heyra Skandínövum til, Og er óskað eft- ir na>rveru sem ílestfa þeirra á fundinum. Fundur þessi er til þess kallaður, að koma betra skipulagi á myndun og starfsemi klúbbsins ; að kjósa embættiamenn og annað lútandi að framtíðarhorfum hans. —- íslendingar, fjölmenttið! I FR0ÐI. Allir, sem rita til F r ó ð a , eða séra M. J. Skaptasonar, erú beðnir að senda bréfin tii : 81 Eugenie St., Norwood P.O. Winnipeg. KENSLA. Hér tneð lýsi ég yfir, að eftir 1. maí næstk. tek ég að mér kenslu í latínu, grisku, fornsögu Grikkja o.g j Rómverja o.fi. Mér þætti vænt um ef þcir, som þurfa tilsögn í þess- um greinum, vildu sjá mig sem allra fyrst ; það getur v.el skeð, að ég geti ekki sint þeim seinna. Mig er hægt að finna að máli á degi hverjum kl. 1—2 e. h. Skúli joiinson, Phone: Sher. 2308. 523 Ellice Av. NEW Y0RK LIFE. ]>að hefir dregist lielzt til lcngi, að minnast með þakklæti þess, hve fijótt og skilvíslega New York Life Insurance félagið borgaði mér I þá $1,500.00 lífsábyrgð, sem mað- urinn minn sál. C. Eyford hélt í því félagi. Að borgun þess fjár gekk svo greiðlega, þakka ég um- boðsmanni félag^ins hér í borg, herra C. Ölafsson, sem að öllu levti annaðist um formlegan til- húning ]>eirra skjala, sem fvlgja þurftu dánarkröfunni. itlg votta hér með bæði herea Ölafsson Og félagi hans mitt alúð- nrfylsta þakklæti fyrir greið skil ábyrgðarfjárins. Winnipeg, 29. apríl 1912. Margrét Eyford. L U G K Y J VERJIÐ Peningum YÐUR M ZING MINES LTD. ZINCTON R. C. T I EKTA CANADIISKA VERZLUNAR NÁMA Hér er betra náma- kaups tilboð en nokk- ru sinrti áður heíir verið til boða. Mikill agooi trygður þeim sem kaupa nú meðan verðið er lágt. Býnishorn of málm grjöti á skrifstofu minni, sem hafa að geyma $30.00 f tonni og þar yfir. Allar frekari upp- lýsingar fást með þvf að finna eða skrifa til ALBERT 7 08 McArthur Bldg. WINNIPEG CANADA BRAUD “ Gott eins og nafnið ” Ef þú ert svo vandlát, að vilja ltafa það sem bezt er á borðunt. Þá muntu ekki láta þér annað llka en CANADA BRAl'D, ekki er annað notað f það en beztu efni, og tilbúningur þess og bökun ferfram undir umsjón liinna beztu bakara sem til eru. PHONE SHERB. 680 og látið senda það heim á hverjutn degt. Ivostar 5c 7t HEYR! HEYR I “OgGuðsagði: Alla daga ver- aldariivnar skal ég vanta o.s.frv.” En í*a»l Bergsson segir: Héð- att í frá og að eilífu amen, skal ekki vanta; skyr og rjóma, mjólk eða sýrn, að 5«4 Nimcoe Nti cet HEYRI HEYRII Dáinn er hér á almenna spítal- annm á sttnnudagsmorguninn Páll Markússon, veitíngaþjónn, frá Gimli, úr kolbrandi. Hann var á hezta aldri og vel látinn. Landi vor Jóhannes Sveinsson hefir tekið út byggingaleyfi fyrir þrílvftu stórhýsi, er hann ætlar að reisa á Balmoral Place milli Os- borne og Spænce stræta. það á að kosta $100,000. Eitt af nöfnum kvenna þeirra sem rituðu ttndir samskotaáskor- unina í síðasta blaði, var rangt ; þar stóð Súsanna, ett átti að vera Lovísa ólafsson, 557 Toronto St. — þetta eru lesendurnir beðn- ir að athuga. SKEMTI- SAMKOMA verðúr haldin undir umsjón Ungmennaiélags Únítara í Únítarasalnum Þriðjudagskv. 7. maí PRÓGRAM. 1. Ávarp forseta. 2. Söngílokkurinn (‘þér skýla fjöll’). 3. Ræða : S. B. Brynjólfsson. 4. Söngílokkurinn ('Ásta’). 5. Öákveðið ; G. Árnason. 6. Söngflokkurinn (‘Flýgur sunn- an’). 7. Fíólín sóló : L. Eiríksson. 8. Söngflokkurinn (‘Vor’). 9. Gamanleikur (‘Öþægileg- ur gestur’). ]0. Veitingar (ókeypis). 11. ‘Eldgamla ísafold’ : Allir. Inngangur 25 cents. EiaEiaaiaisisr5MafSMMajaaiErajai a's.sis-'sjsrsfsjsjsjsjsjs.ajsjsjsjsisjafsjsjsjsj í Bazaar Bazaar Bazaar Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OFPÍANOg 727 Sherbrooke St. PhoneG.2414 WEST WINNIPEG REALTY CO. Talsími Q. 4064 653 Sargcnt Ave. Selja hús og 16ftir. útveí;H poninaa lán,sjáum eldsóbyjrrðir.loiaja <>v sjá um leiífu á húsnm og stórbyggiugurn T. J. CLEMENS G. ARNASON B, SI<;~'Rf>SSON P. J. THOMSON JOHNG.JOHNSON Íslenzkur Lögfræðingur og Málafærslumaður. Skrifstofa í C. A Johnson Biock nnikmT u n P. O. Box 456 MINOT, N. D. J. J. BILDPELL FASTEIQNASALI. Union Bank 5th Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaö þar aö lút* audi. Utvogar peningaláu o. fl. Phone Maln 2685 Kvenfélag Únítara safnaðarins hiður að láta þess getið, að BAZAAR þess verði haldinn í síðustu viku þessa mánaðar. Allir geta fengið keypt þar með góðu | [g verði eitthvað, sem þeir mega ekki án vera, og vonast kvenfélagið eft- ir, að velunnarar þess leggi þetta á minnið og bíði með að kaupa, þar til Basaar-inn verður haldinn. Björk heldur Bazaar í Tjald- búðinni, þriðjudags- og mið- vikudagskvöldið 7. og 8. maí. ÉG HREINSA FÖT og pressa og gen sem ný og fyrir miklu lægra verð, en nokkur annar i borg- inni. Eg ábyrgist að vanda verkið, svo að ekki geri aðrir betur. Viðskifta yður óskast. GUÐBJÖRG PATRICK, 757 Home' Street, WINNIPEQ 7i G :K S, VAN HALLEN, Málafœrzlnmaönr 418 Mclntyrc Rlock., Winnipeg. Tal- • sími Main 5142 Dr. G. J. Gíslason, Physiclan and Surgeon 1H Sovth 3rd títr , Orand tí'orka, N.Dak Athyqli veitt ALTONA, KYltNA oy KVBliKA S.l ÚKBÓMUM. A- tíAMT INNVOKTIS 8JÚKDÓM- UM og UTPtíKUHÐI. — PÁUL JOHNSON gerir Plumbirtg og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars, bæði f stórhýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magda lampana frægu Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. I 761 William Ave Talsfini Garry 735 GARLAND & ANDERSON Xrni Anderaon E. P. Garland LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. TH. J0HNS0N 1 JEWELER | | 286 Maln St. - - Sími M. 6606 Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. S'ulte 5-7 Nunton Hlock Phone Maln 766 P. O. Boi 234 VVINNIPEö, : MANITOBA Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN aml SUR(5EON EDINBURG, N. D. Shlnmpnn odiAcf fyrir ötult of fram- JOlumenn OSKaSl g-jamt fasteigna- félag. Menn sem tala útlend tungumál hafa forganjjsrétt. Há sölulaun borgnö. KomiðogXaliö viö J. W. Walker, söluráös- mann. F. .1. €ampl)pll A €o. 624 Main Street - Winuipeg, Man. R. TH. NEWLAND Verzlar meO fasteingir. fjárlán ogábyrgCir Skrlfstofa: 310 Mclntyre Block Talsfmi Main 4700 Heimill Roblin Hotel. Tals, Garry 572 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Garry 2088 Helmllls Garry 899 HANNES MARINO HANNESSON 'Hubbnrd & Hannesson) LÖGFRÆÐING AR 10 Bank of llamllton Bld«. WINNIPBG P.O, Box 781 Phone Maln 378 “ “ 3142 Sveinbjörn Árnason Fast eÍgllHMHlÍ. Selur hús og lóOir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hiís TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.