Heimskringla - 20.06.1912, Page 7

Heimskringla - 20.06.1912, Page 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 20. JÚNI 1912. 7. BLS, LANDSKJÁLFTARNIR. (Niðurlag frá 6. bls.). SömuleiSis flúði þangað fólkiÖ Jrá Króktúni (konan, 3 kvenmenn aðrir ojr þrjú börn, bóndinn ekki lieima). Á Hjallanesi er tvíbýli. Fjósin eru fallin á báðurn heimilunum. Flest eða öll hús aS einhverju leyti skemd. Drengur var aS sópa fjósbás, þegar landskjálftinn kom þar. — Hella kom niSur fyrir framan hann, skorSaSist þar á rönd og afkróaSi hann í horni. það hlífði honum við bana. þekjan var rifin ofan af honum. Menn bjuggust viS aS sjá drenginn þar dauSan. En ihann var ómeiddur. Á Efra- ojr NeSra-Seli eru engin hús gerfallin, en ýms þeirra biluð. Á Laekjarbotnum er baSstofan mjög skemd og öll hús meira og minna. AlfalliS er eldhús, búr og 'bæjardyr. þá eru upptaldir þeir bæir á Landi, setm við höfSnm fregnir af aS meiri háttar skemdir hefSu orSiS á. Og ég held áfram ferSasögunni. Á Rangárvöllum. Yfir Rangá fórum viS skamt íyrir ofan. YatnagarS. Umbrota- merkin fóru vaxandi, þegar yfir liana var komiS. Jörðin sundur- tætt, með sprungum, sem gerðu yfirferö ógreiða. Nú vorum viS á leiSinni upp aS Næfurholti, þeim bænum, sem átakanlegastar sögur hafa fariö af í þessum jarðskjálfta — þar sem barnið rotaSist til bana og konan lærbrotnaöi. Bærinn stendur fast upp undir Bjólfsfelli, og er sá bærinn, sem lagt er upp frá á Heklu. Eftir síS- asta Heklugos var hann fluttur. þá rann hrauniS svo nærri bæn- tim, aS skák tók af túninu. Og fráleitt verSur hann aftur reistur, þar sem hann var nú. Ægilegir hamrar eru rétt fyrir ofan hann, og þó að reisa mætti htis þar, sem staSist gæti landskjálfta, þá gæti ekkert hús staSist björgin, sem á því gætu skolliS. Bærinn er allur í einum bing, grjór, mold og timbur alt í einum graut. JörSin hefir sprungiS sund- ur undir miSri baSstofunni; og sprungan liggur inn undir rústirn- ar og út undan þeim frá atistri til vesturs. Ofan úr hömrunum kom bjaxg mikið og staðnæmdist á túninu rétt fyrir ofan bæinn. þaS er 8—9 faSma aS ummáli og um 2 mann- hæðir á hæS. Ægilegt er að sjá, hvernig þaS hefir vaSiS jörSina. AnnaS svipaS bjarg tókst upp á túninu, hér um bil á jafnsléttu, og færSist töluvert til. Nýr vagn var þar við túngarS, annaS hjóliS skorSaS við garSinn oSrtimegin og þúfu hinumegin. Gxullinn hrökk sundur viS það hjólið, sem lengra var frá garðin- um. En ekki var sjáanlegt, að neitt hefði viS hann komið. Á heimilinu eru þrenn hjón : — roskinn maSur, Ofeigur Jónsson, meS konu sinni og tveir synir þeirra, ófeigur og Jón, og tengda- dættir. ófeigur eldri var úti á túni, var aS troða ull i poka, þegar viS komtim. Ung kona sat þar hjá honum, döpur i bragSi, sú, er mist hafSi barniS. ViS fór- um aS tala viS þau. AuSheyrt var aS konunni var örSugt tim frá- sðgn. Annars töldu þau ekki und- arlegt, aS slvsið hefSi viljaS til, heldur hitt, aS nokkurt þeirra skvldi hafa haldiS lífi. Alt fólkiS var inni, þegar land- skjálftinn kom, netna ófeigur yngri. Hann var úti á hlaSi og var aS ganga fram meS bænum. Hann fann, aS titringur var aS koma, og í því bili féll smiSjuþiliS á hann. En þaS lenti á stórum steini á hlaSinu og náSi ekki aS leggjast aS fullu ofan á hann. En töluvert meiddi þaS hann í höfS- inu. Hann var enn í sömu skyrt- tmni vztri fata, sem hann hafði veriS í landskjálftadaginn, og hún var mjög blóSstorkin. Hitt fólkiS var alt inni í bað- stofu. Alt í einu syrti og baBstof- an og öll húsin féllu niSur í einu. SúSin lenti á baSstoiuborSinu og þaS barg fólkinu ; þaS lá í hólfinu sem meS þeim hætti varS undir súSinni. Eftir nokkra stund fékk þaS skrið út um ofurlítiS gat á þekjunni — þaS sem skriSiö gat. Eins Og áSur hefir veriS frá skýrt, lenti ein sperran á einni konunni og barni, lærbraut kon- ttna, en rotaSi barniS til bana. þ’aS var kona ófeigs eldra, sem fyrir slysinu varS, og barn Jóns ófeigssonar, óskar Níels aS nafni, 5 missira gamalt. Fyrsta verkiS, þegar fólkiS losn- aSi, var auSvitaS þaS, aS ná þeim, konunni og barninu, undan rústunum. En þaS gekk ekki greitt. Sperran lá ofan á þeim báðum með miklum þunga. Engin tæki fundust, nema ónýt sög, og með henni var reynt aS saga sperruna sundur. En hún brotn- aöi. AS lokttm tókst eitthvern veg- inn aS mölva sperruna, og draga upp konuna og andvana barnslík- amann. Kýr voru 4 í fjósinu. Ein þeirra var dauö, þegar þangað var kom- ið. Matvæli náðust aS miklu leyti úr rústunum. En búsáhöld fóru llest forgöröum. Eftir voru : skil- vinda, tvær skálar, 2 bollar, 1 diskur, ein beigluS pjáturfata og 3 pottar. Með þetta byrjaSi fólkiS búskapinn i tjaldi fyrir neSan túniS. þegar var sent á aSra bæi til hjálpar, að Vatnagarði og Galta- læk, sem báðir voru þá hrundir, eins og áSur var sagt ; því næst ofan aS Ilvammi. þaö var sent eftir tveimur læknum, og þeir komu báöir. Ivonan var flutt dag- inn eftir ofan að Kirkjubæ, til læknis þar, og henni leiS vel eftir hætti, þega'r viS fórum þar um. Við spurSum Ófeig gamla, hvaS hann ætlaði nú aS gera : — Ilvar ætliÖ þér aÖ reisa bæ- inn aftur ? — Ew veit ekki, sagði hann. É'g veit ekki, hvar hann á að vera. Élg veit ekki, hvort hér á nokkuS að byggja. En gerum viS þaS ekki fer jörSin í eyöi. Drengirnir minir verða að ráSa fram úr því. Mér leizt svo á manninn, sem hann hefði verið vanur því um æf- ina, aS ráða fram úr simtm mál- um sjálfur. Eu ég skildi þaS vel, aS þetta áfall hefði bugað hann | nokkuð. Og hér er úr vöndu að ráSa. TjóniS mikið viö þaS, aS jörðin fari í eyði. SauSfjárútbeit er þar svo frábærlega góð, að engri kind er neitt gefiS, þegar vetur er góðtir. En sagt var okk- ur á nágrannabæjuntim, aS fólkiS mætti ekki til þess hugsa, aS í- lendast þar. Frá Næfurholti héldum við fram með Bjólfsfelli aS Selsundi. Fjöldi af stórbjörgum, viðlika og það, sem koimið hafði ofan undir bæinn j í Næfurholti, höfðu oltið hér og |iar fram úr hlíðinni, langt fram á jafnsléttu, og skiliS eftir mikla slóð. Einn af þessum bergrisum hafði lent á jarSföstum jafningja sínttm, ekki getaS fiutt hann til, en mölvaS stórt stykki úr honum, [og því naast haldið ferS sinni á- fram góSan spöl. Leiðin liggur um hjá Haukadal, lélegu koti, sem hafði gjörhrunið. þegar heim undir Selsund dró, var allmikið jarðrask að sjá. Sama sprungan var þar, sem sti, er g,at:ð er um viö Galtalæk, og I ''fíKur sumstaðar yfir göturnar, svo að fara verður meS gætni. Háiim hólum hefir skotið upp af jafnsléttu, öllum klofnum. 1 Selsundi býr Olafur Jónsson, bróðir Ófeigs í Næfurholti. Að slysinu undanteknu var nokkuS | likt ástatt með þá bræður. Alt 1 fallið hjá ófafi, samtals 3Ó hús. Revndar hefst fólkið viS í baS- stofunni ; hún hékk uppi, af því aö hún var með járnþaki. En veggirnir hrundir, baðstofan öll skökk og skæld og víSa sér út um hana. H'ey var þar mikiS í hlöS- um, þó aS sækja þttrfi þaS langt niður á Rangárvelli, þvi aS eins 1 er meS Selsund og Næfurholt, aS engjar eru þar engar, og útbeit l með afbttrðum. En alt var orðið * að einum hræringi í hlöSurústun- I um, grjótiS, moldin og hevið. Einn maSur var aS ga,nga út úr lilöSu, þegar jarSskjálftinn kom, og telur hann ekki, aS hann hefSi lífi haldiS, ef hann hefði verið inni. þegar hann kom út., sá hann féð koma hlaupandi tir hrauninu, hevrði urg og skarkala í hratin- brtininni og sá öll hús falla i einni svipan um alt túniS. Hjónin og tvær stúlkur voru I inni. þau reyndu ekki að komast út, hugsuSu ekki um annað en að halda sér, því aS meS öllu var ó- stætt. |>au skriðu því næst út ttm glttgga á baSstofunni. öll göng voru fallin saman. Kýrnar voru hver ofan á aunari undir fjósþekjunni, þegar þangaS var komið. Upp tir einni þeirra andi, að eiga aS fara að standa í því, aö koma öllu í lag á jörðinni. Vissi ekki, hvað hann mundi taka til bragös. Næsti bær við Selsund er Kot. Helmningur jarðarinnar er nú ó- bygSttr, en þann partinn, sem bygður er, á Ólafttr í Selsundi. þar er alt gjörfallið, bæjar- og fénaðarhús. Afturgaflað baðstof- unnar var komið þangað, sem framþil hennar hafði verið. IJagveröarnes var siðasti hrun- bærinn, sem við komitm aS. þar var sömuleiðis alt fallið. Baðstof- an hangir revndar uppi, en engum dettur i hug, að hafast þar viS. FólkiS liggur í tjaldi fyrir neSan túnið. Fjósið félla á kýrnar og þær skrámuðust nokkuS. þessar freg-nir ltöfðum viS af öðrum bæjum á Rangárvöllum : Bóndinn frá Svínhaga sagði miklar skemdir þar á flestum hús- um, einkum útihúsum, og sum þeirra gjörfallin. Bærinn mikið skemdur en líft í honum. Á þorleifsstöðum er alt falliS. 1 Bolholti eru öll hús fallin, og fólkið ilúiö að Ilelli eða Ilúsa- garði. Á Kaldbak eru öll hús fallin, nema kvað baðstofan liangir uppi aö einhverju leyti Og skomma, sem ký-rnar voru fyrst hafðar í eftir landskjálftann. þar var byrjaS aS laga fjóstóttina, menn fengnir til þess af öðrtim bæjum, en flúið frá því í landskjáfftakipp, sem kom þ. 10. þ.m. Brekánum var tjaldaS vfir kvrnar í tóttinni. Á þingskálum er bær og útihús að mestu fallin. Fólkið flúiS út á Land. Á Minnahofi er alt fallið, nema ibúðarhús tir timbri. Á Keldtun eru bæjar- og útihús mikiS til fallin. Sofið í kirkjunni og kýr hafðar úti. Á Stokkalæk eru öll hús fallin, uetna ný baðstofa ; veggirnir að henni þó fallnir. þar voru þrjú börn úti í fjósi, þegar hræringin kom. Fjóskamp- arnir féílu saman og fyrir hurSina. Börnin hniprðuð sig saman uppi í cinum básnum. þar féll stór steinn niður, rétt hjá einu barni ; en sakáði ekki. Á Revnifelli alt fallið, nem íbúð- arhtts. Á Fossi er alt fallið. Á RauSnefsstöðmn sömuleiSis, nema baðstofa lafir uppi. að fá okkur til aS fara austur. Og j-msir mintust um leið á þann skörungsskap og mannkærleik, sem komið hafði fram hjá fyrv. rit- stjóra þessa blaSs, Birni Jónssyni, þegar miklu tíðindin gerðust á sama svæðiny 1896. E. H. Úr Hvolhrepp voru fregnirnar, sem viS fengum, óljósari. þangaS komumst viS ekki. En okktir var sagt, að meiri Om minni skemdir væru þar á flest- tim bæjum. Sérstaklega var getið um þrjá : Á Yölfum er alt fallið nema ný- leg baðstofa. Á ArgilsstöSum eru miklar skemdir. í MarkaskarSi sömuleiðis. Jarðsprungur. Víða hefir jörðin rifnað og tæzt í sundur i landskjálftum þessum ; sumstaöar hefir hún lækkað og á öðrum stað aftur hækkað. En stærst er þó jarSsprunga sú, sem liggur yfir landskjálftasvæöið fyrir neöan Heklu, þar alt er stórkost- legast og verst útleikiS. ViS röktum jarðsprungu þessa frá austanverðu túninu á Galta- læk ; þaðan liggur hún yfir svo nefndan H'rúthaga niður aö Rangá ytri, og hefir á því svæði gert all- mikil jarðspjöll ; siðan yfir Rangá og yfir H'raunteig, upp undir Bjól- fell, vestur meS því og vestur fyr- ir það. þá beygir hún í suður fram með Selsundshrauni að vest- anverðu, suÖur flatneskjuna fyrir vestan Selsund, og hverfur siSan suður í IlekluhrauniS háa og úfna, sem er efst á Rangárvöllum. Iængra áttum við ekki kost á, aS rekja hana ; en engan efa taldi Ólafur bóndi í Selsundi á því, aS liún mundi ná miklu lengra suður eftir. Sennilegt er, eftir öllum lík- um, að jarðsprunga þessi byrji norður í Hreppafjöllum framan- vert í eða viS þjórsárdal og nái suður í fjöllin fyrir ofan og sunn- an Rangárvallakrókinn ; ea þaS er auðvitað órannsakað mál. Svo er jarðsprunga þessi löguð, að tvær sprungur eru víSast samhliSa og laus spöng á milfi. þessi spöng er sumstaöar sokkin niSur, en sum- staðar hlaupin upp í afarháa hóla; eru þeir því allir sprungnir og tættir í sundur, einkum í kollinnn, og standa hraunnibburnar út úr þeim í allar áttir. Vestanvert við Selsundshraun liggur jarSsprungan gegnum tjörn; í tjörninni hefir veriS aS undan- förnu lágur, sléttur hólmi. þessi hólmi hefir lyfzt upp, og er nú margra mannhæða hár lióll, allur sundursprungúnn í kollinn. þegar viS riSum upp að Hraun- teig, urSum viS að gæta mestu varkárni vegna þess, hve jörðin var sprungin ; lágu sprungurnar víða yfir þvera götuna, svo leita varð lags aS komast yfir um. Eins og fyrir vestan Selsund ; þar urSum við að snúa frá venjulegum reiSgötum Og “leita aS broti” yfir jarðsprunguna miklu. 0.0. Úr FljótshííS eru fregnirnar sömuleiðis óljósar. í miShlíðinni eru sagðar miklar, t. d. á Kirkjulæk. 1 Tungu er alt falliS. í Vatnsdal eru mjög miklar skemdir. Timburhús lafir þar uppi. Undir Vestur-Eyjaíjöllum liafa orðiS miklar skemdir í Ey- vindarholti og Stóru-Mörk. 1 Syðstu-Mörk er alfalIiS. Við héldum fyrst ofan aS Kirkju- j bæ, eftir að haJa komið á þá bæi, sem ég hefi getiS ttm hér að fram- an, aS viS höfum sjálfir séS. I>ang- að var sýslumaSur Randæinga kominn eftir tilmælum okkar. Og ' vriS höfðum þar ofurlitla ráSstefnu 5, sýslumaSur, Grímur Thoraren- sen, Eyjólfur Gtiðmundsson og viS Reykvíkingarnir. Okkur kom saman um þaS, aS ekki væri nokkurt viSlit annaö, en gera ráSstafanir til að hjálpa fólk- inu, sem í örSugleikum þessum hefir lent. í því skyni afréS sýslu- maSur, aS halda sýslunefndarfund þann 17. maf. Fregnir af þeim fundi eru ekki komnar, þegar þetta er ritaS. gekk blóS ; en hún hrestist við að Fjrrir því virSist réttast, aS láta fá mjólk. Kýrnar hafa síðan orSiS umræöur um þaS bíÖa til næsta að vera úti dag og nótt, eins og blaðs, hvernig hjálpinni skuli hag- á mörgum öörum bæjum. Frost | aS, og annaö, sem skylt á viö þaö var mikiö tvær nætur, og þar á mál. eftir rigningar og slagviöri, svo Um kveldið fórum viÖ ofan aÖ aö annan veg verður aÖ fara meö Odda til gistingar. þangað komu mjólkurký r þar, en búmönnum morguninn eftir Grímur Thoraren- geöjast aö. I sen 0g. Siguröur GuÖmundsson á Tveir reiöhestar voru inni í Selalæk, og þar var afráðiö, aö hesthúsi. Húsið hrundi. Hestarnir ! halda hreppsfund á Rangárvöllun- þeyttu sér út um gat í gaflaðinu, | um til undirbúnings fundi sýslu- hátt uppi. Siðan hafa þeir veriö nefndarinnar. dauöhræddir viö husin. AS þessu sinni læt ég mér nægja Bóndinn er roskinn og þreytu- að bæta því einu við, hve ástúö- legur, enda hefir verið hinn mesti j lega allir tóku okkur. Menn tjáöu eljumaður. Efnin eru góö, en hon- ■ sig þakkláta Isafold fyrir aö hafa um fanst tæplega til þess hugs- j sint öröugleikum fólksins með því Agrip af reglugjörð am heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl skyldu hefir fyrir aö sjá, og sér hver karlmaSur, sem orðinu er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlaudi í Manitoba, tíaskatcliewau og A1 berta. Umsækjaudinn verður sjálf- ur að koina á landskrifstofu stjórn arinnar eða uudirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboöi og með sérstökum skilyröum má faöir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landiö fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi inuan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er miuna en 80 ekrur og er eignar og ábúSar- jörð hans, eöa íööur, móSur, son- ar, dóttur bróður eSa systur hans. I vissum héruöum hefir landnem- inn, setn fullnægt liefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) aS sectionarfjóröungi á- föstum viS land sitt. VerS $3.00 ekran. S k v 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuöi af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandiö var tekiö (að þeim tíma meötöld- um, er til þess þarf aö ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur veröur að yrkja auk- reitis. Landtökumaöur, sem hefir þegar notaö heimilisrétt sinn og getur ekki náö forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- laftd í sérstökum héruöum. Verö $3.00 ekran. Skyldur : Veröið aö sitja 6 mánuöi á landinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 viröi. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. K0STAB0Ð. Undirritaður hefir til sölu: 10 lððir f Golden Gate Park, réttvið Postage Ave. fyrir aðeins $10.00 fetið. Einnig nokkur “Cottages”. Nokkrar lóðir á Winnipeg Ave. 4 $0.00 fetið. Þetta tilboð stendur aðeins fáa daga. 2 lóðir f Waverly Park, á $8.00 fetið. 3 lóðir Ferry Road $17, fetið, sem er gjafverð. Skrásetjið eignir yður hjá mér fyrir skjót-sölu, FRANK O. ANDERSON 740 Tororeto St. Phone: Garry 3154 “ Main 2312 B0K MANITOBA AKURYRKJU og innfiutninga deildin mælist til samvinnu allra fbúa fylkisins til þess að tryggja aðsetur í þessu fylki, nokkurs hluta þeirra mörgu innflytjenda sem nú koma til Vestur-Canada. Þetta fylki veitir duglegum mönnum óviðjafnanleg tækifæri. Hér eru þúsundir ekra af ágætu landi til heimilisrettartöku ásamt með stórum land svæðum sem fást keypt á lágu verði. Margar ágætar bættar bújarðir eru fáanlegar til kaups með sanngjðrnujverði, og aðrar bújarðir fást leigðar gegn peninga borgun eða árlegum hluta uppskerunnar. Gróða möguleikinn f Manitoba er nákvæmlega lýst í nýju bókinni, sem akuryrkju og innflutninga deildin liefir gefið út og sem verður send ókeypis hverjum sem um liana biður. Atlir þeir sem láta sér annt um framfarir Manitoba ættu að senda eint.ak af bók þessari til vina sinna og ætt- ingja f lieimalanlsins, ásamt með bréfi um líðan þeirra og framför hér. Slfk brcf ásauit með bókinni um “Prosper- ous Manitoba” mun suglýsa þúsundum konmndi inn- flytjenda kosti þessa fylkis. Skrifið f dag eftir bókinni til undirritaðra sem svo senda yður hana tafarlaust, J.'J. fíOLDKN, Depnty Mmixter of Agrículture, Winnipeg ifanitvba JOS. BUliKE, HiS Ijujnn Aeenne. Winnipeg, Manitöba. J.1S’. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario. J. E. TENNANT. Gretna, Manitoba. IV. IV. UNSWORTH. Emerson, Manitoba; og allra vmboðsmanna Dominion xtjórnarinnar utanríkis. Meö þvt aö biöja npfinlega om ‘T.L. CIGAR,” |»A ertu viss aö fá ágætau viudil. T.L. (UNIQN MADE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipec F Tli« Winnii^g SafeWorks, LIMITED 50 Princess St, Wiiniipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öryggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, L VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR. JÖN JÓNSSON, járnsmiöur, aC 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viö alls konai katla, könnur, potta og pönnui fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel al hendi leyst iyrir litla **<»***###£####££#**#**> Ib*****************.**** 1 VITUR MAÐUR er varkár með að drekka ein-« göngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. 4 OREWRY’S REDWOOD LAGER þaö er léttur, ireyöandi bjór, geröur eingöngu úr Malt og Hops. Biöjiö ætíö um hann, E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG. ???????????????????|f«

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.