Heimskringla


Heimskringla - 04.07.1912, Qupperneq 1

Heimskringla - 04.07.1912, Qupperneq 1
4 4 Talsími Heimskringlu Garry 4110 4 4 4 4 4 4 4 Heimilistalsími ritatjj Garry 2414 XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4. JÚLÍ 1912. Nr. 40. Voðalegur fellibylur æddi yíir Regina borg í Saskat- chewan fylki á sunnudaginn, gerði 3 milión doll. eignatjón. 30 manns farast og 250 urðu fyrir meiðslum. FYRSTI FELLIBYLURICANADA Á 25 ÁRUM Klukkan 5 e. m. á sunnudagibn var skall voöakgur fellibylur yfir Regina borg í Sakatchewan fylki, meö þeim afieiðingum, sem að framan eru taldar. Bylurinn rendi sér yfir nýja þinghúsið mikla, sjem nú er nær fulljyert á bakka Wasc- ana vatnsins, en tók niður í vatn- inu Ofr henti bátum, sem á því voru, nær hálfa mílu v'egar inn í .listigarð bor.garinnar, og er mælt, að 5 menn hall* þá dtuknað í vátn- inu. Bylur þessi æddi }rfir svæði í borginni, sem talið er 2 mílur á lengd og mílu á br.eidd og feldi flest hús á því svæði, þar með taldar 3 kirkjur, Y. M. C. A. stór- hýsið og bókhfaðan. þessar bygg- ingar voru allar nýlegar, sumar sv.o að segja nýbygðar og allar vandaðar. Einnig talþráðastöðin ; tþar er mælt að ílestir hafi látið lífið. Fimm eða, sex kornhlöður hrundu einnig, mþrg vörugeymslu- hús og mikill fjöldi íbúðarhúsa. Mælt,' að fjögur stræti séu að miklu leyti eyöilögð. Eignir járn- brautafélaganna urðu og fyrir hm- utí! mestu skemdttm ; en aðalþungi stormsins féll á H iinilton og Al- bert stræti. Stormurinn varaði að eins 3 mín útur ; en svo var afiið miktð, að hann gersópaöi öilú, s,em fyrit varð, svo sem stærstu steinhúsum. Rafaflsstöð borgarinnar varð fyrir ' skemdum, svo að ljóslaust varð um tíma. Svo má heita, að helm- | ingur alls verzlunarhluta borgar- innar sé í eyði. þessi stórfeldi skaði er mjög til- finnanlegur, vegna þess að fáir munu hafa haft ábvrgð á húsum mót fellibyl, eins og metin hafa gegn eldi. En ýmsir bafa nú þegar tekið að bvggja á ný, og verða þær byg.gingar enn þá,,vandaðri og stærri en þær, sem nú fýllu. það er talið markvert, að hvergi j kviknaði í borginni við þetta til- ■ felli. Má' vera, að það hafi komið i af því, að feikna regnfall fylgdi skýstrokki þeim, sem feldi húsin. Lorne street varð fyrir svo mikl- um skemdum, að nálega hvert hiis á því £611. Járnbrautarvagnar hófust í loft og köstuðust langar leiðir ; einn þeirra hentist með miklu afli gegn- um vörugeymsluhús járnhrautar- félagsins. Annars eru fregnir nokkuð óljós- ar ennbá, 'og verður þvi máske nánar rt frá slysi þeesu í næsta blaði. Samskota hafa þ«gar verið hafin víðsvegar um Canada til hjálpar liínu nauðstadda fólki. Roblin- stjórnin brá þégar drengilega við, og gaf 10 þúsund dollars í hjálpar- sjóðinn. valinn merkisberi flokks síns við forsetakosningarnar í haust. Wilson er því hámentaður mað- ur, talinn ef til vill mesti stjórn- fræðingur Bandaríkjanna. Hann er manna frjálslyndastur í skoðunum og mælskumaður góður, og því á- gætlega til foringja fallinn. Með slíkan mann fvrir merkis- bera ætti Demókrötum að vera sigurinn vís, ekki sízt þar sem tveir sækja á móti honum úr her- búðum Repúblikana. Woodrow Wilson mun verða næsti forseti Bandaríkjanna. Séra Lárus Thorarensen látinn. Woodrow Wilson forsetaefni Demókrata Woodrow Wilson, ríkisstjórinn i New Jer&ey var útnefndur á þriðju daginn á Baltimore fundinum, sem forsetaefni Demókrata við næstu forsetakosningar. Bardaginn var langur og harður, og var það við 46. atkvæðagreiðslu, að Wilson fékk hina áskildu tvo þriðju hluta atkvæða, sem til útnefningar þarfnaðist. Atkvæðagreiðslurnar höfðu staðið 3rfir í fjójja sólar- hringa, með að eins fárra klukku- stunda hvíld á morgnana. Hitinn og viðsjár voru miklar með mönn- um, sérstaklega milli Bryans og Tamimany-hrings manna. Hélt Bryan margar ræður og var þung- orður í garð óvina sinna. Oft urðu upphlaup og óspektir, þó ekki jafn- aðist við ósköpin á Repúblikana- fundinum í Chicago. Atkvæðagreiðslurnar voru hinar merkilegustu og segja sina sögu : Við fyrstu atkvæðagreiðslu féllu atkvæðin þannig : Camp Clark 440, Woodrow Wilson 324, Har- mon 148, Underwood 117, Mar- shall 31, Baldwin 22, Sulzer 2, og Bryan 1. New York kjörmennirnir greiddu atkvæði með Harmou (90 talsins), en Bryan og aðrir Nebr- aska menn greiddu atkvæði með Clark, samkvæmt skuldbindingu. Við tíundu atkvæðagreiðslu féllu atkvæðin þannig : Clark 552, Wil- son 351, Underwood 117, Harmon 71. New York atkvæðinm sem til þessa höfðu gengið til Harmons, féllu nú til Clarks, og stóð uú veg- ur hans sem hæst. En þá var það, að Bryan lýsti því yfir, að hann mundi ekki greiða atkvæði með Clark framar meðan Tammany- hringurinn fylgdi honum, og að nú greiddi hann atkvæði með Wilson. Margir aÖrir fylgdu dæmi hans, og fór nú að vænkast hagur Wilsons, en fylgi Clarks að þverra. Við 20. atkvæðagreiðslu féllu atkvæðin :' Clark 508, Wilson 394, Underwood 120, og aðrir fjórir færri atkvæði. Við 30. atkvæðagreiðMu náði Wilson yfirhöndinni ; féllu þá at- kvæðin þannig :i Wilson 460, Clark 456, Underwood 121. 1 næstu tíu atkvæðagreiðslum fjölguðu atkvæði Wilsons stöðugt, en Clarks fóru að sama skapi þverrandi. New York fylgdi Clark stöðugt, og var það hans óham- ingja. Frjálslyndari kjörmennirnir vildu sem minst mök hafa við auð- valdsklikkutia. Við fertugustu atkvæðagreiðslu féllu atkvæðin : Wilson 501, Clark 423, Underwood 106, og Eórir aðr- ir fengu fá atkvæði. Nú hafði Wilson unnið 175 at- kvæði frá því atkvæðagreiðslurnar hófust, en Clark tapaö 135 frá því vegur hans stóð sem hæst, við tí- undu atkvæðagreiðsluna. Við 45. atkvæðagreiðslu skifti um fyrir alvöru. þá gekk Illinois í lið með Wilson og sömuleiðis Cali- fornia ; féllu þá atkvæðin þannig : Wilson 633, Clark 306, Underwood 97, Foss 27, Harmon 25. Er þessi úrslit urðu kunn, drógu Underwood og Foss sig til baka, og þar með var Wilson sigur nn viss við næstu atkvæðagreiðslu. Næsta atkvæðagreiðsla, hin 46. og síðasta, fór þannig : Wilson 990 atkvæði, Clark 84. — Um leið og þau úrslit urðu kunn, glumdu við fagnaðarópin um allan fundarsalinn, og stóðu þau á ann- klukkutíma. þegar kyrð komst á aftur, kom fram tillaga um, að gera útnefn- ingu Wilsons í einu hljóði, og var það samþykt. Fyrir varaforsetaefni var út- nefndur Thomas R. Marshall, rík- isstjórinn í Indiana. WOODROW WILSON er fæddur 28. des. 1856 í bænum Staunton í Virginia, og er af göfugum ætt- um, faðirinn prestur. Hann út- skrifaðist í söeu og stjórnfræði af Princeton háskólapum með ágætis .vitnisburði 1879. Nam siðar lög varið lögmaður, en geðjaðist mið- ur að þeim starfa. Y'ar prófessor í stjórnfræði 1885—1902 við tvo af merkustu háskólum Bandaríkj- anna, og rektor Princeton háskól- ans var hann frá 1902—10. þá fór hann að gefa sig við stjórnmálum einvörðungu, og haustið 1910 var hann kjörinn ríkisstjóri í New Jer- sey, og nú, þann 2. þ.m., er hann Sú harmafregn barst hingað á föstudaginn, að séra Lárus Thor- arensen hefði látist í hafi á'heim- leið til Islands þann 11. júní.— Hann hafði fengið blóðspýting ög | kl. 5 um monguninn gaf hann upp Iandann. Veikur af tæringu fór hann héð- an, og hafði hr. A. S. Bardal tek- ið hann undir umsjón sina á leið- inni heim, þar sem hann vildi bein sín bera, í skauti fósturjarðarinn- ar. Óskin hans rættist ekki. Hr. I Bardal re^mdi að fá leyfi til að flytja líkið heim til íslands, og þar sem hann hafði meðferðis öll tæki til líksmurningar, hefði mátt þykja líklegt, að leyfið hefði feng- ist, en svo reyndist þó ekki. Hafið hlaut að verða gröf séra Lárusar. Líkið var saumað innan í segldúk og vafið fánum og síðan sökt í sæ. Prestur var á skipinu, sem flutti hjartnæma líkræðu. Annar maður hafði dáið um líkt leyti á skipinu, og var báðum líkunum samtímis sökt í hina votu gröf. Séra Lárus Thorarensen varð tæpra 36 ára og kvaddi þannig líf- ið á bezta aldri. Hann var og ó- kvæntur. H;ann var fæddur í Stórholti í Dalsýslu 12. sept. 1877. Faðir hans var séra Jón Thorarensen, sonur Bjarna amtmanns Thorarensen og konu lians, Hildar Bogadóttur, Benediktssonar frá Staðarfelli. En I móðir séra Lárusar hét Jakobína og var dóttir Jóns prests Ilall- dórssonar í Stórholti og fyrri konu hans, Sigriðar Magnúsdótt- ( ur frá Steinnesi, prests Arnasonar, I biskups þórarinssonar. Móðir Sig- riðar, er kona séra Magnúss, var Anna þorsteinsdóttir, systir séra Hiallgríms frá Stærra-Arskógi, föð- ur Jónasar Hallgrímssonar skálds. Séra Jón faðir sér Lárusar lézt árið 1895, að Stórholti, þar sem hann hafði verið- um 25 ár, en síð- ustu árin blindur. Móður sína misti séra Lárus 1903. Lárus Thorarensen ólst upp í foreldrahúsum, unz hann fór til Reykjavíkur haustið 1894, að læra undir skóla hjá cand. theol. Bjarna' Símonarsyni, sem nú er prestur að Brjánslæk. Inntökupróf við lærða skólann tók hann vorið eft. þaðan útskrifaöist hann eftir 6 ára nám og tók stúdentspróf 1901. Var hann síðan heima eitt ár með móður sinni, sem enn bjó í Stór- holti. Haustið 1902 bvrjaði hann guðfræðinám við prestaskólann í Reykjavík, tók heimspekispróf vor- ið eftir, en embættispróf 1905. Síð- an hafði hann haft kenslit á hendi á ísafirði og fékst þar einnig við ritstörf. Sumarið 1910 fékk hann köllun frá Gardar söfnuði í Norður Dak- ota, sem þá var nýgenginn úr kirkjufélaginu og prestlaus. Lárus tók kölluninni og var vigður í jReykjavíkur dómkirkju 11. sept. s. á. af þórhalli biskupi, og vestur uin hafa lagði hann 16. s. m., og kvaddi þá landið sitt, sem hann elskaði, í síðasta sinni. Hingað vestur kom sér Lárus 6. október, og tók við prestakalli sínu skömmu síðar, og því gegndi hann, unz hann sökum veikinda Séint á liðnum vetri varð að hætta prestsskap. Hann hugði þá á heimferð og dvöl á heilsuhælinu á Víffilsstöð- um. En dauðinn greip í taumana áður en heimferðin var hálfnuð. Séra Lárus var drengur hinn bezti og hvers manns hugljúfi ; kennimaður góður og frjálslyndur. Skáld var hann gott, enda átti hann skáidskapargáfuna ekki langt nð sækja. Kvæði hans voru lipur, létt og fögur, og ljóðadisin var honum einkar kær. Hann varð ekki stórskáld og hefði líklega ald- rei oröið. þó honum hefði auðnast að lifa til elli ; en hann var góð- skúld. Minning séra Lárusar Thoraren- scn mun lengi lifa í huga og hjört- i;m Vestur-lslendinga. Hann var hjartfólginn mörgum þeirra. Fremisafn. Markverðusru viðburðir hvaðanæfa Verið ekki ánægðir txu'd vanalegt mj">l til bðkunar þegar það er alt eins hægt að segja við matsalan Royal Household Fiour þá eru þér ætfð viss um að hafa það bezta mjöl. Biðjið ætið um það. The Ogilvie Flour Mills Co. Ltd. Winnipeg Landsstjóri Canada og frú hans. — Sem eftirmaður Mabee dóm- ara, sem formaður járnbrauta- málanefndarinnar, hefir Borden- stjórnin skipað Mr. H. L. Dray- ton, K.C., velþektan Toronto lög- rhann og gagnkunnugan öllum jí.rnbrautamálum, þar sem hann h fir verið lögmaður járnbrautafé- ! higa um lengri tima. Útnefning hans mælist vel fvrir. — Hið konunglega skozka land- •• "ðifélag hefir sæmt Roald Am- undsen suðurpólsfara Livingstone medalíunni úr gulli, fvrir hina miklu starfsemi hans í þarfir vís- indanna. — Kvenmaður sækir um ríkis- stjóraembættið í Washington rík- inu, og mun það i fyrsta skifti í sögu Bandaríkjanna, að slíkt hefir komið fyrir. Konan, sem hér ræð- ir um, er Miss Anna A. Malley, í bænttm Everett, Wash., nafnkend fyrir ræður sínar og rit um jafnað- armenskti. Hún og Richard Win- sor í Seattle, sem líka er kunnur ur jafnaðarmaður, sóttu bæði um útnefning flokksins, sem ríkisstjóra efni, og hafði ungfrúin 850 atkv. umfram gagnsækjanda sinn. En þó hún hafi nú náð útnefningunni, eru líkurnar engan veginn þær, að httn muni ná embættinu, því tvo gagnsækjendttr hefir hún, hinn nú- verandi Repúblika ríkisstjóra og svo Demókrat. Engu að^ siður má útnefning þessi teljast eil stærri viðburða, hvernig sem kosningarn-1 ar fara. — 5Iikið og óvanalegt uppþot ' varð í brezka þinginu fyrra fimtu- dag, Og lágu orsakirnar til þess í þvingtinar-mötun kvenfrelsisfang- j anna, er mikla gremju hefir vakið víða um Bretland, og nú brauzt út í þinginu, er verkamannaþing- maðurinn George Lansbury rattk úr sæti sínu og upp að stjórnar- bekkjunttm og skók reiddan hnef- ann framan í Asquith og jós yfir iiann og ráiðgjafana ókvæða skömmum fyrir breytni þeirra við kvenfangana. írski þingmaðurinn Timothy Healy hafði beðið forsæt- isráðgjafann að náða kvenfangana og Mr. Asquith svaraði, að allar kvenfrelsiskonur, er í fangelsi sætu yætu farið þaðan strax og þær lofuðu að grípa ekki framar til ó- spekta. þá var það, sem Mr.Lans- bttrv rauk á fætur og óð að ráð- gjöfunum, og með ttppreiddan hnef- ann rétt við nefið á Asquith hróp- aði hann þessum orðum : “þið er- itð soknir svo djúpt, að þið eruð ekki verðugir fyrirlitningar. þið vitið, að komtrnar geta ekki gefið slíkt Ioforð ; það er svívirða, að biðja þær um slíkt. Menn tala ttm hrvðjuverkin á Rússlandi, en þið eruð engu betri, en böðlarnir þar. Sagan mttn .geta vkkar sem kval- ara og morðingja saklausra kvenna”. — Sem nærri má geta, vöktu þeesi orð óróa um allan þingsalinn ; en er forsetinn hafði komið kvrð á aftur, skipaöi hann Lansbttry að fara út. En hinn reiði verkamanna leiðtogi hrópaði : Field Marshall, H. R. H. the Duke of Connaught, landsstjóri Canada sem opttar sýninguna hér í Winnipeg, miðviktidaginn 19. júlí næstk. og frú haris, sem einuig verður viðstðdd Við þetta tækifæri. “Úg fer hvergi meðan saklausar konur eru kvaldar og myrtar af þessum svívirðilegu persónum! ” Varð nú uppþot að nýju, en loks- ins tókst þó vinttm Lansburys að sefa hann að nokkru og fá hann burt úr salnttm. Um uppþot þetta hefir orðið mjög t ðrætt í útlend- um sem innlendum blöðttm og eru misjafnir dómarnir. Flest blöð Breta telja framkomu Lansburys hnevkslanlega og vilja sttm jafnvel gera hann þingrækan. — Uppreistin í Alabaníu er nú að magnast. Nýverið stóð harður bardagi við bæinn Ipek í Aibaníu. Höfðu uppreistarmenn umkritigt bæinn og réðust á setulið Tyrkja., er þar var fyrir. Stóð bardag'nn 'fullar 24 klukkustundir og áttu þá uppreistarmenn sigri að hrósa. Fóru þeir siðan um bæinn ög brendtt allar stjórnarbyggingar cg eins íbúðarhús tyrknesku valds- mannanna, og frömdu ýms önnur spellvirki. Stjórn Tyrkja brá þeg- ar við, er hún heyrði fréttiraar og sendi nýjan liðsafla að bæla upp- reistina niðttr, og er nú Albauia í einu ófriðarháli. Sagt er, að ttpp- reistarherinn telji rúm 20,000 vigra matina, en fremur illa búinn að vopnum, en Tvrkir hafa nú 50,000 hermanna í Albantu, til að bæla uppreistina niður ; en torsótt mun þeim það, því landsmenn ertt ein- huga að heimta sjálfstæði sitt eða að minsta kosti stórar um- bætur á stjórnarfarinu, og fyr en þeir fá það verður enginn varan- legur friður í landinu. — Hroðalegt loftfars slys varð nálægt Atlanta City, N. J., á þriðjudaainn. Loftfarinn Melvin Vaniman var ásamt fjórum öðrum að reyna loftfar það hið mikla, er hann hugðist á fljúga í yfir At- lantshafið og var kominn rúm 1,000 fet í loft upp, er gasbelgur- inn sprakk og allir mennirnir létu lífið. Yfir 3 þús. manna var við statt, er slysið bar að höndum, og varð mörgum svo mikið um, að leið yfir þá. þetta er stærsta loft- farsslvs, er komið hefir fvrir í Bandaríkjunum. — Roblin stjórnin hefir skipað R. T, Barrv áðttr forstióra Tri-State talsimakerfisins í Minneapolis, for- stöðumann Manitoba talsimakerf- isins, í stað F. C. Patterson og meðstjórnenda hans, er sögðu em- bættum sínum lausum nýverið. Hr. Barry er einn þeirra manna* sem var í nefnd þeirri, er rann- sakaði hag, ástand og starfsemi Manitoba talsímakerfisins í vor* og er hann prýðisvel að sér í öllu því, er að talsímamálum lýtur og hefir ágætt orð á sér fyrir hagsýni og stjórnsemi. Má því vænta, að skipun hans verði fvlkinu og kerD inu til góðs. VEGGLIM Patent hardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím en nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEOOLÍMS RIMLAR og HLJÓDDE YFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WIKN1PEC4

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.