Heimskringla - 11.07.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 11.07.1912, Blaðsíða 8
WINNIPEG, 11. JÚLÍ 1912« HEIMSKRINGEA 8. BL3, Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piano er hið bezta Piano að öllu leyti sem peningar geta keypt, og jafnframt það ódýrasta. Vegna þess vör kaupum pessi fögru hljóðfæri f stórum stfl, fyrir peninga fit f hönd,cg söluverðið til yðar er mjög iágt. Heintz- man & Co. Pianos seld fyrir 50 og 60 árum eru en f brfiki og f góðu ástandi, f>yí Heintzman & Co. Pianos endast mansaidur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði peirra og endingu, sem veriS er aS bvggja þau. Býst viS aS verSa viku burtu. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, oinka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðm Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum Sex vesturfarar frá Islandi komu hingaS fyrra miSvikudag. Voru þeir 22 daga á leiSinni, höfSu fariS frá Reykjavík 13. júní, norS- ur og austur um land, en frá landi létu þeir þann 16. s. m. í hópnum voru : Daníel Ilalldórsson úr Borgar- firSi. Marel Einarsson og Árni GuS- mundsson frá Reykjavík. Ungfrú Jóhanna Jóhannesdóttir frá Stykkishólmi. Áilhjálmur Pétursson Og- Hall- dóra Nlkulásdóttir kona hans frá Stóruborg í Húnavatnssýslu. Fólk þetta lét hiS bezta yfir för- inni. Séra Albert E. Kristjánsson, Únítaraprestur, hefir í vor fermt •eftirfylgjandi tingmenni : Á Gimli (28. apríl)— 1. SigurSur Stefánsson. 2. SigurSur Bjarnason. 3. Snæbjörn Olson. Á Lundar (16. júní)— 1. Kristján GuSmundur Bjarna- son. 2. Jón Hefgi Bjarnason. 3. Vilborjr Sigurjónsson. Á North Star skóla, Otto P.O. (23. júní)—* 1. Herdís Jörundsson. 2. Sigurveig- HóImfríSur Freeman 3. þuríSur DagfríSur Jörundsson. 4. Björg Pétursson. 5. Kristín Jörundsson. 6. Jenny Pétursson. 7. Sigurbjörg Rilja Johnson. 8. GuSrún Björjr Johnson. Sami prestur gaf saman í hjóna- band hinn 8. júní þau hr. GuS- mund Thorsteinsson, Wesley skóla nemanda, og- Miss Bergþóru Krist- inu Pétursdóttur. Hjónavígslan fór fram aS heimili foreldra brúö- arinnar, aS viöstöddum um 40 boSsgestum, er skemtu sér hiS bezta viS söng- og ræSuhöld og góSar vistir fram til morguns. Eins ojt auglj'st hafSi veriS hér í blaSinu, halSi sunnudagaskóli Tjaldbúðarkirkju sína árlegu sum- arskemtun í River Park fyrra laugardag. Skemtanir var mjög •vel sótt bæSi af þeim yngri og eldri. þepar fólkiS hafSi jafnaS sig eftir ferSina suSur, var öllum börnum gefiS ‘ticket’ á hina stóru og nýju ‘Merry-go-around’. Svo áö- ur en hlaupin byrjuSu, var öllum gefinn ísrjómi til aS svala sér á. Verölaun fyrir hlaup hlutu þessi : Stúlkur innan 6 ára—1. vl. Jón- ína SumarliSason ; 2. vl. Jónína Olson. Drengir innan 6 ára—1. vl. Oskar Björnsson ; 2. vl. Gunnar Guölaugsson. Stúlkur 6—8 ára — 1. vl. Ingibjörg Thorarinsson, 2. vl. FríÖa Ólson. Drengir 6—8 ára —1. vl. Thorsteinn Magnússon, 2. vl. Sigurjón Sigurösson. Stúlkur 8—10 ára—1. vl. Fríöa DavíÖsson, 2. vl. Mristín Guömundsdóttir. Dr.engir 8—10 ára—1. yl. Ární Baldvinsson, 2. vl. Kári Jóhannes- son. Stúlkur 10—12 ára—1. vl. Guöný Holm, 2. vl. Sigurbjörg Björnsson. Drengir 10—12 ára— 1. vl. Tom Gillis, 2. vl. SigurSur Valdimarsson. Stúlkur 12—15 ára —1. vl. Kristjana Thorvaldsson, 2. vl. Ilallfríöur Pétursson. Drengir 12—15 ára—1. vl. Halldór Halldór- son, 2. vl. Kristján Guðmundsson. Stúlkur 15 ára og yfir—1. vj. Friðrikka Christie, 2. vl. ólöf Valdimarsson. Piltar 15 ára og yfir—1. vl. John Sumarliðason, 2. vl. Gústaf Gdttfred. Kennarar, stúlkur—1. vl. Miss Magnea Berg- mann, 2. vl. Miss Björg Hallson. Kennarar, karlmenn—1. vl. Eirík- ur Sumarliöason, 2. vl. Jóhann Vigfússon. Látið okkur skoða augu yðar. Vór gérum vísindalegast verk í borginni fyrir lægst gjald. Gleraugu alskynns með ýmsu verði. Augnaskoðun gefins. Látið okkur sann-færa yður að við getum bætt sjón yðar. Það borgar sig að verzla við CAIRNS DRUG & OPTICAL CO. Cor. Wellington & Simcoe St. Phones: Garry 85, 4368 íslendingadagurinn veröur hald- inn hátíðlegur á Gimli þann 2. ágúst 1912. Prógram verður aug- lýst síðar. Nefndin. Lóöirnar, sem J. J. Bildfell & Co. eru að selja í C.P.R. Trans- cona, seljast ágætlega. Ilafa þeir félagar selt lóðir frá 50—60 þúsund dollara núna á tveimur vikum, og sýnir þaö bezt, hversu greiSlega salan gengur. Enda má óefaö full- vröa það, aö bctri lóðir, þegar á alt er litið, fást ekki á markaðn- um. Sem lítiS dæmi má geta þess, aS lóðir í landspildu, er liggur aS spildu þeirra Bildfells, en þó hefir talsvert verri legu, eru seldar fyr- ir helmingi hærra verö, frá 6 til 38 | dollara fetiö, en hjá Bildfell er fet- | ið frá -4 til 10 dolíars. Til þess aS ! sem ílestir eigi liægt meö aö ná í j lóðirnar, liafa þeir félagar um- I boðsmenn sumstaöar í Islendinga- bj’göum. 1 Norður Dakota er B. J. AustfjörS í Hiensel umboössali þeirra. Landar góSir, finniö um- boðsmennina aö málum eöa skrifiö beint til J. J. Bildfell & Co., ef þiö eruö ekki í borginni. Lóöirnar hjá þeirn veröa ykkur gróöavegur. Heimskringla hefir veriö beöin að geta þess, aö innflutningaskrif- stofa fylkisins hér i Winnipeg sé ílutt frá 178 Logan ave til Iðnað- arhallarinnar (Industrial Bureau Bldg.), horni Main og Water sts. Herra Eiríkur Thorbergsson kom' vestan úr Argyle í síðustu viku. Hann var aÖ taka þar mynd- ir, eins og áöur var getiS í þessu blaði. Ilann lætur vel yfir viötök- unum þar vestra. Hr. Pétur Magnússon, ‘contrac- tor’ á Gimli, var hér á ferö á mánudaginn. Hann var aö vitja um ‘car’ af byggingaefni, sem hann pantaöi fvrir 2 vikum ; en vegna skorts á kalki, sementi, múrsteini og öðru hefir hann beðið eftir efn- inu svona lengi. Hann hefir selt og notað meira af byggingaefni í vor, en nokkuru sinni áður. Sýnir, aö eitthvað er gert á Gimli og í nágrenninu. HERBERGI TIL LEIGU. Sýningargestir og aðrir aökom- andi Islendingar, geta fengiö upp- búin herbergi leigö aÖ 761 Welling- ton ave. fslenzkur hótelshaldari. Eins og auglýst er annarstaSar í Heimskringlu, hefir hr. Björn B. Halldórsson keypt Dominion Hotel 523 Main st. Hann hefir átt hótel í Cypress River um nokkur ár, en seldi þaS nýlega og keypti þá áö- urnefnt hótel. Hr. B. B. Hialldórs- son er því æfður hótelshaldari og þar aö auki vel þektur bæöi í N. Dakota og Manitoba, ‘ sem góður drengur og drífandi maöur. Hann ætti að sitja fyrir viöskiftum ís- Íendinga, þeirra, sem á hótel koma — fjær oa nær. Hann auglýsir dag- kostnaö, og er engu hærri en ann- arstaðar, en viömót og þægindi fá íslendingar hvergi betri en hjá Birni. Hr. P. S. Anderson, íslenzk- ur veitingamaður, er hjá honum, og er velþektur. í Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa í 4 \ Canada brauð $ bakið f tundur lireinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhúsi þínu, Phone Sherbrooke 680 Ágætuí skemtifundur veröur haldinn f stúkunni Skuld miöviku- dagskveldiö 17. þ.m. Templarar beönir aö fjölmenna. Kerra Siguröur Gíslason málarf, 398 Simcoe st., fór noröur til Ar- j borgar á laugardaginn. Hann ætl- I ar aS gera íboS i alþýöuskóla, I L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir ágæt fót eftir raóli, einnig hreinsa, pressa og b«ita föt. 612 Ellice Ave. Sherb. 2513 Contractor JÓN HJÁLMARSON, 562 Beveeley St. Grefur kjallara, steypir cem- ents kjallara, gangstéttir, byggir reykháfa, m. fl, Sanu- gjarnt verð, fljótt verk. Iieynið hann ! Odýr skófatnaður. Verzlið við þá búðina sem gefur beztuvörurnar fyrir lægsta verðið. Berið saman verðið og gæðin hjá mér, við hverja aðra skóbúð neðanbæjar,og mun eng- in betur bjóða: Unpbarraskór mjúksólaöir................ 25c Harnastígvol meö sterkum léöursólum upptstærö7i4............. 75c Harnaskór................... 6öc Barnastíevel. ur. 8. til 10M. $1.25 Barnaskór “ 1.10 Unglingsstúlkna stlgvel, nr. 11. til 2. 1.40 Oxfords “ 1.50 skór 4 1,25 Kvenna stlgvel af öllum togundum. 2 00 “ Oxfords “ 1,50 “ skór “ 1.00 Karlmanna stlervel......... 1.75 Drengja “ uppl stœrö 5 ... 1.50 KOMIÐ OG SKOÐIÐ I A. C. GARDNER SKÓSALI. 761 N0TRE DAME AYE- The Union Loan & Investment Company FASTEIGNASALAR Kaupa OK selia hús lófiirog bújar#ir. Útvega peninRaláD. eldsábyrOir, o.fl. Leíuja og sjáum leiffu á smá og stórhýsnm. Ifnnnes Peturseon John Tail K. J. Stepheneon The Union Loan & Investment Co. 45 Aikins Bldg,221 McDermot Ave.Phone G.3154 Jón Fritifi,nn88Ón Ólafur Petur88on Thorl. Jónu88on Acme Electric Co. J. H. CARR, Ráðsmaður. Allar tegundir af rafleiðslu og aðgerðum. —Sérstakt athygli veitt fbúða stórhýsum. Áætian- ir gerðar fyrir byggh.gamenn og akkorðs menn.—Allar tegundir af rafmagns áhöldum til sölu. Full ábyrgð á allri vinnu. 160 PRINCESS ST. 204 Chamber of Commerce. Sími Garry 2834 PAÖL JOU gerir Plumbirig og gufu- hitun, selur og setur upp allskonar rafmagns áhöld til ljósa og annars. bæði f stórliýsi og íbúðarhús. Hefir til sölu : Rafmagns straujárn, r a f m . þvottavélar, magda lampana f rægu Setur upp alskonar vélar og gerir við þær fljótt og vél. 761 William Ave Talsfmi Garry 735 THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHERBROOKE STRŒTIS Selur alskyns skóíatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2612. 6-12-12 G. BJÖRNSSON, úrsmiður. >- 9 *o 'B u> z o £ z oa o 3 d * Allskonar skrautgripi: Ur, Fest- ar, Hringi, Nœlar, Armbönd, o. s. frv. útvega ég samstundis. Ég er f beinu sambandi við beztu heild- söluhúsin í þessari grein og get því látið yður njóta allra þeirra hlunninda, sem frekast er hægt að gefa. Eg gjöri viðskiftamenn mfna ánægða og ábyrgist þeim peninga hagnað í viðskiftunum. Komið með allar viðgjörðir til mfn, ég býðst til að sýna í verkinu að ENGINN gjöri betur en ég. Talið við mig.— Ég er heima frá kl. 7. á hverju kveldi. 504 AGNES ST. 09 u 0: PS as æ o 5B B' VI i. OX c G. BJÖRNSSON, úrsmiður. “TITANIC” STRANDIÐ “Heimsins mesta sjávaraslys” 1600 mannslff farast og §10,000,000 er skrautdrekinn rekst á hafisfjallið aÓ næturlagi. Hvernig hetjur deyja: Eftirdæmið sem sýnir hugprýði miljóna mæringa, frægra ritthöfunda og stjörnmálamanna sem ofra lífinu, svo konur og börnin fá að lifa. Hin nýja bók vor sem um þetta fjallar segir alla sögu Strandsins og alla málavöxtu hetju skapinn og björgunina. Alt ritað af velþektum, rithöfundum sem voru á skipinu er slysið bar að höndum. Lýsingin er því öll sannleikur. Bók þessi mun vafalaust verða lesin af hundrað þúsundum manna. Hún er fróðleg. sönn og getur fagurt eftirdæmi. Tilboð vort: Vér gefum þessa bók innbunda í vandað skinnband, 400 bls. að stærð, með fjölda mynda og sem kostar §1.50, gefum hana ásamt tfmariti voru f ‘Investing for Profit’ f sex mánuði, —$2.00 virði, alt þetta fyriraðeins §1.50. Umboðsmenn óskast. Góðar tekjur fyrir duglega. Bókin nú til send viðvegar. K. K. ALBERT “INVESTMENT” 708 McArthur Bldg. P.O. Box 56. Phone Main 7323 Winnipeg, Canada. Dr. G. J. Gíslason, Physiciaa and Surgeon 1H South 3rd Str , Orn.nd Forks, N.Dak Athyqli veitt AUGNA, EYHNA og KVBRKA SJpKDÓMUM A- SAMT INNV0RTI8 SJÚKDÖM- UM og UPPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON M0UNTA1N, N. D. Ashdown’s fyrir Stór og ‘Ranges’ Hvers vegna? Af því þér fáiö þar fullgildi hvers dollars. Sjáið Main Street glugga vora þessu til sönnunar. • það bezta, sem hægt er að búa til og með sanngjarnasta verðL — Kotnið og skoðið þessar eldavélar vorar : PREMIUM STEWART, 9-18 ... Sérstakt verð $33.25 HOMESTEAD, 9-18 ... ...... Sérstakt verð 29.45 PERFECT, 9-18 ........... Sérstakt verð 22.80 PERFECT, 8-14 ........... Sérstakt verð 20.00 þessae allar brenna kolum eða við. Vér ábyrgjumst, að hver ‘Range’ baki óaðfinnan lega. Komið og skoðið vörurnar í vorri nýju eldavéla geymslustofu á öðru gólfi. þar er vanda- laust að ganga í valið, K1K1;I; átjL ,1k+m Ánægja vor að sýna yður vörurnar, ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANA. Auglýsið í Heimskringlu. J. E. Briggs -k: A. G. Carter THE JOHN E. BRIGGS INVESTMENT CO. Ef þú vilt fá gott íbúðarhús, f alla staði fyrstu tegundar, findu okkur að máli. Vér getum bygt fyrir þig hús fyrir |3,000 til §10.000 gegn litlum niður borgunum, í hvaða hluta borgar- innar sem þú óskar. Vér látum í húsum hin allra beztu ‘furnace’ fáanleg, og tvíklæðum með bygginga pappfr hvert hús.og höfum öll húsin undir eftirlit bezta bygginga meistara borgarinnar (ekkert kák hjá okkur). Vér erum að byggja nokkur falleg hús, á Banning stræti, skamt frá Sargent Ave., hafa þau 4 svefnher- bergi og öll upphugsanleg þægindi, og öll verða þau afgirt. Kaupandinn liefir þvf ekkert að gera nema að flytja inn. Vör erum einnig að byggja á Ingersoll st. lOOyards frá Notre Dame. Vér þykjumst þess fullvissir að þetta tilboð vort muni falla mörgum þeirra f geð sem vilja losna við að vera leiguliðar, vit- andi jafnframt að húsinn eru beztu tegundar. Litlu húsin sem hin stæru eru öll smíðuð undir sama eftirlits, þau verða ekkert hófatildur. Kjallararnir verða hinir traustustu, 18 þuml þykkir steinvegir, 6V2 fet frá gólfi, sem alt er steinlagt, og yfir höfuð, allur frágangur hinu bezti. Finnið okkur, oss er ánægja að tala um alt það er að húsum lýtur. THE J0HN E. BRIGGS INVESTMENT C0. 1001 McArthur Building Phone Main 3866 71* -K

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.