Heimskringla - 29.08.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 29.08.1912, Blaðsíða 8
8. BLS4, WINNIPEG, 29. AGÚSX 1912. HEIMSE5IKGLA Canada’s bezta Piano Heintzman & Co. Piaio er hið bezta Piano að öllu leyti sem penimjar geta keypt, og jafnframt það ótiýrasta. Vegna þess vér kaupum pessi fögru hljóðfseri f stórum stfl, fyrir peninya ót f hönd,cg söluverðið til yðar er mjög lAgt. Heintz- ma" & Co. Pianos sehl fyrir 5G og GO Arum eru en f brfiki og f góðu ástandi, þyi Heintzman tV Co. Pianos endast mansaldur. Eru þvf ód/run, miðað við gæði þeirra og endingu, maður. Banamein hans vrar af- leiðinjJ af holdskurði við botn- langabólgu. Hann á móður og systkini á íslandi. Guðfræðikandídat Jakob Lárus- son prédikar í Tjaldbúðinni næsta sunnudag, ba>ði fyrir, hádegi og að kveldinu. Bæjarstjórnin bauð nokkrum borgurum í sl. viku að fara með sér niöur í Kildonan, til þess að skoða svæði það, sem ráðgert er að kaupa fyrir sýningarsvæði, þar eð núverandi sýningarsvæði borg- arinnar er orðið alt of lítið og búið að byggja fjölskylduhús alt mnhverfis það svæði. þetta fvrir- hugaða sýningarsvæði er hið feg- ursta ; það er á Rauðár bakkan- um, 60 ekrur að stærð, og er svo til ætlast, að það verði prýtt svo I að ékki finnist annað fegurra hér ! nærlendis ; áætlaður kostnaður er j 350 þúsund dollars. 1 orði er, að ! kjósendur Winnipeg borgar verði j þann 13. september næstk. beðnir __________________________________að skera úr þyí, hvórt landspilda þessi verði keypt og sýningarbygg- , , , j ingar reistar á henni. Núverandi Frettir ur bænum * vningarsvæði er metið 600 þús. j dollars virði, og mun því, þegar j það er selt, meira en borga allan Kulda og hráslaga veður hefir kostna5 vis nýja svæðið, sem er verið hér í fylkinu og viða rign- ag ÖUu leyti hentURra OR ákjósan- ingar sl. 10 daga. það kemur sér ]ejjra illa um þennan tíma árs meðan " ___________ kornsláttur stendur yfir. Germania Life, N. Y. 46,786,132 Canada Life, Can. ... 44,257,341 öun Life, Can.......... 43,900,886 Af þessu má sjá, að Xew York Lffe hefir rúmlega 97jí milíón doll- ars meira í sjóði en YLutual Life,, sem gengur því næst, og $640,783,- 800 tneira en Sun Life, sem er það tuttugasta í röðinui. Lífsábvrgð- arfélag það, sem minstan sjóð hef- I ir, og er því 99. í röðinni, heitir ] Register L. & A., Indiana. Sjóður þess er rúm ein milíón dollars. J. W. KELLY. J. REDMOND o* W J. ROSS, einka eigendar. Winnipeg stærsta mnsic-búðin Cor. Portage Avé. aud Har^rave Street. I síöustu viku kom frá íslandi herra B. B. Olson, frá Gimli, sem dvaldi þar heima frá febrúar sl. Herra G. S. Grímsson, frá Xlar- kerville, Alberta, .sem hér hefir ver- ið eystra um tveggja mánaða mánaða tima, í kynnisför til ætt- ingja og vina bæði í Norður-Dak- Með honum komu 27 innflytjendur |ota Manitoba, - fór heimleiðis aðallega frá Reykjavtk. Meðal , á laU},ardagskveldið var. Grímur þeirra yoru : Sera Magnus Jons- bflð Heimskringlu að flvtja ÖUum son, sa er þjonaðt i Tjaldbuðar-j þdmi sem hann heimsótti og Hrk,u a sl. an, með fru smai, og kvntist á [>essari ferð> sitt aiúðar- tr hann tttt raðintt til að Þjona fvIsta þakkIæti fvrir ágætar mót. (»arclar-sofnuði í Nortn-Dakota ; I Ojr Ásmundur Guðmundsson, cand. _____________ theol., frá Reykjavík, sem ráðinn Herra Jón BjörnSson, frá Kan- er til að þjona sofnuðum þetm t dahari Sask ' var hí.r á {erö { Saskatchewan, sem Jakob Larus- ' fvrri vikm Hatln lét vel a£ upp_ son hefir þjonað að undanfornu. skeruhorfum þar vestra. Hann Hann er nú á forum hetm. Flest kom hjn aö til að ráða menn við i hopnum var ungt folk og mann- þreskivél sína og til annara starfa vænlegt. íerðin stoð 1 prjar vikur Og yarð hópurinn að bíða 4 daga I Mrs. sólvei Johnson kom frá i Glasgow Annars letu menn hið Revkjavik a fimtudaginn var, á- # í)V/ta >r“r ferðmm. samt dóttur sinni Sigríði. Maður _ ~ ^ ' hennar, Einar Tohnson, kom hing- ... Professor Sye.nbjorn Svein- -að 10 marz sl {rá lslan(li) stund. bjornsson tónskald kom hingað til aði fiskiveiðar> verzlun 0g fieira borgarinnar frá Skodandi á mið- hvima. Hann er ættaður úr Rang- vikudaginn var. Er hann á forum árvallasýslu> en kona hans úr vestur t.l Seattle, Wash, þar sem Reykjavík> 0£ er svstir þeirra hann hefir í hyggju að setjast að bræðra sigurðar og ‘jóns Thor- fyrst um smn, að minsta kostt. ; steinssona> málara { Winnipeg. E. . ; Johnson hefir unnið hér við sem- on. Robt. Rogers, írnianrikis- entsteypingar síðan hann kom, og ráðgjafi, kom til borgarinnar frá reynst ötsll maður myndarlegur> Ottawa í sl. viku. Verður hér þeim ^ ^kk^ hafln _ alrs> vi utima. Johnson segir bleytu og óþurkatíð, svo fiskur og hey lá við skemdum, Mr. Geo. H. Bradbury kom til þá hún fór. Hún lætur vel af hr. borgarinnar frá Ottawa í sl. viku. B. B. Olson, agent. Hann hefir fengið því framgengt, j ____________ að nú er búið að semja um bygg- | Herra þórarinn Jónsson, rakari, ingu fiskiklaks á Mikley, og á það hefir flutt úr litlu rakarabúðinni að kosta alt að 25 þús. dollars. s;nni þvert yfir strætið í stærri það verður smíðað á þessu ári. j búð þar> áfast við G. Thomas gullsmið, og hefir nú 'Pool Room’ Tilraun var gerð í sl. viku til að í sambandi við rakarabúðina. Sjá koma fólksflutningalest C.P.R. fé- auglýsingu hans í blaðinu. lagsins, þeirri, seni gengur til Ár- j ------------ borgar, út af sporinti, um tveggja Hr. B. B. Olson, frá Gimli, er mílna leið suður frá Komarno. kom úr Islandsferð sinni fyrir það hafði verið losað um endana nokkrum dögum, telur víst að á 2 járnbrautarteinum, og svo nokkrir vesturfarar muni koma í skilið við þá, að lestin hefði hlot- ; næsta mánuði frá íslandi. ið að verða fyrir slysi, ef ekki ------------ hefði orðið uppvíst í tíma. Skemd- j Ungfrú Margrét Jónína Bardal in á sporinu hafði verið gerð að brá sér til Gimli á laugardaginn, næturlagi ; endarnir á brautartein- og dvaldi þar frgm yfir helgina. untim sveigðir út á við, svo i að Lét hið bezta yfir dvölinni. lestin skvldi mega til að renna út 1 ____________ af sporinu, þegar hún kæmi frá í Árborg um morguninn. En verka- Glevmið ekki, að utanáskrift sr. Magnúsar Skaptasonar og Fróða er ; 81 Eugenie St., Norv'ood Grove, Man. I. O. G. T. Á föstudagskveldið 9. þ.m. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, Mrs. N. Benson, eftirfarandi tTtafS- limi í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung ; F..E.T.—Séra G. Árnason. fE.T.—Mrs. G. Búason. V.T.—Mrs. S. Johnson. R.—G. Gíslason. A.R.—E. Erlendsson. F. R.—B. M. Long. G. —S. B. Brynjólfsson. Kap.—Mrs. G. Magnússon. D,—Miss A. E. Björnsson. A.D.—Miss Kr. ólafsson. V.—St. Einarsson. U.V.—H. Bjering. Meðlimir stúkunnar Hieklu eru nú 380. C. 0. F- Stúkan Vínland, No. 1164, heldur sinn reglulega fund í neðri sal Goodtemplara hússinn þriðjudags- kveldið þann 3. september næstk., kl. 8 e.m. Allir meðlimir beðnir að mæta á þessum fundi. Hvernig er það með augun? Vér getum bætt sjónina og gert við augun, ef lækning er möguleg. Lækna forskriftir og augna i-iðgerðir er sérgrein vor. við það borgar sig að verzla CAIRNS DRUG & OPTICAL CO. Cor. Wellington & Simcoe St. Pliones: Grarry 85, 4368 JB. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alslconar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI: 392 TNT OTEE ZD^AIsriE AVE. t[«l«|«|«|«l«l«lKl«iKl«|«|,l,l,l«1«ff[«I^iI«|«1«|,|,l,|,|,|ffiiTa«lMÍ»l«i,!,|«l«1«T,f»l Ice (ream AldiLÍ, sætindi, svalardrykki, vinda og vindliufcra.bezt er t bortrinni—eiiinifi: máltíöir seldar. Opiö á sunnudö^urn JOE TETI, aldinasali. 577 SAEGENT AVE. WINNIPEG and 81.00 23c Specials for Friday 5aturday. Sugar 16 lbs............. Two tins Milk........... 4 Ibs tin C'ross& Blackwell's Marmalade............... oOc | Fie.li K|tí* per dnz .. 48 • | 55c 25c 25c White Star Jam 5 lb pail... Seeded Raisins 3 pkgs----- Corn Flakes 3 pkgs........ BakingPowder, 16oz tin... Purity Food, regl. 15c, 2 for. Puro Self Raising Flour, 2 for..................... Cowan’s Cc coa. 1 lb. tins.... 25c 25c 25c 40c Lífsábyrgðarfélögin. menn C.P.R. félagsins ganga eftir sporinu snemma hvers morguns, og þess vegna var það, að þeir sáu skemdirnar, se.m gerðar höfðu verið, og gátu því afstýrt því, að lestin yrði fyrir slysi. C.P.R. fé- lagið hefir sent út menn til þess, , , , ... að komast fvrir um, hver valdið , ,, .. . ,, , 1 Bandaríkjunum og Canada eru 99 lífsábyrgðarfélög, og nema sjóðj ir þeirra allra samanlagt $4,317,- 180,612, og má það kallast mikið hafi skemdunum, en það hefir enn- þá ekki tekist, Jiessum sömu löndum 114 eldsá- , , , byrgðarfélög, og nema samanlagð- og e s mas e sjáðir þeirra að eins $500,028,- aldrei, því menn revna auðvitað í “ J * i“n--i i ’ «♦ . ’ ,,, , . 973, sem ma teljast tiltolulega ht- lengstu log að hylja slika glæpi. ^ ’ samanburðjJ við hina sKaman. Bvgging’arleyfin hér í borg eru ^ábyrgðarfélaganna, nú stigin yfir 16 milíónir dollars ekkl,fí eldsabyrgðarfelogin - o _ - i . , , eru 15 nein en hin. a 8 manaða tima, fra 1. januar sl. Verða sjáflfsagt vfir 20 milíónir Lesendunum til fróðleiks tökum dollara á þessu ári. | vér hér lista eftir “The Insurance ____________Press”, New York, yfir sjóði 20 Að land sé að hækka vestur með stærstu Hfsábyrgðarfélaganna. Portage Ave., má marka á því, | New York Life, N.Y. $684,684,686 að borgarstjóri Vaugh hefir ný- j Mutual Life, N. Y. ... 587,130,263 Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Miss Guðrún Benediktsson. Miss Ragnh. Davidson. Markús Sigurðsson. H. S. Hjelgason. Land til sölu. Austur Section 34, Twrp. 18, R. 3 W. Alt girt með vír. Bæði slægjur og plógland ; 4 ekrur brotnar. Gott íbúðarhús, timbur- fjós fyrir 60 gripi. Gott vatn. Smjör geymsluhús úr steini; og aðrar byggingar. Kostar $8.00 ekran eins og stendur. Niðurborg- un að eins $500.00 ; afgangur borg- ist á 5 árum með 6 prósent vöxt- um. Sé borgað meira niður, fær kaupandi 6 prósent afslátt. Kaup- andi getur líka fengið gripi og verkfæri til kaups, ef hann kemur í tíma. Lysthafendur snú sér fljót- lega til i. BJÖRNS JÓNSSONAR, Westfold, Man. Taylors BoraxSoap 6 bars . 23c Infants Dttlght To let Soap 3 bars ............ , 25c j Worchester Sauce, pints, 2 bottles................. Maconachie's Pickle all kind H. P, öauce .............. Pails Lard. No 3 size..... Thisle Hr'ddie 2 tins. ... 2oc 25c 20c 50c 25c LOWMANS KOLLED BACON ppr Ib. 32c I Lemons per doz.......... Bananas per doz........ Bartlett Pears, per doz.... Th8 McKeiizie-Eeefe C«. Ltí. Sargent Ave PhOB Shero í.iso 80c 25c 3t'c KENNARA VANTAR fyrir Minerva skóla, nr. 1045 ; 7 mánaða kensla ; byrji 1. október 1912. Tilboð, sem tiltaki menta- stig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 15. október 1912. S. EINARSSON, Sec'y-Treas. Gimli, Man. Að flytja burtu. Með því að ég er að flytja bú- ferlum úr bygðinni, bið ég Lundar búa að minnast þess, að ég sel prívat — heima hjá mér — alla búslóð mína, dbuða og lifandí. — Kfcmið sem fyrst og sætið kjör- kaupum. Sveinn Jónsson. LÆRÐU MEIRA svo þú veröir fær urn aö sœta nróðri at- vinnu. SUCCESS BUSINESS COLLEGE hornl Portage & Edmonton ST5. Winnipeg. myuda nýja nemandahdpa hveru máuu* dag’ yílr sept. okt, og nóvemher. Dagskóli. Kvöldskóli. Bókhald, easka, málfrœSi, stöfun, bréfaskriftir. reikniugur. skrift, hrað- ritun, vélritun, Vér hjálpum öllum út- skrlfuöum aö fá stöður. Skriflð f dag eftir stlrum ókeypis hatkliiiKÍ. ÁRITDN': Success Business CoIIege, WlNNIPEG, ílAN. HEFIR ÞÚ Pabba og mömmu Á ÞILINU? Eða skyldir þú óska eftir mynd af einhverjum öðrum þér kær- um, lifandi eða dánum ? Pant- aðu þá ekki hinar algengu auð- virðilegu stækkanir, sem mást fyr eða síðar. BEYNIÐ VORAR PASTEL-MYNDIR Hinn þekti listamað- ur í þeirri grein Hr. ALEX H. JOHNSON er nú hjá okkur og hver ein- asta mynd verður gerð undir haus eftirliti. 'Vér erutn einasta félagið í Can- ada, sem einvörðungu gerum Pastel myndir. Ef þér hafið mynd að stækka, þá skrifið til ALEX H. JOHNSON, Winnipeg Art Co., 237 King St., WTNNlPEG. THE AGNEW SH0£ STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HORN SHERBROOKE STRŒTIS Selur aLkyns skófatnað á læg- sta verði. Skóaðgerðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 DR. R. L HURST meðlimar konnngleqra skurölæknaráösins, átskrifaöar af konun(?lefira lmknaskólanam 1 London. Sérfr»ÖÍQi?ar 1 brjóst og tauíra- veiklun o» kvensjákdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildimr. Porta*?e Ave. t uraflrnv- Eatons) Talslmi Main 814. Til viðtals frá 10—12, 3-5, 7-9 The Union Loan & Investment Company FA5TEIQNASALAR Kaupa oor selja hns lóöir or bdjaröir. Útve^a penÍQííalán. eldsábyröir, o.fl. Leiflrja og sjá um leigu á smá og stórhýsum. The Union Loan & Investment Co. 45 Aikias Bldg,221 McDermot Ave.Phone G.3154 skeð selt landeign sína á Portage Ave., v'estur undir Agricultural College. 32 fet á Portage, fyrir 40 þúsund dollars. Loftur þórðarson, ættaður úr Fljótslilíð í Rangárvallasýslu, 22. ára gamall, andaðist hér á al- menn; spítalanum á laugardaginn var eftir 5 vikna legu þar. Maður þessi kom hingað vestur frá Vest- i mannaeyjum fvrir 2 árum og vann við smíðar mestmegnis. Hann ,vai , vndarlegur maður, iðjusam- jir og sparsamur og mesti reglu- I Equitalile Life, N. Y. 503,567,097 Metropolitan Life,N.Y.352,785,890 | Northw. Mutual, Wis. 285,575,219 Prudential Ins. Co. 258,824,978 Mutual Benefit, N. J. 147,292,307 Penn Mutual, Pa. ... 126,847,055 Aetna Life, Conn. ... 104,755,535 Union Central, Ohio 87,237,923 John Hancock, Mass. 82,231,246 : Travelers, Conn....... 79,924,203 I Provident L. & T.,Pa. 77,783,777: Connecticut Mutual .. 68,842,290 : Massachusetts Mut. .. 64,730,642 New Eng. Mut.,Mass 58,440,119 National Life, Vt. ... 53,443,227 I ASHDOWN’S Selur beztu smíðatólin. Hverfisteinar fyrir heimilí og verkstæði frá $3.oo — lO.oo. GÓÐKUNN SALA. Smfðakassar járnslegnir.með fjaðralás vel gerðir, verð................... fs.oo Verkfærakistur kosta frá........ $3.50—$6.50 Verkfærakistur úr eik frá...... $5 00—$10.00 Vér höfum fullkomnar byrgðir af plastrara og steinsteypi- manna verkfærum af allra beztu tegund. Hin alþektu “Starrats“ verkfæri fyrir vélasmiði. — Full- komnar byrgðir, allar beztu tegundir og eftir nýjustu gerð— ánægja að sjá þær. Sj&ið hinar miklu byrgðir af trésmiða-tólum frá beztu ■verksmiðjum,— Nægar byrgðir, bezta tegund oggóðkunn verð. Vér seljum nokkuð af smíðatólum með niðursettu verði, til rýmkunar. Það borgar sig að koma í verkfæradeildina.. ASHDOWN’S SJÁIÐ GLUGGANA C. H. NILSON Karla og kvenna klæðskeri SKANDINAVISKUR 325 Logan Ave. Winnipeg Dr. G. J. Gíslason, Physlelan and Snrgeon 18 South 3rd Str., Grand Fork», N.Dah Athygli veitt AUGNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN and SURGBON MOUNTAIN, N. D. L. NICLIOWSKY SKREÐARI Gerir ágœt frtt eftir máli,einnig hreinsa, pressa og bæta föt. 612 Ellice Ave. Skerb. 2513 ^ Brauðið bezta | Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa Canada brauð bakið í tundur hreinu bök- unar liási með þeim til- færingum sem ekki verður við komið í eldhúsi þlnu. J Phone Sherbrooke 680 í HITANUM. Koma sér vel Hot Point Electric írons, sem ég sel á $6.50. Þau hafa þann mikla kost, að þau geta staðið “standlaus” upp á endann. Abyrgð á þeim f 5 ár. Enn- fremur sel eg rafmagns te og kaffi kðnnur,þægilegar f sum- arhitanum. Eg hefi tekið að mér “ Reliable Lighting System”, sem hr. O. J. Olafs- son, hér f bæ, hefir áður ann- ast. Eg hefi þegar sett upp þess kyns lýsing f tjaldi kvennfel. fyrsta lút. safnaðar úti í sýningargarði og tfðar. Eg hefi til sölu ýms raf- magns áhöld, þvottavélar, mágdaljós o.m. og m. fl. PAUL JOHNSON 761 William Ave. Tals. Garry 735 ™í DOMINION BANK Uornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst a* gefa þeim fuilnægju. Sparisjóðsdeild vor er aú stærsta sem nokltur banki hefir í borginni. íbúendur þesaa hluta borirarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerletra trygg. Nafn vort er fulltrygginir óhiil’- leika, Byrjið spari innleKfr fyrir sjálfa yður, konu yðar og börn. GEO. H. MATUEWSON, Rá6sma6nr Phone Gaery 3450

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.