Heimskringla - 26.09.1912, Qupperneq 2
Ij BLS,
WINNIPEG, 26. SEPT. 1912.
HEIMSKKINGLA
tamsmsaiBBwaamma wmamwsqx.
Rex Renovators.
Hreinsa og pressa föt öllam betnr—
Bœöí sótt og skilað.
Loðskinnafatnaði sérstaknr gaumnr
gefinn.
VERKSTŒÐI 639 Notrj Darae AVe.
Phone Garry 5180.
HANNES MARiNO HANNESSON
(Hubbard & Hannesson)
LÖGFEÆÐING AR
10 Bank of Harailton Bldg. WINNIPEQ
P.O, Box 781 Phone Mafn 378
“ “ 3142
GARLAND & ANDERSON
Arni Ánderson E. P Garland
LÖGFRÆÐINGAR
204 Sterling Bank Building
PHONE: main 1561.
Bonnar & Trueman
LÖtíFRÆÐINGAR.
Snite 5-7 Nanton Block
Phone Main 766 P. O. Box 234
WINNIPEG, : : MANITOBA
CT. J. ZBHEYDiFiEIILlL
FASTEiONASAIJ.
UnlonlBank 5th“PIoor No. 520
8elnr hás og lóðir, og annaö þar að lát-
andi. Utvegar peningalán o. fl.
Phone Mafn 2685
S. A.SIGUROSOH & CO.
Hásum skift fyrir lönd og lönd fyrir hás.
Lán og eldsAbyrgð.
Room : 510 McIntyre Block
Slmi Sherb. 2786
30-11-12
WEST WIHHIPEG REALTY CO.
TalsfmCO. 4968 6S3JSargent Ave.
Selja hás og 16öir, útvega peninga
lAn.sjéum eldsAhygröir.leigja og sjA
um leigu A hásam og stórbyggingum
T. J. CLEMENS
G. ARNASON
B, SIG^RÐSSON
P. J. THOMSON
R. TH. NEWLAND
Verzlar me8 fasteingir. fjArlAn oe Ahv-prir
Skrifstofa: 310 Mclntyre Block
Talefmi Maln 4700
Helmlll Roblln Hotel. Tals, Garry «72
Sveinbjörn Árnason
FaNteijjiiHsnli.
Selnr hás og lóöir, eldsAbyrgöir, oglánar
peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk.
offlce htíM
TAL. M. 4700. Tal. Sherb. 2018
NEW Y0RK TAIL0RING C0.
639 SARQENT AVE. SIMI GARRY 504
Föt gerð eftir máli.
Hreinsun.pressun og aðgerftVerB sanngjarnt
Fötin sótt 'ogíTkfhent.
SEVERN TH0RNE
Selur og gerir við reiðhjöl,
mötorhjól og mótorvagna.
VERK; VANDADJOG ÓDÝRT,
651 Sargent Ave. Phone G. 5155
Gísli Goodman
TINSMIÐUR.
VERKSTŒÐI;
Cor. Toronto <k Notre Dame.
Phone . . Helmills
Qarry 2988 • • Garry 899
13-12-12
W. M. Church
Aktygja smiðar og verzlari.
SVIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL.
Allar aðgerðir vandaðar.
5.92 Nolré[Dame Ave. WINNIPEO
TH. J0HNS0N
1 i JEWELER | |
FLYTUR til
248 Main'St. , r- • Sfml M. 6606
FASTEIGN ASALI
SELUR ELD3- LÍFS- OG
SLYSA- ABYRGÐIR OG
ÚTVEGAR PENINGALÁN
WYNVARD : : SASK.
i_____________________
Byrjað en ekki búið.
i.
‘•KttI og kerling
þau óttu ór **inn kálf, —
þá er 3agAn háif.
Hsnn hljóp át um al’an völ!,—
Þá er sagan
í H!kr. frá 12. þ.tn. er 4 dálka
ritsmíöi eftir Gunnlaug Tryggva
Jónsson, sem á að tákna nokkurs
konar svar til mín, móti greinum
mínum áður birtum í Hkr., með
fyrirsögninni : “Um Hannes Hai-
stein'’. þetta ritsmíði G.T.J. i:r
skætingnr og- skammir um mig, B.
Jónsson og Hannes H'afstein, á-
samt tilhæfulausum óhróðri um
H. Ht, þá hann var ráðherra i
fyrra skiptið.
Tildrögin að grein minni um H.
j H. var sprottið af fréttagrein, sem
G.T.J. birti í 46. tölubl. Hkr. Sú
: srrein var fréttapistill um ráð-
lierraskifti á íslandi. Greinin var
blönduð tilfúð o<r skætingi, og jafn-
vel glæpsamlegum aðdróttunum
til H. Hafsteins. þar stendur með-
al annars : »‘Engir glapræðis
þröskuldar voru svo stórir, að
þeir vörnuðu II.H. embættisins,
sem hann þráði svo inniLega". —
Annað : ‘‘þó misvitur hafi hann
reynst í fjármálabraskinu”. —
þriðja : “... hrókur alls fagnaðar
hefir hann jafnan verið".
Mörgum körlum og konum féll
þessi brígslyrði ílla, og mæltust
til að ég svaraði G.T.J. Ég hafði
hugsað mér, að skrifa um H. 'Haf-
stein fyrir nokkrum árum, eins og
ég hefi sagt frá áður. þess vegna
reit ég greinarnar, sem birtust í
48.-49. tölubl. Hkr.
1 þeirn greinum stygði ég ekki
G.T.J. hið minsta, þó ég segi, að
hann hafi fetaö í fótspor A. J.
Johnsons í íslands,pólitík hér
vestra, þótt ekki sé hann eins há-
stígur og gleiðgengur. Af þessu
hefir G.T.J., vesalingurinn, reiðst,
að ég tók hann ekki fram yfir A.
J. Johnson. Hann rýkur því al
stað í bræði sinni í áðurnefndu
blaði. Vitaskuld er það sannreynt,
að G. T. J. má ekki sjá nafn II.
Hafsteins eða heyra það, nema sá
gamli andi, sem fór í svínin forð-
um daga, taki sér hýbýlastöð í
hugskoti G.T.J. og tífki sjö verri
anda sér til þjónustu.
þessi ritsmíði G.T.J. er frá upp-
hafi til enda einn óendanlegur
hringlandi og botnlevsis bull og
brígslyrði um H. Hafstein, og
krydduð með aðdróttunum og
getsökum til min. G.T.J. :er einn
af beim mönnum, sem litla hug-
myndasýn, rökfærslu eða stefnu-
festu hefir í ræðu eða riti. Hon-
um fer líkt og litlu, fjörugu ká,lf-
unum, að fjörkippisnir eru allir í
eftri hluta skrokksins, en höfuðið
leitar niður.
II.
T y<gvi lenti í stnvlastapp,
stjórnmAl okki kunni.
íöfu.’snofti Rndinn skrapp
nt af prentstofijnni-
K. ,í. B.
Inngangurinn á grein G.T.J. er
samanhnoðað málæði og þvaður
um mig, Bjarna Jónsson og Hann-
es Hafstein, og sjálfsgorts-yfirlýs-
ing frá G.T.J., að hann hafi í tvö
næstliðin ár haft “mestmegnis
meðgjörð með íslandsmál og ís-
landsfréttir blaðsins”! Heyr end-
emi mikið! B.L.B., ég og margir
fleiri hafa ritað meira um ýms
málefni á Islandi enn G.T.J. þess
skal getið hér strax, að síðan G.
T.J. fór að skrifa íslandsfréttir í
Hkr. hefir mörguim lesendum blaðs
ins fallið þær og almennar fréttir
langtum v e r r enn á ð u r. það
sem G. T. J. hiefir skrifað, eru
mest öfugfærðar fréttir eða ill-
kvitnis-gersakir til Hannesar ILif-
steins og hans manna, sem alt er
tint upp eftir gaánla Isaloldariið-
inu og Skúla. Ekki hálf sanngirtii,
þekking né yfirlit af málshorfum.
En nú ætlar G.T.J. að slá smiðs-
höglgið á fullmektugan riddara-
skap, að hann riti alt um Islands-
mál. M4 vera, að hann sé lminu
að telja fáeinum af sínum j ;fr.-
ingjum trú um þá fjarstæðu, rn
lesandi og sjáandi menn vita
dýpra í kjölinn, og er hæg't að
sýna það, hve nær sem er, sjá
þjóðernismálið m. fl.
Stjórnmálaþekking G.T.J. er
þessi á íslandsmálum í Hannesar
tíð, samkvæmt grein hans r — II.
Haísteinn gerði samninga “við
‘Hið stóra norræna’, er voru liir.ir
argvítugustu fyrir ísland ; íyrst og
fremst var gjaldið, sem ísland
varð að greiða, helmingi hærra
en sanngjarnt var". — Af hverju
veit GT.J., að það var helmingi
hærra enn sanngjarnt var ? Fékk
hann (G.T.J.) helmingi lægri í-
boð ? Sýni hann þau, þá skulum
vér trúa honum. þessari illkvitni
er kastað út í vindinn, sem öðru
hjá G.T.J. THið stóra norræna
vildi verða einvalt, og H.H’. fanst
það svo sem sjálfsagt”. Hvaða
dag og ár gerði H.H. þá játningu
við G.T.J., að honum findist það
sjálfsagt ?
Hvað sem G.T.J. ruglar um
s'mamál Islands, langt aftur úr
tíma, þá gefur síminn einn hinn
hæðsta inntiektalið í landssjóð nú.
Og ég sný ekki til baka með það,
að Hannes Hafsteinn er einn sá
happasæfasti maður Islands. Hann
bar gæfu og hepni til að vekja ís-
land til lifandi samtals við um-
lieiminn. Aðtir lá landið langt úti
í reginhafi, sem ómálga barns i
heimsmenningunni.
G.T.J. og aðrir hans vökunaut-
ar japla á því, að það hafi verið
búið að tala um símalaigningu til
íslands. Vel og gott. því varð
hann Tryggvi ekki fyrri enn H.
Hafstein, að slöngva símanum um
sæ og lönd. Á einrm stað segir
hann, að ‘ þaö befði meðal kaup-
mannsskussi getað gert". þetta
fall&Ta mál og þessi fagra setning
á að tákna voðamikla, sönnun fyr-
ir afglöpum II.II. Að fylgja á-
gizkun og göntis’víið'um, sem G.T.
J. sér í gegnum pólitíska skráar-
gatið, munu fáir óbrjálaðir menn
leika nú á dögum. ‘Ég hefi ekki
hevrt þess getið, að G.T.J. væri
svrfræðingur í s:mafræði, hvorki á
sjó eða landi. í minsta lagi veit
Sir Rodmond P. Roblin ekki um
það. Hann hefði víst kosið, að f í
manninn við hendina, en þutla
ekki að elta þá uppi suður um
Bandaríki.
1 einum stað er G.T.J. að kváa
eftir, hvað II. H. hafi ‘ gert fyrir”
— á máske að þýða s t y r k t —
sjávarútveginn og landbúnaíöinn,
og hvað hann hafi “gert” til efl-
ingar mentunar í landinu. Grein
min fjallaði ekki ákveðið um þetta
þríþrykta “gert”. Ég get vel í-
myndað mér og tel áreiðanlegt,
að H,H. hafi ekki boðið sig fram
í stritvinnu, hvorki hjá landbænd-
um né sjávarbændum, og heldur
ekki labbað norður á Akureyri til
að veita G.T.J. einum fria kenslu.
1 H.H. sporum hefði ég hugsað,
að sá kálfur mnndi síðast launa
ofeldi sitt. — En hvað viðvíkur
styrk til sjávar og landbúnaðar,
þá er enginn efi á því, að H. II.
lagði ríflega fé þar fram. Aldrei
hafa eins margar stórar og smá-
ar ár verið brúaðar á íslandi, sem
í hans stjórnartíð. Aldrei eins
stórvirkar og góðar vegabætur,
sem í hans tíö ; og held ég þetta
séu stór hlunnindi fyrir landbænd-
urna og aðra, sem f'erðast þttrfa.
Ef G.T.J. getur sýnt það, að ekki
þttrfi fé til allra þessara brúa-
rerða og vegabóta, sem Hannes
Hj a f s t e i n n veitti i sinni tíð’
— þá ætti hann að láta allar
þjóðir heimsins heyra það sem
fvrst, og mundi hann þá verða vel
þokkaður maSur. Ivg hefi ekki
landsreikningana nú né fyrri, en
það þori ég að fullyrða, að hrýrn-
ar og vetrarjörðsrnar á íslandi
kosta mikið meira fé, en til var í
varasjóði, þegar Ilannes Hafstein
tók við.
þó menn fái styrk fra alþingi til
lærdóms, er það engin sönntm, að
styrkþijágjandi sé hæfari kennari,
enn hinn, sem lærir af sjálfsdáð-
um. H. II. hefir óefað skoðað það
rétt, að sá maður sé fult svo góð-
ur kennari, sem lærir a sjálfsdáð-
um, eins og sá, sem mentast í
kálfsdalli landssjóðs.
Að Ilannies Hafsteinn hafi verið
á móti vínsölttbanni á Islandi. tel
ég ré.tt að sé. Ég tel víst, að
hann hafi ekki veitt því meðmæli,
að farið væri með íslenzktt þjóð-
ina alla leið niður til Indíána og
annara skrælingja þjóða. Fvrr má
nú vera kúgun og lagasmíði, þó
vesalinp-s G.T.J. skilji það ekki.
það eru blátt áfram ósvífnar
álygar á Hannes Hafstein, að
“hann hafi beitt öllum sínum
kröftum og afli til að innlima Is-
land í danska ríkið”. Hann beitti
öllum lífs og sálarkröftum til að
fá réttindi íslands aukin og fá
tíma-samkomu’lag við Danaveldi.
G.T.J. hangir þarna sem eineygð-
ttr taglhnýtingur aftan í Birni og
Skúla, og má vel segja :
Eiturnöðrur þessar þar
þutu úr Gunnlaugs túla,
En evrnamarkið á þeim var
Eftir Björn og Skúla.
K.Á.B.
Að H. Hi. hafi lítilsvirt þjóðvilj-
ann, eru svörtustu ósannindi.
Hann sýndi það í hvevetna, að
ltann matti þjóðviljann mest af
öllu. Hann sýndi það í ræðurn og
verki ; sýndi það á þingvalla-
fundinum og sýndi það í milli-
landanefndarstappinu. En G. T. J.
og bans flokksmenn rægðu hann
um stundarsakir við þjóðina. þeg-
ar þjóðin sá, að hújt var göhbuð,
þá reis þjóðviljinn upp og setti
Ilannes Hafstein í sætið aftur.
G.T.J. segir : “Nei, sagði hann,
Danir eiga ísland, þeir eru hús-
bóndinn, og þeir hafa fengið mér í
hendur að fara með vald sitt her.
Aí þeirra náð er ég og vil vera
það sem ég er”. Ef G.T.J. sýnir
ekki, hvar þessi orð eru töluð af
Hannesi Hafstein, rituð eða prent-
tið, þá er hann ódrenglyndis ó-
sannindamaður.
I
G.T.J. se;ir : “— er hann lét
skipa sig danskí n grundvallarráð-
gjafa yfir íslandi”.
Væri nokkuð að marka það,
sem G.T.J. fer meö, þá er þetta
nægileg sönnun þess, að T&- H. er
einn af allra mestu mönnum
heimsins. Hann er þá fvrsti mað-
ur, sem lætur kongsveldi aðhafast
bað, sem hontim sýnist. Ilann hef-
ir alt Danaveldi í hnefa sér„ og þó
heldur G.T.J. því fram, að hann
sp einkisnf tur stjórnmálaimiaður.
— Mikil er speki þín, “Hunda-
sprænu” Salómon(! ! ).
III.
Tag’ihnýting^ trallar rlan*
Try*?«vi um flestar snuunr.
Gýs ú; túla «leiönm hans
Grœnai' tsittUauKur.
þá fer skollinn í G.T.J. til mín,
vegna þess að ég hefi ritað rit-
dóm um vin hans E. Hjörleifsson,
og minst á hann í sambandi við
landvarnarUokksfarganið. Hann
segir ég hati bann og setji mig
aldrei úr færi að skr fa um hann
þjösnalegar skammir, og þetta sé
ódriengilegt og lúalegt, þar sem
maðurinn sé í annari beimsálfu.—
Jietta er alveg ný tégund af eitur-
flugttm, sem G.T.J. spýr upp, en
þær eru erænar á litinn og þola
illa dagsljósið. Býr Hannes Haf-
stein hér í álfu, sem G.T.J. sót-
skammar nær að segja vikulega ?
Ég hefi ekki dæmt E.H. nándar-
nærri eins hart eins og G.T.J.
dæmir hæfileika Hafsteins. það er
rakalaus lýgi, að mér sé nokkuð
persónulega illa við E.H. Ég hefi
dæmt um ritverk hans hispurs-
laust, eins og þatt eiga skilið frá
bókmentalegri þýðingu. það, sem
úg hefi minst á hann í pólitík, hefi
év verið á móti framkomu hans.
Enda er dæmið deginum ljósara,
að hann er tveggja handa flokks-
járn, £á hontim ræðttr svo við að
horfa ; — en svo ertt fleiri, eins og
G. T.J. veit bezt sjálfur.
það sat sízt á vesalings G.T.J.,
að bregða m'r um, þó ég segi
eitthvað um E.H., því langtum ó-
drengilegar hefir hann veizt að H.
H. , o? margfalt oftar. En þessi
lubba ðferð G.T.J. er honum sam-
kvæm, því h-ann veit svo ógnar-
h'tið, hvað hann fer með. Hann
mannskemmir sjálfan sig engu síð-
ttr en aðra, ef hann segir eitt-
hvað.
þótt G.T.J. kalli mig, S. B.
Benedictsson og S. Vilhjálmsson
‘hræður”, og engir aðrir hafi
fvlgt II. Ilafstein, þá get ég sýnt
honum það, að hann hefir ekki
hundraðasta part af fylgi móti
hverjum okkar sem er. þeár Sig-
fús og Siguröur ertt menn a"?
svara fvrir nafnbætur sínar frá
mannorðsriddiaranum G.T.J., og
gera þ.tð ó.fað í fullum mæli.
1 sambandi við þessa staðhæf-
ingtt G.T.J., að það séu ekk
nema við j.eessir 3, sem fvlgj-t H.
Hafsteini hér, levfi ég mér að
nefna fáein nöfn : S. Anderson
(málara), séra Rögnvald Péturs-
son, Dr. Sig. Júl. Jóhanruesson,
Magnús Pétursson (stjórnarritari)
Sítefán Pétursson (prentar við
Hkr.), Jón Friðfinnsson (tón-
skáld), Jón Egígertsson (contrac-
tor), Stefán Sveinsson (fyrv. kaup
maður), Ólafur G. Ólafsson (vín-
sali), Sigfús Arnason (fyrv. al-
þmgism.), N. Halldórsson (veit-
ingam.), Gunnar Árnason (for
maður), Jóhann Bjarnason (gagn-
fræðingur), B.B.Halldórsson (hót-
elshaldari), Pétur Anderson (veit-
ingam.), Svb. Árnason (fasteigna-
salil, ívar Jónasson (tjaldsker),
J. Schram smiður, Páll Thor-
grímsson (mótormaður) Árni V.
Davíðsson (smiður), Magnús T.
Johnson (smiður), ólafttr Sigurðs-
son (málari) og Magnús Árnason
(málari).
Ég hefi áður nefnt þá Sigtr.
Jónasson (fyrv. þingm.) og mágn-
ús Markússon (skáld). Allir þessir
menn eru velþektir menn, og fylli-
lega jafningjar G.T.J. í áhrifum
og þekkingu. Ég tel hér að eins
örfáa af mönnttm .þeim, sem fylgja
Hannesi Hafstein í Winnipeg, úti
um land og í öðrum bæjum. Ég
efast mjög mikið um, að þessir 30
menn, sem skrifuðu undir fundar-
boðið sæla, séu nú einhuga á móti
II.Hþ Á saína tíma á H.H. and-
stæðinga, sem mér er kunnngt, þó
fáir séu jafn argvítugir og G.T.J.
En samt er áreiðianlegt, að þeim
andstæðingum fer fækkandi.
Að G.T.J. segir, að það séu ekki
nema við þrjár “hræður", sem
styðja. H. H., sýnir glögglega,
hvað hann fiygsast fjarri öllum
sannleika.
1 þetta skifti ætla ég ekki að
elta ólar meira við G.T.J. En
það er óðs manns æði af honum,
að ætla sér að elta “grátt silfur”
við mig eða aðra pennafæra menn
hér vestan hafs, í jafn ódrengileg-
um skilmingaleik, sem hann hefir
hafið á ritvellinum, gagnvart H.
Hgfsteini og okkur Bjarna Jóns-
svni, þótt ég þekki þann mann
ekki. Ef það er aðal-hugsjón G.T.
Jí, sem kerling sagði : ‘‘það má *
túðra alt, því það má ætíð éta
of .n í sig aftur”, þá skil ég vel,
að hann haldi áfram að glamra.
Kr. Asg. Benediktsson
Mannflutningar til
Ástra’íu.
Ástralía er að starfa öfluglega
að því, að auka innflutning fólks
í land þar. Ríkið hefir í sl. 3 ár
varið miklu íé til þess að auglýsa
ágæti landsins fyrir bændalýðinn,
og orðið þegar mikið ágengt í
jiessu efni. Vegna þessara auglýs-
inga hafa margar þúsundir manna
og kvenna frá Englandi, Skot-
landi, írlandi og Wales flutt aust-
ttr þangað, og virðist fólk þetta
vera ánægt með hlutskifti sitt
þar. þeir segja land þar baðað
sólskini og auðugt af öllu öðru en
mannfjölda. Árið 1909 fluttu 30
þúsund manns þangað austur;
árið 1910 fluttu 40 þúsundir ; árið
1911 80 þúsundir, og á þessu ári
vonar stjórnin að meira en 100
þúsundir manna taki sér þar ból-
festu.
Einn af embættismönnum Ástr-
alíu stjórnarinnar, sem nú er 4
Englandi, gat J>ess nýlega í við-
ræðu við blaðamann einn, að vax-
andi innflutningar þangað austur
væru ekki eingöngu afleiðing af
auglýsingum stjórnarinnar, heldur
aðallega af því, að landið sjálft
auglýsti gæði sín, með því sem
þaöan væri flutt af afurðum til
annara landa heimsins, svo sem
ttll, kjöt, hveiti og aldini. þessir
vöruflutningar hefðu farið stórum
vaxandi með ltverju ári sl. nokk-
ur ár. Mesta rækt sagði maður
þessi að stjórnin legði við eflingu
landbúnaðarins og áveitu vatns á
þurfendi bænda ; á þann hátt væri
stjórnin að bna í haginn fyrir
þann mikla hóp jarðræktarbænda,
sem þangað mttndu fiytja á kom-
andi árum. Hið svonefnda Bur-
rinjuck fyrirkomulag væri í því
fólgið, að stjórnin veitti 10 milí-
ónir dollara til þess að byggja
vatnsveitukerfi á fullar 2 milíónir
ekra af þurlendi, sem þannig yrði
gert að frægustu og frjósömustu
akuryrkjulöndum. Burrinjuck á-
veitustýflan sagði hann að væri
önnur stærst sinnar tee'undar í
heimi. Sú stvfla veitti heilli stórá
úr farvegi sinum og dreifði vatni
hennar yfir aktirlönd á afafstóru
svæði. fms önnur vatnsáveitu-
kerfi væru einnig þar í landi, sem
öll miðuðu til þess að frjóga stór
héruð og gera landbúnaðinn þar
einkar arðberandi.
Ennfremur væri stjórnin nú að
verja 25 milíónum dollars til járn-
brauta-lagninga víðsvegar um hér-
uð hænda. Framför væri mikil
hvervetna í landinu. Annað járn-
brautakerfi ætti að leggja norðar-
lega í landinu, sem á að kosta
aðra eins fjárupphæð. Öll héruð í
Ástralíu sagði hann nú sem óðast
vera að starfa að járnhrautalagn-
ingum um óbygð héruð, til þess
að gera þau byggileg, með því að
veita komandi landnemum þar
greið tæki til samgangna við aðal
markaðstorgin. — Vafalaust kvað
hann það, að mesti sægur manna
flytti þangað austur á næstu fá-
um árum, því að auk frjórra bú-
landa, sem öllum stæðu til boða,
væri atvinna hvervetna yfirfljotan-
leg og verkalaun góð.
Milíónir duglegra manna á
Bretlandi byggju þar við afar-
Itröngan kost, bæSi vegna at-
vinnulevsis og lágra verkalauna.
Allir slíkir menn gætu átt góSs
von í Ástralíu, ef þeir flyttu þang-
aS. Annars væri lífskostnaSur þar
fult eins hár og annarsta'Sar ; en
verkalaunin væru aS sama skapi.
í TÓMSTUNDUNUM
JÍJAÐ ER SAUT, AÐ MARGrT
megi gera sér og sfnum til góðs
og nytsemds, f tómstundunum. Og
það er rétt. Sumir eyða öllum
sfnum tómstundum til að skemta
sér; en aftur aðrir til hins betra
að læra ýmislegt sjálfum sér til
gagns í lffinn. Með þvf að eyða
fáum mfnútum, í tómstundum, til
að skrifa til HEIMSKRINGLU
og gerast kaupandi hennar, gerið
þór ómetanlegt gagn, — þess fleiri
sem kaupa þess lengur lifir ís-
lenzkan Vestanhafs.
C. P. R.
North
Transcona
lóðir
$100 og upp
EPTIR AFSTÖÐU.
Lóðir þessar eru beint
& móti C. P. R. eignun-
um, og því beztu lóðirn-
ar þar.
Hæglega helmingi
meira virði en vér selj-
um þær fyrir.
Skilmálar; 4 strax og
afgangurinn á 1 eða 2
árum með 6% vöxtum,
Sendið eftir bæklingi
og verðlista eða látið
okkur sýna yður lóðirn-
ar áður en það verður
um seinan.
Nokkrar fram lóðir á
aðalveginum fyrir 13 til
15 dollara fetið.
Bregðið við fljótt ef
þér viljið ekki verða af
kaupunum.
703 McARTHUR BT OCK.
Talsími M. 7323
Braiich Office:
219 Willowby Sumirer Block
SASKAT00N, SASK.
J
Föt eftir máli
Beztu fatnaðir gerðir
eftir máli og ábyrgst
að fara vel.
hreinsun, ;pressun
og AÐGEBÐIR
J. FRIED, The Tailor
660 Notre Dame Ave.
13-12-12
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNIR.
Falrbairn Blk. Cor Main & Selkirk
Sérfræðingur f Gullfyllingu
og öllum aðgerðum og tilbún
aði Tanna. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin
Office Heimilis
Phone Main 69 4 4. Phone Main 6462.
Rafurmagnsleiðsla.
♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Bygsinfljameistarar! 16tiö okkur gera tilboö
nm ljósvira og »-afurmagnslei03Ía 1 Jiúsin
ykkar. Verö vort er saungjarnt.
Talsími Garry 4108
THE H. P. ELECTRIC
664 NOTKE DAME AVE
íAÐENDUR: Komiö og siálö rafur-
' “ magns straujárn og
suöu áhöld okkar. einnig önnur rafurmagns
Ahöld. Ef eitthvaö fer aflaga kalliö GARRY
4108 eöa komiö til 664 NOTREDAME AVE
EF þAÐ KEMUR FRÁ
B.J.WRAY
MATVÖRUSALA.
þA ER þAÐ GOTT.
Viðskiíti Islendinga óskast.
BÚÐIN Á H0RNI
Notre Dame & Home
Talsími ; Garry 3235.
Legsteinar
A.L. MacINTYRE
selur alskyns legsteina og
mynnistöflur og legstaða
grindur. Kostnaðar ftætlanir
gerðar um innanhús tigla-
skraut
Sérstakt athygli veitt utan-
héraðs pöntunum.
JÖN JÖNSSON, járnsmiöur, afi
790 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir viÖ alls konai
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hníía og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
A. L. HacINTYRE
231 Notre Dame Ave. WINNIPEQ
PHONE MAIN 4422
6-12-12
/