Heimskringla - 03.10.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 03.10.1912, Blaðsíða 8
«. BLS* »== WINNIPEG, 3. OKTÓBER 1912 HGIMSCKINGCA < i- m Pianos fyrir $49,00 Vér höfum talsverðar byrgð- ir af lítið brúkuðum ,,Square” Pianos, sem kostuðu frá $400 til $000.—Rúmsins vegna verð- nm vér að selja f>au sem fyrst, og verður söluverð hvers $49.00 Með vægum skilmálum___— Notið tækifærið, botra hetir aldrei boðist. J. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. B. ÁRNAS0N, CORNER SARGENT AND VlCTOR> hefir ætíð í verzlan sinni alls- konar tegundir af kaifibrauði á ýmsu verði: Frá lOc. pd. til 50c. pd., einnig Thordarsons kringlur og tvíbök- ur, sem öllum lfkar svo vel, Ýmislegt fleira má þar finna, sem oflangt yrði upp að telja. En alt selt við r/milegu verði. Tals. Sherbr 1120. Kvenréttinda kvenfélagiö heldur fund funtudaginn 3. okt. (í dag) hjá Mrs. B. Pétursson, að 706 Simcoe St., kl. 2 síðdegis. Félags- konur beðnar að fjölmenna. Ungmennafélag Únítara heldur fund í samkomusal Unítara í kveld (miðvikudag). Allir með- limir beðnir að mæta. Ur bréfi frá Bertdale, Sask., 22. sept. : ‘‘Tíðin hér enn hin sama, sífeldar rigningar, mikið óslegið af höfrum í byggðinni og útlit með afnot af kornskurðinum ekki gott sem stendur. Frost mun hvergi hafa orðið hveiti til skaða ; en mun hafa dregið úr frjómagni hafra til út'sæðis á ýmsum stöð- um bygðarinnar. Hiey manna hafa legið og lig.gja enn í vatni allvíða, og hefir nýting yfirleitt verið lak- leg í meira lagi”. Hr. Jón Guðjónsson fíólín kennari, að 639 Maryland st., aug- lýsir starf sitt i þessu blaði. Ilann auglýsti fyrir nokkrum mánuðum undÍF nafninu John G. Johnson (þá að nr. 510 sama stræti) ; en hefir nú hætt við það ensku-kenda nafn I og tekið upp aftur sitt rétta al- íslenzka. þeir, sem vildu sér að kostnaðarlitlu læra að spila á fíó- lín, geta fundið hann að 639 Mary- land st. Tombóla þann 7. nóvember nk. verður hald- in í Goodtemplarasalnum efri, til arðs fyrir sjúka stúlku, fátæka, en mikillega verðuga. þessa nánar getið síðar. Fréttir úr bænum þann 25. þ.m. komu frá íslandi 14 vesturfarar, þar með 2 bræðu herra G. P. Thordarsonar bakara hér í borg. Og ennfremur, af þeim sem veriö hafa að skemta sér á íslandi í sumar þau : Mrs. J. J. Bildfell, séra Rögnvaldur Péturs- son, frú hans og Miss Matthildur Kristjánsson. þessir 14 vesturfarar komú heim- an af íslandi á miðvikudagsmorg- uninn 25. sept.: Hermann þorvaldsson. Ka'rólína Sigurðardóttir. * þorbjörg- Guðmundsdóttir. Guðrún Halldórsdóttir. Jóhanna Sumarliðadóttir. Skúli Gissurarson. Sveinn Gissurarson. Halldór Guðmundsson. Péitur þórðarson. Sigurður þórðarson. Kona hans og 4 börn þeirra hjóna. Flest af þessu fólki var af Suð- urlandi. þann 26. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Guðm. Árna- syni herra Bjarni Loftsson héðan úr bænuin, og ungfrú þóra Bjarna- son, dóttir Guðmundar bónda Bjamasonar í Álftavatnsbygð. — Brúðhjónin lögðu af stað sama dae í ferð norður til Álftavatns- vatnsbygðar. Fjórir íslen/.kir vesturfarar., sem komu hingað í sept. sl., og skildu eftir farangur sinn í Quebee, geta nú fengið hann hér á C.P.R. vagn- stöðvunum. þessir eiga þessa stvkkjatölu : Björnsson—1 stykki. Björnsdóttir—2 stykki. Benediktsdóttir—4 stvkki. Sigtryggsdóttir—1 stykki. Landar eru beðnir að muna eft- ir Tombólu þeirri til arðs íyrir sjúkrasjóð stúkunnar Ileklu, sem haldin verður 15. þ. m. i Good- templarahúsinu. Gefið muni og styðjið gott málefni. Vér höfum verið beðnir að gefa fullnægjandi upplýsingar hveijuin þeim, er gerast vildi kaupandi að góðum og þægilegum verzlunar- húsum í smábœ, að eins 100 niíiur frá Winnipeg. Má gera góða ver/.l- un með mjög litlu ‘‘Capital”. Stór hlutlenda fylgir húsunum. Kngin láns-ver/.lun. Skilmálar svo vægir, að undrum sætir, i þessari dýr-tíð. þann 12. sept. sl. var dregið um handhring undir umsjón djákna- nefndar Tjaldbúðar-safnaðar til afðs fyrir bágstadda fjölskyldu, og hrepti herra Bjarni I.oftsson hring- inn. Ágóðinn varð $50.00, og verð- ur honum öllum varið til hjálpar nefndri ^jölskyldu, á þann liátt sem henni (nefndinni) sýnist heppileg- ast. Öllum þeim mörgu, sem keyptu aðgöngumiða og lögðu með því góðan skerf til, er nefndin innilega þakklát. Fyrir hönd nefndarinnar. Ólafur J. Vopni. Ráðsmaður óskast. Vér óskum eftir reyndum og duglegum manni, sem er jafnvígur á íslen/.ku ogensku, til þess að hafa umsjón með hinni íslenzku deild vorri. — Slíkum manni bjóðum vér góð kjör. Vér óskutn einnig eftir á- ^ reiðankgum umboðssölum út um land. Mikil tekjugrein fvrir dugn- aðarmenn. Finnið ukkur eða skrifið sem fyrst. THE MARX-WATT REALTY COMPANY. 788 Main Street, Winnipeg Jóhanna Olson, PÍANO KENNAIU. 460 Victor St. Talsími Sherbr. 1179. Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd t)tr , Gmnd h'orkn. N. Dah Athygli veitt AUGNA, EYUNA og K VKRKA S.lÚKbÚMUM A- SAMT TNNVOHTTS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and SURGEON M0UNTA1N, N. D. DR. B. L. HURST me,'limur konuDffleca skurölækDaiáÖsins, úts-krifaöur af konuuKleKH leekDaskólanum 1 London. Sérfrœhineur í brjóst og tauRöj veiklun oflr kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Buildiuö:, Portage Ave. ( íra^mv- Eato is) Tnlsími Main 814. Til viDtals frá 10—12, 3-5, 7-9. SKEMTISAMKOMA sem haldin verður í Tjaldbúðinni Þriðjudagskveldið 8. Október. PROGRAM. 1. Piano Duet—Misses Olson & Halldórsson. 2. Ræða—Sé® Friðrik J. Berg'mann. 3. 'Qiuartettie—Mssrs Stiefánsson, Björnsson, Björnsson og Thorólfsson. 4. Piano Solo—Mr. Stefán Sölvason. 5. Ræða— I ! 6. Vocal Solo—ÍMiss O. Oliver. 7. Quartettie—Mssrs. Stefánsson, Björnsson, Björnsson og Thórólfsson. , 8. Piano Sólo — Kaffiveitingar ókeypis á eftir prógraminu í sunuudaga- . i \ salnum. Byrjar klukkan 8. Inngangseyrir 25 ceuts. Smemememememeæcecemmfcammemmemem □ U3; Xi-A_X?IIDsr. Nýtízku kvenfata klæðskeri. Gerir einnig alskonar loðskinnasaum. VFRKSTÆÐI : 392 3ST OTEE DAME AVE. □□□□□□□□□□□□□□□□□□[□□□□□□□GDDmnrnnnnncnnnnn Nokkrar ástæður Hvers vegna það er yðar haguaður að senda korntegundir yðar til John Bilhngs £1 Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. Þér fáið ríflega fyrirfram borgun Skjót greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið hleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS & CO. WIJSrZINriIRIEG---IÆAM3ST. 4> 4 < 4t> *> 4/t 4i 4 4t> « 4 4t 4( 4> 4 l 1 4> 4t> 4t 4 4 4t Duglegur umboðsmaður, sem er fær um að koma skipulagi á og stjórna flokki mauna til að selja lóðir og eignir í AthabascaLanding getur fengið atvinnu hjá undirrituðum. Að eins dugn- aöarmaður verður tekinn og gefum vér honum ágæt kjör. F. J. CAMPBELL & CO. 624 MAIN ST- <4 * > + ♦ ► ♦ ► <4 * * * * ♦ <4 * > »• > »• ♦ > * > * Umræðuefni í Unítarakirkjunni næsta stinnudag verður : F r æ - korn, sem vaxa íyr en menn varir. — Allir velkomn- ír. Á laugardaginn var hélt 90. her- deild Winnipeg riddaraliðsins sitt árlega verðlauna skotmót, og tóku þátt í því allir beztu skotmenn herdeildarinnar, og svo fóru kikar, að landi vor sergeant J. V. Aust- öiann bar sigur af öllum og vann hæstu verðlaun, sem veitt voru. í fvrra vann hann einnig sama heið- ur, og er því nú scm þá bezti skoúmaður herdeildar sinnar. Vest- ur-íslendingum ætti að vera það gleðiefni, hversu hinn ungi landi þeirra ber af öðrum. Ungfrú Gerða Haldorsln, sem í febr. sl. £ór héðan í skemtiierð til Danmerkur, þýzkalands og ís- lands, kom lieim aftur til borgar- innar þann 25. þ.m. Með henni kom systir hennar Guðrún til veru hér vestra. Upphoðssala á húsgögnum öllum ið heimili herra Stephans Thor- son, að 480 Simcoe St., fimtudag- inn 3. þ,m, (í dag). Einnig mikið if bókum. TIL SÖLU. Tvær ísl. hryssur 3. vetra, ný- komnar frá Islandi, eru til sölu. Verð $140 báðar, ef teknar strax. G. P. THORDARSON, 1156 Ingersoll Street, WSnnipsg. Dánarfregn. Látinn er 9. septeimber síðastl. að heimili sínu í Qurll I/ake bygð, Sask., jON 0. MAGNUSSON, 29. aldursári. Átti hann þar heima hjá foreldrum sínym, Oddi Magn- ússyni og Margréti ólafsdóttur. Hann var fæddur að þorsteins- stöðum í Haukadal í Dalsýslu 23. dag septemibermánaðar 1883. — Fluttist hann þaðan 3. ára að aldri með foreldrum sínum vestur um haf, til Hallson i Norður-Dak- ota. Eftir 19 ára dvöl þar, árið 1905, fór hann hingaið norður í bygðina, ásamt foreldrum sínum, og er hann einn af frumbyggjum Quill I.ake bygðar. Hann dvaldi alla æfi hjá foreldrum sinum, og var ellistoð þeirra nú hin siðustu árin. Jón heitinn var góður maður og nýtur og mjög vel látinn. Jarðar- för hans fór fram 12. sept. í viður- vist fjölda manna. I nafni foreldra Jóus heitins vil ég þakka öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við fráfall hans og jarðarför, og þá sérstaklega Dr. Sigurði Júl. Jóhannessyni, sem stundaði hann í legunni af mestu alúð. Wynyard, Sask., 27. sept. 1912. Ásmundur Guðmundsson. RAÐSKONU VANTAR út á land á gott hermili. Gott kaup. — Finnið L. Jörundsson, 518 Builders Exchange, Winnipeg. HENTUGT HUSNÆÐI. fyrir litla fjölskyldu er til leigu 1. október, að 532 Vktor Street. Talsími : Sherbrooke 2253. HERBERGI TIL LEIGU. Gott uppbúið herbergi til leigu, ásamt faáði, ef óskað er, að 666 Alverstooe St. T&ls. G-arrjj 2458. |mwmmmmmmmmmmmmmwwmmmmmm?m£ £ “Allir eru að gera það.” 3 GERA HYAÐ? | 1 Drekka “Fruitade”. I | Í ÖLLUM SVALDRKKJABÚÐUM 5c. § r Gðtt fyrir pabba, mömtna og krakkana. 3 ^UdUiUUiUilUUilUIUiUiUUUUIUiUUiiUUiiUlUUiiUUUUR _ C0NTRACT0RS. Vér vijum yekja sérsfaka eftiitekt & þessum vðriim vorum: Vfrköðlum og blökkum (blocks) messings eða jArnsleRnum, með stinnum sigurnagla og: krókum; einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar—6 þuml. upp f 18 þuml,. Tarbox Steel Blocks. Wood Mortise Blocks, Snatch Bfocks. Gin BJocks og Anvil Blocks, Atlas chain Hoists. Hyper Acme Chain Blocks, lypta fr& | til 4 tons.—Sex þætta stálkaðall, 19 vírar. Svenskur járnkaðall | og | þuml. að ummáli, Vfrokar og héfur.— Hjólbörur. Múrsteina, “concrete”, mortar okkar velþekti Columbus, tvær tegundir. Vela-boltar $—til 26 þumb “ “ |—1 til 24 “ “ “ l—2 til 12 “ Holskrúfuhringir og holskrúfur, HEILNÆMUR HESTHÚS ÚTBÚNAÐUR: Fóðurkassar, úr steypujarui Heyjötur, Brunntrog. Komið og sjáið vorar “Champion” klippur (shears) beztar allra, verð $35,00. Látið okkur uppfylla nauðsynjar ykkar. ASHDOWN’S THE AGNEW SHOE STORE 639 NOTRE DAME AVE. VIÐ HOK.S SHEH BHOOKE ST8IKTI S Selur alskyns skóíatnað á læg- sta verði. Skóaðg'erðir með- an þér bíðið. Phone Garry 2616. 6-12-12 BLYSMIÐAR. Þegar eitthvað fer aflaga við vatnspípur yðar.—Hver er þá vinur yðar?-Blýsmiðnrinn. Þegar hitunarfæri yðar ganga úr lagi og þér eigið á hættu að frjósa til bana.—Bver er þá vinur yðar?-Blýsmiðurinn. Þegar þér byggið liús yðar þá er blýsmiðurinn nauðsyn- legasta atriðið.— Fáið æfðan og áreiðanlegann mann til að gera það.—Þér finnið hann að Tals. Garry 735 761 William Ave. Paul Johnson. Fæði og húsnœði ----selur-- Mrs. JÓHANNS0N, 794 Victor St. Winnipeg Stefán Sölvason PÍAN0 KENNARI. 797 Simcoe St- Talslmi Garry 2642. CANADIAN REN0VATING G0. Litar ogþurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðskinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5t»« Ellice Ave. Talslmi Sherbrooke 1990 ::Sherwin - W0liams:: AINT ið bezta \ I Wi,. 4 • 1 " 1 L Brauðið bezta Húsfreyja, þú þarft ekki að baka brauðið sjálf. Hlífðu þér við bökunar erviði með því að kaupa .Canada brauð bakið f tundur hreinu bök- unar húsi með þeim til- færingum sem ekki verður við komið f eldhúsi þfnu. Phone Sherbrooke 680 ™? D0MINI0N BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. Varasjóður - - Allar eignir - - $4,700,000.00 $5,700,000. f)0 $70,000,000.00 Vér ósbum eftir viðskiftumverz- lunar manna og ábyrgumst »11 eefa þeim fullneeaju. óparisjóósdeild vor er sú stsersta sem nokkur banki hefir i borKÍnni- íbúendnr þessa kluta borsrarian- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlepa tryfrg. Nafn vort er fulltrygfjlna óhnl - leika, Byrjið spari innlmnr fyrir sjálfa yður, konu yðar oft börn. OBO. H. MATHBWSON, BHtemslHir Phone rry »45« P fyrir alskonar htismálningu. | * Prýöingar-tfmi nálgast nú. ** .. Dálftið af Sherwin-Williams II *• húsmáli getur prýtt húsið yð- *• I. ar utan og innan. — Brúkið II 4- ekker annað mál en þetta. — • • «• S.-W. húsmálið málar mest, ** [!* endist lengur, og er áferðar- II .1 fegurra en nokkurt annað hús «• mál sem búið er til. — Komið 11 inn og skoðið litarspjaldið. — 4* $ CAMER0N & CARSCADDEN I£ QUALITV HARDWARE í Wynyard, - Sask. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hver sA sem vill fá eér eifithvaö n^tt afi lesa í hverri yikn,œt i aö gerast kaopandi HoimskrÍDglo. — H4n forijr leeeadtNn stnum ýmiskooar níjan fróOleik 52 sinnum A ári fyrir aDeins $2.00. Vilto •ftki *«rt meTI

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.