Heimskringla - 12.12.1912, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.12.1912, Blaðsíða 5
HEIMSKHTNC.r * WINNIPEG, 12. DES. 1912. 5. BLSI, Fréttir úr bænum Sú sorga’flregn barst til borgar- innar í sl.. '.Viku, að Júlíus Guð- munússon úr Gimli sveit heíði druknað. I,i*inn var fiskiveiðamað- "r, 24 eðít25 ára pamall. Haíði hann haft vfeiðistöð sína við Rauð- ár mynnið' og. f^iriS ákiðis þangað á hundasl^ða á sunnudagiim 1. þ. m., frá'j jtinnipeg Beach. En dag inn eftir iímst sleðinn og hundarn- ir fiosnjf,. í,' ísmim framundan Whytevold^Beach. Er getið til, að isinn hafivþar bilað og maðurinn íallið í víi^RÚð 6^ sokkið, en hund- arair haMið 'tair -■ uppi, unz þeir með steðáþúrri frusu viðísinn. For- •eldrar hiná'. iá'tna manns er ma lt að búi aðjt>VÍnniþeg Beach, Nokk- uru síðar .lagðr brððir hins lát-na manns aí. gtað, ’gö leita að líkinu og fann þífð, ög var það þá flutt heim í fðteldráhúsin. J arðarförin fer fram ðá föstudaginn í þessari v’iku. ,;V < t '► t Nýverið voru gefin saman í hjónaband, að 720 Beverly st., af séra Jóh. P. Sóimundssyni þau hr. þorleifur Jónasson fasteignasali og ÚIiss Sigríður Clafsson, bæði héð- an tir borg. Samdægurs héldu hjónin nýgiftu i sketntiför vestur i Saskatcbewan en eru nú komin heiffn aftur. l’k'imskringla óskar j)(im til heilla. Ilerra Vigfús Thorsteinsson og ungfrú Vilborg Runólfsson frá Maidstone, Sask., voru gefin sam- an í hjónaband hér i bbrg j>ann 3. b-m, af séra Fr. J. Bergmann. Iljónavíirslau fór fram að heixn-ili hr. Júltusar Jónassonar, 756 Elgin a ve. Umræðuefni í , Únítarakirkjunai næsta stmnuda-g verður : Cþarfar áhyggjur. Allir vtlkomnir. Eins o^rnmglýst hafði verið var kosningakj'ndur Iskm/.ka Conserva- tíve K linbj>.siti,s haldinn fimtudags- ’kveldið ájLdes. þessir voru kosnir í stjórn felagsins ; Forsetl^ýSt. Sveinsson. VarafdíSjietar—A. P. Jóhannsson, Sigfús Aújfkrson og Sveinn Pálma- son. ýy Ritari-^jp. Péttirsson. Gjaldk^ú—T. Thonras. ji »• Frnitn.k-Y1.nefnd— J. B. Skaptíison, M. Pétur^on," Svb. Arnason, Joe Strang, Victor Attderson og And- rés Arnason. Nokkrir nýir mieðlimir voru teknir í klúbbinn. Spilafúndi heftr klúbburinn á hverju mánudagskveldi, og pró- gramsfundi að likindttm annað- hvort fimtudagskveld. þess biðst getið, að þeir feðgar Jóhann Strauuifjörð og sonur hans J. E. J.’ Straumfjcirð, sem áður höfðu Seaimo P.O., hafa nú skift ttm pósthús, og hafa htr eft- ir Otto P.O. Ilr. Hállíjrímur Jónsson, B. A., setn verið helir kennari síöan í vor við Mary Háll skóla, Man., er nú nýkominn til borgarinttar og haettúr kehsltr. I sl. yiku voru hér í borg hand- teknir 2 þjóðverjar, si-ui grunaðir eru um, að hafa stofið 80 þúsund dollars í peningum í j>ýzkalandi fyrir 4 mánuðum síðan. Báðir gcngú þeir undir gervinöfnum og höfðu að eias verið þrjá daga í bænum, jtegar þeir voru teknir. Annar viðurkendi jagar, að bann væri sekur ; en hinit nc-vtaði að gt+a nokkrar uppiýsingar vtm sig. Báðir hafa jteir \'erið nokkurn titna í Cauadu og keypt talsvert af fasteignum í Vestttrfylkjunum. 0r ER KOMIN Á PRENT í amiað simi hiu Ijóma idi fa^ra sa^a BLÓMSTUR-KARFAN Þýtld af frú Sigríði Magnússon I Cambridge. Það er litill vafi á því að Blómstur-karfan verður kær- komititt gestur á hverjii eiuastH falenzku heimili hér vi str» nú fyrir og um j'din, sem j lagjhf; sagan er svo fiigur og svo ÁhrifHiuikil. t'að nittna ehlri Islendingarnir. uem lesid hafa Blómstur körftma f gamla dagii, Oft Itehr verið talað uin. hve lltið væri til af aðgengilegu lesmáli á fslenzku fyrir hðru og unglinga—ln’r er að ofurlitlu leyti úr þvf bætt—hér er hókin og engin betri. Sem vina-gjöf um Jólín. fyrir biSrn, unglinga og fólk 4 iillum aldri, er etigin fslenzk bók meir viðeigandi en Blómstur-karfan. þvi hún vt knr lijá þeim sem lesa alt J>að goft og gi'fngt. sent hngir n1lia mannaeiga að vem snortnir af nm jólin, BLÓMSTUR KARFAN Kostar í arvlt i skrautbandi 7h cents Húr. verður send til útsóln i allar fslenzku bygðirnar iniiau skauis. Og bókina geta menn svo jwutað Iteiut frá mér. Ólafur Thorgeirsson. 678 Sherbrooke St., Winnipeg Man. Leísendum er bent á að lesa spurningar frá James G. H'arvcy í Jæssu blaði. þœr segja m-t-iri sögu, en hægt er að gera með langri ræðu. I smábæ íslenzkan úti á landi óskast ráðskona, sem getitr tekið að sér stö,rf á greiðasöluhúsi. — Skrifið Th. Oliver, Laugruth, Man. JÓN H.ÓLM, gullsaniöur í Win- nipegosis gerir við allskyns gull- stáss, og býr til eftir pöntunum. Selur einnig ágæt gigtarbehi fvrir $lj25. Utvgffnennafélag Únítara btldur fttnd í Únítarakirkjunm finrtuóags- kveldið í jK'ssari viku, þann 12, þ. m. Aríðítndi að allir K-Iagsmenn mæti. A geöveikrahæ-Hnu í Stl'irk vantaði um síðustu helgi stúlku í þvottahúsið þar. Kaup $20. fyrir fvrsta mánuðinn, og svo hækkun mánaðarlega upp i $30 ttm mánuð- inn. Nokkrar í.vLn/kar konur vinna II. S. Bardal hefir til sölu eftirtaldar l>æktir í bókaverzlun sinni : Set af íslendingasögum, sem inni- heldur íslendingasögur 1—38, ts- Icndingaþa-.tti 1—40, Snorraeddu, Sæmundareddu og Sturlungu, — innbundnar í vandað band fyrir ................... $20.00 Sama í skrautbandi ...... $25.00 Fornaldarsögur Norðurlanda, 32 sögur í 3 bd., innb. __ $5.00 Drautnar, Itermann Jóaasson tftc Bóluhjálmarssagu .............. LOc Saga Nátans og Ró-su, ib. ... 75c Einfalt lif, í skrautb...... 1.00 læsbók I., II., III., inn-h. hv. 40c Bernskan, S. Svæinsson, íb. ... 35c Reimleikinn á skipinu ....... lOc þjóðsögur ól. Davtðss., ib. ... 60c I’assíusálmar í gyltu bandi ... 40c Bók æskunnar, ib........... $1.10 10 Sönglög, safnað af F. Bjarnason .................. 20c Söngbók (-kvæðasafn), ib. ... 75c Um stefnu ttngra manna...... lOc Óðinn frá byrjttn, árg. ..... $1.00 Ben Hur, III bindi, ib..... $1.75 Kinnig bókum. fjöldann allan af eldri MAIL CONTRACT. ’ Jl " ILBOÐ í lokuöttm uttvstögnm, árittiÖ til I'ostmaster General, verða meötekin í Ottawa til há- degis á föstudaginn þanu 17. janú- ar 1913, ttm póstflutning uin fjögra ára tíffna, tvisvar á viku hvora leið, milli Qu-eens VaHey og Winni- pec. gegnum Richland, Millbrook, Dttndee, Dugald og Plvtnpton póst húsin, hvora kað, og byrjar J>ega.r Postmaster General skipar f>'rir u*n það. Prentaðar tilkynningar, sem inni halda frekari upplýsingar um póst- flutninga skilyrðin, fást til yfirlrts, og eyðublöö tfl samninga eru fá- anleg á pósthúsumim að 'Queens Vallev, Richland, Hillbrook, Dun- dee, Dugald, Plympton og Winni- |HLe, og á skrifstofu Postoffice In- spectors Postoffice Insepæctors Oífice, Winnipeg, Manitoba, 6. des. 1912. H. H. PHINNEY, Postoffice Inspector. j>ar. Ef einhver vildi komast þar að vinnu, ætti hún straix að rita jtangað og bjóða þjónustu sína. Klúbburinn Iletgi magri hefir á- kveðið, að l.-ika Fjalla-Eyvind, hið fræga leikrit Jóhanns Sigurjóns- jónssonar. Ungfrú Guðrún Ind- riðadóttir, k'ikkonan fræga frá Reykjavík, hefir verið fettgin til að k-ika Höllu ; lék hún hana áður. í Reykjavík og hlaut alment lof. Ilennar er von hingað vestur milli jókt og nýárs. Herra J. K. Jónasson, frá Dog Creek, var bér í borg í jjessari viku i verzlunarerindum. Hann er umboðsmaður fyrir I feimsk ring-hi j>ar n>-rðra, og kauþendur eru vin- samlega beðnir að snúa séx tál hans með borganir til blaðsitvs. — Hr. Jónasson segir lítið um lisk þar ttyrðra nú í vetnr, en sú bót sé í máli, að menn geti fengið hjá sér ógnarlega ódýrar vörur, og þó góðar, J>egar hann komi norður. - tK Leiðrétting. — Ritstjóri Hkr. það var ekki Guðleíf,' dóttir Guðrúnar Jónátáhsdóttur, • sean kom til Winmþég''fyrir'nokkrú ' síð- an. og getið*'vár' 'iim 'í blaðinu, '— hcldur Guðleif Jónsdóttir ög'Gnð- rúnar Sveinung-adóttup, sera tvýt er í Witvnipeg hjá ..systur - Guðteéíjvr. Hún er nú. blind, ; ett. býst,. Y.ið . að ganga undir uppskurð, þvv kekmtr gefa góða v,on utn-. •■•að ge.ta .bætt hentti sjónina > að. .. nokkru,., ley'ti, Hún er 79 ára, en ern eftir aldri. Aleð be*tn -óskum, ■ ' ... Guðleif Jónsdóttir. Ilr. G. Eggertsson ,k. s$itt um mörg át. - þf fit • • þúið að -. 683 Ross ave., j.befir, flutt iþ'áð .sipra til 724 .Vietor ;St. • .— .. ) jON JÓNSSON, járnsmiðtir að 790 Notre Daffne Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnífa og skerpir sagir. P— atrell Íí Fort Rouge Theatre Pbimbisa oo Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS E" j myndir sýndar þar. jna^son, eioandi. I Fæði og húsnœði ----seltjr—— Mrs. JÓHANNSON, 7P4 Victor St. Winnipeq 0 1 Nokkrar spurningar, barla óviðkotnan di málefninu,, hafa, verið gerðar til Mr. Deacons gegtt um auglýsmgadálka blaðanjva. „ þessar spumingar draga engan eta á hæfileik-a Mr,- Deacons fyrix borg-ars-tjóraembættiö, enda haia eagir verið í vafa um þá ; engu að síður vill 'Mr.. Deacon svara spurnit>gum þessum afdráttarfauat og skilmerkilega. 1. Spurtvmg.—Hvað hefir Mr. Deacon gert síðan (hann sat í vatnsnefndinm), unz nú, að hann gerist borgarstjóraeáni,, til að boma tillögum nefndarinnar í framk»a.md ? SVAR.—Frá því að nofnd-in gaf skýrsl u sína, hefir Mr; Deacon engri opinberri stöðu gegtit, er unnið gat að sliku, en h»fir hins vegar, bæði leynt og ljóst sem privatmaáður, jnaelt ein- dregið fram með sýnilegri vativsveitingu. Fratnburður hans við Public Utilfty Commissioniers rattnsókmna, auk bnéía hans til blaðanna, sýntr ótviræðlega afstöðu hans. Mr. Harvey gcrði gys að úrskuröd Tbe Public Utilitks Comanissioners, og breytti að eitvs um stefnu, eins og hann gerir ætið, þegar hann íann, að nveirihluti borgarbtia var honum andvígur. 2. Spurning.—Hefir Mr. Deacon gleymt því, að Contfolkr Harvey var eins og hann sjálfur skrásertrtur í jjes.su máli 1907, og að ControlJcr Ilarvey hefir alt af síðan, bæði innan og utan bæjarráðsitvs, barist fyrir sýmlegri *‘soít wáfer" kiðslu ? SVAR.—Mr. Harvey, sem elzti maður bæjarráðsins, er meira en nokkur annar áb>-rgðar- fullur fyrir vatn.sskorti borgarinnor. Hann haíði opinbera stöðu, en gerði ekkert annað en að vinna á mó-ti Controller MjcArthur, og vann að því, að festa núverandi ástand varanlega við borgina. 3. Spurning.—Gerir Mr. Deacou skyldu sína setn borgari (sem vill verð-a borgarstjóri) og styðja Ttve Civic Power Plant með því að nota ljós og •‘power-’ þaðan ? Notar fi-lag það, sem Mr. Deacon stjórn-ar, ljós og ‘‘power” borgarinnar ? SVAR.—Félag Mr. Deacons gerði 5 ára samning fyrir ‘‘power'1 fvrir 3Jý ári síðan, J>egar rafurmagnsfélagið hafði yfirfljótanlegt ‘‘power’’ til sölu með lágu verði, og áður en borgin hafði nokkurt “power” að bjóða. Félag Mr. Deacons getur ekki breytt jjessum saffnningum fvr en jmir eru útrunnir. Hefði félagið ckki gripkö tækifærið, Jægar það bauðst, hefði það ekki bvgt hér brúarverkstæðin. 4. Spuming.—Er j>að ekki sannleikur, að Mr. Deacon, setn forseti og ráðsmaður stóriðna- fí-lags, sé að flytja meginhluta J>eirr.tr iðnstofnunar burt úr Winnipeg ? SVAR.—Mr. Deacons prívat starfsemi ætti alls ekki áð dragast inn í jjessar umræður, jjar sam hún hefir ekkert að gera við borgar málefui. lin það er ekki satt, að télag hans ætli að flytja nokkurn hluta iðnaðarstofnana sinna burt úr borginni. Með dugnaði og framtakssemi Mr. Deaeons haía iðnaðarstofnanir hans vaxtð svo, að alt land J>eirra er up[)tekið, og jwer wita 500 rnanrts atvinnn. En það er í ráði að bvggja nýjar verksmiðjur til aö vinna ann- arskonar iðnað og á öðrum stað. Hvað spurningarnar ertt jrýðingarlrtlar sýtiir, að þær eru bornar fram aö eins til að leiða atliygli frá aðalmáluntim. Kjósið Mr. Deacon og tryggið ykkur varanlega usoft wateru leiðslu og framfaramann til að stýra málefnum Winnipeg borgar. A. L- Johnson, heiðurs forseti. D. .T. Dyson, fornbiður. W. H. Moore, vara formadur N. T. MoMillan. ritari. J. L. Klvin. Gjaldkeri D o 1 o r e s 11 Nú vitið þér ffið hingað inn, og svo clti ég yður jætta’. , Mcöun Dolores sagði jætta meö sigri hrósandi svip, vac bros hennar meir töfrandi en nokkrtt sinni fyr' •' ‘Eips, og J>ér vitið’, sagði hún frjálslega og að- laðandi, ‘‘‘gat enginn jækt mig í gegnum blæjuua, og ég varð ,svo tegin, jægar ég sá yður og liugsaði mér að verVa yður samferða, tala við yður og vita, livort J>ér mynduð eftir mér’. Fyj-gt var Ashby nokkuð vandræðalegur, en svo greip hanii hendi hcnnar og þrýsti ltana innilega. ‘Dolores’, sagði hann, kœra, litla vinstúlka min, <'g gcb, tddrei gkymt yður á meðan ég lifi, né heldur Jtví, s'eitt j>ér og ættingjar yðar hafa gert fyrir mig. Að fintvt yður hér er sú gleðilegasta tilviljun, sem inéi' gat hlotnast’. Dolóres:»liló og dró hcndina til sín. ‘En, hr. Ashbv’, sagði hún, ‘hvað þír voruð utan við yðuv á biðstöðinni — og hérna — ekki eitt ein- ^sta augnatillit fyrir vesalings Dolores’. ‘Óý'Dolores’, sagði Ashby í blíðum afsökttnan róm, ‘fn'fr- gat ekki dottið í hug, að það væruð j>ér. Blæjan var svo j>ykk, að enginn gat J>ekt yður. því töluðírð^þér ekki til min fyr en j>ér gerðuð?’ ‘Ö, lierr^a minn, uhgar stúlkur á Spáni geta ekki ' erið enis frjálslegar og sagt cr j>ær sétt á Englandi. þetta^er jafnvel óheyrt — að ég, ttng stúlka, skuli ferðast^ einsöinttl. Kn hér er spttrningin um líf og oattðíj,, og það er a'ð eins til Bttrgos, þar sem ég býst ' ið aS finna vini. Og svo langaði mdg til að tala y® .vgur einu sirini cnn. En J>cr, herra minn, — ætl- ið j>ér til Englands núna?’ Aftur brá fyrir einhverjum vandræðasvip á and- 5iti AjfJtbys. Ferðin, sem hattn var að byrja, var 12 Sögusafn Heitnskringlu D o 1 o r e s 13 14 Sögusafn Heisnskringlu ekki af því tagi, að hann gæti sstgt Dolores neitt um hana. ‘Nei', sagði hattn eftir sttuta j>ögtt. ‘Kg ætla að eiris til Bayonne í viðskiftaerindum. Kn hvað mér fnxst langt síð:tn ég hefi scð yðttr, Dolores. ]>að er tneira cn ár stðan’. Tlefi ég brevzt, hr. Ashby?1 spurði lutn glettnis- lega. ‘Já’, sagði Ashby og horfði innilega á huna. ‘Dolores endurgalt augnatillit hans með svo hjartnæmu tilliti, að Ashby varð hissa. Hann hélt sig sjá hugsanir hennar, og augttn geislandi, sem horfðu í ltans augu, virtust reyna að rannsaka inátu hugsanir hans. Að ytra áliti var hún síspaugandi, °g glaðlegt bros lék á vörunum, jtegar hún sagði : ‘ó, svo ég hefi breyzt ? Hvernig, herra minn ? A betri veg?’ ‘Nci — og já’, sagði Ashby, sem sogaöi að sér híð dimma, djúpa, munarblíða augnaráð. T fyrsta lagi getið þér ekki verið betri og fegurri en j>ér vor- uð, og í öðrtt lagi cruð J>ér orðnar kvenlegri’. ‘lvn ég er ckki nema 17 ára ennþá’. ‘Úg veit það’, sagði Ashby. ‘Og J>ér liafið ekki ennj>á spurt mig um miknntu mina, setn þvkir svo vænt ttm yður’, sagði Dolores. ‘lvg hugsaði að eins um yður, svo alt annað gkymdist’. 'jx'tta var fallega sagt’, sagði Dolorcs, ‘en viljið þér ckki heyra eitthvað tlm hana góðu mömmu rnína ?’ ‘Auðvitað ; cg skal clska og virða hana meðan eg lifi. Ivg á lienni lif mitt að Iattna. Hún var mér sem sönn móðir, j>egar ég var í hættu staddur og mcr lá mcst á. Og jxT, Dolores —’ llann þagnaði nokkuð vandræðakgur. ‘Já’, sagði Dolores með unaðslega bl'ðutn róm, ‘já, hún elakaði yður — hún góða matnma min —jþcr tnér ekki, Dolores?’ eins og móðir, og hún talar ávait um yður. Hán ‘Trúi yður, Senor. En sú spurning. það hefir segir ætið ; Doloncs, góða barnið mitt, syngdujverið athugaleysi póststjórnarianar að kcnna. Og* kvæðið, sem Senor Assebi kendi Jjér, syngdu yndis-jSenor, t-g cr mjög glöð yfir því að vita Jætta, af lega fagra kvæðið ‘Swect Home’, syngdu rókga, un-jþvi ég var í efa uffn, hvað ég ætti að hugsa umr aðskga, þunglynda Iggið skozka ‘Loehaber’.’ ijætta’. Og tneð inniLega bliðri og viðkvæmri rödd söng ’ 'Hefi ég fengið f)-rirgc{ningit ? ’ spuröi Ashbv. svo Dolores jætta fagra lag ‘Lochabar’ við spænskt; Dolores svaraði með velvildarbrosi og rétti hon- kvæði. Lagið hafði þau áhrif á hana, að röddin fórjttm hendi sína, sem ungi maðurinn greip og þrýsti að skjálfa og augun fyltust tárum, en tárin voru óð- innilega og vildi ekki sleppa. ara hrakin burt með áhrifaaniklu brosi. , . j Tvg v(s,si ekki, að cg j>>-rfti að biðja fyrirgefning- ‘Og j>annig sjátð )>ér, herra minn’, sagði hún, ‘aðjar’, sagði hann, ‘en j>etta sýnir mér að jx-r eruð súl ég hefi engu gkymt — alls engu’. Vs.tina Dolores og Jx-r voruð fyrir ári síðan’. ‘Ekki cg heldur’, sagði Ashby. ‘Ég hefi engu ( 'Ávalt sú sama’, sagði hún og dró að sér hend* gkymt’. _ ■%,- !in.a- Hktnn talaði lágt og var skjálfraddaður og aug- ‘Og nú, Senor’, sagði «in mcð sjáanlegri áreynsla un lýstu einhverri undarlegri þrá. Alt í einu rétti eitts og kcmur í ljós hjá j>éim, sem verða að tala um hann íram hendi sína eins og hann ætlaði að grípa ój>ægileg, efni, ‘þessi fagra cnska stúlka- — hver er hennar, en hún lét hann ekki ná henni. ltúri?’, ‘Og þcr hafið alt af verið í Madrid síðan?’ sagði ‘ Aslibv kit niður undan jx-ssu djúpa og spyrjandi hún í ásökunarróm. , t jaugnatilliti, sem Dolores sendi honum, og sem athug- ‘Nei’, sagði hann. ‘]>egar ég var veikur í Valen-iaði nákvæmlega svipbreytingar hans. cia og þið björguðuö lífi mínu með ykkar nákvæmu ( ‘pessi stúlka?’ sagði hann og þagnaði efabland- hjúkrun, var ég á leið til Barcelona. þegar ég fór frá ykkur, liélt cg áfratn ferð minni. övo fór ég ‘til Marseilks og Livorna, síðan til Cadiz ,og seinast til Madrid og hér hefi ég verið 13 mánuði’. . 'Og allan jtennan langa túna hafið J)ér ekki álit- ið það ómaksins vert, að skrifa okkur?’ sagði, Dol- ores í auðþqktutn ásökunarróm. Hefi ég ekki skrifað?’ sagði Ashby.. , ‘Jú, ég skrifaði tvö bréf — annað frá Marseilles og, bitt frá Livorno'. , , .. ‘Við frcttum aldrei neitt mn yðttr’, sagði Dojores Tlvers vegna ekki?’ spurði Dolores, sem sá, hve hnuggin. x jringlaður liaiiri vár, en larigáði til að vita sannleik- En ég skrifaöi’, sagöi Asbv alvarlcgttr. ‘Trúið.jann. ., , L, . ‘Kg va’r þá ekki búinn að sjá hana’, . ‘Jp’, .sagði Dolores bliðlega. Tliin e^ ungfrú Westlotorn’. ‘Og hún elskar yður tríeð innilegri viðkvæmni’, sagði Dolores og stundi ; ‘og j>cr ætlið að kvongast henni otr hún verður kona yðar’. Ashby svaráði éngu, en sat þar svipdapur. 'Jjýr mintust aldrei á hana við okkur í Valcncia’, saghi DoÝores. ‘Nei’, sagði Ashby.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.