Heimskringla - 02.01.1913, Síða 4
v bls,
WINNIPEG, 2. TANt’AR 1913.
d 1M M8KB INGCA
Heimskringla
Poblishðd evary Thnrsday by Tha
HwBHkrmels News 4 Poblisbine Ce. Ltd
Tarfi biafisins I Canada o« Bandar
HM nm firifi (fyrir fram boraafi).
Sent til (siands $2.U) (fyrir fram
borvafi).
B. L. BALDWINBON
Bditor A Managnr
Offica:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
BOX 3083. 1 aisimi Garry 41 10
Mér leið illa um Jólin.
sömu rúmin, sem losast höföu viö
fráfall hinna.
T>að (rt-fur að skilja, að slík vist
átti ekki viö hiö fíng'eröa eölisfar
Frímanns, og miöaöi ekki til þess
að baeta heilsu hans, enda varö
hann meö öilu ófáanlegur til aÖ
dvelja ]>ar lengur í húsinu.
Langaði til Islands.
Og nú fyltist liann löngunar að
jjeta með einhverjum ráðum kom-
ist til átthaga sinna á Islandi og
náð þar inngöngu á Ileilsuhælið á
Vífilsstöðum, i öru^ori Von þess,
að hann næði þar lieilsubót. T>etta
var á síðasta sumri., og |>á hefðu
Vestur íslenzk sorgarsaga.
Heilsulaus, efnalaus, einmana
en ekki vonlaus, lagði hanit tijtp í
þessa ferð, meö íarseðilinn sinn og
10 eða 15 dollara ttmfram til nauð-
svnlejjs kostnaðar á kiðinni, og sá
forði er því að éins nægilejjur, að
engin töf verði á Bretlandi eftir
skipi til Islands.
Kemur heim alslaus.
En þó að ferðin heonist vel og
tafir verði engar., þá k-ndir hann á
föðurlandinu gersamlega allslaus,
til þess þar að leita á náðir fá-
tækrar móðtir, sem hann á i
Reykjavík, og án þess að geta
borgað fyrir svo mikið sem eins
vafálaust fundist ráð til að styrkja mánaðar dvöl á Vífilsstaða heilsu-
iMörgum kann að virðast það
ekki bera vott um karlmensku-
þrek, að vera að gera opinbera
umkvörtun um það, þótt ekki leiki
lífið við mann öllum stundum, og
það er rét-t álit. En manni getur
Kðið illa af fleiru en því, er bein-
línis kernur fram við mann sjálfan.
Maður getur fundið til með öðrum
og haft hluttekning með kjörum
þedrra.
þannig var þvú v'arið fyrir mér
um Jólin.
JóKn er sú gleðihátíð, sem alKr
gera sér að skyldu, að neyna að
láta sjálfum sér líða sem bezt, og
að gkðja vini og vand.imnn eftir ] manna.
föngum. T>á óska allir hver öðrum
Gleðilegra Jóla, og meina það.
Safnaðarfélög hintva ýmsu kirkna
og ýms önnur líknarfélög gera sér
það að skyldu, að hafa saman fé
til bess að gleðja fátæklinga um
JóKn, og að rétta þeim styrk, setn
þess eru þurfandi. Dagblöðin stóru
safna þúsundttm dollars til þess að
gleðja börn fátæklinga — um Jól-
in. Með öllu heiðarkgtt móti er
revnt að sjá til þess, að e k k i
einn einasti þurfaling-
u r skuli ttm Jólin fara varhluta
af göfuglyndi og gjafmildi þeirra,
sem betur mega. þjóðviljinti í
þessu kristninnar, manngæzkunnar
og gnægtanna landi krefst þess ein-
huva, að alt það sé gert, sem meö
nokkurri sanngirni er hægt að
gera, til þess að Jólahátíðin geti
orðið ölltim landsbúum sönn gleði-
hátíð.
Einn varð afskiftur, og hann er
íslendingur.
Maður sá heitir Frímann Bjarna-
son, prentari frá Reykjavík. irann
kom hingað til Canada frá íslandi |
fv'rír 6 eða 7 árum. Ungur, efni-
legur, atorkusamur og strangur j
reglumaður í hvúvetna. Ilann lá
hværgi á liði sínu að vinna fyrir
sér meðan heilsan leyfði, og alt
benti á, að hann ínundi eiga hér j
bjarta framtíð.
Svo kom það fv'rir, að hann festi
ást á ungri konu, fríðri, frá Kee-
watin bæ, og kvongaðvst henni sínum — sem
fy-rir 3 árum hér í borginni.
Tæring lagðist í hann.
En skamma stund höfðu þau
hjón verið í hjónabandi, þegar
hann til heimferðar, ef ekki hefði
ein hindran bannað feröina þá
strax. AÖalhindranin fólst í því,
að þau hjón áttu sér erfingja von,
og Frúnann gat með engu móti
fengið sig til þess, að fara héðan
fyrr en hann sæi, hvernig konu
hans reiddi af, og mún engittn
vilja lá honum þá ræktarsemi.
Á þessum vetri hefir Frímann
verið ýmist hér í borginni eöa1 í
Keewatin bæ, þar sem kona hans
hefir dvakð um tíma, og þar sem
foreldrar hennar búa, þó ekki hafi
hann átt því láni að fagna, að
eiga dvöl hjá þeim. Kn hún hefir
eigi að síður notið þar veglyndrar
umhvggjusemi, henni vandalausra
Hún heíir haft griðastað
hjá herra Thom-as K. Johnston og
konu hans, sem að öllu le>'ti hafa
gengið henni í beztu foreldra stað,
og hjá ]>eim heiðursh jónum ól hún
núna laust fvrir Jólin fagurt og
efnilegt sveinbarn, og hefir síðan
bæði móður og srvtti heilsast vel.
Að þessttm atbtirði afstöðnum,
var ekkert hér til að hefta heim-
ferð Ftímanns til íslands, — því
að tvær ekkjur íslenzkar hér
bortr, sem báðar eru fátækar og
báðar með böm sín, sem þæ-r
vexða að annast ttm, en sem þekt
höfðu aUar hinar bágu kringum-
stæður Frímanns, höfðu haft sam-
tök til þess, að leita samskota til
hjálpar honum, nú fvrir nokkrutn
vikum. þær höfðu komist að því,
að hann átti óvanalega örðugt
uppdráttar. Allir voru svo hrædd-
ir við sjúkdóm hans, að hann gat
hvergi í prívat fjölskvlduhúsi feng-
ið verustað. Hann var því rteydd-
ur til bess, að fá sér herbergi á
hóteli hér í bænum um nokkrar
%
vikur, bar til ferð félli til íslands.
Kn með því, að hann hafði ekkert
til að borga herbergisleiguna með,
O" alls engin cfni á þvi, að kaupa
sér ináltíðar, þá visstt ekkjtir ]>ess-
ar, að hann gekk matarlaus og
hunsrraður hér um borgina dag e£t-
ir da?. Kn aldrei kvartaði hann
j fvrir nokkrum manni, og lét sem
í minst á sér bera.
]
Kkkjur þessar vörðu því tíma
annars var þeim
peninga virði — til þess að leita
honum hjálpar meðal Islendinga
hér, bæði til þess að gera honum
mögulegt að útvega sér hæfilega
_ , , ,1 ] matbjörg, og til þess að borga her-
hrimann fann, að tænngarsýki!. ...
bergtsletguna a hotelinu, og tll
hafði fest rætur í lungum hans, og i
gerði hann þá strax mjög mátt- j
farinn og illhæfan til starfa. Samt
hélt hann áfraim að vinna eftir því I
sem orkan levfði, j>ar til fyrir 18
mánuðttm, að hann varð svo mátt-
farinn, að hann gat ekki stundað
nein störf. Jrá var það, að konan
hans unga varð a>ð sæta útdvinnu,
til þess með Iaunum sínum að
»eta aKð önn fyrir þeim báðum.
þess að hafa saman næga fjárupp-
hæð til að borga fargjald fyrir
hann frá IVinnipeg til Reykjavík-
j tir, 1 fjárleit þessari var þeim sttm-
I staðar vel tekið og annarstaðar
miðlungi vel og sumstaðar blátt
j áfram illa. þær iirðu fvrir átölum
J og snuprum fyrir líknartilraun
(]>eirra og beinum mótmælum gegn
henni. Við þetta mistu þær kjark
og gerðust ófáanlegar til þess að
Tilraunir voru gerðar til þess, j halda starfimi afrattl . en ekki
að koma Frímanni inn á heilsu
hælið í Ninette hér í fv’Ikinu, sem
sérstaklega var til þess stofnað
hælinti.
Bráð.hjálparþörf.
læsetidur sjá því, að hér er bráð
þörf á mannúðlegri hjálp.
veit af engum íslendingi, sem
um þessar hátíðar hefir við jafn-
sorglega ömurleg kjör að búa, eins
og Frímann Bjarnason prentari. —
Heilsulaus og félaus hefir hann
oröið að yfirgefa tinga konu sína
og nýfæddan son þeirra í utnsjá
algerlega vandalausra landa sinna,
og með engri vissu um framtíð
hvorugs þeirra. Kn þess skal hér;
getið, til maklegs hedðurs þeim
Johnston hjónum í Keewatin, sem'
að undanförnu hafa annast urti'
konu Frimanns í nauðum hennar,]
að þau hafa gert það án nokkurs
endurgjalds eða vonar um endur-
gjald, og þau eru sjálfsögð til þess
að sleppa ekki höndum af henni,
fvr en hún er svo komin til heílsu,
að htin geti unnið fvrir sér og
barninu. Kn sjálfur hefir Frimann
hvergi fengið inni i prívat hústtm,
af óttanum við sjúkleik hans ; og
ég vei-t með vissu, að hann varð
að liggja úti undir berum himni
hér utanborgar heila nótt, nokkr-
utn dögum áður en lvann lagi upp
í Islandsferð sína, — af því að
honurn var úthýst þaðan, sem
hann hefði átt að mega vætvta
húsaskjóls næturlangt.
það er kalt fyrir veika, að
verða að Kggja úti hérna í Mani-
toba um Jólalevtið, þegar flestir
þeir, sem hratistir eru, telja nauð-
synlegt, að vefjast vsenum loð-
skinnsfötum til að halda á sér
liita.
Kn þetta er það minsta, sem
Frímann hefir orðið að þola í sið-
ari tíð. Iákamlegar þjáningar hans
mega heita stnáræði eitt í saman-
endurgjalds eða vonar um endár-
andi af kjörum sín og sinna — sem
Að vísu má segja, að Vestur-
Islendinoar hafi á liðnum tima,
síöan hælí það var bvgt, styrkt
það svo með jæningasendingtiím
héðan, að stjórn þess muni fús að
veita eiuum einasta sjúklingi vor-
um ókeypLs inngöngu þar. Kn til
þess má þó ekki ætlast. Stofnun
sú er sífeldlega í sárri fjárþröng,
o<r allir, sem geta borgað fyrir
veru sína þar, verða að gera það.
Winnijxg íslendingar eru svo vel
stæðir efnalega, að þeir geta, tf
þeir vi'lja, lagt fram í gjöfum svo
sem tvö hundruö dollars, tunfram
bað, sem þegar er fengið ; og það
er algerk-ga nauösvnkgt, aö sú
hjáí*' er vér veitum, verði komin
til Revkjavíkur jafnsnemma Frí-
tnanni og hann ætti aö ná þar
lending skömmu eftir miöjan janú-
ar í °K þó hægt sé að senda j>en-
inoana heim meö símskeyti á ein-
um degi, þá þttrfa undirtektir
manna samt aö veröa greiðar og
allar p-jafir komnar til mín fyrir
15. jamiar.
Skorað á alla að gefa.
Eg bið því þá, seim vilja sinna
]>essu nauðsynkgá manmiðarmál-
efni, að senda mér gjafir sínar fyr-
ir ákveðinn tíma, annaðhvort með
bankaávísiinum eða á annan hátt.
Kkkjumar áður umgetnu hafa og
boðist til þess, að sækja gjafir
heim til þeirra, sem með talsíma-
skeyti gera aðvart tim, að þeir
vilji sinna máli þessu.
Með 200 dollars framlögum er
Frímanni trvgð vist á Vífilstaöa-
staða-hælinu um 18 mánaða tíma.
Kg man ekki að hafa séð á
nokkrttm manni ömurlegri sorgar-
svio, en á þessum sjúklingi, þegar
hann kvaddi mig hér á skrifstof-
unni á aðfangadagskveld Jóla áð-
tir en hann sté á Iestina, sem átti
að flvtja hann til skips. Kinmitt
þá stundina voru Winnipeg íslend-
ingar, sem óðast að gkðja sig og
hver annan. bessi eini, af öllum
þeitn hóp, fór á mis við Jólagleð-
ina. Ilann var í mesta máta ein-
mana, — á hrakningi frá þeim
eina ástvin, sem kunnugt er um að
hann eigi hér vestra — konttnni
sinni, áleiðis út á öldur hafsins, i
leit eftir Iifs-þrótti aukitum eða
dauða.
það var af vitneskjunni um
þetta ástand þessa sjúklings, að
mér Ieið illa um jólin.
Eíg bið einskis til handa konu
Frímanns eða barns þeirra hjóna,
því ég treysti því, að hin veg-
Jlvndu Johnstons hjón sjái þeim
hann að sjálfsögðu hefir orðið að i lnæðRÍnU111 farborða me5an Þörí
krefst. En ég bíð tun styrk til
ltanda sjúklingnum Frímann. Eg
j bið um hann af allri þeirri ein-
lægni og með allri þeirri alvöru,
j sem mér er meðfædd.
Gefið ríflega og gefið fljótt!
B. L. Baldirinson.
þola, og sem öllum fná vera skilj-
anleg.
Frímann er svo sinni farinn, að
hann á bágt með að biðja hjálpar,
op- mér er kunnugt um, að hann
hefir soltið hér í borg margan dag
í vetur af því hann gat ekki fengið
sig til að biðja um miálsverð, án
borgunar, en hafði ekkert til að
borga hhnn með.
]\Iargir hefðu vafalaust orðið til
þess, að rétta honum drengilega
hjálparhönd, ef þeir hefðtt vitað
um ástæður hans, eins og þær hafa
verið, og ILeimskringla heföi fyrir j ar, en minningar þess lifa um
nokkrum tíma verið búin að ræðajleitsri ega skemri tíma í hugum
tnál þetta, ef ég hefði ekki vitað þeirra, sem það hefir fært óvana-
með fullri vissu, að það mttndi lega sorg eða glt'ði, eða merkilega
Gleðilegt Nýár!
Enn er eitt nýár runnið upp’ yfir
/
okkar bvgð í þessu lattdi.
Gamla árið er gengið til hvíld-
| fyr en þær höfðu útvegað þá hjálp,
I sem að framan er talin. Og eiga
] bær báðar beztu 1>ökk skylda fyrir
fvrir fáum árum að lækna tæring- mannóSarviöieitni sem og
arsjúkdóma. Kn hann íékk ekki , . ... . . . . ^ ,
peir allir, er }>eirar haía lagt 1
inngongu, með þvt að stjórnendnr : styrktarsj6e
þeirrar stofnunar litu svo á, að
sýkin hefði fest svo djúpar rætur í
manninum, að bann yrði ekki
læknaður þar. þá leitaði hann inn-
göngu á King Edward sjúkrahælið
í Fort Rouge, hér í suðurborginni,
Lagði af stað alslaus.
Nú, að sonarfæðingunni afstað-
inni, var Frímann dvölin hér
vestra ofrattn. Hann gat enga
björg sér veitt, né huggun konu
og var þar um þriggja mánaða I eða barni, og með því að ekkjurn-
tíma, en fékk þar enga bót meina , ar höfðu geymt samskotaféð, sem
sinna, og líkaði vistin þar stórilla. 1 ætlað var til fargjaldsins, var far-
Hann var haíðtir þar í herbergi bréf keypt handa honum og hann
með öðrum sjúklingum, siem voru, lagði af stað héðan með lestinni í
ennþá lengra leiddir en hann sjálf- j langferð þessa til föðurlandsins og
ur, og sem hrundu þar niður viku-! heiLsu-vonarinnar á Vífilsstöðtim, á
lega ; en aðrir jafnskjótt settir í 1 aðfangadagskveld Jóla.
særa hans viðkvæmu tilfinningar.
En nú, þegar hann er farinn úr
landi, og engin úrræði eru honum
til hjálpar önnur en þau, að opin-
bera ástandið eins og það er og
hefir verið, þá v'erður það að telj-
ast afsakanlegt. Enda hefi ég fast-
lega áformað, að taka við sain-
skotastarfiiiu, þar sem ekkjurnar
lövðu það niður ; og mœlist ég
bví hér með til þess, að efnaðir og
aðrir íslendingar hcr í borg vildu
nú tim nýárið styrkja þennan verð-
upa sjúkling, svo að bann þurfi
ekki að verða handbendni þess oj>-
inbera eða einstakra manna á ís-
landi strax og liann kemur þang-
að.
J>að lítur afarilla út í aitgivm
manna á íslandi, að vér hér vestra
— tir hví vér annars tókum að
oss að koma honum bangað heim ;
til lækningar eða lækninga-tilraun-
ar, — skvldum ekki btia hann svo
úr garði, að hann geti borgað fyr-
ir veru sína á Vífilsstaða Heilsu-
hælinu um mánaðartíma.
viðburði á einn eða annan hátt
og þau stórtíðindi, sem boriö hafa
við á hinu liöna ári, eru þegar i
annála skráð og gevmast þannig í
minnum itianna ár fram af ári og
jafnvel öld eftir öld.
Vér kvéðjum gamla árið með
lilýhug, en fögnum nýja árinu sem
ungbarni ; fögntim komu þess, en
erum fullir eftirvæntingar, hvernig
það muni hagsi sér.
Gleðilegt nýár, Vestur-íslend-
ingar!
það er einlæg ósk Heimskringlu,
að þetta nýja ár megi verða far-
sældarár fyrir alla landa vora hér
; í álfu.
Vér óskum, að árið megi verða
heillaár f líkamlegum efnum ; að
það færi arð í garð og bót í bú ;
boki mönntim góðan spöl áleiðis
til þess að ktmna að nota þetta
fósturland vort, læra að þekkja
gæði þess og hagnýta sér þau, og
að árangurinn af öllum verklegum
tilraunum til framfara megi bera
góðan ávöxt.
Og vér óskum líka, að árið megi
verða heillaár í andlegum efmtm ;
að þetta ár megi flytja oss góðan
spöl nær því takmarki, að verða i
mentun og memtingu nýtir og í
sannleika sjáUstæðir VestuT-íslend-
ingar, seim láti ekki tækrfærin ónot-
tið til þess að samlagast og saan-
þýðast hérlendum mönnum, í öllu
því, er vel má fara, en að Vestur-
Islendingar blandist aldrei saman
hérlendum mönnum svo, að þeir
gerist undirlægjur þeirra, heldur
lialdi uppi heiðri sínum og virð-
ingu, svo að þeir \ærði taldir jafn-
inriar.
Að endingu ósktim vér, að árið
1913 megi verða merkisár í sögu
Vestur-lslendinga. Að sundurfyndi
og úlfúð, sem fyllir hugi margra,
hverfi, en sátt og eining nái yfir-
tökunum. Með þeim hætti blasir
framtiðin brosandi við þjóðflokki
vorum, sem að öðrum kosti yrði
lionum til niðurlægingar. Vér ósk-
um af alhtig, að kristindóanurinn
fái að vera kærlriksskoðun, einsog
hann á að vera, en engin ofstækis-
hnapphelda, enginn trúarbragða-
flysjungur, enginn alvöruleysis-
glannaskapur ; a-lt það éykur á-
lit vort að engu, heldur spilKr
stórum fyrir andlegum þrifum og
vclsæmi.
Vér óskum að sannur mannkær-
V-ikur, hverju Kískoðunar.nafni sen
nefnist, vinni sem oftast sigur og
fái sem mestu góðu til vegar kom-
ið á þessu nýbvrjaða ári.
Megi árið 1913 verða Austur-
fslendingum hagsældar-ár.
GLKDILKGT NÝÁR !
Þakklátssemi.
Fyrir hálfu fjórða ári kom liing-
að til Winnij>eg ungur og hraustur
íslendingur, brina leiö frá föður-
landinu. Hann kom hin-gað alls-
laus, átti ekki fé til að borga hér
einn málsv.erð og alls enga vini
eða vandamenn, setn hann gæti
leitaö til sér til styrktar eða leið-
beiningar. Kn hingað kvaðst hann
hafa kotnið í þeirri von, að hann
fengi hér ttnnið sér braut til vegs
og gengis. í þessti atignamiði loit-
aði hann ráða hingað á skrifstofu
þessa blaðs, og var hér bent á
stefnu þá, sem honum væri hollast
að taka til ]>ess með tímanum að
ná settu takmarki. Maðurinn virt-
ist taka ráðleggingunni vel og
kvaöst mundu fvlgja henni. Eftir-
fylgjandi bréf sýnir, hvernig hann
hefir nákvæmlega og sér til stór-
ha"naðar liagnýtt sér hana :
“Mr.i B. L. Baldwinson, Winnij>eg.
Háttvirti vin. — Eg þakka ]>é'r
kærlega fyrir þinar góðu upplýs-
ingar............ Kg sendi þér nú
]>essa $10.00, sem þú lánaðir mér
fvrir 3 árum siðan, — og er víst
mál. Svo sendi ég þér $5.00 fyrir
Kringluna þína, mcð kæru þakk-
læti.
Eg er nú búinn að fá eignarbréf
fvrir lieimilisréttarlandi mínu, sem
nú er fjögur þúsund dollars virði,
eða $25.00 ekran.
Geri ég það ekki vel, svo. mikill
ræfill sem ég var, þegar þú lánað-
ir mér ?, Svona eipa menn sér típp-
reisnarvon í Canada. það er rétt,
að þú liælir landinu. bað.er manni
sjálfum að kenna, ef hann getur
ekki lifað liér".
þetta stuttn bréf vottar aðallega
tvent : í fyrsta lagi það, hve liolt
]>að er ókunnugum mönntim frá
íslandi að fylgja ráðum þeim, sem
]>eim eru af heilum hug veitt af
þeim, sem lang-reyndir eru hér í
landi, og sem vita mieð vissu,
hverja stefnu nýkomendunum er
hollast að taka, y er þeir koma
liingað vestur öllu ókunnugir. Og
í öðru lagi sýnir bréfið þakklát-
semi þessa tinga manns fyrir heil-
ræðfn, sem orðið hafa honum að
góðu af því hann heíir samvizku-
samlega fært sér þau i nyt, og
lagt sína hæfileika fram til þess,
að þau mættu verða honum að
sem mestu liði.
Vitanlega er þessi ungi maður
ekki nema einn af mörgum htmdr-
uðtim, sem hér hafa þegið jafnholl
heilræði og þau, sem hann fékk, —
en annaðhvort er, að þeir hafa
ekki haft lund til að færa sér þau
í nyt, eða að þeir hafa ekki talið
þau þess verð, að minnast þess
með einu orði, að þeir kynnu að
meta þau.
Annars má það vera foreldrum
og öðrum aðstandendum og vin-
um bessa unga manns, sie*n nú búa
á íslandi, hið mesta ánægjuefni,
að sannfrétta það, að hann hefir á
rúmu þriggja ára tímabili grætt
hér í Canada fasteign, sem nú þeg-
ar er fullra 15 þúsund króna virði,
og sem árlega fer hækkandi í verði
um leið og hún færir honum árleg-
an afrakstur, sem í góðum árum
getur numið mieira en 10 þúsund
krónum. Með þessu cr mannsins
framtíð og vaxandi velmegun hans
algerkga trvgð, cf hann helduf
heilsu og fyl-gir framvegis sömu
stefnu og hanu hefir fylgt 3 síö-
ustu áriu.
Annað dærni tim þakklátsemi er
|>að, að fyrir nokkrum dögum
sendi persóna hingað á skrifstof-
una $18.00 í peningum, scm hún
kvaö vera þóknun fvrir góðar ráð-
letwingar, sem hún hafði hér þeg-
ið. ]>að er óþarft að taka það
fram, sem clliim. tná vera kunn-
ugt, að það hafa aldrii verið seld-
ar ráðleggingar hér á skrifstofunni
oi> aldrei ætlast til borgúnar fyrir
]>ær, og bessi borguti jxxsónunnar
verður ekki látili verða henni taji-
að fé.
þessi tvö frainantöldu dæmi
sýna eina hlið á manneðlinu, —
lyndisgöfgið. Sá eiginleiki
er hinn fegursti um leið og hann
er hinn tryggasti kiðarsteinn til
láns og sigtirs.
En til er önnur hlið tnanneðlis-
ins, sem einnig verður oftlega
vart : varmenskan. I,jóst
dæmi hennar sézt í síðustu útgáfu
Lögbergs, — nýársútgáfunni — þar
sem í löngti fregnbréfi, sem sagt
er að vera úr "norðurbygðum
Nýja íslands", B. L. Baldwinson
er brígslað um, að hann ‘‘standi á
pinntim viku eftir viku við að siga
hundum sínum á þá, sem honum
er í nöp við og fram hjá garði
hans fara".
Iieimskringlu er kunnugt um
það, að B.L.B. hefir um margra
ára tima lagt fram alla sína krafta
til ]>ess að vera norðurbygðum
Nýja tslands að Tiði, svo að ótrú-
legt er, að nokkur þar viti ekki,
að þess sjázt þar víða glögg merki,
}>ó enn sé ekki starf það fullkomn-
að. Kn algerlega er óhætt að gera
þá staðhæfingii, a'ð enginn er sá
til utan héraðsins, sem eins hefir
varið tíma og kröftum til þess, að
sýna ]>ar varanleg merki starfsemi
sinnar — eins og B. L. B. hefir
reynt að gera. Og þó hann að
sjálfsögðu krefjist engrar sérstakr-
ar viöurkenningar eða þakklætis
fvrir það, þá ætt-i hann þó að
mega vænta þess, aö ekki bærist
út frá þeim bvgöum sérstaklega. —
loginn rógburður uin hann, til að
skrevta lneð lionum nýársútgáfu
Lögbergs.
Svo langt er frá því, að hann
sigi hiindum sínum á Ný-íslend-
inva, eöa nokkra aðra, að hann
liefir aldrei um æfina átt nokkurti
•mnd til að siga á nokkurn mann,
op enginn mun sá, cr hans hefir
vitjað, vilja bera það, að B. L. B.
Itafi á þá htindtim sigað.
Hvers végna bréfritarinn hefir
samið slíka sögu, er Ilehnskringlu
með öllu óskiljaiilegt að geti staf-
að af nokkru ööru en þeim hvöt-
um, sem varmenskueölið eitt get-
ur framleitt. Annars væri rangt,
að taka hart á þessn, því að cng-
inn fær umflúið eðlishvatir sínar,
og ekki v'erður með sanngirni ætl-
ast til þess af nokkrum manni, að
hann fái birt sig í annari mynd en
þeirri, sem honum er eiginlegust ;
m' að liann miðli af öðru en því,
sem hans er. Og merki greinarinn-
ar eru þau, að bréfritarinn hefir
s.jálfur verið sér þess meðvitandi,
að ekki væri öll saga hans sem á-
bysrgilegust ; þess vegna hefir hann
liulið nafn sitt. Annars er Hkr.
þess fullviss, að i bygðum Nýja
Islands eru ekki margir svo sinn-
aðir, að álit þeirra á hoinim vxi
að mun við þaöý þótt hanti hefði
birt nafn sitt.
Með þessum framantöldu dæm-
um sézt munurinn á eðlisfari
tnanna. Sumir eru sv'o gerðir, að
]>eim íinst þeir aldrei fái full-laun-
að það, sem þeim er vel gert. En
aðrir hins vegar eru svo andlega
vanskapaðir, að ]>eir kunna aldrei
gott að íneta, og latina gott með
illu ; það eru varmenni. — Að
minsta kosti einn slíkra manna er
til í norðurbygðum Nýja íslands.
JÓLAGJAFIR TIL RITSTJ. HKR.
1. Jónas Jónasson, Ft. Rouge,
vindlakassi.
2. Victor B. Anderson, vindla-
kassi.
3. Tohn Martin Faj>er Co., vindla-
kassi.
4. H. Marinó Iíannesson, vindla-
kassi.
5. Thiðrik Kyvindsson, West-
bourne : Sauðarmagáll, hang-
ið sauðakjöt, nautasteikarkjöt
og 20 pund af smjöri, — alt í
tveimur þyngsla kössum.
Alt skal þetta dyggilega reykt
og étið. Guð blessi gefendurna
meðan vörurnar endast!
Kaupið Heimskrínglu