Heimskringla - 02.01.1913, Blaðsíða 6

Heimskringla - 02.01.1913, Blaðsíða 6
.6 BLS' WINNIPEG, 2. TAXÚAR 1013. HBIMSKKINGEA MARKET HOTEL 146 Princess St. 4 mófci markaOonm P. O'CONNELL, ©lg»Bdi, WINNIPEG Bezta ytnföng vindlar og aðhl jnning ’ góð. lslenzknr veifcingamaður N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnxn. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OQ VINDLAB. VÍNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINOUR. : : : : : Jamos Thorpo, Elgandl Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Bfcmrsfca Billiard Hall ! NoröveatarlandinD Tín Pool-bnrð.—Alskonar vfuog vindler QfstJntt og fæÖI: $1.00 á dag og þar yfir Ij«nn«»n A !•«(*«> Kigendnr. [ Hafið þér hösgögn til söln ? The Starlight Furniture Co. borgar hæsta verð. 593—595 Notre Dame áve. Sítni Garry 3884 A. H. NOYES KJÖTSALI Cor, Sarnent & Beverley Nýjar oe fcilreiddar i jöfc fceeundir fiskur, fuglar og pylsnr o.fi. SIMI SHKRB. 2272 13-^2-12 DQMIIMION HOTEL 523 MA1IÍSTAVIPI1TG Bjöm B. Halldórsson, eigahdi. TALSÍMI 1131 BIFREIÐ FYRIR GÉSTI. Dqgsfœdi $1.5o Legsteinar A. L. MacINTYRE setur alskyns Iegsteina on mynnistöflnr oy; legstaða grindur. Kostnaðar fcætlanir gerðar um ínnanhús tigla- skraut Sérstakt aíhygli veitt utan- héraðs pöntunum. A. L. HacIN i YRE 231 Notre Ðaroe Ave. WINNIPEQ PHONE MAIN 4422 6-12 Útlaginn. 1 fylgsndnu liggur fnuin lotinn og smáöur, tneö létnagna tungu og hamibeygöa sál ; á þjóöbygöa vegunum hataöur, hrjáöur, hamingjusnauöur, — nú stirt er um mál. A sjálfum sér trúna hann tapaöa hvfur, tilgangslaus úrræði blandast við þrá, sVikính' og vonlaus að síðustu grefur sig inn í skuggann, með haglskúr á brá. Hver eru sköp þau, sem skilja svo leiöir ? Skylduð ei var honum þrœlkun og pin ; villandi götur um \-eglausar hedðir vélt lionum táldrægar fyr höfðu sýn. Mannanna gáleysi, mislagðar hendur, móðurlaus flæktist um þyrnstráða braut ; athvarfslaus, víttur, við ilskuna kendut — af því ei íorsmáður hnefanum laut. Ilugdeigur vakir með hálfluktum augum, horfir mót grimmúðgri vetrarins hríð ; að staf sinum þreifar hann, stirður í taugum, stifur er fótur, en úlpan hans þíð. Greínalaust horfir við glæpanna vefur, gjöldin og skyldurnar ógnandi þjá ; satnvi/.kan hvíldarlaus grið eigi gefur, glataðan dreymir um útlagans ná. Villunnar kljáður er vefur til enda ; vegmóður, hnugginn og ráðþrota flýr ; bjargráðum firtur og blíðmálúm fénda, bygöinni gleymdur — nú einmana býr. Útlagans liugboð frá öræfa tindi ömurleg bergmálin titrandi slá ; enginn þótt nafn hans aö eilifu mýndi er það sem konungsins ritað á skrá. Ilræðileg svipbreyting mannlífsins mynda, frá morðingjans íleti að, tíginna stól, aflvana stafkarls, með ofþungann synda, upp til ins háa, við tilbeiðslu’ og hól. þungskilin tildrög að reykanda ráði, risákend forlög við mannjöfnuðs stríð ; samarfar báðir fyrst leystir áf láði leggjast í faðma —- um kömándi ‘tíð. þorst. Jónsson. Þeir föðmuðust. 6-12-12 Rftirfarandi atriði úr fundar- haldi þ'eirra herforingjanna yfir ITefdélldúm TýrRja" "og TiúlgaYa, betrar þeir komu snman til þess að semja um vopnahlé, sýnir, að jafnvel á stríösvelliilifin hafa menn eins viðkvæmar tilfinningar og á úokkrurh öðrum' ' stöðum eða stuhdum. • þegar Tyrkir og Búlgarar hi'fðu Römið'sér sáman um, áð herfor- i'ngj'ar beggja jijóða skyldu kotna samah á umsömdum tíma og'stað til þess að ræða um og ef mögti- legt væri koma sér saman um að semja vopnahlé, með þeim til- gángi, að gera tilraun tfl að binda enda á ófriðinn rnfili ríkjnnna, — bá var það ráðið, að fundur þessi skvliii haldinn í Tchataldja 1 æ, seim er ekki all-l.mgt frá Konstan- tínópcl, óg jími tilte'kinn. A ftindi þessum mæíti fvrir liónd Tvrkja vfirherfaringi Nazi-in • Pascha, með íönmevti sínu, _ og j íyrir hönd Búlgara General Savoff i meö aínn förunevti ; þar á meðal herra Daneff, íorsetí Búlgartu þingsins. I fundarsalhum sátu flokkarnir j andspænis hvor öðrutn \ ið lágt borð og ræddu 'um, hvort verða skýldi vopnahlc eöa ekki. Biilgar- í ar kröfðust þess, að mega fá mat- j \ öru og hergögn flutt til sin á járnbrautalestum gegtuim Kon- stantínópel ; það er að skilja, að j )>ær matvöru og herforða byrgðir, j sem þeir kevptit aðflutt, mætti j skipa upp í höfuðborg Tvrklands ' óg ferm-a þar á járnbrautalestar I er siðaníílvttu varninginn til Búl- garíu. þessu neituðu Tyrkir harð- legá tim langa liríð'. En loks eftir langa þögn mælti "Nazim'Pá.sha'': ""lfJæjá;' látiflri það vera svo, en bíðið tíu sólarhringa áðnr en þér sendið lestar yðar í gegn, — bíðið þar til byrjað verð- itr að sémja tint í'rið í Fundvma- borg”. Daneff, forseti Búlgaríu þings- ins, scm sat -beitrt andspæ.uis Naz- im Pasha, stóð- Jiá seinlega á fæt- tir, rétti - Názini', Pasha hcndi sína vfir ttm borðið og, rnælti : ‘ það er fullkomnað ; vér erjtm orðnir sammála’b þá var kl. 7.20. Allir stóöu nú fmti og vörpuðu af sér áhyggjum þeim og alvöruþunga, sem yfir þeini hafði' hvíit.' þeir hcfðu lengi setið á ráð.stcfnu og voru orðnir ]>reyttir. þessi samhvgð" kom öll- tjiín svo 'óvænt. að fundarffrttnn miStu að nokkru vald vfir sjálfum sér um stund. f>eir glevmdur að }>eir voru óvinir og General Sav- off faðmaði og kvsti Nazim Pasha — báðir þögðu,, en tár féllu ’ af hvörmum l>eirra og allra, er þar vóru viðstaddir. Fundars alurinn var í jártjbraut- arvagni, sem áður fvrri var tign hins aíse- tta, ga mla Tvrkja s:>’- dáns. Fregnin um sanjkomttlagið ilnug skjótlega um alla lestina, og nú var tekið að sva la sér á kæmpa- vítii. ' Nazim Pasha, fölur og g< fttg- inannlegur, stóð þá upp með glas sitt í hönd og mælti : ‘‘Ilerrar mínir, ég drekk til virðingar hin- um hugprúða Búlgaríu hier’’ ; en hattn var all-skjálfhentur, þegar hann saup á glasinu. — “Vér drekkum minni hinria hugprúðu tvrknesku hermanna! ” hrópuðu Búlgarar einum rómi, og drukku úr glösum ’ sínum. Með þessu var vopnahlés samn- ingurinn innsiglaður og fundinuffn slitið. Fregnritar stórþjóða blað- anna, setn þar voru viöstaddir, hafa sient blöðum sínum ítarlega skýrslu af þessu, og láta mikið vfir, hve alt hafi pritðmannlega fram farið, og hve aðal-setnjend- urn'ir hafi virst vera einhuga í því að særa ekki rrfþtstóðumenn sína í orði, og að haga svo hverri setn- intru, sem töluð var, að sem fyrst mætti leiða tfl sátta, en jafnfratnt þó, að láta ekki hlut sinn fyr en í síðustu lög. , .. 1 Alvarlegar hugleiðingar Ilver andvökunóttin er ógnandi stund, )>ars einanana veslingur l'ður, með sálar og líkama logandi und, og lausnar með óþreyju bíður. Og horfið brott æskunnar hátign- arskraut ; . haffningjan kúrandi’ í vari ; vinanna liðið alt líka á braut,, — líf að eins blaktandi á skari. þars ellinnar hörmungar hasla sér völl og hugrekkið óðfluga þrýtur. Mannkærlciks- háleitust -hlið lok- ast öll. Hjálpvana autninginn lýtur. Hjálpar að bið.ja í birtustu neyð, þá bænir ei skiljast af neinum, í helmyrkri dauðans, tim hánætur skeið, og hjartað alt flakaiidi’ í leynum. Af orðum vor mannlega tunga er tæp til hlýtar þeim ógnum að lýsa. Og frosið er hjartaö þess frcmur þami glæp : ’inn fjörvaiia ncitar að hýsa. Kf gnægð er af auði,— ei grimdin er sljó og góðvildin falin und snænmpi, . er dcvjandi aumingjann rænt.get- n r ró O" rekið £rá misknnarhljenum. þó vjnirnir bregðist og viðkVæmn- in öll — í veröld frá mannlegú — hjarta himneski græðarinn greinir vor köll og greiðir hrott hjl’.nyrkrið svarta Og rjttir þeim máttvana miskun- arhönd og mildar ’ans sjðustu stundir ; ’ann lciðir að friðarins fagnaðar- ' strönd þars íinnast ei neinskonar undir. þ,ó sainviz.kan — maSur nú — sofi í ró, I síðar tneir vaknað liún getur ; bví öldurnar þvngjast á æfinnat sjó, þá ellinnar kominn er vetur. Kf mannúðin þá liggur frosin og fent og falin und náblæ.jum sínum. Ilvað gerðir þú öðrum, slíkt get- ur þig hent, ræt þvi að verkumtm þímtm. MANITOBA. Mjög vaxandi athygli cr þessu fylki nú veitt af ný- komendum, sem flytja til bú- festu í Vestur-Canada. þetta sýna skýrslur akur- vrkju og innflutninga deildar fylkisins og skýrslur innan- ríkisdeildar ríkisins. Skýrslur frá járnbrautafé- lögunum sýna einnig, að margir flytja nú á áður ó- tekin lönd með fram braut- um þeirra. Sannleikurinn er, að yfir- burðir Manitoba eru einlægt að ná víðtækari viðurkenn- ingu. Hin ágætu lönd fylkisins, óviðjafnanlegar járnbrauta- samgöngur, nálægð þess við beztu markaði, þess ágætu mentaskilyrði og lækkandi flutningskostnaður — eru hin eðlilegu aðdráttaröfl, sem ár- lega hvetja mikinn fjölda fólks til að setjast að hér í fylkinu ; og þegar fólkið sezt að á búlöndum, þá aukast og þroskast aðrir atvinnu- vegir í tilsvarandi hlutföllum Skrifið kunningjum yðar — segið þeim að taka sér bóKestu í Happasælu Manitoba. Skrifið eftir frekari upplýsingum til : JZAN. IlU/iKF, Tndnntrinl Thireau, Winnipeg, Mnnitoba. JAft. TTAHTNEY, 77 York Street, Toronto, Ontario, J. V. TESNANT Qretna, Manftoba, W,- IV. UNSWOUTIT Emereon, Manitoba/ S. A BEDFORD. Depxttij Minnister of Agriculi.ire, Winnipeg, Maniioba. Meö f>v! hö biöjn wfiuloffa um ‘T.L. CMA R,’' f»A ertu viss aö fá áKwtau viudil. TL. (UNION MADE) WeNterii Uignr Thomas Lee, eieandi Farlorj Wi jmnipeK * ♦ ♦ yiTUK MADUK er v'tikiir meiA oð diekkíi ein-♦ ♦ * g'ön«ra- hreint öl. þér getið jafna reitt vður á. «> ' ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ BREWRY’S REDWDOÖ IAGER NÍ 'ðsW’ það er léttnr, frev ðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Riðjið ætíð urn hann. i ♦ *■ ♦ s X E. L. DREWRY, Manufacturer, WÍNNIPEG. i ■* ■*- -l—í'-l-'í’-t'-l—J'-l—J—J—{—I— ! ^KORNVARA^ ! 4* Eina ráðið fyrir Vesturlands bóndann til að tryggja sér - fult verð fyrir kornvöru sina, er að senda heflar vagnhleSsl ur til Port Arthur eSa Fort William, og láta umboSssala annast um söluna. — Vér bjóSum bændum þjónustu vora í sendingu og sölu kornteg-unda þeirra. Vér gerum þetta fyr- ir ákveSiS verS, sem er 1 cent hvert bushel. SkriliS oss nm sendinga upplýsingar og markaSsverS. Vér borgum ríflega fyrirfram borgun. — Um áreiSanlegleik vorn og hefileika, visum vér til hvers bankastjóra sem er í Vestur-Canada. í I T THOMFSON, SONS & CO. | Grain Commission Merciiants. 4* 700—703 L. Grain Exchange, Winnipeg. J Jó»ntk*s II. 11\\nfjur5. I *|**|**|**f*fc|**f**|**|—v|^|**|**|**j**|**|**j* '^'^f*-f-*f**f**f*vf*vf*fcj*vf**j*^y*4.f*fcf*4.fM.^ I D o 1 o r e s 39 40 Sögusafn Heimskringlu D o 1 o r e s 41 ' 42 Sögusafn Heimskringlu Nóa, en hann hét þó ekkj Sidney Talbot. þetta er nú mjög skáldleg byrjun og þeás vegna verSið þér aS halda áfram. Ég skal að eins taka J>aS fram, aS ég ætla mér aS verða góð' vinstúlka konu yðar einhvern tima, og iiefi ásett tnfr að kalla hana ‘Syddie’. Hana hlýtur að langa til aö eignas't gælunafn. Kn hvaS kalliS þér hana?’ ‘Kg ? Ó, ég kalla hana ungfrú Talbot’. ‘Ungfrú? þér kalliS hana ungfrit — Talbot! þaö er hræðilegt. Og þcr segist elska hana?’ sagöi Katie í ásökunarróm. ‘Kn þér skiljiö, aS Sidney er of óþjált’. ‘Hvers vegna búiS þér þá ekki til ritthvert nafn? Kallið þér hana ‘Dódó’, ‘Lúllu’ eöa ‘Bollu’. Rig gæti talið upp 50 eða 60 böfn nú þegar. En þetta eru sinámunir. Segir þér mér greitiilega sögu um ySur og vinu yðar’. ‘I\g er nú við verzlun í Barcelona, og við trúlof- uðumst í fyrra’. ‘Voruð þið saittatt í Barcelóna seinast?’ ‘Nei, á Englandi í fyrra. Kg hitti hana í Lund- únum’. ‘Hafið þcr ekki séS hana síðan?’ ‘Nei, við höfum ávalt skifzt á bréfum, og í gegn um þau höfum við ráðgert tilhögun á giftingu okk- ar’. ‘þið eruð þá ekki gift ennþá?’ sagði matie lágt. ‘Nei’, sagði Harry, ‘og hamingjan vrit, hvenær það verður’. ‘Hvers vegna?’ ‘Af því að svo margar hindranir hafa átt sér stað. Kg baS hana aS verða konu mína, og einsog vant er, var tilboðiS þegið’. Kn, heyriö þér nú, hr. Rivers’, sagSi Matie. ‘þetta er ekki rétt af ySur’.- ‘Rétt af mér ? HvaS er ekki rétt?’ ' ‘þcr gaugiS fram hjá því bczta’. ‘því bezta ? Kg skil yður ekki’. ‘Kg á við, að þér gangið framhjá öllu, sem snert- ir ást ykkar. Mig langar til að ltevra ásta-æfintýri ykkar : nær þér sáuð hana fyrst, hvernig tilfinning- ar yðar voru þá ; hvernig hún bre\-tti við yður ; hvernig afbrýðin kvaldi yður, svo þér voruð 4 milli vonar og ótta, þangaS til þér vissuö aS hún var yS- ar. þér getiö fengið yður til aS ganga alveg fram- hjá öllu þessit, og koma strax með þetina lieimska, alnienna enda sögunnar’. Harry liló. ‘Nfct’, sagði hann. ‘Eg er enn ekki köminn aS endanum á sögu minni, sem er því meira spennandi, þess lengra, sem maður kemst í henni. ICn ég skal seKJíl yöur hana alla, ef þér viljið. A ég að byrja á byrjuninni og segja y$ur, hvernig ég kyntist henni fyrst ?’ ‘Já, já, gerið þér það’, sagöi Katie áköf. ‘Jæja, þá, — það var úti á liafi í óstjórnlcgn veðri, þegar viö stóSum gagnvart datiSanum’. J>egar Katie heyrði þetta, opnaði hún augttn eins mikiö og hún gat, sló saman höndttnum og hrópaði : ‘þeíta er þó makalaust! Svo fram úr hófi skemtileirt! Svo voSalega ánægjulegt! Kn nær ? Og hvar ? ó, haldiS þér áfram! ’ ‘þaS var á gufuskipinu frá Marseilles til Livorna. Um nóttina næstu eftir að við fórum :af staS, byrjaði ofsaveSur. SkipiS var æfagamalt og fór brátt að leka. Kg lá i rúminu og reyndi að sofa, þegari ég alt i einu vaknaði viS hljóð mikil í skipverjtwn og far- þegum. Kg þaut á fætur og upp á þflfar, og sá afar- stóra bárutoppa brjótast yfir skipiS. Farþegar og skipverjar stóðu all-vandræðalegir í einum hóp og reyijdu að komast i bátaiia. Kig sá ]>etta við glamp- ann af eldiugunum, sem ööruhvoru leiftruöu, en þess á milli var niðaffnyrkur.' Kg sá, að ekkert var hægt að gera, tók tncr því stöðu við smá-seglreiSann, hélt mér þar föstum og beið endatts. Meöan ég stóð þarna sá ég kvenmann liggja innan viö skjólborðiS og nalda sér föstum. AÖ tiokkrtt kvti af meðattmkun og að nokkru leyti til ]>es.s aS hafa eítthvað að gera, hjálpaSi ég henni til að standa upp, og sagði benni að halda sér í reiðann og. vera hjá mér á mieðan hún gæti. Litlu síöar sá ég, við glampa af eldingu, að bát- ur hckk fyrir utan hástokkinn aftast á skipinu, og að þar vat enginn maður í nánd, allir vortt fra.rn á skip- inu. Kg ásetti mér að gera tilraun til aS bjarga líf- inu. Stúlkan vissi varla af aér, svo að ég varð að draga hana að hálfu leyti að bátnuiu, kom henni upp í þann og batt hana við eina jtóptuna, og fór svo að lata bátinn síga niður. þó seint gengi, tókst mér það á eudanum, svo hoppaði ég ofan í bátinn, skar sundur festina og af stað þaut báturinn um þetta voðalega haf. Ekki veit ég, hvernig við ílutum, en samt flutum viS. Stúlkan sagSi ekki eitt orð. þeg- ar birta tók um morguninn,, fór hún aS gráta mjög beisklega. Ég huggaSi hana eins vel og ég gat. ViS vorutn illa stödd. það var kotnið nærri logn, en við höfSum ekkerti aS drekka og eklkert aS borSa. K,g gaf stúlkunni ögn af konjaki, setn lífgaði hana viö. \ ið sáum hvorki land eða skip. Kg tók árarn- ar, sem ^ bátnum voru, og réri norður á kiS. Stnlk- an náði scr aftur, svo við gátxim talað um kringum- stæðiir okkar. Hún sagði mér nafn sitt og heimili, og að hún væri á leiS til Rómaborgar aS hitta þar föður sinn, sem hafði veriS veikttr og fór þangaS til að öSlast betri heilsu, ef unt væri. MeS henni voru á skipinu ættingi hennar, gömul kona, og þerna henn- ar. IHÚn var hrædd um föður sinn, en ennþá hrygg- ari yfir forlögum gömlu írænku sinnar. I ngfru falbot var fögttr stúLka og sú ósérplœgn- asta persóna, sem ég befi kynst. Hún vildi endiléga fá aðra árina og reyna að róa. Ekki kvartaði hún neitt um vandræöi okkar. Hún var meö fám oröum sagt fyrirmyndar manneskja. Áður en ég var búdn að tala liálfa stund viS hana, var ég auövitað fauginn af lienni’, ‘En þaS er voðalega skemtilegt’, sagði Katie, ‘aö vera bjargað og aS vera ein í bát með i>jörgiinar- manni sínttm’. Hún talaSi á þann hátt, að ætla mátti, aS hún áliti skipbrot ski'mtilega tilviljun, sem forlögin hefSu bannaS henni að veröa aönjót- andi. ‘Jæja: við sultnm og sultum og vorum nærri dauS af þorsta i tvo eða þrjá daga’, sagði Ilarry, ‘en aldrei kvartaði hún með eintt oröi’. ‘þaS get ég vel skiliö’, sagöi Katie. ‘Yfir hverýi átti httn að k\’arta? Hvers annars gat hún óskað? þetta var alt svo töfrandi. Kg er sannfærS ttm, að tnig hefði ekki langaö til aö boröa einn einasta bilta. undir slikum kringumstæðum. Kg hefði ekki getað verið svöng — að hugsa sér — aS vera svöng’. ‘Kg sá, aö henni leiö illa’, sagði Ilarrv. ‘Hún varS fölari og fölari, og sjáanlega veikari og veikari. Ilún leit á mig sorgþrtingnum augum —’ ‘Ó, þér ertiS svo sorgkga alvarlegur’, greip Katie íram í. Getið þér ekki skiliS, að þaS var ekki svengd ? Ileldtir gaffnla, gamla sagan. — Kn í al- vöru sagt, ég held |>ér séttð að smíða ]>essa sögu’. ‘SmíSa söguna ? Kg ? Við hvað eigið þér?’ ‘J4, af því slíkar töfrandi kringumstæSur koma aldrei fyrir í lífinu. þetta er skáldsaga’, sagði Katje.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.