Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 1
SENDIÐ KORN Ti Ií ALEX. JOHNSON & COMPANY, 242 QRAIN EXCHANOE WINNII'tO, MAN. ALEX. JÓHNSON & COMPANY, i;n\ ÍSLENZKA KOICM ! I L \<; I €AAAI>A. LiCENSED OQ LONDED MEMBERS Winnipeg Oraiu Exohanffe XXVIL ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 16. JANÚAR 1913. Nr. 16 sm Hljómbroi til Rannveigar dáinnar. V ELKOMIN heim í húsiB þitt, hjartaö rnitt ! II. Þei ! Þei ! Hægt skulu hljómarair falla. Hljótt vil eg nafniö þitt kalla. Þú sefur nieö brosiö á brá. — Nei! Nei ! Þeir skulu þungrónsa gjalla, svo þú tnegir vaknaö fá. — Barnahjal ! — Hressir ei svefninn oss alla ? — Ei skulu rómþungir hljómarnir gjalla. Heldur setn vorblærinn friöandi falla. Og hvísla að þér ljúfvina oröum í eyra, sem enginn má heyra. Þeim oröutn, setn draumar og eilífðin á III. Kaldur er vanginn, sem klappa eg á. — Svefn þinn : iö höfga dauðadá. IV. J£g \eit þér er svefninn hin sæla fró. Frá sárindum vöku aö kornast í ró. En — þungt er það — þnngt er þaö þó. V. ‘‘Svo hér skal þá stanza, minn herra !” En var hörmung og kvöl þessi veröskulduö — frá 'bö'rnútn í burt hana aö taka-------? — Þótt dimt sé í huga, eg dapurt þaö skil guö! ei dauöann að saka, fyrst jarðlíf er til, og veröir þess megna ei aö vaka.--------- VI. Ur myrkrinu kveðju þér sendi eg mót sól. Frá sorginni bj ö eg þér : Gleðileg jól ! VII. Eg vil syngja þaö aftur, er söng eg meö þér. Eg vil syngja þaö aftur, er fæddist hjá inér við brjóstiö þitt blessað og þýtt. Þaö er söngur um ást þá, sem aldrei var hálf. Það er ástin þess hjarta, sem geymdir þú sjálf. Svo trúfast, svo hreint, og svo hlýtt. Og með þökk syng eg hrynjandi hálf-stuðlað Ijóö, yfir hvít-fölva ásjónu — þornaö inn blóö, á hálf-brostinn hörpustreng minn — fyrir sólskiniö alt, sein aö áttu mér hjá — fyrir elsku og kærleik í stóru og smá, og æskunnar yndisleik þinn. VIII. Gleöileg jól! — En lítiö er um Ijósin, er lýsa nú upp smáa húsiö þitt. — Gleðileg jól! — En föl er fríöa rósin, er fegraöi áöur snauöa skýliö mitt. — Gleðileg jól! Guöfögur sól gefur þér daginn, sem náttmyrkriö fól. — Dauðinn fær aldrei æsk”.kiansinn sþtiö frá ást og von, sem geyma líf og vitiö. IX. V Sá, sem aleinn ástvin grætur, sér ávalt ljós, þótt sorg sé hörö. — Himininn á sér heiöar nætur þótt hylji sorti dimnia jörð. X. Hvað lífvaki er sterkur um algeitnsins eilífu höf, eg eigi fæ skilið — aö hugsa um það, viti er töf. En það eitt eg veit samt, aö þú átt það eilífa bezta, hjá þeim sem aö ræður og s’jórnar um móttöku gesta. Hiö sanna og elskaöa særa ei andvörpin nauða, því sigurafl inannsandans er það í lífi og dauða. XI. V iö kveöjum þig, ástvinir allir, af hjarta. \ ið eigum í sál, þína minningu bjarta. Þá kveöju til ‘ hirnins við sendum mót sól. Frá sorginni bjóðum þér: Gleödeg jól! XII. í guös friöi þreytta hjartað hvíli þitt, hjartaö mitt! l>OUS l'RfNN. Þegar þér kaupið hveiti Getið þér ekki átt neitt á hættu, þeg-ar þér veljið hveiti, sean gerir gott brauö og góðar kökur og gott “pastry". Ogilvie’s Royal Household Flour er langbezt allra. það gefur meiri næringu lir hverju pundi, en nokk- ur önnur hveititegund, sem til er í heiminum. Ogilvie Flour Mills Co.1 ,d Winnipeg, - Manitoba. ánægju lijá fylkisbúum og orðið að um ; sérstaklega varð honum miklu gagni, og bvst é-g við, að skrafdrjúgt u/m McDonald kosning- una og hluttöku fylkisstjórnarinn- ar í henni. Ivr Norris lauk ræöu sinni, var orðið svo áliðið nætur, að eigi varð af frekari umræðum. þrið.ji þingfundur var á þriðju- daginn frá kl. 3 til 6 síðd., og var há hásœtisræðan ennþá umraeSu- verksvið laganna verði aukið, þau verði stórum víðtækari. þ i n g h li s i ð n ý j a. Stjórn mín hefir valið, eftir harðsótta samkepni milli bygg- ino-ameistara alríkisins, uppdrátt aö bvggingu hins nýja þinghúss, sem veröur þá fuUbygt er, fylkinu1 e£nið Umræðurnar hóf Sir Rod- til sóma og bvggingalegt listaverk ( tnond P Roblin, og flutti hann þá fvrir \\intiii>eg. | eina af sínum snildarræðum. Aðal- Samningar hafa verið gerðir við lega var ræða hans svar gegn sambandsstjórmna um kaup á' ræöu minnihluta leiðtogans, og Fort Osborne herskálunum og1 hrakti hann lið fyrir lið aðdrótt- fvlkintt þegar afhentir þeir. Verða anir hans og sýndi þœr ósannar þeir rifnir og þinghúsið bvgt á eða ranghermdar. beitn stöðvum, og þar með hefir | Næstur stjórnarformanninum tók fyikið ingnast fagurt og mjög til máls Liberalinn S. Hart Green hentugt bvggingarsvæði. Búúst er við, að kalla eftir boðurn til byggingar þinghússins mjög bráðlega. Búnaðarskólintt. Mér er það ánægjuefni, að geta tilkvnt yðttr, að byggingar búnað- | og óð mikið á homtm, e.n lítið var til-. um sönnunargildi í stttðhæfingum hans, bó nóg væri af stóryrðunum I'mræðurnar utn hásætisræðuna halda áfram í dag (miðvikudag) og það sem er eftir vikunnar, en búist er við, að næstu viku verði I ‘‘eldhússdögunutn" lokið og þingið arskólans ertt í þann veginn full- jretá bvrjáð á verulegri starfsenii. geröar, og á þessu ári er raögert, J íslenzku þingimennirnir hafa ver- að flyt.ja úr gantla búnaðarskólan- ið skipaðir í þessar nefndir : um í þann nvja. þessi þýðingar- mikla stofnun verður nú miklu hæfari til að fulltiægja kröfum landbúnaðarins í fvlki vortt og þörfum tbúa þess. T> ö r f á g ó ð u m v e g u tn. þörf á góðttm vegum er ennþá mikil, og hefir stjóru mín J>egar i ársbyrjun starfað í því augnamiði og mún ltalda slíku áfram, þvi hún skoðar vegabætur nauðsynleg- ar til framfara fylkisins, og með fjárveiting til góðra vega frá satn- bandsstjórninni er búist viö, að ennþá meiri alúð 'verði lögð við vegabætur. Breytingar á vegabótalöggjöf- inni, hlutafélagalögunum,, fasteigna lögunum. og sveitastjórnalögUnum verða lagöar fyrir yður til í hug- unar. B. L. Baldwinson : — Talsima og járnbrautalkeínd -Lagabrevtinganefnd þingmannafrutttvarpanefnd I’retitunarnefnd Fylk isreikninganefnd Tltos. II. Johnson : — Ivinkaréttar og kostiingaiH’fttd I/agabrey t inga nefn d F ylkisreikninganefnd Bókasafnsnefnd. Kinnig átti Johnson sæti í nefnd þeirri, sem heíir mcö höndtnn skij*- ttn allra þingtvefnda. RÁÐSKONA ÓSKAST. Manitobaþingið. Eins og til stóð, var fylkisþing- ið sett fimtudaginn 9. þ.m. af fylk- isstjóranum, Hon. Douglas Colin Cameron. Var þar samankomið fjölmenni mikið og frítt, og íór þingsetninparathöfnin fræm með binni rnestu viðhöfn. Hásætisræðan eða boðskapur -stjórnarinnar til þingsins, var upp- lesdnn af fylkisstjóranum, sem sið- venja er til, og hlustuðu þingmenn standandi á mál hans. Var þar drepið á ýms þörf nýmæli og ininst þess helzta, sem gerst lteföi *rá síðustu þingslitum. I heild sinni hljóðaði hásætisræðan á Inssa leiö : Hásætisræðan. “Háttvirti forseti og heiðruðu K'lkisþingmenn! i ' ‘það er mér mikið ánægjuefni, nð mæta yður hér við setning b>ns |>riðja þiugs hins þnettánda þingtímiabils þessa fylkis, og að geta óskað yður til heilla með hin- ar framhaldandi hagsældir og fram farir' fylkis vors. “Fylki vort var á liðnu sumri heiðrað með heimsókn hins kon- ttngborna landsstjóra vors, hertog- ans af Connaught, ásamt hinni konungbornu hertogafrú og henn- ar konutiglegu hátignar Patrieiu prinsessu. Viðtökur þær, sem há- tignirnar hlutu, voru fylkinu til sóma, og sýndu ótvíræðlega djúp- setta drottinhollustu hjá fvlkisbú-’ ttm. Viðtökurnar voru meira en hvlling ‘landsstjórans, — ]>ær voru viðurkenning á starfsemi hans há- tignar í |>arfir alríkisins. S t æ k k u n f y lk i s i n s. ‘‘ Ilið liðna ár mun ávalt geym- ast í minnum fylkisbúa. Ilinni löngu baráttu fyrir viðurkenning réttinda fylkisins til stækkunar og betri fjárhagssamninga, Yauk með Jtví, að sambandsstjórmn viður- kendi rétt vorn. Með hinu við- bætta landflæmi, sem nemur 179.- 020 fermílum, verður Manitoba ekki að eins stækkað sléttufylki, frá hinum ýmsu stjórnardeildum verða lagðir fyrir \'ður. Fjárhagsáætlunin fyrir yfirstand- andi ár veröur og bráðlega fram- lö"-ð, ov hefir hún verið miðuð við viðeigandi sparsemi meö tilliti til fullnægjandi opinberrar þjónustu. Ég er þess fullviss, að starf yð- ar á þessu )>ingi einkennir sig í sömú gætni og nákvæmri íhugun, sem að ttndanförnu Itefir einkent |>ing }>essa fylkis, og ég óska að hlessun drottins hvíli yfir störfum yðar". heldur og stórt strandfylki með hvert af járnbrautakerfum fylkis-j Jtýðingarmiklum liafnstöðum. Fjár'ins, að beinu sambandi verði náðj Kk>snir til að svara hásætisræð- hagsskilmálarnir, sem sambands-1 við Hudsons flóa brautina, er ttnni voru : Dr. Urok, hinn ný- stjórnin veitti, eru ágætir, og sambandsstjórnin er nú að byggja, k jörui þingtnaður fvrir Nýju Mani- setja Manitobafylki í öfundsverðar og koma þannig á sem beinustum' toba eða Le Pas kjördæmið, sem kringitmstæður. I og beztum samgöngum á milli J>að er kallað, “tlm leið og ég lýsi ánægju' -ýtrand- og inn-hluta fylkisiiis. — minni yfir árangrinum, sem krýndi Stjórn mín er þess sannfærð, að viðleitni st.jórnar minnar til að fá | fiað verður fylkinu í heild sinni til Manitobafylki skipað á þann bekk kag;naðar. sem því bar, er það þó jaínframt "Ana>gjuefni mttn J>að yður öll- skyldíi mín að geta þess, að J>essi | «m, að bjóða velkomdnn í yðar stækkcn hefir í för með sér aukna hóp fulltrúa fyrir Nýju Manitoba, úbyrgð og skyldur. Hið mikla 'ýem hér er nú til staðar. Isknzk kona óskar eftir ráðs- kónustörfum. Upplýsingar að 739 Fylkisreikningarnir <>g skýrslur Simcoe St. og landflæmi með síntun miklu fram- j Á liðntt sumri var öld liðin frá íramögulegleikum og náttúruauð-, landnámi Rcd River héraðsins., og Ipgö, þarf að kannast, og stjórnin j var '-ess veglega minst. hefir sent út þangað landkönnun-1 Endurskoðun á fvlkislögunum er armenn, sem gcfa eiga henni nauð-.hvrjuð af nefnd, sem hefir Hon. T. synlegar skýrslur, svo að hiin verði( D. Cumberland dómara fyrir for- því betur vaxin, að stuðla að og Albert l’rcfon- taine, þingmaðttr fvrir Carillon. ]>inginu var þar næst frestað til mánudagskvelds. . Eftir að þessutn fvrsta þingfundi hafði verið slitið héldn þingmenn tneð fjölskyldur sínar og ýmsir aðrir boðsgestir til Royal Alex- andra liótelsins, þar sem henni var ltaldin veizla af þingforsetanum Hon. James' Johnston. framförum og notfæra Jx-ssa ntiklu arfleifð fylkisins. Járnbraut til Hudsons- f 1 ó a tt s. T>að er ætlun stjórnar mdnnar, svo fl.jótt sem því verður við komið, að framlengja svo eitt- Á tnánudagskveldið kom svo þingiö aftur saman. J>á var liásæt- isræðan til umræðu. Dr. Orok mann, otr veröur bráðabyrgðar- flntti langa og snjalla ræðu og skýrsla lögð fvrir á bessu Jiingi til ^ gerðu lángtnenn góðan róm að ttmsagnar. | rnáli hans. það gkðttr mig að geta fra'tt sagðist og laglega, vðttr um, að þjóðar^þjómistu lögin annar hinna kjörnu til að svara (The Public Utilities Act), sem hásætisræðunni. samþykt vortt af síðasta J>ingi,| I>á hélt leiðtogi minnihlutans T. hafa undir framkvæmd hávirðtt- C. Norris langa ræðtt og vítti að- legs dómara Mr. Robsons, valdið gerðir stjórnarinnar í ýmsuJh mál- Albert Prefontaine ett hann var VEGGLIM Patent. liardwall vegglím (Empire tegundin) gert úr Gips, gerir betra vegglím cn nokk- urt annað vegg- líms efni eða svo nefnt vegglíms- ígildi. : : PLÁSTER BOARD ELDVARNAR- VEGQLÍMS RIMLAR og HLJÓDDEYFIR. Manitoba Gypsum Company, Limited WLWIPEU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.