Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.01.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKEINGTA WINNIPEC,, 16. TAN. 1 >13. 5. Vilhjálmur Stefánsson hyggur á nýja rannsóknarferð. Hfinn landi vor Vilhjálmur Stefánsson hefir sífian liann kom úr rannsóknarferö sinni á liönu sumri, verið á sífeldu feröalajri milli háskóla og vísindafélaga Bandaríkjanna, þar sem hann hefir haldið fyrirlestra um rannsóknir sínar, og’ jafnframt veriö heiðurs- jfestur í veizlum samtímis. II ver- vetna hefir honum veriö fagnaö trteð hinum mestu virktum og miklu lofsorði lokið á fyrirlestra hans. Niina síðast var liann heiöurs- gestur Iowu háskólans. j>ar lýsti hann því yfir, aö hann hefði á- kvarðað, aö leggja upp í uýja rannsóknarferð á komandi vori, líklegast í maimánuöi, og va>ri hann nú í samningum viö Banda- ríkjastjórnina um kaup á jap- önsku selveiöaskipi, sem gert befði verið upptækt. Skipiö væri hiö vandaöasta ojr sérlega vel falliö til þess leiöangurs, sem. hann heföi i hygjrju. Rannsóknarferð þessi yrði sem hin fyrri um hin norðlægu pólarlönd meöfrajn Síberíu og Al- aska ströndum, og um lönd oj> eyjar þar noröur af, Yröi því rannsóknarferð þessi miklu víðtæk- ari en hin fvrri. Vilhjálmur er nú aö gefa ut bók um jhina h rri rannsóknarferð sífia, og miin löndum aö sjálfsögðu þykja fenvur í henni, þá hún kem- ur á markaöinn. Kon'roller-kosningiu. Næstkomandi mániulag þann '.fO. þ.ni. á að kjósa kontroller hér i borg, í staö McArthurs heitins. l’m embaettið sækja tveir menn, sem báðir heita sama ættarnafni ; Annar Dan McDean fyrrum bæjar- fulltrúi, en hinn Allan A. Maclæan — sá er sótti um kontroller stöð- una síðast og féll. An þéss aö lasta hinn siöarm-fnda aö nokkru leytj, leyfir Ilkr. sér aö mæla með Dan McLean. Hann var um mörjr ár bæjarfulltrúi og þótti llestuin nýtari, otr mun liann vafa- laust reynast jafnþarfur .se.m kon- troller. Gagnsækjandi hans hefir aldrei setið í bæjarstjórn og hefir því enga reynslu í bæjarmálum. — Landar góðir, fariö á kjörstaðinn á mánudaginn og kjósið Dan Me- I,ean. Til bráðabirgða. I seinasta blaði Ileimskriiijjln, dagsettu 2. jan. 1913, hefir hinn nýfengni vinur minn, læknir Sig. Júl. jóhannesson, beint til mín nokkrum orðum meö sinni ein- kennilegu gætni og stillingu. Ivg er nú á hraöri ferö og kem þvi ekki viö aö svara honilm, en ég get fullvissað hann um svar, þejr- ar heim kemur ; en á meöan bið ég guð að hjálpa sjúklingum hans, ef hann skvldi í geðshræring kom- ast. p. t. Edinburg, 4. jan. 1913. M. 1. Skaptason. Þorrablótið í Leslie. Leslie Islendingar tilkynna hér með löndum sínum nær og fjær, að þeir hafa ákveöiö að halda hiö vanalega miösvetrar saansæti í I/eslie föstudaginn 24. jan. 1913, kl. 8 síðdegis. Samkvæmið veröur haldiö í sam- komusal bæjarins, sem nýlega h. f- ir veriö stórkostlega endurbættur. Ræöuhöld og aðrar skemtanir eft- ir beztu föngum. Væntanlegaveröa þar ræðumenn, sem margan mun fvsa aö hevra. ísk-nzkar konur standa fyrir veitingunum. í umboði framkvæmdarnefndar. W. II. P a u 1 s o n. Mannalát. Bjarni Stephansson. T>að voöaslvs varð þann 7. þ.m. nálæ-gt bænnm Kox Warren, að herra Bjarni Stejihansson, sem 'um sl. Ió ár haföi búiö aö Elphinstone P.O,, Man., datt út éir gripaflutn- ings járnbrautarvagni og bvið bana af. llann var aö ilvtja sig búferlum vestur til Elfros í Sask- atchevvan, og var hann og sonur hans Elí í gripavagninum, til að gæta grina jæirra á feröinni. — Bjarni kom niöur á höfuðiö, j>eg- ar hann féll, . og mun hafa dáið dáiö samstundis, því að ekkert lifs- mark fans með honum, þegar að honnra var komið nálega strax, — Bjarni var fyrirmyndarbóndi og verður hans að líkindum nánar getið í þessu blaði. Bjarni heitinn eftirskilur ekkju og sex börn uppkomin. Sigurður Bjarnason. Laugardaginn 28. des. 1912 lézt öldungurinn Sigurður Bjarnason póstur, aö heimifi sínu í Pembina, 96 ára gamall. Hann var fæddur 10. okt. 1816 ,á Skrauthólum á Kjalarnesi, en fluttist snemma norður í Evjafjörð. Ilann var tví- kvæntur. Með fyrri konu sinni liföi liann að eins í 2 ár, unz hann varð henni á bak aö sjá. Meö eftirlif- andi ekkju sinni Sigríöi Bjarna- dóttur, liföi liann í 63 ár í farsælu hjónabandi. þeim varð 9 barna auðiö, en af jxeiin eru 2 ein nú á lifi ; dóttir, swn gift er enskum manni í Chicago, og soliur, J úlius Bjarnason í l’embina. Ilingaö til lahds komu þau lijónin fvrir 35 ár- um, óg af þeini tíma hafa þau verið utn 30 ár í Pembina. Siguröur heitinn var .ttiesti dugn- aöar og kjarkmaður. Ilann var pós-tur í allmörg ár milli Revkja- víkur og Akureyrar og síöar aust- ur í Skaftaíellssýslu. þótti honum farast það fvrirtaksvel og fékk al- nnenningsorð fvrir trúffnensku og skilvísi og orðholdni. Ivkkja hans er nú 86 ára gömul, en ern og þróttmikil, þrátt fvrir háan aldur, O”- stundaöi hún mann sinn ein fram i andlátiö. Sigurður heitinn var jarösettur á gamlársdag, og llutti séra K. J. Bergmann líkræðu. Ingibjörg Johnson. Simskevti til Ileimskringlu frá W. H. Johnson, Spanish Fork Utah, segir, aö Mrs. E. II. John- son hafi látist aö heimili sínu þar í bænum föstudaginn 10. þ.m. — Hennar mun aö sjálfsögöu nánar getið síöar, þar sem hún var merk kona um margt. Morð í Winnipeg. Fvrra miðvikttdag geröist það til tíöinda á skrifstofu læknis eins hér i borginni, aö bókhaldari hans \ skaut til dauða frillu sina og geröi siðan tilraun til að fyrirfara sér á sama hátt. Maður sá, er morðið framdi, heitir Walter Eaves og er Englendingur, en konan, .sem liann mvrti, hét Mrs. Ilancock. Ha-fði liún komiö hingað til lands á sl. sumri, hlaupiö frá eiginmanni síti- um á Englandi og fvlgst meö Eav- es, sem J>á var’i kynnisför heirna hjá foreldrifm sinum. Ilér í Winni- I>eg höföu }>au búiö síðan, en ekki kvað lvafa fariö of vel á meö þeim En hvernig sem j>ví var varið, þá er það eitt víst, aö snemmá á miðvikudagsmorguninn koma þau bæði saman á áöurncfnda skrif- stöfu, þar sem hann vann, og eftir aö hafa veriö þar inni um stund, heyrðust brjú skot hvert á eftir öðru. Er komið var inn á skrif- stoftina, lágu bæöi á gólfinu, fljó-t- andi í blóöi sínit, — konan dauð, en Eaves með lifsmarki ; hafði hann bó skotiö tveim skotum í höfuð sér. Hann var J>egar fluttur á snítala og síðan hafa læknarnir, samkvæmt skipun lögreglunnar, gert alt sem hugsanlegt er til að lækna hann, og hefir árangurinn orðið sá, aö nú er Eaves á bata- ve^i. þó báðar kúlurnar séu enn í höföinu, og hann hafi bæöi mi«t sión og hevrn og tungan sé mátt- vana. Verði Iíaves græddur, bíður gáVinn hans, bví moröiö var frarn iö með vfirlögöu ráöi og án nokk- urra málsbóta aö bví er séö verö- ur, mema ef að maöurinn hafi ver- iö rrr~"iaöur, og þaö álita margir. Fregn safn. MarkverÖusr.u vifthurftir hvaðanæfa — Sambandsþingiö kom saman á þriðjudaginn, eftir jólöhelgina. — Hfertogafrúin af Connaught, kona laridsstjóra vors, hefir legið þungt haldinn í Ottawa ttm nokk- ura daga, en er nú á góöum bata- vegi. — Mesti eldsvoöi, sem nokkru sinn-i hefir komiö fvrir i Calgary, varð þar á sunnudaginn, er hin mikið vatnslevsi var í borginni, aö Burns & Co., ásamt íshússbygg- ingu, brann til grunna. Skaöinn er metinn um 2 "tnilíónir dollars. Svo ikið vatnsleysi var i borginni, aö slökkviliðjiö gat ekki unnið að neinu gagni, og lá viö aö sumir í björgunarliöimt vrött og eldinum aö bráð, en þeim tókst aö komast undan meö hörkubrögöum. Ekkcrt manntjón varö, en margir brendust til muna. Feiknin öll brann uf niö- itrsóðnu og frystu kjöti. — Gufuskipiö Uranius, meö 900 farþega innanborös, rakst upp á sker úti fyrir hafnarmynninu viö Halifax 11. þ.tn. og situr J>ar fast. Farþegum og skipverjum tókst aö bjaroa, en talið er, aö skipiö niuni ónýtt verða. — í Ivansas riki er stofnaötir skóli fvrir eggjakaupmenn. Próf. W. A. Lippingcott stofnaöi skóla bennan í J>eim tilgangi, að auka i gæði þeirra eggja, sem boöin eru til sölu. Nemendtirnir eru allir full- tíöa karlmenn. Eggjakaupmenn úr öllum pörtum ríkisins sækja þattg- aö, |>ví að .skólinn er umferðar- skóli, og er í raun réttri ný deild af búnaðarskóla ríkisins. Ilann var fyrst opnaöur í Wichita borg, oir sóttu þá 47 eggjakaupmenn nám þangað. Skólinn kennir mönn um að ílokka eggin eftir gæÖum, on- svo er ílokkun Jæssi nákvæm, að eggjunum er skift í 5 flokka eftir gæðum þeirra, og verð þeirra ákveöiö eftir flokkuninni. l’rófess- or Lippingcott álítur, aö sá bóndi, sem vandar til eggja sinna, fái Jjaö margborgað. — Ilon. Alfred Deakin, áður stjórnarformaður í Ástralíu, og núna um nokkur ár leiötogi minni- hlutans í Jtingintt J>ar, hefir sagt af sér forustu Liberal flokksins, og l>er fvrir sig heilsubilun og hann treysti sér ekki þess vegna til að leiöa flokk sinn viö íhöndfarandi þingkosningar. Deakin er talinn mikilhœfur stjórnmálamaður og reyndist góður leiötogi, og eru I/ibcnnlar í vanda með aö finna hæfan mann í hans stað. Stjórnar- formaður Ástralíu sambandsins er Andrew Fisher, leiötogi verka- mannaflokksins, og er hann harð- snúinn foringi og hefir reynst Lib- erölum öröugur viðfangs. Nú sem stendur hefir verkamannaflokkur- inn tveimur þingmönnum fleiri á sambandsþinginu, en Liberalflokk- ttrinn, svo vanséð er, hvernig kom- andi kosningar muni fara, en fttll þörf á.góðum leiötoga fyrir I/iber- ala, ef þeir httgsa til sigurs. — Kuldaveörátta liefir gengiö í Suöur-Californíu og gert feikna- tjón á aldinagróðri þar. Er taliö, aö skemdir þær, sem kuldinn hafi haft í för með sér fvrir aldinarækt- endur, ne’ma yfir 40 milíónum doll- ars. — Bandaríkja guftiskipið Rose- krans fórst 8. þ.m. úti fyrir Ore- gon ströndum, þar sem Peacock Spit heitir. Druknuðu þar 31 mað- ur, en 4 björguöust eftir hrakning á íleka. Skipiö haföi áður verið flutningsskip í flota Bandaríkjanna um nokkur ár. ITr. Ilalldór Ilalldórsson, ‘con- tractor’, á Aubrev St., lagði af staö héöan um síöustu helgi til New York, til að mæta þar konu sinni og syni, siem vérið hafa í Danmörku sl. tiokkra mánuöi. — llann bjóst viö að ktxma aftur um næstu mánaðamót. TIL LEIGU. Til leigu—frá fvrsta janúar 1913 gott framherbergi, að 702 Sitncoe Street. Borgið Heimskringlu! Nýr kjötmarkaður. Krf h f k» ypt kjö-marki ö hra P, PAImasotiar, ok •auelý-i h«r meö öllum vi^skiftamöni.UT* »»ar vinum mlnnm. nö ég hef til sö n rtrvalaf NYJU KKYKTU o^ SÖLTU KJÖTI i>« FISKl «f öllnm in dnir oe yfl» hörnö aö tnla ö I matvæli sem he? n kjöttiiarkaöir vunaleKh haÍK .fv : leyft mer aö bjóöa yöur aö kuum oor lfia á varniug tuinn og skifta viö n»ÍK, K. KERNESTED, eigandi «. 405 8»«i Kiiriicl, ,N( KENNARA VANTAR \ ið Mikfeyjarskóla No. 589, frá byrjun marz til enda júní næst- komandi. Ilelzt óskaö eftir karl- manni. Umsækjendur nefni kaup, mentastig og æfingu viö kcnslu- störf. Tilboöum veitt móttaka af undirrituðum. Ilecla P.O., Man., 9. jan. 1913. W. SIGURGEIRSSON, Sec’ v-Treas. CANADIAN RENOVATING GO. Álmauakið 1913 Litar op t»urr-hreinsar ok pressar. Aðgerð á li'iðskiimafatnaði veitt sérstakt atliygli. 50» lllllro ve Talsími Shorbrooke lí»90 VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFÝSN- USTU ÁNÆGÐA. Gunn’s saumaverkstæðið gerir; alla ímægðá.—Eeynið okkur ogl þið nnmuð saimfærast. H. GUNN & C0. KARLMANNA KLÆÐSKERAR 172 LOQAN AVE. TALSÍMI M. 7104. Nýtt skóverksíœði. Eg undirritaður hefi tekið við : skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- 1 hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök- | ttm 8 ára reynslu í þeirri iðn vil j ég láta vinnuna mæla með sér j sjálfa. Fljót skil. þolanfegt verö. j Gott efni. Þ0RBJÖRN TÓMAS S0N.I er fullprentað og nú til sölu hjá útgefanda og umboös- mönnnm hans. Verö 25c. INNIIIAI.D, auk tímatals- ius og inargs smávegis : Mynd af í slenzkum kven- manni aö spinná þráð. Vilhjálmur Stefántson. Weö mynd. Eftir séra F. J. Bergmann. Safn til landnámssogu tsl. i Vesturheimi ; 1. Landnám Alonse Rijver bygöar í N. I)akota,með myndtim af landnemum. Eitir Sigurð Jónsson. 2. Stutt ágrip af landnáms sögu Islcndinga, í Alb.- héraSi, IV. kafli mieÖ rnyndum. Eftir Jónas J. Ilunford. Sjávardjúpiö. — þýtt. Ilelztu viðburðir og manna- lát tneöal íslendinga í Vest- urheimi, o. fl. ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N 678 S‘'erb»ooke St., - Winnipcg. } Miðsvetrar Olfamót I Kveldúlfs. verðttr haldiö á 0RANGE HALL, VANCOUVER, B, C. (horninu á Hastings St. og Gore Ave.) Föstudaginn 7. febr., kl. 8.30 e.h. Islenzkur kveldverðiir og dans. Nurnberger Orchestra spilar. Aðgöngumiðar kosta $1.50, og fást iijá eftirtöldum meölimum forstöðunefndarinnar ; þorst. Borgíjörö, 1210 12th Ave. E. þórður Kr. Kristjánsson Björn Benson G. þorgrímsson Mrs. Valgerður Jósefsson Miss M. K. Anderson Miss Enielv Anderon Sigurður Jóhannsson Alta Vista P. O. Bjarni Lyngholt 2139 Alberta St. W. r Malað ^ úr því bezta af heimsins bezta hveitikorni Tekur nieira vatn, uerir íleiri brauð Spyrjið verzlarana HAHITPSA MMfl SJIKIAT> PURITSf FL'OUR Pt WT4» FtOUR Dolores 51 Beint uppi yfir kveklroðantim var afarmikil hreyf- ing á skýunum, svo sjáanfegt var, að þar var storm- ur mikill, þó hann væri of fjarri til þess að maður yrði hans var. Við og við sáust eldingar skjótast út úr þessum dimmu, órófegu skýjum. í suðrinu voru hæöarnar huldar myrkri og þoku, og á einttm stað var hellirigning. Sólin leitaöi lengra og lengra niöttr í sjóndeildar- hringinn, ttnz hún hvarf niöttr undir hann, en um sama leyti kom tunglið ttpp fyrir fjalltoppinn Scopio. Landslagið breyttist fljótlega. Rökkrið varö dintmra, þangað til skýin viku frá tunglinu, skiftust sttndur í ljósgráa hitoöra og þutu um loftiö ; tungliö sýndi sig uú í sinni vanafegu mynd, leit blíðlega nið- ttr á jörðina og stráði þægifegri birtu yfir dalinn. Eftir aö hafa hvílt sig hér ttm bil hálfa stund, stóð presturinn upp, stakk pípunni í vasann og fór aftur að ganga meö löngivm skrefum. Áfram hélt liann upp brekkuna, án Jæss aö nema staðar, eirisog hann hefði ásett sér að fara yfir Pyrenea fjöllin þessa nótt, og vera kominn til Frakklands næsta morgttn. Áður en klukkustund var liöin haföi hann gengiö fullar 4 tnílur, og samt gekk hann jafn hart. Nú var hann staddur á þeim staö, sem veguriun beygðist fj’rir klettasnös, og um leið og hann kom fyrir snös- ina, sá hann manneskjtt koma á rnóti sér. þaö vaí kvenmaður, og viö tunglsljósið sá hann aö htin var ttng og fögur, með snotran og liöugan lintaburð. Af því hún rakst svo óvænt og skyndi- lega á hann, varð hún hrædd. Hún hagaöi sér eins og stroktunaöur, sem var að læðast burt, og þegar hún sá hann, bar hún sig að einsog fangi, sem hefir náöst. Fj’rst ltrökk hún aftur á bak, en þegar hún tók eftir klæðnaði hans varö hún rólegri, fórnaði Itöndum upp, kom nær og sagöi í skjálfandi róm n ‘Padre, padre! pér l’amor de Dios socorre me! ’ 52 Sögusafn Heimskringlu (Faðir, faðir! HJjálpaðu mér sökum kærleika guðs! ) Presturinn horföi á hana litla stund þegjandi og sagði svo : ‘Etez-vous francaise, Mademoiselle?’ (Eruö þér franskar, ungírú?) Unga stúlkan hristi höfuðið. ’E ella Italiona?’ (Ertu ítösk). Hún hristi höfuöið. ‘Sind Sie Deutch?’ (Erttð þér þýzkar?) Enn þá liristi hún höfuðið og sagði svo ; ‘Yo soy Inglesa’. (Eg er ensk stúlka). Presturinn blistraði einkennilega. ‘Ensk ! ’ sagði hann. ‘Ensk ! Geriö þér þá svo vel, að tala ensku eftirleiöis, af þvi spænskan j’öar — htim — er afþökkuð með virðingu’. þegar unga stúlkan bej’rði þessi orð, gekk hún til prestsins, greip hendi hans og vildi ekki sleppa hcnni. ’Ó’, hrópaði hún. ‘Eruð þér í raun og vertt Englendingur. Hamingjunni sé lof og þökk. þá viljiö þér hjálpa mér’. ‘Engfendingur ?’ sagöi presturinn. ‘Nú, hvaö því viðvíkur, þá er ég hvað helzt sem yður þóknast, ein- mitt nú, hér i þessu hraklega landi. Eg tala rannar ensku, en á sömu stundu vil ég heldttr kalla mig það sem ég er, nefnilega Ameríkiimann’. J>essi orð prestsins höfðtt engin áhrif á stúlkuna, sem að eins httgsaði ttm að flýja, að fá hjálp til að flýja. ‘Ilierra minn’, sagði hún, ‘getiö }>ér hjálpað mér ? Get ég haldið áfram þessa feið ? Viljið þér segja mér það ?’ ‘Já’, svaraði presturinn, ‘cg skal geia yðttr úr- lausn. Eg veit ekkþ hvað þér getið gert. Hvað get- ið þér gert? J>ér getið máske lesið, og ég tel víst, Dolores 53 að þér getið feikið á píanó,. og að þér getið skraut- saumaö ; en ég veit, hvað þcr getið ekki gert,— J>ér getið ekki talað spænsku’. ]>essi orð voru töluð svo kæruleysislega, eins og sá, sem þau talaöi, væri að hugsa ttm annaö. ‘0’, sagði nnga stúlkan angurvær. ‘þér megiö i ekki hæða mig. }>að er illa ástatt fvrir mér. Eg heti — ég hefi tapað réttri leiö’. Geöshræring hennar var svo mikil, að hún gat naumast talað. Presturinn þagöi augnablik og tók svo langan andardrátt. ‘Tapað réttri feið?’ sagði hann. ‘J>etta er nokk- uð undarfegt spjall. Yðar feið -— .hvernig getur það verið á þessmn tímum, hér í þessu landi, og sérstak- fega í þessum hluta landsins ? Hafið þér veðjað að ganga? .Kt’lið þér að ganga þráöbeina hringferð tyn heiminn ? Ilafið þér bát með j’ður, sem hægt er að bera ? ’ ‘Eg ferðaðist með fólksvagninum’, sagði ttnga stulkan, sem engan gaum vildi gefa léttúðartali hans, 'og við vorutn stöðvuð af Karlistunum ; ég er að rej na að finna leið til einhvers óhults staðar — en ég get það ekki — ég get það ekki’. ‘Hum’, sagði presturinn, ‘þetta er skrítin tilvilj- un, — mér vildi alveg það sama til. F.g var líka 1 tekinn af Karlistttnum, og ég strauk frá þeim og er nú að leita að óhultum stað. Eg verð að segja, að þetta er það undarlegasta, sem ég liefi hej-rt’. Unga stúlkan var of hugfangin af stnu eigin mót- j læti til þess að veita orðum hans verulegt athj’g'li. j Hún hélt áfram að biðja um hjálp. ‘Ó’, sagði hún, ‘þekkið þér veginn hérna ? Getið þér hjálpað mér ? ’ ‘Já, sagöi presturinn, ‘ég þekki hann að nokkru leyti, en það er undir því komið, ltvað þér meinið ■ mcð að þekkja veginn. En má ég spj’rja j’ður einn- 54 Sögusafn Heimskringlu ar eða tveggja spttrninga ? í fvrsta lagi, hv-aðan komttð }>ér siðast?’ ‘Síðast?’ sagði tinga stúlkan. ‘lig kom It.á Bareelona scinast?’ ‘Nær ?’ ■f gær’. ‘þcr ncfndttð fólksvagriinn. ]>cr liafið hlotið a-ð vera mcð járnbrautinni frá Barcelona?’ ‘ Auðvitaö’. ‘þér hafið þá komið mcð þe-irri lest, sem r>;um staðar þarna j’fir frá’. ‘Já, lestin n;un staðar. Mér skildist að riún mundi ekki halda áfram tvm langan tímn, af því brautarteinarnir liefðtt verið teknir npp. Svo vax fenginn fólksflutningavagn handa þeim fiirþegum, sean vildu halda áfram, og ég var ein af þekn, sem ekki viidi tefja, til þess að geta komist heim siem allra fvrst. Yið fórttm þvi af stað í morgttn o.g gekk v<l þangað til við vorura stöðvuð og r.i.nd hér um bil i 5 mílna fjarlægð héðan. Fig held að öllum farþeg- uniim haii verið haldið kjrrum sem fi’mgum, að tninsta kosti var farið með mig til bóndakonu, seín átti að gæta mín. Fvrir hér um bil tveimur tíjruim lattk hún upp herbergimt, sem ég var geytnd í og sagði að ég mætti fara, og það strax. Ejlg skildi hana ekki til hlíiar, en ég sá aö hún var hrædd mín vegna og áleit mig stadda í mikil.i hættu. E’g var henni mjög þakklát og battð henni skrautmun úr gulli, sem ræningjarnir höfött ekki funtlið, en hún vildi ekki þiggja hann, og svo fór ég af stað. E!g liefi alt af haldið áfram síðan og engan séð neana yð- ur. Og nú, herra minn’, sagði stúlkan og horfði á prestinn með innilegri alvörtt, ‘getið . þér hjálpað ntér ? Viljið þér ? 1 gttðs nafni —’ Presturinn tók nú fram í fyrir henni. Unga stúlkari hafði talað lágt og í hrj'ggum róm og mih-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.