Heimskringla - 30.01.1913, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.01.1913, Blaðsíða 5
HEIMSKSINGCA WINNIPEG, 30. JAX. 1013. 5. BlyS, ÞORRABLÓT Helga magra á Manitoba Hall þriðjudagskv. 11. febrúar. Ilið elkíta J)ORKABLÓT Ilelga magra verður að þessu sinni hald- ið í höllinni miklu — Manitoba IIall, á Portage Ave. að kveldi bess 11. febrúar. J>0RRABBÓT1Ð verður sú lang- tilkomumesta hátíð, sem halclin verður meðal Vestur-íslendinga á vetriuum. Ekkert, sem mannlegt hygpjuvit og peningar geta veitt, verðtir tilsparað, að allir geti not- ið Jyeirrar skennunar og næringar, bæði andlega og líkamlega, sem íslenzk Iiátíö af allra beztu tegund ein getur veitt. Nefndirnar, sem sjá um undir- búning hátíðahaldsins, vinna nótt og nýtan dag að því, aö tryggja sér hina beztu ræðumenn og skáld, sem íslenzka tungu mæla vestan hafs : svo og söngmenn og hljóm- leikamenn. Verður tilhögunarskrá- in að þessu sinni fjölbreyttari og vandaðri en nokkru sinni áður, þó oft hafi hún góð veriö. — Mark- mið Helga magra er að gera gesti sina ánægða, og honum mun tak- ast það. J)OR R ABI/OTII) er ódýrasta skemtimótið vor á meðal, því það hefir lang-mest að bjóða gestum sinum : Ljúffengastan mat, beztar skemtanir, og húsrúm, sem tekur öllu fram í Vestur-Canada. Dans- salurinn óviðjafnanlegur. þORRABLÖTIÐ er vinamót ; l>ar hittast fornkunningjar og vin- ir úr ölíum bvgöum landsins, og rifja upp fornar endurminningar. JjORRABLÓTIÐ er opið fyrir filla íslendinga. Jjangað ætti landinn aö fjöl- menna. IIELGI MAGRI. Gamlafólkið í Ási, og rökkursetur. fiig er fæddur og uppalinn á Asi í Keldnhverfi, |i. t.: í “vestari bænum”, sem kallað var. J)á bjó þar Benedikt, Andrésson Eiríksson- ar, i Vogum við Mývatn. Faðir minn dó, J>egar ég var 4. ára gam- all. Eftir það bjó móöir mín með okkur börnum sínum þar í 19 ár, í sama bæ og sama stað. I/engst af J>eim tíma bjó Björn lieitinn Tónsson, og kona hans ]>or- björg Bjarn;irdóttir, í austari bæn- um á Asi. Síðar Jón Frimann Kristjánsson og Kristín heitin Tónsdóttir, kona hans. En jægar þau fluttu að Ási, var gamla fólk- ið dáið eða flutt í burtu, og myrk- ursetur úr móð fallnar. Alt fratn að því ári, som faöir minn dó, bjó í austari bænum á Asi Jósafat Gestsson og Helga HaJlgrímsdóttir kona hans, en fluttu það ár inn að Fagrtvnesi í Reykjadal í Suður-J)ingeyjarsýslu. í húsrýani var hjá Jósafat J)órð- ur Jyórðarson og Elín kona hans, i har til hún dó. Að Jósaíati voru *t“a* foreldrar hans, Gestur Sigu^Ssson f’-og María HallgJ^ínsdóttir, systir Elínar áðurnefndu. J>órður, sem ætíð var nefndur “þórður í Asi”, hafði eitt hundrað úr jörðunni (austurpartinum) til umráða og landsnytja. J>essi hjón, J)órður og Elín, Gestur og María, voru hnig- in að aldri, en þó var J>óröur ráðsmaður hjá Elínu ekkju llallgríins ríka giftist henni litlu síðar. litlu eftir að' ég man J>óröi gamla í Asi. J>órður stóð vél að vígi í si|>gu- sögnum sínum. Jlann var upj[>al- inn i Eyjatirði út meö sjó. Kiinn- ugur á Ilúsavík, aljæktu draiíga- trúar])lássi, á árum fyrrum Hkjsa- víkurpresta. Surnir þeirra áttu'aö hafa verið verstu galdrahundar. Og að síðustu læra allar ratinn- mælasögurnar, sem tilheyrðu Asi. Amnta min Guðlaug Jtórarins- dóttir, fædd og uppalin á Kálf- borgará i Bárðardal. Bjó alkngi í Reykjadal, fór þaðan og v-ar vinnukona á Illugastöðum lijá Kristjáni gamla, og víöar á stór- býlum í Fnjóskaárdal. J>ar næst i Mývatnssveit og síðast að Asi- Hún var guðhræckl kona og kunni sálma og lestra utanbókar og and- leg ljóð. Ennfremttr kunni hún ó- sköp af rimum og riddarasögum. Ilún var vel fróð um huldufólks- sögur í Bárðardal og þar fram á afréttum. 1 draugasögum var hún frekar tornæm, og má vera af því, að hún vissi að ég var ákaflega hræddttr viö drattga í þá daga. þó J>ótti mér engar sögttr jafn- skemtilegar setn þær. J>á var Ingibjörg Ölafsdóttir húskona hjá móður minni. Ilún var uppalin inni í Dölttm og kunn- ttg á Húsavík. Hún var guðhrædd og vönduð kona. llún kunni flest- ar Noregskonunga sötnir utan að. Ilún hafði mikla trú á httldufólki ot fylgjum, og var all-fróð í draugasögum. J>á voru þau Gestur og María. þau voru kttnnug í Jtistilfirði, á Lítnganesi og Sléttu. J>au vortt kunn ölltt Jyesstt dóti. Einktttn um drepna og druknaða sjómenn, og Skrímslasögur ktinnn þatt dável. þatt fluttu með Jósafati svni sín- ttm frá Ási. Tvg man að eins eftir l>eim. En um sögttr þeirra fræddu þatt mig, ]>órönr sérstaklega, a.mma mín og Ingibjörg. (Aframhald. Kr, Asg. Bexepiktsson ttm, að fá einkaleyíissolu ekki aö eins í Canada, heldur líka á megin- landi Evrópu. (Kr.A.B.). Hótelshaldarinn á Maxket Hotel hér í borg, Me. P. O'Conraell, biður Isk'ndinga að venjtt að meðtaka alúðarþakklæti sitt fyrir viðskiftin síðan í fyrra, að hann ávarpaöi J>á í Ileiinskringln, sem hann hefir auglýst hótel sitt í fleiri ár enn nokkur annar hótelsha’ldari, og segir hann aö margborgi sig að auglýsa í því blaði. Hiann biður Islendinga, sertt koma til borgar- innar “Bonspiel” vikttna og á ís- knclinga-mótin, að snciða ekki ltjá sér. ITatin býður öllirm beztu viö- tökur. Ilann hefir 4 vínveitara, sinn af hverju þjóðerni. Öll tungu- mál töluð á Market Hotel. Snæbjarnarstaðir. Eftirfarandi vísur voru i síð- sta blaði, en ekki réttar. I staðinn fyrir ‘‘Snæbjarnarstaðir” átti að stánda Snæbjörnsstaðir ; og auk l>ess var þriðja vísuorðið í síðustu vísu skakt. J>ar stóð : ‘‘En eitt er verst : ég að þeim hlæ”, en áttí að vera : Eitt er v í s t, o. s. frv. í heild sinni áttu vísurnar aö vera þannig : Um varð sumum ekki smátt — Agnar-villu í blöðunum : líins og naut J>eir öskra hátt Ut af Snæbjörnsstöðumim. Hafa flest á hornum sér, Hlauna á seppa vöðunum, Rtfa upp jörð og alt hvað er Ut áf Snæbjörnsstöðunum. Öskrið hevrist bæ frá bæ, Svo bylur í húsaröðunttm. Verri en skollinn eru æ ÍTt af Snæbjörnsstöðuntmi. ]>ó ég skilið J>egi Le J>eirra oaul í tröðunum. En eitt er víst : ég að Jxúm ltlæ Ut af Snæbjörnsstöðunum. _Ttur, ^Vsi, og IIúnl dó fvrst t'ftir stærsta olíufélagið í Bandaríkjun- langelztur. Um Jtessar mundir hef- ir hann verið nær 80 vetra, og varð fjörgamall og karhegttr. — þóröur var fríðttr sýnutn, lágvax- inn enn þykkvaxinn. Ilann var vel skyni horinn og fornmynnugur, málhreyfttr og sögufróður, og jafn- lyndur í skapi. 'Útikirkja var í Ási um nokkurar aldir, en var lögð niðttr um árið 1800. Kirkjan með kirkjugarði hafði staðið rétt sunnan við aust- ari bæinn, sem frá landuáimstíð og fram á ]>á daga var eini bterinn í Ási. En hann brann nokkuruin ár- um síðar, og var þórður ]>á aðal- bóndinn. Bygði lvann ]>á hinn svo nefnda vestari bæ ttpp á hárri flöt vestur á túninu. En svo var gamli bærinn bygðttr upp nokkurum ár- um síðar. Eu eftir það voru bæ- irnir aðgreindir með “vestur” og “austur” bæjum. J>að er engin furða, þó mikið væri um þjóðsögur og forynjutrú í Ási. Jörðin var afarstór og víð- lend. þar bjuggu tíðast stórbænd- ur og höfðinyjar fvrr á tímum, svo sem Finnbogi gamli \I ;lögur og niðjar hans, Jón ríki Salómons- son, rifbaldi og tippvöðslumaður. J>etta gamla fólk kuntti því öll ttndur og kynstur af draugasögtim, álfasögum, og sögum af aftitr- göngum og haugbúum, — J>ó ekk- ert þeirra kæmi þórði gamla i ná- tnunda í þeim fróðleik. A þessum timum, erihér um ræðir, var það sjálft skammdegis- starfið, að prjóna smáband, eða prjónles. J>að var stra« byrjað að kemba, spittna og prjóna smá- bandið, |>egar ullin losnaði af fvrstu gærttm á haustin. Var J>ess- ari prjónaiöju haldiö áfram af hitut mesta ofurkappi. \ ökur og kepni gekk svo langt, að húsmæð- ur og kappsamt prjónafólk vakti dag og nótt. Alt eldra fólk kept- ist við, að prjóna sem flest pör fvrir Jólin. J)á var hætt, en smá- bandið, sem var þæft, trédregið og þurkað, fór húsbóndinn eða sendimaðttr með inn á Húsavík, og lagði það inn i reikningana hjá katipmanni. Smábóndi þótti það, sem ekki lagði ittn 300 smábands- nör fyrir nýárið, hvort sem hann skuldaði þau eða ekki. Verð á beim mttn jafnaðarlegast lvafa ver- ið um 16—18 skildinga. Stundum meira eða minna. Sokkarnir voru ákaílega háir. Náðu upp á mið- læri, eða vel það. Sumir, sem ekki vortt skvldugir í kaupstöðum, gevmdu ]>essa vöru til næsta sum- ars. Svo gerði gamli J>órður í Ási. Ilann fór einu sinni í kaup- stað á ári, og átti ætíð matar- firningar á vorin fram á næsta haust. J>að voru ekki einhæf sögu- smámenni komin saman í Asi, t þá cfaga. þórðtir kunni langmest af draugasögum, útilegum anna- sögum, huldufólkssögum, aftur- göngu- og fvlgju-sögum, og nikur- sögum og sjóskrímslasögum. — Hann mttn hafa verið fæddur og uppalinn inn við Evjafjörð aö vestan, og giftist þar fyrri kontt sinni, Marítt Oddsdóttur, systur sr. Gtinnlattgs Oddssonar. þórður bjó í _Grjótgarði. J>au áttu fjóra syni, er upp komust : Flóvent, Jtorstein, Odd og Jón. Komu hinir J>rír fyrstnefndu norður í Keldu- hverfi með föður sínum. Síðari kona J)órðar í Ási var Elin, sem áður er nefnd. Eftir að þórötir misti fyrri konu sína, flutti hann norður á Ilúsavik og var þar í utanbtiðar- þjónustu, l>ar til hann gerðist AthugiS hvernig reikningur yðar við blaðið stendur. J>etta blað er sent út með ný- prentuðum nafna og adressttmið- ttm, og með öllum borganabreyt- ingum, sem gerðar voru fram til 11. þ.m. Kaupéndur ertt beönir að gæta að miðanum og sjá, bvort borganir þeirra eru ]>ar viður- kendar. En verði einltver var við feil, er sá beðinn að tilkynna það strax hingað á skrifstofuna og gefa fullar upplýsingar lútandi að borg- unarsendingttm sinttm. — þeir, sem sjá sig skttlda, ertt vinsamlega beðnir að senda borganir sinar sem fyrst. Ilreinir reikningar gera góða vini, og Heimskringlaa er virði Jæss sem hún kostar. J>eir lterrar Evmundson og . Christianson, frá Westbourw, vortt hér nýskeð. Kváöust Jxár hafa kevpt 150 ló'ðir i Transcona eða grendinni. Ilafa |>eir í httga, að byggja þar gufukatla verksmiðju í nýjttm stíl, og hið bezta sem entt hefir þekst í Canacla. Ennfremttr hafa l)cir í ráði, aö bvggja ölgerö- arhús af nýjustu og beztu teguud, og verða þeir í sambandi við mil- fóna ölgerðarfélag í MiUvaukeje. Aætlað, aö bað kosti í J>að ininsta eina niilion dollara. l'.nn- fremttr eru Jteir i sambræðsltt við T.l.D. Stökur. A n d v ö k ti r S t e f á n v. Oft er rætt ttm Andvökur og ttm þa'r beilann brotið. Við illar getum andvökttr af Ancivökunum lilotið. Jón og Einar. Tón hefir að bintla ttm blóöug rmein J)ótt byggingarnar reyni að vanda, bví Einar lætur engan stein bar óhaggaöan fratnar standa. R. J. Daviðson. KENNARA VANTAR viö Gevsir-skóla, nr. 776, frá 1. marz til 30. júní 1913. Kennari til- taki kaup og mentastig. Tilboð- um verður vcitt móttaka af ttnd- irrituðtim til 15. fcbr. 1913. Geysir, 20. jatt. 1913. Jón Pálsson, Scc’v-Treas. KENNaRA vantar. við barnaskólann aö Reykjavik l’. O. fvrir 4 'máuaða kensltt, sein byrji 1. marz til júnímánaðarloka 1913. Umsækjendur tiltaki menta- stig og kattpttpphæð. Tilboð send- ist til undirskrifaðs fyrir seiuasta febrúar. Reykjavík, Man., . jatt. 1913. Kristinn Goodman, Sec’y-Treas. m , JÓN HÓLM Gullsmiður í Winnipegosis bæ býr til og gerir við allskyns gullstáss og skrautmuni. Sel- ur ódýr en öflug gigtarlækn- inga-belti. Sliorthand og Typewriting kend;—Prívat lexfur veitt- ar 8 eða fleiri nemendiun. Leitið upplýsinga Ileimskringlu. hjá Nýr kjöimarkaíur. Éfljhefkeypt kjösmarkaö hra P, PálmasoDa'’, og auglýsi her meö öllum virskiftamönt.um og vinum mínúm, nö ég ho.f til sölu úrvalaf NÝJU REYKTU og SÖLTU KJÖTI og FISKI af öllum te» ui dnir og yíir höfnö aö tala ö'l matvœli sem bez u kjötmörkaöir vunalega hafa ,Kg leyfi mcr aö bjóöa yöur aö koma og líia á varning miun og skifta viö mig, K. KÍERNESTED, eigandi (i. 405 HltliJ Kui'iieltSt. S. L. Lawton Veggfóífrari- málari Verk vandað. — Kostnnðar- ftætlanir gefnar. Hkriftdwta : m McINTYRE BL0CK. Talsími Main 6397. Htin il staV'. SL Johu 1090. CANADIAN RENOVATING GO. Litar ogþurr- hreinsar og prt^ssar. Aðgerð ft 1' ð'kinnafatnaði veitt sérstakt tithygli. »»» Klliee ve Talslmi Sherbrooke J990 Borgið Heimskringlu! VÉR GÉRUM ÞÁ VANDFÝSN- USTU ÁNÆGÐA. Gnnn’s saumaverkstæðið gerir alla ánægða.-—Beynið okkur og þið munuð sannfærast. H. GUNN & CO. KARLMANNA KLÆÐ8KERAR 172 LOGAN AVE. TAL8ÍMI M. 7404. Nýtt skóverkstœði. fiig undirritaður hefi tekið við skósmíða vinnustofu Sigurðar Vil- hjálmssonar, 711 Ellice Ave. Sök- um 8 ára reynslu í þeirri iðn vil ég láta vinnuna mæla með sér sjálfa. Fljót skil. þolanlegt verð. Gott efni. ÞORBJÖRN TÓMASSON. Almanakið 1913 er fullprentað og nú til sölu hjá útgefanda og ttmboðs- mönnum lians. Verð 8fic. INNIIIALD, auk tímarCnfc- ins og margs smávegis : Mynd af í slcnzkum kven- manni að spinna J>ráð. Vilhjálmur Steíántson. Weð mj’nd. Eftir séra F. J. Bergmann. Safn til landnámssögu ísl. í Vesturlveimi : 1. Landnám Moúse Rijver bygðar í N.-Dakota,m«8 myndum af landnemum. Eftir Sigttrð Jónsson. 2. Stutt ágrip af landnáms sögu íslendinga í Alb.- héraði, IV. kafli með myndum. Eftir Jónas J. Ilunford. Sjávardjúpið. — þýtt. Helztu viðburðir og manna- lát meðal ísli'udinga í Vest- ttrheinii, o. fl. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Shtihrookc Sl., - Wlnn peg. r Malað ^ úr þvi bezta af heimsins bezta hveitikomi Tekur meira vatn, jíerir lleiri brauð Spyrjið verzlaranu HAHiTCkí HUD ■N^WMCAT____ PURITil FtOl'R D o 1 o r e s 67 68 Sögusafn Heimskringlu D o 1 o r e s 69 70 Sögusafn Heimskringlu ‘Hvers óskið J>ér?’ spurði hann dttrgslega. ‘Einskis — nema morgunv.erðar. þér hafið enga ástæðu til að vera hræddur. íég er ekki kominn til að hafa nein afskifti af yðar háttutm eða hagsæld. Bg hefi starf fyrir höndum annarstaðar. Skiljið J>ér mig?’ Presturinn leit þannig til hans, einsog hann vildi segja meira með augunum en orðunum. Nú breytt- ist svipur og framkoma foringjans stórkostlega ; súri og dimmi svipurinn hvarf á attgnabliki. ‘Er það meining t-ðar?’ ‘Areiðanlega’. 'I>á eruð }>ér hjartanlega velkominn’, sagði for- inginn, ‘og ég vona, að þér misvirðið ekki hegðun okkar. Við verðum að vera varkárir og grttn- samir’. ‘Gciði vinur minn, ég fullvissa vður um, að ég iK'fði ekkert ónæði gert yðttr, ef ég hefði ekki verið svangur’. ‘J>á sver ég J>að, að þér sktiluð fá betri morgun- 'erð hér, lieldur en annarstaðar er fáanlegur á Spáni. Komið J>ér inn, og ég skal gefa yður morg- nnverð, sem endist heila viktt’. Foringinn gekk á undan inn og presturinn á eftir. það var neðsta herbergið í fangaturninum, sem þeir komtt itiit í, 50 feta langt, ‘25 feta breitt og 12 feta hátt. Ti 1 beggja hliða vortt dyr inn í önnur tuinni herbergi. A veggjtmum héngu vopn af öllum tegundtim. Margir bekkir og borð voru í sal þessum, og margt var þar af fólki,, körlum, komim og börnum. Afar- stórt eldstæði var við aðra hliöina, og hjá því stóð kvenmaður við matreiðslu. Góða matar og kaffi- lykt lagði utn salinn. Presturinn settist kæruleysislega við eitt borðið, Og foringinn hjá honurn. llann spurði foringjann ná- kvæmlegu, hvað hann hefðist að, og hvað menii hans ígerðu, og stalst foringinn til að horfa á hann a með- jan. Alt í einu sagði ltann :■ ‘J>ér voruð á lestinni í gær?’ ‘Bg var það’, svaraði prestur kttldalega. ‘ITvers vegna sögðtið þér mér ekki, hver þér vorttð ?' ‘Skiljið þér það ekki?’ sagði presturinn. ‘þegar ég er á íerð, vil ég ekki að n-einn viti eöa hafi grun ttm ]>að. itg hefði ekki sagt yður það, þó ég hefði þekt yðttr, sem ég ekki gerði’. ‘En þér mistuð peningapyngjuna yðar’. ‘Var mikið í henni?’ spurði prestur. Foringinn hló. Nú kom morgunverðurinn og presturinn borðaði dttglega, þaut svo. á fætur og sagði : ■'Rg verð að flýta tnýr o.g halda áfratn ferð minni, tf af því ég ætla til afskektra staða, verð ég að biðja yöur að gefa mér ríflegt nesti’. Bón þessi var strax veitt, og hann fékk mikið af kjöti og bratuýi, sem liann lét ofan í poka og var þá búinn til burtferðar. ‘Verið J)cr sælir, eðallyndi kapteinn’, sagði liann. ‘Veriö þér sælir’, svaraði hinn. Presturinn |>rýsti hendi hans og sneri svo á íbrott. Jtegar hann fór frá borginni, gekk hann of trt |brekkuna, ttnz hann kom á skógarbrúnina ; þar sneri Jiatin §ér við og leit eftir því, hvort liann væri eltur, og er hann sá engan matttt, hélt hann áfram gégnum skóginn og að gjánni, fór ofan í hana og upp hinn imegin, og hélt svO áleiðis til turnsins. II. KAPlTULI. T } r r i presturinn hverfur, e n a n n a r k e m u r í 1 j ó s. pegar presturinn kom út úr kjarrinu, stóð unga stúlkau þar frammi fvrir honttm með tipplvftar hendttr. Jtegar hún lækti ltantt, glaðnaði yfir henni, og ln'tn roðnaði mikið, augun vöknuðu af gleðitár- ttm og varirnar skulfti. ‘(ittði sé lof og clýrð’, sagði hún, 'ég er svo glöð’. Fyrst horfði presturinn á hana þegjandi, svo rétti ltann henni ltcndi sína, setn hún tók og þrvsti vincrjarnlcga. ‘Vesalings barn’, sagði hann. ‘J>ér hafið tekið þetta of nærri yður. En það er ómaksins vert að ganga J)arna yíir, ])ó ekki væri til annars en að gera eitta manneskjtt glaða með því að koma aftur’. ‘Ö, nei. Ekkert getur jafnast við þessa voða- leguð hræðslu, alls ekkert. En nú er mesti óttinn afstaðinn, og íg er albúin að mæta ltvaða áreynslu og hættu sem er’. ’Ö, það er nú betra en ekkert, að þykja vænt um að sjá mig aftur, en þaö er lítilsvert á móti þeirri gleði, er þaö, sem ég kom rmeð, veitir yður. J’ér verðið að eins aö bíða ögn, svo fáið þér að sjá það'. þau gengu nú gegnum dyrnar inn í kjallarann, svo upp stigann ttpp á turngólfiÖ og Jtaðan út að trénu, sem lá á jörðunni, og settust á ]>að. Hann sýndi lrenni nú matvælin, sem i pokanum voru, og sagði, að þítti tnyndi endast heila viktt. Svo banð hatin heuni að horða, en hún borðaði að eins lítið eitt. Ilatin fylti svo píptt sína og fór að revkja. Aícðaii hann var að revkja horfði hann við og ' ið á nngu stúlkuiui, se.nt sat hugsandi. ‘Alig langar til að spyrja yður nokkurra spurn- iuga. til þess að geta talað uiii eitthvað, en ]*r þurfið ekki að svara J>eim freltiur en Jx’r viljið. þér hafið ekki verið lettgi á Spáni, býst ég við ?’ ‘Nei, að eins fáa daga’, svaraði hún. ‘<)g ],ér cruö nú á l.ið til Englamls aftur?’ ‘Já’. 'Iláfið þér ferðast einsömul ?' AFyrst var Jærnan mín með mér, en hún varð hrædd og skildi við mig i Bayonne. Síðan hefi ég ferðast ein'. ‘J)ér megið ekki alít-a, að ég sé forvitinn, mig langaði aö eins til að þekkja hinar almentttt ástæður yðar’. Xú Jttirlti ltann að fara aö laga prpuna sína, seln var aö miklu leyti súglaus, og á meðan raulaði hann svo hjakatlegt erindi, að stúlkan brosti og varð hissa, að Itann, presturinn, skyldi ltafa yfir annað eins rugl. En svo áleit hún, .tð litigur hans væri fjarverandi. ‘Fyrst ég er nú að spyrja’, sagöi liann, ‘langar mig til aö koma með aðra spttrningti. Má ég það?’ ‘Já, ó, já’, sagði hún. ‘Um hvað er það ?’ 'Nafn yðar. J>að er ój>ægilegt, að vita það ekki. Ef ég yrði skotinn og vildi biöja yður að hjálpa mér, veit ég ekki, hvað ég ætti kalla yður’. Ilún hrosti. ‘Nafn mitt er Talbot’, sagði hún. ‘ó — frú Talbot. þökk fvrir’. ‘Ekki frú’, sagði hún,' ‘heldur ungfrú Talbot. Fult nafu mitt er Sidnev Talbot'.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.