Heimskringla - 24.04.1913, Síða 1

Heimskringla - 24.04.1913, Síða 1
Mrs A B Olson j i" u XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 24. APRÍL 1913. Nr. 30 Aðstoðar-fylkisritarinn nýi. B. L. BALDWINSON. Uins og sjá iri'ú á oörum stuð í blaöinu, helir B. L. Baldwinson veriö útniefndur aðstoöar-ríiögjaíi í Manitobba stjórninni, or lætur |)ar meö af ritstjórn Ileimskringlu O" binemensku. ]>etta er i fyrsta skifti í sögu þessa lands., sem ís- lendingur hefir hlotiö slíkt em- bætti, ojt vel var ]>að, • að fvrsti íslen/.ki maðurinn i þann sess skvldi vera starfanum veröngur orr vaxinn, maður, sem þar er löndum sínum til sórna og gagns. Heimskringla missir mikið. er Baldwinson lætur af ritstjórn liennar. ]>egar hann keypti blaöið 1898, var f járhagsástand þess mjög bágboriö, en svo heiir honum tek- ist meö hagsvni siuni og raðdeild að rétta það við á þessum tæpa 15 ára ritstjórnartima sínum, aÖ nú er blaöiö velstætt. Kitstjórnin hefir honum íariðS prýöisvel ur hendi, og má fullyrð’a, að læröir menn, sem svo eru kallaðir, hefðu mátt gæta sín, aö verða ekki í því tilliti eftirbátar hans, enda hefir Ileimskringla aldrei att jafn mikl um vinsældum aö fagna og undir stjórn hans. Sem þingimaöur hefir Baldwin- son revnst hinn nvtasti, og jafnan látið mikið til sín taka á þingi. Kjördæmi sínu hefir hann reynst sá lang-duglegasti og framkvæmd- arsamasti þingmaðurinn, sem það hefir nokkurntíma haft. Og að hann nú skilur viö það, væri því óbaetanlegt tjóli, væri ekki því s\ o variö, að í þessari nýju stööu sinni, er hann megnugur að verða bví að miklu meira liöi en sem þingmaður þess. Blaðið Winnipeg Telegram fer meðal annars svofeldum oröum um útnefning Baldwinsons og þingmenskuhæíileika hans, í rit- stjórnargrein 21. þ.,m.: “ Mr. B. L. Baldwinson, þing- maður Gimli kjórdæmis, sem uu verður liinn nyi aöstoðar-fylkisrit- ari, gj- gæddur agætum hæfileik- um fvrir ]>essa ábyrgöarmiklu stöðu. Mr. Baldwinson hefir verið einn allra nýtustu og hæfustu þingmanna fvlkisins, otr hann hefir fvlliles>"a verðskuldaö hiö mikla á-, lit, sem kjósendur hahs hafa haft á honum. Aö burtför lians af þingi væri liinn mesti söknuður, ef ^ar meö hiö opinbera væri svift þiónustu hans”. Hérfemlir menn meta og virða Baldwinson. Landar lians gera hiö sama, og líklega er enginn tslend- ingur í Vesturheiflii jafnmikið og um leið jafnvel þektur og hann. Vinsældir sínar á hann öllu frem- ur að þakka lipurð sinni og hrein- skilinni framkomu og áre.iötanleg- leik sínum í viöskiftum. islending- ar víðsvegar út nm nylendur hafa átt góðan og ráðhollan m>ann þar sem'hann hefir verið, enda hafa þeir fjöldamargir oftlega leitað ráða hans og hjálpar. AUa tíö hef- ir hann góðfúslega gert ]>etta, og án nokkurs endurgjalds. Baldwinson hefir frá þyí á ung- lingsárum verið framurskarandi duglegur. það er áhugi hans, dugnaður og framtakssemi, ásamt góðum gáfum, sem gert hafa ,hann það sem hann er — einn okkar fremstu og nýtustu manna. þdgar tímar líða og sú stund rennur upp að saga Vestur-lslendiuga verður rituð rétt og hlutdrægnislaust, þá livgg ég aö nafn B. I,. Baldwin- sonar muni skráö sem eins liins merkasta Vestur-lslendings, sem kominn er austan um haf. G. T. T. Edrnund L. Taylor. Tuttugu og fimm ár í hjónabandi. Séra Fr. J. Bergmann og frú, sem héldu silfurbrúðkaup sitt 18. ]>. m. Grein um silfurhrúökaui>iö vr á 5. hls. Kosningarnar í Alberta. Conservativar vinna 18 þingsæti. var. Con- ný þingsæti, ILerra Kdmund L. Tavlor, K.C., sem sækir nm bingmenskn ■ í Gimli kjördæminu í stað B. L. Baldwin- sonar, er einn af be/.tu þektu og ínest mestnu lögmönnum Winni- peg borgar. Ilann er fæddur í Ontario fvlki fvrir rúmlega hálfri öld síðan, en mestan aldur sinn liefir luinu alið í Manitoba. Ilann kom til Crvstal Citv áriö ! 1881 með föður sínum setu reisti Ivar bú. Kins og margir aörir af duglegustu og ágætustu mönnum | Vestur-CaJíada fékk hann sína fyrstu reynslu og undirstöðu sem ! bóiidapiltur. Ungvir gekk liann á keúniaraskóla, og var barnakenn- ari nm hríö. Síöar tók hantv aö j nema lög, og árið 1895 varð hann ináilafærslumaður. Ilann er nú að- almaðurinn í e.inu stærsta lög- ! inannafélagi Winnijveg borgar. Kn j þó nú lögmannsstörfin hafi tekrð , mikiö af tíma hans, lvefir hann ! samit haft vakandi auga á endur- j bótvvm og framförum fylkisins, og aldrei látiö • tækifæri ónotað, er I ltunn mátti því að gagni koma. í stjórnmálum hefir hann alt af I yeriö sterkur Conservative, en lvef- ir þó aldrei látið flokksofstæki | blinda sér sýn, og því aldrei liikaö \ ið að stvðja það af alefli, sem j honum fanst rétt vera. Hann hefir I þ'esíJ vegna áunnið sér virðiiigu ekki einungis sinna llokksbræðra, heldur og pólitiskra andstæðinga sinna. Gimli kjóseiidum er sæmd að fá jafn mikilhæfan mann fvrir þing- mann sinn og E. L. Taylor er, og mun hann revnast þeim þarfur fulltnvi. Edmund L. Taylor mvindi verða mikill stuðningur fyrir löggjafar- þing Manitoba og stjórn fvlkisins. Fvlkiskosningar fóru fram í Al- berta á fimtudaginn var, og lauk svo, að Ki'fton stjórnin hvldur völdum áfram, þó mieö talsvert minna fylgi en áður j servativar unnu 10 og erit nú 18 i þinginu. Mest íylgi st jórnarinnar var i famennustu kjördæmunum, sem mestan stvrk lvafa orðiö að þiggja úr fylkis- ■kjóðd til íramkvættida, og fram- vegis verða áð vepi komin upp á 1 náðararma stjórnarinnar. Conser- j vativar voru langsterkastir í bæj- j unum og unnu öll kjördæmi þar : að einu undanskfldu. í Calgary fóru I/iberal ]iingmannsefnin slíka fýluför, að ]>eir mistu tryggingar- fé .sftt. Einn af ráðgjöíutn stjórn-. i arinnar, Hon. Mitchell, samgöngit- j málaráðgjafi, fvll í Medicine Hiat, jtg sjálfur stjórnarformaöurinn, , ' A. I,. Sifton, féll í McLeod kjör- ! i dæminu ; en liann hafði haft þá j fvrirhvggju, að vera í kjöri í tveim ur kjördæmum, og náði hann kosningu í hinu, Vermillioti, setrt 1 er útkjálka kjördæmi. þóv Conservativar vrðtt að þesstt j sinni itndir, mega l>eir vera á- j tiægðir með úrslitin, ekki sí'/.t ]>ar j sem þeir hlutu meit'ihluta greiddraj atkvæða. Svnir ]taö, að almenn-! iitigur fvlgir þeim, ]>ó kjördæma- skiftingin og vélahrögð stjórnar- innar bægðtt l>eim frá að ná íleir- tölu þingmanna. BALKANSTRÍÐIÐ. Stríðið milli Tyrkja og banda- þjóðanna er'nú sem næst á enda, því bandaþjóöirnar hafa nn til- kvnt stórveldunum, að þ*r sétt reiöubúnar að ganga að friðarskil- málum þeirra. þó ei; Montenegro hér undanskilið. Stórveldin hafa fastráðið, að láta þetta smáríki ekki hafa borgina Skútari, og hafa áskiliö hana hinu ttvja konttttgsríki sem mvnda á, Albaníu. Ett Svart- fellingar telja sér lífsspttrsmál að fá Skútari, og neituðu þeir að hlýðnast kröfum stórveldanna, að liætta umsátrinu ttm borgina. En þá brttgött stórveldin óöar viÖ og sendu herskip til Svartfjallalands (Montenegro) og liótuðu þau, aö ráðast á kotríkið, e'f ekki væri htvðnast kröfttnum. Svartfellingar ltafa þó énnþá þverskallast, og ennþá heldur um- sátrið áfram ttm Skútari, og ekki ltefir floti stórveldanna anttað gert en að loka einni höfn og taka lvstisnekkju Nikulásar keisara. En litlar líkttr erti til annars en að Svartfellingar veröi að lúta ofur- maigninu, eða að öðrttm kosti verða afmáðir sem ríki. Ilelzu atriðiu í friðarskilmálum stórveldanna ertt : Búlgarir £á Adríanój>el borg og austur Rtime- líti alla, op- talsvert latld í ]>rasiliu og Macedóníu. Serbar eignist land fvrir siinnan sig 'sem svari 4Ó0 fer- mílttm og greiöan aögang að Adr- ía-hafi. Grikkir ltaldi Espirus og ílestum beim borgtim, sem þcir hafa unnið : einnig fá þeir eyjttna Krít op fjöldamargar aörar evjar i Grikklandshafi. Svartfellingum er ætluð sneiö af strandlengjit nteðfram Adría-hafi, og svo nokk- ttrar fjárbætur fvrir missi Skútari. Tvrkir eiga engatt striöskostnaö að <rfalda, að eins láta löndin. En bó m't bandaþ.óföirnar hafi tjáð sig viljupar að gattga að þessum friðarskilmálum, þá ríkir þó rnjög mikið sundurlvndi þeirra sjálfra milli, og eru bað Búlgarir, sem því valda. Giera þeir kröftt til borgartnnar Monastir, sem Serh- ar ttnntt og halda, og Salonika, sem Grikkir halda, en þær þjóöir hafa harðlega neitað að gefa ttjtjt borgir bessar, og gengið í banda- lag til að verjast vfirgangi Bitlg- ara. Nú hafa Búlgarir, að því ér síðast fréttist, sent her nianns til að taka Motiastir. ógiftusamlegt væri, ef banda- tíóðirnar ættu eftir að fara í hár saJttan, en þá sannast enn hið fornkveðna : “Agirndin er rót álls ill”. Fregn safn. Markverðusru viðburðir hvaðanæfa. Ogilvie’s Royal Household Flour. Gefur brauð sem jafn- ast á við hver tvö, FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. Ogilvie Flour Mills Co.Lt^ Winnipeg, - Manitoba. — Afar stórt verkfall stendur vfir í Belgíu ttnt þessar mundir. Er bað milíón ttianna, sem þátt taka í því, og er það ttm land alt. Mest ertt það verkamenn og iðn- aðartnenn, sem verkfallið gera, o eru það Jafnaðarmenn, sem kom- ið hafa því af stað. Astæðuriiar Wrir verkfallintt ertt kosningjarnar á síöasta hausti og neitun stjórn- arinnar, að rvtnka ttm atkvæðis- rctt verkalýðsins. Kosningaréttur- intt er tujög takmarkaður, og ttneg inþorri verkamanna er ekki at-' kvæðisbær. J afnaðarmenn haía mótmælt þessttm órétti á undan- ! förnttnt þingum, en stjórnin hefir ekki skipast að lieldur, og við síð- ustu kosningar bægði stjórnin frá sem mest hún gat atkvæðisbærum verkamönttum. Strax og úrslit kosninganna urðtt kttnn, hótuðu J afnaöarmenn að koma á al- menmi verkfalli um land alt, en | ]>ar setrt veturinn var í aðsigi og \ íða þröng í búi, álitu hinir gætn- j ari þeirra, að betra væri að fresta því, þar til að betur blési og1 sæmilcgitr undirbúningur hefði, \ erið geröur. Og nú hafa jteir gert alvörtt tir hótunum sínum og komiö verkfallinti á. Verkfalliö er því eiingöttgu mótmæli gegtt örétt- indum þeim, sem stjórnin hefir heitt lagskattaða verkamenn, og ] jtifnframt krafa uin almennan1 kosningarrétt fvrir alla fttllveðja j kartonenn. Verkfallið hefir til þessaí farið fram friðsamlega, og eru | leiðtogar Jtess vongóðir ttm, að stjórnin sjái sig knúða til að láta! tindan og rýmka kostiingarrétt al-1 þvðunnar. — T>rjú httndruð sjómettn drukn-j uðit í ofviðri við strendur Nýja | Sjálands um miðja fvrri viku. \ Mörg skip og bátar fórust eða | ráktt á land. — Kínverska lýðveldið virðist nú komið í traustar skorður. Ilið fvrsta kinverska þjóðþing kom saman uin miðjan þeniiitn mániið í höfuðborginni Beking, og þar með liófst þingbundin lvðveldis- stjórn ]>ar í landi. þingið skiftist í tvær deildir, fiilltrúadeild og öld- ttngadeild, og eru þingsköp og alt fvrirkomulag mjög sniðið eftir Bandaríkjaþinginu. Kínastjórn lét strax eítir fyrstu þingsetu sam- bvkkja boðskajt til alheimsins, sem kunngierir frebis-vlirlýking þjóðarinnar, að Kittu sé nú al- frjálst land, laust ttttdan ánauðar- oki einvaldsstjórnar og sé nú al- fr;áls þjóð í alfrjálstt landi. ]>egar boðskapttr þessi var lesinn ttj>j> í Bándarikjaþingintt, var honttm fagnað innilega, og Wilson forseti sendi kínverska þingiiitt heillaósk- ir. Bandaríkin hafa og nú viður- kent hið kínverska lýðveldi, og hiö sama hafa Sttður-Ameríkti lýð- \ eldin gvrt, einnig Japanar. Ett Evróptt ríkin ltafa enn sem komiö er þverskallast viö aö viðurkenna betta vngsta lvöveldi heimsins, og tná þaö undarlegt heita. Nú er frelsis og framfáraöld ríkjandi í amla Kínaveldi. — Alt er nú í báli og brandi rnilli Frakka og ]>jóöverja, t'tt af illri meöferö, sctn þvzkt feröafólk varö fvrir á Frakklandi. Svo er mál meö vexti, að fimm ]>jóÖverj- ar, þrír karlmenn og tvær konur, höföu kotnið til liæjarins Nancv, sem er stutt frá landamærum þvzkalands. bessir þjóðverjar fóru ]>ar á veitingahús, en þar voru fvrir all-margir franskir stúdent- ar, og þepar þeir urðu þjóöverj- anna varir, tóku ]>eir að smána þá í oröum. T>essu evröu þjóð- verjarnir illa op svQruðu í sama tón. Við ]>að reiddust stúdentarn- ir op llugu á þjóðverjana og léku þá illa, börðu þá með göngustöf- um og nevddu þá tál að krjúpa á kné fyrir sér og éta þurt brauð og ]>vksu, sem þjóöverjunum hótti óbærileg smán. Síðar, er þjóöverjarnir komust út úr liótel- inu, eltu stúdentarnir þá til járn- brautarstöðvanna og misþyrmdu þeim á ýmsa vegu á þeirri leið, og á járnbrautarstöðinni sjálfri nevndi skríllinn þjóðverjana til að dan.sa og gera vmsar hnndakúnst- ir, og börðu þá enn með prikttm og köstuðu á þá saur þess á milli. Lögregluþjónar og hermenn, sem þar voru viö, létu þennan leik með öllu afskiftalausan og hlóu að eins að bænum þjóðverj- anna um vernd. Loksins komust ]>ó Tvjóöverjarttir illa til reika af stað með járnbrautarlestinni. — T'annig er sagan sögð á þýzka- landi, og í þinginu hafa orðið heit- ar umræður um þessa ófvrirgefan- lecu srtián, sem Frakkar hafi sýnt þ.jóðverjum, en það sé ekki nema eitt af mörgttm da'mum uj>p á liat- ttr Frakka gagnvart hinni þýzku þjóð. \Mest veður gera þó þýzku blöðin úr þessu og leggja sérstak- lega mikla áherzlu á, að konunuin hafi ekki verið hlíft, þær hafi ver- iö svívirtar og lamdar engu síðpr en karlmennirnir. Á Frakklandi er sagan sögð með öðrum hætti. þar seyir, að nokkrir hálffullir stúd- eutar og þjóöverjar hafi lent i stælum á hótelinu, og hvorugir ltaíi sparað aðra ; en konunttm hafi engiu vansæmd verið sýnd á tteiiiu hátt, og alt hiö mikla mold- viðrj, sem þýzku blööin geri út af þessu, sé aö eins gert í þeim til- ganpi, aö æsa hupi manna á þvzkalandi gegn Frökkum. Einnig benda frönskti blööin á, aö þús- undir þjóöverja heimsæki Frakk- land mánaöarlega, og væri jafn æst hatur gegn þjóðverjum eins og þvzktt blöðin segja, mttndu lik- ttr til, aö eitthverjir hinna þýzktt gesta hefött haft einurö til aö segja frá slíku. Annars er nú ltörö rimma í blöðum beggja þjóöanna út af þessum Nancv skandala, og ’"'zka stjórnin ltefir heimtaö, aö franska stjórnin léti rannsaka tnaliö og refsa sökttdólgiinum. — Alfons Spánarkonungi var nvveriö sýnt banatilræöi. er hann reiö ttrn götur Madrid borgar. Skaut Anarkisti á hann tveim skotum, hitti annaö skotið hest- inn, en konung sakaöi hvergi. Og ekki brá konungi heldttr hiö minsta. ITann lvfti að eins húf- tintii og hrojraði : “Lifi Spánn! ” ,EMPIRE‘ HF 1 • I egundir. Þegar þér byggið hú9. gerið þér þ;tð með því auguamiði að hafa |>au göð, og vandið þnr af leiðandi efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF A\ all Plaster, AVood Fiber Cement Wall —OCr— Finish Reynast ætfð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingtim til : Manitoba Gypsum Co. Ltd. WINXIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.