Heimskringla


Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. APRÍL 1913. 3. BLS, Nokkur orð um trú. Frá Norður Dakota-bfi<í. P> skildi svo viÖ seinast, að ég sap-ði anien og setti mig niöur, en ])að íór fyrir mér eins og vegmóð- um ferðamanni, sem sest á stein, að liann varð sárfeginn að setjast, o* einnig feginn að standa upp aítur. ]>etta skilja þeir, sem reynt hafa. Ee vil taka til íhugunar eitt orð, on- l>að er — trú. Hvað er trú? Ég heyrði eitt sinn, að “trú- in er eftirvænting þeirra hluta, sem maður v _o n a r, og sannfær- inir um það, sem maður ekki s'ér’'. Trú á að vera sannleikur í sinu in.sta eðli, á að vera bygð a grundvelli til að vera trúvert, á- bvgrrilegt ; ]>arf það, sem maður trúir, að vera óyggjandi sannleik- ur, en ekki samsetningur höfuðóra og loftkastala, sem hrynja við ívrsta vindblæ. Trú ætti að vera sem stórt tré, sem hefði fætur greyptar í íastan jarðveg, eðlilegan, heilnæman jarð- veg, sannleikans jarðveg. Lauf, lim o<r hinn sv.eri bolur trésins ber alt sitt traust til sinnar undir- stöðu og bess jarðvegs,, sem það er í. þ>að, sem er ofanjarðar, er svnilegt, en það, sem er falið í mold, er ösvnilegt fyrir vanalegri sjón. Náttúran er einlæg og sönn og er opin bók hverjum sem kann að lesa hana. begar þú sér stór- vaxna eik skrýdda sínu skrúði, þá dæmir þú svo um, a'ð hennar ræt- ur hafi náð djúpu og kröítugu haldi í jarðveg sfnum. Ef við tökum dæmi af eikinni og segjum, að lauf, lim og bolur sé réttmætur vöxtur af rótunum, undirstöðunui, og að lesa m.egi á laufum, limum og bol æfiferil ]>ess og í hvað sönnu sambaudi eikiú er við jöröina, þá segðum við a'ð hún heföi náð trúverðu lialdi, sem nú væri virkifegleiki og sannleiki, ábvf'(rilegnr og sjáanlegur ; ekki af bví, að maður sjái ræturnar, heldur hitt, að vöxturinn ber merki um ræturnar. “Eftirvænting ])(eirra hluta, sem maður vonar”, er alt svo von um, að það rætist, sem maður hefir sett traust sitt til, en sem vkki er vissa. begar trúin er orðin sann- íæring, þá á hún að vera oröin svo ljós, að málefnið sé trúvert. En frá hvaða sjónarmi'ði á það að dæmast ? Trú er nauösvnleg inanna á milli ; trú er traust, sem borið er til ’ress, sem vill að maður trúi sér. Yæri vissa í öllum hlutum möguleg, þá væri trú ekki lengur þörf. Hún er nokkurskonar milli- liður milli vanbekkingar og ]>ekk- íngar ; millibilsástand, sem er ,rl.iög nauðsvnlegt, þar til ])ví æðra ástandi helir veriö náð, sem er bekking eða skoðun. Trú er líka bvrjun á þekking ; sá, sem trúir, er begar fús á, að taka móti upp- lýsingum, er fús á að meðtaka meiri þekking ; því áður en þeir trúa nokkru því, setn þeim er sagt af öðrum, ertt þeir fátækir að þekkinp-u. Hér bvrjar þá baráttan milli góðs og ills, tnilli sannleika b ' -nilli sannrar, lifandi þekking- ar, sem hafi djúpar rætur í sann- leikanum og hins grunna jarðvegs vanþekkingarinnar, sem bilar þeg- ar stormar gevsa og á móti blæs, —• bila þegar mest á liggttr. það gildir því ekki einu, hverju maður trúir. þess vegna er þa'ð nauðsyn- legt, að hlaða ekki upp stórum forða af trú, heldur að rannsaka sem mest sannleika og gildi lienn- ar, jafnótt setja í deigluna og bræða, deiglu reynslunnar, til að finna út, hvort máltnurinn sé hreinn. það, sem stendur prófið, er sá auður, sem hvorki mölttr né rið fá grandað, né þjófar eftir grafist. Sttmir mundu segja, að skyn- semi mannsins sé æðsta úrskurð- arvaldið, að maðurinn sé fullkom- inn dómari, og að hann geti próf- að að fullu, og lagt til hliðar sor- ann og annarlega málma, sean kunna að vera með. En hér er eins að gæta, að sannleikurinn, sem einn er trúverður, er lögmál, cins ótakmarkaður og eilífðin sjálf, og eins stór um sig og alt skapað. þar fvrir er hver og einn út af fvrir sig, sem reynir að rannsaka, hæfur eða óhæfur dóm- ari, eftir því lögtnáli dæmdur að eins, en ekki áliti eins eða annars, sem settur hefir verið dómari eða gæzluvörður einnar eða attnarar stefnu, setn viðurkend hefir verið eftir mælikvarða, sem ekki er í samræmi við hið mikla lögmál, sem ekki getur náð því að heita a b c í hinni sönnu þekking. Hér dreg ég fram þann sannleik, að lögrnál tilverunnar í heild sinni •er samræmislögmál, að það lög- tnál er til jafnt, hvort nokkur bekkir það eða ekki, og að það haggast ekki og breytir sér ekki þó það sé misskilið eða óþekt ; að það er einlægt opið til rannsóknai hverjum sem leitar, og laun þess, sem leitar, verða stór eða smá eftir því, hvað vitúrlega að er far- ið, þar ketnur til skynsemi manns- ins ; skvnsemi er ])aö, sem er i samræmi viö lögmálið, sannleik- ann ; óskvnsamlegt það, sem er í mótsögn við hann. Iig vona það skiljist og engum blandist hugur um, hvað ég er aö fara, eða á- saka mig um skynsemistrú, en fús væri ég að kannast við, aö ég vildi eiga part af þeirri trú, sem bvgð væri á grundvallarlögmáli, sannleikanum, og haía skvnsetni til að höndla fáeina tnola j af þeim alheims sannleika. Ég ltefi með fáum dráttum i skvrt frá, hvgð ég álíti að trú [ merki í því formi, sem oröið er notað í trúarefnum til þess að inni halda nokkuð tnerkilegt og eftir- sóknárvert. 1'.n svo er lika önnur j hlið á því orði, sem er jafn ólík og svart og hvítt er að lit, trú, sem ekki er á grundvelli sannleik- ans býgð, sem ranglega er af sumum kölluð vantrú. En það er óþarfi að fara lit í þá sálma. það eru margir trúarbragða- flokkar, sem hafa tekið þetta orö, j og tekiö einkarétt (patent) á því, sett sinar trúarskoðanir í nökkrar greinar og sagt : þetta er mín trú. og hver, s.em ekki trúir eins og ég, er vantrúarmaöur. þar sem ]>essi félög skifta mörgmn tugum, og engu kemur saman við hitt, undir þessu einkaréttinda íyrir- komulagi, þá bier það ljósan vott um skort á þekking þess sann- leika, setn ’liggur til grmidvallar málefnisins. Hvað stendur þessum félögum mest fvrir þrifum ? það eru þeirra einkaréttindi, þeirra fullvissa um, að þau hafi það be/.ta. þeir loka sig af og inni fvrir meiri þekking, dvnri rannsókn, dvrölegri skiln.ing, neita sjálfum sér um notkun sinna beztu hæfileika, sem er takmarka- laus skoðun, ótálinað fre'lsi, sívaix- andi rannsókn af því lögmáli, sem svnir hverjum þeim, sem leitar dvnra og dvpra inn í það, setn ívrir þeitn, se.m ekki leitar, eru levndardómar. Sá, sem leitar, kannast við levndardóma, ett hann ka—kostar að eignast þá hvern á lætur öðrum ; ekki til þcss að taka einkarétt á þeim heldur brúk- ar hann þá, stm sitt verkfæri, nvja vogstöng til að lvfta kletti frá öðrum grafarmuuna, sem enn- þá geymir dýrmæti, sem hann vill eignast. Ilver sú sjónarhæð, sýnir nýjan sannleik, áður óþektan og óskilin, og vegfarandinn sér í fjar- lægð sólskiuskla'ddan fja'llatind, sem vfirgnæfir alla, er hann hefir áður klifrað, og hann hefir löngun og þrek til að eignast ]>á þekking, sem af því muni hljé>tast að kom- ast á þennan tind. Ilvað skeður, þegar trú hefir náð því takmarki að vera full- vissa í eiiini ntanns sál ? Eftir- væntingin er uppfvlt ; það, sem vohað var eftir, er orðinn virki- leiki og sannleiki, og dýpt þess ttnaðar, sem sála mannsins meö- tekitr, er ttndir því komið, ltvað stór sú dýrmæta sannleiksperla var, og hversu glögga þekking sálin ber á verðleika hennar. það er því rnikið komið undir því, að sálin sé í samræmi við santileik- ann, sem hún fann, því ltann nær ekki að ltrevfa strengi sálarinnar lengra en báðir ertt stiltir samatt, af því að það er lögmál. þegar tveir strengir eru stemdir á eipa og sömu nótu, og annar þeirra er knúðttr, ]>á tekur hann undir af því hantt var í samræmi. Ilér af sést, að sál tnannsins þarf að stilla sítta strengi til samræmis við þau lög sannleikans (sem nefn- ist mörgum nöfnum), er hún livgst að nema og eignast, og eftir því fleiri strengi, setn manni tekst að strengja þess meira samræmi á milli mannsins og hans guös. Nokkrir eru enn meðal vor, sem finst meira um vert að trúa en að vita, og leita sannleikans að öllu leyti gegnu.m einn vissan farveg, hvar ekkert annað kemst að, ekk- ert til samanburöar, ekkert til frekari skýringar. Trú er fvrir þeim það hæsta takmark, það er þeirra liæsta sjónarhæð, og sú eina. Máske þeir sétt hræddir, að sjá nýja hlið á sinni trú(! 1 ). Sem væri óumflýjanlegt, ef þeir klifruðu upp á efsta fjalltindinn, svo hægt væri að sjá niður brekk- una alt í kring. þetta er að eins lítið dæmi, en það er eins glögt fvrir mig eins og 2 og 2 eru 4 í samlagning. Hverjar eru svo afletðingar trú- ar ? það má óhætt skifta þeim í tvent : að þær ertt annaðhvort til góðs eða ills, til ttppbygigingar eða niðurdreps, frelsis eða ófrelsis, oft til lífs eða dauða, alt eftir því á hvaða grundvelli trúin er bygð. Ef hægt væri að svna, að tón- listin er til af því, að htin er lög- mál og undirstaða allra söngtóna, að hver nóta hefir sínar vissu hrevfingar eða fjölda af hreyfing- um á sekúndunni ; að litir ertt sama lögmáli bvgðir, — að alt í náttúrunni hlýðir ltinu einu og satna lögmáli, er mætti reyna að MEDICINE HAT KAUPIÐ í “INGLEWOOD'* SEM ER 1 LJÓMANDI GÓÐUM STAÐ STRÆTISVAGNAR EIGA AÐ FARA I>AR MEÐFRAM. KO.MIt), SÍ.MIÐ EÐi SKíUFIÐ EFTIR UPPLÝSINQUM A M. NEWCOHBE, 5ALES MANAQER. Lands & Homes of Ganada, Limited, 826-828 Somerset Block - - Winnipeg, IVIan. PHOIVE IVIAIWr nefna satnræmi (vegna vöntunar á betra orði), — ef þetta er, væri ekki hugsanlegt, að orðiö t r ti , setn allttr lteimurinn ntt rifst utm, ætti að setjast í samband við þetta eðli, eða ölltt lteldur að finna, hvort orðið trú og orðið þekking ætti ekki að lesast eins, og þegar btiið er að finna sam- ræmi á trú og þekking, að þá sé hægt aö nótera það og skilja, að l>að er að eins trúar vert, sem er í samræmi við hin óbreytanlegu lög hins guðdómlega alheims, setn tekur frá. eiltfð til eilífðar að skoða og komast í samræmi við. Trú er álitin eiui vegurinn til sælufulls aitnars lífs, sem þó ekki er komið lengra hjá sumum trúar- llokkum en að vera “eftir von- inni”. Ilvað kemur til,' aö trúar- brögð ern einlægt að fjölga meðal manna? Fyrir þá ástæðu, að þeir grundvallar triiarbrajgðafiokkar, sem ])att ertt sprottin af, eru ekki b>-"ð á sannleikanum. það skeötir tneð þeim hætti : simátt og smátt eru menn að vakna til meiri ]>ekk- ingar á trúmálum, og að jöfnttm hlu'tföllum. Jafnótt og ]>eir sjá villit síns vegar leggja þeir haua niður og taka í staðinn það setrt ]>edm líkar. Svoleiðis hefir sá eini trébútur verið klofinn í marga parta og við hantt bætt öðru elds- nevti, en engttm hefir dottið til htigar, að undirstaðan, byrjunin, væri ekki sú bezta og ómissandi ; en ]>ar sem liún er ekki á sann- leikanttm bvgð, heldur hið óumflýj anfoga lögmál, sannleikurinn, að vitma sitt eilífðarstarf að menta O" lagfæra það, sem rangt er, og hann gefttr a'ldrei eftir eitt fet eða þnmlting. Ilantt er ekki ánægður með nciua miðlun og endurgeldur hverjunx einuin eftir verðleikmn. Sá, sctu brýtur sannleikann, brvt- ur hann á móti sjálfum sér og öðrttm, og j>að er sú eina svnd, sem til er, og httn er stór og hetrning hennar bæði viss og laug- rækin, svo að hún liggur þungt á ldóðunttm langt fram yfir 4. og 5. lið ; því við erttm að súpa af dre>T"iiim forfeðra okkar vfir 2,000 ár til baka, og liöfitim ekki getað kastað af okkur þeirra syndum,— iiefn,ile<Ta vanþekking hi'ns santta trúarlögimáls. T*essi svnd, með öðrum oröum : þetta þrot á sannleikanum, er óttaleg, og hegningin átakanleiga ströng og viss að hitta hvern þann, setn brýtur það. Og sann- eikttrinn kahnast ekki við neina miðlun mála. Alt svo, ef þú hefir brotið það lögmál, líöttr þit fyrir það' á þinni tilveru, þinni sál, þar til þú hefir borgað hinn síðasta pening fvrir það brot. Engiun auðmaðttr getur tekið að sér að borga fvrir þig, því réttlætið heimtar gjaldið af þeim, sem braut. Með öðrum orðum: gjald- ið er ekki innifalið í fjársjóð, er hægt sé að fá til láns og telja fram, heldttr er það innifalið í mannsins eigin sálarástandi, hver o~ einn verður inst í sínum sálar- f' í'rsnum að viðurkenna og eiga sannkikann, því innvortis lát- bragð eða lánaður sjóðttr er ekki gjaldgeng vara. það mætti marga undra, hve þolinmóðttr og hve mikið lang- lttndatigeð sannleikurinn, kærleik- urinn hefir. En ef við gætum að, hve einn kennari má oft lagfæra og útskýra fyrir sinum lærisvein, þá hefir maður lítið sýnishorn af því. Kentiarinn hefir það augna- mið að kenna símim lærisveinum, hve lengi sem það taki, og sleppa honum ekki úr sínum skóla fyrr en hann hefir tekið próf fullkomn- uniarinnar. Kennarinn — ef hann er satnvizkusamur t ið sína læri- sveina, tekur ekki gilt þótt ein- hverjir skólabræður ]>eirra lofist til að hjálpa þeim í gegnum próf- iö, har hann veit, að með því er hann að svíkja þann, sam hjálp- ina þitrgur ; setn bezt kemur í ljós, þcgar sá hinn sami er kom- inn út í heimintt, þann virkilega skóla, og þar þarf að reikna sín eigin dæmi, brúka sína edgin þckk- ing. Sannleikurinn (scm ætti að vera okkar trú) vill ekki svíkja okkur, kemur það ekki til hugar, heldur jafnótt eins íljótt og við getum séð og skilið að við eruin að fara rangt, leiðréttir sína læri- sveina. Ilann er sá bezti kennari, og um leið sá strangasti kennari, sem ekki tekur á móti neinu reikn- ingsdæmi, sem góðtt og gildu, netna það sé hárrétt. í daglegum viðskiftum erum við mjög nákvæmir og getum ekki þolað að halli ttm hundraðasta part, þvkir minkun að gera ekkt rétt, og okkar bækttr sýna upp á hár útgiftir og inntektir, sem alt er fulluægileiga sannað hverjttm þeim, sem skilttr reiknipgslistina. Og vfð erum ánægðir með úrslit- in, því viö vitum, aö aðferðin er áneiðanleg og á lögináli bvgð, setn ekki er hægt að lirekja. því ef að efi er á, hvort bókfærslan sé svikin eða ekki, þá er strax feng- inn meistari í þeirri list, til að vfirfara bækurnar, og þá kemur t ljós, ef rangt er fært. Ilvers vegna er þetta hægt í bókfærsltt ? Yegnaj þesss að reikningur er bygður á lögmáli, sannfeika. Ef okkar trúarhrögð væru bvgð íi jaifngóðum og triiverðugmn grttndvelli, þá er heimurinn nú j l>egar á eitt sáttur í trúarefnum. Eins og hantt er ásáttur með að brúka sömu gruiidvallgrkenningar í reikningi, og eins og allur mann- heimurinn er ásáttur i þesstt efni, eins gæti hann verið í triiarefnúm. Afeð hverju móti ? spvr einhver. Með því að kynna sér grundvallar- j lögmál hins tnikla skö].itiiarverks, i sem innibindur a 1 t, og halda fast j því, sem hægt er að sanna sem ! sannleika, ‘ setn er í samræmi viö j hið óumhreytanlega lögmál. Ifvað er trú á eitt víst fengi j trú, fvrir hvern einstakling ? Húttj er það þar til sá hinu sami hefir j fttndið að það, sem hattn trúði, ] var áreiöanfegt eða óáreiðanfegt, o<* ]>egar )>ar er komið, er hennar starfsemi ttppi. ]>ví ]>egar maöttr hefir fundið, að það sem maðitr trúði er sannleiki, þá er bað orðin eign manns, vissa, itpjtfylling eft- irvæntingarinnar og því ekki feng- ur trú. A hinn hóginn, þegar tnaðttr hefir fundið, að það sem maður trúði er ekki trúvert, ekki santt- leiki, ])á fellur manni allur ketill í eld og trúin tapar sínu ltaldi, líkt o-v snærið katlinum ; vonin gefur unn andann og er liöið ltk á einu augnabliki ; ettirvæntinigin, þráin í sál mannsins, snýst upp í kttldg- hroll, og maðurinu hrekkur upp eins og af svefni við vondan draum. Sú hrú, sem hantt treysti að mttndi bera sig yfir vatnsfallið, var að eins skttggi, og oft finmir maðurinn, að liann hefir gengið á sig lanwan kré)k, alveg út ttr rcttri leið, fvrir þá trú að þarna væri brú, sem stvtti vegfarandamim feiðina um helming eða meir, og sá cini og rétti vegttr til ákvarð- aðra stöðva. Eins og bað cr inndælt, að sjá trii sína rætast, eins er það kvala- fult, að sjá hatta uppleysast. En hvað er tíðara, ntt á dögttm rann- sóknarinnar, en að sjá skipbrot á trú sinni ? þar er margt ‘Titanic’, sem mitt í fögmtði og glattmi lífs- ins rekur sig á stórt ísbjarg, rífa sundúr blættna, sem var á rnilli og huldi sannfeikann. áfarg- ttr fær þá óvænt kuldabað, og verðttr að grípa til virkilegleika, skvnsemi og krafta, og grípa til sundtaka, sem áður voru máske forsmáð, og lítilsvirt, en sem íj nauðinni verða hans eina aðstoð. það er hart að snúa eða sann- færa þann mann, sem alt þykist vita í geguum trú, en er ekki lærður í neinum föstum reglum, svo sem reikningi. þó að honum sé sÝ'tit á töflunni, að tkcmið sé á- reiðanlegt, þá er það ekki nein sönnun fyrir hann, eí hann trúir einhverju, sem kemur i bága við þetta dæmi, og annaðhvort hlýtur að vera rangt, þar sem því, sem hann trúir, og það, sem dæmið segir, ber ekki samatt. Erfitt, segi ég er að sattnfæra þá menn, því sjáandi sjá þeir ekki, og hevrandi heyra þeir ekki, og skynjandi skvnja l>eir ekki, þvi þeirra sála er lokuð fyrir ttokkrum framförum, o hað er ekki liægt að sýna þeim neitt nýtt. ‘‘Smátt og smátt saxast á Lim- ina hatts Björns míns”. Dagfega eru nýjar tippgötvanir að leiða menn í meiri sannfeika, og þó að margir séu enn í böndum trúar, þá ertt margir ;t vegi skoöunar- innar, sem sjá hvern liminn á eftir öðrum sniðinn af í öllum þeiim gömlu aðferðuitn og trúarbrögð- ttm og þó margur kenni til og finnist sem jörðin ttndir fótum sér sé að opnast til að gfeypa sig og ekkert sé fengur ábvggilegt eða hæ<»t að trúa, þá er það samt betta nú eit síðar. Ilægt og liægt nijakast hinir trúuöu á eftir hin- tint vantrúuÖu, hægt og h;egt opn- ast þeirra augit ’fvrir sannfeikan- ttm. Tá, langt finst þeim, sem bíð- ur, en vonandi er, að harðasti á- fan<rinn sé genginn. I.ítutn til haka o<r sjáttm, hvað sannfeikurinn hefir átt hart uppdráttar. Hann hefir a-iinlega verið kallaðiir v i n t r t't af því hann var ekki í samræmi við þær skoðanir, sem þá ríktu. “Og a'ðstn ]>restarnir og lýSurinn hrópttðui: krossfestu, krossfestu hann”. það hefir verið einkttnnar- orð hvers tímabils, og það er það enn, af því heimttrinn er ekki á réttimi grttndvelli með sina byrjitn II. II. Reykjalin. FINNIÐ SKYLDMENNIN. Hr. Ágúst M. Benedictsson í Blaine, Wash., U.Ö.A., vill kom- ast í bréfasamband við skyldmcuni sín á Islandi, en sem hann þó ekki veit, hvar eru. Hjann er sonur Benedikts Grimssonar, sem lengi var ráðsmaður hjá þorsteini Dan- íelsí?vni á Skipalóni í Evjafirði. — Blöðin á Akureyri eru vittsamlega beðin, að taka ]>essa fyrirspurn upp ; sömuleiðis hver sá hér vestra, se.m veit um nöfn og heim- ilisíang þessara skyldmenna, er beðinn að gera svo vel, að til- kvnna hr. A.M.B. ]>að til Box 781, Bfaine, Wash., U.S.A. VANTAR. Dugfega vinnukonn, sem er vön við innanhússverk. Gott heimili. Ivaup $30.00 til $25.00 um mánuð- inn. Hkr. vísar á. KJOTMARKAÐUR. Við höfum sett á stofn kjötmarkað og seljum mót sanngjörnu verði allar teg- undir matvæla, sem kjöt- verzlanir vanafega hafa á boðstólum. FLJÓT AFGREIÐSLA, GÓÐAR VÖRUR. SaNNGJARNT YERÐ. Anderson & Goodman, Slf,.1, Burnell St. TalslKi: Garry 405. AGENTA VANTAR. Tveir eða þrír skarpir umboðs- menn óskast til að selja lönd og lóðir og aðrar fasteignir. Dug- legum mönnu-m verða borguð góð sölulaun. Finnið N A T I O N AiL LAND COMPANY, 533 Main St. Eru hinir stærstu og bezt kunnu hfisgagnasalar í Canada GÓLFDÚKAR og GÓLFTEPPI, TJÖLD og FORHENGI, Marg fjölbreyttar. KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ; CANADA FURNITURE MFC CO.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.