Heimskringla - 24.04.1913, Side 4

Heimskringla - 24.04.1913, Side 4
4. BLS, WINNIPKG, 24. APRÍL 1913. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pablished every Thnrsday by The fleimskringla News & PublisMug Co. Ltd Verö blaösin8 1 Cauada ok Handar 12.00 am áriö (fyrir fram borgaö). tíent til islands $2.U) (fyrir fram borgaO). GUNNL. TR. JONSSON, Editor & Manager P. S. PALSSON, Advertisiug Manager, Talsími : Sherbrooke 3105. Oöice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3171 Talsimi Qarry 41 10. Til kaupenda Heimskringlu Eftir rúmkga lA}í árs ritstjórn oir ráðsmensku Ileimskrinjjlu, verö ég- nú aS láta af i>eim starfa, meS því að ég hefi þanu 19. þ.m. þegiS embætti, sem aSstoSarráSgjafi í ívlkisritaradeild Manitoba stjórn- arinnar, og jafnframt því hefi ég orSiS aS segja af mér þingsetu fvrir Gimli kjördæmiö. Eg hefi revnt á liönum árumáð gera sk-\ldu mína bæöi gagnvart blaöinu og Gimli kjördaeminu, og þó ég nú vfirgefi hvorttveggju stööurnar, þá verö ég svo settur, aS mér verSur hægt aS starfa aS hagsmunum kjördæmisins fram- vegis, svo aS kjósendur mínir þurfa einskis í aö missa fvrir stööubreyting mína. SömuleiSis get ég sagt vinum Heimskringlu, að hún mun halda áfram m>eS sömu stefnu hér eftir, sem aS undanförnu, svo aS þeir Siglingamálið. í síðasta blaSi var birt áskorun til íslen/.ku þjóðarinnar írá nokkr- um mönnum i Reykjavík, að kaupa hluti í félagi því, sem þar um getur og ætlaS er til þess, að koma upp al-íslenzkum hafski]>a- stóli með íslenzku fjárma'gni, til |>ess að annast um alla verzlun íslendinga viö umheiminn. Enginn vafi er á því, að þetta er jöfnum höndum þarflegasta og þjóðlegasta fyrirtækiö, sem Isk-nd- fngum befir nokkurntíma hug- kvæmst, og sem framtiSarheill allrar íslen/.kti þjóöarinnar krefst að sem allra fyrst komist í fram- kvæmd. En því miöitr er svo aS sjá af meSfylgjandi bréfi, að Is- lendingar hafi ekki von um aö geta fengið nauSsynlegt stofnfé aö öllu levti frá íslendingum á ætt- jöröinni, og þess vegna skora þeir mi á Vestur-íslendinga aö taka hluti í þessu eimski]>a fyrirtæki. Forstöðunefnd þessa mákfnis á lslandi heíir ritað ýmsum mönn- um héj í borg samhljóöa bréf á þessa leiö : “Háttvirti herra : — Nokkrir menn aí ýmsum stétt- um hér i Reykjavík hafa ákveöið., aö gera tilraun til aö stofna is- lenzkt eimskipafélag. Fyrirkomu- lag það, sem vér liöfum hvigsaö oss á slíkutn félagsskap, sjáiö þér á meðfylgjandi hluta-útboösskjali. Félagsstofnun þessi er sprottin af jieirri mjög útbreiddu skoðun tnanna hér á landi, að bráðnauö- synlegt sé fyrir verzlun íslands og viðskifti, aö skipttm að ráða til ilutninga aö landinu og frá því, ^ikoöun, semi á síðustu tímum hefir gagntekiö svo httgi manna, aö menn telja aö ekki megi draga kngtir tilraun þá, sem hér er gerð. Meö þvi aö vér teljum hér enn- fremur um aö ra-öa fyrirtæki, sem geti oröiö arðvænkgt, en hinsveg- ar má búast við, aS erfiðlega gangi, aö aila hér á landi alls inp-u afls þess fjár, sem þeir sjálf- ir kunna aS hafa saman á Islandi til ' ess aS byrja með siglinga- starfsemina. þessir veSsöltt og stórskulda ábaggar á félaginu strax í bvrjun gefa litla von um gróðavænlegt starf, nema það tvent sé trvg.t, aö framkvæmda- stjóri félagsins veröi afar-ötull og stjórnsamur og meö fullri þekk- fnpu á öllttm hinum ýmsu grein- um þess starfs, sem hann tekur aö sér ; og í öðru lagi, aö stjórn Is- fands veiti þessu félagi stórum öfl- ugri stvrk, en hún hefir áöur veitt nokkru því félagi, sem haldiö heíir uoni verzlunar-sigíingum til lands- ins, enda l>er henni br}'n skylda til jvessa, þar sem um jafn þjóSlega o alls ómissandi stofnun er aS ræða. En merkilegt er þaö, aS um þetta tv-ent er nálega alls ekk- ert sagt í boösbréfinu. AS vísu er þaö þar tvivegis tekiö fram, aÖ þeir, sem gangast fvrir þessari fé- lagsmvndun, liafi trygt sér þann mann fyrir framkva>mdarstjóra, sem þeir beri tiltrú til, og íyrir baS er þcim ekki þakkandi. En þeir forðast, aö gefa væntankgum hluthöfum nokkra hugmynd um, hver sá maður sé, og fiela aS því levti það ljós undir mælikeri, scm ætti að vera skært ljós á vegum væntankgra hlutakaupenda. líkki heldur er nein upplýsing um þaö irefin, aS hv-e miklu kvti stjórn íslands muni viðbúin að ^styrkja félafr þetta. ]>etta hvorttveggja hefði átt aö vera skýrt og greini- lega tekið fram í boösbréfinu. ]>ar hefði átt að segja frá, hver sé hinn væntankgi framkvæmdar stjóri, og að hve miklu levti og þá vrði hjálpin héðan að vyestan í hverri mynd sem hún væri, þeim að sára litlu liöi. Vér sjáum ekki betur, en að heimaþjóöin ætti að geta lagt af mörkum til þessa fyrirtækis svo sem svarar 5 krónum á mann hvern i landinu, og vrði þá sii peningafúlga full 400 þúsund krón- ur. LandssjóSur ætti svo aö leggja til í upohafi 100 þúsund krónur, sem styrkveiting til félagsins, og algerlega að fráskildu því tillagi, árle til ]>ann 12. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra FriSriki J. Bergmann, að heimili hans 259 Spence St., þau Agnus Severin Jensen-Benn og ungírii Jenny Gar- side, .bæöi til heimdlis hér í borg. — Sami prestur gaf og saman i hjónaband 16. þ.m. hr. Pál Sölva- son og ungfrú Barndísi þorkels- son,. líka héSan lir borginni. Ileim- ili þedrra er að 584 Burnell St. ver eigum sjálfir vfir a hvern hátt landsstjórnin ætli aö stvrkja íélagiö, hvort heldur með . . i hlutaijár þess, er vér teljum nauð- verSi engrar breytingar varir i svnlejrt fyrir fyrirtækiö, enda auk því efni. Ilr. Gunnl. Tryggvi Jónsson, sem starfað liefir við blaSiS í sl. 3 ár, tekur nú við ritstjórn þess. E-"- lít svo á, aS hann sé starfinu vaxdnn, og efa ekki, að hann beiti öllum sínum kröftum til aö inna þaö vel af liendi. Ilr. P. S. Pálsson er auglýsinga- ráösmaöur blaðsins. Viðskiftamenn Ikinskringlu eru því vinsamlega beðnir aö snúa sér til þessara manna eftir vcrkskift- in~ læirra, og aS árita bréf sín til P.O. Box 3171, Winnipeg. Eg finn mér skvlt, að þakka Vestur-lslendingum innilega fvrir þá velvild, er þeir hafa sýnt mér og Heimskringlu á liönum árum, og um leið mælist ég til þess, að beir með auknum fjölda haldi fram að svna blaðinu sömu vel- vild og að veita því sama styrk með áskriftum og ritgeröum, sem þeir hafa gert að undanförnu. B. L. Baldwinson. Um leið og é>g tek við ritstjórn Heimskringlu, finn ég mér skylt aö þakka fvrirrennara mínum traust það, sem hann ber til mín, og mun ég gera mdtt ýtrasta til aö revnast því verðugur. Eg finn fvllilega vanmátt minn í mörgu, sem til þess þarf, aS geta gert Heimskringlu svo úr garöd,i að hiin aö öllu le' ti sé samboöin vaxandi mentun og menning Vestur-lsknd- inga. En því lofa éig, að leggja mig allan fram til að gera hana verðuga að halda vinsældum þeim sem hún hefir jafnan átt að fagna. Stefna blaðsins verStir í öjlum aSalmálunum hdn sama og áöur. Mun blaðið hér eftir sem að und- anförnu ræða ýtarlega öll áhuga- mál ]>jóðllokks vors hér vestra, og eins gefa gaum þeim málum, sem' eru á dagskrá Austur-ísleml- inga. Eg mun og sérstaklega gera mér far um, að láta blaðiS fiytja vtarlegar fréttir og fræðandi og skemtandi greinar. Von mín er, að hinir mörgu yin- ir Hkr., sem hafa að undanförnu stvrkt hana með fregngreinum og ritgerðum haldi því áfram. Frétta- bréf úr íslenzku bygðnnum og fræðandi greinar verður þakksam- lega þegið. Aftur eiga persónuleg- ar illdeilugreinar og leirburðar- stagl ekkert erindi í blaSið. GunnJ. Tr. Jónsson. þess æskilegt, að sem mcst fé íáist til 'æss að sem minst þurfi aö saka aö láni í útlöndum. En bank- arnir hér á landi engis megnir í þessu tilliti, þá höfum vér ákveð- ið, aS snúa oss til landa vorra vestan hafs og bjóöa ]>eim aö taka hluti í félaginu. Vér höfum ekki séð oss fa-rt, aö revna að svo stöddu til ]æss aö útvega tneira fé en þaö,, sem þarf til að stoína félagiö með tveim skipum, þótt þau vitanlega ge-ti hvergi fullnægt llutningaþörf lands ins ; en það er von manna, aö fvrirtækið eigi þaS fvrir sér, að vajxa svo, aö vér verðum íærir til, aö annast einir siglingar til lands- ins, og því fvr, sem það getur orðið, þvi betra. Vér levfum oss nú aö biðja yð- ur aS gangast fvrir því ásamt nokkrum öðrum, sem vér höfum skrifað um sama efni, aö stpfnuð verði nefnd meðal Islendinga í a M innijæg til þess að hafa forgöngu um fjársöfnun til félagsins meðal íslendinga í Canada og Bandaríkj- um Noröur-Amieríku. .......... HlutaboðsbréfiS biSj- um vér vöur að prenta í heiSruðu blaöi vðar, ef þess er kostur. í örug.trri von um mikilsverða aSstoð vðar. VirSingarfvlst, Ivgrrert Claessen, Sveiim Björnsson, Thor Jensen, Jón Gunnarsson, Jón þorláksson, Jón Björnsson, 0. G. Eyjólfsson’’. það er ljóst af þessu bréfi, aö forgöngumenn þessa máls gera sér ekki háar vonir um, að hafa svo mikið fé saman á íslandi, að þeir fái mvndað félag það, sem þeir hafa í hvygju. ]>ess vegna setja þeir traust sitt að miklu leyti á þær undirtektir, sem Vestur-ls- lendingar veita málaleitun ]>eirra t,il hlutakaupa í hinu nýja félagi þeirra. ]>aö þarf naumast aö taka fram aS Vestur-íslendingar muni linna sér bæði ljúft og- skylt, að sinna málaleitun Austur-íslendinga . aS einhverju leyti, hvort sem það verður gert með beinum hluta- kauoum eða á einhvern annan hátt, sem eigi vedtti þeim síðri stvrk, enda jafnvel medri en um er beöið, og gerði þeim mögtilegt að bvrja siglingar á eigin reikning, bó sú bvrjun hljóti að verða afar- fátækleg í fvrstu, og til lítils ann- ars en að sýna heiminum viljann til sjálfstæðis, jaínvel þó máttinn' vanti. ]>að er og auðskiliö í boðs- bréfinu fram'íingreinda og útreikn- in~um l>ess, aS Austur-Islendingar gera sér enga von um, að hafa saman nema lítið fé á íslandi, og að þeir biiast viö, aö byrja sigl- ingastarf sitt meS svo miklum skuldum, að nemi tugum þúsunda króna á ári, og að auki veðsetn- því, að ábvrgjast sanngjarnan ársarð allra hluta, sem lagðir verða í félagið og vaixtagreiðslu á bví láni, sem ráðgert er aS taka til að koma fvrirtækinu á stofn, — eða meö beinu árstillagi, er nemi meiru en vöxtum af höfuð- stóli og veltuíé. En það er skýrt tekið fram í boösbréfinu, aö eftir þ\í sem menning landsmanna hefir vaxið og framför landsins þokast álram og upp á við á síöari árum, eftir bví hafa siglingar til landsins og umhverfis það þroskast niöur á við. “Nii eru kjör vor þrengri, en vér höfum átt við aö búa um langan títna. Ilamborgar feröirn- ar hætta. Suðurlands báturinn úr sögunni. FækkaS viökomustöSum strandferðaskipanna”, segir boös- bréfið, “og flutningsgjöld öll hækkuð upp í óeðlilegt hámark”. það levnir sér ekki, að hér er þess full þörf, að Vestur-lslend- og það teljum vér víst, að }>eir ingar hjálpi A u s t u r-tslen di n g um, verði fúsir aö gera ; að eins verð- ur vandlaga um það að hugsa, hvernig ]K-irri hjálp verði hagiaö, svo að hún verði Austur-lslend- ingum að sem mestu liði. Og Ileimskringla mælir með, að þeim íhugiimun sé ekki um of hraSað, bví vér teljum enga ástæðu til þess að ilvta svo fvrir þessu máli, að ákvæði vort sé bundið við fvrsta júlí næstkomtindi, eins og boðsbréfið tekur fram. Vestur- Islendingar geta verið ]>ess full- vissir, aö hver sú hjálp, sem ]xúm eftir nákvæma íhugun kemur sam- an um að veita Austur-lslending- um, verSur þakksamlega ]>egin, bó hún koini löngu eftir 1. júlí. — Hitt er meira um vert, að hjálp Vestur-íslendiuga veröi þannig vaxin, aö hún verSi í satnræmi viö cfiudega möguleika vora hér, og til u—'örfunar þeim á ættjörðinni, að liggja ekki á liði sínu þar, — sjálfum sér til viðreisnar. Tökum til dæmis, aS Vestur- íslendingbr ákveöi, að skjóta satn- an hálfri milíón króna, eða scm næst 135 þúsundum dollars, og kaupi skip fvrir ]>á upphæð, ekki til þess aö gefa Austur-lslending- tim, heldur sé þaö eign Vestur- Islendinga, en lánað Austur-ls- lendingum til nota, meS ákveðn- um skilvröum, svo sem viðhalds- kostnaði og sanngjörnum ávöxt- um af innstæöufénu. Sú upphæð, sem Austur-íslendingar þannig greiddu fvrir not ski]>.sins, yrði miklu minni en þeim styijk mtindi nema, sem vænta mætti aS lands- sjóður legði félaginu til árlega skipsins vegna, og væri þá um leið einnig sparað það sé, sem Austur-lslendinigar hafa í út- g.jalda áætlun sinni gert fyrir vöixtum af nálega hálfrar miíión króna láni. Félagiö ætti þá einn- ig að geta komist h.já öllum veð- setmngar-vanda, meS því aS ætla verður, að heimaþjóðin mundi við þetta örfast til þess aö ha.fa sam- an nægan fjárafla til þess að geta borgað fvrir annað skip og eiga það skuldlaust og án veSsetning- ar aðþrengingar. Ef aö heima- þjóðin ekki sér sér fært aö koma upp sæmilegu skipi á eigin reikn- ing skuldlausti, þá er fjárhagsleg- ur veikleiki hennar svo mtkill, aö vart er hugsandi, að hún fái fram- kvæmt þetta hafsiglingastarf, og sem hann legði fram stvrktar íélaginu. Sýnilega er það möigulegt, að koma læssu í íramkvæmd, ef hug- ur fvlgir máli, og er landsmenn fá skiliö, að þörfin er eins brvn og boðsbréfið sýnir að vera. T>aS ætti og fvrir oss Vestur- íslendinga að vera kleyft, aö hafa u-- hálfa milíón krónur til styrkt- ar bessu fvrirtæki, ef vér höfum einlægan vil.ja til að stvrkja föðtir- landið, oss að skaðlausu, og meö nokkurnvegin öruggri vissu þess, að hjálpin verði því að tilætluðu liði. Ef vér teljum 30 þitsund ts- lendinga vestan liafs, sem hv.er legði $5.00 í sjóðinn, þá er fengiS meir en nóg fé til ]>ess, aS vér get- um lagt fram skip til nota fvtir félagið, og sti f.járupphæð ætti ekki ' að verða tilfinnanlegur útgjalda- liður, meö bví að þeir verða vafa- laust margir, sem leggja miklu meira af mörkum, og þá væntan- lega nokkrir, sem engan þátt vi’ja taka í þessu, frekar en í nokkru Öðru, sem til framfara horfir. — Kno-inn fullorðinn, vinnufær Islend- ingur, karl eða kona, er svo sett- ur, að hann ekki geti lagt til 100 króna — 27 dollara — hlut. ]>aö væri ekki nauðsvnlegt, aS féS væri alt borgað straix ; þaS mætti dredfa því vfir tveggja ára borguit- artíma, svo að útgjöldin yrðu j ekki tilfinnanleg. Og þegar allir Vestur-lslendingar le.ggja saman, þeir, sem búa í Bandaríkjuntim og Canada, þá ætti sjóSmyndunin ,að ganga greiðlega og nægilegt fé að haíast saman á skömmum tima til þess að kaupa liafbúið gufuskip, — betra og fullkomnara en það, sem boðsbréfiS lýsir. Slík h.jálp væri rausnarleg og í fullu samræmi við efnalegar ástæður Vestur-íslenddnga og hlýhug þeirra til föðurlandsins. Væntanlega hafa l>eir menn hér í borg, sem beðnir hafa verið aS gángast fvrir hlutasölu hér vestra, | bráölega fund meS sér til að ræða j lietta mál og taka ákvarSanir í ! bví, og verður þá lesendum skýrt frá bví. Ilr. Arni Anderson (taylor), sem hefir dvaliö af og til u.m síSustu 5 ár vestur í Kristnes bygS, kom fengiS eignarbréf fyrir landi sínu þar vestra. Býst viS að sptjast aö til borgarinnar 7. þ.m. Hann hefir hvr í Winnipeg og ætlar aS stunda sitt gamla liandverk. Hann á hér marga gamla og góða kunningja O" viSskiftavini, og er að góðu kunnur meðal íslendinga og hér- lendra manna. Ilann segir sjijó- hvno-sli og kalda tiö þar vestra, bar til hanu fé>r. En heilsufar og líöan almennings all-góð. Á laugardagsmorguninn komu 5 vesturfarar frá Islandi, allir af Suðurlandi : SigurSur Svæinsson frá Akranesi, Sumarliði Sveinsson, Jón Magnússon, þuríður Jóns- dóttir og Kristín Ilelgadóttir, öll úr Reykjávík. Hópurinn var 26 daga á leiðinni, varS aö dvelja viku í Skotlandi. Láðst hefir að geta um Piano Ricital það, sem ungfrú Jóhanna Olson hélt meS nemendum sínum í Goodtemplarahúsinu 7. þ.m. Var það vel sótt og þótti tilkomumik- ið. Tíu af nemiendum ungfrúarinn- ar léktt á píanó og tókst öllum þeirra mjöo lagleoa, sumum prýS- isvel, svo sem ungfrti Tannis Car- son. Einitig ste.mtu viS þe.tta tæki- færi ungfrtt Clara Oddson meÖ fiðlusnili oii beir herrar Gísli Jóns- son og Ilalldór Thórólfsson með tvísöng. Fiðluspil ttngfrú Oddson var töfrandi. Ungfrtt Jóhann 01- son á hrós skilið fvrir Recital sitt, og er það ljós vottur þessr að httn er góður pianókennari. Jiórður SigttrSsson og FriSrik Kristmannsson, er áðttr bjuggu að Otto P.O., Man., ertt nú fluttir til Lundar. Ilafa þeir beðiS Ilkr. að geta um bústaSaskifti sin, og minna þá, sem viðskifti hafa við þá, aS að muna eftir núverandi pósthúsi jæirra — Lttttdar. *•* EINROMAí URSKURÐUR X. L. VACUUM WASHER VERÐ #».50 Fréttir úr bænum. I)r. G. J. Gíslason, sjónfræðing- tir í Grarid Forks, N. I)ak., U.S.A. | lagði af staö til Kvrópu þann 4. j þ.m., og hygst að dvelja nokkurn j tíma í stórborgunum London og Berlin. Ilann vonar aö koma til baka aftur í bvrjiin júlí næstk. — þetta er þriðja ferð doktorsins til Kvrópu. Sú fvrsta var gerð árið | 1906,, og var hann ]>á 12 mánuði að heiman. Ilin öntiur ferð var I gerð árið 1910 og varaði 6 mán. Allar þessar feröir erti gerðar til [ þess, aö I)r. Gíslason fái kvnt sér það alt, sem nvjast þekkist í sjón- fræðinni og augnalækningum. Dr. Gíslason lieíir unuið sér mikiS á- lit þar svðra fvrir lækningar sín- ar, og hann er ákveöinn í, aS fvlgja svo vel mieS öllitm nýung- um sinnar fræðigreinar, aö aðrir fái ekki staðið houum framar þar. Ilr. Eiríkur Bergmann, frá Gard ar, N. Dak., liefir dvaliö hér í I borginni undanfarna daga. I almennings álitinu er að hann Skari að öllu leyti fram úr öllum öðrum. þúsundir kvenna, sem nota þá, hafa kveðið upp einróma álit meö I.X.L. VACUUM WASllER, og þær ltafa notaö allar þvottavéla tegundir og geta borið um gæöi þeirra. MeSfylgjandi Coupon veitir ySur kost á að reyna þessa þvottavél á heimili yðar. SPARAR YÐUR $2.00 Ef þér revniS, munuS þér samþykkja dóminn, því vélin sýn- ir, að hún þvær alt frá hestábreiðu til fínasta lín:-, án þess aö skemma. þAÐ ER ENGINN NÚNINGUR. Föt yðar endast þrefalt lengur. ÞVÆR FULLAN IBALA AF FÖTUM Á 3 MÍNÚTUM-ÁN VERULEGRAR ÁREYNSLU Svo liægstýrð, að barn gettir þvegiö fjölskylduþvott á einni klukkustund. Send yður undir endurbcrgunar ábyrgð. þetta er vinsælasta þvottavélin í Ameríku. Vfnsældin byggist á verðleika. Sendið eftir henni í dag, og þvottadagur yðar verður framvegis ttnaðsdagu r. HEIMSKRINGLU COUPON Aíhendið eða sendið þessa Coupon og $1.50 til Dominion Utilities Mfg. Co., Ltd., 482J< Main St., Winnipeg.,' Man., og þér fáið einn I.X.L. Vacuum Washer. Allur kostnaður borgaður hvervetna í Canada, og pæningar yðar endurborg- aðir, ef vélin reynist ekki eins ocr sagt er. Ritið nafn yðar ljöst og greinileya Nafn ........................................ Áritun ...................................... Fylki ............... Jón Runólfsson skáld las upp kvæði sín í neðri sal Goodtempl- arahússins á fimtudagskveldið. Var salurinn fulltir og fékk skáld- iö hina beztu áheyrn. Kvæði þau, scm Jón las og frttmsamin vortt, félltt öllum vel í geð. þau voru létt og lipttr of mörg gullfalleg. Kn mest var varið í þýðingtt Jóns á kvæðabálki Tennysons “Enoch Arden”. T>au brot úr þýðingtinni, sem Tón las, yoru snild, enda má óhætt telja Jón Runólfsson bezta ljóðaþýðarann meðal vestur-ísl. skáldtinna. Ungmennaíélag Únítara lék fyrra hriðjudagskveld i Good- tem]>larahúsinu gamanleikinn — Skrifarinn t vandræðttm ”. Var skemtun all-góð, og leika sttmir Ieikendanna laglega, svo sc-m Að- albjörn Jónassori, Andrés Eiríks- son og Miss Steinunn Stefánsson. Dans var á eftir leiknttm. Ilr. Bergsveinn M. I.ong kom vestan af Kyrrahafsströnd áiföstu- daginn. Ilann liafði dvalið þar vestra ttm þriggja mána'Öa tíma sér til heilsuhótar, og virðist sem honttm hafi orðið gott gagn að, >ví hanri lítur hraustlega og sæl- leo-a út. Vér bjóðum lianu velkom- inn heim. OVIÐJAFNANLEG KVENHATTASALÁ Auðkennileglciki er einkunnaiorð voit. Nýjustu snið á inufluttum kvennhöttum, frá Paris, New York og London. Verð sanngjarnt f hlutföllum við vöru- gæði. “ MAXWELLS “ Nýju búðina á horninu á Ellice og Sherbrooke Stræta

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.