Heimskringla


Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 5

Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA VINNIPEG, 24. APRÍL 1012. 5. BLS, :♦ BYGGiNGAVU af öllum tegundum fást E)UR gegu sanngjörnu verði. TheEMPiRESASH&DO ÖRC0Ud Henry Ave East = Winnipeg. PHONE MAIN 2510. 4 Fjalla-Eyvindur., -5T Malað úr því bezta af heimsins bezta hveítimjöli Tekur meira vatn, gerirfleiribrauð Spyrjið verzlarann PURITy FtlOUR More Bread and Better Bread PURITV FL'OUft |>ar sem ungfrú Guörun Inúriöa- dóttir er á íörnin til íslands og litlar líkur til, aö hún verði séð hér á leiksvdöi í nálægri framtíð — hefir |)aö verið afráöið, að hún kveddi Winnipeg íslendinga á sama hátt og hún lieilsaði þeim — með ‘F jalla-Ev vindi’. Margir höfðu mælst til þess, að ‘Fjalla-Eyvindur' yrði aftur leik- inn. N ú er gert að óskuim Jjeirra, því næstkomandi miðvikudags- kveld verður hann leikinn í Good- templarahúsinu, og það verður vafalaust í síðasta sinni, sem hann verður sýndur hér i álfu af Guðrúnu Indriðadóttur og leik- flokk Ilelga miagra. Inntiektirnar af þessu leikkveldi gan-ga ekki til Helga ma-gra, held- ur til ungfrú Guðrúnar. Veröur það sem uppbót á kaup það, sem Ilelgi magri hefir greitt henni. þó að Ilelga magra hafi .»'> sjálfsögðu farnast vel við ungfrúna, til þess bar lionum skvlda, þá -geta Minni- peg-íslendingar einnig sýnt lítinn vott um vinarþel sitt, með því að sækja leikkveldið. Vér veröum að hafa það hug- fast. að þó að Guðrún Indriða- dóttir sé fengin hingað af Helga magra og sé á hans v-egum, þá er hún jafnframt gestur vor allra, og sómi vor heimtar, aö vér gerum gestinn svf> v-el úr garöi, að vér séum fullsæmdir af. þess vegna ætti Goodtemplara- húsið að vera fult þstta síðasta kikkveld h-ennar á meðal vor. Aðgönigumiðar kosta að þessu sinnd 1 dollar. 0r bréfi frá Vancouver. Úr bréfi frá Vaneouver 18. apríl 1913 : “Nú eru menn farnir að vænta eftir því, að landi vor Vil- hjálmur Stefánsson hedmsæki Van- couver búa bráðuin, því liaið hans li-o-gur hér um. Skip hans liggur nú í Es|q,uimalt, þar sem verið er að búa það út með vistum og öðru því, er til fararinnar þarf, og er gert ráö fvrir, að ferðin verði hafin snemma í maí. ísknd- ingar í Vanconver hala ákveðið, að t-aka á móti honum á einhvem þann hátt, er v-erða megi þjóð- flokki vorum til sóma, og fagna að sjálfsögðu allir ískndingar á strönd-inni því, að þeim gefst þar með tækifæri til þess, að sjá og kynn-ast ískndingi, er getið h-efir sér jafngöfugs orðstírs og hann hefir. það er vonandi, að allir þeir, er geta mögulega, sýni að þeir eru enn tslendingar og komi til Vancouver, taki í höndina á Vilhjálmi og óski honum f-arar- heil-la og ánægjtilegrar afturkomu. Búnaðarskólaprófin. Úrslit þeirra ertt nú kttnn orðin, og hafa þessir landar s-taðist þau:. IV. ár — Sigfús J. Sio-fússon, I. eink. Hclgi J. Helgason, I. eink. Stefán A. Bj-arnason, I. e-ink. Sá síðasttaldi, sem er nýsveinn á búnaðarskólanum, þó B.A. stig hafi, varð að ganga ttndir öll árs- prófin. í III. og II. ári vortt engir ís- l-enzkir ncmendttr, er ttndir próf gengtt. I. ár, síðari hlu-ti — Pétur Jónasson, III. eink. Sig. Sigvaldason, III. eink. Hússtjórinardeildin. — þ-essar ís- lenzkar stúlkur stóðtist síðari hluta prófsins í hússtjórnarfræð- ttm : Úiíif Sigfússon, I. eink. S. Markússon, I. eink. G. Goodmatt, III. eink. Fermingarbörn Tjaldbúðarkirkj;-, 6. Apríl 1913. 1. Edvin Sigurður Egilsson Jóns- son. 2. Gttðm. Sigtirðsson Anderson. 3. Guðm. Litðvik Nikulás Özurs- son. 4. Halldór Ilalldórsson. 5. Jóhann Jónsson Einarsson. 6. Tón Hann-esson Gttnnlaugsson. 7. Tónas Ásmundsson Jóhannsson 8. Kári Skurjónsson Snædal. 9. Páll Guðmundsson Magnússon. 10. Beatrice Jóhanna Sveinrðs Stefánsdóttir Pétursson. 11. Björg Egilsdóttir Anderson. 12. Fjóla Jóhannesdóttir Gottfred. 13. Helga Snjófríður Jóhannes- dóttir Jónsson. 14. Ingibjörg Jónsdóttir Jónsson. 15. Kristín Hjálmarsdóttir Jósefs- son. 10. Kristjana þóra Vigfúsdóttir þorvaldsson. Fiðlu-Recital. Ilr. Th. Jonston ílðlttkenn-ari hélt R-ecital með niemendtim sínvtm í Goodtemplar-ahúsinu að kveldi þess 16. þ.m. þar voru 32 af nem- endttm hans sa-man komnir, sem allir skemtu með fiðltispili. þó að fiestir af nemienduntim værtt ung- lin-'rar, þá virtust þeir vel á iveg komnir sem fiðluledkarar, og sam- s])il þe-irra var vel æft og til- komtim-ikið. Mesta ttndrtm og að- dáun vakti hin kornimga dóttir kennarans, Violet Johnston ; hún lék mjög vandasöm lög og tókst prýðisvel. Ungfrú Clara Oddson skaraði sem að vanda fram úr, en vtnsir aðrir af n-emendtinum léktt (11 ij-r laglega, svo sem Frank Frederickson, Magnús Magnússon o Gtinnlatigur Oddson. Auk nem- eudanna skemtu Miss-K. Thorvald- son með ei-nsöit'g og Stefán Sölva- son með píanóspili, sem var unun að hevra. Hann mun vafalaust vera í fremsta ílokki píatióspilara liér ttm slóöir. Um þetta Recital Mr. Johnstons má segja, að það bar af öllum |>eim, s-em hattn áðttr heíir haldiö, og er þar meö mikið sagt. MANITOBA REALTY CO. Ilr. Sveinbjörn Arnason hefir nú tekið í félag nreð sér þá S. D. B. Stephanson, fyrverandi verzlunar- mann frá Iveslie, Sask., og J. Svanherg Sveinsson, verzlttnar- rnann frá Wvnvard, Sask, og reka beir framvegis íasteignasölu undir nafninu MANITOBA REALTY CO. Sömttkiðis bú-ast þeir við, að bvfrrria sjálfir htis til söltt, -eða fyr- ir þá, er óska. Skrifstofa þeirra verðttr fvrst nm sinn að 310 Yle- Intvre Blk. Ofangreindir menn ertt all-ir velþektir á meðal Islendinga og hérkndra, og vér mælttm hið bezta með jxirra f-élagsskap. Silíurbrúðkaup. þann 15. þ. m. voru þau hjónin séra F. J. Bergmann og kona hans búin að vcra 25 úr í hjónabandi. — Nokkrum dögum fyrir þann tíma tóku fá-einir vinir þeirra sig saman um, að koma með hóp m-anna silfur-brúðkaupskveldið í luis þeirra, að þeim óvörttm ; en brátt komust þeir að því, að svo mikinn fjölda manna lan-gaöi til að tak;ý þátt í að heiðra þau hjón við það tækifæri, aö ekki mundi til að hugsa, að hafa samsætið í íamilíu-húsi. Yar það ráð teki-ð, til að írefa sem ílestum tækiíæri, sem óskuðtt að sýna -þeim hjónum vinarþel með nærveru sinni þenn- an merkisdag í lífi ]>eirra, s-em einnig var fæöingardagur séra Fr. J. Bergmanns, að : haf-a samsætið í sunnudag-askólasal Tjaldbúðar- safnaðar, og bjóða þei-m hjómim þan-gað. — Mltikkan 8 þriðjudagskveldið 15. apríl tók fólk að strevma að kirkjunni, og var því mætt viö dvrnar af þar til fengntim mönn- ttm, s-em vísnðu því að taka sér sæti tmn i aðalkirkjttnni ; þar- gæti það tekið af sér yfirfatnað sinn og skilið ltann þar eftir. Um kl. 8T2 voru allir beðnir að ganga inn í salinn. þe-gar menn komtt inn fvrir dvrnar, blasti .við, beint á móti manni, skjaldarmerki íslands — grár fálki á bláum feldi — en vinstramegin, til hægri hand- ar frá litlum ræðtipalli, sem er fyr- ír miðjtim gafli, var ísl-enzka flagg- ið brieitt á vegginn. Ræðupallurinn var allttr skrey-ttur með pálmum og blótmtm ; á honum miðjtim, en inn'anum pálman'a,; v-ar klæði breitt vfir eitthvaö, s-e,m leit ú-t fyrir að verið va»ri að dylja, en ofan á því stóð stór rósiavöndttr. Vinsstra- megin við ræðttpallmn voru vegg- ir prýddir með brezka fánanttm, en beint á móti, í hinum enda sals- ins, var annað skjaklarm-erki Is- lan-ds. Borð vortt sett eins mörg og komið varð fvrir í salnum ; |>att vortt hlaðin aliskonar sælgæti — einnig voru blómavas-ar á hverjti þeirra og í þeim fagrar rós- ir, en kr-ingum þá, á boröinu, vortt breidd bttrkna blöð. Borðið framundan ræðupallinum bar af öllum hinum að skrauti, svo var á því miöjtt stór og prýðileg brtið- arkaka. Ég tók eftir, að engir settust þar. Píanó stóð hægrameg in við ræönpallinn og vlð næsta borð þaðan völdust mienn og kon- ur, sam þ-ekt eru aö því að s-r’ngja vel. Dat-t tnér í hug, að það væri ekki tóm tilviljun. þ-egar kl. var 9 komu silfurbrúð- lijónin inn í salinn, með börnum sínum og öðrttm námtstu vanda- mönnu-m og settust að borðintt næst ræðttpallintim. M-á geta þess, að næst brúðurinni sat kona sú, sem verið h-afði brtiðarmær henn- ar fvrir 25 árttm (Mrs. E.H.Berg- man frá Gardar). Lögfræðingtir hr. Iljálmar Ber-g- man stýröi samsætinu. Stóö hann nú upp og baö fólkiö að svngja sálm, sem sttnginn hefði verið fvr- ir 25 árttm (sá'lmurinn “Hv-e gott op- favtirt og indælt er’’). Að sön-e-num enduðum baö hann séra Fr. J. Bergmann að segja bæn. Aö henni lokinni var sungið af öll- um : “Ilvað er svo glatt, sem góðra \',ina fundirr’’. Var þá tekið til snæðings. þessu næst ávarpaði forseti sa-msætisins heiöursgestina f-vrir hönd fólksins, með langri og sujallri ræðti. Að h-enni lokimti af- lienti hann þeim verðmætt silfur- cabinett, s-em gjöf frá því fólki, sem þar var ; þá afhenti stúlka á 4. ári (Ethel, dóttir II. Berg- mans) brúðttrinni þlóm-avönd með 25 ranðttm rósum, sem var gjiif til hennar frá kvenféla-gi Tjaldbúðar- safnaðar. Vöndttrinn var svo stór, að sú sem afhen-ti gat naumast valdið, enda höfðtt þt rnirnir, sem æfinlega vaix-a með rósunum, stungist í litln bendurnar hennar. T>að hefir líka kostað Bergmans- hjónin marva þyrnistunguna í þessi 25 hjón-abands ár þeirra að innvinna sér þær fögru heiðursrós- ir, sem mætustu menn þjóðar vorrar viðurkenna nú þeirra eign. Lögfræðingur hr. Arni And-erson hélt þá all-langa tölu. Fór hann hlvjum vinarorðum til brúöhjón- anna. þakkaði hann einkum brúð- gumanum fvrir sitt mikla og góða starf til viðhalds islenzkunnar meö al íslendinga í ]>essari álfu. Sjálf- ur sagðist hann fxTÍrverða sig fvrir, hve illa hann væri að sér í móðurmáli sínu, en væn-t þætti sér um |)-að, se.m hann kvnni í því og þíþ5 skvldi verða sitt fvrsta begar hann mætti missa tíma til þess, aö læra það 1>etur. Forsetinn H. Bergm-an stóð þá upn og sagði það væru fieiri en þeir, se.m hér væru samankomnir, er minn-ast Bergrn annshjónanna með hlvjum hug-a á þessari stund. Las hann þá upp lukkuóska sim- skev-ti frá : Séra Magnúsi Jóns- svni að Garðar, Isafold, hiskupi íslands, próíessor Jóni llelgasvni, prófessor Ilaraldi Nielssyni og Kfn- ari skáldi IIjörk ifssyni ; einn-ig h-eíö'u komiö mörg bréf frá Nor- veui, Danmörku og viðar að. Frá Norvegi s-endi má-gur Mrs. Berg- maiin þeim hjónum kvæði á norsku, sem liann haf-öi-ort í til- efni af 25 ára sambúð þeirra. Yar kvæðið prentaö og var ú-tbýtt meöal þeirra, sein óskuðu þess ; siðan var það sungið. Oll sætin- vorti skipuð við borð- jn, en við annan enda hvers jxirra sat koua, sem sá um að ekkert vantaöi j>ar ; skenkti luin kaffi, isrjóma og annað, sem hún sá um að væri boriö til hennar ; svo j hvert borð var sem heruili lit af fvrir si-g og húsmóðirin sá um, að vistin v-æri se-m' bez.t hjá henni. Var það eitt með'al annars, er gerði samsætið ánægjulegt, enda munu margir minnast þess sem hinn'ar ánægjulegustu stundar æfi sinnar. Plinn, se-m ég talaði við tfti-r á, sagöi, að “þegar verið yar að lesa upp símske-vtin fanst mér é<g vera staddur við segulpól ís- lenzkrar menningar. Gat ég þó vart búist við, að slík ánægja kæmi nokkurn tíma fvrir mig, sízt hér megin hafsins”. Séra Fr. J. Bergmann talaði næst á eftir að kvæði-ð var sungið. Var það löng og snjöll ræða, sem við mátti búast. þakkaði hann fvrir hið algerlega óvænta saffi- sæti og verðmætu gjafir, sem hann sagði, að væri þeini hjónum mjög kærkomnar, einkum vegna velvild- arinn-ar og vinarhugans, se-m stendur á bak við ]>et'ta altsaman. líftir það. töluðu ]>essir : Jó- hannes Gottskálksson, Arni Kgg- ertsson og Sigfús Anderson. A rnilli allra ræðanmi voru sungnir íslenzkir þjóðsöngvar og s]>ilað undir á ])ianó. J>að, sem ræðumennirnir, sem töluðu til silfurbrúðhjónanna, lögðu mesta áherzlu á að þakka scra Fr. J. Ilergmann fyrir var : Að hann hefði meira en nokkur aniKir laudi vor á meðal reyn-t til að kenna mönnum umburðarlyndi í trúarefnum ; einnig hefði hann viljað koma því inn hjá mönnum, að' bera virðingu fyrir trúarbrögö- um annara m-anna. Ilann hefði veriö frömuður að að útrvma dómsýki meðal landa sinna. Kin-n- ig hefði hann 1-ap-t mikla áherzlu á, að kenna eins'taklingnum, aö það væri ekki minna virði að hafa sjálfs-tæðar skoðanir i trúarefnum en á öðrum svæðum lífsins ; h-ann hiefði brýnt þá skvldu fvrir mönn- um, að hver og einn geri sér ljósa grcin fvrir trú sinni, og standi við hana hreinskilnislega ha'ði fyrir guö-i og mönnum. ]>á lögðu ræðu- menn m-ikla áherslu á -þau góðtvá- lirif, er séra Fr. 1. Bergmann hefði haft á í.'l.'nzka bbaða-miensku hér vestan hafs, m-eð sínnm kurte.isa rithætti, hr-eina íslenzka máli <>g að ræða mál sitt meö rökum, en ekki innihaldslausúm llækjum. Og þeim har 1 ka saman utn bans góðu áhrif í viöhaldi hreinnar ís- lenzku í þessu landi. Ha'ðuinenn mintust líka með lilvjum oröum á ðlrs. Berginann. llún var fvrirm'vnd sem húsmóðir, móðir og félagsfrörmiður, hvar sem hún kæmi að þe-im mé.lum. lleimili þeirra hjóna væri að mak- legleikum orðlagt 'fvrir gestrisni, op þar ætti konan jafnan stærstan hlut að máli. Hjálmar Bergman sa<rði í ræðu sinni, að allar líkttr væru til, að álrs. Bergmann ætti stærstan þáttinn í mögulegleikun- um á þessu samsæti ; hann mint- ist hins mikla h-eilsubrests, er séra Fr. J. Bergmann hefði þjáðst af um fleiri ár, osr ef það lvefði ekki verrð fvrir Mrs. Bergmanns fram- úrskarandi umhvggjusiemi og ná- kvæmni við hann, bvggist hann ekki við, aö m-aður liennar væri nú ofanjarðar, né heldtir verið f-ær um, að vinna helming af því lifs- starfi, sem hann nú hefir afrekað, og sem við öll erutn svo þakklát fvrir. Síðast þakkaði brúögum-inn fyr- ir ræðurnar ásam t öllum ]>eim p-óðvilja, sem þeim lijóntim hefði verið sýndur viö þetta tækifær-i. Staðfesti hann það, sem sagt hefði verið utn Mrs. Bergmann. Sagðist ekki hafa hugmynd um, að h-ann heföi afborið vanheilsuna, ef konan sín hefði ekki lagt eins mikiö' á si-<r til að sýn-a sér þá frá- bæru nákvæmni, sem hún hefði gert. — þegar hann var ttngur maöur, hefðu dagdraumar sínir verið um fyrirmyndar-konu og fvrirmvndar-heimili. þeir draumar hefðti komið fram, og það ætti hann konunni si-nni að þakka. Samsætúm v-ar slitið kl. 1 með hví aö allir sungu : “Eldgajnla isafold”, o.s.frv. i 1 samsætinu voru na-r hálfu j þriðja hundraði manns. Á því að taka eftir, hverjir tóku þátt í satn- sætinu, mátti sjá, að vinahópur 1 Bergimann.s-hiónanna takntarka-ð- ist ckki af glöggum safnaðar tak- rnarka-lTuim. Einn úr hópnum. Ilr. D. E. Angili, sem áður var hjá Thos. A. Edison félaginu í Nevv Orange, N.J., tilkynnir hér með, að hann lieíir opnað nýja verzlun, aö 324 Donald St., í hljóö færabúð Doherty félagsins, þar si'iti harm svnir hina ágætu Disc Amberola. ]>essi vél er ólík öðrum í þvi, að luin hcfir eitga n-ál, en i þess stað demant, sem framleiðir hljóiðið og þarf aldrei að skiíta um. Mr. Edison hefir um mörg ár veriö að fulliomna þessa uppfvnd- ing, s-e-m nú í fvrsta sinni er sýnd í Wmnipeg. Mr. D. E. Angili von- ast eftir viðskiftum íslendinga, og vonar aö hafa tækifæri Uð svna sem flestum þetta ágætis hljóðfa’ri það ættu sem fiestir að nota tæki- færið að sjá þessa vél og fá al ar upplvsinear meö því að klippa úr o" s-enda félaginu miðann, sem fvl<rir atiglvsingu félagsins á öör- um stað í þessu blaði. það kost- ar ekkert. Dolores 163 allar göturnar í von um að sjá yður. Vissttð þér, að ég 1-eitaði yðar ? Loksins sá ég yður með þess- um vonda' skraddara, og ég varð ut-an við mig af hrygð’. ‘því komuð þér ekki t-i-1 okkar ? Mig furðaði á þvi, að þér skylduð ekki koma og tala við — við mig, og ég varð gröm i ltuga, af því ég hélt að -ég myndi aldrei sjá vður afttir’. ‘Dolores, ég get svarið það, að á þeirri stundu hefði ég viljað fórna hægri h-endi minni til þess að fá að tala við yður. En skraddarinn er minn versti ó- vinur, og þér sáuð sjálfar, að við rifumst á járn- þrautarstöðinni í Madrid’. ‘þér hafið þá ekki forðast mig af ásetnin-gi?’ ‘Ó, Dolores! ’ , ‘Mig lan'gaði til að kveðja yður, og fanst það svo sorglegt, að þér skylduð forðast mig’. ‘Eg segi vður það satt, Dolorcs, að ég hafði á- sett mér að fara af lestinni og fylgja yður til Pam- peluna’. Dolores stundi. ‘þér hefðuð ekki yfiigefið 'ensku stúlkuna yðar’, sagði hún. ‘Jú, ég gat það, og hefði gert það líka. Ilún er mér einskis virði, — í mínum augum er hún að eins köttur. Á sama augnabliki. og ég sá yður skildi ég tilfinningar mínar henni viövíkjandi, þær voru að eins reykur. í samanburði við vður er hún einskis- virði. þér, Dolores, eruð í minu-m- augum alt. Elg ætla að segja yður, að þér eruð mér ós-egjanl-eiga kærari en hin —’ ‘þey, þey, herra, ég vil ekki, ég vil — vil — vil ekki heyra einu orði fleira um þetta’. 164 Sögusafn Heimskringlu ‘En bezta, elskulegasta Dolores, viljið þér ekki ley-fa mér að segja yður, hve heitt ég elska vður?’ sagði Ashbjr og dró hana til sín. Dolores losaði sig og fjarlægðist. ‘Nei, nei, nei. Ég vil ekki heyra — aldrei — ald- r.ei — aldrei’. ‘Kg skal segja yður, Dolores, að núna, síöan ég sá yður, er heimurinn með öllum sínum gögnttm og gæðum einskisvirði fvrir mig, ef ég fæ yður ekki. Eg segi yður það satt, að þegar þér vfirgáfuð mig í Burgos, hvarf ntér öll lífsgleði og lifslöngun. Kg vil heldnr vera í fangelsi með yður hérna, en að vera kongur án yðar. Og ég er ánægður yfir þvi, að Karlistarnir tóku okkur bæði herfangi’. Meðan Ashby talaði þessi orð, hélt hann Dol- ores í faðmi sínum og þrýsti henni að hjarta sínu, en í stað þess að losa sig lét hún höfuð sitt falla á öxl hans og fór að gráta. ‘Mér finst þe-tta of-boðslegt af — yður’, stamaði hún. Ashby þrýsti henni enn fastar að hjarta sínu a þenna ‘ofboðslega’ hátt og kysti tárin á hvörmum liennar. ‘þcr eruð ekki snillingur við mig’, s+undi hún upp. Ashby svaraði engu, hefir máske haldið að hér æ-ttu orð ekki við. ‘þcr eruð mjög grimmur’, sagði Dolores, ‘ég hé.lt þér væruð ekki svona slæmur’. Svar Ashbys var að þrýsta henni að sér. ‘Dolores’, sagði hann, ‘heföir þú ekki komið, þá held ég að ég hefði drepið mig’. ‘Var svo illa ástatt fyrir þér?’ spuröi hún inni- lega._ ‘Eg kvaldist af því að sjá þig ekki. þekkir þú slíkar li jartakvalir ? V-eiztu hvað það er, að þrá þá sem maður elskar?’ D o 1 o r e s 165 Dolor-es stundi og þrýsti liöfði sínu að brjósti hans. ‘þekkirðu slíkar tilfinningar ?’ endurtók hann. ‘Kg þekki þær allar, hv-erja eina einustu. Kn segðu mér : llverja þráðir þú ?’ •llverja ég þráði? En sú spurning. ]>ig, þig, mín elskaða, þig, Dolores! ’ j Kkki ensku stúlkuna?’ ‘Hana’, sagði Ashbv fyrirlitlega, ‘hún er brúða — fiðrildi — ketlingur. Ilún er ekkert — manneskja ; án heila og hjarta. Jafnvel fegurö hennar er öll ut- an á. það sést ekkert gáfulegt t'íirbragð á andliti I hennar, engir fjörglampar í augum hennar’. ‘Og hver heíir gáfnalegt yfirbragð á andlitinu og < fjörgla.mpa í augum sínum?’ sptiröi Dolores gletnis-[ >eSra- ... ! ‘þú, mín eigin, kæra, dökkevgða Dolores, með j djúpu, óskiljanlegu, andheitu, sálargöfgu augun, sem skvgnast ins-t inn í hjarta mitt og fylla mig hlýjum ' fögnuði’. ‘VfltU ekki segja þetta alt saman aftur?’ sagði j hún. ‘Og vil'tu ekki segja aftur það, sem þýi sagðir , um ensku stúlkuna. Ylér geðjast vei að því, að heyra þig tala þannig um hana’. þetta sagði Dolores með barnslegri einlægni og 1 einfeldni. | ‘Enska stúlkati er að eins barn. Hún getur bros- < að og brosað, og óskar þe'ss að' fmna einlivern, sem dekrar og smjaðrar við hana. Ilún getur að eins lif- að í sólskini. Hún er fiðrildi. Hún hefir ekkert hjarta og enga sál. Hún er eins og briiður að líta á, án verulegs lifs. Hún er e-ins og ketlingur, sem að e.ins hugsar úm að leika sé-r. En hvað mig sn-ertir, þá hefi ég gefið' hjarta mitt og alla mína ást til stúlku, sem ég þekki, sem ekki er að eins vinur minn, þegar alt leikur í lvndi, en einnig þegar aðrir 166 Sögusafn II e i m s k r i n g 1 u eru falskir, — scm kom til mín, þegar ég var vfir- bugaður af 'sorg, svo að nú er fangelsisvist mín orö- in að liiinmskri sælu, og þessi dim-ma nótt er hinn b-jartasti tími lífs míns. Og þessa s-pa’nsku stúlku tilbið ég, af því ég veit að hún hikar ekki viö að leggja lifið í sölurnar fvrir mig, og -ég gæti dáið á- nægöur með hemiar hendi í minni’. Dolores þaut skyndilega í hurt og fvrirvara- laust. Ashhy stóð s-em þrumulostinn, leit í kringum sig, og kallaði svo : ‘Dolores, Dolores, farðu ekki frá mér’. ‘þey, þey, ég má ekki vera hér lengur’. ‘Fæ ég þá aldrei aö sjá ]>ig aítur?’ ‘Jú, jú, ég skal koma bráðum og sýna þcr göng- in’. N ‘Hvar ertu?’ ‘Hugsaðu ekki um þaö. Góða nótt’. 'Ó, Dolores, bíddu — eitt orð enn’. ‘Flýttu þér þá'. ‘þú ætlar að koma til mín aftur ? þvi flýrð ekki og skilur mig einan eftir ? þú yfirgefur mig ekki á þann hátt? Máske annaðhvort okkar verði flutt, eða bæöi, og hvernig getur þú þá komið til mín?, Sýndu mér, hvernig þú komst hingað, þú -munt vilja gera það' fvrir mig. Hugsaðu að eins um hætturnar sem hér voía yfir’. Eitt augnablik þagöi Dolores. ' ‘Jæja’, sagði hiin, ‘þii verður þá að loia mér einu'. ‘Hvað er það?’ ‘Að þú heimsækir mig ekki. Kg er ekki ein í herbergi, og það gæti oröið hættulegt’. ‘Kg skal ekki gera það, neffia nauðsyn krefji’. ‘Ef þri gerir þaS, þá ímynda ég mér að þú gerir

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.