Heimskringla


Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 7

Heimskringla - 24.04.1913, Qupperneq 7
HEIMSKRINGL'A WINNIPEG, 24. APRÍL 191.1. T. BESa Borgið Heimskringlu! ! S. L. Lawton Veggfóðrari - málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. Skrifstofn ; 403 McINTYRE BLOCK. Talsími Main 6397. Heimilistais. St. John 1090. J. WILSON. UDIES’ TA1L0R & FURRIER 7 étnnpkeil Itlk. COR. MAIN & JAMES ril<>\ H «. «5»5 DR. R. L. HURST meMimur konungle<?a skurölæknaráftsins, útskrifaður af konuu<?le<fa lœknaskólanum 1 London. Sérfræöinsrur 1 brjóst tau*ra- veiklun oe kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kennedy Huildin>f, Porta<fe Ave. t t?R<rnv- Eato is) Talslmi Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3-5, 7-9. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 8imcoe St- Talslmi Garry 2642. • • .1« ÍSherwin - Williams P AINT fyrir alskonar húsmálningn. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokknrt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— ± CAMERON & CARSCADDEN QIJAUTY HARDWARE 5 Wynyard, - Sask. 4« Sask. j* Agrip af reglugjörð dm heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- •kyldu hefir fyrir aÖ sjá, og scr- hver karlmaöur, sem oröinu er 18 lára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatehewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur aö koma á landskrifstofu stjórn arinnar eöa undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um tandið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sern er. S k y 1 d u r. — Sex máuaða á- búð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. I vissum héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- löstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k v 1 d u r Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvi er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim tíma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð ’forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- iand í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á íandinu á ári f þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R V, Deputy Minister of the Interior. Eyvindar-bragur. Um er rætt af afli mest, Tmsir dómar gjalia, lllkvnjaða andans pest “Eyvind’’ nefndan “Fjalla’’. í ritgeröum og ræðum máls Rekkar dóminn leggja ; Hver að sinni hyggju frjáls llamrar óspart sleggja. Mör— hafa’ orðin þörf og þétt Fi'óðar smogið heila ; Við mín hamarslögin slétt Slik ei munu feila. Leikritið er lesa vann I -'ti og arga galla Iljá Kvvindi og öðrum fann, en allra verst er ITalla. Gáfna ljós því göfugt bar, Gætir meira svnda Er æfintvra ástafar Andans sión lét blinda. Vönd að barna velsæmi Væn hver móðir gæti ; Af ættar hnevsu að afkvæmi Aldrei háðung sreti. Eigin fvsnum eftir laut, Gðrum meinin kendi Ilalla, og gæfu boðorð braut, Burt er dómgreind sendi. Að faðerni því var ei vönd, Venzluð eðlis þjófum. Barna lagði æru og önd 1 umdæmi með bófurn. Sinna, er heiftar hatrið brann Hörðum vfir kjörum, Grýtir Tótu í gljúfra rann, * ‘Með gífuryrði á vörum. Annað hafði, er öllum bert, Er “Eyvind” kvnnist “Fjalla”, Mæðu í stríði, móði skert, mvrt sitt barnið Halla. Ula er misþvrmt innri invnd O- eölis móður rétti, AS ætla að hrainsa í illri synd Avirðingar bletti. Sjálfselskan í eðli býr Evvindar hins raga, Ileimskra laga er hegning flýr Höllu með sér draga. Ilún að vísu fýsti ferð, Á fjöllum útlegð bvggja ; En hans var saina glópsku gerð Greiða fórn að þiggja. Ef elsku sanna í brjósti bar, Bvgð hlaut fiýja í levni, Að frelsa virðing ástvinar Öláns gkepa meini. ]»ó báðum kvölin saknaðs sár Svíði í hugar-inni, I.ifað heíðu lifi skár Og lasta sögu átt minni. Ilalla tæki höndum tveim — Ilieitin trú ei riftust — Astviu, frjáls er hvrfi heim, Hugglöð síðan giftust. Með öðrum hætti eiida réð, Armi fýlsku leiddur, Glæpa leikur, glæpum með, Göfugleika sneiddur. Hrevsið lága liriðin skók Hárra milli fjalla. Amæli hvort öðru jók Eyvindur og Ilalla. Hungurs. þrengdi heiftar kvöl Og hugraun liðnra daga, Ástar tevgði böndin böl, En beiskir glæpir naga. .Efintýra elskan vönd Eldraun slíka ei þoldi, Sundúr ástar brustu bönd, Bátnum vona hvolfdi. Öllu er lokið eftir ein Inst í sálu hljóma Angist þrungin kvala kvein í kofann fennir tóma. Ef hefði fvrir hreina ást Hlotnast þrauta stjáið, Og síðst, er vcika vonin brást, I vinar örmum dáið. þ»ennan lærdóm Ijósan sagt, Leikur ásta og nauða : Að göfug lifði lofnar magt Lífs í stríði og dauða. Læra fátt af leiknum má, Er léleg kenning bezta, Að b'"»"TÍst svarta sagan á Svíðings hætti presta. Falskan til að forðast róg Og flækjast kliku neti, Ivenning aðra — krenkta þó Kreisti úr veslu riti. Ef lærðum augum lítiir á Lækna stéttin írækna, Öráðvendni ættu þá Eins og lleira að lækna. Hin er stéttin lvágöfug Helzt er þvrfti að æfa : Hegningar að laga lög LÖstunum sem hæfa. En uggir mig að upptökin Önnur muni vera, Tilgátur um tildrögin Tildurlaust vil gera. Höfundurinn hrífandi Hugði leik að setnja, Með djöfla gangi drífandi Drótt í æsing lemja. Astar sjúka eðlið ber Inst i hjarta grunni, Lífið nautn því sálin sér Sötra úr lasta brunni. Trúr því eigin tilhneiging Títt hann sker og lengi Á allra gýgju : almenning Ástríðunnar strengi. Til að öðlast fé og frægð, Fremstu í röötim setja, Allri beitir andans slægð Afram verkið hvetja. Svnir o-Iögt, er sæmdir vann Og sigurhrósið þáði, Aö takmarki og traustum hann Tilganginum náði. K. Bráð nauðsynlegt. Og framúrskarandi fögur liug- mvnd er það hjá Victonu-íslena- in«fum, aö stofna skáldasjóð (sbr. | Ileimskringlu 10. apríl). Og sann- arlega væri það óíyrirgefanleg devfð og andlegur silaháttur, að virða ekki þessa göfitgu tillögu þess, að segja álit sitt og ljá málefninu fvlgi. Og því ,er það nú, herra ritstjóri og heiðruöu lesend- ttr, að ég vil ekki láta hjá líða, að leggja minn litla skerf, í veik- leika eins og vant er en með hjartans alúð og einlægni, ef ske kvnni, að slíkt yrði vorttm þjóö- arsóma til einhverra nota og öðr- í ttm til uppbvggingar, sem á eftir ; koma og þetta málefni liggur jafn j bungt á hjarta og mér. Orsíikir eru til alls, segjum vér oft, se.m reyndir erum, og höftvm j fengið að súpa á bikar líísins — bæði sætt og súrt — og sjá lífiö og tímann liöa hjá fast upp í 60 j ár. þannig skeði það þennan seigl- ingsharða blessaðan vetur, sem nú i er aö kveöja oss með brosi og j lilýju og margfaldri forlátsbón fvr- ir alt það mótdræga, og er ein- lægt aö hvisla í eyru vor orðun- um hans Steingríms “en aftur til blíðu, það meínar alt vel”, — aö j»á, fvrir tilstilli göfugra landa j vorra vestur á Kyrrahafsströnd, setn héldtt ram-íslenzka og voldnga miðsvetrarvei/lu, að stórskáldið St. G. Stiéhánsson var þangað fen<TÍiin til að vrkja og flytja afar- merka og snjalla drápu til gamla ' Kveldúlfs, sem nam land í Borgar- i firði, eftir það að karlsauðurinn dó í hafinu. Að öllum Tofstöfnm liðnttm hjá þessum mikla mann- faænaði, bar gæfan og tildrögin stórskáldið af fastalandinu og út í Victoriu ev.jttna. Og þar bvrjar eiginlega aðalmergur málsins, sem é<r biö auðmjúklega afsökunar á, að hefir dregist svona lengi fvrir mér að útskýra. þa,ð er ]tá ekki að orölengja þaö frekar : þegar þangað kom var skáldiö borið á gnllstól ttm alla evna, og að siðustu römbuðu vin- ir hans með hann ttpp á eitt oíitr- hátt fjall og sýndu honum öll ríki veraldar og þeirra dýrð. En við það óskaplega vtðsvni ummyndað- ist skáldið í heilögum dýröar- ljónra, ásjónan varð engilbjört og geislastafirnir stóðú frá honum í allar áttir. Og þegar honttm verð- ur litið á spegilfagurt reginhafið, þá fer hann að syngja með þrtun- andi Klettafjallaraust : ‘‘þorskurinn aldni út í sjónum ttrgar tálknum skelja-grónum”. \ En skvst þó skýrir séu, má seHa hér ttm. því að mér heilum og lifandi, ] fi skal ég gefa hverj- um manni eöa konu túmark með gati, ef hægt verðttr að koma meö jafn vitlausa hendingu i likingar- tnáli eftir skáld, eins og þessa : “urgaði tálknum skélja-grónum”. T»etta er svo konttngleg fávizka og fjarstæð'a, aö hún hlaut að springa út úr höföi Klettaf jalla-Seiis, — fvrst á annað borð að fvrir henni lá að fæðast í heiminn. En við öll þessi tindur og stórmerki félltt fylgdarmenn skáldsms fiatir til jarðar. Ofurmagn verðugrar veg- semdar og þakklátsemi til skálda- guðsins, fvrir þiessa hátiðlegu stund, gerði þá lémagna og birtan var nærri búin að blinda þá, svo þeir ttrðu aö brúka græn gleraugti í heila viktt á eftir. Samt endaöi alt furðtt vel. En atburðurinn. sem ttærri má geta, gróf síg djúpt í hjörtu evjarskeggja, og var i því tilefni stofliað til dýrölegrar vei/lu og voru þar á borðutn pipraðir páfuglar með öðru salgæti, og drttkkið píment og klarent, burnb- ur barðar og sungið simfón og salteríum, ræður íluttar og lof- kvæði lesin. Skáldinu geftnn gull- búmn göngustafur og sjóður mynd aður til skáldalauna. En í hitan- um og fuminu og ósköpunum, sem í fólkinu var, þá var öllum sjóðn- um orðalaust rutt í gamla Steph- án, svo nú sem stendur er enginn sjóðttr til. því var þaö heillaráð tekið, ef'tir nokkrar kristilegar umþenkingar, aö láta þetta fram- anritaða verða edns og nokkurs- konar exordíum fvrir almennum samskotum í skáldalaunasjóð, fvrst og fremst, og aðallega handa St.G.St.,, svo liægt væri að lofa karlskepnunni að skreppa heim til ættjarðarinnar að gamni sínu. þannig horfir nú málið við, vin- ir mínir. Allir sjá, hversu heiðar- leg og brýn þessi nauðsyn er, sem ég vona að engttm blandist httgur um. því er það tillaga mín, að hver einasti íslenzkur maður og kona hér vestanhafs, sem vetlingi getur valdið, eða sem nokkurs virði er, og helir bæði konga og skálda tblóð í æðum sínum, að það gefi nú hver og einn og hver og | tin — einn dollar (og mætti vera nieir) í skáldasjóðinn, — en engin vanalega smáeenta þurfalimga- samskot verða þegin, þaö væri til skam.mar svona göfugu málefni, Sjóðttrinn þarf að vera í það minsta 15,000 dollarar, og það er ekki nema fjöðtir á fati fvrir 'Vest- ur-LLndinga, að rttbba því upp i liasti. K,r ætlast ekkt til, að stofnfénu — sjóðTium — sé evtt. En rentum af bessari ttpphæð mætti evða, og bað a-tti að nægja til þess, að láta stórskáldið trotta heim át- lega, það sem eftir er æfinnar. Eða þá einhverja aðra skálda- busa í bili, Annars álít ég formlegast, eftir að sjóðurinn er ntyndaður, sem éo- tei engin vandkvæði á, að alla tíð sé standandi tólf manna nefnd, sem kallist kviðar eða kviö- dómur, og vor frægi og tnikils- cirti Terimías Sakaríasson sé æfi- lan/rt oddamaður þess kviðar, nfl. sá ’ rettándi. Ilann segir til allra jiinir.s- eða .dómskapa, og sker úr, ef atkvæði falla jafnt. Og á þessi þrettán manna kviður að koma sarnan hverja þrettánda-nótt jóla ár bvert, og dæma þá, hverjum skáldalattnin beri með réttu það í hönd farandi ár. Og verður þá jafnframt tekið mikið tillít til bess, er eftir skáldiu liggur liðna áriö, og væri þetta ekki stnjáræðis bvöt fvrir gæðirugana að vanda si<r. Kn aldrei má neraa einn liljóta stvrkinn í eiiiu. T>að er líklega .svnd og skiimm, að halda því fram, aö hér geti verið um nokkra verðleika að' ræða úr annari átt en frá St. G. En bæði er hann nii farinn að ger- ast gamlaður, og kominn í friöi o<r ró upp á hilluna, á sama tíma sem aðrir stilla strengi skáld- hörpunnar iitióir slit og framleiða skvra og faora tóna, svo undir tekur í hjörtum vorrar íslenzku alþvðtt Itéty vestra. ]»annig mætti nefna “Vor” eltir “]»orskabft”, al- ve<- nýbirt í lleitnskringlu. Kinnig ltefi ég séð annað kvæði “Vor”, eftir M. Markússon, sem er gttll- | \ fallegt. St. G. Stephánsson getur ekki nú, hvað sem í boði væri, ort jafngóð kvæði ttm vor. I.ík- 1 lega eigttm vér ekkert skáld vand- virkara en Jón Runólfsson. Hann á til fítgrar htigsanir og helir ftest- | tim hér betur vit á, að dæma um skáldskap. Ifn hann er svo ódæma ! seinl-átur, og því hefir hann dreg- I ist svo langt aftur ttr i kapp- hlaupintt, að liann sést ekki U'eina l þegar undir ltann hvllir á hæðun- utrt fvrir aftan. Svo mætti fleiri nefna. Og gæti þetta að eins sýnt, | að álitamál gæti oröið utti það, | hverjttm skáldalaunin bæri með réttu, ef óblutdrægt væri tittt dæmt. E'g legg svo þetta mikla alvöru o<r íKiuðsvn jámál að bug og hjarta Vestur-I sleniling.i. Og er í sann- I leika þakklátur þeim heiðurs- mötimtm, sem komu þessari hreyf- ingu á stað, það var sannarlega orð t tíma talað. Lárus Guðmundsson ÞAKKARÁVARP. Við undirrituð finnum okkur knúð til að tjá opinberlega okkar innilegasta lijartans þakklæti hinu marga fólki hér í Blaine bœ og ná- grenni, sem á ýmsan hátt hefir sýnt okkur innilegustu velvild og hjálpsetni, síðan við fluttum hing- að nær allslaus á síðastliðnu sumri. Börnin okkar hafa að vísu j stvrkt okkur og hjálpað eftir mætti, en þau eru öll í fjarlægð j og við bæði ellimóð og hefir því j stundum verið þröngt í búi samt. ] En ávalt hafa þá einhverjir hér vakist upp til að rétta okkttr hjálparhönd, bæði með peninga óg matgjöfum o.fl. Að vísu hafa það einkttm verið landar okkar, en þó hafa nokkurir annara þjóða menn einnig vikið okkttr góðti. Að telja upp nöfn alls þessa fólks yrði of langt, enda mundi engum hlutað- eigandi þægð í þvi. ]»ó verðum við að geta eins manns sérstaklega, þar eð við höfðum ekki né höfum annaö tækifæri til að þakka lion- um. Sá maður er séra Hjörtur Leó, sem skildi hér eftir ríflega peningagjöf, er hann kvaddi, og lét afhenda okkur, er hann var all- ur bak og burtu. Guð blessi hann og alla aðra ajálpendur okkar og launi þeim aí nLgð sinni og mildi. Blaine, Wash., 6. apríl 1913. Jón Ó. ]>orbjarnarson. Geirdís Ólafsdóttir. Abyrgðst að skilja mjólkina nákvæmast, á öllu hitastigi Þetta er stór og viðtæk ábyrgð sem hefir við reynslu að stiðjast sem öllum er heimilt að rannsaka. Það er ábyrgð sem snertir þig Hr. mjólkurmaðnr, þú veist að veðráttan er hér köld llka að það tekur mikinn tíma að hita mjólkina áður en hún er skilinn. “Iowa“ er eina vélin sem skilur kalda mjólk. Þaðer J>ó ekki aðalkostur. Vélin er hér skorin í tvent, sem sýnir verkið. ‘IOWA’ Rjóma- skilvindurnar Hún er einföld og þolgóð; Drifhjólin eru neðarlega og koma undir rjómakúliuna. Pjautrhluti vélarinnarer ágætur. Mjólk- urkannan og sveifin mátulega há. Ben n ur ótt, er fljóthreinsuð og falleg útlits. Rjómaskilvinda þarf að hafa alla þessa kosti áðnr en þú fprð leugra. ÞÁ FAÐU VERÐLISTA VORN, OG AKVARÐ- AÐU SVO ÞÉR I HAG. Verðlistinn er með myndum og gefur nákvæmar upplýsingar um vélina. Vér sendu.m áritun næsta umboðsmanns vors, þeim er óska. IOWA DAIRY SEPARATOR CO N. W. Branch. 542 N. Y. Life Building., Minneapolis, Minn. Til að fá bezta árangur sendið korn yðar til PETER JANSEN Co. Hefir trygt nmbo8s<?ölo]ej-ft, P0RT ARTIIUR eöa F0RT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokkun,—fyrirfram borgun,—hæzta verð MeBmieíendnr: Caoudiao banti of Commerce, Winnipeg eða Vesurlands útibúaráðsmenn. Skritíð eftir burtsendim»aformum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETLR JANSJ5N Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” bttíína vror: btíljandi krefst árangurs, en ekki afsakana. WIVI. BOIVD, j High Class Merchant Tailor. j « —— — i Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- 1 ur og snið eftir nýjustu tísku. VKRf) SANNfí.lAR\J\ | VERKSTÆÐI; ROOM 7 McLEAN BLK., 530 Main St. HdJ'UJMl'HKH •Hd4J4J4J444<H4FH44FH-W*W4? H EIMSKRINGLA >00 >C<>g Útbreiddasta tréttablaÖ á íslenzkri tungu KOSTAR $2.00!- ÁRGANGURINN Hvort heldur ht'r f landi eða til íslands. 0 Sfjórrarnefnd Heimskringlu er ant unt að auin út- lireiðslu blaðsins svo sem mest má veiða með lieiðarlegu móti. t>að er enn fjökli ís’enzkra heimila hér vestra, sim ekki taka blaðið.^, Útgefendurnir óskn að sem flest.ir landar vorir vildn gerast. áskrifeudur að þvf, cg borga ] að &kilvfsitga einusinni á hverju ári. Heimskringla er nú orðin meira en tvöfalt stærri er hún var fyrir fáum árum. KOSTAR ÞÓ ENGU MEIRA. Vestur Islendingar eru beðnir að fhuga hvort bltaðið verðskuldi viðhald og stuðning þeirra. Sé svo, þá óskar nefndin að sem flestir þeirra vildu gerast áskrifendur að því og borga það skilvfslega einusinni á firi. Útbreiddasta íslenzka blaðið er : HEIMSKRINGLA P.O. Box 3171 Winnipeg, Man

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.