Heimskringla - 24.04.1913, Page 8

Heimskringla - 24.04.1913, Page 8
8. BLS. WINNIPEG, 24. APRÍL 1913. HEIMSKRINGLA Spyrjið œftasöng- fræðinga hvað lengi píano ætti að endast og þeir mtin svara að það só undir ityggingn þess komið. Snmar tegundir gefa fullnæg- ingu'nokkur ár, en bila svo. Píanó sem f>ú getur reitt þig á til lffstíður er HEINTZMAN & Co. P I A N O . ‘'Þ.tð batnar uteð aldrinum. Kotuið og sjáið fyrir yður sjálf liina mörgtt kosti þess. J. W. KBLLY. ,J. REDMOND og W. J. RÖSS. oiuka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Avo. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum VeðurblíiSa heíir verið undan- farna daga. Kirkjuþing Hins Vnitariska Kirkjufélags Vestur-lskndityga var haldið i Únítarakirkjunni hér í bænttm 18. til 20. þ.m. Meðttl þeirra fulltriia og gesta utan úr bvo-ðum, sem Ilkr. heftr orðið vör við, ertt : Frá Ottó P.O.: Pétur B.jamason, Gnðbr. Jörundsson, Jón Straumfjörð, Frá Marv IIilI P.O.: Guðtn. Guðmnndsson, Níels Hallsson. F'rá GimLi : Séra Albert E. Kristjánsson op- kona hans. B. B. Olson, Arnljótur Olson, Jvin-nr Tónasson, Siwtrvn'fHir Kristjánsson, Ste-fán Kádjárnsson. í na'sta blaði vomtm vér að geta bir.t tiákvæma skýrslu utn starfsemi 1hi''.sins. THOS. JACKSON & SONS selur alskonar byggingaefni ivo sem; Sandstein, Leir, Reykháfs-Múrstein, Múrlím, Mulið Grjót (marjrar tegundir), Eldleir og Múrstein, Reykháfspípu F'óður, Möl, ‘Hardvvall Plaster’, Ilár, ‘Keenes’ Múrlím, Kalk (hvitt og grátt og eldtraust), Málm og Viðar ‘Lath’, ‘Plaster of Paris , Hmillungsgrjót, Sand, Skurðapípur, Vatnsveitu Tígulstein, ‘Wood Fibre Plaster’. — Einnig sand blandað Kalk (Mortar), rautt, gult, brúnt og svart. Aðalskrifstofa: 370 Colony Street. Winnipeg, Man. W«ii, <>2 og 04 Útibú: WEST YARD horni á Ellico Ave. og Wall Street Sími : Sherbrooke 63. ELMll 0OD—Ilorm á Gordon og Stadacona Streot Sími : St. John 498. FORT ROtTGE—Horninu á Pembina Highvvay og tícotlaud Avenut;. i Ð O 8 8 Umræðuefni í Únítarakirkjunni næsta sunnudagskveld : Ahrif leiklistarinnar á líftð. — Allir vel- komnir. Skj.tldborgar söfnuður var form- lega mvndaður Iiér í horginni á fimtudagskveldiö var. Prestur safniaðarins er séra Kúnólfur Mar- teinsson, kennari við Wesley há- skólann. Hevrt höfum vér, að söfnuðurinn muni sa'kja um inn- göngu í kirkjufélagið, og mun hann því hallast að gömlu guð- fræðinni. Margir hafa þegar geng- ið i söfnuðinn, og auðvitað alt íslendingar. POOX85C80C85 0«00000000(0000<0000.00œ50000000^0 % Guðrún Indriðadóttir kveður Vestur-íslendinga nieð FJALLA-EYVINDI, sem hún, ásamt leikflokk Helga Magra, leikur í GOODTEM PLAKHÚSINU MIÐ VIKUDAGSK V Ö L DID .30. þ. m. Þetta verður f sfðasta sinni sem nngfrú Guðrún sýrtir sig á leiksviði hér vestra og sfða3ta tækifærið að sjá FJALLA-EYVIND. AÐGÖNGUMIÐAR KOSTA $1.00 § og fást f flestum ísl verzlunum hér í borgog einnig hjá ® meðlimum Helga Magra. Allur ágóðinn af leiknum gengur til Guðrúnar Ind- nðadóttur. MUNIÐ ÞAÐ 0G FJÖLMENNIÐ. " 310 Mclntyre Block. Winnipeg-íslendingar ættu "að fjölmenna á ‘Anann’ og ‘Takmark- ið’, sem k'ikílokknr Helga magra s’'nir í kveld (miðviktidag). Báðir leikirnir értt góðir otr fvllilega þess I virði, að húsið verði fullskipað. Manitoba Realty Co. 1 Phone M.4700 Selja hús eg lóðir í Winnipeg—Bújarðir f Manitoba og Saskatchewau.—Utvega paningalán og eldsábyrgðir. VÉR GETUM SELT EIGNIR YÐAR EF VERÐIÁ ER SANNGJARNT. S. ARNJSON, S, D. B. STEPHANSON, J. S. SVEINSON. B. RAFNKELS0N Á CLARKLEIGH vantar tvo góða menn til verzlunar- og annara starfa. Menningarfélagsfundur. Menningarfélargsfundur vérður haldinn næsta firntudag.sk veld í Únítarakirkjunni. Mr. G. J. Good- mundson flytur erindi : Ferðalýs- ing vestur á Kvrrahafsströnd og til California. Fólk er beöið að taka eftir, að fundurinn verður fimtudagskveldið 24., en ekki mið- vikudagskveld eins og vanalega.— Allir velkomnir. Safnaðarfundur. Næsta sunnudagskveld verður haldinn safnaðarfundur í Únítatra- kirkjunni eftir messu. Allir með- limir safnaðarins ertt læðnir áð mæta. Mjög áríðandi málvtni til umræðu. ^ S. Ik. BRYNTÓLFSON, forseti. GÓÐAR FRÉTTIR FYRIR ÍSLENDINGA. Vcr höfum fengið tilkynningu frá ráðsmanni vorum að hækka verð á landeignum vorum á Kundis-eyju — Graham Island hækkttn gengur f gildi um 1. Maf. VÉR HÖFUM GRÆTT PENINGA FYRIR ÍSLENDINGA, s^jji keypt hafa lönd þar a£ okkur—Og muttu þeir innan mjög skams tfma tvöfalda sfna peninga, LÁTIÐ 0KKUR GRÆÐA FYRIR YKKUR. Kaupið land af okkur strax áður en verðið hækkar, það er hár viss gróðavegur. MUNIÐ EFTIR MAÍFERÐINNI TIL GRAHAM ISLAND. The Queen Charlotíe Land Co., Ltd. 44> 1 -402 Confederation Life Building MAIN STREET. - WINNIPEG,, MAN. G. S. BREIDF0RD, Islenskur Umboðsmaður, Sími: Main 203 Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar biður fólk að fjölrfieuna í sam- komusal kirkjunnar fimtudagskv. í þessari viku, SUMARDAGINN FYRSTA. J>ar verður ktiffi til sölu og ýmislegt til skemtana. — Einnig verður þar dregiö um dúk, sem seld hafa verið ‘ticket’ fyrir, og eru þeir, sem keypt hafa þau, sérstaklega þeðnir að koma. BARNASTÚKAN ÆSKAN. Vér viljum vekja athygli for- eldra og annara umsjónarmanna barna þeirra, sem eru meðlimir barnastúkunnar “Æskan” á því, að stórkostleg vangreiðsla hefir átt sér stað á gjöldum barnanna til stúkunnar á síðastliðnum árs- fjórðungum. Flest af börnunum er svo ungt, að þau -hafa ekki hugs- un á að borga gjöld sín, enda mörg, sem ekki hafa neina pen- inga undir sinni hendi. Vér verð- um því að snúa oss til foreldr- anna með að borga ]>essi gjöld fyrir börnin. Hin núverandi um- sjónarnefnd barnastúkunnar leyfir sér því hér með alvarlega að skora á foreldra, sem börn eiga í barna- stúkunni, að senda þau á næsta j fund með gjöld sín. Vér lítum svo á, aö þeir foreldrar, sem ekki liafa greitt gjöld barna sinna fyrir lok þessa mánaðar — sem er endir á ytirstandandi ársfjórðungi — kæri sig ekki um, aö liafa þatt í stúk- unni fram\egis. Vér höfum því á- kveðið, a'ð strvkíi út ttf meðlima- skrá stúkunnar viö næstu árs- fjórðungamót öll þau börn se.m skulda, og samkvæmt lögumi regl- unnar, ekki geta talist góöir og gildir meðlimir. Glevmið því ekki, þiö, sem vil.jið láta börnin halda áfram að vera í barnastúkunni, að senda ]>au á næsta fund (laug- ardag kl. 4 e.h.) með gjöld sín. — Geriö svo vel, aö láta það berast út meðal barnanna, að sérstakan skamtifund (Ioecream Social), og vmsar skemtanir) hefir stúkan á- kveöið að hafa, svo íljótt sem liæirt er að koma því við, og verður dagurinn tiltekinn á næsta fundi. Umsjónarnefnd og gæ/lu- menn barnastúkunnar. ™ D0MINI0N BANK llorni Notrc Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjóður - - $5,700,000.00 Allar eÍRnir - - $70,000,000.00 Vér óskuni eftir viðskifturr verz- lunar manna og ábyraumsi atf eefa þeim fullnægju. ó’parisjóðsdeild vor er sú stsersta seut nokuur banki hefir i borKÍnni. Ibúendur þ"ssa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnuu setn beir vita að er a]gerlet;a trygs;. Nafn vort er full rygging ónid - leika, Byrjið spari innletíg fyrir sjálfa yður, konu yðar og bðrn. C. M. DENIS0N, ráðsraaður. I’lione Gíirry 3 4 5 0 Allir ba'ndur, se.m hafa viðskifti við T. Eaton félagið, eru vinsam- leira beðnir að nefna Heimskringlu í bréfum sínum til félagsins, svo það viti, að auglvsingar þess þar séu lesnar. þetta kostar bændurna ekkert annaö en hlýhug til blaðs- ins, en gerir blaðinu gott. Vér viljutn betula lesendum vor- um á auglvsingu frá Dominion Utilities Mfg. Co., tim I. X. I/. bvottavélina. Með því að klippa úr miðann, setn fylgir auglýsing- ttnni og senda hann til félagsins, eru $2.00 sparaðir. það er vel þess viröi, að sintta ]>essu fyrir þá sem vilja fá sér þvottavélar. LESIÐ ÞETTA. Alla þá, sem vilja hafa bréfa- skifti við mig, t>ið ég að athuga, að p'ósthússnafn mitt nú er Lttnd- ar, en var áður Otto. Th. Sigurðsson. Gleði frétt er I>af> fyrir alla soni þurfa aö fó 'ér reiöhjól fvri** sumirið. aö okkar PfiNFÉCT reiöhjól (Grado 2) hafa liekkaö 1 veröi um 5 dollars. oir eru þó sterkari en nokkru sinni óöur. ^ Kfþór hafiö c'njivorn h'nt, sem I>ór vitiö ekki tfver getur tretur ^rcrt viö,. þó komiÖ meö hanu til okkar.—Einrii? vendum við menn heim til yöar ef að bifreiCin yöar vi 11 ekki fara ó staö og komurn í vog fyrir öll slík óþægiudi, Centra! Bicvcle Works, Sóó Notre Dame Ave. S. MATHEWS, KÍgHlltlÍ 1 SANITAS 1 Er fagurt heil- brigðislegt þvæst vel. og TIL SÖLU í GRAFT0N, N.-D. Lftið hús moðölluni luisbúnaði, f,]órntn lotnm og fiósi, mjög ódýrt. Góðir skilmálar. Viðvfkjandi verði og öðrum upplýsingum íinnið eða ikrifið: Mrs Rósu Gíslason, 478 Ilome Ht. Wiiinipe<r. Dr. J. A. Johnson PHVSICIAN ami SURGEON M0UNTAIN, N. D. CANADIAN REN0VATING G0. Litar og I>urr-hreinsar og pressar. Aðgerð á loðfkinnafatnaði veitt sérstakt athygli. 5»» Elliee A ve Talsími Slierbroí>ke 1990 Vér höfum fullar birtrölr hreinu-tu lyfja otr meðala, Komiö meö lyfseöla yöar hin«- hö og vér íferum meönlin nókvæmloRH eftir óvísan læknisins. Vór sinnum utansveita pöuunuin og seljufn ífiftinífaleyti, Colcleough & Co. Notre I>ame Avc, & Sherbrooke St, Phone Oarry 2690—2691, Sanitas cr vatns- helt klæði. líkt oíí olíudúkur, en lítur út eins og veggja ]>appír aí‘ beztu tegund, og cr selt ódýrt Það er endinRaro'ott og heilbiigðisle£t, og er ágætt fyrir eld- hus, baðliús blóma- hús, Hotel og liosp- itöl. Það lætur ekki lit, livorki rifuar né brotnar oor er hreinlegt í alla staði og er fljót þvegið. Skriíið í dag eftir sýnis - hornabók. The T. EAT0N Co. Ltd Wtiiiiipeg. Uan a«la, Rúmgott herbergi til leigu, vel uppbúið, hentugt fyrir 2, aS 628 Vietor St. -f F -f ♦ t Crescent Is-Rjómi Hundruð helztu liúsmæðra hafa látið í ljósi að til þess að borðhaldið sé ui>pá það bezta þurti að hafa Cres- cent Is-rjóma. Talsírai Main 1400 Til^ Bænda: 1—Ig kaupi og sel allar jarðarafuröir, sérstaklega hey og hafra m.fl. og borga hæsta markaðsverð, sem fæst í Vestur-Canada, og get borgað einu centi hærra fyr- ir HAFRA enn borgað er í Fort William, Ont., þá ég kaupi í vagnhlössum. þeir, sem hafa íleiri vagn- hlöss að selja af HEYI, HÖFRUM og KARTÖFL- UM ættu að skrifa mér eða finna mig að 247 Cham- bers of Commerce, 160 Princess Street, Winnipeg, eða sítna til mín. Síma No.: Garry 3384 og Garry 1428. Ég hefi 22. ára verzlunarreynslu í Winnipeg. Ég er reiðubúiun að gefa bankaábyrgð fyrir sérhverjar af- urðir, sem mér eru sendar í vagnhlössum. A. J. Goodman & Co. I Fort Rouge Theatre II Pembina og Coeydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÚS ■ Beztu myndir sýndar þar. I J. Jonasson, eigandi. ■othm---------------Hin S CNJ S CÉ TIL ISLENDINGA YFIRLEITT. Eftirmaður Olafson Grain Co., Cor. King og James St., Winnipeg, kaupir og selur allar tegundir af Heyi og fóðri. Aðalverzlun með útsæði, Korntegundir, Hafra, Barley, F'laxi, Timothy o. s. frv. H. G. WILTON.'eigandi. I Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 South 3rd Str , Ornnd h\ rks, N.Dak 1 Athyc/li veitt AIIGNA, EYKNA I og KVKUKA SJOKDÓMUM A- SAMT JNNVOKTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKUlifíl. — SK0GLAND AUSTUR FRÁ WINNIPEG. Ég liefi til sölu 640 ekrur af poplar skóglendi, sem ég sel í lieild eða smásölu $14.00 ekruna, með hægum borgunarskilmál- um. Landið er 3 mílur norður af Shelly, á Main Line C.P.R. 50 mílur austur frá Winnipeg. Skógnrínn borgar fyrir land- ið. því stærri peningaborgun út í hönd, þess ódýrara verður landið. Skrifið eftir upplýsingum til , Skógland, Care of Heimskringla, 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Man. Etið meira brauð! Brauðið er sú næringar- mesta fæða sem þér fáið, 10 cents á dag fæða meðal familtu á Canada branði Hið bezta sem búið er til í Canada, af beztu böknrum, í bezta brauðgerðarhúsi og úr bezta ofni. Biðjið ætíð um CANADA BRAUÐ. 5 cent hvert. Sent daglega heim til yðar. TALSlMI SHERBR. 2017 íslenzkir Umboðssalar Óskast T I Winnipeg og Vestur-Canada. IL þess að selja 'iinar beztu fasteignir er á markaðinum eru, Vér litífum ágætis fast- eignir f hinum ákjósanlegustu stöðum Vestur-Canada og í Winnipeg-borgar. Rlfleg sölulaun gefin—Snúið yðnr til Victor B. Anderson, ísl. sölustjóra, 555 SargentAve. INTERNATIONAL SECURITIES C0., LTD. 8TH. FI.OOR, SOMERSET BLOCK. VVINNIPEO. CANAD.V ?

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.