Heimskringla


Heimskringla - 22.05.1913, Qupperneq 1

Heimskringla - 22.05.1913, Qupperneq 1
Nr. 34 XXVII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 22. MAÍ 1913. Til íslenzkra kjósenda í Gimli-kjördæmi. í:«f ttun mér bæðt skvlt og ljútt, aS votta íslenzkum kjósendum í Gimli kjördæminu mitt alúöarivlsta þakk- læti fvrir fvlgi þa'ó hi5 mikla, sem þeir veittu tnér í ný- aistaöinni aukakosnitigu. AÖ ág muni gera mitt ítrasta til aÖ vera kjördæminu aö því liöi, sem mér er frekast unt, vildi óg biöja kjósendurnar aö álíta s.jálfsagt, og s.jálíur heti ég sannfaeringu fvrir því, aö mér muni takast að starfa svo til hagsbóta fyrir kjördæmiö, að allir sann- gjarnir mienn megi vel viö una. Éto- þakka ykkur ölliun kærlega traustiö og keiðurinn. E. L. Taylor, Borden í |Toronto borg. Itt. Hon. R. L. Borde«, stjórn- arformaður Canada, var gjestur í Toronto borg á mánudaginn, á- samt tveimur af rá'Ög.jöfum sínum, Hon. Hazen flotamálaráðg.jafa og Hon. Pelletier póstmálaráögjafa. Aldrei í sögu þessa lands ihefir Hokkur Canada-maður á'tt öörum eins viöhafnarviötökum að fagna, som stjórnarformað'urinn aö jiessu sinni. Borgin var klædd hátíða- skrúða, og borgarbúar ætluöu ald- rei að linna á fagnaöarlátunum, þá st.jórnarformaðuTÍnn sást á járnbrautarstöðvunum, og fylgdi sá fagnaöur honum, hvar sem leið hans lá urn. Stakk þessi innileiki fólksins all-mjög í stúf við þær köldu viötökur, sem mættu Sir Wilfrid I.aurier, er hann heimsótti Toronto fvrir nokkrum dögum. U.m kvöldið höföu 12 þusundir manna ívlt stærsta samkomu stór- livsi borgarinnar, Arena Kink, til að hlusta á Mr. Borden og ráð- crjafa hans. Hélt st.jórnarformaður- inn þar ÍG' kl.tíma ræðu, mest- megnis um herflótamálið. Fletti hann og greinilega ofan al hra'sni og grímuleiik Iflberál leiðtoganna og sýndi þá í sínu rétta ljósi. Að ræðu haus var gerður hinn ágæt- asti rómur, og var attðséð, að all- ur sá mikli manngrúi, er þarna var samatikominn, var einlæglega fvlgjandi hermálastefnu stjórnar- inttar. Auk stjórnarforrtiannsins töluðu Sir James Whitnev, st.jórnarfor- maður Ontario fvlkis, og ráðgjaf- arnir Hazen og t’elletier, og sagð- ist þeim öllum mætavel. T>etta er íjölmennasti stjórn- málafundur, er nokkru sinni hefir vérið haldintt í Canada. Herflofamálið samþykt í neðri málstofunni með 101 gegn 66. Eftir langa og stranga rimmu,/| ..a'S mestu leyti af hálfu Liberala j kom herflotamálið til atkvæða- gneiðslu í neðri málstofuiini seint á fimtudagskveldið, og náði það samþykki þingdieildarinnar mieð 101 atkvæði gegn 66 ; mieirihluti stjórn arinnar 35. Með stjórnarflokknum gneiddi einn I.iberal atkvæði, Hj. H. McLean, en á móti 60 Liberal- ar og 6 Natioiialistar. Aílar breytingartillögur við her- flotalrumvarpið voru feldar með lí'kum atkvæðamun. iFrumvarpfð rar síöan afgreitt t'1 öldunga- dedldarinnar, og hefir nú verið tek- ið þar til meðferðar. , Hvernig lierflotatnálinu r-eiöir af í öldungadeildinni, er ennþá hulin gáta. Liberalar eru í meirihluta, og fullvrða blöð þeirra, að deildin muni fella frumvarpið. þáð er þó næsta ólíklegt, að hinir Iíiberölu senatorar þori að taka upp á sig ábvrgðina ítf moldun frumvarps- ins, og svo er hitt, að nokkrir af 'leiðandi senatorum flokksins ertt Fregn safn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Alvarleg þræta er nú á milli Bandaríkjanna og J apan út af landlögunum, sem ríkisþingið í Califorttia samþykti nýverið og sem bannar Auáturlandamönnum landeignarétt þar í ríkinu. Japön- um þvkir sér stór ójöfnuður gerð- ur með lögum þessum, og hafa krafist þess af Randaríkjastjórn- inni, að hún fái þessar gerðir þingsins upphafðar. Ennþá hefir ekki ríkisstjórinn í California stað- íest lögin tneð undirskrift sinni, en hann hefir lýst því hátíðlega ýfir, að hann ætli að gera það, þrátt fvrir álvarlegar og ítrekaðar á- skoranir frá Wilson forseta og Brvatt utanríkisráðgjafa um að gera það ekki, þvi með þvj stofn- aði hann Bandaríkjaþjóðinnt í stríðshættu. En Johnson rikis- st'óri sat fastttr við sinn keip. Nú hefir stjórnin í Japan endttrnýjað áskoranir sítlar til Bandaríkja- st.jórnarinnar, og hefir í heitingum orr japanski sendiherrann í Wash- ington hefir lýst því vfir, að stríð væri óhjákvæmilegt, ef lögin yrðtt staðfest. B an a d aríkja stjór-ni n er i þektir að viera sammála flota- 1 málshugmiynd álíkri þeirri og frumvairpið fer fram á. 1 Fari svo, að öldungadeildin felLi írumvarpið, mtin stjórnin kalla, saman aukaþing og koma írum- varpinu að ný.ju •gegnum neðri málstofuna. Öldungadieildin mun þá hugsa sig um tvisvar áöttr hún fellir það í aunað stnn. Fielli hún bað aftur, leggur st.jórnin það að ný.ju fvrir neðri málsftofuna, og veröi það ennþá felt í öldunga- deildinni, leggttr stjórnin það enn fvrir neöri málstofiina, og þMttttig eru líkur til það gangi þar til þingtímabilið er úti, og verða þá Liberalar að standa þjóðinni reiktt- fngsskap fvrir uppihaldi jtessa v;el- ferðarmáls alríkisins. En vonandi er, að ekki komi til þessa og að öldungadeildin sam- þvkki frumvarpið. Frttmvarpið var lagt fvrir þing- ið 5. des. sl., ‘Og hefir því verið rúma fimm mánitði á göngtt sinnd gegnum neðri málsþafuna. því hér eins og á milli steins og sle~~iu : öðru megin óráðþægni Californíu stjórnarinnar og hinum megin hótanir japönsku stjórnar- innar. Er mikill sj>enningitr í mönnttm, hvernig málunum muni 1 júka. —■ Conservmtívar í Alberta ttnmt aftur eitt þingsæti, er kjörstjóri Liberala og handlangarar þeirra hofðu revnt að hafajaf þeim með svikitm. það er kjördæimið Medi- cine Hat. Yið fvrstu úrslit var Connservatívinn Nelson Spencer — sem er borgarstjóri í Medicine Hat — lýstur kjörintt, en þegar hinn Liberal; kjörstjóri gaf sinn úrskurð, þá var Liberalinn Hon. C. R. Mitcþell lýstur kjörinn. Yar þá k.jörstjórinn ákærður fvrir svik semi, en dómarinn vísaði kærunni frá, þó hann segði, að eittliv'að ó- hreint væri auðsæilega við úrslit- in. Conservatívar heiintuðu þá, að atkv-æðin værti talin að nvju, af dómara, og varð það. Hin ný.ja uiwtalning fór fra.m 15., 16. og 17. b. m., og urðu nú úrslitin þatt, að Conservatívinn var lýstur kosinn með 20 atkvæðum framyfir ráð- gjafann, sem kjörstjórinn hafði lýs'ten kosinn með 8 atkv. rneiri- hluta. — Ekki lánaðist |>eim Lib- erölu leiktirinu að ]>esstt sinni! — 1 Clearwater kjörda*minu hafa Conservatívar einttig hedmtað upp- talningu fvrir dómstólumvm, og telja þeir sér þar og vísan sigtir. — Hott. Isaac B. Lucas, eim- bættáslaus ráög.jaíi í Ontario stjórninni, heiir verið gerðttr að fjármálaráðg.jafa í stað Hon. A.J. Mathews, sem andaðist fyrir nokkru síðan. — Jáik Johnson, hnefaleikaikon- un~urinn svarti, var nýverið sekur fundinn af kviðdómi í Chieago fvr- ir að vera ‘hvítur mansali”. Ilann á að hafa flutt stúlku nokk- ura, Belle Schreiher að nafni, frá Pittsburg til Chicago fvrir þretnur árum síðan og komið henni bar fvrtir á vændisknæpu. Mál þetta hefir staðið vfir all-lengi og verið sótt af kappi miklu, því síðan Johnson giitist hvítri stúlku i ann- að sinn hafa hugir hvítra mauua snúist mjög gegn hontttn, og gera óvinir hans sér alt far ttm að evðileggja hann. Raunar vita allir, að Jack Johnson er ekki rtieinn engill í lifnaðarhúttuín sínum, en álit réttsýnua tnanna er, að hann sé ekki nándarnærri eins bölvaður og látið er. Hegningin fvrir glæp þann, sem hann er íundittn sekur um, varðar alt að 5 ára hegtting- arhússvinnit, eða 10 þúsund doll- ara sekt eða hvorttveggja. Yerj- andi Tohnsons krafðist þegar, aö málið væri , rannsakað að nýju, þar scm attðsæ hlutdrægni hefði komiö fratn við sókn tnálsins, og hefir sú beiðni \-eriö veitt, og hvrj- ar raunsókn málsius að nv.ju í næsta mániiði. Á meðan er John- son frjáls maðttr gegu 10 þúsund dollara trvggingu. — í Edson bæ í Alberta er frem- ur rcstusamt og litið tim lög- hlýðni. Iíafa fimm lögreglustjórar verið þar á fjá'iitn mámtðunt, og hafa þrír þeirr/ verið settir í íang- elsi fvrir ofmikinn dugnað í em- ba'titisfærslu sinni, og siðan sviftir embættum. í Edson ertt leyni- knæpttr, spilavíti og vændiskvenna hús, og hvrja hinir nvju lögreglu- st.jórar embættisstarfsemi sína vanalega tneð því, að gera árásir á hessa staði, en bæjarbúar vilja ekki vera án þeirra, og kemtir því rö~rsemi lögreglust jórans honum sjálfum í koll. Ntina síðast bar það til tíðinda í bænum, að hinn nýji lögreglustjóri, er Wilson lieit- ir, og embættinu ltafði gegnt í rúma viku, tók fastan ttngan mann er þar er leiðandi “business” mað- ur — fvrir árás á kvenmann. Var náttngi þessi ófús að fara í svart- holið, og lenti í rvskingttm tneð lionttm og lögregluStjóranum, sem ltafði betur í þeirri viðureign. — J>essi uugi maður fékk sig siðan levstaii úr latiigelst gegn trvggingu, og hans fyrsta verk var að fá handtökuheimdld á lögreglustjór- ann hjá Royítl Mounted lögreglu- forinnrjanuht, er einnig hefir stöðv- ar í bænum. En er þetta barst út, flvktust bæjarbúar í þyrpingtt á aðaLstræti bæjarins og biðtt þess að geta hrópað háðttngarvrði yfir lögreglustjórann, þá hann yrði settur inn. En bæ.jarstjórinn skarst þá í leikinn og skipaði lögregluni að reka fólkið heim. Lenti nú í bardaga, og ttrðtt lögreglustjórinn o~ bróðir hans, sem yar einn af lögreglu yfirmönnunum, fvrir meiðslum. I,oksins tókst Roval Mounted lögrcglttliðinti að koma friði á og bræðrunum í fangelsii; en þar vortt þeir aö eins yfir nótt- ina. Nú haía þeir báSir verið rekn- ir frá. Baejarbúar ertt og stórreiðir horgarstjóraiutm og vilja reka liann líka, en geta það ekkt vegna þess að hann er kosinn embættis- maður. — Tveir levnilögreglum.enn sem siðbetrunarfélagið í bænum hafði fengið frá Winnipeg til þess að komast fvrir ý.msa levnispill- in'ftt, hafa og veriö settir í fang- elsi vegna þess að þeir reyndu að gera skvldu sína. Edson bær er því nú lögriegluyfirvalds laus, sem stendur, og unir meirihluti bæjar- búa bezt við það. Anttars mtm enginn bær í Canada verr jafn ó- löghlýðinn og óstjórnarlegur sem Edson. Dómsmiáladeild fvlkisins er í standancli vandræðttm með hvað gera skuli, því þýðingarlaust er talið, að attglýsa eftix nýjum lög- reglustjóra. Líklegast verður Rov- al Mounted lögregluUðið beðið að taka bæinn í utnsjá sína fvrst nm sinn. — HvirfUbyljir hafa hvað eftir annað gevsað unt Nebraska ríkið núna síðustu dagana og gert mik- iun skaða. Á fkntudaginn var tnistu 17 manna lífið og 3% meidd- ust til muna, og eiguatjónið skift- ir tugurn þúsunda. Miestur varð skaðinn í bæjunum Seward, Tom- aso, Leighton og Graíton. Annar hvirfilbylttr geysaði um sömu stöðvar á laugardaginn og mistu þá 5 manns lífiö og margir slösuð- ust. — llálfníræður öldungur í New York, Edvv'ard Ilolahan að naini, var nýverið dæmdtir í sex tnánaða hegningarhússvinnu fyrir að hafa lamið kerlin<fu sína með stafpriki, svo gritndarlega, að hún lá rúm- föst í nokkra daga á eftir. Karl otr kerling höfðu verið í bjóna- bandi í 62 ár. — Fimtán námametnn að Belle Yallev, .Ohio, mistu lífið í náttta- slvsi á laugardagskveldið. — Prestur eittn í Fort Smith í Arkansas, Marion B. Copps að nafni, var tekinn af lífi. á föstu- da<>it|n var fyrir að hafa mvrt 3 börn sín ung á hinn þrælslegasta hátt. Klerkurinn var íimin barna faðir, Ofr voru þrjú jnetrra í lífs- ábvrgð, og eins var hús hans og i húsbúnaöur vel vátrygt. Hug- kvæmdist presti sá djöfulLegi á- srtttmgur, að brenna húsið og börnin til þess að ná í tryggingar- féð, og framkvæmdi hann ódæðið. Hann batt börnin í rnmtinum og helti olíu yfir sæugurfötin, og eins helti hann olíu víða um húsið, og kveikti síðan í. Húsið brann og brjti af börnttnum, en tvö þau elztu gátu bjargað sér e.ftir að böndin brunnu, og komu þau upp glæpnttm ttm föðttr sinn. Hempu- ALTAF HIÐ SAMA. Hver poki sem j>ér kaupið af Ogilvie’s Royal Hou^ehold Flour er alveg eins góður og s& sem þér fenguð slðast, Hið óviðjafnanlega “ Royal Household” & engan sinn líka. FÁIÐ ÞAÐ HJÁ MATSALANUM. Ogilvie Flour Mills Co.Ltí Winnipeg, - Manitoba. klæddi morðinginn bar sig hörmu- lega áður hann var hengdur, en böðtillinn veitti engiu grið. — Gavnor borgarstjóri í New York hélt nýverið ræðu um kven- réttindamálið. Hainn sagði þar tneðal annars, að ameríkanskar konur mundu aldrei grípa til of- beldisverka, eins og Systur þeirra á Englandi, til þess að- fá réttindi sín aukin. Ástæðan fyrir öllum þessum ósköpum, sem yfir Bret- land dyndu af hálfu kvenfrelsis- kvienna kæmi af því, að það væru svo margar piparmevjar á Bnet- landi, og brytist gremja þeirra út á þennan hátt. Boi'garstjórinu saoöi, að Englandi einu væri meir en hálf önnttr milíón piparmevja. — Ung og fögur stúlka, er Elea- nor Riclmiond heitir og heima á í borp-inni Cincinnati í Ohio, kom nýlega inn á skriístofu eins sjúkra- hússins þar í horginni og bauð að selja lík«.tna siun. “þér ætlist þó víst ekki til að við drepnm yður”, var alt sem veslings skrifaranutn varð að orði. “Nei, alls ekki’’, svaraði datnan, “en tnig dauðlang- ar í nýjan fallegan klæðttað, en ég hefi enga peninga ; ég hugsaði, aÖ einhverjir læknar .myndu viljugir að kaupa líkama minn, með þeirn skilmáium, að þeir fengju hann ; fyrst eftir dauða minn". Stiilkan i virtist ttna því stórilla, er tilboði ; bennar var hafnað. !----------------:--------------------1 TIL ÞEIRRA, SEM HEIM FARA. il austurs! Til austurs! Til æskunnar lands! berst öndvegissúla hins vestræna manns— hinn ljúfasti leiðengili 'nans. Hún fylgdist að heiman úr fjalrúmi hans— var testan í nýlendukofanum hans og stoðin í stórhýsi hans. Og heim, aftur heim, yfir lög, yfir lönd til lífsins, sem gaf hann—að birtnnnar strönd, hún leiðir hans líkam og önd. * ■Jf ■)F Þótt förin sé langsótt, er faömurinn hlýr, er fagnandi barnið þar heim aftur snýr, sem móðirin mætasta býr. Með æskunnar töfrum, sem taugunum ná hún titrandi í sál v®rri kallar oss á, vor elskaða ættjarðarþrá. Hún máske er draumur, en draumanna sær, er djúpið, sem lífið úr kraltinn sinn fær og helgustu hugtökum nær. Vor trú á sín ósklönd í alheimsins sjá. Öll útlönd hjá heimalning töfrablæ fá. Sín heimalönd hjarta vr’t á. Og vonin sér gui.oraui a vorheiðum blá og voldugar hallir, sem ósýndar gljá— vors æskudraums ófylta þrá. En hvað yrði lífið og þröskun þess þá ef þráin og draumarnir hyrfu oss frá? Það veikara væri en strá! Því stærra að vona en starfsþolið nær, er styrkur vors mannlífs, í dag sem að fær lyft bjargi, er var blýfast í gær. Vor æskuþrá stofnsjóðinn árunum ljær og örfar og vekur hvert hjarta, sem slær og alt það, sem andar og grær.— Og draumurinn ungi hann enn við oss hlær í íslenzkum framkvætndum, bjartur og kær. Vor höll, er vor heimalands bær. Hver ættjörð, sem barn sitt, þig áskilur sér, þar inst frá er runninn þinn blóðdropi hver, Og ísland var úthlutað þér! Öll hugsun þín, líkam og líf í sér ber, þá lifandi sál og þá mold, sem þar er. Það lögmál úr lagi ei fer,— En samt er til skyn-þurð, svo skammsýn og þver: Hún skammast sín ekki að segja það hér; “ Nei, ísland á ekkert í mér! ” * * ' * Til austurs! Til austurs! Til æskunnar lands! berst öndvegissúla hins vestræna manns-^— hinn ljúfasti leiðengill hans. Hún fylgdist að heiman úr fjalrúmi hans— var festan í nýlendukofanum hans og stoðin í stórhýsi hans. Og heim, aftur heim, yfir lög, yfir lönd til landsins, sem gaf hann—að birtunnar strönd, hýn leiðir hans líkam og önd. Ný uppfynding. Landi vor Thomas Ilalldórsson í Lincoln, Nebr., hefir fundiiö upp tnerkilogan latnpa, setn brúka á við mvndatöku, og sem gerir 1 mvndasmiöum hæjrt fvrdr aÖ itak-a mvndir, livort hcldur á nóttu eöa degi, í björtu eða niðamvrkri. Lampi þessi, sem Mr. Ilalldórs- son kaUar “The Halldorsson Home Portrait Flaslt Lamp”, virðist vera bráðnauðsvnlegur öll- l um þeitn, sem fást við mynda- I töku. Lampinn er þanniv úr yarðt Sferður, að auðvelt er að leggja hann samau og fivtja með sér í fitilli handtösku, sem fvljjir hon- um. Lampinn er mjög óbrotinn, or- gnetur hver og> einn lært á lítilli stundu að nota hann. Hkr. hafa verið sendar myndir a4 lampanum og- eru þær til sýnir á skrifstofunni. Vér viljum ráðleg.gja þeim lönd- um vorum, sem aö einhverju levti fást við mynditlöku, aö skrila hr. T. Halldórsson, 1311 Peaclt St., Lincoln, Nebr., og mun hann gneið’- lega gefa allar upplvsingar, er um er Iteðið viðvíkjandi lampanttm. —n ,EMPIRE‘ Tegundir. Þegar þér byggið liíts, gerið þér það með því augnamiði að hafa þan gðð, og vandið þar af leiðandi efni og verk. EMPIRE TEGUNDIR —AF— Wall Plaster, Wood Fiber Cement Wall —OG— Finish i Reynast ætíð ágætlega. Skrifið eftir upplýs- ingum til: Manitoba Gypsum Co. Ltd. lK /K /K I WINNIPEG. MAN.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.