Heimskringla - 22.05.1913, Síða 2

Heimskringla - 22.05.1913, Síða 2
2 BLS WINNIPEG, 22. MAI 1913. HEIMSKRINGLA Sigrún M. Baldwinson ^TEACHER OF PIANO^I 727 Sherbrooke St. Phone G. 2414 Peace River-héraðið. IXST Rex Renovators. Hreinpa off pressa föt öllnm betnr— B«röi sótt off skilaö. Loóskinnafatnaði sérstaknr ganmnr gefinn. VEEKSTŒÐI 639 Notr« Dame AVe. Phone Garrjr 5180. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR »07-908 CONFEDKRATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERSON Arni Anderson E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 204 Sterling Bank Building PHONE: main 1561. Bonnar & Trueman LÖGFRÆÐINGAR. Knlte S-7 Nanton Block Phone Maln 76« P. O. Bom 234 WINNIPBG, MANITOBA J. J. BILDFELL PAST8I0NASAU. IJnlonlBank SthlPloor No. o Belnr hós og lóöir. off annaB þar aft )dt* andi. Utvegar .peningalAn o. fl. Phone Mafn 2685 S. A. SIGURDSOH & CO. Hésom skift fjrrir lönd og lönd fjrrir hós. LAn og eldsábyrffð. Roora : 208 Carleton Bldg 8lmi liaiu 4463 80-11-12 WEST WINNIPEC REALTY CO. TalalnCO. 496S 653^Sargent Ave. Belja hús og lAfiir, átvema peDÍDce lAn.ttjADm eIdsAbyirr6ir,leÍKj« og sjá nm ieifrn A hásam og stórbygffinirotrt T. J. CLEMENS G. ABNAbON B, SIG"RÐS80N P. J. THOMSON R. TH. NEWLAND Veralar meft fa9teingir. fjArlAn og Abyrfffti^ 5krlfstofa: 310 Mclntyre Block Taleíml Maln 4700 867 Winnipeg Ave. SEVERN TH0RNE Selur og gerir við reiðhjrtl, mótorhjól og mótorvagna. REIÐHJÓL HRHNiJÐ PY RIR »1.30 651 Sargent Ave. Phone G. 5155 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERK8TŒÐI; Cor. Toronto & Notre Dame. Phone Oarry 2088 Heimllle Garry 899 W. M. Church Aktyffja smiftar og verzlari. 8VIPUR, KAMBAR, BUSTAR, OFL. Allar aftgerftir vandaftar. 692 Notre’Dnme Ave. WTNNTPEO TH. J0HNS0N JEWELER FLYTL'R TIL 248 Maln St., I- Sírol M. 6606 Panl BjarnBson FASTEIGNASALI SELUR ELDS- LÍFS- OG SLYSA- ABYRGÐIR OG ÚTVEGAR PENINGALXN WYNYARD SASK. SHAW’S Stærsta og elzta Lrúkaðra fatasólubúðin í Vestur Canada. 47» Sietre llmae. & Vestur-lslendingar hafa oít hevrt minst á Peac e River héraö- iö, og margar fyrirspurtiir haía borist Hkr. um landsháttu þar og fraflntiðarhorfur. þeim spurningum hefir ekki alt af veriö auðið að svara með því betta mikla land- ílæmi í Norður-Alherta hefir tál skamms tima verið lítt kannað, O" bygð mjög strjál. Nú hin síð- ustu tvö árin hefir þó mikil breyt- ine orðdð á þessn, landið hefir ver- ið kannað, brautir lagðar og bæir mvndaðir og bygö risið upp með undra hraða. Landskostir bafa revnst hinir Ijfcsztu og framtíðar- horfur læraðsins eru hinar glæsi- lepustu. Ijesendunum til frekari fróðleiks birtum vér hér grein eítir hérlend an mann, Franklin J. Gayvey, sem fcrðast hefir víða um héraðið mieð lanclmælirvgasveit sambands stjórn arinnar. Ilann skrifar því >af þekk ingu. Gneinin er teki>n úr Mon treal blaðinu Family Ilerald Waeklv Star, og er frásögn höf. þessa leið : — þeir eru fljótir til framkvæmd anna Vesturfylkjiimenn. lSg fór frá Edmonton í febrúar 1912 sveit landmælin.giamanna sam bandsstjórnarinnar, se.m fara átti að kanna Peace River héraðið Við urðum að fieröast í vögnum dregnum af hestum. Tiu mánuðum síðar, þegar við koflmi'm aftur til Atbabasca Landing, hinnar eigin le<r>u upphafsstöð fararinnar, íund um við okkur til undrunar, að bær þessi var nú tengdnr við höf- uðborg Alberta fylkis með járn- braut, og við gátum fcrðast þaö sem eítir var leiðarinnar til Kd monton með öllum þeim nýtízku fiííflginduni, sem góðar járnbrauta- .sanfo-öngur veiUi. Peace River héraðdð sjálft er og ágæt sönnun fyrir hinum tröll- auknu framiförum Norðvestur landsins. Fyrir íáum árum vaf héraðið lítið meira en nafnið ejtt Nú eru blómgandi b«eir þar að rísa upp, og landllæm.ið mikla Gxiand Prairie — sem var eintóim auðn fyrir skömmu, liefir nú þrif- lega bvgð víða, og veix hún og dafnar með ógnar hraða. Bænd- urnár, sem þar eru nú seztir að una hag sinum hið bezta. Viö vorum 21 talsins, sem lögð ntn upp írá Kdmontou 2fi. febrúar f.A. Við vorum allir ókunnu.gir landinu, sem við áttum að fara að kanna. Vdð höfðum 10 hesta, klifjaða tjöldnm, rúmfatnaði og vfstum til sex vikna fvrir okkur sjálfa og hestana. Að við höfðum ekki meira af matvælum kom til af þvi, aö sambandsstjórnin hafði séð um, að setja upp forðabúr hér o«r þar sem leið okkar átti að lia'gja um. Að víð lögðum af stað svona um hávetur, kom til af þvi aö við vildum notfæra okkur sleðafa'rið, og svo hitt, að vera komnir inn i Peace River héraðið þegar voraði. Kftir fimm daga uppihaldskiust ferðalag náðum við svo Athabasca Landing, — hliðinu til norðursans. KEtir dags hvíld þar héldum við npp meö Atbahasca ánni, og eftir limm daga ferð hrevttum við rás og fórum eftir Little Slave River, sem fellur úr I.esser Slave I-ake. Kftir rveggja daga ferð í þá átt, komum við til Saw R.idge, sem liggur við enda I-esser Slave Lake Við höíðnm nú náð inn fvrir tak- mörk Peace Rivcr héraðsins. Saw Ridge hefir nú nokkura bvgð, og yerður vafalaust mvndarlegur bær innan ska.mms. þegiar við komum þangað, var þar ein verzlunar- búð, pósthús, rit.símastöð og fá- einir frumbvggenda koíar. Jzessu næst héldum við eftir læs- ser Slave I/ake á ís. lír vatn þetta 75 mílur á lengd og 30 mil. breidd, og eftir þriggja daga leiðangur náðum við til Grouard, sem er við hinn enda vatnsins. C.rouard er þegar orðið all-mvnd- arlegt þorp, og á vafalaust mikla fraflntíð fvrir höndum. Bygð þar í rend fer alt af vaixandi, og í lorpinu heíir sambandsstjórnin andskristofu fyrir Peace River héraðið, og nú er verið að leggja árnbraut þangað. Við dvöldum 2 daga á þessufln stöðvum og bætt- um við okkur nokkrum Indiána hestum og fullkomnuðum ivtbúnað okkar í ýmsu öðru. því næst héld- um við út á hina miklu og víð- lendu s'léttu, Grand Prairie. # Fyrir örfáum árum voru þar jfí eins tæp tylft hvitra manna, cn nú er þar blómleg bvgð all-víða, eftir því sem kallast getur á frum- býlingstímum. Við vorum nokkra óaga á ferð eítir hinu bvgða svæði en fjarlægðumst það meir og meir, un/. við náðu-m Peace Coupe Prai- rie, sem liggur við rætur Kletta- fjallanna. þar átti þá að eins einn hvrtur maður bústað, franskur Can/aáamaöur, og hafði hann dval- ið á ]>es-sum stöðvum um 15 ár. og átti mvndarlegan húgarð. Snjór var nú í levsing, er við náðum bústað manns þessa, og fengum við hann til að fylgja okk- ur yfir Mud River, og flytja okk- ur aukinn vistaforða. VLð vorum nú komnir út úr öllum manua- bY-igðum. Standandi á hæðintii gátum við séð ána í fjarska og þvert vfir sléttuna í áttin>a þang- að hélt faratlgurslestin hægagang, og var franski bóndinn leiðvSÖgumaður vor i fararbroddi, með utxiaaknevti sitt hlaðið vist- um. Veðrið var hið bezta, og var það dýrðleg sjón, er mætti aug- anu hvert sem litið var. Náttúran heillaði mann og hinn hægi and- vari frá fjöllunum var hressandi o— gerði ferðina léttari og á- nægjufegri. Víð tjölduðum á slétt- unni um nó'ttina, en árla næsta morguns héldum við af stað að nýju og náðum ánni um hádegi oit komumst vfir hana klaklaust á is. Veðrið tók nú að kólna og féll dálítill snjór, en það gerði að eins u>mferð greiðari. Nú vorum við tilbúnir undir starfa vorni landkönnun og mælingar. Við vissum það eitt, að ein hversstaðar i suður lá vegstæði það, siem okkur var ætlað að mæla, og eftir talsverða örðug leika tókst okkur a-ð finna það, og var nú tekið til óspiltra málanna við vinnu.na, — höggvið, grafið hlaðið og mælt og staurar settir nfður, og gekk það alt eins og sögu, því allir í hópnum voru vanir þessari iðju. Raunar var landslagið öðruvúsi en við höfðum gert okkur í hugarlund. V.ið höfð- um haldið alt ver.a eina sléttu, en svo var ekki. H'ér voru hæðir og hólar til beggja handa og rétt við fætur okkar var djúpur og stór dalur ; e.n beint framundan okkur í talsverðri fjarlægð samt, lá fjall- ið Table Mountaiin. Iæiðsögumað- ur okkar vfir Mud Rivter lrafði sagt okkur, að víð kæmumst ald- rei með vegstæði yfir fjall þetta en við höfðum svo mikið sjálfs- traust, að við vorum vissir urrt, að geta yfirunuáð þá örðugleika, ef nokkrir gætu, og okkur tókst hað eins og síðar vierður sagt. Nú var 'komið fram í maímánuð o~ verkinu miðaiði vel áíraflti.. Dag einn kom landkönnuður okk- ar með þá fregn, að flokkur Beav- er Indiánia væri nokkrar mílur burtu og væru þar á veiðum. — þrem dögum síðar hittum við þá. þess má geta, að Beaver Indíánar eru hinir lötustu og svikulustu Indíánar Alberta fvlkis. ]>eir eru írámuiialei.'a áþrifnir og lifa mest á væiðum. Tærdngin er nú á góð- um vegi að gierevða lnessum kvn- flokki. þessi Indiámafiokkur var í matvælaskorti, og dag eftir dag voru þeir að betla um hveiti, syk- ur og tóbak, og þess meir, sem við gáfum þeim, þess heimtufrek- ari urðu þeir. Revnsla okkar við þá svnir, að ekki er ennþá heíni- virnin og sviksemin aldauða, siem áður oimkendi Indiánana. Kinn dav var þaö, að þair komu sem oftar með skó (moccasins), sem Ix-ir vildu að- við kevptum. Við kevotum ekki alla skóna, og Indi- ánarnir fóru á burtu með heiting- um og' formælingum. Við gáfum því lítinn gaum í það skiftið ; en tveim dögutn síðar íengum v.ið á- stæðu til aö muna eftir beitingum þeirra. Jjegar við vöknuðum þann moro-un, var loftið fult með reyk, o~ um 4 niílur fvrir sunnan okk- ur var eldhaf mikið'. Indíánarnir voni að hefna sín. þeir höfðu kveikt í hinu þtirra grasi, og nú gevsaði logandi eldhafið að stöðv- um vorum. Við vorum í mikilli hættu, og tókum því snatri upp tjöld vor og íarangur og færðum okkur sex mílur vegar, vfir Kast Pine ána. þar vorum við örugg.ir, Skömmu síðar tók að rigna, og drap það eldmn, en Indiánana sá- um við ekki eftir það. Við höföum nú nátgast Tabfe Mountain, og hafði landkönnuður vor verið að feita eftir líklegum stað til vegalagningar yfir fjallið, n staðurinn var ekki auðfiindinn., bví bæði voru klettar miklir í íiallinú, og eins snarbratt niður liinum megin fjallsins, og gerði bað örðugleikana enniþá meiri. — Við fórum síðan fleiri til að kanna fjallið, og ef.tir talsvert erf- iði og vandkvæði tókst okkur að levgja vegstæðið. Næst var veg- stæðið lagt frá fjallinu yfirutn Sunken River, og er það $,400 feta halli á mílu frá fjallsbrún til árinivar. Kh.tr þetta gekk verk okkar tálmunarlítið og miðaði því fljótt áfram. fig man vel síðasta t.jald- staðinn okkar. Ilæðir voru á báð- ar hliðar, og voru þær sem næst ,500 fet yfir sjávarmál, og það vfir þessar hæðir, sem veg- stæðið varð að leggjast. Ilvern morgun urðum við að klifra þess- ar hæðir, og þó okkur findist það oft all-erfitt, glevmdist það fljótt, upp var komið óg við sáum hið töfrandi útsvni. Ilinir snævi jöktu tindar Kléttefjallannia sýndust örskamt í burtu ; en nið- í dalnum glampaði á hin hyítu svo fagurlega úr við grsent grasið. — Unoi á hæðunum var fagurt. Manni fanst sem væri maður hálfu nær himnaríki, og öll nátt- úran heillaði mann sem fegursti söngur eða lista-hljómspil. þann 3. júlí lukum vér við starf vort og bjueigumst tál heimíerðar, OTan og stefndum við til Fort St. John sem er einn af verzlunarstöðum Hudsons flóa félagsins. þangað náðum við eftir 10 daga. Fljótið Peaoe River er á þessum stöðvum að eins rúm þj mílu á breidd, en er straumhart. Kyjar eru hér og þar í fljótinu og sand- rif norðanmegin. Til þess að kom- ast vfir fljótið til Fort St. John, urðum við að reka hestana fyrst fulla mílu upp eftir ánni, og síðan að láta þá synda eina kvisl eítir aðna, rneð hvíld í eyjunum. Hest- arnir hröktust all-mikið, en kom- ust þó yfirum óskaddaðir og eins öll mælingamanna sveitin. Við dvöldum 3 daga í Fort St John, og héldum þaðan eítir guU- nemenda veginum frá 1891 — sem svo er kallaður —, en hefir sína hrygðarsögu að segja af huugri, dauða og harðrétti þeirra manna er leituðu frá gull-landinú Klon- dvke inn á nýrri gullnániasvæði beir voru hér sem á eyðimörku' og uúöu nevddir til að skilja eftir ÖU verkfæri, farangur, hesta og alt annað, er beir höfðu meðíerðis, til að forða lífinu. En margir voru bað bó, sem lifinu týndu. Gamall vedðimiaður, sem við hittum, sagði að 150 milur fyrir norðan Fort St. John mætti finna alls- kvns náma-verkfæri hér og þar, og benti það glögglega á þennan sorglega gull-leitara Jeiðangur. Nokkrir hópar af villihestum eru og á þessum slóðum Peace River héraðsins, og er áliltið, að þeir séu aíkomendur 'þeirra heste, sem Klondvke menn skildu eftir. Eru hestar þessir hinir s'terklag- ustu og rennifegir, og sáum við oft 25 til 50 í hó'pum, hlaupandi fram og aftur slétturnar. Reynt hefir verið að ná þessum hestum o" temja þá, en það hefir gefist illa, þvi hafi liesturinn náðst og verið taminn, hefir hann mist fjör sitt, sem hann hafð? þá hann var viltur, og reynst til lítils nýtur. Verzluirarstjórinn í Fort St. John tilkynti okkur að næsta forðabúr okkar vær^ brotið upp og því nær eyðilagt, og mundu bjarndýr þess valdandi. Indíánar þóttust haía drepið t\’o birni >]>eg- ar við náðum þattgað 2 vikum síðar, þá reyndist svo vera sem Indíáttarnir höfðu sagt, þar lágu hin tvö drepnu bjarndýr, en eyði lagt höfðu þau 1000 pund af svínakjöti, 500 pund af sykri, 200 pund af smjöri og 300 pund af baunum og talsvert af osti. Við vorum nú í matarskorti og skip- aði formaður ferðarinnar að haia hraðan á sem mest mætti, og skjóta fugla okkur til bjargar, og lánaði.st þaö mjög vel, svo að við náðum með hieilu og höldnu til Athabasca Landing á aðfanga- da'rskveld jóla. Jxetta er nú yfirlit yfir leiðang- urinn. Ilvað landinu sjálfu viðvíkur og framtíðarhorfam þess, þá er það mín skoðun, að landskostir séu hinir beztu víðast hvar í hér.að- inu og mjön- gott undir bú, og er ép- Hess fullviss, að Peaœ River héraðið verður innan örfárra ára eitt af blómlegustu og auðttigustu héruðum Alberta fvlkis. KJÖTMARKAÐUR. Við höfum sett á stofn kjötmarkað og seljutn mót sanngjörnu verði aUar teg- undir matvæla, sem kjöt- verzlanir vanalega hafa á boðstólum. FLJÓT AFGREIÐSLA, GÓÐAR VÖRUR, SaNNGJARNT VERÐ. Anderson & Goodman, Bnrnell Mt. TabDli; Uarry 405. JÖN JÖNSSON, járnsmiður að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.), gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur, brýnir hnifa og skerpir sagir. tjöld í sólarl jósinu, og skáru iverði. Talsími : Sherbr. 2059. ATHUGIÐ ÞETTA. Ef þér þurfið að láta pappírs- lepgja, veggþvo eða mála hús yð- ar, þá leitið til Víglundar Davíðs- sonar, 493 Lipton St., og þér munuö komast að raun um, að liann leysir slíkt verk af hendi bæði fljótt, vel og pegn sanrugjörnu Vandræða-maðurinn. bag! í glitfögruiD, laufgræDnm luDdi.“ Seint lærir hann Lárus að þegja, eða’ leggja gott málanna til! Já, fyr mun hann forher.tur deyja, og felast í gleymskunnar hyl. — í blöðum hann út hefir atað oft ágætis konur og menn, og sannleik og sæmdinni glatað ; o;r sízt fer hann batnandi enn, því liáðglósur, skæting og skammir hann skrifar enn — ‘Kringluna” í ; hann iðkar þær válegu vammir, og vandræða-maður er því. En sú er þó bót í því böli, að bulli hans ekkert á vinst. — Svo mikil >er seltan í söli, að sælgæti engum það finst. — Já, að eins menn brosa, þá á það er minst! já, að eins menn brosa, þá á það er minst! J,. Ásgeir J. Líndal. —(1. mai 1913). TEKUR ALLA SMJ0R- FETU Á ÖLLU HITASTIGI Þetta er nokknft sem enffir ftoour skilvioda fferir, I>eir sem vanir ern aö hita mjftlk- ina vita hvaft Detta meinar — mikinn tíma sparuaft. “I0WA” Rjómaskilvinda er nmiöuft í stœrsta skilvindu vcrksmiftj- unoi f heiminuin. Ekkert hefir verift spar- aft aft ffera hana sem bezt 6r ffarfti. Skrifift eftir frekari opplýs- inffum off skoftift vélina, IOWA DAIRY SEPARATOR CO. N. W. Branch . 542 N Y. Life Building, Minnkapolis, Minn. Til að fá bezta árangnr sendíð korn yðar til PETER JANSEN Co. Heflr trjrgt DmbeBssðloleyfi, PORT ARTHUR eða FORT WILLIAM. Fljót afgreiðsla, bezta flokknn,—fyrirfnun borgHH,—kæzta verð Meftmanlendur: ('anadia.u hank of Commerce, Winnipeg eða Vesurlands útibúarfWJsmenn. Skrifið eftir burtsendinaaformum.—Merkið vöruskrá yðar: „Advic PETER JANSEN Co. Grain Exchange, Winnipeg.Man.” Stefna vor: Seljandi krefst árangars, en ekki afsakana. ‘ *********************** KAUPIÐ MÁL BEINT FRÁ VERKSMIÐJUNNI | Fyrir lægstu peningaborgun. | i i § <0 ► : GARB0N 0IL W0RKS LIMITED, „ * ee kziitc?. st. - wiJSTJsrii^EGi-- * | TALSlMI G. 94h. * * ****'********************4** ************** 3 TAZIVL. BOIVD, | High Class Merchant Tailor. § Aðeins beztu efni á boðstólum.—Verknað- ur og snið eftir nýjustu tísku. VERÐ SANNGJARNT. ± VERKSTÆÐI; R00M 7 McLEAN BLK., 530 Main St. X « ■ I » & OVIÐJAFNANLEG i K venhatta s a 1 a Auðkennileglciki er einkunnarorð vort. Nýjustu snið A inufluttum kvennhðttum, frá Paris, New York og London. Verð sanngjarnt í hlutfellum við vöru- gæði. n “ MAXWELLS “ Nýju búðina á horninu á Ellice og Sherbrooke Stræta ?(

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.